-



Niðurstöður 401 - 500 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Saman̄teknar handa | Børnum og Fꜳfroodu | Almuga-Folcke | af | Jone Arna-Syne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar ad nyu hia E. Henr. | Berling, 1741.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: A-M. [288] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  2. Fortegnelse over endeel gode og velconditionerede bøger
    Fortegnelse | over endeel | gode og velconditionerede | Bøger, | i adskillige Sprog og Videnskaber | samt nogle Manuscripter, | tilhørende | afg. Sysselmand i Snæfieldsness- | Syssel paa Island | Herr John Arnesens | Stervboe, | som Mandagen den 4 Jan. 1779 | blive bortsolgede udi Gaarden No. 199. i | Friderichsberggaden, mod contant Betaling, | i sær af ubekiendte til Hr. Procurator Bentz, | hos hvem, saa vel som paa Auctionsstædet | Catalogi ere at bekomme. | – | Kiøbenhavn, 1778. | Trykt hos August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Jón Árnason (1727-1777)
    Umfang: [2], 20 bls.

    Efnisorð: Bókfræði

  3. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta Bindi, 1-5 Deild. Frá 1816 til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta deild, er nær til sumarmála 1817. Selz innfest fyri 56 Ríkisbánkaskildínga í nafnverdi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], xii bls., 72 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Önnur deild, er nær til sumarmála 1818. Selz innfest á Skrifpappír fyrir 1 Rbd. 16 Sk., á Prentpappír fyrir 80 Sk. nafnverds. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 135 dálkar, [1], 79.-81. d. eru heilar blaðsíður.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Þridia deild, er nær til sumarmála 1819. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 64 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fiórda deild, er nær til sumarmála 1820. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2] bls., 64 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fimta Deild, er nær til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [4] bls., 80 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816-1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í fyrsta bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali. Fyrsta deild var endurprentuð óbreytt í Kaupmannahöfn 1826.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 26-28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  4. Stutt og einföld endurminning
    Stutt og einføld | Endurminning | gøfigs høfdings-manns, | Jacobs sál. Eirikssonar, | er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit, | og dó samastadar | þann 22. Novembris, Anno 1767. | – | Fyrst er Grafskriptin i módur-máli. | Þar eptir fylgir | Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir | hann halldin var í Búda Kyrkiu, | af velæruverdugum og hálærdum | Sra. Jóni Magnússyni, | fyrrum Officiali Hóla-Stiptis. | Ad sidustu | eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur | vid grauf þess sáluga manns. | Philipp. 1. v. 23. | Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad | miklu betra er. | – | Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya- | fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók- | þryckiara A. F. Stein, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Jakob Eiríksson (1708-1767)
    Umfang: 72 bls.

    Útgefandi: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
    Viðprent: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808): „L. B. S.“ 71.-72. bls. Eftirmáli dagsettur „á Egidius-Messo [ɔ: 1. september], 1781“.
    Efnisorð: Persónusaga

  5. Eddalæren og dens oprindelse
    Eddalæren og dens Oprindelse eller Nöjagtig Fremstilling af de gamle Nordboers Digtninger og Meninger om Verdens, Gudernes, Aandernes og Menneskenes Tilblivelse, Natur og Skjæbne i udförlig Sammenligning, saavel med Naturens store Bog, som med Grækers, Persers, Inders og flere gamle Folks mythiske Systemer og Troesmeninger med indblandede historiske Undersögelser over den gamle Verdens mærkværdigste Nationers Herkomst og ældste Forbindelser &c. ved Finn Magnusen … Et Prisskrift, kronet af det Kongelige Danske Videnskabers-Selskab. Förste Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1824.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: xxx, 408, [1] bls.

    Boðsbréf: 1823.
    Efnisorð: Goðafræði (norræn) ; Bókmenntasaga

  6. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga Saga, oversat af Carl Christian Rafn … Udgiven med Understøttelse af Fyens literære Selskab. Kjøbenhavn. Trykt i Hartv. Fred. Popps Bogtrykkeri. 1824.
    Auka titilsíða: „Oldnordiske Sagaer. Prøve-Hæfte.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Fyens literære Selskab
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 51, [1] bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  7. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
    DACTYLISMUS | ECCLESIASTICUS, | edur | Fingra-Rijm, | vidvikiande | Kyrkiu-Arsins Tijmum. | Hvert, ad afdregnum þeim Rom- | versku Tøtrum Gamla Stijls, hefur | sæmiligan̄ Islendskan̄ Bwning feing- | id, lagadan̄ epter Tijmatale | hinu Nya. | Fylger og med | Ny Adferd | ad fin̄a | Islendsk Misseraskipte. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn, | af Ernst Henrich Berling. 1739.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: [8], 314, [2], 315.-338. bls., 1 tfl. br. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Velædla, Velæruverdigur og Hꜳlærdur Biskupin yfer Skalhollts Stifte, M. JON ARNASON, Liet þꜳ ꜳgiætu Frijkonst Fingra-Rijmed ꜳ Þryck wtgꜳnga Var epterskrifad i Undergefne tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-6.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum VIRI Summe venerandi & Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus debitæ observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
    Efnisorð: Tímatöl

  8. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
    Dactylismus Ecclesiasticus edur Fíngra-Rím, vidvíkjandi Kyrkju-Arsins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búníng fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. 〈Obreytt eptir útgáfunni frá 1739.〉 Kaupmannahøfn. Utgefid af Þ. Jónssyni; prentad hjá S. L. Møller. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 256 bls., 1 tfl. br. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Veledla, Velæruverdugur og Hálærdur Biskup yfir Skálholts Stifti M. Jón Arnason lét þá ágætu fríkonst Fíngra-Rímid á þryck útgánga var eptirskrifad í undirgefni tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-5.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum Viri Summe venerandi et Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
    Efnisorð: Tímatöl

  9. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VII. Deild. Kaupmannahöfn, 1828. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): [„Formálsorð“] [8.] bls. Dagsett 3. maí 1828.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  10. Færeyinga saga
    Færeyínga saga oder Geschichte der Bewohner der Färöer im isländischen Grundtext mit färöischer, dänischer und deutscher Übersetzung. Herausgegeben von C. C. Rafn und G. C. F. Mohnike. Mit einer Karte und einem Facsimile der Haupthandschrift. Kopenhagen. Im Verlage der Schubotheschen Buchhandlung. Gedruckt bei dem Director Jens Hostrup Schultz, königlichem und Universitäts-Buchdrucker. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], xxxviii, [2], 272, [8], 273.-372. bls., 1 rithsýni, 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Mohnike, Gottlieb Christian Friedrich (1781-1841)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Mohnike, Gottlieb Christian Friedrich (1781-1841)
    Þýðandi: Schrøter, Johan Henrik (1771-1851)
    Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864): „Vorwort.“ i.-xxxvii. bls. Dagsett 6. desember 1831.
    Viðprent: Mohnike, Gottlieb Christian Friedrich (1781-1841): [„Formálsorð“] xxxviii. bls. Dagsett 28. janúar 1833.
    Athugasemd: 1.-272. bls. og 8 bls. ótölusettar (skrár) eru prentaðar með sama sátri og í útgáfu Rafns 1832, enn fremur rithandarsýni og uppdráttur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 7.

  11. Öefiords syssel og kiöbstæds
    Eyjafjarðarsýsla
    ÖEFIORDS SYSSEL og KIÖBSTÆDS | FATTIG-BÖRSES | CONTOBOG | OPRETTED | ANNO 1787.
    Að bókarlokum: „Öefiords Syssel den 2 October 1790. J. Jacobsen.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1790
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Velferðarmál

  12. Historia ecclesiastica Islandiæ
    Kirkjusaga Finns biskups
    FINNI JOHANNÆI | EPISCOPI DIOECESEOS SKALHOLTINÆ | IN ISLANDIA, | HISTORIA | ECCLESIASTICA | ISLANDIÆ, | EX | HISTORIIS, ANNALIBUS, LEGIBUS ECCLESIASTICIS, ALIISQVE RERUM | SEPTENTRIONALIUM MONUMENTIS CONGESTA, ET CONSTITUTIONIBUS | REGUM, BULLIS PONTIFICUM ROMANORUM, STATUTIS CONCILIORUM | NATIONALIUM ET SYNODORUM PROVINCIALIUM, NEC NON | ARCHIEPISCOPORUM ET EPISCOPORUM EPISTOLIS, EDICTIS ET DECRETIS | MAGISTRATUUM, MULTISQVE PRIVATORUM LITTERIS ET INSTRUMENTIS | MAXIMAM PARTEM HACTENUS INEDITIS, ILLUSTRATA. | – | Tomus II. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii | Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [8], 754 bls.

    Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Farnborough 1970.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  13. Líkpredikanir
    Lykpredikaner yfer Greptran | Theirra Gøfugu Høfdings Hiona | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | Her: Einars | Thorsteinssonar | Og | Edla, Ehrugøfugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar | Gysla-Dottur | Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur | – | Prentadar i Kaupinhafn af Just Hỏg, | Academ. Bogth. Anno 1700.
    Auka titilsíða: IESU SERVATORI SACRUM | Einfølld Lykpredikun yfer | Greptran | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | H. Einars Thor- | steins-Sonar | Blessadrar Minningar | Fordum Superintendentis yfer Hoola | Biskups-Dæme | Huør | Epter Thad han̄ syna Blessada Salu JESU | CHRisto med Innelegre Hiartans Andvarpan hafde a | Hendur faled sætlega, og med miøg rosamlegu Andlate hiedan̄ sofn- | ade Nottina mille thess 8 og 9. Octobris Anni 1696. a Sextugasta | og Thridia Aare syns Alldurs; og than̄ 16 Dag thess sama Manad- | ar, var til syns Hvylldarstadar lagdur i Hoola-Domkyrckiu I | margra Gøfugra Heidurlegra og Ehrusamlegra | Man̄a Vidurvist. | Samsett og fraflutt af | Sera. Jone Gun̄laugssyne | Guds Orda Thienara til Domkyrckiun̄ar a Hoolu. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Einfølld Lykpredikun | Yfer Greftan, | Edla Ehrugøfugrar, Gud- | hræddrar og Dygdum-margpryd- | drar Matronæ | Ingebiargar | Gysla Dottur, | Blessadrar Minningar. | Thess Vel-Edla Vel-Ehruverduga og | Halærda Herra Biskupsens, | Herra Einars Thorsteinssonar | Hiart-Kiærustu Eckta-Husfrur | Hvor med Rosamlegu Andlate hiedan̄ Sofnade, than̄ | 8. Junii Anni 1695. a thui fimtugasta og thridia Aare syns Aldurs, | og thann fiortanda Dag thess sama Manadar, var til syns | Hvyldar-Stadar løgd, i Domkirkiunne ad Hoolum | i margra Gøfugra, Heidurlegra, og Ehru- | samlegra Manna vidur-vist. | Samsett og fraflutt af Sr. Jone Gun̄laugs- | Syne Guds Ords Thienara til Domkyrkiunar ad Hoolum. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700. “ 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Tengt nafn: Einar Þorsteinsson (1633-1696)
    Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
    Umfang: [6], 90, [8], 124, [8] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPROBATIO [3.-4.] bls. Dagsett 8. september 1699.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΛΕΓΕ-ΙΟΝ IN TRISTES EXEQVIAS VIRI NOBILISSIMI ADMODUM REVERENDI ET SPECTATISSIMI Dn. EINERI THORSTENII …“ [91.-98.] bls. Eftirmæli.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΠΙΚΗΔΙΟΝ In OBITUM MATRONÆ Nobilissimæ, Castissimæ, Pientissimæ, omniqve virtutum laude & honore dignissimæ, INGEBIORGÆ GISLAVIÆ …“ [125.-131.] bls. Eftirmæli.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 39-40.

  14. In bibliothecam instructissimam
    IN | BIBLIOTHECAM INSTRUCTISSIMAM | VIRI ILLUSTRISSIMI | ET | GENEROSISSIMI | Dni. PETRI FRIDERICI | SVHM, | LITERATORUM USUI PATENTEM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
    Tengt nafn: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  15. Vandcuren i dens historiske udvikling
    Vandcuren i dens historiske Udvikling, nærværende Tilstand og Resultater, ved J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Paa Forfatterens Forlag. Trykt hos J. G. Salomon, Pilestræde 110. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [10], xii, 173, [1] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  16. Fortegnelse over bogsamling
    Fortegnelse over afdøde Conferentsraad, Geheime Archivarius, Ridder Grim Johnsen Thorkelins efterladte Bogsamling, som ved Auction Torsdagen den 9de April førstkommende, fra Kl. 9 Formiddag, bortsælges i Gaarden No. 122 i Farvegaden, imod Betaling til Boets Curator Procurator Petersen boende paa Vestergade No. 47, anden Sal, hvor disse Fortegnelser faaes for 6 Rbsz. pr. Stk. Thi ville de Lysthavende behage at indfinde sig til bemeldte Tid og Sted. Kjøbenhavn 1829. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [2], 45 bls.

    Efnisorð: Bókfræði
  17. Dissertatio philosophica de nihilo
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO PHILOSOPHICA | DE | NIHILO, | QVAM | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | PUBLICO EXAMINI SISTIT | JOHANNES OLAVIUS Isl., | PARTES RESPONDENTIS OBEUNTE | JUVENE DOCTISSIMO | BRINJULFO JONÆO, | COLL. REG. ALUMNO. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | Die              Januarii Anno 1758. | – | Imprimatur, J. C. KALL. | – | – | Hafniæ, typis Laurentii Svare.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Umfang: 20 bls.

    Efnisorð: Heimspeki
  18. Fortegnelse
    Fortegnelse over afg. Litteratus John Olafsens Bogsamling, bestaaende af et betydeligt Antal udvalgte og velconditionerede Bøger i forskiellige Sprog og Videnskaber, hvoriblandt endeel henhørende til de nordiske Oldsager, hvilke, saavelsom en Deel Kobbere i Glas og Ramme, samt nogle Bogreoler, m. m., vorde ved offentlig Auction bortsolgt Torsdagen den 8de August 1811 i Gaarden No. 110 Litr. A i Kattesundet. Kjøbenhavn, 1811. Trykt hos Sebastian Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1811
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Tengt nafn: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Umfang: [2], 57 bls.

    Efnisorð: Bókfræði
  19. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Sjette Bind. Magnus den Godes, Harald Haardraades og hans Sønners Sagaer. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkeri. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 367 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  20. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen sextum. Historiæ regum Magni Boni, Haraldi Severi et filiorum ejus. Hafniæ, 1835. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 420 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  21. Fóstbræðra saga
    Fóstbrædra-saga edr Sagan af Þorgeiri Havarssyni ok Þormódi Bersasyni Kolbrúnarskalldi. Nú útgengin á prent eptir handritum. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Thiele at forlagi hans. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [6], 217 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  22. Kristjánsmál
    CHRISTIÁNS-MÁL, | edr | LOF-QVÆDI | um | Hinn Há-volldugazta og Allra-milldazta | KONUNG og EINVALLZ-HERRA | CHRISTIÁN hinn SIÖUNDA | Konúng Danmarkar og Norvegs, Vinda og Gauta, | Hertoga í Slesvík, Holsetu, Störmæri, | Þettmerski og Alldinborg. | Qvedit | i Nafni hinnar Islenzku Þiódar, | á Norrænu, edr enn nú tídkada Islenzka túngu | med Látínskri Utleggíngu, | og | A FÆDINGAR-DEGI KONUNGSINS, | þeim XXIX. Januarii, Ar eptir Christs-burd MDCCLXXXIII, | i allra-diúpuztu Undirgefni framborit | af | nockrum Islenzkum Lærdóms-stundurum i Kaupmannahöfn, | og Ordu-limum hins Islenzka Lærdómslista Felags, | er samanlögdu til útgefníngar Qvædinu. | – | Prentat í Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.
    Auka titilsíða: CHRISTIÁNS-MÁL, | SIVE | CARMEN LAUDATORIUM | DE | POTENTISSIMO ET CLEMENTISSIMO | REGE et MONARCHA | CHRISTIANO SEPTIMO, | DANIAE, NORVEGIAE, VANDALORUM, GOTHORUMQUE REGE, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ, DITMARSIÆ, | NEC NON OLDENBURGI DUCE, | COMPOSITUM | NOMINE NATIONIS ISLANDICAE, | LINGVA SEPTEMTRIONALI[!], SIVE ISLANDIS | HODIEQUE USITATA, | ADJECTA INTERPRETATIONE LATINA, | ET | DIE REGIS NATALI, | IV. KALEND. FEBRUAR. ANNO CHRISTI CLƆLƆCCLXXXIII. | SUBJECTISSIME OBLATUM | PER | QVOSDAM ISLANDOS MUSARUM HAVNIENSIUM CULTORES | ET SOCIETATIS LITERARIÆ ISLANDICÆ MEMBRA ORDINARIA, | QUI COMMUNI SUMTU EDIDERUNT HOC CARMEN. | – | HAVNIÆ, 1783. | ex officina Johannis Rudolphi Thieles.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [22] bls.

    Útgefandi: Lárus Snefield Jónsson (1751-1786)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórarinsson (1758-1807)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Á [5.-6.] bls. er ávarp á latínu til konungs, undirritað: „Laurentius Sneefield. Gislius Thorarini F. Olaus Olavi F. Magnus Stephanius. Thorarinus Liliendal. Jonas Johnsonius.“
    Athugasemd: Yfir kvæðinu er eirstungin mynd eftir Ólaf Ólafsson er sýnir heiðursvarða konungs og ýmis tákn gæsku hans. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á arkarblað ásamt kvæði er nefnist „UTSKYRING MALVERKSINS“ og latneskri þýðingu þess. Til eru tvær gerðir þessarar prentunar. Í annarri gerðinni eru undir íslenska textanum stafirnir J. J. (= Jón Johnsonius), en undir hinum latneska M. S. (= Magnús Stephensen); á blaðfæti: „HAVNIÆ MDCCLXXXIII.“ Í hinni gerðinni eru báðir textar ómerktir, íslenski textinn hinn sami, en latnesk þýðing önnur; á blaðfæti: „HAVNIAE, MDCCLXXXIII.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  23. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [8], 364 bls.
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Christi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta!“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
    Viðprent: „Bæn fyrir predikun.“ [6.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir predikun.“ [7.-8.] bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  24. Schediasma historicum
    Q. D. B. V. | Schediasma Historicum | De | PRIMA | RELIGIONIS | CHRISTIANÆ FUNDATIO- | NE IN ISLANDIA | Qvod | Favente Supremo Numine | Permissu Ampliss: Facul- | tatis Philosophiæ, | Sub Præsidio | VIRI Præstantissimi & Eruditiss: | Georgii Ursini | publice tueri conabitur | Jonas Davidis Islandus | Auctor & Respondens, | Die 16 Maji in Auditorio Coll: Medic: | hor: pom: | Imprimatur, | C. BARTHOLIN. | – | Hafniæ, | Typis JUSTINI HÖG Univ: Typogr: Aō 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1696
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Umfang: [2], 14 bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 28.
  25. Við æskilega og lukkusæla hingaðkomu til landsins
    Vid | Æskelega og luckusæla Hingadkomu til Landsens | þess | Hꜳvelborna Herra, | Herra | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongl. Majsts. til Danmerkur og Noregs &c. | Hꜳbetrwads Stiftamtmans yfer Islande | og Færeyum, | Fagna og glediast Fꜳtæker Islendingar, einneg þeir lengst | frꜳliggiande Vestfirdingar, sem her vid uppørvast, og | frammbera i stædstu undergefne eptirfylgiande | Glede Saung. | – | Prentadan af P. H. Hỏecke i Kaupmannahaufn 1772.
    Auka titilsíða: „Ved | glædelig og lyksalig Ankomst | den | Høyvelbaarne Herres | Herr | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongel. Majsts. til Dannemark og Norge &c. | Høystbetroet Stift-Befalningsmands over | Island og Færøerne, | Fryde og glæde sig fattige Islændere, ja endog de fiærmeste[!] | Vestfiorders Beboere, hvilke opmuntrede ved slig en An- | ledning, fremstille i største Underdanighed | følgende Glæde-Sang. | – | Kiøbenhavn, trykt hos P. H. Hỏecke 1772.“ 3. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808)
    Umfang: 10 bls.

    Athugasemd: Nafn sr. Guðlaugs er bundið á sama hátt og hér í brúðkaupskvæði til sr. Jóns Sigurðssonar á Stað í Grunnavík í ÍB 389, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  26. Almenn landaskipunarfræði
    Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Sídari partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá S. L. Møller. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 324 bls., 1 uppdr. br., [4], 162, [4], 163.-514. bls.

    Efnisorð: Landafræði

  27. Tentamen philologico-antiquarium
    TENTAMEN | PHILOLOGICO-ANTIQUARIUM | QVO | NOMINA PROPRIA | ET | COGNOMINA VETERUM | SEPTENTRIONALIUM | MONUMENTORUM | ANTIQVORUM, INPRIMIS | ISLANDICORUM, | OPE, LEVITER ILLUSTRANTUR | PER | JOHANNEM ERICI Isl. | – | HAVNIÆ, | apud FRID. CHRIST. PELT 1753. | Bibliopolam, in Basilica, Vulgo Borse.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1753
    Forleggjari: Pelt, Friedrich Christian
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: [8], 122, [2] bls.

    Prentafbrigði: Til er annað titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar: TENTAMEN | PHILOLOGICO-ANTIQUARIUM | QVO | NOMINA PROPRIA | ET | COGNOMINA VETERUM | SEPTENTRIONALIUM | MONUMENTORUM | ANTIQVORUM, INPRIMIS | ISLANDICORUM, | OPE, LEVITER ILLUSTRANTUR | QVOD | SPECIMINIS ANNIVERSARII LOCO | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES ERICI Isl. | UNACUM DEFENDENTE | INGENIOSISSIMO | HILARIO HAGERUP KEMPE | AD DIEM              OCT. ANNO MDCCLIII. | IN AUDITORIO COLLEGII. REGII | – | HAVNIÆ, | Typis, CHRITOPH.[!] GEORG. GLASINGII.
    Athugasemd: Vörn fór fram 26. janúar 1754.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  28. Lækningakver
    Læknínga-kver, samið af Jóni Hjaltalín … Prentað á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn. Í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 70 bls.

    Boðsbréf: 27. júní 1839, prentað í Viðey.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  29. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar, Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i Þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | Og uppløgd ad forlagi | Mag. Joons Arnasonar, | Biskups yfir Skꜳlhollts-Stifti. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Ernst Hen- | rich Berling, Aar eptir GUds-Burd | 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 54, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  30. Om folkemængdens formindskelse
    Om Folkemængdens Formindskelse ved Uaar i Island, af Hans Finsen. Oversat ved Haldor Einarsen. Kjöbenhavn. I Commission i den Schubotheske Boghandling. Trykt hos S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 232, [2] bls.

    Þýðandi: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Athugasemd: Ritgerðin hafði birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1793, Kaupmannahöfn 1796), 30-226. 28 fyrstu greinar ritsins birtust í annarri þýðingu eftir Halldór Einarsson í Tritogenia 2 (1828), 73-102; 3 (1829), 81-116, 193-215; 5 (1829), 15-36, 106-132, 191-208; 6 (1829), 52-62; 7 (1830), 73-98. Íslensk þýðing: Mannfækkun af hallærum, Reykjavík 1970.
    Efnisorð: Sagnfræði
  31. Historia de Haldano cognomento nigro
    Hálfdanar þáttur svarta
    HISTORIA | DE HALDANO | cognomento NIGRO, | Rege Oplandorum in Norego, | translata | è lingva veteri, toti fere septentrioni olim com- | muni in latinam | à | Thorarino Ericio Islando, | – | HAFNIÆ, | Literis Viduæ Petri Morsingij, Regij & Academ: | Typogr: 1658.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1658
    Prentari: Morsing, Sophie Johannesdatter
    Umfang: A-B3. [14] bls.

    Þýðandi: Þórarinn Eiríksson (-1659)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 40.
  32. Carmen finitis exercitiis militaribus
    Carmen finitis exercitiis militaribus, autumno 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði ásamt þýðingu á dönsku: „Sang ved Vaabenøvelsernes Slutning, i Efteraaret 1830.“ [5.-8.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  33. Hugvekja um þinglýsingar
    Hugvekja um þínglýsíngar, jarðakaup, veðsetníngar og peníngabrúkun á Íslandi, samin og gefin út af J. Johnsen … Kaupmannahöfn. Prentuð hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: 268 bls.

    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Tómas Sæmundsson (1807-1841): Þrjár ritgjörðir, Kaupmannahöfn 1841, 107-152.

  34. Efterretning om det islandske literære selskab
    Efterretning om det Islandske literære Selskab.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 28. febrúar 1829 til jafnlengdar 1830.
    Efnisorð: Félög
  35. Mortem esse lucrum
    MORTEM ESSE LUCRUM, | Juxta | VIRI SUMME REVERENDI ET CLARISSIMI | Dn. HALDORI BRYNJULFII, | Superintendentis Diœc. Holanæ in Boreali Islandia, | Vigilantissimi, | Exseqvias, qvæ Havniæ ad Ædem Divæ Virginis solenniter Ao. MDCCLII. die 2. | Novbr. h. pm. splendidissimo comitatu ducebantur, in transitu considerat | [Hægra megin á síðu:] HALFDAN EINARIS. [Vinstra megin á síðu:] Impr. B. Möllmann. | … | [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Ex Typographéo priv. Reg. Majest.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1752
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
  36. Occasione summe et admodum venerabilis
    OCCASIONE | SUMME ET ADMODUM VENERABILIS | SACRI MINISTERII | DIOECESEOS CHRISTIANSANDENSIS | IN PAUPERRIMOS VERBI DIVINI | QVI | IN ISLANDIA | MISERE VITAM TRANSIGUNT MINISTROS | MUNIFICENTIÆ, | COLLECTA NUMMARIA ALIQVOT VICIBUS | TRANSMISSA, | BENIGNISSIME DECLARATÆ, | SUMMAM ANIMI GRATITUDINEM, | NOMINI CLERI | INPRIMIS | DIOECESEOS HOLENSIS, | QVA PAR EST DEVOTIONE | TESTATUR | Halfdanus Einaris. | – | HAVNIÆ 1783. | Typis Augusti Friderici Steinii.
    Auka titilsíða: Jón Jónsson ; eldri (1719-1795): PLURIMUM REVERENDORUM | ATQVE | DOCTISSIMORUM | CHRISTIANSANDENSIUM | IN NORVEGIA | ANTISTITUM | SACRORUM | IN EGENOS | ISLANDIÆ ECCLESIÆ MINISTROS | LIBERALITATEM BENIGNISSIMAM | SEQVENTIBUS ALCAICIS | PROSEQVITUR | JOH. JOHANNÆUS. 11. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 23 bls.

    Athugasemd: Þakkarkveðja til presta í Kristjánssandsstifti fyrir samskot til fátækra presta á Íslandi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  37. Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
    Heiðarvíga saga
    Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu. Eptir gömlum handritum útgefið at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 90 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sérílagi prentað úr fyrsta Bindi Íslendínga Sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  38. Tentamen historicum de medicina
    TENTAMEN HISTORICUM | DE | MEDICINA | VETERUM SEPTENTRIONALIUM, | CUJUS | PARTICULAM Imam, | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | JON GISLESEN, | UNA | DEFENDENTE | JACOBO GEORGIO FRIIS | ERUDITO PHILOLOGIÆ CULTORE | IN | AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI | DIE              JUNII MDCCLXXIX. | h. p. m. s. | – | HAVNIAE | Typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [2], 24 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  39. Ljósvetninga saga
    Ljósvetnínga saga. Eptir gömlum handritum útgefin at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentud hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 112 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sérílagi prentuð úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  40. Phases Lunæ
    PHASES LUNÆ, | DISPUTATIONE MATHE- | MATICA II. | Adumbratæ. | Qvam | Indultu Superiorum placido Philosophantium | examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo Philosophiæ Baccalaureo | JOHANNE KIEP. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Ad Diem 13 Maji Anno 1709. | – | Typis Wilhadi Jersin, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Umfang: 8 bls.

    Viðprent: „Præstantissimo & Ornatissimo Dn. DEFENDENTI, raptim ita gratulatur PRÆSES. „Præstantissimo & ornatissimo Dn. defendenti“ 8. bls. Heillakvæði.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  41. Tillæg til Philodani første hæfte
    Tillæg | til | Philodani første Hæfte, | eller | Afhandling om Handelen, | og især | den Islandske. | ◯ | – | Kiøbenhavn | Trykt hos Paul Herman Hỏecke, boendes i | store Hellig-Geist Stræde. 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 40 bls.

    Efnisorð: Verslun
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 180.

  42. Heimboð frá Frans til Fróns
    Heimboð frá Frans til Fróns; til herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahöfn þann 16da Janúarí 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Titilsíða prentuð í tveimur litum, kvæði prentað á [3.-4.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  43. Bidrag til at bedømme Christiania
    Bidrag til at bedømme Christiania som tilkommende Sæde for Norges Universitet. Skrevet af Overlærer Arnesen. Kiøbenhavn, 1812. Trykt hos Andreas Seidelin, i store Kannikestræde No. 46.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: 24 bls.

    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál

  44. Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament
    Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Fyrri parturinn. Kaupmannahøfn, 1822. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: xiv, [2], 198, [2] bls.

    Þýðandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Viðprent: Møller, Jens (1779-1833): „Formáli.“ v.-xiv. bls. Dagsettur 4. apríl 1822.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  45. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Fyrsta Bindini | fyrir árit MDCCLXXX. | ◯ | – | Prentad í Kaupmannahøfn, | á kostnad Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 255 bls., 1 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Boðsbréf: 29. apríl 1780.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 12-16. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229. • Bergsteinn Jónsson (1926-2006): Fyrstu íslenzku tímaritin I, Tímarit Máls og menningar 27 (1966), 407-422. • Bergsteinn Jónsson (1926-2006): Fyrstu íslenzku tímaritin II, Tímarit Máls og menningar 28 (1967), 67-89. • Ólafur Víðir Björnsson (1946): Lærdómslistafélagið og rit þess, Reykjavík 1977. Námsritgerð.

  46. Íslands landnámabók
    Landnámabók
    Islands | Landnamabok. | – | Hoc Est: | Liber | Originum | Islandiae. | – | VERSIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIANTIBUS, ET | RERUM, PERSONARUM, LOCORUM, NEC NON VOCUM | RARISSIMARUM, INDICIBUS ILLUSTRATUS. | Ex Manuscriptis Legati Magnæani. | – | Havniae, 1774. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [20], 510 [rétt: 518] bls., 1 rithsýni Blaðsíðutölurnar 473-480 eru tvíteknar.

    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Þýðandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „L. B. S.“ [3.-20.] bls. Formáli dagsettur „Cal. Aprilis“ (ɔ: 1. apríl) 1774.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811): INDEX VOCUM POËTICARUM, ET QVARUNDAM ALIARUM, QVÆ RARIORES VISÆ. 477.-510. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 70.

  47. Registur yfir Íslands stiftisbókasafn
    Registr yfir Íslands stiftisbókasafn. Utgefid a kostnad hins Islenzka Bokmenta-Felags. Kaupmannahöfn. Prentad hja L. J. Jacobsen. 1828.
    Auka titilsíða: „Catalog over Islands Stiftsbibliothek. Udgivet paa det Islandske literaire Selskabs Bekostning. Kjöbenhavn. Trykt hos L. J. Jacobsen. 1828.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Jakobsen, Levin Josef
    Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
    Umfang: xxxvi, 180 bls.

    Útgefandi: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848)
    Viðprent: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848): [„Formáli“] iv.-ix. bls. Dagsettur 1. janúar 1827.
    Viðprent: „Allranadugust stadfesting grundvallanarakvardana fyrir Islands stiftisbokasafni.“ x.-xi. bls.
    Viðprent: „Grundvallarakvardanir fyrir stiftisbokasafninu a Islandi.“ xii.-xv. bls.
    Viðprent: „Akvardanir um bokalan ur Islands stiftisbokasafni.“ xiv.-xvii. bls.
    Viðprent: „Reglugjörd fyrir bokavörd Islands stiftisbokasafns.“ xviii.-xxi. bls.
    Viðprent: „Fortegnelse over Islands Stiftsbibliotheks Velgjörere.“ xxii.-xxx. bls.
    Viðprent: „Nidrskipan og innihald Islands stiftisbokasafns.“ xxxi.-xxxvi. bls.
    Efnisorð: Bókfræði

  48. Nogle bemærkninger
    Nogle Bemærkninger ved Prof. og Ridder Dr. P. E. Müllers Saga-Bibliothek. Ved John Espolin … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 35 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  49. Lokalæti
    Lokalæte, | eller | Kort Historie | om den slemme Bedrager | Loke Løfeyersøn, | nemlig | Hans Herkomst, Opdragelse, Gemyt, | Kunster og Idrætter, Underfundighed, Be- | dragerie, Skielmstykker og Endeligt. | Uddraget af de gamle Historier og af det Is- | landske oversat, med Textens korte Forklaringer, | til en | Sammenligning med disse Tiders Skik, | samt alle og enhver til Lærdom og Advarsel. | – | Af Kløkuþætte 10 Cap. | Og han skal fanges i den Snare | som han haver tillavet dig og af | Ondskab udstrakt. | – | Kiøbenhavn 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Umfang: 47 bls.

    Viðprent: „Forfatterens Forklaring.“ 41.-47. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir

  50. Solennibus nuptiarum sacris
    SOLENNIBUS NUPTIARUM SACRIS | VIRI | Admodum venerandi clarißimi & excel- | lentißimi | Dn. GISLAI | THORLACII | Borealis Islandiæ EPISCOPI vigilantißimi | SPONSI | nec non | VIRGINIS | Lectißimæ pudicißimæ omnibusq́; tam animi qvam cor- | poris dotibus Cumulatissimæ Ornatißimæ | GROÆ THORLEVI F. | SPONSÆ | Gratulabundus applaudit | Sculo Thorlacius Isl. | SPONSI Frater. | ◯ | – | HAFNIÆ, | [Ty]pis Petri Hakii, Academ. Typogr. 1658.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1658
    Prentari: Hake, Peter
    Tengt nafn: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Tengt nafn: Gróa Þorleifsdóttir (-1660)
    Umfang: [2+] bls.

    Varðveislusaga: Aðeins titilblað er varðveitt í Landsbókasafni. Aftan á því er latínukvæði, 30 ljóðlínur, og vantar sennilega niðurlag.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  51. In obitum
    IN OBITUM | JUVENIS PRÆSTANTISSIMI & DOCTISSIMI | THORLEVI GISLAVII, | Qvi cum Oxoniæ Anglorum Literis operam daret, præmatura | morte raptus est, | EPICEDIUM. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Imprimebat Johannes Jacobus Bornheinrich.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þorleifur Gíslason (1658-1677)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 76.

  52. Útlegging á íslensku af ávísan um vaccinatiónina
    Utleggíng á Islendsku af Avísan um Vaccinatiónina edur Kyrbólu-Setning, sem hid krøptugasta Medal, ad frelsa Menn frá Barna-Bólu, edur þeirri smáu Bólu. Prentat i Kaupmannahøfn 1815 hiá Joh. Fred. Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 15 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  53. Geistlig stat
    Geistlig Stat eller Fortegnelse over de Candidater, som have underkastet sig den theologiske Embeds-Examen ved Kjöbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitets-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt hos Hof-Bogtrykker E. A. H. Möller, Raadhuusstræde No. 45. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Umfang: xvi, 63 bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Prentaðir voru þrír viðaukar með framhaldandi blaðsíðutali, allir án titilblaðs: Tillæg til geistlig Stat. [1831.] ~ 65.-79. bls.; Andet Tillæg til geistlig Stat. [1833.] ~ 81.-88. bls.; Tredie Tillæg til geistlig Stat. [1836.] ~ 89.-97. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  54. Particulam primam juris criminalis Islandici antiqui
    Vígslóði
    PARTICULAM PRIMAM | JURIS CRIMINALIS | ISLANDICI ANTIQVI | LATINE VERSI | CUM | QVATUOR CIRCA JURISPRUDENTIAM | DOMESTICAM THESIBUS | SUBMITTIT | MODESTO ERUDITORUM OPPONENTIUM | EXAMINI | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN | CUM | DEFENDENTE ORNATISSIMO ET DOCTISSIMO | E. BERNONIS THORLACIO | Philologiæ Candidato. | IN AUDITORIO MEDICEO | d.              Junii h. p. m. s. | – | HAVNIÆ. | Typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Einar Thorlacius Bjarnason ; gullauga (1753-1783)
    Umfang: [20] bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Athugasemd: Fjórar fyrstu greinar Vígslóða.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 30-31. • Grágás 1, Kaupmannahöfn 1829, vi. • Nordisk tidsskrift for oldkyndighed 3 (1836), 156.
  55. Ný félagsrit
    Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Fjórða ár. Forstöðunefnd: Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Magnús Eiríksson, Oddgeir Stephensen, Sigurður Melsteð. Kostar 64 skildínga. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju I. G. Salomons. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: xii, 184 bls., 1 mbl.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
    Útgefandi: Oddgeir Stephensen (1812-1885)
    Útgefandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
    Athugasemd: Fimta til þrítugasta ár komu út 1845-73.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  56. Sin elskelige oc h. kiere broder
    Sin Elskelige oc H. kiere Broder | Hæderlig oc Høylærde Mand | THEODORO | THORLACIO ISLANDO | Paa hans Æris oc Magisterii Grads Annammelsis Dag | Som var den 27. Junii Anno 1667. Til en Broderlig Affections | ringe Testification oc Amindelse merita gratulatione posuit | JONAS THORLACIUS Islandus. | [Á blaðfæti:] Kiøbenhaffn, | Tryckt hos Matthias Jørgenssøn.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1667
    Prentari: Godiche, Matthias Jørgensen (-1678)
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls. 23,8×15,4 sm.

    Varðveislusaga: Heillakvæði á dönsku. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 73.

  57. En kort beretning om de tyrkiske søerøveres
    En kort | Beretning | Om | De Tyrkiske Søe-Røveres | onde Medfart og Omgang, da de | kom til Island i Aaret 1627, og der bort- | toge over 300 Mennesker, ihielsloge mange, og paa | tyrannisk Maade ilde medhandlede dem. | Sammenskreven af | Præsten Oluf Eigilssen | Fra Vest-Manøe, | Som tillige blev ført derfra til Algier, og 1628 | kom tilbage igien. | Men nu af Islandsk oversat paa Dansk. | ◯ | – | Trykt i dette Aar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1741
    Umfang: 56 bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Jens Worm getur um útgáfu af þessu riti frá 1627 en óvíst er hvort hún kom út. Íslensk útgáfa eftir handritum: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627, Reykjavík 1852; Reisubók séra Ólafs Egilssonar, Reykjavík 1969. Ensk útgáfa, Reykjavík 2008.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 274. • Tyrkjaránið á Íslandi 1627, Reykjavík 1906-1909, 91-203, einkum 137.

  58. Nicolai Hofgaard
    Hans Kongel. Majestæts til Danmark og Norge | Fordum her i Livet | Vel-meriteret fahrende Ober-Kiøbmand | paa Stychelsholms-Havn udi Island, | Nu hos GUD Salige | Den Himmelske Jerusalems | Indvaaner og Borger | Nicolai Hofgaard, | Som | Den 5te Septembr. 1763. | omskiftede Tiden med Ævigheden, | og | Den 8de Ejusdem | Hæderlig i mange fornemme Mænds | Nærværelse blev begraven | Inden Helgefields Kirke paa Island; | Liig-Kistens | Sølv-Bryst-Plade | og | EPITAPHIUM | udarbeydet og opsat | ved | OLUF GISLESON, | Capellan til Staderhoel og Hvol udi Dahle-Syssel paa Island | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og Universitæts | Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð á íslensku ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  59. Upartiske tanker
    Upartiske Tanker | om det | Islandske | Handels-Compagnie | og | dets farende Kiøbmænd. | – | Gratia si nulla est, lacrymæ tibi gratia | fiant; | Hoc potes aut nullâ parte movere | Deos. | – | Kiøbenhavn, 1771. | Trykt hos Brødrene Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 47 bls.

    Efnisorð: Verslun
    Bókfræði: Annálar 1400-1800 5, Reykjavík 1955-1988, 234.

  60. Oeconomisk reise
    Oeconomisk Reise | igiennem | de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter | af | Island, | ved | Olaus Olavius, | Kammer-Secretaire samt Tolder og constitueret Consumtions- | Forvalter i Skagen, | tilligemed | Ole Henchels | Underretning | om de Islandske Svovel-Miiner og Svovel-Raffinering, | samt | Vice-Markscheider Christian Zieners | Beskrivelse | over nogle Surterbrands-Fielde i Island. | – | Efter H. K. M. Allernaadigste Befaling, ved det Vestind. Gvin. Rente- og | General-Told-Cammers Foranstaltning, udgivne; med nogle Anmærkninger, | Register og Forberedelse, samt et nyt Land-Charte og fleere Kaabberstykker. | – | Første Deel. | – | Kiøbenhavn, 1780. | Trykt paa Gyldendals Forlag.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: [2], ccxx, 284 bls., 1 mbl., 1 uppdr. br.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Forberedelse.“ i.-ccxx. bls. Dagsett 30. september 1780.
    Prentafbrigði: Til eru eintök í Landsbókasafni með tvenns konar rithætti á titilsíðu, „Reise“ og „Reyse“.
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

  61. Leiðarbréf
    Leidarbréf.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Tengt nafn: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Kvæði sungið við heimför Kristjáns Kristjánssonar, síðar amtmanns, frá Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  62. Nogle anmærkninger til Jonsbogens
    Nogle Anmærkninger | til | Jons-Bogens | Danske Oversættelse | i sær | Angaaende det, i de Lærde-Tidender | No. 30, lastede Forsvars-Skrift og en | Deel urigtig angrebne Stæder | i den benævnte Oversættelse | For at udvikle den indviklede Sandhed. | Fremsat af en Vedkommende | MAGNUS OLAFSEN. | – | Kiøbenhavn, 1765. | trykt hos August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 26 bls.

    Efnisorð: Lög

  63. Forsvar for Islands fornærmede øvrighed
    Forsvar | for | Islands | fornærmede Øvrighed, | samt for dets | almindelige Ansøgning | om | udvidede Handels-Friheder. | Ved | Magnus Stephensen, | Laugmand i Nord- og Vester- Laugdømmet i Island. | – | Motto. | Þó ad margur upp og aptur, | Island nídi Búda-raptur, | Meira má, enn qvikinds kjaptur, | Kraptur Guds og Sannleikans. | Vice-Laugmand Egg. Olafsen i Isl. Sæla. | – | Kjøbenhavn, 1798. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1798
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: iv, 300, [4] bls.

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Rettelser i Undertegnedes Forsvar for Islands fornærmede Øvrighed.“ Leirárgörðum við Leirá [301.-304.] bls. Dagsett 10. júní 1798.
    Athugasemd: Svar við riti eftir G. A. Kyhn: Nödværge imod den i Island regierende övrighed, Kaupmannahöfn 1797. Magnúsi svöruðu H. Henkel: Nødvendige replik paa endeel af indholdet i skriftet, kaldet Forsvar for Islands fornærmede øvrighed m. v., Kaupmannahöfn 1799, – og [Chr. G. Schram:] Syenaalen og eenskillingen. Et parord til laugmand Magnus Stephensen og hans sødskendebarn i Island. Kaupmannahöfn 1799.
    Efnisorð: Verslun

  64. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Áttundi árgángr, er nær til sumarmála 1834. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 120 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  65. Lestrarkver handa heldri manna börnum
    Lestrarkver handa heldri manna börnum með stuttum skíríngargreinum um stafrofið og annað þartil heyrandi, samið af Rasmúsi Rask … Að tilhlutun Hins Íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1830, prentað hjá Dírektør Jens Hostrûp Schûlz Konúngsins og Háskólans prentara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 6, 65 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  66. Vémundar saga og Vígaskútu og Vígaglúms saga
    Reykdæla saga
    Vemundar saga ok Vígaskútu ok Vígaglúms saga. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 170 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sèrilagi prentaðar úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  67. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Þridia Bindini | fyrir árit MDCCLXXXII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 296 bls., 3 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  68. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tólfta Bindini, | fyrir árit MDCCXCI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1792, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 264, [1] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  69. Rímbegla
    RYMBEGLA | sive | RUDIMENTUM | COMPUTI ECCLESIASTICI | et ANNALIS | VETERUM ISLANDORUM, | in qvo etiam continentur | Chronologica, Geographica, Astronomica, Geometrica, | Theologica, nonnulla ex historia universali | & naturali rariora. | – | Qvam | Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani | Versione latina, | Lectionum varietate, Notis in materiam computisticam, Indice vocum Rymbeglæ propriarum, | & rerum in partem historicam auxit | STEPHANUS BIÖRNONIS Isl. | – | Addita sunt | 1) Talbyrdingus ejusdem notis illustratus, 2) Oddi Astronomi | somnia, 3) Joh. Arnæ & 4) Finni Johannæi Horologia. | – | HAVNIÆ | Typis Aug. Frid. Steinii | 1780.
    Auka titilsíða: RYMBEGLA | sive | RUDIMENTUM | COMPUTI ECCLESIASTICI | VETERUM ISLANDORUM. | ◯ | Sumtibus illustriss. P. Fr. de Suhm.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [24], 574, 28, 33, 25, 68, [31] bls., 10 uppdr., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Þýðandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Viðprent: Stefán Björnsson (1721-1798): AD LECTOREM. [5.-24.] bls. Dagsett „XVIto Calend. Junias“ 1780.
    Viðprent: TALBYRDINGUS. 28 bls.
    Viðprent: Oddi Helgason ; Stjörnu-Oddi: STIÖRNU ODDA DRAUMUR. SOMNIUM ODDI ASTRONOMI. 33 bls.
    Viðprent: EIKTAMÖRK ISLENDSK. HOROLOGIUM ISLANDICUM. 25 bls.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743); Finnur Jónsson (1704-1789): SCIAGRAPHIA HOROLOGII ISLANDICI VETERIS et NOVI. 68 bls.
    Efnisorð: Tímatöl

  70. Thor og hans hammer
    S. Th. Thorlacius om Thor og hans Hammer, de dermed beslægtede ældste Vaaben, samt de saa kaldte Stridshamre, Offerknive og Tordenkiler, som findes i Gravhöje. Læst i det Skandinaviske Litteratur-Selskab og indrykt i det 4de og 5te Hæfte af dets Museum for 1802 … Kiöbenhavn 1802. Trykt hos Mathias Johan Sebbelow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1802
    Prentari: Sebbelow, Mathias Johan (1767)
    Umfang: [2], 118 bls.

    Efnisorð: Goðafræði (norræn)
  71. Grammaticæ Islandicæ rudimenta
    RECENTISSIMA | ANTIQVISSIMÆ | LINGUÆ | SEPTENTRIO- | NALIS | INCUNABULA | Id est | GRAMMATICÆ | ISLANDI- | CÆ | RUDIMENTA | Nunc primum adornari cœpta & edita | Per | RUNOLPHUM JONAM | Islandum. | – | HAFNIÆ, Typis Expreßit Petrus Hakius, | ANNO M. DC. LI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Hake, Peter
    Umfang: [16], 168 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Bircherod, Jens Jensen; Sveinn Jónsson (1603-1687); Gísli Þorláksson (1631-1684); Claussön, Sebastian: [„Latínukvæði til höfundar“] [11.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Vøggukuæde G. A. Yfer Ellereifum Norrænunnar.“ [15.] bls.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: 2.-5., 8.-10., 14. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Modern Icelandic, Islandica 12 (1919), 10-13. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 55.

  72. Sang ved Hans Majestæts livcorps
    Sang ved Hans Majestæts Livcorps d. 1ste Juni 1829. Kiöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  73. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 94 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  74. Specimen juridico-antiquarium de expositione infantum
    SPECIMEN JURIDICO-ANTIQUARIUM | DE | EXPOSITIONE INFANTUM | EJUSQVE APUD PRISCOS BOREALES | CAUSIS, | QUOD | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES ERICI, Isl. | DEFENDENTE, | EGREGIÆ INDOLIS ET OPTIMÆ SPEI JUVENE | JOHANNE FINNÆO, Isl. | Philos. Stud. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Anno 1756, die              Decembr. Hor. ant. mer. solit. | – | HAFNIÆ, Typis LUD. HENR. LILLIE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1756
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Umfang: 24 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 17. desember.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  75. Fimmtíu og sex tíðavísur
    Fimtíu og sex Tídavísur yfir árin 1779 til 1834 orktar af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 168, [4] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: „Stutt ágrip af æfisøgu Síra Jóns Hjaltalíns.“ [169.-170.] bls.
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Til Lesarans!“ [171.-172.] bls. Eftir útgefendur dagsett 10. mars 1836.
    Boðsbréf: 1. mars 1835.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  76. Stutt ágrip
    Stutt ágrip | af | Løgmanzins Páls Vídalíns | Glóserunum | yfir | Forn-yrdi Løgbókar | Islendínga, | samandregit og inngefit | til | þesz Islenzka Lærdómslista Felags | af | Th. S. Liliendal. | – | Prentat í Kaupmannahøfn af | Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 44, 24, 31, [1], 8, 36, 56 bls.

    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Athugasemd: Aðeins fyrsti hluti prentaður 1782. Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 97-138; 3 (1783), 230-254; 4 (1784), 252-282; 5 (1785), 259-267; 6 (1786), 117-151; 7 (1787), 210-247; 8 (1788), 214-231. Sérprent úr tveimur síðustu árgöngunum hefur framhaldandi blaðsíðutal.
    Efnisorð: Lög

  77. Sannleiki guðhræðslunnar
    Rangi Ponti
    Sannleiki | Gud-hrædslun̄ar, | I einfalldri, og sem vard stuttri, | þo ꜳ-nægianligri | Ut-skijringu | Yfir | Sꜳl. Doct. Mart. Luth. | Litla Catechismum. | Innihalldandi allt þad, sem sꜳ er vill verda | sꜳluholpin̄, þarf vid, ad vita og giøra. | Eptir | Kongl. Allranꜳdigustu Skipan | Til allmennrar Brukunar, | Giørd af | Prof. EIRIKE PONTOPPIDAN, | Kongl. Majest. Hof-Presti; | En̄ nw ꜳ Isz-lendsku wtløgd af | Sira Halldori Brynjoolfs Syne, | Profasti og Presti ad Stada Stad i Isz-landi. | – | Selst alment in̄-bundin 8. Fiskum. | – | Kaup-manna Høfn, | I þvi Kongl. Fꜳtæklinga Prentverki, | og upp ꜳ þesz Kostnad, | Prentud af Gottmann Friderich Kisel, | Arid 1741.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [16], 248 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Gud-elskandi Lesare!“ [10.-13.] bls. Formáli dagsettur 5. maí 1741.
    Viðprent: EXTRACT af Hans Kongel. Majestæts allra naadugasta Privilegio, daterudu Fredensborg d. 19. Julii 1737.“ [15.] bls.
    Athugasemd: Nefndur „Rangi Ponti“ vegna villna og óvandaðs frágangs; ný þýðing var kölluð „Ponti“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.

  78. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Niunda Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXIIX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele 1789.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1789
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxvi, 299, [1] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  79. Applausus votivus
    Applausus Votivus | Nuptiis longè auspicatissimis | Viri Strenuißimi, Illustri generis prosapià & insigni vir- | tutum heröicarum decore præstantißimi, | Dn. HENRICI | BIELCKE, | Domini de Elingegaard, Eqvitis aurati, | Islandiæqve Præsidis Regij | SPONSI, | ET | Generosißimæ Castißimæqve Virginis | ÆDELÆ WLFELDT, | Herois Strenui & Nobilißimi | Dn. CHRISTOPHORI WLFELDT | Domini de Raabeløff, Eqvitis aurati, & Regni Daniæ | Senatoris prudentißimi Filiæ | SPONSÆ. | Ad diem IX. Decembris ANNI cIɔ Iɔc XLIX. | Magnificentißimâ pompâ & Solemnitate | Hafniæ celebratis, | Devotißimè à præsentibus Islandis | Datus & nuncupatus. | – | HAFNIÆ, Typis HAKENIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1649
    Prentari: Hake, Peter
    Tengt nafn: Bielke, Henrik (1615-1683)
    Tengt nafn: Bielke, Edel
    Umfang: A-B. 4 bl.

    Varðveislusaga: Fjögur brúðkaupskvæði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 71-72.
  80. Theses de littera et spiritu
    THESES | DE LITTERA, | ET SPIRITV, QVAS DIE | 21. Iunij defendet honestus, & studiosus | Iuuenis Otto Stephanvs | Islandvs, | Præside | Iohanne Sasceride. | Rom. 2. 26. 27. | Non qui in manifesto Iudæus est, nec ea, quæ mani- | festè sit in carne circumcisio (s. Deo probatur.) sed in | occulto Iudæus, & circumcisio cordis in Spiritu, non lit- | tera, cuius laus non ex hominibus est, sed ex Deo. | Rom. 7.6. | Nunc autem soluti sumus à Lege, mortui ei, in quo | detinebamur: vt seruiamus in nouitate Spiritus, & non | in vetustate litteræ. | 2. Cor. 3.6. | Qui idoneos fecit nos ministros Noui Testamenti, | non litteræ, sed Spiritus: littera enim occidit, Spiritus | autem viuificat, &c. | Esa. 29. 11. | Estq: vobis omnis visio, sicut verba libri clausi: | quem si dederint scienti litteras, dicendo: Lege hunc, | dicet: Haud possum, quia clausus est: si autem datus | fuerit liber nescienti litteras, vt legat is eum, dicet: sum | ignarus litterarum, &c. | HAFNIAE | Excudebat Matthias Vinitor. | 1589.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1589
    Prentari: Vingaard, Mads (-1600)
    Tengt nafn: Oddur Stefánsson (-1641)
    Umfang: [6] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 68-69. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1442.
  81. Heiðursminni eftir hinn velborna herra
    HEIDURS-MINNI | EPTIR | HINN VELBORNA HERRA, | sál. ETATSRÁD | ANDREAS HOLT, | SEM | ANDADIZ ÞANN XX. JANUARII MDCCLXXXIV. | UTGEFIT | SEM LITIT ÞACKLÆTIS-MERKI | FYRIR HANS VELGIÖRNINGA MOT ISLANDI. | – | ÆREMINDE | OVER | DEN VELBAARNE HERRE, | sal. ETATSRAAD | ANDREAS HOLT, | SOM | VED DÖDEN AFGIK DEN 20. JAN. 1784. | UDGIVET | SOM ET RINGE ERKIENDTLIGHEDS TEGN | FOR HANS VELGIERNINGER MOD ISLAND. | – | Prentat i Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Holt, Andreas (1729-1784)
    Umfang: [10] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð á íslensku með danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  82. Skáldmæli kölluð Hrímiskviða
    SKÁLLD-MÆLI, | KÖLLUT | HRÍMIS-QVIDA, | FUNDIN | I | HUGAR-HIRZLU | SKÁLLD-REYNIS INS ÝNGSTA | I VETRAR MÁNADI | ÁR EPTIR HÍNGAT-BURD GUDS | MDCCLXXXIII. | – | Prentut í Kaupmannahöfn, 1783. | af | L. SIMMELKIÆR.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [13] bls.

    Athugasemd: Lofkvæði um Grím Thorkelín.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  83. Ágrip af ævisögu
    Ágrip af Æfisögu Gunnlaugs Guðbrandssonar Briems, kammerráðs og sýslumanns í Eyafjarðar sýslu. Samantekið af Jóni Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Briem (1773-1834)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Bríms minníng“ 15.-16. bls.
    Athugasemd: Endurprentað í Merkum Íslendingum, n. fl. 3, Reykjavík 1964, 85-96.
    Efnisorð: Persónusaga

  84. Tilraun að svara uppá spursmálið
    Tilraun ad svara uppá Spursmálid um Jafnvægi Búdrýginda millum Sauda og útlendskra Matvæla framsett í Islands minnisverdu Tídinda 2 Bindis 1 Deild p. 154-6. Skrásett af Síra Jóni Jónssyni … og launud med þeim í áminstum Tídindum fyrirheitnu 10 Rdlum. Prentud í Kaupmannahøfn 1801, hiá Sebastian Popp. Ad Forlagi Amtmanns Herra S. Þórarinssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Forleggjari: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: 38 bls.

    Athugasemd: Sama ár eða hið næsta voru prentuð í Leirárgörðum leiðréttingar við bókina, [3] bls. án titils og ártals.
    Efnisorð: Heimilishald

  85. Tentamen historicum de medicina
    TENTAMEN HISTORICUM | DE | MEDICINA | VETERUM SEPTENTRIONALIUM, | CUJUS | PARTICULAM IVam. | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | JON GISLESEN, | IN | AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI | Die              Junii 1782. | h. p. m. s. | – | Havniæ | Excudèbat H. C. Sander.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Sander, Henrich Christopher
    Umfang: [2], 57.-72. bls.

    Athugasemd: Á öftustu blaðsíðu er griporð, en framhald er óþekkt.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  86. Biographiske efterretninger om Arne Magnussen
    Biographiske Efterretninger om Arne Magnussen, ved Jon Olafsen 〈fra Grunnevik〉 … udgivne med Indledning, Bemærkninger og Tillæg af E. C. Werlauff … 〈Særskilt Aftryk af Nordisk Tidsskrift for Oldkyndighed〉. Kjøbenhavn. Trykt hos I. D. Qvist, Bog- og Nodetrykker. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Qvist, J. D.
    Tengt nafn: Árni Magnússon (1663-1730)
    Umfang: [2], 166 bls.

    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Efnisorð: Persónusaga

  87. Korte betænkninger over den islandske handel
    Korte | Betænkninger | over den | Islandske Handel, | deelte udi | Tvende Afhandlinger | af hvilke | den Første berører | Islændernes Skibsfart, og adskillige | Fremmede Nationers Handel | paa Island, | den Anden | den Danske Handel sammestæds. | Forfattede af | John Olavsen. | Vicelavmand for Norden- og Vesten i Island samt | Corresponderende Medlem i det Kongel. Danske | Landhuusholdnings Sælskab i Kiøbenhavn. | – | Kiøbenhavn, 1772. | Trykt hos Brødrene Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 77 bls.

    Efnisorð: Verslun

  88. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjöundi árgángr, er nær til sumarmála 1833. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 110 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  89. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sextándi árgángur, er nær til vordaga 1842. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 138, xxxii, [4] bls.

    Útgefandi: Jón Pétursson (1812-1896)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  90. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Sídari deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: xl, 656 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Til lesenda.“ iii.-vi. bls. Dagsett 8. júní 1843.
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Ágrip æfisögu Jóns prests Þorlákssonar.“ xvii.-xl. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.

  91. Tanker til høiere eftertanke
    Tanker | til høiere Eftertanke, | om | Uaar og dets Virkninger, | samt om | Føde- eller Korn-Magaziners | Oprettelse i Island, | til at forebygge Dyrtid og Hungersnød | i paakommende haarde Aar; | Med tilføiede | specielle Beregninger, | til de Handlendes Underretning, | over | Exporteme fra Handelstederne | i Nord- og Øster-Amtet, i Aarene 1789 og 1790. | Ved | Stephen Thorarensen, | Amtmand i Nord- og Øster-Amtet. | – | Facilius est inventis addere, qvam invenire. | – | Kiøbenhavn, 1792. | Trykt hos Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [8], 87 bls.

    Efnisorð: Verslun

  92. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Sjö Prédikanir, útaf þeim Sjö Ordum Drottins vors Jesú Christí, er hann taladi sídast á krossinum, af Sál. Mag. Jóni Þorkelssyni Vídalín … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Møller. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 168 bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Veledla gudhræddri og dygdum prýddri Høfdíngsmatrónu …“ 3.-8. bls. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans“ 9. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrir Prédikun.“ 10.-12. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Prédikun.“ 12.-14. bls.
    Boðsbréf: Tvö í apríl 1831 (um Sjöorðabók og Miðvikudagapredikanir), annað dagsett 18. apríl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  93. Tyro juris eður barn í lögum
    Sveins Sølvasonar | Tyro Juris | edur | Barn i Løgum, | sem | gefur einfalda Undervisun um þá islendsku | Lagavitsku og nu brukanlegan | Rettargangsmáta | med | Samburde fornra og nyrra | Rettarbota og Forordninga, | ad nyu | útgefen á Forlag, og auken Skyringargreinum | Syszlumans | Jóns Sveinssonar | i Austur-Múlasyslu. | – | Þrikt i Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 334, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Sveinsson (1753-1799)
    Efnisorð: Lög

  94. Efterretning om skye-pumpen
    Efterretning | om | Skye-Pumpen | den 18. Augusti 1779. | ved | S. M. Holm. | – | Kiøbenhavn, Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 12 bls., 5 mbl.

    Efnisorð: Veðurfræði

  95. Borðsálmur
    Borðsálmur. Kaupmannahöfn, 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið í kveðjuhófi sr. Þorgeirs Guðmundssonar 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 378. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 142-143.

  96. Tvær ævisögur útlendra merkismanna
    Tvær æfisøgur útlendra merkismanna, útgefnar af hinu íslenzka Bókmentafèlagi. I. Franklíns æfi. II. Þarfur maður í sveit. Kaupmannahöfn 1839. Prentaðar hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Franklin, Benjamin (1706-1790)
    Tengt nafn: Oberlin, J. F. (1740-1826)
    Umfang: vi, [2], 159, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Viðprent: [„Formáli“] iii.-vi. bls. Dagsettur 8. maí 1839.
    Efni: Ævisaga Benjamins Franklins, þýðandi Jón Sigurðsson, [1.]-140. bls.; ævisaga Johanns Fr. Oberlins, þýðandi sr. Ólafur Pálsson, 141.-159. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 202-205.

  97. Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ
    Varnarræða móti biskupum
    Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ illustrans. E Codice membranaceo Bibliothecæ Arna-Magnæanæ cum versione latina et commentario edidit M. Ericus Christianus Werlauff … Havniæ. Typis Thorst. E. Rangel. MDCCCXV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [6], lxxii, 108, [1] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  98. Jus ecclesiasticum novum
    Kristinréttur hinn nýi
    JUS ECCLESIASTICUM | NOVUM | SIVE | ARNÆANUM | CONSTITUTUM ANNO DOMINI MCCLXXV. | – | KRISTINNRETTR | inn NYI | EDR | ARNA BISKUPS. | – | EX | MSS LEGATI MAGNÆANI | CUM | VERSIONE LATINA, LECTIONUM VARIETATE | NOTIS, COLLATIONE CUM JURE CANONICO, | CONCILIIS | JURIBUS ECCLESIASTICIS | EXOTICIS, INDICEQUE VOCUM | PRIMUS EDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN Isl. | – | HAFNIÆ MDCCLXXVII. | TYPIS HALLAGERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
    Umfang: xxv, [3], 256, [2] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 25.

  99. Kóngaerfða og ríkisstjórn
    Konunga erfðatal og ríkisstjórn
    KONGA-ERFDA | OK | RIKIS STJORN | SIVE | SUCCESSIO Regia | ET | REGNI ADMINISTRATIO. | – | EX | ILLUSTRISS. BIBLIOTH. SUHMIANA | CUM VERSIONE LATINA, ET LECTIONUM | VARIETATE | HACTENUS NUNQVAM EDITA | PUBLICI JVRIS FACIT | GRIMUS JONÆ THORKELIN Isl. | – | Hafniæ MDCCLXXVII. | Typis Simmelkaerianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: xvi, 47, [1] bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 24.

  100. Maxime vir superis quo nil vicinius Hecla
    MAXIME VIR | SUPERIS QVO NIL VICINIUS HECLA | NOVIT, IN HYBLÆA VIVE- | RE DIGNE ROSA. | QVÆ RUTILO SUPERUM VULTUS MO- | DO PURPURAT ORTU, | SIT, | VIDALINE, | TIBI LÆTA TUISQVE | DIES. | UTQVE NOVOS NOVUS USQVE MI- | HI NASCARE PER ANNOS, | DE NOSTRIS, PRÆSUL, DENT | TIBI FATA DIES.
    Að bókarlokum: HAFNIÆ, Literis VIDUÆ Justini Hög Acad. Typogr.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1701
    Prentari: Saxe, Karen
    Tengt nafn: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði á latínu til Jóns biskups Vídalín, dagsett „Calend: Januar. Anno 1701“, sbr. Jón Halldórsson.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 471.