-



Niðurstöður 501 - 600 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Yfirferð og lagfæring vorrar íslensku útleggingar
    Yfirferd og lagfæring | vorrar | Islenzku Utleggingar | á nockrum stødum í Spámanna-bókunum. | 2. Deilld. | Tekr til þess 31. kapítula af Esaja.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Umfang: 36 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 195-230.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  2. Ævi og minning
    Æfi og Minning | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Magnusar Gislasonar, | Amtmans á Islande, | Samt | Hans Há-Edla og Velburdugu | Ekta-Husfruar | Þorunnar Gudmundsdottur, | af | fleirum yfervegud, | og | nu á Prent utgeingenn | ad Forlæge | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Olafs Stephanssonar, | Amtmans yfer Nordur- og Austur-Amtenu á Islande. | – | Kaupmannahøfn 1778. | Prentad hiá Bokþrykkiara A. F. Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Magnús Gíslason (1704-1766)
    Tengt nafn: Þórunn Guðmundsdóttir (1693-1766)
    Umfang: [2], 66 bls.

    Útgefandi: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Athugasemd: Æviágrip og ættartölur, minningarljóð eftir Svein Sölvason, sr. Gunnar Pálsson, sr. Gísla Snorrason, sr. Hallgrím Eldjárnsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Arngrím Jónsson, sr. Egil Eldjárnsson og sr. Eirík Brynjólfsson.
    Efnisorð: Persónusaga

  3. En kort beretning om de tyrkiske søerøveres onde medfart og omgang
    En kort | Beretning | om | de Tyrkiske Søe-Røveres | onde Medfart og Omgang, | da de kom til Island i Aaret 1627, og der borttoge over | 300 Mennesker, ihielsloge mange, og paa tyrannisk | Maade ilde medhandlede dem. | Sammenskreven | af | Oluf Eigilsen | Præst paa Vest-Manøe, | som tillige blev ført derfra til Algier, og 1628 | kom tilbage igien. | Men nu af Islandsk oversat paa Dansk. | ◯ | – | Trykt i dette Aar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1800
    Umfang: 48 bls.
    Útgáfa: 2

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  4. Specimen lexici runici
    SPECIMEN | LEXICI RUNICI, | Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ | in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Dani- | cis, enodationem exhibens. | Collectum | à | Dn. MAGNO OLAVIO | Pastore Laufasiensi in Islandia doctissimo, | Nunc | in ordinem redactum | Auctum & Locupletatum | ab | OLAO WORMIO, | in Acad. Hafn. P. P. | ◯ | HAFNIÆ, | Impreßum à Melchiore Martzan Acad. Typog. | ANNO M. DC. L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Útgefandi: Worm, Ole (1588-1654)
    Viðprent: „Benevolo Lectori OLAUS WORM S. P. D. [3.-4.] bls.
    Viðprent: Witte, Niels: CELEBERRIMO & FELICISSIMO ANTIQVITATIS PATRIÆ VINDICI OLAO WORMIO …“ [7.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Ad Virum Clarißimum & Excellentißimum Dn. OLAUM WORMIUM …“ „Ad virum clarissimum & excellentissimum“ [7.-8.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Athugasemd: Sr. Jón Magnússon lauk við orðabókina að höfundi látnum. Fyrsta prentaða orðabók íslenskrar tungu.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 83. • Faulkes, Anthony: The sources of Specimen lexici runici, Íslenzk tunga 5 (1964), 30-138.

  5. Ode ad regem monarcham Christianum septimum
    ODE | AD | REGEM MONARCHAM | CHRISTIANUM | SEPTIMUM | PIUM FELICEM PACIFICUM | QVUM | NATALIS ILLIVS DIES | FAUSTO POPULORUM GAUDIO | DANI et NORVEGI | RITE CONCELEBRARETUR IV. CAL. FEBR. | A. CH. N. MDCCLXXXIV. | EA QVA PAR EST REVERENTIA OB GRATUM ANIMI | PATRIAE PATRI | DEVOTISSIMI MONUMENTUM | Scripta ab | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | EX OFFICINA STEINIANA.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  6. Orkneyinga saga
    ORKNEYINGA SAGA | SIVE | HISTORIA ORCADENSIUM | A PRIMA ORCADUM PER NORVEGOS | OCCUPATIONE AD EXITUM SECULI DUODECIMI | – | SAGA | HINS HELGA MAGNUSAR | EYIA JARLS | SIVE | VITA SANCTI MAGNI | INSULARUM COMITIS | – | Ex Mss. Legati ARNA-MAGNÆANI | CUM | VERSIONE LATINA, VARIETATE LECTIONUM | et INDICIBUS, CHRONOLOGICO, REALI | et PHILOLOGICO | EDIDIT | JONAS JONÆUS isl. | – | HAFNIÆ, | ANNO MDCCLXXX. | Sumtibus Illustriss. P. FRID. SUHM. | – | Typis SANDER & SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: xiii, [1], 557 [rétt: 559], [48] bls., 1 rithsýni Blaðsíðutölurnar 375-376 og 551-552 eru tvíteknar og hlaupið yfir 422-423.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Viðprent: Jón Jónsson (1747-1831): „L. S.“ iii.-xiii. bls. Formáli dagsettur 22. febrúar 1780.
    Viðprent: Wallace, James: APPENDIX. Seqvens DIPLOMA Exscriptum est ex Jam. Wallaceʼs Account of the Islands of ORKNEY. 545.-553. [rétt: -555.] bls.
    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): FRAGMENTUM ex No. 103. in Folio.“ 554.-557. [rétt: 556.-559.] bls. Orðaskýringar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 54.

  7. Sex predikanir
    Miðvikudagapredikanir
    Sex Prédikanir útaf Piningar Historiu Drottins vors Jesú Christí, af Sál. Mag. Jóni Þorkélssyni Vídalín … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá H. F. Popps ekkju. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 135, [1] bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Til Lesarans“ [136.] bls. Eftir útgefendur, skrifað „A Skírdag“ (ɔ: 19. apríl) 1832.
    Athugasemd: Hér er sleppt predikun Steins biskups Jónssonar.
    Boðsbréf: Tvö í apríl 1831 (um Miðvikudagapredikanir og Sjöorðabók), annað dagsett 18. apríl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  8. Tale
    Tale, holden i Selskabet for Döttreskolen, stiftet 1791, paa dets Aarsfest, den 30te April 1824; med et Tillæg af de til Festen skrevne Sange; af Rector P. Arnesen … Kjöbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál

  9. Skrivelse til Biskop John Arnesen
    Lavmand | Povel Vidalins | Skrivelse | til | Biskop John Arnesen | om | JUS PATRONATUS | i Island, | oversat paa Dansk | af | S. M. I. D. | – | Kiøbenhavn. | I den Mummiske Boghandling hos Heinecke | og Faber.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Umfang: 32 bls.

    Þýðandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Fortale.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Anmærkning.“ 23.-32. bls.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Þorsteinn Þorsteinsson (1884-1961): Magnús Ketilsson sýslumaður, Reykjavík 1935, 176-178.

  10. Historia ecclesiastica Islandiæ
    Historia ecclesiastica Islandiæ. Ab anno 1740, ad annum 1840. Auctore P. Pètursson … Havniæ 1841. Typis excudebat Bianco Luno.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [8], 507, [1] bls.

    Boðsbréf: 8. mars 1841.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  11. Messías
    Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 1-8. bók. Kaupmannahöfn, 1834. Prentadr hjá S. L. Möller.“
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 9-20. bók. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xxii, [2], 322, [2], 323.-922., [2] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Agrip af Klopstokks æfisögu.“ iii.-xiv. bls. Dagsett 2. apríl 1838.
    Viðprent: „Innihald.“ xv.-xxii. bls. Endursögn í lausu máli.
    Athugasemd: Fyrri hluti kvæðisins (20 arkir) var prentaður 1834, en síðari hlutinn ásamt ævisögu skáldsins og endursögn efnis smám saman til 1838; fyrir hvorum hluta er aukatitilblað.
    Boðsbréf: 1. september 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Skírnir 9 (1835), 83. • Skírnir 10 (1836), 74. • Skírnir 11 (1837), 98. • Skírnir 12 (1838), 64-65.

  12. Loðbrókarkviða or The death-song of lodbroc
    Krákumál
    Lodbrokar Quida; or The Death-Song of Lodbroc; correctly grinted[!] from various manuscripts, with a free English translation. To which are added, the various readings; a literal Latin version; an Islando-Latino glossary; and explanatory notes. By … James Johnstone … A new edition. Copenhagen. Printed for G. Bonnier. MDCCCXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Umfang: 111 bls.

    Þýðandi: Johnstone, James (-1798)
    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði

  13. Symbolæ ad fidem et studia Tyrannii Rufini
    Symbolæ ad fidem et studia Tyrannii Rufini presbyteri Aqvileiensis illustranda, e scriptis ipsius petitæ, qvas pro gradu licentiati theologiæ rite impetrando, respondente M. Eyriksen … publico eruditorum examini subjiciet Pètur Pètursson … Die XI Maii h. l. q. s. Havniæ. Typis excudebat Fabritius de Tengnagel. MDCCCXL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Tengnagel, Fabritius de
    Umfang: [4], 102 bls.

    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur

  14. Tanker ved giennemlæsningen
    Tanker | ved | Giennemlæsningen | af de hos | Directeur I. F. Schultz i Kiøbenhavn 1797 | trykte saa kaldte | Oplysninger og Anmærkninger | over den | ved Trykken publicerede | Islands almindelige Ansøgning | til | Kongen | om udvidede Handels-Friheder m. v. | fremsatte | af | S. Thorarensen, | Amtmand i Island. | – | Kiøbenhavn, 1798. | Paa Gyldendals Forlag.
    Að bókarlokum: „Trykt hos N. Christensen.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1798
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 79 bls.

    Athugasemd: Svar við riti um Almennu bænaskrána eftir J. L. Busch: Nogle oplysninger og anmærkninger, 1797.
    Efnisorð: Verslun

  15. Epithalamion
    ἘΠΙΘΑΛΑΜΙΟΝ | IN NUPTIIS DOCTISSIMI | Et Clarissimi Viri | Dn. M. NICOLAI | MARTINI SKELDERUP, | Itemque | HONESTISSIMÆ PUDICIS- | simæque Virginis, | Dorotheæ Johannis, | Ad diem Junii 4. Havniæ | celebrandis, | Honoris, ergo positum | à | SIGFUSERO EGILLIO ISLANDO | ◯ | – | Hafniæ, | Literis Sartorianis, An. 1626.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1626
    Prentari: Sartor, Salomon (-1644)
    Tengt nafn: Schielderup, Niels Mortensen
    Tengt nafn: Schielderup, Dorothea
    Umfang: [2+] bls. 16,4×11 sm.

    Varðveislusaga: Aðeins titilblað er varðveitt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 23-24.
  16. Ljóðasmámunir
    Ljóda Smámunir af Sigurdi Breidfjörd … Kaupmannahøfn. A kostnad A. O. Thorlacius og Br. Benedictsens. Prentadir hjá S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Árni Ólafsson Thorlacius (1802-1891)
    Forleggjari: Brynjólfur Bogason Benedictsen (1807-1870)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 56 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  17. Tvær fáorðar líkræður
    Tvær fáordar Likrædur, fluttar vid Jardarför Madame sálugu Önnu Sigridar Aradóttur, Konu Prófasts Síra P. Péturssonar, ad Stadastad 23 Mai 1839. Af Síra Sigurdi Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá P. N. Jörgensen. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Anna Sigríður Aradóttir (1810-1839)
    Umfang: [2], 16 bls.

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1771-1848): „Nokkur saknadarstef heimilisfolksins á Stadastad, vorid 1839.“ 14.-16. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  18. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fjórði árgángr, er nær til sumarmála 1830. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Møller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 126 bls.

    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  19. Sneglu-Halleʼs reiser og hændelser
    Sneglu-Halla þáttur
    Sneglu-Halleʼs Reiser og Hændelser i det 11te Aarhundrede. Oversatte efter Islandske Haandskrifter ved Finn Magnusen … Kiøbenhavn 1820. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: x, 39 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 17 (1820), 31-74.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  20. Norges konge-krønike
    Heimskringla
    Norges Konge-Krønike af Snorro Sturlesøn fordansket ved Nik. Fred. Sev. Grundtvig … Første Deel. Kiøbenhavn. Bekostet for Menig-Mand af Krønikens Danske og Norske Venner. Trykt i det Schultziske Officin. 1818.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: lvi, 332 bls.

    Þýðandi: Grundtvig, Nicolai Severin Frederik (1783-1872)
    Athugasemd: Sýnishorn þessarar þýðingar var gefið út í boðsriti: Prøver af Snorros og Saxos krøniker i en ny oversættelse samt et ord til Danske og Norske ved N. F. S. Grundtvig … Kiøbenhavn, 1815. Trykt hos Andreas Seidelin, store Kannikestræde No 46. ~ xxxiv, 98 bls. 8°. („Hellig Olavs sidste Dage.“ 1.-50. bls.)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 23-24.

  21. Dissertatio de usu astronomiæ in medicina
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO | DE | USU ASTRONOMIÆ in MEDICINA, | CUJUS | PRÆLIMINARIA DE INFLUXU CORPORUM CÆLESTIUM | SYSTEMATIS NOSTRI SOLARIS IN TELLUREM NGSTRAM[!] MEDIANTE VI LU- | MINARIA ET MAGNETICA, | Placido dissentientium Examini submittit | STEPHANUS BIORNONIUS | Island. | DEFENDENTE | PRÆSTANTISSIME JUVENE | OTTHONE JOHANNÆO | S. S. THEOL. STUDIOSO. | In AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN.“] | DIE              JUNII 1759. | – | HAFNIE, Typis Nicolai Mölleri.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 8 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 25. júní.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  22. Stutt og einföld ávísan fyrir bændur
    Stutt og einføld Ávisan fyrir Bændur i Islands Nordur- og Austur-Amti um fáeinra [! fáein rád?] fyrir þá hentugustu Maturta-Rækt. Med litlum Vidbætir um Kartøfflur og Mykiu-Bløndun, samantekin af Stephani Thorarensen … Kaupmannahøfn 1816. Prentad á kostnad Rithøfundsins hjá Bókþryckiara Th. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 32 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  23. Thormod Torfesens levnetsbeskrivelse
    Thormod Torfesens | Levnetsbeskrivelse, | ved | John Erichsen. | – | Kiøbenhavn, 1788. | Trykt hos Universitets-Bogtrykker Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Tengt nafn: Þormóður Torfason (1636-1719)
    Umfang: [6], 219, [1] bls.

    Útgefandi: Nyerup, Rasmus (1759-1829)
    Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798): „Forerindring.“ 153. bls. Framan við þann hluta er birtist að höfundi látnum.
    Athugasemd: Sérprent úr Minerva 1786-88.
    Efnisorð: Persónusaga

  24. Comoediæ sex
    P. TERENTII AFRI | COMOEDIAE | SEX, | Secundum Editionem Westerhovianam, | cum Notis VETERUM SCHOLIASTARUM, | WESTERHOVII & ALIORUM, selectis. | OPERA ET STUDIO | GUDMUNDI MAGNAEI, Islandi, | qui & multa de suo adjecit. | ACCEDIT | Index Verborum & Phrasium copiosus. | ◯ | TOMUS PRIMUS. | – | Cum Privilegio Sacr. Reg. Majestatis. | – | HAVNIAE, MDCCLXXXVIII. | Sumtibus SEVERINI GYLDENDAL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 76 [rétt: 72], 802 bls. Í fyrra blaðsíðutali er hlaupið yfir tölurnar 12-15.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Guðmundur Magnússon (1741-1798): „L. S.“ [[3.]-11.] bls. Fyrra blaðsíðutal.
    Athugasemd: Sama prentun og útgáfan 1780 að undanskildu titilblaði og formála Guðmundar Magnússonar sem eru sett að nýju.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit

  25. Observatio medica
    OBSERVATIO MEDICA | CIRCA | TINEAM CAPITIS | IN ISLANDIA QVONDAM EPIDEMICE | GRASSANTEM, | QVAM | SVB MODERAMINE | Viri Amplissimi et Experientissimi | MATTHIAE SAXTORPH, | M. D. et Professoris in Vniversitate Regia, Nosocomii puer- | perarum vt et Metropolis Obstetricantis ordinarii, ad Nosoco- | mium ciuicum adque institutum pauperum Medici, Regii colle- | gii medici, Regiaeque Scientiarum Societatis Noruegicae | Membri, Medicae Hafniensis h. t. Secretarii. | In | SOCIETATE EXERCITATO | REDICA | Die              Novembr. cIɔIɔCCLXXVII. | H. L. Q. S. | Commilitonum examini submittit | JOHANNES SVENDSEN. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  26. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn frá Trínitatis hátíd til Adventu. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  27. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervisun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Johan Jørgen | Høpffner, Universitatis Bókþryckiara. | Anno MDCCXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1729
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  28. Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum
    Vísur Íslendínga súngnar í Hjartakjers-húsum 27da Júni 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið við heimför Halldórs Einarssonar sýslumanns og annarra landa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 330-331. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 119-120.

  29. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Attunda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXVII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1788.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 288 [rétt: 290], [1] bls., 1 mbl., 1 nótnabl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  30. Repps minni
    Repps Minni í samsæti Íslendínga þann 8. Febr. 1826. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Ort vegna meistaranafnbótar er Þorleifur Guðmundsson Repp hlaut 6. febrúar 1826. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 100-102.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  31. Stutt ágrip um Skálholtsstóls jarðasölu
    Stutt | Ágrip | um | Skálhollts-Stóls Jarda- | sølu, ásamt Fasteigna-Pant, | og | fyrsta Tilkalls-Rett | fyrir Peningalán. | Til gefins útdeilíngar, og undirvísunar | almenníngi | útgefit. | Kaupmannahøfn 1785. | – | Prentat af A. F. Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 177.

  32. Sálmasafn
    Flokkabók
    Sálmasafn innihaldandi Sigurljód, Fædingar-, Krossskóla- og Hugvekju-Sálma. Kaupmannahöfn. Prentad í S. L. Møllers og Popps prentsmidjum. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [6], 158, 144 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): [„Formáli útgefenda“] [3.-4.] bls. Dagsettur „á Føstudaginn lánga (ɔ: 28. mars) 1834.“
    Boðsbréf: 6. mars; prentað bréf til útsölumanna „Føstudaginn lánga“ (ɔ: 28. mars) 1834.
    Athugasemd: Sálmasafn þetta er stundum nefnt „Flokkabók“. Sigurljóð sr. Kristjáns Jóhannssonar og Krossskólasálmar Jóns Einarssonar hafa sérstakt titilblað og voru sérprentuð, og hefst hér nýtt blaðsíðutal með síðari sálmaflokknum. Fyrir hinum flokkunum, Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar og Hugvekjusálmum sr. Sigurðar Jónssonar, er hálftitilblað.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  33. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjötti árgángr, er nær til sumarmála 1832. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 126 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  34. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fimmtándi árgángur, er nær til sumarmála 1841. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 108, xxx bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  35. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | SPECIMEN PRIMUM | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PUBLICUM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ AMICOS FAUTORES | ET PATRONOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS. | SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ 1778. | Typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [4], 66 bls.

    Efni: De Veterum, maxime Borealium Historia & Poesi, earumqve usu & ætatibus.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  36. Commentatio de jure ecclesiarum in Islandia
    Commentatio de jure ecclesiarum in Islandia ante et post reformationem, auctore Pétur Pétursson … Havniæ. Sumtibus librariæ Schubottianæ. Ex officina typographica Quistii. MDCCCXLIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 129 bls.

    Athugasemd: Doktorsrit. Til eru eintök með frábrugðinni titilsíðu.
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur

  37. Heimskringla
    Heimskringla | EDR | Noregs Konunga- | Sögor, | AF | SNORRA STURLUSYNI. | – | Snorre Sturlesons | Norske Kongers Historie. | – | Historia Regum | Norvegicorum | CONSCRIPTA A | SNORRIO STURLÆ FILIO | – | QVÆ | SUMTIBUS SERENISSIMI ET CLEMENTISSIMI PRINCIPIS, | DANIÆ NORVEGIÆQVE HÆREDIS | FREDERICI | MAGNI REGIS, FREDERICI, FILII. | – | NOVA, EMENDATA ET AUCTA EDITIONE IN LUCEM PRODIT, OPERA | GERHARDI SCHÖNING | REGI A CONS. JUST. ET ARCHIVIS SECRETIORIBUS. | ◯ | HAVNIÆ | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII | M DCC LXXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [4], lii, 349 bls., 1 uppdr. br., 2 tfl. br.

    Útgefandi: Schøning, Gerhard (1722-1780)
    Þýðandi: Schøning, Gerhard (1722-1780)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: [„Tileinkun til Friðriks erfðaprins“] [3.-4.] bls.
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Fortale.“ i.-xxvi. bls. (Latnesk þýðing: Ad Lectorem.“) Dagsett 22. nóvember 1777.
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): VITA SNORRONIS STURLÆI. xxvii.-xlv. bls.
    Viðprent: GENEALOGIA SNORRONIS STURLÆI xlvi.-l. bls.
    Viðprent: CHRONOLOGIA AD HISTORIAM SNORRII, STURLÆ FILII, ILLUSTRANDAM PERTINENS. li.-lii. bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum og latneskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 19-20. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Editionem principalem Snorronis Sturlæsonii, Hrappsey 1778. • Gunnar Pálsson (1714-1791): In editionem vere principem Snorronis Sturlæsonii, Hrappsey 1778.

  38. Rímur af Tistrani og Indíönu
    Rímur af Tistrani og Indiönu. Orktar af Sigurdi Breidfjörd. Kaupmannahøfn. Prentadar hjá Bókþrykkjara S. L. Møller 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Teitur Finnbogason (1803-1883)
    Forleggjari: Halldór Þórðarson (1801-1868)
    Forleggjari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 142 bls. 12°

    Viðprent: Teitur Finnbogason (1803-1883); Halldór Þórðarson (1801-1868); Helgi Helgason (1807-1862): „Háttvyrdtu Landsmenn!“ 3.-4. bls. Ávarp dagsett 1. febrúar 1831.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  39. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi Daniæ Norvegiæque monarchæ Frederici Sexti, auctius et emendatius edendam post Gerhardum Schiöning et Skulium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus IV. Historiam Suerreri et proximorum trium successorum continens. Havniæ, MDCCCXIII. Typis Sebastiani Popp.
    Auka titilsíða: „Saga Sverris, Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurdarsonar ok Inga Bárdarsonar, Noregs konunga. Sverres, Hakons Sverressøns, Guttorms Sigurdssøns og Inge Bardssøns, Norges Kongers Historie. Historia regum Norvegiæ, Suerreri, Haconis Suerreridæ, Guttormi Sigurdsonii, et Ingii Bardsonii. Ovam … post Gerhardum Schiöning et Skulium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Hafniæ, MDCCCXIII. Typis Sebastiani Popp.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: [8], xxxix, [1], 438 bls., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: Oehlenschläger, Adam (1779-1850): „Til Kongen“ [5.-7.] bls. (Latnesk þýðing: „Regi!“)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Til Læseren.“ i.-xxxix. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem.“) Dagsett „Calendis Junii“ (ɔ: 1. júní) 1813.
    Viðprent: „Chronologia rerum, maxime Norvegicarum, historiæ Sverreri, Haconis Sverreri f. Guttormi Sigurdi f. et lngii Bardonis f.“ [xl.] bls.
    Viðprent: „Historia Haconis Suerreridæ, Guttormi et Ingii, ex recensione Petri Clausenii.“ 382.-427. bls. Danskur texti ásamt latneskri þýðingu.
    Viðprent: „Annotationes.“ 428.-438. bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri og latneskri þýðingu. Dönsk þýðing Sverris sögu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum, latnesk þýðing Sverris sögu og báðar þýðingar Böglunga sagna eftir útgefendur. Í formála segir að texti Sverris sögu (1.-334. bls.) hafi verið fullprentaður 1795 í umsjá Skúla Thorlacius. Af 500 eintökum, sem prentuð voru, brunnu 150 árið 1795, og enn eyðilögðust 50 eintök 1807.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 64.

  40. De lingua humana
    Q. D. B. V. | DE | LINGVA HUMANA | DISCURSUM | MODESTÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | SKULO THEODORI THORLACIUS. | DEFENDENTE | PRÆSTANTISSIMO et OPTIMÆ SPEI JUVENE | FRIDERICO GOTTLIEB SPORON, | PHILOSOPHIÆ BACHALAUREO et S. SANCTÆ THEOLOGIÆ STUDIOSO. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | Die              Decembris Anno MDCCLXV. h. a. m. s. | – | HAFNIÆ, typis Andreæ Hartvigi Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: [6], 18 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  41. Eusebie triumphans
    EUSEBIE | TRIUMPHANS, | SEU | RELIGIONIS VERÆ et VICTRICIS | LAUDATIO. | – | HAFNIÆ, | Typis NICOLAI MÖLLERI, Reg. Maj. Typographi Aulici. | MDCCLXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 15 bls.

    Athugasemd: Einnig prentað í hátíðarriti Hafnarháskóla sama ár, 67.-73. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  42. Edda eller Skandinavernes hedenske gudelære
    Edda
    Edda eller Skandinavernes hedenske Gudelære. Oversat ved R. Nyerup. Kjøbenhavn, 1808. Trykt paa Andreas Seidelins Forlag i store Kannikestræde No. 46.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [10], 127 bls.

    Þýðandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Þýðandi: Nyerup, Rasmus (1759-1829)
    Viðprent: Nyerup, Rasmus (1759-1829): „Skrivelse med Fodposten til Hr. S. Heger …“ [3.-4.] bls. Dagsett 2. apríl 1808.
    Viðprent: Nyerup, Rasmus (1759-1829): „Fortale.“ [5.-8.] bls. Dagsett 2. apríl 1808.
    Athugasemd: Þýðendur R. Nyerup og R. C. Rask, sbr. formála fyrir útgáfu Rasks 1818, 13. bls.
    Efni: Gylfaginning eller hvorlunde Gylfe blev skuffet; Braga-rædur eller Brages Samtale med Æger; Tillæg af Fortællinger om Thor og Loke.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 80.

  43. Series dynastarum et regum Daniæ
    SERIES | DYNASTARUM | ET | REGUM DANIÆ, | à primo eorum Skioldo Odini filio, | ad Gormum Grandævum, Haraldi | Cærulidentis patrem: | Antea anno Christi MDCLXIV. | jussu | Gloriosissimæ memoriæ Regis | FRIDERICI TERTII, | secundum monumentorum Islandicorum harmo- | niam deducta & concinnata: | Nunc recognita, multum aucta, et | Augustissimi illius Nepotis | FRIDERICI QVARTI | auspiciis | in publicam lucem emissa | per | THORMODUM TORFÆUM | Historiographum Regium. | – | HAFNIÆ, Ex Reg. Majest. & Universit. Typographéo, | Sumtibus Joh. Melchioris Lieben, Reg. Acad. Bibliop. | Anno M DCCII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1702
    Forleggjari: Liebe, Johann Melchior (1650-1711)
    Umfang: [18], 514, [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Árni Magnússon (1663-1730)
    Viðprent: Arngrímur Þorkelsson Vídalín (1667-1704): „Viro Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Athugasemd: „Notæ Posteriores in Seriem Regum Daniæ“ birtist í Torfæana, Kaupmannahöfn 1777, 1.-64. bls.; „INDEX In Seriem Dynastarum & Regum Daniæ ab Auctore collectus“ kom í sama riti, [186.-233.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 2., 4., 11., 16., 20., 23. lína frá Ex Reg. … og 24. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Árni Magnússon (1663-1730): Brevveksling med Torfæus, Kaupmannahöfn 1916, xv-xvii.

  44. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi clementissimique Daniæ regis Frederici Sexti, ex codicibus manuscriptis edendam post Gerhardum Schöning et Sculium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus VI. Explicationem carminum in Heimskringla occurrentium, disquisitionem de Snorronis fontibus et auctoritate, indicesque, historicum, geographicum et antiquitatum, continens. Havniæ, MDCCCXXVI. Typis Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: vi, 417 [rétt: 407] bls., 1 uppdr. br. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 261-270.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Til Læseren!“ iii.-vi. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem!“) Dagsett 1. mars 1826.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811); Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in Heimskringla occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 1.-200. bls. Vísnaskýringar eftir Jón, endurskoðaðar af Finni.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in saga Sverreri et saga Haconis Grandævi occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 201.-244. bls. Vísnaskýringar.
    Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „Undersøgelse om Snorros Kilder og Troværdighed.“ 245.-332. bls. (Latnesk þýðing: „Disquisitio de Snorronis fontibus et auctoritate.“)
    Viðprent: „Tabellarisk Sammenligning mellem de forskiellige Bearbeidelser af Oluf Tryggvesens Historie.“ 333.-338. bls.
    Viðprent: „Index nominum propriorum in quinque historiarum Norvegicarum voluminibus occurrentium.“ 339.-372. bls.
    Viðprent: „Index geographicus.“ 373.-392. bls.
    Viðprent: „Index antiquitatum.“ 393.-416. bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ 417. bls.

  45. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Sídara bindinis fyrri deild. Kaupmannahöfn 1818. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], 320 bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  46. Forordning om jordegodsis opbiudelse oc affhændelse paa Iszland
    Forordning | Om | Jordegodsis Opbiudelse oc Aff- | hændelse paa Iszland.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1646
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 10. desember 1646.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 233-234.
  47. Saga Sverris, Noregskonungs
    Sverris saga
    Saga Sverris, Noregs Konungs. Sverres Norges Konges Historie. Historia Sverreri, Norvegiæ Regis. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi Daniæ Norvegiæque monarchæ Frederici Sexti, post Skulium Theodori Thorlacium … edendam accurarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Havniæ, MDCCCXIII. Typis Sebastiani Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: [2], iv, 334 bls.

    Útgefandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Athugasemd: Sérprent úr 4. bindi Noregs Konunga Sagna með nýjum formála. Texti ásamt latneskri þýðingu eftir Skúla Thorlacius og danskri þýðingu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  48. Brottfararstef
    Brottfarar-stef til Syslumans Þórdar Sveinbiörnssonar og Adjúnctus Biörns Gunnlaugssonar í Samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn þann 20ta Maj 1822. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Tengt nafn: Björn Gunnlaugsson (1788-1876)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Nafn höfundar er skrifað undir kvæðið í eintaki Landsbókasafns.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  49. Vom Erdbrande auf Island im Jahr 1783
    Vom | Erdbrande | auf Island | im Jahr 1783. | – | Durch | S. M. Holm, | S. S. Theol. Cand. | – | Aus dem Dänischen übersetzt | mit zwey Landkarten erläutert. | – | Kopenhagen 1784. | Verlegt von C. G. Proft, Universitets Buchhändler. | Gedruckt bey P. Horrebow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Forleggjari: Proft, C. G.
    Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
    Umfang: 93 bls., 2 uppdr. br.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Pflueg, Christian Carl
    Viðprent: Pflueg, Christian Carl: „Der Uebersetzer“ 7.-8. bls. Formáli.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos

  50. Útlegging á íslensku af ávísan um vaccinatiónina
    Utleggíng á Islendsku af Avísan um Vaccinatiónina edur Kyrbólu-Setning, sem hid krøptugasta Medal, ad frelsa Menn frá Barna-Bólu, edur þeirri smáu Bólu. Prentat i Kaupmannahøfn 1805 hiá Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1805
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 15 bls., 1 tfl. br.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Dagsett 10. apríl 1802.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  51. Læge-stat
    Læge-Stat eller Fortegnelse over de Kandidater, som have underkastet sig Læge-Examen ved Universitetet og ved det kirurgiske Akademi i Kjøbenhavn. Med Vedtegninger og Anhang udgiven af Wigfus Erichsen. Andet Oplag. Kjøbenhavn. Hos Universitets-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [4], 27 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Persónusaga

  52. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Christoph Georg | Glasing, Aar eptir GUds Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur. ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi. Peturs syni.“ 170.-174. bls.
    Athugasemd: Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  53. Testamentum Magni regis Norvegiæ
    TESTAMENTUM | MAGNI | REGIS NORVEGIÆ. | conscriptum | ANNO CHRISTI | M CC LXX VII. | Nunc primum é tenebris erutum | et in publicam lucem productum. | ◯ | – | HAFNIÆ, Typis Wielandianis, | Anno Christi M DCC XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1719
    Prentari: Wielandt, Joachim (1690-1730)
    Umfang: 21 bls.

    Útgefandi: Árni Magnússon (1663-1730)
    Viðprent: Árni Magnússon (1663-1730): „Lectori S.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  54. Commentatio de legibus
    Commentatio de legibus, qvæ jus Islandicum hodiernum efficiant, deqve emendationibus nonnullis, qvas hæ leges desiderare videantur. Qvam pro summis in utroqve jure honoribus rite obtinendis consultissimæ Facultati Juridicæ Havniensi subjicit Magnus Stephensen … Havniæ MDCCCXIX. Typis P. D. Kiöppingii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: [2], viii, 189, [3] bls.

    Viðprent: „Vita auctoris.“ i.-viii. bls.
    Viðprent: „Varia in hanc Commentationem …“ Viðey [191.-192.] bls. Leiðréttingarblað dagsett 12. júlí 1819.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Ritgerð um hver lög myndi núverandi rétt íslenzkan, og nokkrar umbætur sem lög þessi virðast þurfa við lögð undir dóm lagadeildar Hafnarháskóla til æðstu gráðu í hvorum tveggja rétti eftir settum reglum af Magnúsi Stephensen konferensráði og dómstjóra í Yfirrétti Íslands, [Reykjavík 1975?] (óútgefið handrit í Landsbókasafni).
    Efnisorð: Lög

  55. Patent betreffend die Autorisation des Oemünderfiords in Isefiords Syssel im Westeramt Islands als Handelsplatz
    Patent, betreffend die Autorisation des Oemünderfiords in Isefiords Syssel im Westeramt Islands, als Handelsplatz. Placat, angaaende Autorisation af Ømunderfiord i Isefiords Syssel i Islands Vester-Amt, som Udliggersted. Kopenhagen, den 31sten Mai 1823. Kopenhagen. Gedruckt in der Schultzischen Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  56. Harmatölur Íslands
    HARMATÖLUR ISLANDS | YFIR | GREIFA | OTTO THOTTS | BURTFÖR UR ÞESSUM HEIMI | ÞANN 10 SEPTEMBRIS 1785. | FRAMFÆRDAR | AF | EINUM ÞESSA LANDS NIDIA. | – | PRENTADAR I KAUPMANNAHÖFN 1785. | HIÁ J. R. THIELE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Thott, Otto (1703-1785)
    Umfang: [16] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  57. Placat angaaende nedlæggelse af udliggerstedet Stappen i Snefieldsnæs syssel
    Placat, angaaende Nedlæggelse af Udliggerstedet Stappen i Snefieldsnæs Syssel i Islands Vester-Amt. Rentekammeret, den 28de September 1824. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1824.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 580-581.

  58. Patent betreffend die Niederlegung des Handelsplatzes Stappen in Snefieldsnäs Syssel
    Patent, betreffend die Niederlegung des Handelsplatzes Stappen in Snefieldsnäs Syssel, des Wester-Amts auf Island. Placat, angaaende Nedlæggelse af Udliggerstedet Stappen i Snefieldsnæs Syssel i Islands Vester-Amt. Rentekammer, den 28sten September 1824. Kopenhagen. Gedruckt bei dem Director Jens Hostrup Schultz, Königlichem und Universitäts-Buchdrucker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  59. Nialssaga
    Njáls saga
    Nials-saga. Historia Niali et filiorum, Latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus Islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum. Accessere specimina scripturæ codicum membraneorum tabulis æneis incisa. Sumtibus Petri Friderici Suhmii et Legati Arna-Magnæani. Havniæ, anno MDCCCIX. Literis typographi Johannis Rudolphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 872 bls., 3 rithsýni br.

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Ad lectorem.“ iii.-xxxii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett „idib. Januar.“ (ɔ: 13. janúar) 1809.
    Viðprent: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826); Guðmundur Magnússon (1741-1798): [„Orðasafn“] 629.-832. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  60. Nordiske fortids sagaer
    Nordiske Fortids Sagaer, efter den udgivne islandske eller gamle nordiske Grundskrift oversatte af C. C. Rafn. Tredie Bind. Kjøbenhavn. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Umfang: [4], 516 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Fortale; Sagaen om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper; Historisk og mythologisk Navneregister; Subscribenter.
    Athugasemd: Þiðreks saga var einnig prentuð með sérstöku titilblaði og án safntitils.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 4.

  61. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Ellefti árgángur, er nær til sumarmála 1837. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 136 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  62. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN TERTIUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | REGI A CONSIL. JUST. ET SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ MDCCLXXXII. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 74 bls.

    Efni: De Hludana Germanorum gentilium dea.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  63. Sang
    Sang i Anledning af Consistorial-Assessor Oddsens Bortreise den 11te Maji 1827. Kjöbenhavn. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Undir kvæðinu stendur „18-19.“, þ. e. S. T., en í einu eintaki Landsbókasafns er nafn Skúla Thorlacius skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  64. Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
    Rímur af Arnljóti Upplendínga-Kappa, orktar af sal. Síra Snorra Björnssyni … Utgéfnar, eptir hans eigin handarriti, af Þórarni Sveinssyni. Kaupmannahöfn 1833. Prentadar, á kostnad Utgéfarans, hjá S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 108 bls. 12°

    Útgefandi: Þórarinn Sveinsson (1778-1859)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  65. Geistlig stat
    Geistlig Stat eller Fortegnelse over de Kandidater, som have underkastet sig den theologiske Embeds-Examen ved Kjøbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Tredje Oplag. Kjøbenhavn. Paa Universitets-Boghandler C. A. Reitzels Forlag. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: viii, 79, [1] bls.
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Prentaður var viðauki án titilblaðs: Tillæg til Geistlig Stat, 3die Udgave. [1844.] ~ 8 bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  66. Kronologisk fortegnelse
    Kronologisk Fortegnelse over dem, som have underkastet sig Examen medicum rigorosum ved Kjöbenhavns Universitæt, efterat Universitæts Fundatsen var udkommen.
    Að bókarlokum: „Trykt hos M. Birck & Comp.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 7, [1] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Persónusaga
  67. Placat for Island angaaende standsning med betalinger i dansk courant efter gieldsforskrivninger
    Placat for Island, angaaende Standsning med Betalinger i dansk Courant efter Gieldsforskrivninger. Kiøbenhavn 1813. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Dagsett 17. maí 1813.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 472.

  68. Forordning for Island angaaende forandring i pengevæsenet
    Tilskipan áhrærandi umbreytt myntarlag og peningagildi á Íslandi
    Forordning for Island, angaaende Forandring i Pengevæsenet. Wien, den 20de Marts 1815. Tilskipan áhrærandi umbreitt myntarlag og peníngagildi á Islandi. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 14 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 525-538.

  69. Instruction for land-physicus paa Island
    Instruction for Land-Physicus paa Island. Kiøbenhavn, den 25de Februarii 1824. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 504-515.

  70. Forordning angaaende odelsretten paa Island
    Tilskipun viðvíkjandi óðalsrétti á Íslandi
    Forordning, angaaende Odelsretten paa Island. Tilskipun, vidvíkjandi Ódalsrétti á Islandi. Kaupmannahøfn, þann 17da Aprílis 1833. Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schúltz, Konúngsins og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 11 bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 10, Kaupmannahöfn 1861, 291-298.

  71. Juridisk stat
    Juridisk Stat eller Fortegnelse over de Candidater, som have underkastet sig latinsk-juridisk Embeds-Examen ved Kjöbenhavns Universitæt efter 7 Mai 1788, tilligemed et Udvalg af danske Jurister som Anhang. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitæts-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt hos E. A. H. Möller & Birck, Raadhusstræde No. 45. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Umfang: xii, 64 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Persónusaga

  72. Boðsbréf um minnisvarða
    Boðsbrjef um minnisvarða eptir sjera Tómas Sæmundsson.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Tengt nafn: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Fjölni 7 (1844), 139-140. Dagsett í Kaupmannahöfn 31. mars 1844. Undir standa nöfn þeirra Konráðs Gíslasonar, Gísla Thorarensen, Brynjólfs Péturssonar, Gísla Magnússonar og Jóns Sigurðssonar.
    Efnisorð: Persónusaga
  73. Läge-stat
    Läge-Stat eller Fortegnelse over de Candidater, som have underkastet sig medicinsk Examen ved Universitætet eller chirurgisk ved det chirurgiske Akademi i Kjöbenhavn. Med Anhang og Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Kjöbenhavn. I Commission hos Universitæts-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt hos C. G. Schiellerup. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Schjellerup, Christian Gynther (1807)
    Umfang: viii, 34 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Persónusaga

  74. Læge-stat
    Læge-Stat eller Fortegnelse over de Kandidater, som have underkastet sig Læge-Examen ved de kjøbenhavnske Læreanstalter. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Tredie Oplag. Kjøbenhavn. Forlagt af Universitets-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: 40 bls.
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Prentaður var viðauki með framhaldandi blaðsíðutali, án titilblaðs: Tillæg til Læge-Stat. [1844.] ~ 41.-44. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  75. Fimmtíu píslarhugvekjur
    Vigfúsarhugvekjur
    Fimtíu Píslar-Hugvekjur útaf Pínu og Dauda Drottins vors Jesú Krists samdar af Síra Vigfúsi sál. Jónssyni … Kaupmannahöfn 1833. Prentadar i S. L. Møllers prentsmidju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 352 bls.

    Boðsbréf: 20. apríl 1832 (2 bréf) og prentað bréf til útsölumanna á pálmasunnudag 1833.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  76. Stutt og einföld skýring fræðanna
    Vigfúsarspurningar
    Stutt og einføld | Skyring Frædan̄a, | ad mestu leiti samin og | løgud, | eptir | Dr. Pontoppidans | wtleggingu, | af | Vigfusi Jons syni. | – | Prentud i Kavpmannah. 1770. af August | Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [10], 146 bls. 12°

    Viðprent: „Heiløg Frædi eda Sꜳ litli Catechismus Lutheri.“ 1.-35. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 744.

  77. Dreifibréf
    [Dreifibréf, dagsett 26. apríl 1831]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1831

    Varðveislusaga: Í dreifibréfi Fornfræðafélagsins 27. september 1831 er getið um prentað bréf þeirra sr. Þorgeirs Guðmundssonar og sr. Þorsteins Helgasonar með ofangreindri dagsetningu í tilefni af þeim deilum er þá höfðu risið í félaginu. Bréfið hefur ekki fundist.
    Efnisorð: Félög
  78. Om en nye handels-indretning udi Island
    Om | en nye | Handels-Indretning | udi | Island, | i Anledning af | det Kongelige | Landhuusholdings-Selskabs | Priis-Spørsmaal | om | den beste Handels-Plan for dette Land, | ved | Hr. Torchild Fieldsted, Etatsraad og Laugmand i Christianssands Stift. | – | Kroned | med Selskabets anden Guld-Medalje | i Aaret 1783. | – | Kiøbenhavn, 1784. | Trykt og forlagt ved Nicolaus Møller, | Kongelig Hofbogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: [8], 68 bls., 3 tfl. br.

    Efnisorð: Verslun

  79. De harmonia cœlorum Pythagorica schediasma
    DE | HARMONIA | Cœlorum Pythagorica | Schediasma, | Qvod | Auxilio Dei & indultu Amplissimæ | Facultatis Philosophicæ | fretus | Publico examini submittit | THORLEFUS HALTORIUS Islandus. | Respondente | Præstantissimo Phil. Baccal. | OLAO LERCHE Canuti fil. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN:“] | Die              Junij Anno 1708. horis p. m. solitis. | – | HAFNIÆ, Ex Typographeo Joachimi Schmitgenii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1708
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang: 11, [1] bls.

    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): „Defendenti suo Præstantissimo & Pereximio hæc raptim gratulabundus fudit PRÆSES. [12.] bls. Heillaósk til O. Lerche.
    Athugasemd: Vörn fór fram 28. júní 1708.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), v, 52.
  80. Gronlandia antiqua
    GRONLAN- | DIA ANTIQVA, | seu | Veteris Gronlandiæ | DESCRIPTIO, | ubi | Cœli marisqve natura, | terræ, locorum & villarum | situs, animalium terrestrium aqva- | tiliumqve varia genera, Gentis ori- | go & incrementa, status Politicus & | Ecclesiasticus, gesta memorabilia | & vicissitudines, | ex | Antiqvis memoriis, præcipuè Islan- | dicis, qvâ fieri potuit industriâ col- | lecta exponuntur, | Authore | THORMODO TORFÆO, | Rerum Norvegicarum Historiographo | Regio. | – | HAVNIÆ, | Ex Typographéo Regiæ Majest. & Univerts:, 1706. | Impensis Authoris.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1706
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 64, 369 [rétt: 269], [19] bls., 5 uppdr. br. Tölusetning 241-256 er blaðatal, allt brotin blöð.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Rasch, Jacob (1669-1737); Saxo, S. P.; Þorleifur Halldórsson (1683-1713); Magnús Arason (1684-1728): [„Latínukvæði til höfundar“] 55.-64. bls. Fyrra blaðsíðutal.
    Athugasemd: Dönsk þýðing: Det gamle Grønland eller det gamle Grønlands beskrivelse, Osló 1927.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 80. • Dahl, Svend (1887-1963): Forfattervilkaar i Holbergs tidsalder. Thormod Torfæus og hans bogtrykkere, Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 1 (1914), 335-352.

  81. Gronlandia antiqua
    GRONLAN- | DIA ANTIQVA, | seu | Veteris Gronlandiæ | DESCRIPTIO, | ubi | Cœli marisqve natura, terræ, | locorum & villarum situs, ani- | malium terrestrium aqvatiliumqve varia | genera, Gentis origo & incrementa, sta- | tus Politicus & Ecclesiasticus, gesta me- | morabilia & vicissitudines, | ex | Antiqvis memoriis, præcipuè Islandicis, | qvâ fieri potuit industriâ collecta | exponuntur, | Authore | THORMODO TORFÆO, | Rerum Norvegicarum Historiographo | Regio. | – | HAVNIÆ, | apud Hieron: Christ: Paulli | Reg: Universit: Bibliopolam, | Anno 1715.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1715
    Forleggjari: Pauli, Hieronymus Christian
    Umfang: 64, 369 [rétt: 269], [19] bls., 5 uppdr. br.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Sagnfræði

  82. Historia Vinlandiæ antiquæ
    HISTORIA | VINLAN- | DIÆ ANTIQVÆ, seu | Partis Americæ Septentrionalis, | ubi | Nominis ratio recensetur, | situs terræ ex dierum bru- | malium spatio expenditur, soli ferti- | litas & incolarum barbaries, per- | egrinorum temporarius incolatus & | gesta, vicinarum terrarum no- | mina & facies | ex | Antiqvitatibus Islandicis in lucem | producta exponuntur | per | THORMODUM TORFÆUM | Rerum Norvegicarum Historiographum Regium. | – | HAVNIÆ. | Ex Typographéo Regiæ Majest. & Universit. 1705 | Impensis Authoris.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1705
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [52], 83 [rétt: 93], [17] bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Ensk þýðing eftir Charles G. Herbermann: The history of ancient Vinland, New York 1891.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 79. • Dahl, Svend (1887-1963): Forfattervilkaar i Holbergs tidsalder. Thormod Torfæus og hans bogtrykkere, Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 1 (1914), 335-352.

  83. 8. desember 1833
    8di December 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Tengt nafn: Arnór Gunnarsson (1798-1851)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til Arnórs Gunnarssonar kaupmanns í Keflavík. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  84. 23. janúar 1834
    23dji Janúar 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Tengt nafn: Sigurður Sívertsen (1787-1866)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til Sigurðar Sívertsen kaupmanns. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  85. Commentatio historica
    Commentatio Histo- | rica, | de rebus gestis | FÆREYENSIUM | SEU | FARÖENSIUM | THORMODI TORFÆI | SACRÆ REGIÆ | MAJESTATIS DA- | NIÆ ET NORVEGIÆ, | Rerum | Norvegicarum Historio- | graphi. | – | Havniæ, | Impensis Authoris | Typis JUSTINI HöG Acad: Typogr: | Anno MDCXCV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1695
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Umfang: [20], 168, [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Arngrímur Þorkelsson Vídalín (1667-1704): IN FEROIAM Viri Nobilissimi …“ [20.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 104.

  86. Opið bréf fyrir konungsríkin Danmörk og Norveg með undirliggiandi löndum
    Opid Bref fyri Konungsrikin Danmørk og Norveg med undirliggiandi Løndum, áhrærandi ad þau bú hvørra giørvøll formegun, ad skuldum fradregnum, ei hleypur til 100 Ríkisdala, ei þurfi ad svara þeirri med tilskipan af 8 Febr. 1810 uppabodnu Afgift af Arfi. Kaupmannahøfn 1812. Prentad hiá Directeur Johan Frederik Schultz, Konungl. og Universit. Bókþrickiara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Dagsett 18. ágúst 1812.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 434-435.

  87. Placat angaaende forlængelse af den bestemte varselstid
    Placat, angaaende Forlængelse af den bestemte Varselstid, med Hensyn til de Vrag som indstrande paa Island. Kjøbenhavn, den 21de April 1819. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 29-30.

  88. 8. desember 1831
    8di December 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Tengt nafn: Arnór Gunnarsson (1798-1851)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til Arnórs Gunnarssonar kaupmanns í Keflavík.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  89. Forordning om almanackens forandring til brugelighed paa Iszland og Færøe
    Forordning | Om | Almanackens Forandring | til Brugelighed paa Isz- | land og Færøe. | Kiøbenhavn den 10 April. Anno 1700. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Trykt udi Kongl. Majest. Og Univers. privilegered | Bogtrykkerie udi Studii-Stræde.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 550-552.
  90. Kongelig allernaadigste octroye for det islandske societet eller interessentskab
    Kongelig Allernaadigste | OCTROYE | For | Det Islandske | SOCIETET | Eller | INTERESSENTSKAB. | ◯ | – | KIÖBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 35 bls.

    Athugasemd: Dagsett 13. júlí 1742.
    Prentafbrigði: Til er annað titilblað: OCTROYE | For | Det Islandske SOCIETET | Eller | INTERESSENTSKAB | paa dito Lands Besegling i 10 Aar, | imod Afgift aarlig | 16100 Rigsdaler Croner. | ◯ | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 400-418.

  91. Forordning om huus-besøgelser paa Iisland
    Forordning | Om | Huus-Besøgelser | Paa | Iisland. | Hirschholms-Slot den 27 Maji 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongl. Majests. og Universitæts-Bogtrykkerie, | af Johan Jorgen Hopffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [12] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 566-578.

  92. Magnús Stephensen
    Magnús Stephensen | Kóngl. Majests. bestalter Vice-Løgmadr i Nordur- og Vestur-Løg- | dæminu á Islandi, og allranádugast tilskipadr Commissarius, vid | Skálhollts-Biskups-stóls Jarda-Sølu, | Giørir vitanlegt: … Kaupmannahøfn þann 29da Maii 1788.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Umfang: [1] bls. 23×17,5 sm.

    Athugasemd: Um sölu jarða Skálholtsstóls.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar

  93. Placat hvorved adskillige poster i placaten af 1ste junii 1792 nøyere bestemmes
    Placat, | hvorved | adskillige Poster i Placaten af 1ste Junii 1792 | nøyere bestemmes, til at forebygge utilladelige Han- | dels-Anlæg i Island, samt flere ved Handelen | sammesteds forefaldne Misbrug. | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1793
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 23. apríl 1793.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 109-111.

  94. Placat hvorved skibe, der ere forsynede med islandske søepasse, frietages for at erhverve det almindelige søepas
    Placat, hvorved Skibe, der ere forsynede med Islandske Søepasse, frietages for at erhverve det almindelige Søepas efter Forordningen af 9de April d. A. Kjøbenhavn, den 16de May 1810. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1810
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 370-371.

  95. Placat angaaende auctorisation af Siglefiorden i Øefiords syssel i Islands Nord- og Øster-amt som udliggersted
    Placat, angaaende Auctorisation af Siglefiorden i Øefiords Syssel i Islands Nord- og Øster-Amt, som Udliggersted, samt Tilladelse til Beseiling og Handel i 2 Aar paa Raudarhavn i Norder-Syssel i fornævnte Amt. Rentekammeret, den 4de Maji 1819. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 36-37.

  96. Placat angaaende tilladelse til endnu i 4 aar at beseile og handle paa Raudarhavn
    Placat, angaaende Tilladelse til endnu i 4 Aar at beseile og handle paa Raudarhavn i Norder-Syssel i Nord- og Øster-Amtet paa Island. Rentekammeret, den 10de April 1829. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 385-386.

  97. Patent betreffend die Erlaubnisz noch während 4 Jahre Raudarhavn
    Patent, betreffend die Erlaubnisz noch während 4 Jahre Raudarhavn im Norder-Syssel des Norder- und Oster-Amts auf Island zu besegeln und darauf zu handeln. Placat, angaaende Tilladelse til endnu i 4 Aar at beseile og handle paa Raudarhavn i Norder-Syssel i Nord- og Øster-Amtet paa Island. Rentekammer, den 9ten Junii 1829. Kopenhagen. Gedruckt bey dem Director Jens Hostrup Schultz, Königlichen und Universitäts-Buchdrucker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  98. Placat angaaende en forandring i straffen for anden gang begaaet tyverie
    Opið bréf áhrærandi nokkra umbreyting á straffi fyrir þjófnað framinn í annað sinn
    Placat angaaende en Forandring i Straffen for anden Gang begaaet Tyverie, og en Substitution af Forbedringshuus-Arbeide i visse Tilfælde, m. m. Kiøbenhavn, den 14de Mai 1834. I Følge Forordningen af 24de Januar 1838 § 1 cfr. § 2 gieldende for Island, med den Forandring i § 1 og 2 som bemeldte Forordnings § 4 a foreskriver. Opid Bréf áhrærandi nokkra Umbreytíng á straffi fyri Þjófnad, framinn í annad sinn, og ákvørdun af Betrunarhúss-erfidi fyri Rasphúss-erfidi í vissum tilfellum, m. m. Kaupmannahøfn, þann 14da Mai 1834. Eptir Tilskipuninnar[!] af 24da Janúarí 1838 § 1 cfr. § 2 gildandi fyrir Island, med þeirri umbreytíng af nokkrum þar í ákvørdudum strøffum sem nefndrar tilskipunar § 4 a fyriskrifar. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [5] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 10, Kaupmannahöfn 1861, 495-496.
  99. Kristins manns réttur og ótáldrægur himinsvegur
    Christens Mans | rettur og ootꜳldrægur | Himins Vegur, | Hvar med vysad verdur | hvernig eirn og serhver fꜳi komist | hiꜳ eilifre Fordæmingu, og orded | obrigdannlega sꜳluhoolpenn. | Og hvernig hann fꜳe þeckt, | hvørt hann lifer i sønnum og alvarlegum, | eda volgum og hræsnisfullum Christen̄doome, | hvørt han̄ er ꜳ Veigenum til Himins eda Hel- | viitis, og hvørt han̄ kun̄e i sinu nærver- | ande Astande og Lifernis Hꜳttalage | hoolpen̄ ad verda, eda ecke. | Christnum Møn̄um til serdeilislegrar | Gudræknis Ydkunar ꜳ þessum siidustu | hꜳskasamlegu Tiidum, ad þeir drage sig ecke | siꜳlfer ꜳ Tꜳlar, i sinum Sꜳluhiꜳlpar | Efnum, helldur gete vered u hana visser | epter Guds Orde; af Kiærleika | liooslega fyrer Siooner settur, | af | Mag. FRIDERICH WERNER, | S. Theol. Licentiat og Presti i Borgin̄i Lipsia | i Þiiskalande. | A Þioodversku i 16da sin̄e utgeingen̄, ꜳ Dønsku ut- | lagdur, og siidan̄ ꜳ Islensku, | af | Sr. Gudmunde Høgnasyne, | Presti ꜳ Westman̄aeyum. | – | Selst innbundinn 1 Rikisdal Courant. | – | Kaupman̄ahaufn, 1777. | Þrickt hiꜳ Marteine Hallager.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
    Umfang: [20], 652 bls.

    Þýðandi: Guðmundur Högnason (1713-1795)

  100. Kongelig bekjendtgjørelse for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters stifter samt for Island og Færøerne
    Kongelig Bekjendtgjørelse for Sjællands, Fyens og Lollands-Falsters Stifter, samt for Island og Færøerne, angaaende Beregningen af de 6 Aar, paa hvilke de Deputerende og Suppleanterne til Provindsialstændernes Forsamling ifølge Forordningen af 15de Mai 1834 § 7 udvælges. Kjøbenhavn, den 9de Marts 1840. Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 11, Kaupmannahöfn 1863, 459-460.