-



Niðurstöður 701 - 800 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Húsfreyju vinar okkar eigum
    Hússfreyu vinar okkar eigum …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Tengt nafn: Guðmundsson, Marie (1806-1879)
    Umfang: [1] bls. 16,6×6,7 sm.

    Athugasemd: Án titilblaðs og fyrirsagnar. Heillakvæði, 2 erindi, til Marie Guðmundsson, konu sr. Þorgeirs Guðmundssonar, sungið í veislu við burtför þeirra hjóna frá Höfn 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  2. Ad virum nobilissimum dominum
    AD | VIRUM NOBILISSIMUM | DOMINUM | FINNONEM JONÆ | FIL. | DIOECESEOS SCHATHOLLTENSIS[!] | EPISCOPUM MERITISSIMUM et | VIGILANTISSIMUM. | G. P. F. | SUPER VERSIBUS SUIS MALE EDITIS | QVERELA, | et EX BENNIGNIORE DE IPSIS DOCTORUM | JUDICIO SOLATIUM. | –

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  3. Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni
    Gunnlaugs saga ormstungu
    SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI, | sive | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | & | RAFNIS POETÆ | VITA | – | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, tabulis Genealogicis, & | Indicibus, tam rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1775. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. GODICHE, | per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI. | ◯ | Sumptibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [8], xxxii, 318, [79] bls., 2 mbl. br., 1 rithsýni 4° 313.-314. bls. eru á brotnu blaði.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De expositione infantum apud veteres Septentrionales“ 194.-219. bls.
    Viðprent: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „II. PAULI VIDALINI in Islandia qvondam Legiferi De Lingvæ Septentrionalis Appellatione: DÖNSK TUNGA i. e. LINGVA DANICA: Commentatio.“ 220.-297. bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „III. De Vocibus Vikingr & Víking“ 298.-306. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): [„Vísnaskýringar“]
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): [„Skrár“]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 37-38. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað, Kaupmannahöfn 1775. • Jón Eiríksson (1728-1787), Gunnar Pálsson (1714-1791): Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ, Kaupmannahöfn 1778. • Finnur Jónsson (1704-1789): Responsio apologetica, Kaupmannahöfn 1780. • Jón Eiríksson (1728-1787): Observationes, Kaupmannahöfn 1786.

  4. Sungið í samsæti Íslendinga
    Súngid í Samsæti Islendínga vid Herra Biskup Steingrím Jónsson, þann 30 Decembris 1824. Kaupmannahöfn. Prentad hjá Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Sungið fyrir minni konu Steingríms biskups.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  5. Minning
    Minning Consistoríal-Assessors Síra Gunnlaugs Oddssonar Dómkyrkjuprests í Reykjavík. Utgéfin á kostnad minnugra vina ens framlidna Prestanna Þorg. Gudmundssonar og Þorst. Helgasonar. Kaupmannahøfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Húskveðja eftir Steingrím biskup Jónsson; líkræða eftir sr. Árna Helgason; grafskrift eftir Sveinbjörn Egilsson; erfiljóð eftir ýmsa.
    Efnisorð: Persónusaga

  6. En ret christen vægters aftensoffer
    En ret Christen Vægters | Aftens-Offer, | Frembaaret og korteligen forestillet | Anno 1763 den 7de Septembr. om Aftenen | i Stichesholms Kiøbstæd | efter | De nærværende GUds Børns Begiæring, | som, efter Landets Sædvane, skulle den paa- | følgende Nat vaage | over | Den Høyfornemme og i HErren Salige | Hr. Nicolai Hoffgaards | Afsiælede Legeme, | som | Paafølgende Morgen skulle overleveres til sin første | Moder Jorden, og begraves udi St. Johannis Kirke | paa Helgefiæld udi Snarfiælds[!] Syssel. | af | C. G. S. | Præst i Iisland. | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og | Universitets Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Persónusaga
  7. Psalterium passionale
    Passíusálmarnir
    BEATI DOMINI | HALLGRIMI PETRÆI | Pastoris olim in Islandia | Eccl. Saurbajensis | PSALTERIUM PASSIONALE. | 〈Sive | PSALMI QVINQVAGINTA | DE PASSIONE ET MORTE DOMINI NOSTRI | JESU CHRISTI.〉 | Cum clara & simplici Textus Explicatione | & applicatione Islandico Idiomate | devotè adornatum. | Nunc autem | Sub iisdem metris & melodiis | Latine translatum | a COLBENO THORSTENI F. | P. Middalensis. | – | HAVNIÆ, 1778. | Typis M. HALLAGERI, auspiciis & sumptibus Dni. OLAI | STEPHANI, Qvadrantum Islandiæ Septentrionalis | & orientalis Præfecti, editum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Forleggjari: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
    Umfang: [8], 184 bls.

    Þýðandi: Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783)
    Viðprent: Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783): LECTORI BENEVOLO Pacem & Gratiam per JESUM CHRISTUM!“ [5.-8.] bls. Formáli dagsettur „pridie Cal. Sept.“ (ɔ: 31. ágúst) 1777.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  8. Efterretning om tildragelserne ved bierget Hekla
    Efterretning | om | Tildragelserne | ved | Bierget Hekla | udi Island, | i April og følgende Maaneder | 1766. | ved | Hans Finnsen. | – | Kiøbenhavn, 1767. | Trykt hos Kongelig Universitets-Bogtrykker | Andreas Hartvig Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: 46 bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 197-198.

  9. Observationes criticæ
    Observationes criticæ in qvædam Bruti Ciceronis loca. Auctore Hallgrimo Johannæo Scheving … Havniæ. Typis excudit H. F. Popp, civis et typographus Havniensis. 1817.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 85 bls.

    Athugasemd: Doktorsrit varið við Hafnarháskóla.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  10. Curæ posteriores in jus ecclesiasticum vicensium
    J. J. | CURÆ POSTERIORES | IN | JUS ECCLESIASTICUM VICENSIUM | QVAS | PLACIDÆ DISSENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES FINNÆUS | PARTES DEEENDENTIS[!] OBEUNTE | DOCTISSIMO et AMICISSIMO CONSOBRINO | JONA JONÆO | COLLEG. REG. ALUMNO. | Die              Decembr. 1762. h. a. m. s. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | – | Hafniæ, typis L. N. Svare.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 19, [1] bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 20. desember. Skrifað gegn riti eftir M. O. Beronius: Notæ criticæ in jus ecclesiasticum vicensium, Upsala 1761.
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 194-195.

  11. Octroyens af 15de august 1763. Den 37te post
    Octroyens | Af | 15de August 1763. | Den 37te Post.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Erindi íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn til háskólaráðs.
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Snarræði og góðræði Hannesar Finnssonar, Saga 2 (1954-1958), 366-382.

  12. Kort underretning om den danske stat
    Kort Underretning om den danske Stat, | Regjeringen, National Styrken, den | almindelige Karacteer, Sæder og Le- | vemaade; ved Slutningen af det 18de | Aarhundrede.
    Að bókarlokum: „Trykt hos K. H. Seidelin.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1799
    Prentari: Seidelin, Klaus Henrik (1761-1811)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon Supplement 3, Kaupmannahöfn 1868, 656.

  13. De Hakone Vicensi
    Hákonar þáttur Hárekssonar
    De Hakone Vicensi, Regis Svenonis Estrithidæ liberalitatem, prudentiam et religiositatem experto, Anecdoton Islandicum ex Codd. MSS. edidit, vertit et præfatione instruxit huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [6], 16 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  14. Dissertationis de oraculis
    Q. D. B. V. | DISSERTATIONIS | DE | ORACULIS | ETHNICIS PRÆCIPUE | PARTICULAM Imam | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | EINAR BIARNESEN THORLACIUS | DEFENDENTE | CASPARO LAURENTIO SCHRÖDER | STRENUO PHILOLOGIÆ CULTORE. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „Coll. | MEDICEI.“] | Die              Decembris XVI. A. MDCCLXXVIII. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: 12 bls.

    Athugasemd: Framhald kom ekki út.
    Efnisorð: Goðafræði (grísk)
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  15. Eymundi et Ragnaris
    Eymundi et Ragnaris, Norvegicorum principum, tandem Polteskæ vel Polociæ in Russia dynastarum, vitæ et gesta. In originali Islandico e membrana Bibliothecæ Daniæ regis unacum Latina versione et brevi introductione edidit Societas regia antiqvariorum Septentrionalium. Hafniae. Typis officinæ Brünnichianæ. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: viii, 60 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Athugasemd: 1.-34. bls. er sérprent úr Fornmanna sögum 5 (1830), 267-298, útgefendur sr. Þorgeir Guðmundsson, sr. Þorsteinn Helgason og C. C. Rafn; 35.-60. bls. er sérprent úr Scripta historica Islandorum 5 (1833), 257-282, þýðandi Sveinbjörn Egilsson.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  16. Tractatus theologico-historico-criticus
    FINNI JOHANNÆI | S. THEOL. DOC. ET EPISCOPI SKALHOLT. | IN ISLANDIA | TRACTATUS THEOLOGICO- | HISTORICO-CRITICUS | DE | NOCTIS PRÆ DIE | NATURALI PRÆ- | ROGATIVA | AUT DUBIA AUT NULLA. | ◯ | – | HAVNIÆ MDCCLXXXII. | Prostat apud GYLDENDAL, | Universit. Havn. Bibliopol.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Forleggjari: Árnanefnd
    Umfang: 256 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  17. Antiquarisk-historiske bemærkninger
    Antiqvarisk-Historiske Bemærkninger angaaende de hedenske Nordboers Kultur og Karakter, ved Finn Magnusen … Aftrykt af Maanedsskrivtet Minerva for Juli 1818. Kjøbenhavn, 1818. Trykt paa Hofboghandler Beekens Forlag; hos B. Schlesinger.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Beeken, Jens Lorentz (1786-1841)
    Prentari: Schlesinger, Bernhard
    Umfang: 23 bls.

    Athugasemd: Svar við ritgerð eftir G. L. Baden: Antikvariske historiske juridiske og statistiske notitser og anekdoter, Dansk Minerva 6 (júní 1818), 481-504. Baden svaraði: Gjenmæle paa Hr. Professor Finn Magnussens antikvarisk-historiske bemærkninger, Dansk Minerva 8 (ágúst 1818), 158-172.
    Efnisorð: Sagnfræði

  18. Fuldstændige efterretninger
    Fuldstændige | Efterretninger | om | de udi Island | Ildsprudende | Bierge, | deres Beliggende, og de Virk- | ninger, som ved Jord-Brandene | paa adskillige Tider ere | foraarsagede. | ◯ | – | Kiøbenhavn, trykt hos L. H. Lillie, boende i store | Fiolstræde, i den forgyldte Oxe. 1757.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: [30], 88 bls.

    Athugasemd: Höfundur ritar nafn sitt undir formála: „H. Jacobæus.“
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  19. Ærefrygt. No. 2. Liste over Hr. Stiftamtmand Oluf Stephensens familie i Island
    Ærefrygt. No. 2. | Liste | over | Hr. Stiftamtmand Oluf Stephensens | Familie i Island. | Allene de beregnede som sidde i publiqve Embeder 1791.
    Að bókarlokum: „Kiøbenhavn den 24 Dec. 1792. H. Jacobsen.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Persónusaga
  20. Kritisk undersögelse
    [Kritisk Undersögelse om et par Stropher i den saa kaldte Voluspa, især om det Sted, der omtaler Menneskets Skabelse.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1810

    Varðveislusaga: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 6 (1810), 175-220, sbr. Nyerup og Kraft. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Nyerup, Rasmus (1759-1829), Kraft, Jens Edvard (1784-1853): Almindeligt litteraturlexicon for Danmark, Norge og Island, Kaupmannahöfn 1820, 530. • Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon 3, Kaupmannahöfn 1853, 44.
  21. A kai o!
    α και ω! | CURAS POSTERIORES | IN | JUS ECCLESIASTICUM | VICENSIUM | CONTINUATAS, | PLACIDO ERUDITORUM EXAMINI | SUBMITTET | JOHANNES FINNÆUS, | ET DEFENDET | CONSOBRINUS ORNATISSIMUS | JONAS JONÆUS | PHIL. BACCAL. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | ad diem              Junii 1765. | – | Hafniæ, Typis L. N. SVARE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 195.

  22. Nýjar samþykktir
    Nýiar | Samþycktir, | sem þat | Islenzka | Lærdóms-lista Félag | hefir | á almennilegri Samkomu | þann 4da Apr. 1787. | med fleztra atqvædum giørdar, til umbreytíngar | edr aukníngar Laga sinna. | – | Nye | VEDTÆGTER, | som det | JSLANDSKE | LITERATVR SELSKAB | i | EN GENERAL FORSAMLING | den 4de Apr. 1787 | haver ved fleste Stemmer antaget, til Forandring | eller Forögelse i dets Love. | – | – | Prentadar í Kaupmannahøfn 1787, | hiá Jóhanni Rúdólphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 15 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og danskur texti.
    Efnisorð: Félög

  23. Farvel til Börge Thorlacius
    Farvel til Börge Thorlacius den 1ste Mai 1826.
    Að bókarlokum: „Trykt i P. D. Kiöppings Bogtrykkerie.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Tengt nafn: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði ort í tilefni þess að Birgir Thorlacius lagði af stað í Ítalíuför í maí 1826.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  24. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og fa Frødu Almu- | ga-Folcke | af | Jone Arnesyne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar ad nyu hia J. J. Høpffner, | Universitatis Bokþrickiara, | Anno 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1727
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A8, B-M4. [264] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  25. Dissertatio mathematica de adminiculis simplicioribus in geometria
    DISSERTATIO MATHEMATICA | DE | ADMINICULIS | SIMPLICIORIBUS | In | GEOMETRIA, | Qvam | Favente Deo & Indulgente amplissima facul- | tate Philosophica | Publico Geometrarum examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo & Literatissimo | ELIA HELTBERG, | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Die X. Decembr. Anno MDCCX. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, Typis PETRI PAULI NÖRWIG.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
    Prentari: Nørvig, Peder Poulsen (-1741)
    Umfang: [2], 12 bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  26. Íslensk vara
    Islendsk Vara, | Otaxerud Uppboden. | a | Brullaups Haatijd Brud-Hioonanna. | Brudgumans | seigr. CHRISTOPHOR BALCK, | Gullsmids Meistara, | og | Brudarennar | jomfr. BERTU KATRINU | THORSTEINS DOTTUR, | Gullsmids Meistara Oldermanns. | Af | Brudarennar Fødurs | goodkunnugum Landsmanne. | … [Á blaðfæti:] Kiøbenhavn 1764, trykt hos August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1764
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Berta Katrín Þorsteinsdóttir (Sigurðardóttir) (-1763)
    Umfang: [1] bls. 35,1×27,3 sm.

    Athugasemd: Brúðurin var dóttir Sigurðar Þorsteinssonar gullsmiðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  27. Lög
    Lög hins íslenzka Bókmenta-Fèlags. Kaupmannahöfn 1818. Prentad a Fèlagsins kostnad hiá Prentara Þ. E. Rangel.
    Auka titilsíða: „Love for det islandske litteraire Selskab. Kjöbenhavn 1818. Trykt paa Selskabets Bekostning hos Bogtrykker Th. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 31 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og danskur texti.
    Efnisorð: Félög ; Lög

  28. Sá evangelíski katekismus
    Rostockspostilla
    Sꜳ | Evangeliske Catechismus | Edur Einfølld | Husz- og Reisu- | Postilla | Yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtij- | da Gudspiøll, fra fyrsta Adventu | Sunnudege til Trini- | tatis. | Saman̄teken̄ og skrifud | Af | Mads Peturs Syne Rostok, | Preste til St. Knuts Kyrkiu i Odense, | En̄ ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Ehruverdugum og Vel-lærdum Ken̄eman̄e | Sr. Petre Einars Syne, | Soknar-Preste til Miklahollts i Snæfells Sijszlu. | Fyrre Parturen̄. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn | Af Ernst Henrich Berling, Ao. 1739.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: [14], 758 bls.

    Þýðandi: Pétur Einarsson (1694-1778)
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [3.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn, sem epter Kongl. Maj. Befalningu ꜳ ad lesast, ad endadre Predikun, ꜳ øllum Helgum Døgum i Guds Barna Samkvæme.“ [6.-14.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  29. Homagii Islandici lætus Mercurius
    HOMAGII | ISLANDICI | LÆTUS | MERCURIUS | Adornatus | Humili stilo | RUNOLPHI JONÆ Islandi | – | HAFNIÆ, | Ex Officina Typographica PETRI HAKII, | ANNO M DC L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Hake, Peter
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): LÆTUS MERCURIUS AD DANIAM. G4a. Latínukvæði.
    Viðprent: Björn Magnússon (1623-1697): „MAttugur dijrdar Drotten …“ G4a-b. Kvæði.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924), Einar Arnórsson (1880-1955): Ríkisréttindi Íslands, Reykjavík 1908, 94 o. áfr. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 53-55.

  30. Hins íslenska lærdómslistafélags skrá
    Ens | Islendska | Lærdoms-Lista-Felags | Skrꜳ, | eptir Samkomulagi sett oc i Lioos leidd | i Kaupmannahøfn. | – | Det | Islandske | Literatur-Selskabs | VEDTÆGTER, | Efter fælles Overlæg samtykte og udgivne | i Kiöbenhavn. | – | Trykt hos Hofbogtrykker Nicolaus Möller. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 51 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og danskur texti. Lærdómslistafélagið lét prenta 4 bréf á dönsku sem það sendi með samþykktum þessum háttsettum stjórnarherrum er fóru með málefni Íslands. Texti bréfanna er mismunandi; þau eru öll ódagsett, en prentuð í Kaupmannahöfn 1780, hvert um sig [4] bls. í 8°. Á fremstu síðu hvers bréfs eru viðtakendur ávarpaðir svo: Höi-Velbaarne | Herr | OWE HÖEGH | GULDBERG, | Ridder af Dannebroge, | Stats- og Geheime-Cabinets-Secretaire.; Til | de Höie Herrer Deputerede | i det Kongelige Danske Cancellie | Deres Excellence | Höi- og Velbaarne | Herr | BOLLE WILLUM | LUXDORPH, | Ridder af Dannebroge, | Geheime-Raad, | samt | Höi-Velbaarne | Herr | PETER AAGAARD, | Conferents-Raad.; Deres Excellence | Höi- og Velbaarne | Herr | JOACHIM GOTTSCHE | Greve af MOLTKE, | Ridder af Dannebroge, | Geheime-Raad, | Kammerherre, | förste Deputeret for de Kongelige Financer, samt Rente- | Cammeret og Bergværks-Directorium. | &c. &c.; Deres Excellence | Höi- og Velbaarne | Herr | CHRISTIAN LUDWIG | von STEMANN, | Ridder af Dannebroge, | Geheime-Raad, | förste Deputeret i det Kongel. Vestindiske-Guineiske | Rente- og General-Toldkammer. | &c. &c.
    Efnisorð: Félög

  31. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og fa Frodu Almu- | ga-Folcke | af | Jone Arnesyne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar hia Joh. J. Høpffner, | Universitatis BokÞrickiara, | Anno 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1722
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A8, B-M4. [264] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  32. En kort dog fuldstændig historie
    Álfa-Árni
    Ljúflinga-Árni
    En kort dog fuldstændig | Historie, | af en Islænder ved Navn | Arne Joensen, | som Anno 1747 kom i Laug | med | et underjordisk Fruentimmer, | og | Derefter blev lykkeligen frelset | af | Hendes Snare. | – | Trykt i dette Aar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
    Tengt nafn: Árni Vilhjálmsson ; Álfa-Árni, Ljúflinga-Árni)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: „Gunstige Læser!“ 3.-4. bls. Formáli útgefanda, M. M. S.
    Varðveislusaga: Án ártals. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Þjóðsögur
    Bókfræði: Jón Árnason (1819-1888): Sagan af Ljúflinga-Árna eða Álfa-Árna, Íslenskar þjóðsögur og ævintýri 1, Reykjavík 1954, 89-96.
  33. Loðbrókarkviða or The death-song of lodbroc
    Krákumál
    LODBROKAR-QUIDA; | OR | THE DEATH-SONG | OF | LODBROC; | now first correctly printed from various | MANUSCRIPTS, | with a free English translation. | To which are added, | the various readings; a literal Latin ver- | sion; an Islando-Latino glossary; and | explanatory notes. | – | By | The Rev. James Johnstone A. M. Chaplain to | HIS BRITANNIC MAJESTY’S | ENVOY EXTRAORDINARY at the Court of | Denmark. | – | Printed for the Author MDCCLXXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [4], 111 bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Þýðandi: Johnstone, James (-1798)
    Prentafbrigði: Á sumum eintökum er titilblaðið frábrugðið að því leyti að í stað „Printed for the Author“ stendur „Printed by A. F. Steine“.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 37.

  34. Íslands landnámabók
    Landnámabók
    Islands | Landnamabok. | – | Hoc Est: | Liber | Originum | Islandiae. | – | VERSIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIANTIBUS, ET | RERUM, PERSONARUM, LOCORUM, NEC NON VOCUM | RARISSIMARUM, INDICIBUS ILLUSTRATUS. | Ex Manuscriptis Legati Magnæani. | – | Havniae, 1774. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [20], 510 [rétt: 518] bls., 1 rithsýni Blaðsíðutölurnar 473-480 eru tvíteknar.

    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Þýðandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „L. B. S.“ [3.-20.] bls. Formáli dagsettur „Cal. Aprilis“ (ɔ: 1. apríl) 1774.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811): INDEX VOCUM POËTICARUM, ET QVARUNDAM ALIARUM, QVÆ RARIORES VISÆ. 477.-510. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 70.

  35. Registur yfir Íslands stiftisbókasafn
    Registr yfir Íslands stiftisbókasafn. Utgefid a kostnad hins Islenzka Bokmenta-Felags. Kaupmannahöfn. Prentad hja L. J. Jacobsen. 1828.
    Auka titilsíða: „Catalog over Islands Stiftsbibliothek. Udgivet paa det Islandske literaire Selskabs Bekostning. Kjöbenhavn. Trykt hos L. J. Jacobsen. 1828.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Jakobsen, Levin Josef
    Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
    Umfang: xxxvi, 180 bls.

    Útgefandi: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848)
    Viðprent: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848): [„Formáli“] iv.-ix. bls. Dagsettur 1. janúar 1827.
    Viðprent: „Allranadugust stadfesting grundvallanarakvardana fyrir Islands stiftisbokasafni.“ x.-xi. bls.
    Viðprent: „Grundvallarakvardanir fyrir stiftisbokasafninu a Islandi.“ xii.-xv. bls.
    Viðprent: „Akvardanir um bokalan ur Islands stiftisbokasafni.“ xiv.-xvii. bls.
    Viðprent: „Reglugjörd fyrir bokavörd Islands stiftisbokasafns.“ xviii.-xxi. bls.
    Viðprent: „Fortegnelse over Islands Stiftsbibliotheks Velgjörere.“ xxii.-xxx. bls.
    Viðprent: „Nidrskipan og innihald Islands stiftisbokasafns.“ xxxi.-xxxvi. bls.
    Efnisorð: Bókfræði

  36. Nogle bemærkninger
    Nogle Bemærkninger ved Prof. og Ridder Dr. P. E. Müllers Saga-Bibliothek. Ved John Espolin … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 35 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  37. Vasakver fyrir bændur og einfeldninga á Íslandi
    Vasa-qver | fyrir bændur og einfalldlínga | á Islandi, | edr ein audvelld | Reiknings-List, | hvarí finzt | Allskonar Utreikningr | á upphæd og verdaurum í kaupum | og sølum, | bædi eptir innlenzku og útlenzku verdlagi. | Einnig | Utdráttr af hinni Konúngl. | Islenzku Kaup-Taxta | og | Brefburdar Tilskipun. | Samantekit og prentat i Kaupmannahøfn, | Kristsár 1782. | – | Kostar innbundit 24 skilldinga. | – | Hiá Jóhan Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 239 bls. 12°

    Efnisorð: Stærðfræði

  38. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafjelags. Atjándi árgangur, er nær til vordaga 1844. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 136, xxxviii bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Þórðarson (1819-1861)
    Athugasemd: Nítjándi árgangur kom út 1845.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  39. Lokalæti
    Her hefur upp | Loka Læte, | þad er | Stuttar Frꜳsagner | um | þann vonda Raugvætt | Loka Laufeyarson, | nefnelega | Um hans Ætt og Uppruna, Gedslag | og Iþrotter, Slægder og Svikareglur, | Odꜳder og Ævelok &c. | Samanteked ur fornum Frædebokum og | utlagt i hvørndags Islendsku, med stutt- | um Textans utskyringum, | til | Samanburdar vid þessarar Aldar hꜳtt og | aullum ꜳsamt til lærdoms og vidvørunar. | – | Ur Klaukuþætti Cap. 10. | Oc hann mun veiddur verda | i þeirre snauru sem hann hefur | þer tilbuna og illgiarn- | lega uppegnda. | – | Prentad i Kaupmannahøfn.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1781
    Umfang: 72 bls. 12°

    Viðprent: „Glosseran þess er ritad hefur.“ 42.-47. bls.
    Viðprent: „Vedur-vite“ 49.-72. bls. Háðkvæði um Skúla Magnússon.
    Athugasemd: Án útgáfuárs. Kom líka út á dönsku án Veðurvita.
    Efnisorð: Bókmenntir
    Bókfræði: Jón Aðils Jónsson (1869-1920): Skúli Magnússon landfógeti, Reykjavík 1911, 318-319.

  40. Testamentum Magni regis Norvegiæ
    TESTAMENTUM | MAGNI | REGIS NORVEGIÆ. | conscriptum | ANNO CHRISTI | M CC LXX VII. | Nunc primum é tenebris erutum | et in publicam lucem productum. | ◯ | – | HAFNIÆ, Typis Wielandianis, | Anno Christi M DCC XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1719
    Prentari: Wielandt, Joachim (1690-1730)
    Umfang: 21 bls.

    Útgefandi: Árni Magnússon (1663-1730)
    Viðprent: Árni Magnússon (1663-1730): „Lectori S.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  41. Lækningabók fyrir almúga
    Jóns Péturssonar … Læknínga-Bók fyrir almúga. Yfirlesin, aukin og endurbætt af Landphysíkus Jóni Þorsteinssyni og Handlækni Sveini Pálssyni. Utgéfin med leyfi ens Konúngliga Heilbrigdis-Ráds af Þorsteini Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentud hjá Bókþrykkjara S. L. Møller, á kostnad Utgéfarans. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 243, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Þorsteinsson Thorstensen (1794-1855)
    Útgefandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
    Útgefandi: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859): „Heidrudu landsmenn!“ iii.-viii. bls. Formáli dagsettur 20. ágúst 1833.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  42. Solennibus nuptiarum sacris
    SOLENNIBUS NUPTIARUM SACRIS | VIRI | Admodum venerandi clarißimi & excel- | lentißimi | Dn. GISLAI | THORLACII | Borealis Islandiæ EPISCOPI vigilantißimi | SPONSI | nec non | VIRGINIS | Lectißimæ pudicißimæ omnibusq́; tam animi qvam cor- | poris dotibus Cumulatissimæ Ornatißimæ | GROÆ THORLEVI F. | SPONSÆ | Gratulabundus applaudit | Sculo Thorlacius Isl. | SPONSI Frater. | ◯ | – | HAFNIÆ, | [Ty]pis Petri Hakii, Academ. Typogr. 1658.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1658
    Prentari: Hake, Peter
    Tengt nafn: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Tengt nafn: Gróa Þorleifsdóttir (-1660)
    Umfang: [2+] bls.

    Varðveislusaga: Aðeins titilblað er varðveitt í Landsbókasafni. Aftan á því er latínukvæði, 30 ljóðlínur, og vantar sennilega niðurlag.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  43. Nialssaga
    Njáls saga
    Nials-saga. Historia Niali et filiorum, Latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus Islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum. Accessere specimina scripturæ codicum membraneorum tabulis æneis incisa. Sumtibus Petri Friderici Suhmii et Legati Arna-Magnæani. Havniæ, anno MDCCCIX. Literis typographi Johannis Rudolphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 872 bls., 3 rithsýni br.

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Ad lectorem.“ iii.-xxxii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett „idib. Januar.“ (ɔ: 13. janúar) 1809.
    Viðprent: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826); Guðmundur Magnússon (1741-1798): [„Orðasafn“] 629.-832. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  44. De officio judicum inferiorum in Dania
    De officio judicum inferiorum in Dania, dissertatio inauguralis juridica, qvam, pro summis in jure honoribus rite obtinendis, conscripsit Snæbiörnus Asgeiri Stadfeldt … Havniæ MDCCCI. Typis Joh. Friderici Schultzii, Regiae typographiae directoris.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [8], 46 bls.

    Efnisorð: Lög
  45. Margarita theologica
    Margarita Theolo- | gica er hier vt sett aa Norænu suo | sem Gud hefer sina naad til gefit: huer Bock ad | er s ein Perla eda gymsteini[!] vt dreigen̄ af | heilagre skript, Islandz innbyggiurum, | serdeilis Gudz ordz Þienurum til | gagns og goda og riettrar vn- | deruisningar, þeim sem | ecki forsta annad tu- | ngu maal. | Forgefins dycrka[!] þeir Gud sem ecki kenna vtan | bodord manna Matth: 15.
    Að bókarlokum: „Þryckt i Kỏbenhafn af mier Hans | Wingaard 1558.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1558
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: A3, B-Z, Aa-Pp. [301] bls.

    Þýðandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Viðprent: Palladius, Niels (-1560): „Nicolaus Palladius, Superintendent i Schaane Stigt, ønsker alle Guds hellige ords tiennere, paa Island, Guds euige naade oc fred ved Jesum Christum.“ A2a-3b. Ávarpsorð dagsett 10. febrúar 1558.
    Viðprent: Gísli Jónsson (1515-1587): „Formale.“ B1a-2b.
    Prentafbrigði: Fjögur eintök eru nú þekkt, tvö þeirra heil, annað í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, hitt í Háskólabókasafni í Uppsölum; þeim ber á milli í síðustu örk, þannig að villur í Uppsalaeintaki eru leiðréttar í Hafnareintaki.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 13-14. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1519. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 553. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 595-600.

  46. Vémundar saga og Vígaskútu og Vígaglúms saga
    Reykdæla saga
    Vemundar saga ok Vígaskútu ok Vígaglúms saga. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 170 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sèrilagi prentaðar úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  47. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Þridia Bindini | fyrir árit MDCCLXXXII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 296 bls., 3 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  48. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tólfta Bindini, | fyrir árit MDCCXCI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1792, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 264, [1] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  49. Sang ved Hans Majestæts livcorps
    Sang ved Hans Majestæts Livcorps d. 1ste Juni 1829. Kiöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  50. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 94 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  51. In obitum
    IN OBITUM | JUVENIS PRÆSTANTISSIMI & DOCTISSIMI | THORLEVI GISLAVII, | Qvi cum Oxoniæ Anglorum Literis operam daret, præmatura | morte raptus est, | EPICEDIUM. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Imprimebat Johannes Jacobus Bornheinrich.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þorleifur Gíslason (1658-1677)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 76.

  52. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN TERTIUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | REGI A CONSIL. JUST. ET SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ MDCCLXXXII. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 74 bls.

    Efni: De Hludana Germanorum gentilium dea.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  53. Monumens de la mythologie et de la poesie des Celtes
    Edda
    MONUMENS | DE | LA MYTHOLOGIE | ET DE | LA POESIE DES CELTES | Et particulierement | DES ANCIENS SCANDINAVES: | Pour servir | DE SUPPLEMENT ET DE PREUVES | A | L’INTRODUCTION A L’HISTOIRE | DE DANNEMARC. | Par. Mr. Mallet, Professeur Royal de Belles-Lettres Françoises, | de l’Academie Royale d’Upsal, & de celle de Lyon. | ◯ | – | A COPENHAGUE, | Chez CLAUDE PHILIBERT. | MDCCLVI. | – | De l’Imprimerie de LUDOLPHE-HENRI LILLIE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1756
    Forleggjari: Philibert, Claude (1709-1784)
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: 29, [1], 178, [2] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Mallet, Paul Henri (1730-1807)
    Viðprent: AVANT-PROPOS. 3.-29. bls.
    Viðprent: IDÉE DE LʼANCIENNE EDDA. 133.-149. bls. (Úr Hávamálum).
    Viðprent: ODES ET AUTRES POESIES ANCIENNES. 150.-163. bls.
    Viðprent: LʼHISTOIRE DE CHARLES ET DE GRYM ROIS EN SUEDE, ET DE HIALMAR FILS DE HAREC ROI DE BIARMIE. 164.-178. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  54. Heimskringla
    HEIMSKRINGLA | EDR | Noregs Konunga | Sögor, | AF | SNORRA STURLUSYNI. | – | Snorre Sturlesøns | Norske Kongers Historie. | – | Historia Regum NORVEGICORUM, | CONSCRIPTA A | SNORRIO STURLÆ FILIO. | – | QVAM | SUMTIBUS SERENISSIMI ET CLEMENTISSIMI PRINCIPIS, | DANIÆ NORVEGIÆQVE HÆREDIS, | FREDERICI, | MAGNI REGIS, FREDERICI, FILII, | AUCTIUS ET EMENDATIUS EDENDAM, | – | post GERHARDVM SCHÖNING, operi immortuum, | ACCURAVIT | SKULIUS THEODORI THORLACIUS | Regi a Consil. just. et Scholæ Metrop. Rector. | – | TOMUS III. | ◯ | HAFNIÆ, MDCCLXXXIII. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xliv, 494 bls., 1 uppdr. br., 4 tfl. br.

    Útgefandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Til Læseren.“ iii.-xxxv. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem.“) Dagsett „Vto Id. Octobr.“ (ɔ: 11. október) 1783.
    Viðprent: CHRONOLOGIA RERUM, MAXIME NORVEGICARUM, QVAS CONTINET TOMUS TERTIUS HISTORIÆ SNORRII, STURLÆ FILII, AB INITIIS MAGNI BONI AD EXORDIUM IMPERII SVERRERI REGIS PROGREDIENS. xxxvi.-xliv. bls.
    Viðprent: Einar Skúlason (1000-1100): GEISLI EINARS PRESTS SKULASONAR, ER HANN QVAD UM OLAF ENN HELGA HARALLDS SON, NOREGS KONUNG. 461.-480. bls. (Dönsk þýðing: „Straalen, en Viise, lagd aff Presten Einar Skulesøn om Olaff Haraldssøn den Hellige, Norrigs Konning.“ Latnesk þýðing: „RADIUS. POËMA, COMPOSITUM AB EINARO SACERDOTE SKULONIS FILIO, IN HONOREM SANCTI OLAVI HARALDI FILII, NORVEGIÆ REGIS.“)
    Viðprent: „Einar Skulesøns Levnets-Beskrivelse.“ 481.-494. bls. (Latnesk þýðing: „VITA EINARI, SKULII FILII.“)
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum og latneskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  55. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  56. Íslands minni
    Íslanz minni … [Á blaðfæti:] Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [1] bls. 21×13,8 sm.

    Athugasemd: Sungið í kveðjuhófi sr. Þorgeirs Guðmundssonar 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336-337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 142.

  57. Útlegging á íslensku af ávísan um vaccinatiónina
    Utleggíng á Islendsku af Avísan um Vaccinatiónina edur Kyrbólu-Setning, sem hid krøptugasta Medal, ad frelsa Menn frá Barna-Bólu, edur þeirri smáu Bólu. Prentat i Kaupmannahøfn 1815 hiá Joh. Fred. Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 15 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
  58. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkilegustu handarrita er fengist gátu. Fyrra Bindini. Kaupmannahöfn 1817. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4], xix, [1], 227 bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): „Formáli.“ ii.-xix. bls. Dagsettur 10. apríl 1817.
    Boðsbréf: 23. júlí 1816.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  59. Lofvísa eður Lovísulilja
    Lof-Vysa, | edur | Lovisu-Lilia. | – | Þeirri | Allra-ꜳgiæturstu | Hꜳsꜳl. Drottningu | Lovise, | Hverrar Æru-Titlar eru og verda | yfir | Danmerkur og Noregs Riki | Odaudliger, | Til Æfinligrar Minningar | hia þeim | Sem Saknar Leingi | ꜳ Isslandi. | – | Kaupmannahøfn, 1767. Þrykt af Andreas Hartvig Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Louise drottning Friðriks V (1724-1751)
    Umfang: 19, [1] bls.

    Viðprent: [„Tileinkun til Karoline Mathilde drottningar“] 3.-8. bls. Dagsett 30. ágúst 1766.
    Viðprent: „Godfusi Lesari!“ 18.-19. bls.
    Viðprent: „Til de Danske Læsere.“ [20.] bls.
    Athugasemd: Minningarkvæði um Louise (1724-1751), drottningu Friðriks V, ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  60. Comoediæ sex
    P. TERENTII AFRI | COMŒDIÆ | SEX, | Secundum Editionem Westerhovianam, | Cum Notis VETERUM SCHOLIASTARUM, | item WESTERHOVII & ALIORUM, | selectis: | OPERA ET STUDIO | GUDMUNDI MAGNAEI | Islandi, | Philologiae Externae & Patriae Cultoris. | Qui & multa de suo adjecit. | ACCEDIT | INDEX VERBORUM et PHRASIUM | COPIOSUS. | – | TOMUS I. | – | HAFNIAE | CUM PRIVILEGIO REGIO SUIS SUMTIBUS EXCUDIT | AUGUST. FRIDERIC. STEINIUS | MDCCLXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 76, 802 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Guðmundur Magnússon (1741-1798): „L. S.“ [3.]-15. bls. Fyrra blaðsíðutal.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit
  61. Alberts Thorvaldsens ævisaga
    Alberts Thorvaldsens æfisaga, gefin út af enu íslenzka Bókmentafèlagi. Kaupmannahøfn, 1841. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [2], 66 bls., 1 mbl., 1 br. bl.

    Þýðandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Viðprent: Magnús Hákonarson (1812-1875): [„Formáli“] 1.-2. bls.
    Viðprent: „Hèr eru taldar Smíðar Alberts Thorvaldsens er hann hefir gjört um undanfarin 51 ár.“ 45.-58. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Ávarp til Thorvaldsens 6. október 1838“] 59.-61. bls.
    Viðprent: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): „Kveðja og Þökk Íslendínga til Alberts Thorvaldsens.“ 63.-66. bls.
    Viðprent: „Stamtavle.“ Á brotnu bl.
    Efnisorð: Persónusaga

  62. Geistlig stat
    Geistlig Stat eller Fortegnelse over de Candidater, som have underkastet sig den theologiske Embeds-Examen ved Kjøbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Andet Oplag. Kjøbenhavn. Hos Universitets-Boghandler C. A. Reitzel. Trykt hos Bianco Luno & Schneider. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [4], 63, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Prentaður var viðauki með framhaldandi blaðsíðutali, án titilblaðs: Tillæg til 2den Udgave af gejstlig Stat. [1839 eða 1840.] ~ 64.-71. [rétt: 65.-] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  63. Yfirferð og lagfæring vorrar íslensku útleggingar
    Yfirferd og lagfæring | vorrar | Islenzku Utleggingar | á nockrum stødum í Spámanna-bókunum. | 2. Deilld. | Tekr til þess 31. kapítula af Esaja.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Umfang: 36 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 195-230.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  64. Specimen medico-practicum
    SPECIMEN | MEDICO-PRACTICUM | SISTENS | CURAM SCORBUTI, | QVOD | PUBLICO EXAMINI SUBMITTET | JOHANNES SVENDSEN, | DEFENDENTE | AMUNDO RICHARDO | HOLTERMANN, | STRENUO MEDICINÆ CULTORE. | – | IN | AUDITORIO COLLEGII | WALKENDORPHIANI | Die              Aprilis 1780. | – | HAVNIÆ. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  65. In obitum
    IN OBITUM | VIRI | NOBILISSIMI, AMPLISSIMI & CELEBERRIMI | Mag. THEODORI THORLACII, | Episcopi Schalholtinæ Diæcesis vigilantissimi & dignissimi | Qvi | Anno salutis nostræ 1697. die 16. Martii | Post multos in Ecclesia Labores, & vitam sanctè peractam morte feliciter oppetitâ | in cælestem gloriam translatus est | CARMEN LUGUBRE, | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | Successorem | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir afriti í Lbs. 303, 4to hjá Jóni Halldórssyni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 509-511.
  66. Sex predikanir
    Miðvikudagapredikanir
    Sex Prédikanir útaf Piningar Historiu Drottins vors Jesú Christí, af Sál. Mag. Jóni Þorkélssyni Vídalín … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá H. F. Popps ekkju. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 135, [1] bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Til Lesarans“ [136.] bls. Eftir útgefendur, skrifað „A Skírdag“ (ɔ: 19. apríl) 1832.
    Athugasemd: Hér er sleppt predikun Steins biskups Jónssonar.
    Boðsbréf: Tvö í apríl 1831 (um Miðvikudagapredikanir og Sjöorðabók), annað dagsett 18. apríl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  67. Kveðja Íslendinga
    Kveðja Íslendínga til Sjera Þorgjeírs Guðmundssonar, 26. April 1839. Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 141-142.

  68. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier eller mythiske og romantiske Sagaer efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Tredie Bind. … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.
    Auka titilsíða: „Fundinn Noregr, Halfs Saga, Fridthjofs Saga og Sögubrot om nogle gamle Konger i Danmark og Sverige, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1824. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], 162 bls. „Tilkomne Subskribentere.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Ketil Hængs og Grim Lodinkins Sagaer, Ørvarodds Saga, An Buesvingers Saga og Romund Grejpssöns Saga, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 280 bls.
    Auka titilsíða: „Hervørs og Kong Hejdreks Saga, efter den islandske Grundskrift fordansket med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 183, [1] bls. „Registere til Nordiske Kæmpe-Historiers trende Bind.“ 125.-183. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  69. Thormod Torfesens levnetsbeskrivelse
    Thormod Torfesens | Levnetsbeskrivelse, | ved | John Erichsen. | – | Kiøbenhavn, 1788. | Trykt hos Universitets-Bogtrykker Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Tengt nafn: Þormóður Torfason (1636-1719)
    Umfang: [6], 219, [1] bls.

    Útgefandi: Nyerup, Rasmus (1759-1829)
    Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798): „Forerindring.“ 153. bls. Framan við þann hluta er birtist að höfundi látnum.
    Athugasemd: Sérprent úr Minerva 1786-88.
    Efnisorð: Persónusaga

  70. Lítil þó vel meint kveðjusending fósturjarðar
    Lítil þó vel meint | Qvedio sendíng Fỏstriardar | til | Prófastsins | Síra | EGILS ÞORHALLA- | SONAR | á | Hans Brúdkaups-Degi | med | Júngfrú | ELSE MARIE | THORSTENSEN. | Er var sá XI. dagr Sumarmánadar. | Send | med nokkorom af hennar sonom. | – | Kaupmannahöfn | ár eptir Guds-burd CIƆIƆCCLXXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Tengt nafn: Egill Þórhallason (1734-1789)
    Tengt nafn: Elísabet María Thorstensen (1755-1833)
    Umfang: [11] bls.

    Athugasemd: Þrjú heillakvæði, hið síðasta á dönsku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  71. Observatio medica
    OBSERVATIO MEDICA | CIRCA | TINEAM CAPITIS | IN ISLANDIA QVONDAM EPIDEMICE | GRASSANTEM, | QVAM | SVB MODERAMINE | Viri Amplissimi et Experientissimi | MATTHIAE SAXTORPH, | M. D. et Professoris in Vniversitate Regia, Nosocomii puer- | perarum vt et Metropolis Obstetricantis ordinarii, ad Nosoco- | mium ciuicum adque institutum pauperum Medici, Regii colle- | gii medici, Regiaeque Scientiarum Societatis Noruegicae | Membri, Medicae Hafniensis h. t. Secretarii. | In | SOCIETATE EXERCITATO | REDICA | Die              Novembr. cIɔIɔCCLXXVII. | H. L. Q. S. | Commilitonum examini submittit | JOHANNES SVENDSEN. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  72. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn frá Trínitatis hátíd til Adventu. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  73. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervisun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Johan Jørgen | Høpffner, Universitatis Bókþryckiara. | Anno MDCCXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1729
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  74. Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum
    Vísur Íslendínga súngnar í Hjartakjers-húsum 27da Júni 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið við heimför Halldórs Einarssonar sýslumanns og annarra landa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 330-331. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 119-120.

  75. Ávísun um að tilbúa salt af þangi
    Avísun um ad tilbúa Salt af Þángi. Af C. S. Münster … Kaupmannahøfn 1809. Prentad hiá Bókþrickiara Þ. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 19 bls.

    Efnisorð: Heimilishald

  76. Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs
    Stuttur Leidarvísir til ávaxtarsams Biblíulesturs. Ritadur á Dønsku af Dr. R. Møller … Snúinn á Islenzku af Benedict Þórarinssyni … Kaupmannahøfn. Prentadur hjá P. N. Jørgensen. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Umfang: 46 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Benedikt Þórarinsson (1795-1856)
    Viðprent: Benedikt Þórarinsson (1795-1856); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Til lesarans.“ 3.-4. bls.
    Athugasemd: Áður prentað í Andligra Smá-rita Safni, Nr. 31, 1822, í þýðingu sr. Þorsteins Hjálmarsen. Ný þýðing eftir Pétur Pétursson biskup prentuð í Reykjavík 1862.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  77. Reise til England foretagen i aaret 1819
    Reise til England, foretagen i Aaret 1819 af Dr. A. H. Niemeyer … Oversat med Tillæg og Anmærkninger af Thorl. Gudm. Repp. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. 1825.
    Að bókarlokum: „Trykt hos Christopher Græbe.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [2], 649, [1] bls.

    Þýðandi: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Efnisorð: Landafræði

  78. Nordiske fortids sagaer
    Nordiske Fortids Sagaer, efter den udgivne islandske eller gamle nordiske Grundskrift oversatte af C. C. Rafn. Første Bind. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xxviii, 470 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Til Læseren; Saga om Kong Rolf Krake og hans Kæmper; Brudstykker af det gamle Bjarkemaal; Vølsunga saga eller Saga om Sigurd Fafnersbane; Kong Ragnar Lodbroks og hans Sønners Saga; Krakas Maal, som nogle kalde Lodbroks Kvad; Fortælling om Norna-Gest; Fortælling om Ragnars Sønner; Saga-Brudstykke om nogle Oldtids Konger i Danmark og Sverrig; Fortælling om Sørle eller Hedins og Høgnes Saga; Hervørs og Kong Heidreks Saga.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 4.

  79. Ode ad principem Fridericum
    ODE | AD | PRINCIPEM | FRIDERICVM | REGNORVM HAEREDEM | V. Cal. Febr. | A. CH. N. M DCC LXXXV. | ◯ | Scripta ab | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | Ex Officina Steiniana.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [7] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  80. Draumadiktur
    Drauma diktur | um | Søknud og sorglegan missir | þess | Havitra, Gøfuga og Goda Manns | Herra | Eggerts Olafssonar | Vice-Løgmanns sunnan og austan a Islande | a samt | Hans dygdum pryddrar Konu | Frur | Ingibiargar Gudmunds | Dottur | sem ad Guds rade burtkølluduz þann 30 May 1768. sinum | Astvinum og Naungum til harms og sorgarauka, enn Fø- | durlandsens rettsinnudum Elskendum til hu- | garbøls og hrellingar | saminn | af einum þeirra þreyande Vin | O. O.
    Að bókarlokum: „Prentad i Kaupmannahøfn af Paul Herman Hỏecke. | 1769.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Eggert Ólafsson (1726-1768)
    Tengt nafn: Ingibjörg Guðmundsdóttir (1734-1768)
    Umfang: [16] bls.

    Prentafbrigði: Minningarmynd á 5. bls. er einnig til prentuð sérstaklega; eintak er í JS 542, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 52-53.

  81. Oekonomisk-physisk beskrivelse over Schagens
    Oekonomisk-physisk | Beskrivelse | over | Schagens Kiøbstæd og Sogn. | Forfattet, | i Følge Kongelig Ordre, | af | Olaus Olavius, | Kammer-Sekretair, Tolder, og Konsumtions- | Forvalter paa Schagen, samt korresponderende | Medlem af det Kongel. Danske Land- | huusholdings Selskab. | – | Eventus varios res nova semper habet! | – | Kiøbenhavn 1787. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele.
    Auka titilsíða: Bring, Olof: „Tillæg. | – | B- t. D. | DISSERTATIO GRADUALIS | DE | ARENA VOLATILI | SCANENSI, | EJUSQUE | COHIBITIONE, | QUAM | DIVINA AFFULGENTE GRATIA, | CONSENTIENTE AMPLISSIMA | FACULTATE PHILOSOPHICA, | SUB PRÆSIDIO | VIRI AMPLISSIMI ATQUE CELEBERRIMI | D. Mag. ERICI G. LIDBECK, | HIST. NAT. PROF. REG. ET ORD. DIRECT. PLANT | SCAN. PRÆF. HORT. BOT. REG. ACAD. SC. SVEC. | MEMBR. ATQUE FAC. PHIL- h. a. DECANI | PUBLICO EXAMINI SUBMITTIT | OLOF BRING, | AD DIEM XX. MAJI MDCCLX. | HOR- ET LOC. CONS. 407. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 434 bls., 3 mbl., 2 mbl. br. Blað 275/276 er brotið.

    Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Kaupmannahöfn 1975.
    Efnisorð: Landafræði

  82. Beskrivelse over fuglefangsten ved Drangøe
    Beskrivelse | over | Fuglefangsten | ved | Drangøe | udi Island. | – | Efter Hs. Kongel. Majest. allernaadigste Befaling | udgiven ved Rentekammerets Foranstaltning, | til frie Uddeling paa Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 22 bls., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Ritgerðin hafði áður birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 3 (1783), 216-29.
    Efnisorð: Landbúnaður

  83. Sang ved festen den 30te december 1824
    Sang ved Festen den 30te December 1824 … Kiöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Konungsminni í veislu til heiðurs Steingrími biskupi Jónssyni, sbr. dagbók hans í ÍB 627 8°.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  84. Dissertatio de methodo mathematico philosophica
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO | DE | METHODO MA- | THEMATICO PHILO- | SOPHICA, | QVAM | Pro STIPENDIO VICTUS REGIO | PLACIDÆ VENTILATIONI | SUBMITTET | PAULUS BERNHARDI | WIDALINUS, | Respondente | PRÆSTANTISSIMO ATQVE INGENIOSISSIMO | ERICHO GERHARDO | SCHYTTE, | In Auditorio COLLEGII REGII. | Ad d.              Decemb. Ao. 1745. h. p. m. s. | – | Imprim. J. P. ANCHERSEN, D. | – | HAFNIÆ, | Typis Christoph. Georg. Glasingii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1745
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 8 bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
  85. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjöundi árgángr, er nær til sumarmála 1833. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 110 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  86. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sextándi árgángur, er nær til vordaga 1842. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 138, xxxii, [4] bls.

    Útgefandi: Jón Pétursson (1812-1896)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  87. De lingua humana
    Q. D. B. V. | DE | LINGVA HUMANA | DISCURSUM | MODESTÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | SKULO THEODORI THORLACIUS. | DEFENDENTE | PRÆSTANTISSIMO et OPTIMÆ SPEI JUVENE | FRIDERICO GOTTLIEB SPORON, | PHILOSOPHIÆ BACHALAUREO et S. SANCTÆ THEOLOGIÆ STUDIOSO. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | Die              Decembris Anno MDCCLXV. h. a. m. s. | – | HAFNIÆ, typis Andreæ Hartvigi Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: [6], 18 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  88. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Attunda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXVII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1788.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 288 [rétt: 290], [1] bls., 1 mbl., 1 nótnabl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  89. Eusebie triumphans
    EUSEBIE | TRIUMPHANS, | SEU | RELIGIONIS VERÆ et VICTRICIS | LAUDATIO. | – | HAFNIÆ, | Typis NICOLAI MÖLLERI, Reg. Maj. Typographi Aulici. | MDCCLXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 15 bls.

    Athugasemd: Einnig prentað í hátíðarriti Hafnarháskóla sama ár, 67.-73. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  90. Edda eller Skandinavernes hedenske gudelære
    Edda
    Edda eller Skandinavernes hedenske Gudelære. Oversat ved R. Nyerup. Kjøbenhavn, 1808. Trykt paa Andreas Seidelins Forlag i store Kannikestræde No. 46.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [10], 127 bls.

    Þýðandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Þýðandi: Nyerup, Rasmus (1759-1829)
    Viðprent: Nyerup, Rasmus (1759-1829): „Skrivelse med Fodposten til Hr. S. Heger …“ [3.-4.] bls. Dagsett 2. apríl 1808.
    Viðprent: Nyerup, Rasmus (1759-1829): „Fortale.“ [5.-8.] bls. Dagsett 2. apríl 1808.
    Athugasemd: Þýðendur R. Nyerup og R. C. Rask, sbr. formála fyrir útgáfu Rasks 1818, 13. bls.
    Efni: Gylfaginning eller hvorlunde Gylfe blev skuffet; Braga-rædur eller Brages Samtale med Æger; Tillæg af Fortællinger om Thor og Loke.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 80.

  91. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi clementissimique Daniæ regis Frederici Sexti, ex codicibus manuscriptis edendam post Gerhardum Schöning et Sculium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus VI. Explicationem carminum in Heimskringla occurrentium, disquisitionem de Snorronis fontibus et auctoritate, indicesque, historicum, geographicum et antiquitatum, continens. Havniæ, MDCCCXXVI. Typis Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: vi, 417 [rétt: 407] bls., 1 uppdr. br. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 261-270.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Til Læseren!“ iii.-vi. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem!“) Dagsett 1. mars 1826.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811); Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in Heimskringla occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 1.-200. bls. Vísnaskýringar eftir Jón, endurskoðaðar af Finni.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in saga Sverreri et saga Haconis Grandævi occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 201.-244. bls. Vísnaskýringar.
    Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „Undersøgelse om Snorros Kilder og Troværdighed.“ 245.-332. bls. (Latnesk þýðing: „Disquisitio de Snorronis fontibus et auctoritate.“)
    Viðprent: „Tabellarisk Sammenligning mellem de forskiellige Bearbeidelser af Oluf Tryggvesens Historie.“ 333.-338. bls.
    Viðprent: „Index nominum propriorum in quinque historiarum Norvegicarum voluminibus occurrentium.“ 339.-372. bls.
    Viðprent: „Index geographicus.“ 373.-392. bls.
    Viðprent: „Index antiquitatum.“ 393.-416. bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ 417. bls.

  92. Mælt eftir Stefán Jónsson
    Mælt eptir Stephán Jónsson, Theologiæ Studiosum, sem andadiz þrítugasta dag Martii Mánadar 1805, oc jardadiz fimm døgum sídar ad Trinitatis kirkiu i Kaupmannahøfn. af hans syrgiandi bródur Steingrími Jónssyni. Kaupmannahøfn. Prentat af Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1805
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Stefán Jónsson (1778-1805)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Erfikvæði.
    Efnisorð: Persónusaga

  93. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Sídara bindinis fyrri deild. Kaupmannahöfn 1818. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], 320 bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  94. Tvær ævisögur útlendra merkismanna
    Tvær æfisøgur útlendra merkismanna, útgefnar af hinu íslenzka Bókmentafèlagi. I. Franklíns æfi. II. Þarfur maður í sveit. Kaupmannahöfn 1839. Prentaðar hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Franklin, Benjamin (1706-1790)
    Tengt nafn: Oberlin, J. F. (1740-1826)
    Umfang: vi, [2], 159, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Viðprent: [„Formáli“] iii.-vi. bls. Dagsettur 8. maí 1839.
    Efni: Ævisaga Benjamins Franklins, þýðandi Jón Sigurðsson, [1.]-140. bls.; ævisaga Johanns Fr. Oberlins, þýðandi sr. Ólafur Pálsson, 141.-159. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 202-205.

  95. Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ
    Varnarræða móti biskupum
    Anecdoton historiam Sverreri regis Norvegiæ illustrans. E Codice membranaceo Bibliothecæ Arna-Magnæanæ cum versione latina et commentario edidit M. Ericus Christianus Werlauff … Havniæ. Typis Thorst. E. Rangel. MDCCCXV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [6], lxxii, 108, [1] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  96. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fjórði árgángr, er nær til sumarmála 1830. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Møller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 126 bls.

    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  97. Thorgrim prude og hans sön Viglund
    Víglundar saga
    THORGRIM PRUDE | og hans Sön | VIGLUND. | – | Biographisk Fortælling | oversat | af det ældre skandinaviske Sprog | af | ABRAHAMSON. | Særskilt aftrykt udaf Scandinavisk Museum. | – | Kiöbenhavn, 1800. | Trykt hos Morthorstʼs Enke & Comp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1800
    Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
    Umfang: 72 bls.

    Þýðandi: Abrahamson, Werner Hans Frederik (1744-1812)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  98. Almanak
    Almanack, | Uppa thetta Aar | M. DC. LXXXIV. | Epter Christi Fæding, | Sem er Hlaup-Aar, | Reiknad til Poli Hædar 56. gr. 3. an. | Af | H. Kon. M. Nav. Schol. Direct. | Bagga Wandel. | – | Kaupenhafn. | Prentad hia Sl. Daniel Eichhorns Eckiu.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1684
    Prentari: Eichhorn, Kirsten
    Umfang: [47] bls. 16°

    Viðprent: PROGNOSTICON Yfer Thær 4. Aarsens Høfud-Tjder.“ [28.-32.] bls.
    Viðprent: CHRONOLOGIA Edur TjdarRegistur, Umm thad Sierlegasta sem er skied i Verølldinne, fra veralldarinnar uphafe, oc til thesz er skrifadist 3200. sierldeilis[!] hier i Danmørck oc i Kring-ligganda Løndum.“ [33.-47.] bls.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: 1. lína (nema upphafsstafur) 3., 5., 9. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 109-110.

  99. Kong Didrik af Berns saga
    Þiðreks saga
    Kong Didrik af Berns Saga, efter den gamle nordiske Grundtext oversat af C. C. Rafn. Kjøbenhavn. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Umfang: [2], 516 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Sérprent úr Nordiske fortids sagaer 3, Kaupmannahöfn 1830.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Riddarasögur

  100. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Christoph Georg | Glasing, Aar eptir GUds Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur. ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi. Peturs syni.“ 170.-174. bls.
    Athugasemd: Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar