-



Niðurstöður 701 - 800 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Fjölnir
    Fjölnir. Ár-rit handa Íslendíngum. Kostað og gjefið út af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Annað ár, 1836. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 48, 59 bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  2. Tanker ved giennemlæsningen
    Tanker | ved | Giennemlæsningen | af de hos | Directeur I. F. Schultz i Kiøbenhavn 1797 | trykte saa kaldte | Oplysninger og Anmærkninger | over den | ved Trykken publicerede | Islands almindelige Ansøgning | til | Kongen | om udvidede Handels-Friheder m. v. | fremsatte | af | S. Thorarensen, | Amtmand i Island. | – | Kiøbenhavn, 1798. | Paa Gyldendals Forlag.
    Að bókarlokum: „Trykt hos N. Christensen.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1798
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 79 bls.

    Athugasemd: Svar við riti um Almennu bænaskrána eftir J. L. Busch: Nogle oplysninger og anmærkninger, 1797.
    Efnisorð: Verslun

  3. In bibliothecam instructissimam
    IN | BIBLIOTHECAM INSTRUCTISSIMAM | VIRI ILLUSTRISSIMI | ET | GENEROSISSIMI | Dni. PETRI FRIDERICI | SVHM, | LITERATORUM USUI PATENTEM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
    Tengt nafn: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  4. Fortegnelse over bogsamling
    Fortegnelse over afdøde Conferentsraad, Geheime Archivarius, Ridder Grim Johnsen Thorkelins efterladte Bogsamling, som ved Auction Torsdagen den 9de April førstkommende, fra Kl. 9 Formiddag, bortsælges i Gaarden No. 122 i Farvegaden, imod Betaling til Boets Curator Procurator Petersen boende paa Vestergade No. 47, anden Sal, hvor disse Fortegnelser faaes for 6 Rbsz. pr. Stk. Thi ville de Lysthavende behage at indfinde sig til bemeldte Tid og Sted. Kjøbenhavn 1829. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [2], 45 bls.

    Efnisorð: Bókfræði
  5. In origines Boreo-Norvegicas
    IN | ORIGINES | BOREO-NORVEGICAS | ET | DUOS PRIMOS TOMOS | HISTORIÆ NORVEGICÆ | VIRI PERILLUSTRIS | Dni. GERHARDI SCHØNING. | Sacræ R. Maj. Consiliarii Justitiæ, Tabularii Sanctioris Præfecti, & | Regiæ Scientiarum societatis membri. &c. | SEQVENS EPIGRAMMA POSUIT | G. P. | – | HAFNIÆ 1777. | Literis SIMMELKIÆRIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): ALIUD IN PERILLUSTREM AUTHOREM ORIGINUM BOREO-NORVEGICARUM. [4.] bls. Merkt „T.“
    Efnisorð: Sagnfræði

  6. Minning
    Minning Consistoríal-Assessors Síra Gunnlaugs Oddssonar Dómkyrkjuprests í Reykjavík. Utgéfin á kostnad minnugra vina ens framlidna Prestanna Þorg. Gudmundssonar og Þorst. Helgasonar. Kaupmannahøfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Húskveðja eftir Steingrím biskup Jónsson; líkræða eftir sr. Árna Helgason; grafskrift eftir Sveinbjörn Egilsson; erfiljóð eftir ýmsa.
    Efnisorð: Persónusaga

  7. En ret christen vægters aftensoffer
    En ret Christen Vægters | Aftens-Offer, | Frembaaret og korteligen forestillet | Anno 1763 den 7de Septembr. om Aftenen | i Stichesholms Kiøbstæd | efter | De nærværende GUds Børns Begiæring, | som, efter Landets Sædvane, skulle den paa- | følgende Nat vaage | over | Den Høyfornemme og i HErren Salige | Hr. Nicolai Hoffgaards | Afsiælede Legeme, | som | Paafølgende Morgen skulle overleveres til sin første | Moder Jorden, og begraves udi St. Johannis Kirke | paa Helgefiæld udi Snarfiælds[!] Syssel. | af | C. G. S. | Præst i Iisland. | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og | Universitets Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Persónusaga
  8. Efterretning om tildragelserne ved bierget Hekla
    Efterretning | om | Tildragelserne | ved | Bierget Hekla | udi Island, | i April og følgende Maaneder | 1766. | ved | Hans Finnsen. | – | Kiøbenhavn, 1767. | Trykt hos Kongelig Universitets-Bogtrykker | Andreas Hartvig Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: 46 bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 197-198.

  9. Kveðja Íslendinga
    Kveðja Íslendínga til Sjera Þorgjeírs Guðmundssonar, 26. April 1839. Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 141-142.

  10. Messías
    Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 1-8. bók. Kaupmannahöfn, 1834. Prentadr hjá S. L. Möller.“
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 9-20. bók. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xxii, [2], 322, [2], 323.-922., [2] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Agrip af Klopstokks æfisögu.“ iii.-xiv. bls. Dagsett 2. apríl 1838.
    Viðprent: „Innihald.“ xv.-xxii. bls. Endursögn í lausu máli.
    Athugasemd: Fyrri hluti kvæðisins (20 arkir) var prentaður 1834, en síðari hlutinn ásamt ævisögu skáldsins og endursögn efnis smám saman til 1838; fyrir hvorum hluta er aukatitilblað.
    Boðsbréf: 1. september 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Skírnir 9 (1835), 83. • Skírnir 10 (1836), 74. • Skírnir 11 (1837), 98. • Skírnir 12 (1838), 64-65.

  11. Loðbrókarkviða or The death-song of lodbroc
    Krákumál
    Lodbrokar Quida; or The Death-Song of Lodbroc; correctly grinted[!] from various manuscripts, with a free English translation. To which are added, the various readings; a literal Latin version; an Islando-Latino glossary; and explanatory notes. By … James Johnstone … A new edition. Copenhagen. Printed for G. Bonnier. MDCCCXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Umfang: 111 bls.

    Þýðandi: Johnstone, James (-1798)
    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði

  12. Háttalykill
    No. 3. | – | Hátta-Lykill | Lopts ríka Guttorms- | sonar, | Er bió á Mödruvöllum i Eyiafirdi, | Sá er 〈1〉 hann qvad | til Kristínar Odds-dóttur | fridlu sinnar. | Asamt med | Athugasemdum | Jóns sál. Olafs-sonar | Grunnvíkíngs, um Bragar-hættina. | – | Útgefinn i Kaupmannahöfn 1793. | ad forlagi | Syslumannsins Haldórs Jacobssonar. | – | Prentad af P. H. Höecke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1793
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Kristín Oddsdóttir (1380-1430)
    Umfang: 50 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Jakobsson (1735-1810)
    Prentafbrigði: „Registr fyrrskrifadra Bragar-hátta.“ 47.-50. bls., fylgir aðeins sumum eintökum.
    Athugasemd: Útgefandi gaf út tvö kver önnur með tölusetningu, sjá Halldór Jakobsson: No. I. Manassis Bæn. [1792.] - og sami: Ærefrygt. No. 2. [1792.]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit

  13. Disputatio mathematica de zonis globi terraquei
    DISPUTATIO MATHEMATICA | DE | ZONIS GLOBI | TERRAQVEI | Earumqve qvalitatibus | Quam | Favente Deo & indulgente Ampliss: | Facultate Philosophica | Publicæ ventilationi exponit. | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, Isl: | Respondente | Præstantissimo Philosophiæ Baccalauro | CANUTO GAASENIO Petri Fil. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | ANNO M DCC VII. Die              Junij. | – | HAFNIÆ, Typis Joachim Schmitgen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1707
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang: [11] bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 21. júní.
    Efnisorð: Stærðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  14. Phases Lunæ
    Phases Lunæ | DISSERTATIONE | MATHEMATICA I. | Adumbratæ, | Qvam | Indultu superiorum | Publico Philosophantium examini subjicit, | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo & Ingeniosissimo | JOHANNE CHRISTIANO LEEGAARD | Matthiæ Fil: | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Die 25 Maji A. 1708. | – | HAFNIÆ, Ex Typographéo Joachimi Schmitgenii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1708
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang: 11, [1] bls.

    Viðprent: Schmidtgen, Christian Ditrich: AMICISSIMO PRÆSIDI De Lunæ Phasibus doctè publiceq́; Disputanti“ „Amicissimo præsidi“ [12.] bls. Heillakvæði.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  15. Fjórir þættir um alþing
    Fjórir þættir um alþíng og önnur málefni Íslendínga, gefnir út af Magnúsi Eiríkssyni og öðrum Islendíngum. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: viii, 86, [1] bls.

    Útgefandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
    Athugasemd: Fyrsti þátturinn er eftir Pál Melsteð amtmann, annar og fjórði eftir Jón Sigurðsson og hinn þriðji eftir Carl Emil Bardenfleth stiftamtmann. Þættirnir höfðu allir birst áður í dönskum blöðum.
    Efnisorð: Stjórnmál
    Bókfræði: Páll Melsteð Þórðarson (1791-1861): Nýjar athugasemdir við nokkrar ritgjörðir um alþingismálið, Reykjavík 1845. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 2, Reykjavík 1930, 164 o. áfr. • Jón Sigurðsson (1811-1879): Rit 1, Reykjavík 1961, 142-160, 163-180, 424-428, 429-431.

  16. De usu vasorum cupreorum
    DE | USU VASORUM CUPREORUM | ET | STANNEORUM IN OECONOMIA | DISSERIT | Petrus Thorstensen, | DEFENDENTE STRENUISSIMO MEDICINÆ | CULTORE | CANUTUS NICOLAUS CARSTENSEN | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | Die 16 Dccembr.[!] MDCCLXXI h. p. m. s. | – | HAFNIÆ, | typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. Typograph. | per F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  17. Sá evangelíski katekismus
    Rostockspostilla
    Sꜳ | Evangeliske Catechismus | Edur Einfølld | Husz- og Reisu- | Postilla | Yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtij- | da Gudspiøll fra Trinitatis til | fyrsta Sunnudags i | Adventu, | Saman̄teken̄ og skrifud | Af | Mads Peturs Syne Rostok, | Preste til St. Knuts Kyrkiu i Odense, | En̄ ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Ehruverdugum og Vel-lærdum Ken̄eman̄e | Sr. Petre Einars Syne, | Soknar-Preste til Miklahollts i Snæfells Sijszlu. | Sijdare Parturen̄. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn | Af Ernst Henrich Berling, Ao. 1739.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 487, [1] bls.

    Þýðandi: Pétur Einarsson (1694-1778)
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  18. Forsøg til forberedelse
    Forsøg | til | Forberedelse | til at besvare | Det Kongelige Danske | Landhuusholdnings-Selskabs | Spørsmaal | om den beste | Handels-Indretning | for Island | fremsat i dets Premie-Liste | for 1782, pag. 55. | – | In magnis voluisse sat est. | – | Kiøbenhavn, | Trykt hos Hofbogtrykker Nicolaus Møller. | 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: [12], 151, [1] bls., 6 tfl. br.

    Efnisorð: Verslun

  19. Sálmasafn
    Flokkabók
    Sálmasafn innihaldandi Sigurljód, Fædingar-, Krossskóla- og Hugvekju-Sálma. Kaupmannahöfn. Prentad í S. L. Møllers og Popps prentsmidjum. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [6], 158, 144 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): [„Formáli útgefenda“] [3.-4.] bls. Dagsettur „á Føstudaginn lánga (ɔ: 28. mars) 1834.“
    Boðsbréf: 6. mars; prentað bréf til útsölumanna „Føstudaginn lánga“ (ɔ: 28. mars) 1834.
    Athugasemd: Sálmasafn þetta er stundum nefnt „Flokkabók“. Sigurljóð sr. Kristjáns Jóhannssonar og Krossskólasálmar Jóns Einarssonar hafa sérstakt titilblað og voru sérprentuð, og hefst hér nýtt blaðsíðutal með síðari sálmaflokknum. Fyrir hinum flokkunum, Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar og Hugvekjusálmum sr. Sigurðar Jónssonar, er hálftitilblað.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  20. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Sjö Prédikanir, útaf þeim Sjö Ordum Drottins vors Jesú Christí, er hann taladi sídast á krossinum, af Sál. Mag. Jóni Þorkelssyni Vídalín … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Møller. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 168 bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Veledla gudhræddri og dygdum prýddri Høfdíngsmatrónu …“ 3.-8. bls. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans“ 9. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrir Prédikun.“ 10.-12. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Prédikun.“ 12.-14. bls.
    Boðsbréf: Tvö í apríl 1831 (um Sjöorðabók og Miðvikudagapredikanir), annað dagsett 18. apríl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  21. En kort og enfoldig undervisning
    En kort og eenfoldig | Underviisning | Om | Christen- | dommen, | Sammendragen efter den Evan- | geliske Kirkes Lære-Bøger | Af | Mag. JON TORKELSEN | WIDALIN, | Fordum Biskop over Skalholts Stift. | Trykt i Kiøbenhavn paa det Islandske | Sprog Aar 1729. | Og nu, formedelst dens herlige Indhold, | oversat i det Danske Sprog af | Hans Becker. | – | Kiøbenhavn, Trykt udi H. K. M. privilegerede | Bogtrykkerie Aar 1733.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [8], 288 bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Becker, Hans (-1746)
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  22. Elegeion
    ἘΛΕΓΕΙΟΝ | VENERANDI VIRTUTIBUSqve; OMNIBUS UNDIqve; | PRÆSTANTISSIMI VIRI, | Dn: GUDBRANDI | JONÆ, | Curiæ Vatnsfiordinæ Antistitis Vigilantissimi atq; Clarissimi Vicinarumqve; præpositi dignis- | simi Anno salutis MDCXC. Pridie nonas Octobris Ætatis XLIX. hora 9. Vespertina fatis felicissimè | functi; fratris desideratissimi sacris cinerîbus dicatum | à | Sigurdo Jonæ. | … [Á blaðfæti:] Scripsi HOLLTI 4. idus Martii M DCXCI. | HAFNIÆ, Typis Viduæ B: Christiani Weringii Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1691
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Tengt nafn: Guðbrandur Jónsson (1641-1690)
    Umfang: [1] bls. 29,3×24 sm.

    Varðveislusaga: Minningarljóð á latínu um sr. Guðbrand Jónsson í Vatnsfirði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
  23. Æruminning
    Æru-min̄ing | Eins af þeim betstu møn̄u | sem lifad hafa - Islande, | JONS JONSSONAR | Hvor eftir ad Han̄ hafde þienad | Kongenum og Publico | Sem Landþings Skrifare, sydan̄ Syszlumadur i | Eyafiardar Syszlu og Klausturhaldare til | Muncha Þverꜳr Klausturs | Endade sitt Lyf i goodre Elle ꜳ 80 ꜳre, | þꜳ Datum skrifadest 1762. | ad forlage | Hans Einka Doottur, | MALFRIDAR. | – | Þrykt i Kaupenhavn ꜳred 1769. | Af Directeuren yfer Hans Kongl. Majsts. og Universitetets | Bookþryckerie, Nicolꜳse Christiꜳn Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
    Forleggjari: Málfríður Jónsdóttir (1717-1784)
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 24 bls.

    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779); Sigfús Jónsson (1729-1803); Jón Vídalín Jónsson (1726-1767): „Nockur Liik-Vers eftir Þann Sꜳl. Syszlumann JON JONSSON. 14.-24. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  24. Comoediæ sex
    P. TERENTII AFRI | COMOEDIAE | SEX, | Secundum Editionem Westerhovianam, | cum Notis VETERUM SCHOLIASTARUM, | WESTERHOVII & ALIORUM, selectis. | OPERA ET STUDIO | GUDMUNDI MAGNAEI, Islandi, | qui & multa de suo adjecit. | ACCEDIT | Index Verborum & Phrasium copiosus. | ◯ | TOMUS PRIMUS. | – | Cum Privilegio Sacr. Reg. Majestatis. | – | HAVNIAE, MDCCLXXXVIII. | Sumtibus SEVERINI GYLDENDAL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: 76 [rétt: 72], 802 bls. Í fyrra blaðsíðutali er hlaupið yfir tölurnar 12-15.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Guðmundur Magnússon (1741-1798): „L. S.“ [[3.]-11.] bls. Fyrra blaðsíðutal.
    Athugasemd: Sama prentun og útgáfan 1780 að undanskildu titilblaði og formála Guðmundar Magnússonar sem eru sett að nýju.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Leikrit

  25. Epitaphios
    Ἐπιτάφιος καὶ θρῆνος διὰ θανάτου | Τοῦ ἘΥΔΟΚΙΜΟΥ ΤΗΣ ΣΟΦΙΑΣ ὈΙΚΕΙΟΥ καὶ ἘΥΕΛΠΙΣΤΟΥ ΜΕΙΡΑΚΟΣ | ΒΙGΦΟΥΣΟΥ ΤΟΥ ’JΩΝΑ | ΤΟΥ ἘΝ ΤΗ ΓΥΜΝΑΣΙΑ ΤΗ ἈΦΝΙΚΗ ΠΕΡΙ ΤΗΝ ΘΕΟΛΟΓΙΑΝ ΔΙΑΤΡΙΒΟΝΤΟΣ. | ὌΣ ὬΣΕΙ ἘΤΩΝ ΔΕΚΑ ὈΚΤΩ ὬΝ, ἘΤΕΛΕΥΤΗΣΕ, καἘ ΠΡΟΣ ΤΟΝ Ναὸν ΤΗΣ ἉΓΙΑΣ. | Τριάδος ἐντιμῶς ἔταφη. | ◯ | στίχοις ἑλληνικοῖς περίειλημμένος, | ὑπὸ τοῦ ἀδελφοῦ αὐτοῦ | Τορφέρου του Παύλου. | – | HAFNIÆ, | Literis Justini Høg Universit: Typogr: | Anno MDCXCV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1695
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Tengt nafn: Vigfús Jónsson (1676-1694)
    Umfang: [1] bls. 41×30,7 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Sigurður Pétursson (1944): Vigfús Jónsson syrgður, Ritmennt 3 (1998), 89-98. Einnig ljósprent ritsins.

  26. Vatnsdæla saga og Saga af Finnboga hinum ramma
    Vatnsdæla saga ok Saga af Finnboga hinum rama. Vatnsdølernes Historie og Finnboge hiin Stærkes Levnet. Bekostede af Hr. Jacob Aal … Udgivne af Mag. E. C. Werlauff … Kjøbenhavn, 1812. Trykt i det Kongl. Vaisenhuses Bogtrykkerie af C. F. Schubart. I Commission hos Hofboghandler Schubothe paa Børsen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
    Forleggjari: Aall, Jakob (1773-1844)
    Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
    Umfang: xxi, [3], 384 bls.

    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  27. Barnaljóð
    Barna-Liood | ordt af | Sal. Síra | Vigfusa Johnssyni, | fordum Presti at Stød i Stødvar-Firdi i | Sudur-Parti Mula-Syslu. | – | Med Liuflings-Lag. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, | Prentud af Hofbookþryckiara Nicolasi Møller. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 23 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Goodfuusi Lesari!“ 3.-6. bls. Formáli dagsettur 1. júní 1780.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Barnabækur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  28. Íslensk grasafræði
    Íslenzk grasafræði af Ó.[!] J. Hjaltalín … Útgefin að tilhlutun hins íslenzka Bókmentafélags. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju N. G. F. Kristensens ekkju. Prentud af J. D. Kvist. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: 379 bls.

    Efnisorð: Grasafræði / Grös

  29. Vinakveðja
    VINA-QVEDIA | TIL | hr. OLAFS OLAFSSONAR, | LECTORS AT KÓNGSBERGI, | ÞÁ | HANN HELLT SITT BRÚDKAUP | MED | júngfrú JACOBSEN, | Á | VITIUNAR DEGI MARIU | MDCCLXXXIV. | – | PRENTUT Í KAUPMANNAHÖFN, 1784. | HIÁ M. HALLAGER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
    Tengt nafn: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Tengt nafn: Jacobsen, Anna Kristine
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  30. Borealium veterum matrimonia
    BOREALIUM VETERUM | MATRIMONIA, | CUM | ROMANORUM INSTITUTIS | COLLATA, | EX MONUMENTIS HISTORICIS, | MAGNAM PARTEM INEDITIS, | ILLUSTRAVIT | SKULIUS THEODORI THORLACIUS, | Regi a Consil. Just. Scholæ Metropol. Hafn. Rector, Legati Arna- | Magn. Curator Sevir, Soc. Reg. Scient. Nidros. & Soc. | Reg. Genealog. Herald. Hafniens. nec non Soc. Literar. | Island. Hafniens. Sodalis. | – | HAFNIÆ, | Typis Augusti Friderici Steinii. | – | M DCC LXXXV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 304 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  31. De animæ per mortem cataracta
    B. C. D. | De | ANIMÆ PER MORTEM | CATARACTA | SEU | MUTATIONIBUS STATUS ANIMÆ | PER MORTEM | DISSERET | SKULO THEODORI THORLACIUS | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | Johanne Martino Schönheyder | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“] | D.              Decembris Ao. MDCCLXVII. h. p. m. s. | – | Imprimatur, Mart. Hübner. | – | HAFNIÆ, typis Andreæ Hartvici Godiche, S. R. M. Univers. Typograph.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: 16 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 21. desember.
    Efnisorð: Sálfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  32. Thor og hans hammer
    S. Th. Thorlacius om Thor og hans Hammer, de dermed beslægtede ældste Vaaben, samt de saa kaldte Stridshamre, Offerknive og Tordenkiler, som findes i Gravhöje. Læst i det Skandinaviske Litteratur-Selskab og indrykt i det 4de og 5te Hæfte af dets Museum for 1802 … Kiöbenhavn 1802. Trykt hos Mathias Johan Sebbelow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1802
    Prentari: Sebbelow, Mathias Johan (1767)
    Umfang: [2], 118 bls.

    Efnisorð: Goðafræði (norræn)
  33. Sneglu-Halle
    Sneglu-Halla þáttur
    Sneglu-Halle. En Fortælling, oversat efter islandske Håndskrifter, ved Finn Magnusen. Kjöbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 25 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: „Særskilt aftrykt af det nordiske Oldskrift-Selskabs Tidsskrift, 2det B. 1ste H.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  34. Senarius thesium de natura
    SENARIUS THESIUM | DE | NATURA & CONSTITUTIONE | TEMPORIS, | Qvem | Auxilio DEI, & permissu Ampliss. | Facultatis Philosophicæ, publico τῶν φιλαλήθων | examini submittit | THORLEFUS HALTORIUS Isl. | Defendente | Lectissimo ac Doctissimo juvene, | CHILIANO CHRISTOPHORO GODDICH. | Jac: fil: | Anno | MDCCIX | Die               | Julii | In | Auditorio ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN:“] Horis | p. m. | solitis | – | HAFNIÆ, Ex Typographia Schmitgeniana.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang: 12 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 1. júlí 1709.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), v.
  35. Historisk beretning
    Historisk Beretning | om | Indbyggernes | Bedrifter | paa Færøerne, | forfattet | af | Thormodo Torfæo, | Norsk Historieskriver | hos | Hans Kongel. Majestet til Dannemark og Norge, | og nu | af det latinske Sprog oversat | ved | Peter Thorstensen. | – | Kiøbenhavn 1770. | Trykt i det Kongel. Universitets Bogtrykkerie | hos A. H. Godiches Efterleverske.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Godiche, Anna Magdalena (-1780)
    Umfang: [16], 168, [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Efnisorð: Sagnfræði

  36. Velents saga
    Þiðreks saga
    Velents Saga. Oversat af det Islandske ved Professor A. Oehlenschlæger. Kiöbenhavn 1810. Trykt hos Andreas Seidelin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1810
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: 51 bls.

    Þýðandi: Oehlenschläger, Adam (1779-1850)
    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 5 (1809), 355-403.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Riddarasögur
  37. Historia Hrolfi krakii
    HISTORIA | HROLFI | KRAKII | Inter Potentissimos in Eth- | nicismo Daniæ Reges | celeberrimi, | Ab avo ejus Halfdano | II. & Patre Helgio, hujusq; | fratre Hroare, secundum monumen- | torum Islandicorum manu- | ductionem deducta, | & | A Fabulis, in qvantum fieri potuit, | vindicata, | Cumq; aliis Historicis, inprimis Saxone | Grammatico, diligenter collata, & mag- | nam partem conciliata. | Cum indice rerum memorabilium | per | THORMODUM TORFÆUM, | S. R. M. Rerum Norvegicarum Historiographum. | – | HAVNIÆ, | Apud Hieron: Christ: Paulli | Reg: Universit: Bibliopolam, Anno 1715.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1715
    Forleggjari: Pauli, Hieronymus Christian
    Umfang: [48], 179, [13] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
  38. Theses de littera et spiritu
    THESES | DE LITTERA, | ET SPIRITV, QVAS DIE | 21. Iunij defendet honestus, & studiosus | Iuuenis Otto Stephanvs | Islandvs, | Præside | Iohanne Sasceride. | Rom. 2. 26. 27. | Non qui in manifesto Iudæus est, nec ea, quæ mani- | festè sit in carne circumcisio (s. Deo probatur.) sed in | occulto Iudæus, & circumcisio cordis in Spiritu, non lit- | tera, cuius laus non ex hominibus est, sed ex Deo. | Rom. 7.6. | Nunc autem soluti sumus à Lege, mortui ei, in quo | detinebamur: vt seruiamus in nouitate Spiritus, & non | in vetustate litteræ. | 2. Cor. 3.6. | Qui idoneos fecit nos ministros Noui Testamenti, | non litteræ, sed Spiritus: littera enim occidit, Spiritus | autem viuificat, &c. | Esa. 29. 11. | Estq: vobis omnis visio, sicut verba libri clausi: | quem si dederint scienti litteras, dicendo: Lege hunc, | dicet: Haud possum, quia clausus est: si autem datus | fuerit liber nescienti litteras, vt legat is eum, dicet: sum | ignarus litterarum, &c. | HAFNIAE | Excudebat Matthias Vinitor. | 1589.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1589
    Prentari: Vingaard, Mads (-1600)
    Tengt nafn: Oddur Stefánsson (-1641)
    Umfang: [6] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 68-69. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1442.
  39. Historia Hrolfi krakii
    HISTORIA | HROLFI | KRAKII | Inter Potentissimos in | Ethnicismo Daniæ Reges | celeberrimi, | Ab avo ejus Halfdano | II. & Patre Helgio, hujusq; | fratre Hroare, secundum monu- | mentorum Islandicorum ma- | nuductionem deducta, | & | A Fabulis, in qvantum fieri potuit, | vindicata, | Cumq; aliis Historicis, inprimis | Saxone Grammatico, diligenter collata, | & magnam partem conciliata. | Cum indice rerum memorabilium | per | THORMODUM TORFÆUM, | S. R. M. Rerum Norvegicarum Historiographum. | – | HAVNIÆ, | Ex Typographéo Regiæ Maj. & Universit. 1705.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1705
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [48], 179, [13] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): VIRO NOBILISSIMO …“ [189.-191.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  40. Orcades seu rerum Orcadensium historiæ
    ORCADES | Seu | RERUM ORCADENSIUM | HISTORIÆ | Libri tres, | Qvorum primus, | Præter insularum situm numerumqve, Co- | mitum, Procerum, incolarumq; origines, familias, gesta | & vicissitudines, â primis Monarchiæ Norvegicæ | incunabulis ad annum M. CCXXII. conti- | nuâ ferè serie exhibet, | Secundus | Primos Orcadum Episcopos eorumque; suc- | cessores, &, qvi postea vixerunt, Comites sub Regibus | Norvegiæ fiduciarios, tum etiam, qvæ de rebus Orca- | densibus & Hæbudensibus exinde ad Annum | M. CD. LXIX. annotata, complectitur, | Utrôq; | Firmiter asseritur Regum Norvegiæ Jus Dominii in insulas illas, | Tertius | Indefessa Potentissimorum Regum Daniæ | Norvegiæque; studia in jure suo pacificè repetendo conti- | net, variis documentis ex Archivis Regiis asserta, | Auctore | THORMODO TORFFÆO, | Historiographo rerum Norvegicarum Regio. | ◯ | – | HAVNIÆ, Literis Justini Hög, Universit. Typogr. Anno 1697.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1697
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Umfang: [16], 228, [10] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Leigh, Michael: „Viro Nobilissimo …“ [14.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Viðprent: Arngrímur Þorkelsson Vídalín (1667-1704): IN ORCADES Viri Nobilissimi …“ [14.-16.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Athugasemd: Leiðréttingar á prentvillum í bókinni birtust í Jón Eiríksson: Thormod Torfesens levnetsbeskrivelse, Kaupmannahöfn 1788, 196-198. Ensk þýðing eftir Alexander Pope: Ancient history of Orkney, Caithness, & the North, Wick 1866.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 3., 4., 7., 13., 21. og 25. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 104-105.

  41. Dissertatio historico-oeconomica
    DISSERTATIO | HISTORICO-OECONOMICA | DE | COMMEATU VETE- | RUM ISLADORUM[!] PRÆCIPUE NAVALI | HODIE RESTITUENDO | CUJUS | PARTICULAM Imam | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | Thorstanus Nicolaius Isl. | PHILOS. BACC. | DEFENDENTE | DOCTISSIMO JUVENE | Otthone Johannæo | S. S. THEOL. STUD. | IN AUDITORIO | Die 16. Julii 1759. | – | HAVNIÆ, | Typis Nicolai Mölleri.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: [6], 22 bls.

    Efnisorð: Samgöngur
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 172-173.
  42. Dissertatio historico-oeconomica
    DISSERTATIO | HISTORICO-OECONOMICA | DE | COMMEATU VETE- | RUM ISLANDORUM | PRÆCIPUE NAVALI | HODIE RESTITUENDO | CUJUS | PARTICULAM IIdam. | PUBLICE EXHIBET | Thorstanus Nicolaius | DEFENDENTE | DOCTISSIMO & PRÆSTANTISSIMO | JOSIAS RYGE | S. Stæ. Theol. Stud. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | DIE              MAJI 1760. | – | HAFNIÆ, | Typis NICOLAI MÖLLERI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1760
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: [6], 23.-51. bls.

    Athugasemd: Vörn 2. hluta fór fram 23. maí 1760.
    Efnisorð: Samgöngur
  43. Repps minni
    Repps Minni í samsæti Íslendínga þann 8. Febr. 1826. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Ort vegna meistaranafnbótar er Þorleifur Guðmundsson Repp hlaut 6. febrúar 1826. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 100-102.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  44. Schediasma historicum
    Q. D. B. V. | Schediasma Historicum | De | PRIMA | RELIGIONIS | CHRISTIANÆ FUNDATIO- | NE IN ISLANDIA | Qvod | Favente Supremo Numine | Permissu Ampliss: Facul- | tatis Philosophiæ, | Sub Præsidio | VIRI Præstantissimi & Eruditiss: | Georgii Ursini | publice tueri conabitur | Jonas Davidis Islandus | Auctor & Respondens, | Die 16 Maji in Auditorio Coll: Medic: | hor: pom: | Imprimatur, | C. BARTHOLIN. | – | Hafniæ, | Typis JUSTINI HÖG Univ: Typogr: Aō 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1696
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Umfang: [2], 14 bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 28.
  45. Kormáks saga
    Kormaks saga sive Kormaki Oegmundi filii vita. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione latina, dispersis Kormaki carminibus ad calcem adjectis et indicibus personarum, locorum ac vocum rariorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex Typographeo H. H. Thiele. MDCCCXXXII.
    Auka titilsíða: „Kormaks saga. Sumtibus legati Magnæani. Hafniæ. MDCCCXXXII.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [4], xvi, 340, [1] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Annotationes chorographicæ“ 252. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fragmenta carminum Kormaki Oegmundi filii …“ 253.-287. bls. Með formála, þýðingu og skýringum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 65.

  46. Kristni saga
    KRISTNI-SAGA, | sive | Historia Religionis | Christianæ in Islandiam introductæ; | nec non | ÞATTR AF | ISLEIFI BISKUPI, | sive | Narratio de Isleifo Episcopo; | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, | tabulis Genealogicis, & Indicibus, tam | rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1773. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. | GODICHE, per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: KRISTNI-SAGA | OK | ÞATTR AF | ISLEIFI BISKUPI. | ◯ | Sumtibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [40], 194, [105] bls. Tölusetning 185-194 á við blöð (ættartölur), en ekki blaðsíður, og eru blöð 186, 188-189 og 191-193 brotin.

    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Þýðandi: Luxdorph, Bolle Willum (1716-1788)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De Berserkis & furore berserkico“ 142.-163. bls.
    Viðprent: Bjarni Halldórsson (1703-1773): „II. De Centenario argenti“ 164.-174. bls.
    Athugasemd: Formáli og latnesk þýðing eftir B. W. Luxdorph. Í tilefni af þessari útgáfu orti sr. Gunnar Pálsson heillakvæði, In hundrað silfurs, prentað í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 67. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 99.

  47. Beretning om det islandske Stiftsbibliothek
    Beretning om det islandske Stiftsbibliothek i Reikevig ved Carl Christian Rafn. 〈For Bibliothekets Velgjørere〉. Kjøbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Fred. Popps Bogtrykkeri.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókfræði

  48. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjöundi árgángr, er nær til sumarmála 1833. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 110 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  49. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sextándi árgángur, er nær til vordaga 1842. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 138, xxxii, [4] bls.

    Útgefandi: Jón Pétursson (1812-1896)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  50. Dissertatio philosophica de cataracta animæ
    DISSERTATIO PHILOSOPHICA | De | CATARACTA ANIMÆ | SEU | MUTATIONIBUS STATUS ANIMÆ | PER MORTEM | Cujus Particulam Secundam. | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | CAROLO FRIDERICO CRAMERO | Publico Opponentium Examini | Submittit | SKULO THEODORI THORLACIUS, | PHilosophiæ Magister, et in Communitate Regia Decanus. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI.“ | D.              Decembris Ao. MDCCLXVIII. h. p. m. s. | – | Imprimatur, J. C. Kall. | – | HAVNIÆ, litteris NICOLAI MÖLLERI, reg. maj. typogr. aulici.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1768
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 17.-36. bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 22. desember.
    Efnisorð: Sálfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  51. Þeir svonefndu krossskólasálmar
    Krossskólasálmar
    Þeir svonefndu Kross-Skóla Sálmar um kross og mótlætíngar Guds barna í heimi þessum af Jóni sál. Einarssyni … Kaupmannahöfn, 1834. Prentadir í Popps prentsmidju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 144 bls.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Fimmtíu Hugvekju-Sálmar af Síra Sigurdi sál. Jónssyni.“ [61.-144.] bls.
    Athugasemd: Þessi prentun er hluti Sálmasafns 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  52. Thesaurus numismatum
    Thesaurus Numismatum | Sive | Catalogus Numismat. & Monet. | Ex auro, argento, & ære, omnis generis & moduli, | A | Viro Per-Illustri ac Summe Venerabili | Mag. Petro Herslebio | Qvondam | Sælandiæ Episcopo, SStæ Theologiæ in Acade- | mia Havniensi Professore, nec non Generali per | utrumqve Regnum Ecclesiarum Inspectore, | relictorum. | Cujus auctio fiet in curia Episcopali ad d. 27 Febr. | Anni MDCCLVIII. | – | Mynt-Samling | Eller | Fortegnelse paa Skue-Penge | og Mynter, | I Guld, Sölv, og Kaabber, af alle slags Störrelse og Vægt, | Efterladte af | Höyædle og Höyærværdige | Mag. Peder Hersleb | Fordum | Biskop i Sællands Stift, Professor Theologiæ | ved Kiöbenhavns Academie, og General | Kirke Inspector. | Hvilke ved offentlig Auction skal bortsæl- | ges i Bispe-Residentzen i Kiöbenhavn, | den 27 Febr. indevæ- | rende Aar 1758. | – | Hafniæ, Ex Typogr. privil. Regiæ Majest.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Tengt nafn: Hersleb, Peder (1689-1757)
    Umfang: [2], 171, [2] bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  53. Udsigt over den gamle manuscript-samling
    Udsigt | over | den gamle | Manuscript-Samling | i det | store Kongelige Bibliothek. | Ved | John Erichsen, | Deputeret i Rentekammeret, Conferentsraad, og Biblio- | thecarius ved det store Kongelige Bibliothek. | – | Kiøbenhavn, | Trykt paa Forfatterens Bekostning hos | Hofbogtrykker N. Møller. | 1786.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Tengt nafn: Det Kongelige Bibliotek
    Umfang: [16], 140, [1] bls.

    Efnisorð: Bókfræði

  54. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … IV. Deild. Kaupmannahöfn 1825. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 140 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 19. mars 1825.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  55. Efterretning om skye-pumpen
    Efterretning | om | Skye-Pumpen | den 18. Augusti 1779. | ved | S. M. Holm. | – | Kiøbenhavn, Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 12 bls., 5 mbl.

    Efnisorð: Veðurfræði

  56. Þrjár ritgjörðir
    Þrjár ritgjörðir: 1. um hina íslendsku kaupverslun, 2. um alþíng, 3. um Hugvekju hra. Johnsens, kostaðar og út gjefnar af 17 Íslendíngum. Kaupmannahöfn. Prentaðar af J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [2], 152 bls.

    Efnisorð: Verslun

  57. Tvær ævisögur útlendra merkismanna
    Tvær æfisøgur útlendra merkismanna, útgefnar af hinu íslenzka Bókmentafèlagi. I. Franklíns æfi. II. Þarfur maður í sveit. Kaupmannahöfn 1839. Prentaðar hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Franklin, Benjamin (1706-1790)
    Tengt nafn: Oberlin, J. F. (1740-1826)
    Umfang: vi, [2], 159, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Viðprent: [„Formáli“] iii.-vi. bls. Dagsettur 8. maí 1839.
    Efni: Ævisaga Benjamins Franklins, þýðandi Jón Sigurðsson, [1.]-140. bls.; ævisaga Johanns Fr. Oberlins, þýðandi sr. Ólafur Pálsson, 141.-159. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 202-205.

  58. Geistlig stat
    Geistlig Stat eller Fortegnelse over de Kandidater, som have underkastet sig den theologiske Embeds-Examen ved Kjøbenhavns Universitet efter 7 Mai 1788. Med Vedtegninger udgiven af Wigfus Erichsen. Tredje Oplag. Kjøbenhavn. Paa Universitets-Boghandler C. A. Reitzels Forlag. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: viii, 79, [1] bls.
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Prentaður var viðauki án titilblaðs: Tillæg til Geistlig Stat, 3die Udgave. [1844.] ~ 8 bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  59. Kronologisk fortegnelse
    Kronologisk Fortegnelse over dem, som have underkastet sig Examen medicum rigorosum ved Kjöbenhavns Universitæt, efterat Universitæts Fundatsen var udkommen.
    Að bókarlokum: „Trykt hos M. Birck & Comp.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 7, [1] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Persónusaga
  60. Memoria dulcissimi
    Memoria | Dulcissimi, nunc desideratissimi Parentis; | VIRI | Venerandi Religiosissimi Atqve Clarissimi, | Dn. GUDBRANDI | JONÆ, | Ecclesiæ Vatnzfiordinæ in Islandia Pastoris Vigilantissimi; | Vicinarumqve Præpositi meritissimi, | placidissimâ analysi; Anno M DC XC. die V. Octobris piè defuncti; | tenui sed piâ Elegiâ pro modulo renovata | à filio | VIGFUSO GUDBRANDI. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, | Typis Christiani Weringii Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1690
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Tengt nafn: Guðbrandur Jónsson (1641-1690)
    Umfang: [1] bls. 34×24 sm.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  61. De inventione astronomiæ apud Chaldæos
    DE | INVENTIONE | ASTRONOMIÆ | APUD CHALDÆOS, | Schediasma Historico-Criticum, | Qvod | Auxilio Supremi Numinis & Consensu | Amplissimæ Facultatis Philosophicæ fretus | Publicæ placidè disputantium ventilationi submittit | THORLEFUS HALTORIUS Islandus, | Defendente | Præstantissimo & Ornatissimo Juvene | GISLAO BERNHARDINO, Isl. | Anno MDCCVI. | Die              Decembris | In Auditorio ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN:“] Horis solitis. | – | HAFNIÆ, Literis Joh. Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1706
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Gísli Bjarnason (1678-1707)
    Umfang: [2], 10, [2] bls.

    Viðprent: Weghorst, R. B.: PRÆSIDI Præstantissimo & Ornatissimo, Amico suo selectissimo, De inventione Astronomiæ feliciter disserenti amoris ergò p. R. B. WEGHORST. [11.] bls. Heillaósk til höfundar.
    Viðprent: Magnús Arason (1684-1728): EIDEM Sympatriotæ suo longè amicissimo. raptim posuit M. A. THORKILLIUS, Isl.“ [11.] bls. Heillaósk til höfundar.
    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): DEFENDENTI SUO PRÆSTANTISSIMO atqve PEREXIMIO gratulabundus hæc figit PRÆSES. [12.] bls. Heillaósk til Gísla Bjarnasonar.
    Athugasemd: Vörn fór fram 15. desember 1706.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), iv-v, 49-50.
  62. Dano-Magyariske opdagelser
    Dano-Magyariske Opdagelser. Af Thorl. Gudm. Repp … Kjöbenhavn, 1843. Paa Forfatterens Forlag: Faaes hos Universitetsboghandler Höst.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 26 bls.

    Athugasemd: „Trykt i det Berlingske Bogtrykkeri.“ 2. bls.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  63. Torfæana
    TORFÆANA. | Sive | Thormodi Torfæi | NOTÆ POSTERIORES | IN SERIEM REGUM | DANIÆ, | EPISTOLÆ LATINÆ, | & | Index in Seriem Regum Daniæ. | Ex Manuscriptis Legati Magnæani. | – | Hafniæ 1777. | Typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. | Typograph. per F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: xxxviii, 185, [49] bls., 1 mbl. Tölusetning 183-185 er blaðatal, 184.-185. bl. br.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Útgefandi: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798); Jón Eiríksson (1728-1787): „L. B. S.“ iii.-xxxviii. bls. Formáli eftir kostnaðarmann, P. F. Suhm, dagsettur „Cal. Decembr. [ɔ: 1. desember] 1776.“, þar í greinargerð eftir Jón Eiríksson, vi.-xxxvii. bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): In effigiem Thormodi Torfæi, Kaupmannahöfn 1777.

  64. Sandferdig og kort Islandiske relation
    Sandferdig oc kort Iszlandiske | RELATION, | Om det forferdelige oc gru- | elige Jordskelff, som skedde for Østen | paa Iszland, hoss Tyckebey Kloster, forgangen | Septembris, met Torden oc Liunet, Ildens nedfald aff | Lufften, met stort Mørck, Aske, fuhrige oc gloende Stene | oc Brande, Deszligeste it forskreckeligt Vandfald oc Exundation, | aff det Bierg Jøckelen, som vaarede fra den 2. ind til | den 14. Sept. dag, aldrig tilforne enten | siet eller hørd. | ◯ | Malachiæ 4 Cap. | See, der kommer en Dag, hand skal brende som en Oen, da | skulle alle foractere oc wgudelige være Halm, oc den Tilkommen | des dag skal optende dem, siger den HErre Zebaoth. | – | Prentet i Kiøbenhaffn, Aar 1627.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1627
    Umfang: A1-4. [7] bls.

    Útgefandi: Niels Heldvad (1564-1634)
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1987.
    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 69-71. • Stolpe, Peter Matthias (1832-1918): Dagspressen i Danmark 1, Kaupmannahöfn 1778, xlv. • Sigurður Þórarinsson (1912-1983): Þorsteinn Magnússon og Kötlugosið 1625, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 1 (1975), 5-9.

  65. Adamiana þann 27. október 1831
    Adamiana þann 27 Octóber 1831.
    Að bókarlokum: „Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Simonsen, Carl (1813-1884)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði; undir því stendur: „27-“, þ. e. Ö. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 91-93, undir þessari fyrirsögn: „A Stud. Carl Simonsens Afmælisdag, (vid hángikiøts veizlu).“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  66. Ögmundargeta
    Øgmundar-Géta eda Ø. Sivertsens andligu Sálmar og Kvædi … Prentad i Kaupmannahøfn hiá Bókþrykkjara Popps-ekkiu. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 159, [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Guðfræði ; Sálmar

  67. Forordning om den iszlandske taxt oc handel
    Forordning | Om | Den Iszlandske | TAXT | oc | Handel. | Hafniæ die 6. May Anno 1684. | ◯ [krúnumark Kristjáns V] | – | Tryct hos Joh. Phil. Bockenh. Kongl. Majest. oc Univ. Bogtr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1684
    Prentari: Bockenhoffer, Johan Philip (1651-1697)
    Umfang: [16] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 415-425.

  68. Kongelig allernaadigste octroye hvorefter Findmarkens handel til det islandske compagnie
    Kongelig Allernaadigste | OCTROYE | Hvorefter | FINDMARKENS HANDEL | Til | Det Islandske Compagnie, | Overlades | Udi 25 Aar | Og | Den Islandske OCTROY | indtil samme Tiids Forlöb | Prolongeres. | ◯ | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets privilegerede | Bogtrykkerie, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 58 bls.

    Athugasemd: Dagsett 1. desember 1745.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 558-561.

  69. Fundation for det Arna-Magnæanske legat
    Fundation for det Arna-Magnæanske Legat, samt Kongeligt Rescript af 24de Sept. 1772, angaaende over Stiftelsen forordnede bestandige Commission. Kiøbenhavn 1813. Paa Legatets Bekostning trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 24 bls.

    Athugasemd: Dagsett 18. janúar 1760.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 372-382.

  70. Placat anlangende at de islandske, grønlandske, finmarkske og færøeske sager
    Placat, | anlangende at | de Islandske, Grønlandske, Finmarkske og Færøeske | Sager, | med hvad dertil hører, | skal herefter forlægges | fra det | Vestindisk-Guineiske- Rente- og General- Told-Kammer | til | Rente-Kammeret. | Christiansborg Slot den 1ste Maji 1781. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur N. C. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts og | Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 593-594.

  71. Forordning angaaende de saa kaldede løse-mænd paa Island
    Forordning, | angaaende | de saa kaldede | Løse-Mænd | paa Island, | deres | Afskaffelse med videre. | – | Christiansborg, den 19de Februarii 1783. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Directeur Peter Marqvart Høpffner, Hans Kongelige | Majestæts Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 683-686.

  72. Placat hvorefter ingen, som efter forordningen af 13de Junii 1787 er uberettiget til at drive handel i Island, maae af brændeviin eller tobak kiøbe mere
    Placat, | hvorefter | ingen, som efter Forordningen af | 13de Junii 1787 er uberettiget til at drive Han- | del i Island, maae af Brændeviin eller Tobak kiøbe | mere, end hvad enhver til eget Brug be- | høver, med mere. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Directeur P. M. Høpffner, Hans Kongelige Majestæts | og Universitetets første Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Dagsett 13. júní 1787.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 462-463.

  73. Forordning (snúin á íslensku) sem staðfestir og verndar landseta á Íslandi
    Forordning | 〈snúin á Islensku〉 | sem | stadfestir og verndar | Landseta á Islandi | í þeirra | löglegum ábúdar-rétti | á | þeim Jördum, sem þeim bygdar eru. | Fridreksbergs Sloti þann 22. dag Julii-mánadar 1791. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kaupmannahøfn, | Prentat af Directeur P. M. Høpffner, Hans Konungl. Hátignar, | samt Háskólans fyrsta Prentara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1791
    Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
    Umfang: [3] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 734-735.

  74. Forordning hvorved der i Island beskikkes en lands over-ret
    Forordning, | hvorved der, | i Island, | beskikkes | en Lands Over-Ret. | – | Friderichsberg Slot, den 11te Julii 1800. | ◯ [skjaldarmerki með skjaldberum] | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Directeur Johan Frederik Schultz, | Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1800
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 11 bls.

    Prentafbrigði: Til er frábrugðin titilsíða þar sem 7. lína hefst svo: „Friderichsberg, den 11te Julii …“, og í stað skjaldarmerkis er krúnumark Kristjáns VII.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 6, Kaupmannahöfn 1856, 464-473.

  75. Islands almindelige ansøgning til kongen
    Almenna bænaskráin
    Islands | almindelige Ansøgning | til Kongen | om | udvidede Handels-Friheder m. v., | tilligemed | Amtmand Thorarensens | og | Amtmand Vibes | allerunderdanigste Erklæringer | over denne | Ansøgning. | – | Kiøbenhavn, 1797. | Trykt paa Gyldendals Forlag, | hos J. F. Morthorstes Enke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1797
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
    Umfang: 79 bls., 1 tfl. br. Tölusetning 73 er á brotnu blaði (tafla).

    Viðprent: Stefán Þórarinsson (1754-1823): „Allerunderdanigst Erklæring.“ 38.-71. bls. Dagsett 28. apríl 1796.
    Viðprent: Vibe, Joachim Christian): „Allerunderdanigst Erklæring.“ 74.-79. bls. Dagsett 26. ágúst 1796.
    Efnisorð: Verslun
    Bókfræði: Bryning, Hans Christian: Pro memoria Busch, Jens Lassen (1747-1822): Nogle oplysninger og anmærkninger, Kaupmannahöfn 1797. • Henkel, Henrik: Aftvunget svar, Kaupmannahöfn 1797. • Henkel, Henrik: Anmærkninger, Kaupmannahöfn 1797. • Kyhn, G. A.: Nødværge, Kaupmannahöfn 1797. • Plum, Jacob Severin (1761-1805): Historien om min handel paa Island, Kaupmannahöfn 1799. • Stefán Þórarinsson (1754-1823): Tanker ved giennemlæsningen af … oplysninger og anmærkninger, Kaupmannahöfn 1798.

  76. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 20de Mai 1823.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1822 til jafnlengdar 1823. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 20:42 (27. maí 1823), 669-672. Skýrslur félagsins birtust enn í sama blaði 21:48 (15. júní 1824), 759-762; 22:49 (18. júní 1825), 773-776.
    Efnisorð: Félög
  77. Tractatus historico-physicus de agricultura
    TRACTATUS | HISTORICO-PHYSICUS | DE | AGRICULTURA | ISLANDORUM | PRISCIS TEMPORIBUS CUM SUC- | CESSU USITATA, POSTEA EXOLE- | TA, & JAM RESTAURANDA, | AUCTORE | Johanne Snorronio | ISLANDO, | PHILOS. BACCALAUR. | ◯ | – | HAVNIÆ, 1757. | Typis LUDOLPHI HENRICI LILLIE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: [18], 76 bls.

    Athugasemd: Ágrip ritgerðarinnar birtist á dönsku í Oeconomisk journal 2 (1758), 57-95.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  78. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vídalíns … Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn. frá Trínitatis hátíd til Adventu. 12ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn í enni poppsku Prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Athugasemd: Þetta er raunar 11. útgáfa síðara hlutans.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  79. Observatio medica
    OBSERVATIO MEDICA | CIRCA | TINEAM CAPITIS | IN ISLANDIA QVONDAM EPIDEMICE | GRASSANTEM, | QVAM | SVB MODERAMINE | Viri Amplissimi et Experientissimi | MATTHIAE SAXTORPH, | M. D. et Professoris in Vniversitate Regia, Nosocomii puer- | perarum vt et Metropolis Obstetricantis ordinarii, ad Nosoco- | mium ciuicum adque institutum pauperum Medici, Regii colle- | gii medici, Regiaeque Scientiarum Societatis Noruegicae | Membri, Medicae Hafniensis h. t. Secretarii. | In | SOCIETATE EXERCITATO | REDICA | Die              Novembr. cIɔIɔCCLXXVII. | H. L. Q. S. | Commilitonum examini submittit | JOHANNES SVENDSEN. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  80. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og Fafrodu Almu- | gafolcke | Af | Jone Arnasyne. | ◯ | – | KAUPMANNAHØFN, | Prentadar ad nyu hia Kongel. | Universits: Bokþrickiara | Owe Lynow. | Anno 1737.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1737
    Prentari: Lynov, Ove (1687-1755)
    Umfang: A-M10. [284] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  81. Observationum ad antiquitates septentrionales
    JOH. ERICI | IN ACADEMIA EQVESTRI SORANA | PROFESSORIS JURIS | OBSERVATIONUM | AD | ANTIQVITATES SEPTENTRIONALES | PERTINENTIUM | SPECIMEN. | ◯ | – | HAFNIÆ 1769. | Apud Heineck et Faber.
    Að bókarlokum: „Typis Regiæ Eqvestris Acad. Soranæ. | Excudebat JONAS LINDGREN, Academiæ | Typographus 1769.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
    Umfang: 191 bls.

    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  82. Carmen funebre
    [Carmen funebre … in obitum Hr Olaf Jonsens. Um 1707.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1707
    Tengt nafn: Ólafur Jónsson (1672-1707)

    Varðveislusaga: Ritsins er getið á ofangreindan hátt í JS 96, 4to. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Bókfræði: JS 96, 4to
  83. Phases Lunæ
    PHASES LUNÆ | THESIBUS MATHEMATICIS | Loco Disputationis III | adumbratæ. | Qvas | Favente Deo & Suffragante Amplissima | Facultate Philosophica | Publico examini submittit | MAGNUS ARETHA THOR- | KILLIUS, | Respondente | Præstantisimo[!] & ornatisimo[!] | SEVERINO CAPPEL HUSUMIO. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Anno M DCCX die              Maji horis p. m. solitis. | – | HAFNIÆ, Typis Wilhadi Jersini, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1710
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Umfang: [2], 8 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 13. maí.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  84. Stutt ágrip um Skálholtsstóls jarðasölu
    Stutt | Ágrip | um | Skálhollts-Stóls Jarda- | sølu, ásamt Fasteigna-Pant, | og | fyrsta Tilkalls-Rett | fyrir Peningalán. | Til gefins útdeilíngar, og undirvísunar | almenníngi | útgefit. | Kaupmannahøfn 1785. | – | Prentat af A. F. Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 177.

  85. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Andet Bind. … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.
    Auka titilsíða: „Saga om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], iv, 652, [1] bls. „Tilkomne Subskribentere.“ i.-iv. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Þiðreks saga var einnig gefin út sérstök án safntitils og rómversks blaðsíðutals.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  86. Ný félagsrit
    Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Þriðja ár. Forstöðunefnd: Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Magnús Eiríksson, Oddgeir Stephensen, Sigurður Melsteð. Kostar 56 skildínga. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju I. G. Salomons. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [8], 144 bls.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
    Útgefandi: Oddgeir Stephensen (1812-1885)
    Útgefandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  87. Heimboð frá Frans til Fróns
    Heimboð frá Frans til Fróns; til herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahöfn þann 16da Janúarí 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Titilsíða prentuð í tveimur litum, kvæði prentað á [3.-4.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  88. Bidrag til at bedømme Christiania
    Bidrag til at bedømme Christiania som tilkommende Sæde for Norges Universitet. Skrevet af Overlærer Arnesen. Kiøbenhavn, 1812. Trykt hos Andreas Seidelin, i store Kannikestræde No. 46.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: 24 bls.

    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál

  89. Græsk-dansk ordbog
    Græsk-Dansk Ordbog til Brug for den studerende Ungdom, under de fortrinligste Hielpemidlers stadige Sammenligning med de vigtigste græske Forfattere, med Kongelig allernaadigst Understøttelse samlet, ordnet, udgiven af Paul Arnesen, Isl. … Kiøbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag i det Schultziske Officin og hos Peter Thr. Brünnich. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: xiv, 842, [2], 848 bls.

    Viðprent: Páll Arnesen Árnason (1776-1851): [„Formáli“] vii.-xiv. bls.
    Viðprent: „Anden Afdeling“ [2], 848 bls. Síðara blaðsíðutal.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  90. Dissertatio moralis de voluptatibus
    DISSERTATIO MORALIS | DE | VOLUPTATIBUS | SIVE | OBLECTAMENTIS | INNOCUIS ET LICITIS, | CUIUS PARTICULAM PRIMOREM | PRO STIPENDIO QVADRÆ REGIÆ | PUBLICO EXAMINI SUBMITTENT | PAULUS WIDALINUS | ET RESPONDENS | PRÆSTANTISSIMUS | FRIDERICUS KIERSGAARD, | PHIL. CANDIDAT. ET SS. THEOL. STUD. | IN AUDITORIO COLL. REGII | D. 3 FEBR. 1748. | – | HAVNIÆ, | TYPIS SACR. REGIÆ MAIESTATIS TOPOGRAPH. AULICI, | ERNESTI HENRICI BERLINGII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1748
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 8 bls.

    Efnisorð: Siðfræði
  91. Mælt eftir Stefán Jónsson
    Mælt eptir Stephán Jónsson, Theologiæ Studiosum, sem andadiz þrítugasta dag Martii Mánadar 1805, oc jardadiz fimm døgum sídar ad Trinitatis kirkiu i Kaupmannahøfn. af hans syrgiandi bródur Steingrími Jónssyni. Kaupmannahøfn. Prentat af Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1805
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Stefán Jónsson (1778-1805)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Erfikvæði.
    Efnisorð: Persónusaga

  92. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Sídara bindinis fyrri deild. Kaupmannahöfn 1818. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], 320 bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  93. Brottfararstef
    Brottfarar-stef til Syslumans Þórdar Sveinbiörnssonar og Adjúnctus Biörns Gunnlaugssonar í Samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn þann 20ta Maj 1822. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Tengt nafn: Björn Gunnlaugsson (1788-1876)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Nafn höfundar er skrifað undir kvæðið í eintaki Landsbókasafns.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  94. Anordning om et og andet i egteskabs sager og mod løsagtighed med viidere paa Iisland
    Anordning, | Om | Et og andet i Egteskabs | Sager og mod Løsagtighed | med viidere paa Iisland. | Hirschholms-Slot, den 3die Junii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | KIØBENHAVN, | Trykt udi Hans Kongel. Majestets og Universitets Bogtrykkerie, | af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 600-605.
  95. Homagii Islandici lætus Mercurius
    HOMAGII | ISLANDICI | LÆTUS | MERCURIUS | Adornatus | Humili stilo | RUNOLPHI JONÆ Islandi | – | HAFNIÆ, | Ex Officina Typographica PETRI HAKII, | ANNO M DC L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Hake, Peter
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): LÆTUS MERCURIUS AD DANIAM. G4a. Latínukvæði.
    Viðprent: Björn Magnússon (1623-1697): „MAttugur dijrdar Drotten …“ G4a-b. Kvæði.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924), Einar Arnórsson (1880-1955): Ríkisréttindi Íslands, Reykjavík 1908, 94 o. áfr. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 53-55.

  96. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Níundi árgángr, er nær til sumarmála 1835. … Kaupmannahöfn. Prentaðr í S. L. Möllers prentsmiðju. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 124, [1] bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  97. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafjelags. Atjándi árgangur, er nær til vordaga 1844. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 136, xxxviii bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Þórðarson (1819-1861)
    Athugasemd: Nítjándi árgangur kom út 1845.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  98. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN QVARTUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | Scholæ Metropolitanæ Rector, Regi a Consil. Just. et | Societatis Reg. Scient. Nidros. Sodalis. | – | HAFNIÆ, | Typis Augusti Friderici Steinii. | – | M DCC LXXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 304 bls.

    Efni: Borealium veterum matrimonia, cum Romanorum institutis collata.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  99. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    Antiqvitatum borealium observationes miscellaneæ. Specimen septimum. Qvod loco programmatis ad audiendum die XIX. et seqq. octobris in schola latina Havniensi, Augustis et Celsis auspiciis reformata, examen publicum, omnes rei scholasticæ patronos, fautores et amicos, qva par est, observantia invitaturus scripsit Skulius Thordi Thorlacius, Scholae Metropolitanae Rector, Regi a Consil. Just. Societat. Regg. Scient. Havniens. et Nidros. nec non Societat. Antiqvar. Londin. etc. Sodalis. Havniæ, Typis C. H. Seidelini. MDCCCI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Prentari: Seidelin, Klaus Henrik (1761-1811)
    Umfang: [2], 208 bls.

    Efni: I. De Thoro, Geirrodgardos profecto; Mythus Eddæ Snorrianæ, ex Codice Regio et Wormiano; II. Thorsdrapae, sive, de eadem Gigantomachia Thori Geirrodiana carminis fragmentum continuum; auctore Eilivo Gudrunæ filio, seculi Xmi poëta; cum perpetuo in verba et sensum commentario; III. Ejusdem auctoris reliqva, qvae in Edda supersunt, fragmenta poëtica, qvorum tria manifestæ sunt carminis Thorsdrapæ laciniæ. Accedunt alterius Eilivi, cognomine Kulnasveini, priore, ut videtur, aliqvanto recentioris, sed ipso Snorrio antiqvioris poëtæ, ex veteri in Christum Hymno, V. fragmenta.
    Athugasemd: 6. og 7. hefti komu einnig út með sérstöku titilblaði: Fragmenta Höstlangae et Thorsdrapae, ethnicorom a seculo IXno et Xmo carminum, ex Eddae Snorr. Codd. Regio et Worm. Membraneis, aliisqve chartaceis, nunc primum edita, versionibus et notis illustravit Skulius Thordi Thorlacius … Havniae, Typis C. H. Seidelini, MCCMI.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  100. Dissertatio metaphysica de mundo
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO METAPHYSICA | De | MUNDO | QVAM | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | SKULO THEODORI THORLACIUS | DEFENDENTE | FRATRE DILECTISSIMO | GISLAO THORLACIO | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII | MEDICEI.“] | Die              Dec. Anni MDCCLXVI. h. p. m. s. | – | Imprimatur, Mart. Hübner. | – | HAVNIÆ, typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 18 bls.

    Efnisorð: Heimspeki
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.