-



Niðurstöður 901 - 1.000 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. In tristes exsequias
    IN TRISTES EXSEQVIAS | VIRI DUM VIXIT | ADMODUM REVERENDI NOBILISSIMI ET DOCTISSIMI | NUNC IN DOMINO BEATI | BIÖRNONIS MAGNI FILII | QVONDAM PRÆPOSITI HONORARII, NEC NON ECCLESIARUM GRENJAD-STADENSIS, | ET THVERAËNSIS PASTORIS VIGILANTISSIMI | CUM ANNO AERÆ CHRISTIANÆ 1766, AETATIS 65 PLACIDA MORTE DEFUNCTUS. VIII. CAL. | JANUARII SEQVENTIS ANNI, MAGNA POPULI FREQVENTIA, ET HONESTO IN | FUNUS PRODEUNTIUM COMITATU TERRÆ MANDARETUR | SEQVENTIA DISTICHA PIA MENTE POSUIT. | J. J. | … [Á blaðfæti:] Hafniæ, typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Björn Magnússon (1702-1766)
    Umfang: [1] bls. 35,3×26,7 sm.

    Athugasemd: Minningarljóð. Höfundur kann að vera sr. Jón Jónsson á Helgastöðum, en erfiljóð á íslensku eftir hann um sr. Björn eru í ÍB 109, 8vo.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
  2. Ævi síra Bjarnar Halldórssonar
    Æfi | Sira Biarnar Haldorssonar, | sem var | Profastr i Bardastrandar Syslu | og | Prestr, fyrst ad Saudlauksdali og Saurbæ | á Raudasandi, enn sídan ad Setbergi | vid Grundarfiørd i Snæfellsness | syslu. | – | Samantekin | af | Profasti Sira B. Þorgrimssyni | og | ad forlagi eckiunnar prentud | i Kaupmannahøfn | af | J. R. Thiele. | – | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Björn Halldórsson (1724-1794)
    Umfang: 36 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  3. Reise paa Indusfloden i aaret 1831
    Oberst Sir Alexander Burnes’s Reise paa Indusfloden i Aaret 1831, tilligemed Beretninger om Pandshab og Afghanistan, oversat af det Engelske med oplysende Anmærkninger og Fortale af Thorl. Gudm. Repp … Kjøbenhavn, 1839. Trykt, paa Bog- og Papirhandler C. Steens Forlag, hos S. A. Rissens Enke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Steen, Christian (1786-1861)
    Umfang: [10], 240, xix, [1] bls.

    Þýðandi: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Viðprent: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857): „Til Læseren.“ i.-xix. bls.
    Athugasemd: „Tidsskrivt for Reisebeskrivelser. IV. Deel.“
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  4. Antiquarisk-historiske bemærkninger
    Antiqvarisk-Historiske Bemærkninger angaaende de hedenske Nordboers Kultur og Karakter, ved Finn Magnusen … Aftrykt af Maanedsskrivtet Minerva for Juli 1818. Kjøbenhavn, 1818. Trykt paa Hofboghandler Beekens Forlag; hos B. Schlesinger.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Beeken, Jens Lorentz (1786-1841)
    Prentari: Schlesinger, Bernhard
    Umfang: 23 bls.

    Athugasemd: Svar við ritgerð eftir G. L. Baden: Antikvariske historiske juridiske og statistiske notitser og anekdoter, Dansk Minerva 6 (júní 1818), 481-504. Baden svaraði: Gjenmæle paa Hr. Professor Finn Magnussens antikvarisk-historiske bemærkninger, Dansk Minerva 8 (ágúst 1818), 158-172.
    Efnisorð: Sagnfræði

  5. Velkomstsang
    Velkomst-Sang til Professor R. K. Rask den 14de Maj 1823.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  6. Fjölnir
    Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. Samið og kostað af Tómasi Sæmundarsini. Fimmta ár, 1839. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 145, [1], 40 bls.

    Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): Aðfinning við Eineygða Fjölnir, Viðey 1839. • Tómas Sæmundsson (1807-1841): Fjölnir og Eineygði-Fjölnir, Viðey 1840.

  7. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum útgefnar af C. C. Rafn … Fyrsta bindi. Kaupmannahöfn, 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxviii, 533 bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: „Prentadar hja Hardvig Fridrek Popp.“
    Boðsbréf: 1. apríl 1827, annað ódagsett, en sennilega prentað sama ár (um Fornaldarsögur og Færeyinga sögu), enn fremur prentað bréf með 1. og 2. bindi 21. apríl 1829.
    Efni: Formáli; Saga af Hrólfi konúngi kraka ok köppum hans; Brot Bjarkamála enna fornu; Völsúnga saga; Saga af Ragnari konúngi lodbrók ok sonum hans; Krákumál; Söguþáttr af Norna-Gesti; Þáttr af Ragnars sonum; Sögubrot af nokkrum fornkonúngum í Dana og Svía veldi; Sörla þáttr; Hervarar saga ok Heidreks konúngs; Hér hefr upp sögu Heiðreks konúngs ens vitra.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  8. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Ellefte Bind. Jomsvikinga Saga og Knytlinga Saga tilligemed Sagabrudstykker og Fortællinger vedkommende Danmark. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [2], viii, 422 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Um ritdeilu er reis af útgáfu þessa bindis, sjá Islandica 3, 35-36.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150 o. áfr.

  9. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Tolfte Bind. Udsigt over Tidsregningen og geographisk Register. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [4], 431 bls.

    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852): „Udsigt over Tidsregningen; Kronologisk Tabel.“ 1.-24. bls.
    Viðprent: Petersen, Niels Matthias (1791-1862): „Geografisk Register.“ 25.-431. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  10. Fréttir frá fulltrúaþinginu í Hróarskeldu
    Fréttir frá Fulltrúa-þínginu í Hróarskeldu, viðvíkjandi málefnum Íslendínga, gefnar út af nokkrum Íslendíngum. Kaupmannahöfn. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 72 bls.

    Efnisorð: Stjórnmál
  11. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjötta bindi. Saga Magnúsar góða ok Haralds harðráða ok sona hans. Kaupmannahøfn, 1831. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 4, 448 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Saga Magnúsar konúngs ens góða; Saga Haralds konúngs harðráða Sigurðarsonar; Af Magnúsi ok Ólafi Haraldssonum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  12. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Fjerde Bind. Kong Olaf den Helliges Saga. Første Deel. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: viii, 351 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  13. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium Volumen septimum. Historiæ regum Norvegiæ a Magno Nudipede usque ad Magnum Erlingi filium. Hafniæ, 1836. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 379 bls., 6 tfl. br.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  14. Tvær fáorðar uppvakningar
    Tvær | Fꜳordar | Uppvakningar | fyrir og um uppbyggilegann | Lestur Heilagrar Ritningar. | Su fyrri | Sal. Prof. Frankens; | Enn su siidari þess hꜳtt-upplysta | Joh. Arndts, | fordum General-Superintendents i Furstadæm- | inu Lyneborg. | Bædi þessi Skrif standa framanvid þa | Bibliu, sem þryckt er til Erfurt, | Anno 1735. | Enn nu, fleyrum til gudlegra Sꜳlar-Nota | og fꜳyrdtustu Uppfrædingar i Lærdomi | og Lifnadi, ur Þydskunni ꜳ liduga | Norrænu snwinnr. | – | Seliast alment planeradar i þyckp. Papp. | innfestar 2 F. edur 6 szl. C.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1762
    Umfang: [8], 62 bls.

    Þýðandi: Einar Jónsson (1712-1788)
    Viðprent: „Gud- og Sꜳl-Elskandi Lesara Heilsa og Fridur!“ [3.-6.] bls.
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): APPROBATIO. [7.] bls. Dagsett 25. apríl 1762.
    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): [„Prentleyfi amtmanns“] [8.] bls. Dagsett 16. september 1762.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  15. Fáar einfaldar gleðistökur
    FÁR EINFALLDAR | GLEDI-STØKVR | YFIR | PROFESSORATU | VELEDLA og HÁLÆRDS | HERRA | GRIMS JONSSONAR | THORKELIN. | AF MUNNI FALLNAR VID ÞÁ FREGN, | OG | SIÖTUGS HLIÓDI VILIUGT RAULADAR | ÞANN 14. DAG JULII 1784. | AF | HANS HÁTTVIRDANDI HONORIS STUDIOSO, | G. P. S. | – | KAUPMANNAHÖFN 1784. | PRENTADAR AF CHRIST. FRID. HOLM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Holm, Christian Frederik (-1797)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  16. Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað
    Nyprentadri | Saugu | af | GUNNLAUGI ORMSTUNGU | fagnad

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  17. Vígsluboðskapur
    Vijgslu Bodskapur | Veledla Hꜳehruverdugs og Hꜳlærds | HERRA | Halldors Brynjulfssonar, | Biskups yfer Hoola-Stipte i Iislande; | Hver til þessa sins Hꜳa-Embættes med stærstu Pryde invygdest i Vorrar-Frur-Kyrkiu | i Kaupmannahøfn þann XXV Martii MDCCXLVI. | Borenn af | Hans Hꜳ-æruverdugheita | audmiukasta Þienara | Hallgrime Elldjarnssyne. | … [Á blaðfæti:] Þrickt i Kaupmannahøfn hiꜳ Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls. 36,5×28,5 sm.

    Athugasemd: Heillakvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  18. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    Psalterium Natale edur Fædíngar Psaltari, útaf nádarríkri holdtekju og fædíngu vors Drottins Jesú Christí med lærdómsríkri textans útskíríngu gjørdur af Síra Gunnlaugi Snorrasyni. Kaupmannahøfn 1832. Prentadur hjá H. F. Popps eckju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: viii, 118 bls.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Einn Psálmur útlagdur úr þýdsku af hønum Sem Grætur Syndir Sínar.“ 115.-116. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nyárs Psálmur ordtur af biskupinum Mag. Steini Jónssyni.“ 116.-118. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1831.
    Athugasemd: Fæðingarsálmar sr. Gunnlaugs voru næst prentaðir í Sálmasafni í Kaupmannahöfn 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  19. Kvæði er nefnist Skipafregn
    Qvædi, | er nefniz | Skipa-Fregn. | Utgefit | af | E. B. | ◯ | – | Kaupmannahøfn 1788. | Prentat hiá Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 24 bls. 12°

    Útgefandi: Eiríkur Björnsson ; hinn víðförli (1733-1791)
    Viðprent: Eiríkur Björnsson ; hinn víðförli (1733-1791): [„Formáli“] 3.-4. bls.
    Viðprent: Eiríkur Björnsson ; hinn víðförli (1733-1791): „Nú er tíd nýta skal fríheiten …“ 23.-24. bls. Erindi undir sama bragarbætti og kvæðið.
    Athugasemd: Útgefandi eignar kvæðið í formála þremur mönnum, sr. Gísla Snorrasyni, sr. Gunnlaugi Snorrasyni og Árna Böðvarssyni. Færðar hafa verið líkur að því að sr. Gunnlaugur sé einn höfundur. Skipafregn var áður prentuð með Tímarímu eftir Jón Sigurðsson í Hrappsey 1783 og síðar í Nokkrum gamankvæðum, útgefnum af Þórarni Sveinssyni, Kaupmannahöfn 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Björn Karel Þórólfsson (1892-1973): Árni Böðvarsson skáld, Andvari 88 (1963), 158-159. • Björn Karel Þórólfsson (1892-1973): Inngangur, Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson, Reykjavík 1965, xxxi-xxxviii.
  20. Vindiciae Diocletiani
    VINDICIAE DIOCLETIANI. | – | TENTAMEN HISTORICO- | CRITICVM, | QVO ROMANORVM IMPERATORI DIOCLE- | TIANO ADSPERSA A LACTANTIO, ALIIS- | QVE, MAXIME CHRISTIANIS SCRIPTORI- | BVS, CRVDELIORIS INIVSTITIAE MA- | CVLA VTCVNQVE DILVITVR. | PRO SVMMIS IN PHILOSOPHIA HONORI- | BVS OBTINENDIS CONSCRIPSIT, | ET PVBLICE TVEBITVR | EINAR GVDMVNDSON, | COLLEGII MEDICEI ALVMNVS ET IN COMMVNITATE | REGIA PRO-DECANVS. | RESPONDENTE | STRENVO PHILOSOPHIAE CVLTORE | THORBIOERNO GVDMVNDSON | DIE              JVN. | – | HAVNIAE, M.DCC.XC.III. | typis ZACHARIAE BREVM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1793
    Prentari: Breum, Zacharias (1763-1818)
    Umfang: [2], 134, [1] bls.

    Efnisorð: Sagnfræði
  21. Forsøg til forklaring over en rune-indskrift
    Forsøg til Forklaring over en Rune-Indskrift paa en i Engelland i Aaret 1818 funden Guldring, samt flere andre af samme Art. Ved Professor Finn Magnusen. Kjøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: 15 bls., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Sérprent úr Antiqvariske annaler 3 (1820), 339-351.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir

  22. Efterretninger om mindesmærkerne ved Jellinge
    Efterretninger om Mindesmærkerne ved Jellinge og de derved i Aarene 1820 og 1821 foretagne Undersøgelser m. m. af Professor Finn Magnusen og Cancellieraad Thomsen. 〈Særskilt aftrykt af Antiqvariske Annaler.〉 Kjøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. 1823.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 78 bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Landafræði
  23. Forsög til forklaring
    Forsög til Forklaring over nogle Steder af Ossians Digte, mest vedkommende Skandinaviens Hedenold, ved Finn Magnusen … Kiöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, 1814.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1814
    Umfang: [4], 244 bls., 1 tfl. br.

    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 9 (1813), 143-386.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  24. Kortfattet udsigt over rune-literaturens
    Kortfattet Udsigt over Rune-Literaturens nærværende Standpunkt, især med Hensyn til de den vedkommende nyeste Opdagelser af Finn Magnussen …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Umfang: 26 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Det kgl. danske videnskabernes selskabs historiske og philosophiske afhandlinger 6 (1841), 1-26.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir

  25. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | og | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10 Fiskum. | – | Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770, | af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum skrautbekkjum yfir síðum og örlítið brenglað blaðsíðutal.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 4., 8., 15. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  26. Sang ved Thorvaldsens besøg i Roeskilde
    Sang ved Thorvaldsens Besøg i Roeskilde den 4. October 1838. af Finn Magnusen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  27. Líkpredikanir
    Lykpredikaner yfer Greptran | Theirra Gøfugu Høfdings Hiona | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | Her: Einars | Thorsteinssonar | Og | Edla, Ehrugøfugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar | Gysla-Dottur | Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur | – | Prentadar i Kaupinhafn af Just Hỏg, | Academ. Bogth. Anno 1700.
    Auka titilsíða: IESU SERVATORI SACRUM | Einfølld Lykpredikun yfer | Greptran | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | H. Einars Thor- | steins-Sonar | Blessadrar Minningar | Fordum Superintendentis yfer Hoola | Biskups-Dæme | Huør | Epter Thad han̄ syna Blessada Salu JESU | CHRisto med Innelegre Hiartans Andvarpan hafde a | Hendur faled sætlega, og med miøg rosamlegu Andlate hiedan̄ sofn- | ade Nottina mille thess 8 og 9. Octobris Anni 1696. a Sextugasta | og Thridia Aare syns Alldurs; og than̄ 16 Dag thess sama Manad- | ar, var til syns Hvylldarstadar lagdur i Hoola-Domkyrckiu I | margra Gøfugra Heidurlegra og Ehrusamlegra | Man̄a Vidurvist. | Samsett og fraflutt af | Sera. Jone Gun̄laugssyne | Guds Orda Thienara til Domkyrckiun̄ar a Hoolu. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Einfølld Lykpredikun | Yfer Greftan, | Edla Ehrugøfugrar, Gud- | hræddrar og Dygdum-margpryd- | drar Matronæ | Ingebiargar | Gysla Dottur, | Blessadrar Minningar. | Thess Vel-Edla Vel-Ehruverduga og | Halærda Herra Biskupsens, | Herra Einars Thorsteinssonar | Hiart-Kiærustu Eckta-Husfrur | Hvor med Rosamlegu Andlate hiedan̄ Sofnade, than̄ | 8. Junii Anni 1695. a thui fimtugasta og thridia Aare syns Aldurs, | og thann fiortanda Dag thess sama Manadar, var til syns | Hvyldar-Stadar løgd, i Domkirkiunne ad Hoolum | i margra Gøfugra, Heidurlegra, og Ehru- | samlegra Manna vidur-vist. | Samsett og fraflutt af Sr. Jone Gun̄laugs- | Syne Guds Ords Thienara til Domkyrkiunar ad Hoolum. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700. “ 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Tengt nafn: Einar Þorsteinsson (1633-1696)
    Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
    Umfang: [6], 90, [8], 124, [8] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPROBATIO [3.-4.] bls. Dagsett 8. september 1699.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΛΕΓΕ-ΙΟΝ IN TRISTES EXEQVIAS VIRI NOBILISSIMI ADMODUM REVERENDI ET SPECTATISSIMI Dn. EINERI THORSTENII …“ [91.-98.] bls. Eftirmæli.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΠΙΚΗΔΙΟΝ In OBITUM MATRONÆ Nobilissimæ, Castissimæ, Pientissimæ, omniqve virtutum laude & honore dignissimæ, INGEBIORGÆ GISLAVIÆ …“ [125.-131.] bls. Eftirmæli.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 39-40.

  28. Velmeente tanker om geistlig gavmildhed
    Velmeente | Tanker | om | Geistlig Gavmildhed, | I Anledning | af | Kirkerne og Præsteskabet | i Island, | deres | Nærværende Tilstand, | forfattede | af | Arne Thorarensen, | Sogne-Præst ved de nye Indretninger i Island. | – | Non mihi, sed Patriæ. | – | Trykt paa Forfatterens Bekostning i Kiøbenhavn 1770. | hos T. L. Borup.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Umfang: [16], 151, [1] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  29. Almanak
    Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1839, sem er hid þridja ár eptir Hlaupár enn fyrsta eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [32] bls. 16°

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Tímatöl
  30. Andlegra smáritasafn
    Sjö vikusálmar og bænir
    Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. Sjø Viku Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu; sem brúkast meiga, ef vill, eptir hússlestra; einkum á føstunni. 〈Af útgéfaranum.〉
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1822. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 20 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  31. Andlegra smáritasafn
    Níunda hugleiðing
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 40. 9da Hugleidíng, ut af þvi fimta atridi augsborgisku Trúarjátníngarinnar um Kyrkjunnar Embætti.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 20.-56. bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  32. Andlegra smáritasafn
    Ljósið í myrkrunum
    No. 47 d. Ljósid í Myrkrunum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 7 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  33. Andlegra smáritasafn
    Sá lukkusæli faðir og kennimaður
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 17. Sá luckusæli fadir og kénnimadur, edur prestsins Eberhards efstu æfistundir; frásaga, útløgd úr dønsku af Byrni Haldórssyni …
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1819. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 36 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Björn Halldórsson (1774-1841)
    Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Um daudann 〈eptir Gellert〉.“ 35.-36. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  34. Andlegra smáritasafn
    Andleg hertygi kristinna og þeirra rétta brúkan
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 47 a. Andlig hertýgi Christinna og þeirra rétta Brúkan.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  35. Collegii physici disputatio
    Collegii Physici | Disputatio Octava | De | STELLIS | FIXIS & ERRANTIBUS | Qvam | DEO TER OPT. MAX. AUSPICE | Accedente Amplissimi Senatus Acade- | mici consensu, | SVB PRÆSIDIO | JANI JANI BIRCHERODII, | Ad diem 29. Januarij Anno 1651. horis à primâ | pomeridianis in Auditorio inferiori | Placido sobriè Philosophantium discursui | subjiciet | GISLAUS THORLACIUS ISLANDUS, | Aut: & Respondens. | – | Hafniæ, | Typis Martzanianis, Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [12] bls.

    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Etsi grandine stringitur Sonorâ …“ [11.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): „En fasces! …“ [11.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Holter, Erik Sørensen: „Ἐκ φύσεως πάντες generosi scire præoptant …“ [12.] bls. Latínukvæði.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111.
  36. Drottning Lovísa með brjóstskildi
    Drottníng Lovísa, med Brióst-Skyllde. | Drotning til Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, Arfa-Princessa til Eng- | lands, Frankarijkis og Irlands, Curfyrstaleg Princessa til Brwnsvík-Lyneborgar, | Hertug-inna í Slesvík, Holstein, Stormaren og Ditmersken, Greifa-inna | til Oldenborg og Delmenhorst, etc. etc. etc. | – | Kaupenhafn, þrickt og er til kaups hiaa T. L. Borup, buande í stóra Helliggeistes Strœte.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1751
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Tengt nafn: Louise drottning Friðriks V (1724-1751)
    Umfang: [1] bls. 32,9×19,2 sm.

    Varðveislusaga: Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  37. Den ældre Edda
    Eddukvæði
    Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Tredie Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: vi, [2], 312 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)

  38. Um garðyrkjunnar nauðsyn og nytsemi fyrir Ísland
    Um Gardyrkjunnar Naudsyn og Nytsemi fyri Island, af Bjarna Arngrímssyni … Krynt Verdlaunarit, prentad á kostnad ens Konúnglega Danska Landbústjórnar-Félags til géfins útbýtingar á Islandi. Kaupmannahøfn, 1820. Prentad af Prentara Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: viii, 89, [1] bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  39. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atli edur rádagjørdir ýngismanns um búnad sinn helzt um jardar- og kvikfjár-rækt, adferd og ágóda med andsvari gamals bónda ásamt Búa-Lögum. Kaupmannahöfn, 1834. Prentad hjá P. N. Jørgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Umfang: xii, 226 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Kristján Kristjánsson (1806-1882): [„Formáli“] v.-vi. bls. Dagsettur 10. mars 1834.
    Efnisorð: Landbúnaður

  40. Slaget paa Skiertorsdag 1801
    Slaget paa Skiertorsdag 1801. En Cantate, af Frue Friderica Brun fød Münter. Oversat af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Umfang: [8] bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  41. Responsio apologetica
    FINNI JOHANNÆI, | S. S. Theol. Doct. & Diœces. Skalholt. in Island. Episcopi, | RESPONSIO | APOLOGETICA | AD | JOHANNIS ERICI, | S. R. M. a Consiliis Status & Justitiæ, Præfecti Redituum Regiorum, & in Collegio | Cameræ, & Teloniorum Generali: Assessoris in summo tribunali, Regiarum | Societatum Havniensis & Norvegicæ Membri &c. &c. | EPISTOLAM | DE | CHRONOLOGIA GUNNLAUGS-SAGÆ | occasionem subministrante | Hist. Eccl. Island. Tom. IV. pag. 358-68. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: 32 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  42. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Andet Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 368 bls.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Fortælling om Gunlaug Ormstunge og Skjald-Rafn; Fortælling om Laxdælerne eller Beboerne af Laxdalen; Fortælling om Kormak; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  43. Islandske maaneds-tidender
    Islandske | Maaneds-Tidender | – | Tredie Aargang. | Fra | September 1775 til October 1776. | ◯ | – | Kiøbenhavn og Hrappsøe.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775-1776
    Umfang: [2], 200 [rétt: 180] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 136-155.

    Útgefandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Athugasemd: Þriðji árgangur er 12 tölublöð (október 1775-september 1776) með titilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  44. Epitome grammaticæ latinæ
    EPITOME | GRAMMATICÆ | LATINÆ | Cum | INTERPRETATIONE | ISLANDICA | Pro | Schola Skalholtina | Ad | Majorem JERSINI Grammaticam | accommodata. | ◯ | – | Havniæ, 1734. | e Typographeo S. R. M. privileg.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 159 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  45. Paucos choriambos
    PAUCOS CHORIAMBOS | OCCASIONE NUPTIARUM | VIRI PRÆCLARISSIMI et ADMODUM | VENERABILIS | CHRISTIANI GOTHOLDT | SEYDLITZ | COMMUNITATIS REGIÆ & COLLEGII | REGII PRÆPOSITI | ET | Prænobilissimæ PANARETÆ | ANNÆ MARGARETHÆ | ADTZLEU | QVA PAR EST, REVERENTIA | SVADENTE JANO | CANTILLAT | GUDMUNDUS PETERSEN | COLL. REG. ALUMNUS. | HAFNIÆ MDCCLXXII. | – | Typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. | per F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Tengt nafn: Seydlitz, Christian Gotthold
    Tengt nafn: Seydlitz, Anna Margrethe
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  46. Ad virum nobilissimum dominum
    AD | VIRUM NOBILISSIMUM | DOMINUM | FINNONEM JONÆ | FIL. | DIOECESEOS SCHATHOLLTENSIS[!] | EPISCOPUM MERITISSIMUM et | VIGILANTISSIMUM. | G. P. F. | SUPER VERSIBUS SUIS MALE EDITIS | QVERELA, | et EX BENNIGNIORE DE IPSIS DOCTORUM | JUDICIO SOLATIUM. | –

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  47. Yfirferð og lagfæring vorrar íslensku útleggingar
    Yfirferd og lagfæring | vorrar | Islenzku Utleggingar | á nockrum stødum í Spámanna-bókunum. | 2. Deilld. | Tekr til þess 31. kapítula af Esaja.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Umfang: 36 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 195-230.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  48. Specimen medico-practicum
    SPECIMEN | MEDICO-PRACTICUM | SISTENS | CURAM SCORBUTI, | QVOD | PUBLICO EXAMINI SUBMITTET | JOHANNES SVENDSEN, | DEFENDENTE | AMUNDO RICHARDO | HOLTERMANN, | STRENUO MEDICINÆ CULTORE. | – | IN | AUDITORIO COLLEGII | WALKENDORPHIANI | Die              Aprilis 1780. | – | HAVNIÆ. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  49. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og fa Frodu Almu- | ga-Folcke | af | Jone Arnesyne. | ◯ | – | KAUPENHAFN, | Prentadar hia Joh. J. Høpffner, | Universitatis BokÞrickiara, | Anno 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1722
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A8, B-M4. [264] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  50. Nogle bemærkninger
    Nogle Bemærkninger ved Prof. og Ridder Dr. P. E. Müllers Saga-Bibliothek. Ved John Espolin … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 35 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  51. Vasakver fyrir bændur og einfeldninga á Íslandi
    Vasa-qver | fyrir bændur og einfalldlínga | á Islandi, | edr ein audvelld | Reiknings-List, | hvarí finzt | Allskonar Utreikningr | á upphæd og verdaurum í kaupum | og sølum, | bædi eptir innlenzku og útlenzku verdlagi. | Einnig | Utdráttr af hinni Konúngl. | Islenzku Kaup-Taxta | og | Brefburdar Tilskipun. | Samantekit og prentat i Kaupmannahøfn, | Kristsár 1782. | – | Kostar innbundit 24 skilldinga. | – | Hiá Jóhan Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 239 bls. 12°

    Efnisorð: Stærðfræði

  52. Lukkuóskar erindi
    A þeim Tijma, | Þaa | hit fyrsta Skip | Sem hier i Kaupmanna-Høfn hefur byggt og at øndverdu | ætlat verit | Til Aust-indiskra Kaup-fara, | Kallat: | Konunguren̄ af Danmørk | Luckulega wthlioop af Backa-Stockunum þann 15 Dag Novembr. a Aarenu 1734. | eru þesse faa Lucku-Oskar Erende i under-giefne fra-bodinn | af | Haa-verdugra For-stioranna | fyrer hinum Aust-indisku Kaup-ferdum | audmiukum Þienara | Jone Marteins-syne. | … [Á blaðfæti:] Prentad i Kaupmannahøfn af Johann Jørgen Høpffner, Kongl. Majests. og Hꜳskolans prentara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1734
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [1] bls. 38×33 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  53. Lækningabók fyrir almúga
    Jóns Péturssonar … Læknínga-Bók fyrir almúga. Yfirlesin, aukin og endurbætt af Landphysíkus Jóni Þorsteinssyni og Handlækni Sveini Pálssyni. Utgéfin med leyfi ens Konúngliga Heilbrigdis-Ráds af Þorsteini Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentud hjá Bókþrykkjara S. L. Møller, á kostnad Utgéfarans. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 243, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Þorsteinsson Thorstensen (1794-1855)
    Útgefandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
    Útgefandi: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859): „Heidrudu landsmenn!“ iii.-viii. bls. Formáli dagsettur 20. ágúst 1833.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  54. In obitum
    IN OBITUM | JUVENIS PRÆSTANTISSIMI & DOCTISSIMI | THORLEVI GISLAVII, | Qvi cum Oxoniæ Anglorum Literis operam daret, præmatura | morte raptus est, | EPICEDIUM. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Imprimebat Johannes Jacobus Bornheinrich.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þorleifur Gíslason (1658-1677)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 76.

  55. Sagan af Hrafnkeli Freysgoða
    Hrafnkels saga Freysgoða
    Sagan af Hrafnkeli Freysgoða. Udgivet af P. G. Thorsen … og Konráð Gíslason … København, 1839. Bekostet af Udgiverne. Trykt hos Bianco Luno.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [6], 34, 54 bls.

    Útgefandi: Thorsen, Peder Goth (1811-1883)
    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  56. Historia ecclesiastica Islandiæ
    Kirkjusaga Finns biskups
    FINNI JOHANNÆI | EPISCOPI DIOECESEOS SKALHOLTINÆ | IN ISLANDIA, | HISTORIA | ECCLESIASTICA | ISLANDIÆ, | EX | HISTORIIS, ANNALIBUS, LEGIBUS ECCLESIASTICIS, ALIISQVE RERUM | SEPTENTRIONALIUM MONUMENTIS CONGESTA, ET CONSTITUTIONIBUS | REGUM, BULLIS PONTIFICUM ROMANORUM, STATUTIS CONCILIORUM | NATIONALIUM ET SYNODORUM PROVINCIALIUM, NEC NON | ARCHIEPISCOPORUM ET EPISCOPORUM EPISTOLIS, EDICTIS ET DECRETIS | MAGISTRATUUM, MULTISQVE PRIVATORUM LITTERIS ET INSTRUMENTIS | MAXIMAM PARTEM HACTENUS INEDITIS, ILLUSTRATA. | – | Tomus II. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii | Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [8], 754 bls.

    Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Farnborough 1970.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  57. Ættartal og ævisaga Finns Jónssonar
    Ættartal og Æfisaga | Finns Jónssonar | S. S. Theologiæ Doctoris, og Biskups | yfir Skálhollts Stipti. | Upplesin vid hanns jardarfør ad Skálhollte, | dag 6. Augusti 1789. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, 1792. | Prentad hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: 29, [2] bls.

    Viðprent: [„Grafskrift yfir Finni biskupi“] [31.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  58. Afskedsönske
    Afskeds-Önske den Iste Maji 1826. Kjöbenhavn. Trykt i det Rangelske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Thorlacius, Benedicte
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Kvæði til frú Benedicte Thorlacius, konu Birgis Thorlacius, er þau hjón voru á förum til Ítalíu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  59. Indledning til forelæsninger
    Indledning til Forelæsninger over den ældre Eddaʼs mythiske og ethiske Digte ved Finn Magnussen … Kiøbenhavn, 1816. Trykt hos P. D. Kiøpping.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: [4], 42 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Athene 6 (1816), 101-140.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  60. Sin elskelige oc h. kiere broder
    Sin Elskelige oc H. kiere Broder | Hæderlig oc Høylærde Mand | THEODORO | THORLACIO ISLANDO | Paa hans Æris oc Magisterii Grads Annammelsis Dag | Som var den 27. Junii Anno 1667. Til en Broderlig Affections | ringe Testification oc Amindelse merita gratulatione posuit | JONAS THORLACIUS Islandus. | [Á blaðfæti:] Kiøbenhaffn, | Tryckt hos Matthias Jørgenssøn.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1667
    Prentari: Godiche, Matthias Jørgensen (-1678)
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls. 23,8×15,4 sm.

    Varðveislusaga: Heillakvæði á dönsku. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 73.

  61. Om de gamle Skandinavers inddeling
    Om de gamle Skandinavers Inddeling af Dagens Tider og forskjellige Spor deraf hos deres Efterkommere og flere beslægtede Folk. Ved Finn Magnusen … Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: 120 bls., 1 tfl., 1 tfl. br.

    Athugasemd: Sérprent úr Det kgl. danske videnskabernes selskabs historiske og philosophiske afhandlinger 7 (1844), 129-248. Önnur gerð þessarar útgáfu er ársett 1845.
    Efnisorð: Tímatöl

  62. Sang paa kongens födselsdag
    Sang paa Kongens Födselsdag den 28de Januar 1823. For Selskabet Nordia. Af Finn Magnusen. Kjöbenhavn. Trykt i H. F. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  63. Sang paa selskabet Thalias stiftelsesdag
    Sang paa Selskabet Thalias Stiftelsesdag den 23 October 1824. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  64. Svar
    Svar mod L. Jacobsens eller Dr. G. L. Badens Forsvar fra Prof. Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos C. Græbe. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 13 bls.

    Athugasemd: Samið vegna rits eftir G. L. Baden: L. Jakobsens forsvar mod Hr. Prof. F. Magnusen, Kaupmannahöfn 1820.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)
  65. Fjölnir
    Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af nokkrum Íslendingum. Sjötta ár. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 86, [1] bls.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  66. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjöunda bindi. Sögur Noregs konúnga frá Magnúsi berfætta til Magnúss Erlíngssonar. Kaupmannahöfn, 1832. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 8, 384 bls., 3 rithsýni

    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Saga Magnúss konúngs berfætts; Saga Sigurðar konúngs jórsalafara ok bræðra hans, Eysteins ok Ólafs; Saga Haralds konúngs gilla ok Magnúss blinda; Saga Ínga konúngs Haraldssonar ok bræðra hans; Saga Hákonar konúngs herðibreiðs; Saga Magnúss konúngs Erlíngssonar; Saga Sigurþar slembidjácns; Af Einari Skúlasyni; Upphaf Gregoríí; Prentvillur í 6ta bindi; Í 7da bindi; Registr yfir manna- ok þjóða-nöfn í 6ta ok 7da bindi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  67. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Femte Bind. Kong Olaf den Helliges Saga. Anden Deel med tilhørende Fortællinger. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [4], 354 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  68. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Sjette Bind. Magnus den Godes, Harald Haardraades og hans Sønners Sagaer. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkeri. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 367 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  69. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen sextum. Historiæ regum Magni Boni, Haraldi Severi et filiorum ejus. Hafniæ, 1835. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 420 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  70. Fóstbræðra saga
    Fóstbrædra-saga edr Sagan af Þorgeiri Havarssyni ok Þormódi Bersasyni Kolbrúnarskalldi. Nú útgengin á prent eptir handritum. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Thiele at forlagi hans. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [6], 217 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  71. Almanach
    Almanach | Paa det Aar | Effter vor Frelseris JEsu Christi Fødsel | M. DC. L. | Beregnit effter Planeternes Lob, | Til Elevationem, poli, gr. 55. min. | 43. under hvilcken Kiøbenhaffn | ligger, | Aff | Gislao Enario Islando, | Mathematum Studioso. | Cum Privileg. S. R. Maj. | – | Prentet i Kiøbenhaffn, Aff Melchior | Martzan, Acad. Typograph.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [A]-B8. [48] bls. 16°

    Viðprent: „Continuatio Historica Om Astronomiæ Begyndelse oc Fremgang.“ B1a-8b.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 24.
  72. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga Saga, oversat af Carl Christian Rafn … Udgiven med Understøttelse af Fyens literære Selskab. Kjøbenhavn. Trykt i Hartv. Fred. Popps Bogtrykkeri. 1824.
    Auka titilsíða: „Oldnordiske Sagaer. Prøve-Hæfte.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Fyens literære Selskab
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 51, [1] bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  73. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
    Dactylismus Ecclesiasticus edur Fíngra-Rím, vidvíkjandi Kyrkju-Arsins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búníng fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. 〈Obreytt eptir útgáfunni frá 1739.〉 Kaupmannahøfn. Utgefid af Þ. Jónssyni; prentad hjá S. L. Møller. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 256 bls., 1 tfl. br. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Veledla, Velæruverdugur og Hálærdur Biskup yfir Skálholts Stifti M. Jón Arnason lét þá ágætu fríkonst Fíngra-Rímid á þryck útgánga var eptirskrifad í undirgefni tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-5.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum Viri Summe venerandi et Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
    Efnisorð: Tímatöl

  74. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VII. Deild. Kaupmannahöfn, 1828. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): [„Formálsorð“] [8.] bls. Dagsett 3. maí 1828.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  75. Andlegra smáritasafn
    Tilskrif eins evangelísks prests
    Þess íslendska Evangeliska Smábóka-Félags rit No. 46. Tilskrif eins evangelisks Prests, til síns sóknarsfólks[!].

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  76. Andlegra smáritasafn
    Er ég guðs barn?
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. c. Er eg Guds Barn?

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 5 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  77. Þriðja bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Þridia Bok. | um | Þan̄ sanna Christendom, | og Innra Mannenn, | I hvorre sijnt verdur | Hvornen̄ Gud hefur lagt, þann ypparlegasta | Fiedsiod[!], nefnelega sitt Rijke, i Mannsens Hiar- | ta, lijka sem eirn folgen̄ Fiesiod a Akre, og so sem eitt | Guddomlegt lios vorrar Salar; og hvornen̄ þad | sama eige i oss ad uppleitast eflast og | styrkiast. | Sammanskrifud af þeim hattuplysta | Guds Manne, | Doctor Johan Arndt, | Fordum General-Superintendente i þvi | Hertugadæme Luneburg; | Enn a Norrænu utløgd af þeim trulinda | Guds Þienara, | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste yfer Skaptafells Syslu. | Luc. XVII. | Sia Guds Rijke er hid innra hia ydur. | Matth. VII. | Þad er þraungt Port, og mior vegur, sem til Lijf- | sens leider, og þeir eru faer, sem han̄ rata. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16], 254 [rétt: 200] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 145-198.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: „Formalen̄.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: „Þriar Bæner ut af Johannis Arndts Paradijsar Jurtagarde, med hvørium þesse Þrida Bok endast.“ 241.-254. [rétt: 187.-200.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  78. Forsetaheimt
    Forsetaheimt. Orkt af Arnóri Jónssyni … Med nockrum vidbættum skíríngargreinum. Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad skáldsins hjá H. F. Popp. 1821.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: 32 bls.

    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Finnur Magnússon (1781-1847): „Utleggíngar-tilraun yfir þad vandskildasta í Forsetaheimt.“ 19.-32. bls. Eftir Sveinbjörn með neðanmálsgreinum eftir Finn.
    Athugasemd: Heillaósk til Magnúsar Stephensen vegna doktorsnafnbótar er hann hlaut 1819.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  79. Ármann á Alþingi
    Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Annar Argángur fyrir árid 1830. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1830. Prentad hjá C. Græbe.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: viii, 184, [1] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  80. Vilmælisávarp til Klausturpóstsins
    Vilmælis avarp Til Klausturpostsins þann 1ta Januarii MDCCCXIX. Kaupmannahöfn, 1819. Prentad á kostnad Höfundsins.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  81. Andlegra smáritasafn
    Guðs lofgjörð af eins barns munni
    Þess íslendska evangeliska Smábóka Félags Rit No. 6. Guds Lofgjörd af eins barns munni, uppskrifud af þess Sóknarpresti, en útløgd úr svensku af útgefaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1834. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 16 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  82. Andlegra smáritasafn
    Guð er kærleikurinn
    Þess íslendska Evangeliska Smábóka Félags rit No. 38. Gud er Kjærleikurinn orkt af Bjarna Þórdarsyni á Bardastrønd.
    Að bókarlokum: „Prentad í Kaupmannahøfn hiá C. Græbe. 1825.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 89.-103. bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Bjarni Þórðarson (1761-1842): „Trúnadar-traust á Jesú Forþénustu af sama Høfundi.“ 92.-94. bls.
    Viðprent: „Saungur Christins manns í sæng sinni, á náttar-þeli, þegar hann gétur ecki sofid … útlagt úr dønsku af Utgéfar.“ 94.-100. bls.
    Viðprent: „Út af Drottinnligri Bæn útlagt, af sama.“ 100.-103. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  83. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Vajsenhússbiblía
    BIBLIA, | Þad er | Øll Heiløg Ritning | Utløgd a Norrænu; | Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst | prenntud a Hoolum i Islande | Anno MDCXLIV. | Med Formꜳlum og Utskijringum | Doct. MARTINI LUTHERI, | Einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og so | Citatium. | – | Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Einn RijkisDal og Slettann; | Enn Innbundinn med Spennlum, Tvo RijkisDale og Fiora Fiska. | – | Prenntud i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, | af | Gottmann Friderich Kisel, | Anno MDCCXLVII.
    Auka titilsíða: „Apocrypha. So nefnast Þær Bækur, Hvøriar ecke eru halldnar jafnar vid Heilaga Ritning, Og eru þo Godar Bækur, og nytsamlegar ad lesa …“ 202 bls.
    Auka titilsíða: „Þad | Nya Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium. | – | 1747.“ [4], 360, [5] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal; fyrsti hluti: [14], 1160 bls.; annar hluti: 202 bls.; þriðji hluti: [4], 360, [5] bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: „Fꜳ-ein Ord til Lesarans Hvad athugande se um þetta Bibliu-Verk!“ [2.] bls.
    Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega Lesast og Utleggiast a Sunnudøgum og Ødrum Helgum Døgum i GUds Kyrkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter Þeirre Messu-Saungs-Bok sem Þar hefur vered Prenntud Anno 1742.“ [361.-363.] bls.
    Viðprent: „Mis-Prentaner lesest Þannig i Mꜳled sem her ꜳvijsast.“ [365.] bls. Leiðréttingarblað.
    Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er verð tilgreint í 14. línu svo: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale og Þriu Mørk.“ Í öðrum eintökum stendur í 14. línu: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale.“
    Athugasemd: Prentvillur í bókinni eru einnig leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 53-59, 245-246.

  84. Bibliotheca Herslebiana
    Bibliotheca Herslebiana | Sive | Index Librorum Bibliothecæ | Viri Perillustris ac Summe Venerabilis | Domini Petri | Herslebii | Qvondam | Sælandiæ Episcopi, SStæ Theologiæ | in Academia Hafniensi Professoris, nec | non Generalis per utrumqve Regnum | Ecclesiarum Inspectoris. | Qvi publica Auctionis lege venum dabuntur | in curia episcopali ad diem 3. Aprilis | Anni MDCCLVIII. | – | HAFNIÆ, | typis hæred. Glasingianorum per | Nicolaum Möllerum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Tengt nafn: Hersleb, Peder (1689-1757)
    Umfang: [6], 586, 42 bls.

    Efnisorð: Bókfræði

  85. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 138 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  86. Það nýja testament vors drottins og frelsara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar O-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1750
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [8], 1096 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Athugasemd: Efni er hið sama og eins skipað og í næstu útgáfu á undan, en bókin er sett að nýju og við bætt: „Errata sem leidrettest i Isl: Bibliunne, ed: Hafn. i 4to. it: i Nya Testamentenu, ibid: 12mo.“ 1095.-1096. bls
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  87. Það nýja testament vors drottins og frelsara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi epter Þeirre annare útgáfu Bibliunnar á Islendsku. Prentat i Kaupmannahøfn af Þorsteine Einarssyne Rangel. 1813.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 288 [rétt: 388] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  88. Ævisöguágrip
    Æfisøgu-Ágrip Péturs Þorsteinssonar fordum Sýslumanns í Nordur-Parti Múla Sýslu, samid árid 1815 edur 20 árum frá andláti hanns af Árna Þorsteinssyni … Kaupmannahøfn. Prentad á rithøfundsins kostnad hiá H. F. Popp. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Umfang: 35 bls.

    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „Fylgiskiøl. A. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, dagsettu á Alþíngi þann 20ta Julii 1746 til Péturs Sýslumanns Þorsteinssonar.“ 33. bls.
    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „B. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, til Peturs Sýslumanns Þorsteinssonar, dagsettu á alþíngi þann 19da Julii 1747.“ 34.-35. bls.
    Viðprent: Ólafur Stefánsson (1731-1812): „C. Póstur úr Bréfi Olafs Amtmanns Stephensen til Kammer-Collegium, dagsettu þann 3dia Augusti 1768.“ 35. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  89. Það er alkunnugt og margreynt
    Það er alkunnugt og margreynt, að í hverjum þeim stað, sem áfeingir drykkir tíðkast …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Tengt nafn: Íslenskt hófsemdarfélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Ávarp. Á aftari síðu blaðsins eru lög félagsins, dagsett og undirrituð: „Kaupmannahöfn, 26. sept. 1843. Brynjólfur Pétursson. Brynjólfur Snorrason. Gísli Thórarensen. Gunnlaugur Þórðarson. Halldór Kr. Friðriksson. Jóhann Halldórsson. Konráð Gíslason. Pètur Pètursson. St. Gunnlögsen.“ Þessu fylgir annað blað til undirskriftar: „Nöfn, stètt, heimili og kirkjusókn þeirra, sem gánga í íslendskt hófsemdarfèlag, stofnað í Kaupmannahöfn sumarið 1843.“
    Efnisorð: Félög

  90. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga saga útgefin eptir gamalli kálfskinnsbók í hinu konúngliga bókasafni í Stockhólmi. Kaupmannahøfn. Prentuð hjá Harðvígi Friðriki Popp. 1824.
    Auka titilsíða: „Fornmanna sögur. Sýnishorn.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 52, [2] bls.

    Athugasemd: Prentað sem sýnishorn væntanlegrar útgáfu Fornmanna sagna, sbr. boðsbréf 11. mars 1824.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 34.

  91. Tentamen philologico-antiquarium
    TENTAMEN | PHILOLOGICO-ANTIQUARIUM | QVO | NOMINA PROPRIA | ET | COGNOMINA VETERUM | SEPTENTRIONALIUM | MONUMENTORUM | ANTIQVORUM, INPRIMIS | ISLANDICORUM, | OPE, LEVITER ILLUSTRANTUR | PER | JOHANNEM ERICI Isl. | – | HAVNIÆ, | apud FRID. CHRIST. PELT 1753. | Bibliopolam, in Basilica, Vulgo Borse.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1753
    Forleggjari: Pelt, Friedrich Christian
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: [8], 122, [2] bls.

    Prentafbrigði: Til er annað titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar: TENTAMEN | PHILOLOGICO-ANTIQUARIUM | QVO | NOMINA PROPRIA | ET | COGNOMINA VETERUM | SEPTENTRIONALIUM | MONUMENTORUM | ANTIQVORUM, INPRIMIS | ISLANDICORUM, | OPE, LEVITER ILLUSTRANTUR | QVOD | SPECIMINIS ANNIVERSARII LOCO | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES ERICI Isl. | UNACUM DEFENDENTE | INGENIOSISSIMO | HILARIO HAGERUP KEMPE | AD DIEM              OCT. ANNO MDCCLIII. | IN AUDITORIO COLLEGII. REGII | – | HAVNIÆ, | Typis, CHRITOPH.[!] GEORG. GLASINGII.
    Athugasemd: Vörn fór fram 26. janúar 1754.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  92. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VIII. Deild. Kaupmannahöfn, 1829. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  93. Lækningakver
    Læknínga-kver, samið af Jóni Hjaltalín … Prentað á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn. Í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 70 bls.

    Boðsbréf: 27. júní 1839, prentað í Viðey.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  94. Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands
    Um | Uppreistar edur Vidrettingar | Bækling Islands | eru þessar Visur kvednar | ꜳr 1769. | – | Kaupenhafn, 1770. | Þrykt af Directeuren yfer Hans Kongel. | Majestæts og Universttets[!] Boktryckerie, | Nicolai Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Ort vegna útkomu ritsins Deo, regi, patriæ eftir Pál Vídalín 1768.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  95. Orðabók
    Ordabók, sem inniheldr flest fágiæt, framandi og vandskilinn ord, er verda fyrir i dønskum bókum. Færd i letr af G. O. Oddsen … Kaupmannahøfn, 1819. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4], 184 bls. (½)

    Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1991 (Orðfræðirit fyrri alda 1).
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  96. Diplomatarium Arna-Magnæanum
    DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM, | EXHIBENS | MONUMENTA | DIPLOMATICA, | QVÆ COLLEGIT | ET | UNIVERSITATI HAVNIENSI | TESTAMENTO RELIQVIT | ARNAS MAGNÆUS | HISTORIAM ATQVE JURA DANIÆ, NORVEGIÆ, | ET | VICINARUM REGIONUM | ILLUSTRANTIA. | – | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI, | EDIDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN, | IN UNIVERSITATE HAVNIENSI PROFESSOR P. E. O. IN ARCHIVIS SCRETIORIBUS[!] COLLEGA, SEVIRIS | LEGATI ARNA-MAGNÆANI CURATORIBUS AB EPISTOLIS. SOCIETATUM REGIARUM HAVNIENSIS | GENEALOGICO-HERALDICÆ, ET EDINBURGENS ANTIQVARIORUM, NEC NON SOCIETAT. | ISLANDICÆ BONIS ARTIBUS PROMOVENDIS DEDITÆ SODALIS. | – | TOMUS PRIMUS. | DANICA COMPLEXUS AB ANNO MLXXXV. AD OBITUM CHRISTOPHORI I. | ANNO MCCLVIIII. | CUM XII. TABULIS ÆRI INCISIS. | – | HAVNIÆ MDCCLXXXVI. | TYPIS JOH. RUDOLPH. THIELE.
    Auka titilsíða: DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM. | – | ◯ | – | TOMUS PRIMUS. | EDITUS | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [4], xxxviii, 369 bls., 11 mbl. br., 1 rithsýni br.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum stendur neðst á titilsíðu: HAVNIÆ et LIPSIÆMDCCLXXXVI. | IMPENSIS S. GYLDENDALII, REGI A REBUS AGENDIS, ET UNIVERSITATIS | HAVNIENS. BIBLIOPOLÆ. | LIPSIÆ APUD G. PROFTIUM IN COMMISSIS.
    Efnisorð: Sagnfræði

  97. Um sannrar guðhræðslu uppbyrjun og framgang
    Um sannrar Gudhrædslu uppbyrjun og framgáng í manneskjunnar sálu. Samanskrifad í fyrstu á Engelsku, sídan, vegna síns ágæta innihalds, útlagt á ýms Nordur-álfunnar túngumál; og nú sídast á Islenzku, af Jóni Jónssyni … Kaupmannahøfn. Prentad í S. L. Møllers prentsmidju. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: x, 336, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ iii.-x. bls. Dagsettur 5. apríl 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  98. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus augustissimi Daniæ regis Frederici Sexti ad codicum manuscriptorum fidem edendam curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus V. Historiam regis Haconis Grandævi, et fragmentum historiæ regis Magni Legum Emendatoris, continens. Havniæ, MDCCCXVIII. Typis Hartvigi Friderici Popp.
    Auka titilsíða: „Saga Hákonar Hákonarsonar hins gamla og sögubrot Magnusar lagabætirs, Noregs konunga. Hakon Hakonsens, kaldet den Gamles, Noregs Konges, Historie og et Fragment af Kong Magnus Lagabæters Historie. Historia Haconis Haconidæ dicti Grandævi regis Norvegiæ et fragmentum historiæ regis Magni Legum Emendatoris. Quæ … curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Havniæ, MDCCCXVIII. Typis Hartvigi Friderici Popp.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], xxx, 394, [2] bls., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Fortale.“ i.-xvi. bls. (Latnesk þýðing: „Præfatio.“) Dagsett „Calendis Junii“ (ɔ: 1. júní) 1818.
    Viðprent: „Vita Sturlæ Thordii.“ xvii.-xxvi. bls.
    Viðprent: „Chronologia rerum, maxime Norvegicarum, historiæ regis Haconis Haconis f. et fragmenti historiæ regis Magni Haconis f.“ xxvii.-xxx. bls.
    Viðprent: „Annotationes.“ 393.-394. bls.
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Grundtegning af Reins Klosters Kirke ved G. Schöning.“ [395.] bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ [396.] bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri og latneskri þýðingu eftir útgefendur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  99. Observationes meteorologicæ
    Observationes Meteorologicæ a 1 Jan. 1823 ad 1 Aug. 1837. In Islandia factæ a Thorstensenio … Hafniæ 1839. Typis Poppianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 233, [1] bls.

    Athugasemd: „Collectanea Meteorologica sub auspiciis Societatis Scientiarum Danicæ edita. Fasc. 11.“
    Efnisorð: Veðurfræði
    Bókfræði: Jón Pétur Eyþórsson (1895-1968): Jón Þorsteinsson landlæknir og veðurathuganir hans, Veðrið 9 (1964), 43-46.

  100. Himnesk ályktan
    Himnesk ꜳlyktan | umm | Dauda Riettchristenna Manna | og | Þeirra Frijheit efter Daudann | Af Apoc. 14. v. 13. | Yfervegud i Einfalldre | Lijkpredikun | I Sijdustu Utfarar Minning | Hꜳ-Edla og Velbornu Frvr | Sꜳl. | Gudrijdar Gisladottur, | 〈Blessadrar Minningar〉 | Þegar Hennar Andvana Lijkame | var med Hꜳtijdlegre Lijkfilgd, lagdur i sitt Svefnhuus | og Hvijlldarstad Innann Skꜳlhollts Doomkyrkiu | þann 6. Martii 1766. | 1 Corinth. 15. v. 27. | Gude sieu Þacker sem oss hefur Sigurenn gefed, fyrer | Drottenn vorn Jesum Christum. | – | Kaupmannahøfn, 1767. | Þrykt af Andreas Hartvig Godiche, Kongl. Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Guðríður Gísladóttir (1707-1766)
    Umfang: 140 bls.

    Viðprent: Gísli Snorrason (1719-1780); Einar Jónsson (1723-1785); Eiríkur Brynjólfsson (1720-1783); Gunnar Pálsson (1714-1791); Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783); Benedikt Ingimundarson (1749-1824); Jón Scheving Jónsson; Teitur Jónsson (1742-1815); Guðmundur Þorláksson (1746-1777); Kort Ólafsson (1744-1766); Teitur Ólafsson (1744-1821); Páll Magnússon (1743-1789); Eiríkur Þórðarson (-1766); Magnús Ormsson (1745-1801); Páll Bjarnason); Einar Jónsson (1712-1788): [„Erfiljóð“] 69.-140. bls.
    Athugasemd: Guðríður Gísladóttir var kona Finns biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Persónusaga