-



56 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Skýrsla
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir skóla-árid 1840-1841. Samin af Jóni Jónssyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Bessastada skóla. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: 24 bls., 3 tfl. br.

    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 128.

  2. Biblía það er heilög ritning
    Biblía
    Viðeyjarbiblía
    Jedoksbiblía
    Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: viii, 1440, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
    Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
    Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
    Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
    Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  3. Sannsýnn virðingamaður
    Sannsynn | Virdinga Madur | Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti, | Saman̄vegandi | Þad Himneska og Jardneska | Eptir Helgidoomsins Sikli. | Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri | Lijk-Rædu, | Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18. | Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu | Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu | HØFDINGS KVINNU | Sꜳl. | Mad. Sigridar Sigurdar | Doottur. | Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu, | Þann 4. Septembris 1770. | Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium | I margra Ypparlegra, Goodra og | Gøfugra Manna | Samkvæmi.
    Að bókarlokum: „Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni. | Anno 1772.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Tengt nafn: Sigríður Sigurðardóttir (1712-1770)
    Umfang: [6], 34 bls.

    Athugasemd: Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
    Efnisorð: Persónusaga

  4. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dyrdarligum Upprisu-Sigre vors Drott | en̄s JESU CHRISTI i Fiorutiju | Capitulum, epter þeim Fiorutiju | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. | Sr. Jone | JONS SYNE, | Sooknar-Preste til Hvols og Stadarhools. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 237, [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Formꜳlen̄.“ [2.-8.] bls. Dagsettur 21. mars 1749.
    Viðprent: „Eirn Lof-Saungur og Responsorium Ut af Upprisun̄e Christi.“ [237.-240.] bls.
    Athugasemd: Með „Fiorutiju Upprisu-Psalmum“ er átt við Upprisusálma Steins biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 56.

  5. Sigurhrósshugvekjur
    Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: 4, 236 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.

  6. Sigurkrans
    Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Umfang: 56, [4] bls.

    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  7. Boðsrit
    Íslenskir málshættir
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Bodsrit til ad hlýda á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann              Maí 1843. 1. Islendskir málshættir safnadir, útvaldir og í stafrófsrød færdir af … H. Schevíng. 2. Skýrsla um Bessastada Skóla fyrir Skólaárid 1842-1843 af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: 58 [rétt: 60], 14 bls., 4 tfl. br.

    Útgefandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Málshættir ; Orðtök
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 134.

  8. Boðsrit
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann 22-29 Maí 1844. 1. Fjøgur gømul kvædi, útg. af S. Egilssyni. 2. Skólaskírsla af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: xii, 13.-78., 30 bls., 2 tfl. br.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efni: Fyrirsagnir kvæðanna: Harmsól, er Gamli orti, Kanoki; Líknarbraut; Heilags anda vísur. Brot; Leidarvísan.
    Athugasemd: Tvö boðsrit komu enn frá Bessastaðaskóla, 1845 og 1846.
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  9. Meditationes passionales
    Píslarhugvekjur
    MEDITATIONES | PASSIONALES. | EDUR | Pijslar | Hugvek- | JUR, | In̄ihalldandi Einfallda | Utskijring | Yfir | Historiu Pijnun̄ar og Daudan̄s Drott- | in̄s Vors JESU CHRISTI, | eftir | Fitygu Pijslar Psalmum Sꜳl: Sr: | Hallgrijms Peturs Sonar. | Saman̄teknar af Sꜳl: Sr: | JOONI JOONS SINI | 〈Sooknar-Presti til Stadar-Hools og Hvols Safnada〉. | – | Seliast In̄bundnar 34. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyni Hoff. 1766.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1766
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [4], 538, [2] bls.

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Ihugan Christi Pijnu og Dauda-Strijds, wtløgd wr Þijdsku.“ [539.-540.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 61.

  10. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors Dr- | otten̄s JESU CHRISTI i Fiø- | rutyge Capitulum, epter þeim Fi- | ørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar, 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 75.

  11. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES, | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dijrdarlegum Upprisu Sigri vors Drott- | in̄s JESU CHRISTI i Fiørutyge | Capitulum, eptir þeim Fiørutyge | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. Sr. | Jooni Joons Syni, | Sooknar-Presti til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni, 1770.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 62.

  12. Epitaphium
    [Epitaphium yfir Sra Jón Magnússon á Mælifelli. 1760. orkt af Sra Jóni Jónssyni á Helgastödum. Kmh. 1761?]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1761
    Tengt nafn: Jón Magnússon (1704-1760)

    Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er nú þekkt, en í Landsbókasafni er varðveitt óheilt eintak, 3.-22. bls., komið frá Jóni Borgfirðingi. Hefur hann skrifað ofangreindan titil á fremstu blaðsíðu, en á öftustu: „Hjer vantar, enn er líkl. hvurgi ad fá.“ Þar er upphaf grafskriftar, hálft þriðja stef.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir

  13. Andlegra smáritasafn
    Andleg ræða
    Þess íslendska evangelíska Smábóka-Félags rit Nr. 35. Andlig Ræda um þeirra Evangelisku Trúarbragda sanna Grundvøll af Sýslumanni Jóni Espólín.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1824. Prentad hjá Bókþrickjara Þ. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  14. Sjö miðvikudaga predikanir á föstunni
    Sjø Midvikudaga Prédikanir á Föstunni, Samanteknar af Sál. Sýslumanni J. Espólín, Utgéfnar á kostnad Sonar hans Síra H. Espólíns. Seljast óinnbundnar á Prentpappír 36 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1839. Prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [2], 111 bls.

    Útgefandi: Hákon Espólín (1801-1885)
    Boðsbréf: 6. febrúar 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 132.

  15. Udkast til kort synchronisme
    Udkast til kort Synchronisme over Nordens ældste Sagaer. Ved John Espolin … Særskilt aftrykt af Tidsskrift for nordisk Oldkyndighed, udgivet af det Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 20 bls.

    Efnisorð: Bókmenntasaga

  16. Kristjánsmál
    CHRISTIÁNS-MÁL, | edr | LOF-QVÆDI | um | Hinn Há-volldugazta og Allra-milldazta | KONUNG og EINVALLZ-HERRA | CHRISTIÁN hinn SIÖUNDA | Konúng Danmarkar og Norvegs, Vinda og Gauta, | Hertoga í Slesvík, Holsetu, Störmæri, | Þettmerski og Alldinborg. | Qvedit | i Nafni hinnar Islenzku Þiódar, | á Norrænu, edr enn nú tídkada Islenzka túngu | med Látínskri Utleggíngu, | og | A FÆDINGAR-DEGI KONUNGSINS, | þeim XXIX. Januarii, Ar eptir Christs-burd MDCCLXXXIII, | i allra-diúpuztu Undirgefni framborit | af | nockrum Islenzkum Lærdóms-stundurum i Kaupmannahöfn, | og Ordu-limum hins Islenzka Lærdómslista Felags, | er samanlögdu til útgefníngar Qvædinu. | – | Prentat í Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.
    Auka titilsíða: CHRISTIÁNS-MÁL, | SIVE | CARMEN LAUDATORIUM | DE | POTENTISSIMO ET CLEMENTISSIMO | REGE et MONARCHA | CHRISTIANO SEPTIMO, | DANIAE, NORVEGIAE, VANDALORUM, GOTHORUMQUE REGE, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ, DITMARSIÆ, | NEC NON OLDENBURGI DUCE, | COMPOSITUM | NOMINE NATIONIS ISLANDICAE, | LINGVA SEPTEMTRIONALI[!], SIVE ISLANDIS | HODIEQUE USITATA, | ADJECTA INTERPRETATIONE LATINA, | ET | DIE REGIS NATALI, | IV. KALEND. FEBRUAR. ANNO CHRISTI CLƆLƆCCLXXXIII. | SUBJECTISSIME OBLATUM | PER | QVOSDAM ISLANDOS MUSARUM HAVNIENSIUM CULTORES | ET SOCIETATIS LITERARIÆ ISLANDICÆ MEMBRA ORDINARIA, | QUI COMMUNI SUMTU EDIDERUNT HOC CARMEN. | – | HAVNIÆ, 1783. | ex officina Johannis Rudolphi Thieles.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [22] bls.

    Útgefandi: Lárus Snefield Jónsson (1751-1786)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórarinsson (1758-1807)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Á [5.-6.] bls. er ávarp á latínu til konungs, undirritað: „Laurentius Sneefield. Gislius Thorarini F. Olaus Olavi F. Magnus Stephanius. Thorarinus Liliendal. Jonas Johnsonius.“
    Athugasemd: Yfir kvæðinu er eirstungin mynd eftir Ólaf Ólafsson er sýnir heiðursvarða konungs og ýmis tákn gæsku hans. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á arkarblað ásamt kvæði er nefnist „UTSKYRING MALVERKSINS“ og latneskri þýðingu þess. Til eru tvær gerðir þessarar prentunar. Í annarri gerðinni eru undir íslenska textanum stafirnir J. J. (= Jón Johnsonius), en undir hinum latneska M. S. (= Magnús Stephensen); á blaðfæti: „HAVNIÆ MDCCLXXXIII.“ Í hinni gerðinni eru báðir textar ómerktir, íslenski textinn hinn sami, en latnesk þýðing önnur; á blaðfæti: „HAVNIAE, MDCCLXXXIII.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  17. Lækningakver
    Læknínga-kver, samið af Jóni Hjaltalín … Prentað á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn. Í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 70 bls.

    Boðsbréf: 27. júní 1839, prentað í Viðey.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  18. Spedalskheden eller leproserne
    Spedalskheden eller Leproserne, med specielt Hensyn til deres Forekomst i Island, ved J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Paa Forfatterens Forlag. Trykt hos J. G. Salomon, Pilestræde Nr. 110. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [6], 132, [1] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  19. Heiðursminni eftir hinn velborna herra
    HEIDURS-MINNI | EPTIR | HINN VELBORNA HERRA, | sál. ETATSRÁD | ANDREAS HOLT, | SEM | ANDADIZ ÞANN XX. JANUARII MDCCLXXXIV. | UTGEFIT | SEM LITIT ÞACKLÆTIS-MERKI | FYRIR HANS VELGIÖRNINGA MOT ISLANDI. | – | ÆREMINDE | OVER | DEN VELBAARNE HERRE, | sal. ETATSRAAD | ANDREAS HOLT, | SOM | VED DÖDEN AFGIK DEN 20. JAN. 1784. | UDGIVET | SOM ET RINGE ERKIENDTLIGHEDS TEGN | FOR HANS VELGIERNINGER MOD ISLAND. | – | Prentat i Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Holt, Andreas (1729-1784)
    Umfang: [10] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð á íslensku með danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  20. Skáldmæli kölluð Hrímiskviða
    SKÁLLD-MÆLI, | KÖLLUT | HRÍMIS-QVIDA, | FUNDIN | I | HUGAR-HIRZLU | SKÁLLD-REYNIS INS ÝNGSTA | I VETRAR MÁNADI | ÁR EPTIR HÍNGAT-BURD GUDS | MDCCLXXXIII. | – | Prentut í Kaupmannahöfn, 1783. | af | L. SIMMELKIÆR.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [13] bls.

    Athugasemd: Lofkvæði um Grím Thorkelín.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  21. Bröllopsskrift
    Brỏllops Skrift | ỏfwer then | Eherborne och wällärde Herren, | Her ANDREAS Giỏding, | Adjunctum extraordinarium Philosophiæ, | Wed den Kongl. Academien | i | Upsala: | Sampt then | Eherborne, Gudfruktige och dygederijke | Jungfru, | J. JOHANNA CHRISTINA | Rudbeckia; | Hwilka Anno 1679 den 15 Maij i Upsala, | Vti Hederliget och myket fỏrnämme | folks närwaro, sin heders dag | begingo. | Brudfolken till en wällment tiänst | Skrifwen, | af | J. R. J.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1679
    Tengt nafn: Giöding, Andreas
    Tengt nafn: Giöding, Johanna Christina
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 75. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 88. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Två svenska bröllopsdikter av Jonas Rugman, Samlaren Ny följd 8 (1927), 1-22.
  22. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … I. Deild. Kaupmannahöfn 1821. Prentadar á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: xv, [1], 126, [1] bls.

    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): [„Formálsorð“] iv.-vii. bls. Dagsett í mars 1821.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  23. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … IX. Deild. Kaupmannahöfn, 1830. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 152 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  24. Til publikum
    Til Publikum om Anlæggelsen og Indretningen af en Vandkur-, Brønd- og Søbade-Anstalt i Jægersborg Dyrehave. Med Indbydelse til Actietegning. Af J. J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Trykt i det Brünnichske Bogtrykkeri ved J. C. Lund. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: 39 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  25. Fryggio bedrägerij
    FRYGGIO Bedrägerij | vptäkt | Vthi Brỏllopet som hỏls i Upsala Anno 1670. | den 15. Novembris, | när | The Hỏge och Hederwärdige Brudfolcken | H. Johan U. Gartman | Der sammastädes Juris Professor, | sampt | Kyske och Gudfruchtige Matrona | Hustru Margareta | Erickz Dotter | Vthi Echtenskap sammanträdde | aff | theras skyldige Tienare | JONA | Rugmann.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1670
    Tengt nafn: Gartman, Johan U.
    Tengt nafn: Gartman, Margaret
    Umfang: [10] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 75. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 87.
  26. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … V. Deild. Kaupmannahöfn, 1826. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags í sál. Þ. E. Rangels eptirlátna prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  27. Practisk anatomie
    Practisk Anatomie, bearbeidet efter John Shaw’s Manual for the Student of Anatomy af J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Forlagt af H. C. Klein. Texten trykt hos Fabritius de Tengnagel. Titel og Register hos Bianco Luno. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Klein, H. C.
    Prentari: Tengnagel, Fabritius de
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: xix, [1], 515, [1] bls., 2 mbl.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  28. Klögugrátur
    KLAUGU-GRATUR | YFIR HIN | HATIGNA OG ÆTTGAU- | FUGA HERRA, | JARLIN | MAGNUS GABRIELS | DE LA GARDIE, | JARL TIL LECKEYAR ARNS- | BORGAR OG PERNAV. | HERSER TIL EIKHOLMS. | HERRA TIL HAPSALS, MAGNVSHOFS | HELMETS, HÖYENÞORPS OG | VENNEGARN: ETC. | HVOR ED | A | EIKHOLMS SLOTI | AF KAULDU-SOTT | FRAMMLEID.
    Að bókarlokum: „Scripsit Upsalæ Anno 1667. Die 14. Februarij JONAS RVGMAN.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1667
    Tengt nafn: De la Gardie, Magnus
    Umfang: [2], 8 bls.

    Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Vidlyking millum þess hatigna Iarls og HERRA H. MAGNUSAR GABRIELS DE LA GARDIE, Og Baldurs ens goda.“ 1.-4. bls.
    Viðprent: „Autt er i seggia sæti, saknar mans i ranni.“ 5.-8. bls. Erfikvæði.
    Viðprent: „Epitaphium“ 8. bls.
    Athugasemd: Klögugrátur er endurprentaður í Uno von Troil: Bref rörande en resa til Island, Uppsalir 1777, 222-227.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 93-94. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Tre isländska dikter av Jonas Rugman, Språkvetenskapliga sällskapets i Uppsala förhandlingar 1925-1927, 95-119.

  29. Cum illustriss.us ac generosiss.sn[!] comes Dn. Axelius Oxenstierna
    CUM | ILLVSTRISS. US AC GENEROSISS. Sn[!] | COMES | Dn. AXELIUS | OXENSTIERNA | FASCES | ACADEMIÆ VPSALIENSIS | Traderet | VIRO AMPLISSIMO | DN. OLAO VERELIO | Sic applaudebat | … | Vt Illustrissimi Rectoris prioris | Ita succedentis | Vpsalæ die 22. Iunii | A. 1671. | Perpetuus cultor | JONAS RVGMAN. | VPSALIÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ Upsal. Bibliopola.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1671
    Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
    Umfang: [1] bls. 22,4×14,9 sm.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 75. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 88.
  30. Vandcuren i dens historiske udvikling
    Vandcuren i dens historiske Udvikling, nærværende Tilstand og Resultater, ved J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Paa Forfatterens Forlag. Trykt hos J. G. Salomon, Pilestræde 110. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [10], xii, 173, [1] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  31. Andlegir sálmar
    Andlegir Sálmar, orktir af Sál. Sýsslumanni J. Espólín, Utgéfnir á kostnad Sonar hans Síra H. Espólíns. Seljast óinnbundnir á Prentpappír 43 sz. S. M. Videyar Klaustri, Prentadir af Bókþryckjara Helga Helgasyni. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 131 bls.

    Útgefandi: Hákon Espólín (1801-1885)
    Viðprent: Hákon Espólín (1801-1885): „Kjæru Landar!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 2. september 1838.
    Boðsbréf: 6. febrúar 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 124.

  32. Nogle bemærkninger
    Nogle Bemærkninger ved Prof. og Ridder Dr. P. E. Müllers Saga-Bibliothek. Ved John Espolin … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 35 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  33. Vasakver fyrir bændur og einfeldninga á Íslandi
    Vasa-qver | fyrir bændur og einfalldlínga | á Islandi, | edr ein audvelld | Reiknings-List, | hvarí finzt | Allskonar Utreikningr | á upphæd og verdaurum í kaupum | og sølum, | bædi eptir innlenzku og útlenzku verdlagi. | Einnig | Utdráttr af hinni Konúngl. | Islenzku Kaup-Taxta | og | Brefburdar Tilskipun. | Samantekit og prentat i Kaupmannahøfn, | Kristsár 1782. | – | Kostar innbundit 24 skilldinga. | – | Hiá Jóhan Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 239 bls. 12°

    Efnisorð: Stærðfræði

  34. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 138 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  35. Registur yfir öll mannanöfn sem finnast í Árbókum Íslands
    Registr yfir öll manna-nöfn, sem finnast í Árbókum Íslands, ásamt ödru yfir hina markverdustu tilburdi og hluti í sömu bókum. Samid af Jóni Espólín … Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad hins Íslendska Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 123, [1] bls.

    Athugasemd: Tekur til 1.-9. deildar. Registur fylgir hverri þeirra deilda er síðar komu út.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  36. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … II. Deild. Kaupmannahöfn 1823. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 136 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett í mars 1823.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  37. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VIII. Deild. Kaupmannahöfn, 1829. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  38. Gamanljóð
    Gaman-liod | Ỏfwer | Den Edle och Ehreborne Herren | H. JAKOP ISTMENIUS | Til Broby | Brudgumme; | Sampt | Den Edle och Ehrborne Jungfru | I. ANNA BỎLLJA | Til Brunna och Thäby | Brud; | När deras Hedersdag i mycket Fỏrnämme och Hederlige | Personers när-warelse på Brunna Herregård | den 16 Aprilis Anno 1669, begicks; | Samman-fattade | The Edle och Ehreborne Brudfolken | til en wälment tienst | af | J. R.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, e.t.v. 1669
    Tengt nafn: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691)
    Tengt nafn: Reenhielm, Anna Böllja
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Án prentstaðar og -árs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 75. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 87. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Två svenska bröllopsdikter av Jonas Rugman, Samlaren Ny följd 8 (1927), 1-22.
  39. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VII. Deild. Kaupmannahöfn, 1828. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): [„Formálsorð“] [8.] bls. Dagsett 3. maí 1828.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  40. Dissertatio inauguralis de radesyge
    Dissertatio inauguralis de Radesyge, Lepra et Elephantiasi septentrionali quam consensu et auctoritate gratiosissimi medicorum ordinis in academia Christiana-Albertina pro summis in medicina et chirurgia honoribus rite impetrandis eruditorum examini submittit auctor Johnas Johnae Hialtalinus, Islandus. Kiliae. Ex officina C. F. Mohr. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kiel, 1839
    Prentari: Mohr, Christian Friedrich
    Umfang: 36, [1] bls.

    Athugasemd: Doktorsrit varið við háskólann í Kiel.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  41. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … IV. Deild. Kaupmannahöfn 1825. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 140 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 19. mars 1825.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  42. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólin … X. Deild. Kaupmannahöfn, 1843. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bokþrykkjara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 134 bls.

    Athugasemd: 11. deild kom út 1854 og 12. deild 1855.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  43. Lækningabók um þá helstu kvilla í kvikfénaði
    Lækninga-Bók um þá helztu kvilla á Kvikfénadi, samantekin fyrir Islendinga og løgud eptir þørfum þeirra af Jóni Hjaltalín … Kaupmannahøfn. Prentud í enni Poppsku prentsmidju. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xii, 128 bls., 1 tfl. br.

    Boðsbréf: 10. apríl 1836.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  44. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 155, [1] bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  45. Aðfinning við Eineygða Fjölnir
    Adfinníng vid Eineygda Fjølnir Samantekin og útgéfin af Jóhni Hjaltalín … Videyar Klaustri, 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Umfang: 28 bls.

    Athugasemd: Eineygðan kallar höfundur Fjölni 1839 (5. árg.) sem Tómas Sæmundsson sá einn um.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Tómas Sæmundsson (1807-1841): Fjölnir og Eineygði-Fjölnir, Viðey 1840. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 133.

  46. Greinir or þeim gömlu lögum
    GREINIR | Or Þeim | GAUMLU | LAUGUM, | SAMAN-SKRIFADAR | Or | IMSUM BOKUM | OG | SAUGUM, | AF | IONA RVGMAN. | ◯ | UPSALÆ. | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & | Academiæ Vpsaliensis Bibliopola, Anno 1667.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1667
    Umfang: [6], 58 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 93.

  47. Mono-syllaba Islandica
    MONO-SYLLABA | IS-LANDICA | â | JONA RVGMAN | Collecta | ◯ | UPSALÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & | Academiæ Upsal. Bibliopola 1676.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1676
    Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
    Umfang: [4], 32 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 94. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Anmärkningar till Jonas Rugmans Mono-syllaba Is-landica, Arkiv för nordisk filologi 43 (1927), 131-162.

  48. Sú önnur skýrsla
    Sú ønnur skírsla frá því Islendska Evangeliska Smábóka Félagi.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Hið íslenska evangeliska smábókafélag
    Umfang: 20 bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Félög

  49. Ágrip af ævisögu
    Ágrip af Æfisögu Gunnlaugs Guðbrandssonar Briems, kammerráðs og sýslumanns í Eyafjarðar sýslu. Samantekið af Jóni Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Briem (1773-1834)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Bríms minníng“ 15.-16. bls.
    Athugasemd: Endurprentað í Merkum Íslendingum, n. fl. 3, Reykjavík 1964, 85-96.
    Efnisorð: Persónusaga

  50. Tilraun að svara uppá spursmálið
    Tilraun ad svara uppá Spursmálid um Jafnvægi Búdrýginda millum Sauda og útlendskra Matvæla framsett í Islands minnisverdu Tídinda 2 Bindis 1 Deild p. 154-6. Skrásett af Síra Jóni Jónssyni … og launud med þeim í áminstum Tídindum fyrirheitnu 10 Rdlum. Prentud í Kaupmannahøfn 1801, hiá Sebastian Popp. Ad Forlagi Amtmanns Herra S. Þórarinssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Forleggjari: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: 38 bls.

    Athugasemd: Sama ár eða hið næsta voru prentuð í Leirárgörðum leiðréttingar við bókina, [3] bls. án titils og ártals.
    Efnisorð: Heimilishald

  51. Um uppruna, augnamið og framgang
    Um Uppruna, augnamid og framgáng hinna andligu smáritafélaga yfir høfud og þar nærst þess íslendska sérílagi.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1819. Prentad hjá Þorsteini Einarsýni[!] Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls., 2 brotin bl.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  52. Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
    Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
    Auka titilsíða: „Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 48 bls. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
    Auka titilsíða: „Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 16 bls.
    Auka titilsíða: „Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“ 20 bls. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
    Auka titilsíða: „Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“ 16 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir
  53. Boðsrit
    Njóla
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada skóla þann 23-28 Maji 1842. Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada skóla. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: 103, [1], 16 bls., 4 tfl. br.

    Efni: Njóla edur audveld skodun himinsins med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn; af Birni Gunnlaugssyni; Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir Skólaárid 1841-1842. Samin af Jóni Jónssyni.
    Athugasemd: Njóla kom út öðru sinni í Reykjavík 1853 og enn í Reykjavík 1884.
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 139.

  54. Velmeint ljóðmæli
    Velmeint Ljóðmæli eptir Lauritz sál. Jónsson Austmann á Ofanleiti í Vestmannaeyjum, er druknaði með 12 öðrum þann 5 Marts, 1834. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá P. N. Jörgensen. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Lauritz Austmann Jónsson (1818-1834)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  55. Panegyris
    Panegyris | Gratulatoria | In honorem | VIRI | Admodum Reverendi, Clarissimi, Excellentissimi, | DN. M. THEODO- | RI THORLACII | Diecœsis Schalholtensis vice-Superinten- | dentis Vigilantissimi, cum in Celeberrima Danorum | Metropoli Hauniâ ad Diem 25. Febr: An: M. D C. LXXII: in Æde | D. Virginis, ad Episcopale Munus suscipiendum solen- | niter Crearetur, crassâ minervâ concinnata, Amoris ta- | men & honoris testificandi gratiâ nomina | sua subscripti sympatriotæ votis | annectunt. | ◯ | – | HAFNIÆ. | Literis CHRSTIANI[!] WERINGII, Acad. Typogr. | Anno 1672.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1672
    Prentari: Wering, Christen Jensen (1623-1692)
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: A-C. [12] bls.

    Varðveislusaga: Heillaóskir til Þórðar biskups Þorlákssonar er hann hlaut biskupsvígslu. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 74-78.

  56. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.