-



14 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Um góðverkin
    Vm | Good Werken | Ein christeleg skyr og lios | Predikun, teken af Evangelio, sem | fellur a fiorda Sun̄udag epter | Trinitatis, Luc. 6. Cap. | Predikud af | Doct. Polycarpo Leiser | Vtløgd til Skyringar og Skilnings | þeim gagnlegasta Lærdome | Vm Good verken | Vier erum hans Verk, skapader j | Christo Jesu, til ad giøra Godverken, | Ephes. 2. | Vier erum Guds Børn, Johan̄. I. | Rom. 8. Þar fyrer hæfer oss ad lifa | so sem Guds Børnum. | 1615

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: A-F. [95] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b-2b.
    Viðprent: „Aunnur Predikun VM Riettlæting mannsins, sem er, Huỏrnen og med huørium Hætte sa synduge Madur verdur riettlꜳtur fyrer Gude, og Erfinge eilijfs Lijfs Texten, edur THEMA. I. Timoth. I“ C8a-F8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62-63.

  2. Graduale
    Grallari
    GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lated alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille. | 1 Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrꜳttunarsam- | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Siduana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem. 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall- | ta Dal, ANNO Salutis. | – | M. DC. VII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: TIL LESARANS B2a. Athugasemd um aukinn latínusöng í þessari útgáfu.
    Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsønguar, a þeim sierlegustu Hatijdum, Lijka a Kuølld og Morna, Vtan Kirkiu sem jnnan.“ Aa3b-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 3., 10.-12., 17. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 33.

  3. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Guðbrandsbiblía
    Biblia | Þad Er, Øll | Heilỏg Ritning, vtlỏgd | a Norrænu. | Med Formalum Doct. | Martini. Lutheri. | Prentad a Holum, Af | Jone Jons Syne | M D LXXXIIII.
    Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var endad | a Holum i Hiallta dal, af Jone Jons Syne, | þan̄ vj. Dag Junij. An̄o Domini. M D LXXXiiij“
    Auka titilsíða: „Allar Spa- | man̄a Bækurnar, vtlagd- | ar a Norrænu | Act. 10. | Þessum 〈Christo〉 bera all- | er Spamenn Vitne, Ad | aller þeir sem trua a han̄, | skulu fa Fyrergiefning | Syndan̄a, fyrer hn̄s | Nafn | M D L XXXIIII.“ 4, cxcii, cxc. Á sumum eintökum eru breytt línuskil á titilsíðu: „vtlagd- | ar“. Blaðatal lxxxviii og xc vantar; fyrri talan hefur verið sett á lxxxvii b, en síðari talan á lxxxix b.
    Auka titilsíða: „Nyia Testa- | mentum, a Norrænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskuligur | Sonur, ad huerium mier | vel þocknast, Honum | skulu þier hlyda | 1584.“ 1, cxxiii, 1.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1584
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [6], ccxcv bl.; annar hluti: [4], cxcii [rétt: cxc] bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 1b. Konungsbréf dagsett 19. apríl 1579.
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 2a. Konungsbréf dagsett 22. apríl 1579.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ cxxiv a.
    Athugasemd: Notuð er þýðing Nýja testamentisins eftir Odd Gottskálksson sem mun einnig hafa þýtt nokkurn hluta Gamla testamentisins; Gissur biskup Einarsson þýddi Orðskviðu Salómons og Jesú Síraks bók; um aðra þýðendur er óvíst. Ljósprentuð í Reykjavík 1956-1957 og aftur 1984.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“. 1.-4., 7. og 8. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 28-35. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156. • Henderson, Ebenezer (1784-1858): Iceland 2, Edinborg 1818, 247-306. Íslensk þýðing, Reykjavík 1957, 391-428 • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 433-443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 538 o. áfr. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 373-383. • Haraldur Nielsson (1868-1928): De islandske bibeloversættelser, Studier tilegnede Fr. Buhl, Kaupmannahöfn 1925, 181-198. • Bonde, Hildegard: Die Gudbrand-Bibel, Zentralblatt für Bibliothekswesen 52 (1935), 241-247. • Westergaard-Nielsen, Christian: Um þýðingu Guðbrandarbiblíu, Kirkjuritið 12 (1946), 318-329. • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957), 364-378, 453-464. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Drög að sögu íslenzkra biblíuþýðinga 1540-1815, Kirkjuritið 15 (1949), 336-351. • Steingrímur J. Þorsteinsson (1911-1973): Íslenzkar biblíuþýðingar, Víðförli 4 (1950), 48-85. • Rosenkilde, Volmer: Europæiske bibeltryk, Esbjerg 1952, 202-206. • Bandle, Oskar (1926-2009): Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana 17 (1956). • Magerøy, Ellen Marie: Planteornamentikken i islandsk treskurd, Bibliotheca Arnamagnæana Supplement 5 (1967), 55 o. áfr. • Stefán Karlsson (1928-2006): Um Guðbrandsbiblíu, Saga 22 (1984), 46-55. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 5-26. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 27-36. • Böðvar Kvaran (1919-2002): Auðlegð Íslendinga, Reykjavík 1995, 50-54. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Hólabiblíurnar þrjár, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 35-43, 46-58. • Guðrún Kvaran: Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584, Gutenberg-Jahrbuch 72 (1997), 140-147.

  4. Um guðs reiði og miskunn
    W Gudz | Reide og Myskun | Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud | af vel lærdū Manne Caspar | Huberino, En̄ a Islend- | sku vtløgd af | Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄- | ingar An̄o Dom. M. D. LX. V. | I. Samuelis II. Cap. | Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄ | leider til Heluijtis og aptur j | burtu þadan
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | XXIII. Dag Martij. Ma- | nadar An̄o Domini. | 1579“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1579
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb6. [412] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Pium Lectorem“ A1b-6a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Martini Lutheri Formali Til huers og eins gods Christins Mans“ A6b-7b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24-25.
  5. VII iðranarsálmar Davíðs
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    VII. | Idranar psal- | mar Dauids, Huørium og ein- | um Christnum Manne naudsynle- | ger, og gagnleger, Gud þar med | ad akalla og tilbidia.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1606
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1a-b. Sennilega eftir Guðbrand.
    Viðprent: „Huggunar Greiner, fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur.“ B7b-8a.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92.

  6. Passio það er historían pínunnar og dauðans
    PASSIO | Þad er. | Historian Pij- | nunnar og Daudans vors | Frelsara Jesu Christi. | Sundur skipt I þrettan Pre- | dikaner. | Vtlogd a Islensku af Gudmun- | de Einars Syne | Esaie liij. | San̄lega bar han̄ vorn Siukdom, og | vorum Hrygdum hlod hn̄ vppa sig. Hn̄ | er særdur fyrer vorar misgiørder, og fyrer | vorra Synda saker er han̄ lemstradur. | Þryckt a Holum | – | ANNO. M. DC.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 156 bl.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ 2a-5b bl.
    Viðprent: „Þeim ed Les.“ 154a-155a bl.
    Viðprent: „Nøckrar Greiner Heilagrar Ritningar vm Pijnu og Dauda Jesu Christi.“ 155b-156a bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 66-67.

  7. Það nýja testamentum
    Biblía. Nýja testamentið
    Guðbrandstestamenti
    Þad | Nyia Testa- | mentum, a Islendsku | Yfer sied og lesid, epter þeim riettustu | Vtleggingum sem til hafa feingist. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskulegur | Sonur, a huørium jeg hef | alla Þocknan, Hønum | skulu þier hlyda. | Prentad a Holum j Hialltadal | ANNO | – | M. DC. IX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1609
    Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Tt4. [695] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer hid Nyia Testa mentum, D. Marth. Luth.“ ɔ·c1b-7a.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „HVỏr hn̄ vill rietteliga lesa Guds Ord og þa heilỏgu Ritning …“ ɔ·c7b-8a. Formáli, e. t. v. eftir útgefanda.
    Viðprent: „Þessar eru Bækur hins Nyia testamentis.“ ɔ·c8b.
    Viðprent: „Registur yfer Pistla og Gudspiøll sem lesen verda a Sun̄udøgum og ỏdrum Hatijdis Dỏgum ꜳr vm kring.“ Tt1b-3b.
    Viðprent: „A Spatiønum, vrdu ecke sett heil Ord, helldur half og stundum min̄a þar sem til vijsad er, þui a þau so ad skilia.“ Tt4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78. • Jakob Benediktsson: Arngrímur lærði og íslenzk málhreinsun, Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar, Reykjavík 1953, 117-138.

  8. Graduale
    Grallari
    GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kyrkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille | I Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrattunarsam | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Sidvana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall | ta Dal, ANNO Salutis. | M. DC. XXIII

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1623
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: TIL LESARANS B2a.
    Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
    Viðprent: „Mỏckrer[!] Hymnar Psalmar …“ Aa3b-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.
  9. Hortulus animæ. Það er aldingarður sálarinnar
    HORTVLVS ANIMAE. | Þad er. | Alldingardur | Sꜳlarin̄ar, Huar jn̄e ad fin̄ | ast sierlegar godar Greiner, Olærdū til | Vndervijsunar, So og heilnæmar Lækn | ingar fyrer þa s hungrader og þyst- | er eru epter Guds Rijke. | Saman̄ teked og vtlagt, af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Psalm. cxix. | Huørnen fær æsku Maduren̄ sinn | Veg geinged ostraffanlega? Nær ed | han̄ helldur sig epter þijnū Ordum. | Þryckt a Holum, þan̄ xvj. Dag | Januarij. An̄o M. D. XCvj. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: ɔ.c4, A-L. [183] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: „Nøckrar Malsgreiner Heilagrar Ritningar, hueriar einn og sierhuỏrn kristen Mann meiga og eiga vpp vekia, til þess ad ottast Gud og fordast Syndernar.“ L7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 49-50.

  10. Graduale
    Grallari
    GRADVALE. | Ein Almen̄e- | leg Messusỏngs Bok | saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, i þeim Søng og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier i Lande Ep- | ter Ordinantiunne | af | H. Gudbrand Thorlaks syne. | Item. Almenneleg Handbok med Collec- | tum og Oratium sem Lesast skulu i Kirkiu | Sỏfnudinum Aarid vm kring. | I. Corint. xiiij. | Latid alla hlute sidsamlega, og skickanliga fram | fara ydar a mille. | Item. xj. Cap. | Ef sa er einhuer ydar a medal, sem þrattunar samur | vill vera, Hann vite þad, ad vier hofum ecke slykan Sid- | uana, og ei helldur Gudz Søfnødur.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | af Jone Jons syne, xxv. Dag Oct. | MD XCIIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Hh. [257] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „FRederich Thend Anden med Gudz Naade …“ A1a. Konungsbréf dagsett 29. apríl 1585.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Vm þan̄ Psalma Saung sem tijdkast j Kristeligre Kirkiu, nockur Vnderuijsun af lærdra Manna Bokum, Þeim til Frodleiks sem þad hafa ecke sialfer lesid. Skrifud af vel Lærdum og Heidarligum Man̄e, Herra Odde Einars syne, Biskupe yfer Skalhollts Stikte.“ A1a-4b. Dagsett 26. nóvember 1594.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm þad retta Messu Embætte, huernen þad skal halldast, efter Rettre Gudz Orda Hliodan, med Saung og Ceremonium“ B1a-C2a. Formáli.
    Viðprent: „Messu Embætte a Bæna dỏgum. og Samkomu døgum, þar þeir eru halldner.“ Þ3b-Aa4b.
    Viðprent: „Hier epterfylgia nockrar vtualdar Bæner og Oratiur sem lesast j Messun̄e a Sunnudỏgum og ỏdrum. Hatijdū kringū Ared.“ Bb1a-Dd4b.
    Viðprent: „Ein Almennelig Handbok fyrer einfallda Presta Huernen Børn skal skijra. Hion saman̄ Vigia, Siukra vitia, og nockut fleira sem Ken̄eman̄a Embætte vid kemur.“ Ee1a-Hh4a.
    Athugasemd: Við bls. I1b er skotið inn í örk miða sem á er prentað annað vers í messuupphafi á kyndilmessu: „Versus secundus. Flockur Einglanna …“, en það hefur fallið niður við prentun bókarinnar. Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555, en síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar. Ljósprentað í Reykjavík 1944 og aftur 1982 (ársett 1976).
    Athugasemd:
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45-46. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 409-416. • Guðbrandur Jónsson (1888-1953): Formáli, Gradvale, Reykjavík 1944. • Björn Magnússon (1904-1997): Þróun guðsþjónustuforms íslenzku kirkjunnar frá siðaskiptum, Samtíð og saga 6 (1954), 92-116. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.

  11. Ein ný vísnabók
    Vísnabókin
    Ein | Ny Wiisna Bok | Med mỏrgum andlegum Viisum og Kuædum | Psalmum, Lof sønguum og Rijmum, teknum | wr heilagre Ritningu. | Almuga Folke til gagns og goda Prentud, og | þeim ødrum sem slijkar Vijsur elska vilia, og jdka Gude | Almattugum til Lofs og Dyrdar, enn sier og | ødrum til Gagns og Skiemtunar | Til Eolossensens[!] iii. Cap. | Lꜳted Christi Ord rijkuglega hia ydur byggia i allre Visku | Læred og aminned ydur med Psalmum, Lofsaung | uum, og andlegum liuflegum Kuædum, og | synged Drottne Lof j ydrum Hiørtum | Til Epheseos v. Cap. | Vppfyllest j Anda, og tale huør vid annan, med Psalm- | um Lofsønguum, og andlegum Kuædum, synged og spiled Dr | ottne j ydrum Hiørtum, og seiged Þacker alla Tijma Gude | og Fødur, fyrer alla Hlute, j Nafne vors Drottens Jesu | Christi | Anno, M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: [8], 391 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans“ [4.-5.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem“ [5.] bls.
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1937 í Monumenta typographica Islandica 5. Ný útgáfa, Vísnabók Guðbrands, Reykjavík 2000.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107-108. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Vísnabók Guðbrands biskups, Iðunn Nýr fl. 8 (1923-1924), 61-87. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 438-441. • Sigurður Nordal (1886-1974): Introduction, Monumenta typographica Islandica 5, Kaupmannahöfn 1937.

  12. Spegill þess synduga
    Speigell | þess Synduga | ÞAD ER | Siø godar Idranar predikan- | er, vm þessa Heims Eymd Sorg og | Neyd, Og huỏrnen̄ sa Synduge skule | sier aptur snua til Guds sijns, og | verda Sꜳluholpen̄. | Skrifad j fyrstu af Jeronymo | Sauanarola,[!] og sijdan vtlagdar bæde j | Þysku og Dỏnsku: En̄ a Islen- | sku vtlagdar | AF | Gudmunde Einars Syne. An̄o. 1597. | 2. Corinth. 5. | Vier hliotum aller ad openberast | frae fyrer Domstole Christs, vppa þad | ad huer ein̄ ødlest a sijnum Lijkama, ep- | ter þui sem han̄ hefur adhafst, sie þad | gott eda jllt.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, | – | ANNO. M. D. XC. VIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-H. [127] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2b.
    Viðprent: „Nỏckrar Greiner hliodande vppa þessar Predikaner.“ H6a-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 4.-5., 9.-10., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 59-60. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 2. • Þórhallur Þorgilsson: Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum uppruna 2, Reykjavík 1958, 58-59.

  13. Sálmabók íslensk
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Psalma Bok | Islendsk, | Med mørgum Andlegum | Psalmum, christelegum Lofsøng- | uum, og Vijsum, skickanlega til | samans sett, og auken, og | Endurbætt | ◯ | Þrykt a Holum j Hiallta Dal. | ANNO | M. DC. XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1619
    Umfang: [8], 280, [6] bl.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So skrifar sa gode Gudz Madur, D. Martinus Luth.“ [2a-3a] bl.
    Viðprent: „Simon Paulus hiet sa Doctor sem j sinne Vtleggingu yfer Pistilen þann lesen er Dominica 20 epter Trinitatis, þar so stendur, Tale huỏr vid annan med Psalmum og Lofsỏngnum[!] etc. Ephes. 5 Þar skrifar hn̄ so.“ [3a-4a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Godum Gudhræddum Lesara.“ [4a-5b] bl. Formáli.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nøckur Heilræde wr Latinu og Þysku snuen, af Sijra Olafe Heitnum Gudmundssyne.“ [8a] bl.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth. wr Þysku vtløgd af sama Sijra Olafe.“ [8b] bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 3., 4., 9. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 5. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90.

  14. Ein ný sálmabók
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Ein ny | Psalma Bok, | Med morgum Andligum | Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum | og Vijsum, skickanlega til samans sett og | Auken og endurbætt. | ◯ | Þryckt a Holum i Hiallta Dal. | Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi | Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal. | Aar epter Gudz Burd. | M. D. LXXXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1589
    Umfang: [12], ccxxxiii, [6] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“ [2a-b] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“ [3a-9b] bl. Formáli.
    Viðprent: „Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“ 11a-b.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“ 11b-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“ 12a-b.
    Viðprent: „Boken seiger“ 12b. Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Westergaard-Nielsen, Christian: Nogle anmeldelser, Islandsk årbog 1948-1949, 179-182. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 35-39. • Prentarinn 3 (1912), 19-20. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 420-441. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 61-216.