-



18 results

View all results as PDF
  1. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XXXIX.

    Publication location and year: Hólar, 1739
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [18], 317, [24] p. grbr
    Version: 13

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes …“ [3.-18.] p. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Related item: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. p.
    Related item: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. p.
    Related item: „IV. Lijk Saungurenn.“ 296.-317. p.
    Related item: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 317.-[325.] p.
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] p. Söngfræði.
    Related item: „Þessu lꜳtū vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] p.
    Keywords: Theology ; Missals ; Notes (music)
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 21.

  2. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Publication location and year: Hólar, 1724
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [10], 577 [correct: 578] p.
    Version: 2

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] p. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] p. Dagsett 9. mars 1718.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] p. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Related item: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] p.
    Related item: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] p.
    Keywords: Theology ; Collections of sermons for loud reading at home ; Sermons
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  3. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Steinsbiblía
    Biblia | Þad er øll | Heiløg Ritning, | Fyrer Han̄s Kongl: Majest: | Vors Allranꜳdugasta ARFA- HERRA | KONVNGS | FRIDErichs FJORda, | Christelega Vsorgun, | Med Kostgiæfne, og epter Høfud-Textun- | um, meir en̄ fyrrum athugud, so og | med adskilianlegum Paraleller | auken̄. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1728.
    Colophon: „Þesse BIBLIA var Þryckt a HOOLUM i HIALLTA-DAL, Af | Marteine Arnoddssyne, Doom-Kyrkiun̄ar Book-Þryckiara.“
    Additional title page: ADRAR | Þess | Gamla Testamentesins | Skrifter | Frꜳ | Samuels allt til Spꜳman̄ | an̄a Booka, | Med stuttu In̄ehallde fyrer framan̄ | hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 428 p.
    Additional title page: „Spämen̄ | erner, | Asamt med þeim | Apocryphisku | Bookum, | Med stuttu In̄ehallde fyrer fram- | an̄ hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 278 p.
    Additional title page: VORS | DRotten̄s og Frelsara | Jesu Christi | NYA | Testament | Med Kostgiæfne og epter Høfud- | Textanum meir en̄ fyrrum athugad, | So og | Med adskilianlegum Paralleler | auked.“ [2], 337, [2] p.

    Publication location and year: Hólar, 1728
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: Bókinni er skipt í fimm hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal, en aukatitilblöð eru fyrir fyrsta, öðrum, þriðja og fimmta hluta; fyrsti hluti: [4], 843 [rétt: 348] bls.; annar hluti: [2], 428 bls.; þriðji hluti: [2], 278 bls.; fjórði hluti: 194 bls.; fimmti hluti: [2], 337, [2] bls.
    Version: 3

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: „Þær Apocryphisku Bækur, Þad er: Bækur sem ecke halldast jafnar vid þær Canonisku Bækur, sem eigenlega kallast su Heilaga Ritning, Eru þo Nytsamlegar og goodar ad lesa.“ 194 p.
    Related item: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH dend Fierde …“ [2.] p. Konungsbréf dagsett 27. febrúar 1723.
    Related item: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH den Fierde …“ [3.] p. Konungsbréf dagsett 16. apríl 1728.
    Related item: „Registur yfer Pistla, Lectiur og Evangelia, sem lesast a Sun̄udøgum og sierlegustu helgum Døgum, Ared u krijng.“ 337.-[339.] p.
    Note: Af bréfabók biskups er ljóst að prentun verksins hófst 1728, en henni lauk ekki fyrr en 1734. Svo virðist sem meira hafi verið prentað af Nýja testamentinu en öðrum hlutum Steinsbiblíu því að í könnun á biblíueign landsmanna, sem gerð var 1827, komu fram 55 eintök af Nýja testamentinu einu frá 1728, sbr. Maanedlige efterretninger fra Bibelselskabet for Danmark 1828, 100.
    Keywords: Theology ; Bible
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
    Bibliography: Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Óvenjulegt titilblað, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 44-45, 59-60. • Arnesen, Jakob Rask: Det enestående titelblad av Steinsbiblia, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 61.

  4. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | EDITIO IX. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M. DCC. XXI.
    Colophon: „Endad a Hoolum | sama Ar, 24. Aprilis.“

    Publication location and year: Hólar, 1721
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [28], 310, [18] p. grbr
    Version: 9

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] p. Formáli.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara, Oskar Vnderskrifadur Heilsu og FRIDAR, FYRER JESVM CHRISTVM. [7.-8.] p. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Related item: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] p.
    Related item: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] p.
    Related item: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. p.
    Related item: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. p.
    Related item: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. p.
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] p. Söngfræði.
    Related item: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] p.
    Related item: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] p.
    Note: Í þessari útgáfu er latínusöngur felldur að mestu niður úr Grallaranum.
    Keywords: Theology ; Missals ; Notes (music)
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Note: WillardFiskeBibliographical notices640

  5. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO XI. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXX.
    Colophon: „Endad a Hoolum | Þan̄ 18. Aprilis.“

    Publication location and year: Hólar, 1730
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [30], 312, [18] p. grbr
    Version: 11

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] p. Formáli.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-10.] p. Formáli dagsettur 15. apríl 1730.
    Related item: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [11.-17.] p.
    Related item: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [18.-30.] p.
    Related item: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 185.-212. p.
    Related item: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 212.-293. p.
    Related item: „IV. Lijk-Saungurenn“ 293.-312. p.
    Related item: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [318.] p.
    Related item: „Bæn ad liden̄e Embættis Giørden̄e.“ [318.] p.
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [319.-325.] p. Söngfræði.
    Related item: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [326.-328.] p.
    Related item: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [328.-329.] p.
    Keywords: Theology ; Missals ; Notes (music)
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 33.

  6. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared u Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte. | Mag: Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1720.

    Publication location and year: Hólar, 1720
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: 431, [1] p.
    Version: 1

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Keywords: Theology ; Collections of sermons for loud reading at home ; Sermons

  7. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Publication location and year: Hólar, 1738
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: 415 [correct: 416] p. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
    Version: 3

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Keywords: Theology ; Collections of sermons for loud reading at home ; Sermons
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  8. Lassenius, Johannes (1636-1692)
    Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Publication location and year: Hólar, 1723
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [16], 420, [28] p.

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Translator: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] p. Dagsett 1. maí 1723.
    Related item: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] p.
    Related item: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] p.
    Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion
    Bibliography: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  9. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Publication location and year: Hólar, 1722
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: ɔc, A-Q3. [262] p.
    Version: 1

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Related item: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Related item: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Related item: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Keywords: Theology ; Sermons
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  10. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Siø Predikaner | wt af þeim | Siø Ordum | DRotten̄s Vors JESu | CHristi, er han̄ talade | Sijdarst a Krossenum. | Giørdar Af | Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, Sup: Skꜳlh: Stift. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose | mier nema af Krosse Drotten̄s vors | JEsu Christi, fyrer hvørn mier er | Heimuren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentadar a Hoolū i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, 1731.

    Publication location and year: Hólar, 1731
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: ɔc, ɔc4, A-Q. [280] p.
    Version: 2

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Keywords: Theology ; Sermons
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 48.

  11. Luther, Martin (1483-1546)
    Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætum Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1727. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Publication location and year: Hólar, 1727
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: A-H. [191] p. 12°
    Version: 8

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722.
    Related item: „Nær Madur vill skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Related item: „Hws-Tablan̄.“ B12b-C4a.
    Related item: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“ C4a-F9b.
    Related item: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“ F9b-G4a.
    Related item: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“ G4a-6a.
    Related item: „Morgun Bæn.“ G6a-9a.
    Related item: „Eirn Morgun Psalmur.“ G9a-10b.
    Related item: „Kvølld Bæn.“ G11a-H2b.
    Related item: „Eirn Kvølld Psalmur.“ H3a-4a.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“ H4b-7b.
    Related item: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“ H8a-12a.
    Variant: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar.
    Keywords: Theology ; Catechisms
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.

  12. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Publication location and year: Hólar, 1718
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [16], 585, [1] p.
    Version: 1

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] p. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] p. Dagsett 9. mars 1718.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] p. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Related item: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] p.
    Related item: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] p.
    Related item: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] p.
    Related item: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] p.
    Related item: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] p.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. p. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Note: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Keywords: Theology ; Collections of sermons for loud reading at home ; Sermons
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  13. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

    Publication location and year: Hólar, 1736
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [10], 558 p.
    Version: 3

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] p. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] p. Dagsett 9. mars 1718.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] p. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Related item: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] p.
    Related item: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] p.
    Keywords: Theology ; Collections of sermons for loud reading at home ; Sermons
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  14. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af | Þeim Siø Ord- | VM DROTTENS | Vors JEsu Christi, er han̄ | talade sijdarst a Krossenum. | Giørdar | Af | Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin | Sup: Skꜳlh: Stift: | Gal: 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JCsu[!] | Christi, fyrer hvern mier er Heim- | uren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Publication location and year: Hólar, 1716
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: ɔc, ɔc4, A-Q. [281] p., 1 ómerkt sh.
    Version: 1

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumpryddre Høfdings Matronæ, Hustru Þrude ÞorSTEINS Doottur, Min̄e Allrar Æruvirdande Elskulegre Systur, Oska eg af Alhuga Guds Astar og allra Heilla.“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Related item: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Keywords: Theology ; Sermons
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 41.

  15. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
    Colophon: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

    Publication location and year: Hólar, 1723
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [28], 310, [18] p. grbr
    Version: 10

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] p. Formáli.
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] p. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Related item: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] p.
    Related item: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] p.
    Related item: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. p.
    Related item: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. p.
    Related item: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. p.
    Related item: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] p.
    Related item: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] p.
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] p. Söngfræði.
    Related item: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] p.
    Related item: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] p.
    Keywords: Theology ; Missals ; Notes (music)
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Note: WillardFiskeBibliographical notices516

  16. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXXII.

    Publication location and year: Hólar, 1732
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: [18], 317, [24] p. grbr
    Version: 12

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes Mijner Elskuleger Med-Brædur. Sem og, Guds Dijrd og sijna Velferd kiæra hafande þessa Lands In̄byggendur: Ydur øllum Oska eg HEILSV OG FRIDAR FYRER JESVM CHRISTVM. [3.-18.] p. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Related item: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. p.
    Related item: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. p.
    Related item: „IV. Lijk Saungurenn“ 296.-317. p.
    Related item: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er lesed.“ 317.-[325.] p.
    Related item: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] p. Söngfræði.
    Related item: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] p.
    Keywords: Theology ; Missals ; Notes (music)
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 49.

  17. [Allestree, Richard (1619-1681)]
    Guðrækilegar bænir
    Gudrækelegar | Bæner, | Til ad brwka i ad- | skilianlegum Tilfellum. | Vr Dønsku a Islendsku | wtlagdar | Af þeim Sꜳl. Herra | MAG: Jone Þorkels- | Syne Vidalin, | Fordum Byskupe Skꜳl- | hollts Stiftes. | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | – | Þricktar a Hoolū i Hiall- | tadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Publication location and year: Hólar, 1738
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: A-L6. [252] p. 12°

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Translator: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Related item: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A2a-b. Formáli dagsettur 3. desember 1738.
    Keywords: Theology ; Prayers
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  18. Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl: Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1726.

    Publication location and year: Hólar, 1726
    Printer: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Extent: 431 p.
    Version: 2

    Editor: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Keywords: Theology ; Collections of sermons for loud reading at home ; Sermons
    Decoration: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.