Devotissimis precibus verbi divini in Dioecesi Holana Devotissimis precibus
|
Verbi divini in Dioecesi Holana
|
Ministrorum
|
gratissimisqve eorundem suspiriis
|
pro
|
CLERI CHRISTIAN-
|
SANDENSIS
|
Immortali in eos Dioeceseosqve
|
Skalholtinæ,
|
extrema paupertate fractos et tan-
|
tum non exhaustos, fratres
|
munificentiâ,
|
jejunis his elegis succinebat
|
1778.
|
H. E.
|
–
|
CHRISTIANSANDIÆ,
|
ex Officina Andreæ Svane, Ao. 1781.
Athugasemd: Þakkarkveðja til presta í Kristjánssandsstifti fyrir samskot til fátækra presta á Íslandi. Eignað Hálfdani Einarssyni í Bibliotheca Danica. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Bibliotheca Danica 3,
Kaupmannahöfn 1896, 629.
Mortem esse lucrum MORTEM ESSE LUCRUM,
|
Juxta
|
VIRI SUMME REVERENDI ET CLARISSIMI
|
Dn. HALDORI BRYNJULFII,
|
Superintendentis Diœc. Holanæ in Boreali Islandia,
|
Vigilantissimi,
|
Exseqvias, qvæ Havniæ ad Ædem Divæ Virginis solenniter Ao. MDCCLII. die 2.
|
Novbr. h. pm. splendidissimo comitatu ducebantur, in transitu considerat
|
[Hægra megin á síðu:] HALFDAN EINARIS. [Vinstra megin á síðu:] Impr. B. Möllmann.
|
…
|
[Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Ex Typographéo priv. Reg. Majest.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
Athugasemd: Þakkarkveðja til presta í Kristjánssandsstifti fyrir samskot til fátækra presta á Íslandi. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
Nokkrar gamanvísur [Nockrar Gaman Vísur,
|
til ad gratulera
|
Vel-ædla og Hꜳlærdum
|
Hr. Halfdani Einarssyne,
|
Hatt-meriterudū Rectori til Cathedral Skólās á Hólū
|
med
|
Magister Graden; Samt hans ypparlega Giptumál, med
|
Vel-ædla og Velboren̄e Frỏiken og Brúde
|
Frú Christinu Gisla Dottur,
|
In̄sendar af einum Vin og Velun̄ara
|
Sem siálfū Sier.
|
… [Á blaðfæti:] Þryckt a Hólū á Hialltadal, af Eyreki Gudmundssyne Hoff 1766.]
Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Tekið hér eftir Lbs. 1298, 4to. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Lbs. 1298, 4to, 105-106.
Ágrip af historíum heilagrar ritningar Jóachim Fridrik Horsters Agrip af Historium Heilagrar Ritníngar, Med Vidbætir, Sem inniheldur hid helsta til hefur borid, Guds søfnudum vidkomandi frá því Postular Drottins lifdu fram á vora daga. Selst óinnbundid á Prentp. 72 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Ágrip af historíum heilagrar ritningar Joachim Fridrik Horsters
|
AGRIP
|
Af
|
Historium
|
Heilagrar Ritning-
|
ar,
|
Med nockrum
|
WIDBÆTER,
|
Sem Inneheldur hid hellsta til
|
hefur bored, Guds Søfnudum vidkom-
|
ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu
|
fra ꜳ vora Daga;
|
Børnum einkanlega og Yngis-
|
Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam-
|
anteked.
|
–
|
Selst Innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
af Petre Joons Syne.
|
1776.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [4], 403 [rétt: 404]
bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin. Útgáfa: 3
Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130.
bls. Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.]
bls. Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri. Efnisorð: Guðfræði ; Biblían Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.
Ein lítil sálma og vísnabók Litla vísnabókin Heillaeflingarkverið Hálfdanarkver Ein Lijtil
|
Psalma og Vísna
|
Book.
|
FYRRE Parturen̄
|
In̄ehelldur Gooda og Gudrækelega
|
Psalma, Sem brwkast kun̄a ꜳ Imsum
|
Arsens Tijdum og i Adskilian̄legum Til-
|
fellum Man̄legra Lijfs-Stunda, Hvørier til Upp-
|
vakningar, Lærdooms og Huggunar af betstu
|
Skꜳlldum flestaller Ordter eru, og hijngad
|
til Oþriktir, En̄ nu i Eitt saman̄tekner
|
Christen̄doome Lands þessa
|
Til
|
HEilla EBlingar og SIdboota.
|
–
|
Sellst In̄bunden̄ 7. Fiskum.
|
–
|
Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Erikssyne.
|
Arum epter Guds Burd, M.DCCLVII.
Daglegt kvöld og morgun eða vikuoffur Daglegt Qvöld og Morgun eda Viku-Offur, Er ein trúud sál kann frambera fyrir Gud í hjartnæmum Saungum og Bæna ákalli síd og árla um Vikuna, sérílagi til Qvøld og Morgun Hússlestra, lagad og samantekid. Selst óinnbundid á Prentpappír 66 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1837. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Íslensk sálmabók Sálmabók Höfuðgreinabók Islendsk
|
Psalma-
|
Book,
|
Med mørgum Andlegum, Christelegum
|
Lof-Saungum og Vijsum,
|
Sømuleidis mørgum ꜳgætum og hijngad til O-
|
þricktum Psalmum, wt af sierlegustu
|
Christilegrar Trwar
|
Høfud-Greinum,
|
aukinn og endurbætt.
|
Gudi Einum og Þrennum
|
til Lofs og Dijrdar, og
|
Innbyggiurum þessa Lands
|
til Andlegrar Gledi og Sꜳlu-
|
hiꜳlpar Nota.
|
–
|
Selst Innbundinn 30. Fiskum.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta Dal
|
af Jooni Olafssyni 1772.
Auka titilsíða: „Þeirrar
|
Islendsku
|
Psalma-
|
Bookar
|
Sijdari Partur.
|
med tilhlijdilegu
|
Registre.
|
–
|
Þrycktur a Hoolum i Hiallta-Dal
|
ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [4], 484, [12]
bls. 8° Útgáfa: 1
Daglegt kvöld og morgunoffur Daglegt
|
Kvølld og Morgun-
|
Offur,
|
Er ein trwud Sꜳl kann frabera
|
fyrer Gud i hiartnæmum
|
Saungum og Bæna Akalle
|
sijd og ꜳrla u Vikuna,
|
sier i lage til Kvølld- og Morgun-
|
Hwss-Lestra, lagad og
|
samannteked.
|
–
|
Psalm. XCII. v. 1. 2.
|
Þad er ꜳgiætur Hlutur DRottne Þacker ad
|
giøra, og Lof syngia þijnu Nafne, þu
|
hinn hærste! Ad Morgne
|
þijna Myskun, og ad Kvøllde
|
þinn Sannleik ad kunngiøra.
|
–
|
Selst innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Jonssyne.
|
1780.
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10.
bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780. Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Nokkur ljóðmæli Þorlákskver NOCKUR
|
Liood-mæli
|
〈Af Psalmum, andlegum Vijs-
|
um og Kvædum samanstandande〉
|
Þess Andrijka Guds Manns
|
Sꜳl. Sr.
|
Þorlꜳks Þorarens
|
Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn-
|
ge og Sooknar Prests til Mødruvallna
|
Klausturs Safnadar.
|
Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes
|
og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt-
|
um nockrum hanns Bænum,
|
Til almen̄ings Gagnsmuna
|
wtgiefast.
|
–
|
Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Joons Syne, 1775.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1]
bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað. Útgáfa: 1
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.]
bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.]
bls. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Konungsskuggsjá KONGS-SKUGG-SIO
|
UTLÖGD A
|
DAUNSKU og LATINU.
|
–
|
Det
|
Kongelige Speil
|
med Dansk og Latinsk Oversættelse,
|
samt nogle
|
Anmærkninger, Register og Forberedelser.
|
–
|
SPECULUM REGALE
|
cum INTERPRETATIONE DANICA et LATINA,
|
VARIIS LECTIONIBUS, NOTIS &c.
|
–
|
Udgivet af
|
HALFDAN EINERSEN.
|
Phil. Mag. et Rect. Schol. Cathedr. Holens.
|
◯
|
–
|
Sorøe, 1768.
|
Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige Akademies Bogtrykker.
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787) Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „JOHANNIS FINNÆI Isl. DISSERTATIO HISTORICO-LITTERARIA DE SPECULO REGALI, HABITA HAFNIÆ DIE XVII. MAJI MDCCLXVI. IN AUDIT. COLLEGII ELERS.“ ix.-xxiv.
bls. Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Forberedelse.“ xxv.-lxx.
bls. Dagsett 25. janúar 1768. Athugasemd: Gefið út á vegum Ósýnilega félagsins, en kostað af Søren Pens kaupmanni. Í formála (xxvii. bls.) segir að sýnishorn hafi verið prentað 1765, en það er ekki þekkt nú. Hálfdan Einarsson gerði latneska þýðingu að mestu, en Jón Eiríksson hina dönsku og reit orðamun og registur. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 44.
•
Hannes Finnsson (1739-1796): Dissertationem historico-litterariam de Speculo Regali,
Kaupmannahöfn 1766.
•
Vigfús Jónsson (1736-1795): Dissertatio historico-oeconomica de piscatura,
Kaupmannahöfn 1762.
•
JónHelgason: Meistari Hálfdan,
Reykjavík 1935, 87-94.
Þeirrar litlu sálma og vísnabókar Litla vísnabókin Heillaeflingarkverið Þeirrar Litlu
|
Psalma og Vijsna
|
Bookar
|
Sijdare Parturen̄.
|
In̄ehalldande Fꜳein Liood-Mæle
|
Ut af Heilagre Ritningu, Samt Ad-
|
skilian̄leg Andleg Kvæde til Lærdooms,
|
Uppvakningar og Sidboota þeim
|
er nema vilia og Epterbreita.
|
–
|
Selst fyrer sig In̄bunden̄ 5. Fiskum.
|
–
|
Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Erikssyne.
|
ANNO M. DCC. LVII.
Sú litla sálma og vísnabók Litla vísnabókin Heillaeflingarkverið Sú Litla Sálma og Vísna Bók, í tveimur pørtum, Samantekin Kristinndómi lands þessa til Heilla Eblíngar og Sidbóta. Eptir þeirri á Hólum í Hjaltadal prentudu Utgáfu, árid 1757. Selst óinnbundin á Prentp. 64 sz. S. M. Videyar Klaustri 1839. Prentud á Forlag Secret. O. M. Stephensen, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegir
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Lands Vors,
|
Sꜳl. Sr. Hallgrijmur
|
Petursson kvedid hefur,
|
Og nu i Eitt eru saman̄teknir, til Gud-
|
rækilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 8. Fiskum
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Halldore Erikssyne.
|
ANNO M. DCC. LIX.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 8da Utgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Seljast óinnbundnir 72 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegir Sálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. IX. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 64 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadir á Forlag Sekr. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
og
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur.
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud-
|
rækelegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Selst In̄bundid 10 Fiskum.
|
–
|
Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770,
|
af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegr[!]
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde,
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄emann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kvedid hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræki-
|
legrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 12. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Jooni Olafssyni.
|
1773.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [24], 282, [6]
bls. 12° Útgáfa: 6
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 7da Utgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Videyar Klaustri, 1828. Prentadir á Forlag Vísinda Stiptunar þess fyrrveranda konúnglega Lands-uppfrædíngar Félags, af Fakt. og Bókþryckjara G. Schagfjord.
Nokkur ljóðmæli Þorlákskver Nockur Ljódmæli, samanstandandi af Sálmum, andlegum Vísum og Qvædum, þess andríka Guds Manns, Síra. Þorláks Sál. Þórarinssonar … Hvør ed nú vegna ágjæts efnis og ordfæris samantekin, til almenníngs gagnsmuna Utgéfast. Videyar Klaustri, 1836. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Að bókarlokum: „Seljast óinnbundin á Prentpappír 52 sz. reidu Silfurs.“„Seljast óinnbundin á Skrifpappír 60. sz. reidu Silfurs.“
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdreignar af þeirri Book þess Hꜳtt-
|
upplysta Man̄s
|
Doct. Valentini Vudriani,
|
Sem han̄ kallar
|
SKOOLA KROSSENS
|
Og Kien̄e-Teikn Christindoomsins.
|
Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu-
|
samlegrar Undirvijsunar i sijnum Hørmungum,
|
Af
|
Joni Einarssyni,
|
Schol. Hol. Design. Rect.
|
〈4. Upplag, samanborid vid Au-
|
thoris Eiginhandar Rit, og aukid nock-
|
rum han̄s Psalmum〉
|
–
|
Seliast Alment In̄bundnar 6. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Petri Jons Syni, 1776.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [17], 128
bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar. Útgáfa: 4
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Tólffiskakverið Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄imann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ-
|
kilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 12. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Jooni Olafs syni.
|
1770.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [24], 250, [26]
bls. 12° Útgáfa: 4
Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [3.-22.]
bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 18. mars 1770. Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „VIJSUR Profastsins Sr H. E. S.“ [23.-24.]
bls. Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum Sr. Þ. Þ. S.“ [274.-276.]
bls. Athugasemd: „Tólffiskakverið“, nefnt svo til aðgreiningar frá annarri útgáfu frá sama ári. Prentafbrigði: Titilsíða er til í tveimur gerðum, á annarri er 2., 4. og 8. lína í rauðum lit, hin er einlit. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 49.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 70.
Quinquaginta psalmi passionales Passíusálmarnir QVINQVAGINTA
|
PSALMI
|
PASSIONALES
|
A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO
|
DNO HALLGRIMO PETRÆO
|
LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI
|
NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS
|
QVAM PROXIME FIERI POTUIT
|
AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS
|
LATINITATE DONATI
|
PER
|
H. THEODORÆUM.
|
–
|
HAFNIE MDCCLXXXV.
|
typis Augusti Friderici Steinii.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur.
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud-
|
rækelegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Selst In̄bundid 10. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Eyrike Gudmundssyne Hoff.
|
1765.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde,
|
Sem sꜳ Gudhrædde Ken̄emann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ-
|
kilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundner 28. Sk.
|
–
|
Þryckter ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Marcuse Þorlꜳkssyne,
|
1797.
Dómarasálmar Domara Psalmar,
|
þad er
|
Dómaran̄a Bók
|
Sem hefur inne ad halda þad markverdugasta,
|
sem vidvijkur Tilstande christelegrar Kyrkiu
|
og veralldlegrar Valldstioornar ꜳ medal
|
Israels Foolks, i Tijd 13 fyrstu Dom-
|
aran̄a, allt frꜳ Andlꜳte Josuæ til
|
Samsons Dauda;
|
Og er
|
Historia CCXCIX Ara.
|
Gude til Lofs og Dijrdar, en̄ einføldum Almw-
|
ga og christelegum Ungdoome til Min̄esstyrk-
|
ingar, Uppfrædslu og Uppbyggingar.
|
I
|
Saungvijsur
|
snwen af
|
Jone Sigurdssyne.
|
ad Efre Lángey á Skardsstrønd.
|
Under Usioon og med Lagfæringu þar verande
|
Sooknar Prests, Sr. Jons B. S. 1766.
|
–
|
Selst Innbunden 7. Fiskum.
|
–
|
Prentud ad Hrappsey, i þvi Konungl. pri-
|
vilegerada Bókþrykkerie, 1783.
|
af Gudmunde Jons Syne.