-



12 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Ævisaga Jóns Jónssonar Therkelsen
    Æfisaga Jóns Jónssonar Therkelsen philologiæ, græcæ et latinæ studiosi. Samin af Biskupi Steingrími Jónssyni. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Hardvig Fridrek Popp. 1825.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Jón Therkelsen (1774-1805)
    Umfang: vi, 42 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Persónusaga

  2. Jon Jonsen Therkelsens levnet
    Jon Jonsen Therkelsens Levnet, forfattet af Biskop St. Jonsen, oversat af H. J. Hansen, Overlærer. Udgivet som Indbydelsesskrift til den offentlige Eksamen i Ribe Katedralskole i September 1829. Trykt i Ribe hos N. S. Hyphoff.

    Útgáfustaður og -ár: Ribe, 1829
    Prentari: Hyphoff, Niels Siersted (1782-1835)
    Tengt nafn: Jón Therkelsen (1774-1805)
    Umfang: [4], 30, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Hansen, Hans Jacob
    Efnisorð: Persónusaga

  3. Mælt eftir Stefán Jónsson
    Mælt eptir Stephán Jónsson, Theologiæ Studiosum, sem andadiz þrítugasta dag Martii Mánadar 1805, oc jardadiz fimm døgum sídar ad Trinitatis kirkiu i Kaupmannahøfn. af hans syrgiandi bródur Steingrími Jónssyni. Kaupmannahøfn. Prentat af Joh. Rud. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1805
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Stefán Jónsson (1778-1805)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Erfikvæði.
    Efnisorð: Persónusaga

  4. Söngvísa Íslendinga og Íslandsvina
    Saungvísa Íslendínga og Íslands vina í minníng biskupsvígslu herra Steingríms Jónssonar þann 30ta December 1824. Kaupmannahöfn, prentad hiá bókþryckiara H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  5. Sungið í samsæti Íslendinga
    Súngid í Samsæti Islendínga vid Herra Biskup Steingrím Jónsson, þann 30 Decembris 1824. Kaupmannahöfn. Prentad hjá Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Sungið fyrir minni konu Steingríms biskups.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  6. In lætum diem
    In lætum diem. III cal. jan. MDCCCXXV.
    Að bókarlokum: „Typis P. D. Kiöppingii.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði sungið fyrir minni Hafnarháskóla og prófessora í veislu er Steingrími Jónssyni var haldin 30. desember 1824 í tilefni af biskupsvígslu hans.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8°, 308.

  7. Kveðið frá Íslandi
    Kvedid frá Íslandi vid Biskups-Vígslu Hra. St. Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Virðist fremur prentað í Viðey en Kaupmannahöfn. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  8. Ágrip af Hallbjarnareyrar hospítals reikningum
    Agrip af Hallbjarnareyrar Hospitals Reikningum, fyrir árin I. 1822 til 1835 og II. 1836 til 1843. Utgéfid á Stiptunarinnar kostnad, af hennar Stjórnendum, Biskupi Steingrími Jónssyni … og Konferentsrádi, Amtmanni B. Thorsteinson … Videyar Klaustri. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Tengt nafn: Hallbjarnareyrarspítali
    Umfang: 10 bls.

    Útgefandi: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Efnisorð: Heilbrigðismál
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 120.

  9. Ættatal Þorsteins Eyjólfssonar
    Ætta Tal Þorsteins Eyólfssonar á Mel á Seltjarnarnesi. Samantekid 1832. af Olafi Snóksdalín. Lagad og med Athugasemdum aukid af Herra Biskupi Steingrími Jónssyni … Videyar Klaustri, 1832. Prentad á kostnad þess fyrstnefnda af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Tengt nafn: Þorsteinn Eyjólfsson)
    Umfang: 16 bls. 12° (½)

    Efnisorð: Persónusaga

  10. Kveinstafir Oddasóknar
    Qvein-stafir Odda-soknar yfir burtför Herra Biskups Steingrims Jónssonar og Frúr Valgerdar Jonsdottur frá Odda 1825. Videyar Klaustri, 1825. Prentadir á kostnad Skáldsins, af Factóri og Bókþrykkjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Tengt nafn: Valgerður Jónsdóttir (1771-1856)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett í Varmadal 3. júní 1825.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  11. Minning
    Minning Consistoríal-Assessors Síra Gunnlaugs Oddssonar Dómkyrkjuprests í Reykjavík. Utgéfin á kostnad minnugra vina ens framlidna Prestanna Þorg. Gudmundssonar og Þorst. Helgasonar. Kaupmannahøfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Húskveðja eftir Steingrím biskup Jónsson; líkræða eftir sr. Árna Helgason; grafskrift eftir Sveinbjörn Egilsson; erfiljóð eftir ýmsa.
    Efnisorð: Persónusaga

  12. Hið nýja testamenti drottins vors
    Biblía. Nýja testamentið
    Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Fyrri Partur. Videyar Klaustri, 1825. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 420 bls.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Sídari Partur. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 377 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls. Bókin kom í tveimur hlutum, og hefur hvor sitt titilblað og blaðsíðutal.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Ísleifur Einarsson (1765-1836)
    Þýðandi: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1777-1860)
    Þýðandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Athugasemd: Að þýðingu unnu Geir biskup Vídalín (samstofna guðspjöllin), Sveinbjörn Egilsson (Opinberunarbók Jóhannesar), sr. Ámi Helgason (Jóhannesar guðspjall, almennu bréfin), Ísleifur Einarsson (Postulasagan), Steingrímur biskup Jónsson (Rómverjabréf), Jón Jónsson lektor (aðrir Pálspistlar), Hallgrímur Scheving (Hebreabréf).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 112. • Svavar Sigmundsson: Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827, Studia theologica Islandica 4 (1990), 175-202.