-



59 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Viro nobilissimo, doctissimo atque eminentissimo
    VIRO | NOBILISSIMO, DOCTISSIMO ATQVE EMINENTISSIMO | Dn̄: M. STHENONI IONÆO | DIÆCESEOS HOLANÆ EPISCOPO UT LONGE MERITISSIMO, ITA ET VIGILANTISSIMO, | Mecœnati suo Amantissimo, & ad mortem usqvè animitus piè Colendo, | Ità NOVAM ÆSTATEM & omnia simul seqviori temporis tractû faustissima, | Ex sincero cordê vovet, gratulatur & exoptat, | Nominis Favoris & Eminentiæ Eiusdem; debito infallibilis, | merito venerabundus Cliens | IONAS MARTINIUS. | … [Á blaðfæti:] Typis Holanis. M. DCC. XXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Umfang: [1] bls. 30,5×27,7 sm.

    Athugasemd: Latínukvæði (sumarósk) til Steins biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  2. Viðkvæði eins kristins manns og Kristi þénara
    Vidkvæde | Eins Christens Man̄s og Christi Þenara, | Yfervegad i ein̄e | Lijk-Predikun | Ut af Postulan̄a Giørninga-Bookar, Cap. 20. v. 24. | I Sijdustu wtfarar Min̄ing | Þess | Vel. Edla, Hꜳ. Æruverduga og Hꜳlærda Herra, | Sꜳl. Mag. Steins Jons- | Sonar, | Fordum Superintendentis yfer Hoola-Stipte. | Þegar Han̄s Andvana Lijkame, var med Heidurlegre og miøg | Soomasamlegre Lijkfylgd lagdur til sijns Hvijldarstadar | i Hoola Doom-Kyrkiu, þan̄ 17. Dag Decembr: | Mꜳnadar, Anno 1739. | ◯ | Af Sira Jone Þorleifs-Syne, | Guds Orda Þenara til Doom-Kyrkiun̄ar ad Hoolum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1741.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1741
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Umfang: [2], 78 bls.

    Viðprent: Þorleifur Skaftason (1683-1748): APPROBATIO. [2.] bls. Dagsett 18. mars 1741.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  3. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  4. Dægrastytting
    DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeiking-[!] | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | ANNO 1719. | – | Og a sama Are Þricktar, Af | Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-K7. [166] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu, I Psalmvijsu samanntekenn, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  5. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Christoph Georg | Glasing, Aar eptir GUds Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur. ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi. Peturs syni.“ 170.-174. bls.
    Athugasemd: Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  6. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [24], 176, [6] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
    Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  7. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  8. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  9. Dægrastytting
    Dægrastytt- | ING | Edur | CHRISTELEGAR | Ihuganer | Og | VMþeynkingar | Af | TIJMANUM | Og han̄s Hꜳttalage. | Skrifadar af Sꜳl. | Mag. Steine | Jonssyne, | Fordum Sup. Hool. Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 10. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Erikssyne, An̄o 1755.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc4, A-K4. [159] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeynking þessa Fallvallta Lijfs, Og Ihugan Epter-Komande Sælu, I Psalm-Vijsu Saman̄tekenn, Af Sꜳl. Mag. Steine JonsSYNE, Biskupe Hoola Stiftis.“ I6a-8a.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Mꜳnada-saunGVR Doct. Joh. Olearii, Ur Þijsku ꜳ Islendsku wtsettur Af Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne Sup. Hol. St .“ I8b-K4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  10. Minningarljóð
    [Minningarljóð um Jens Madtzen Spendrup sýslumann, d. 6. okt. 1735. [Á blaðfæti:] Þrickt a Hoolum i Hialltadal Anno 1735.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1735
    Tengt nafn: Spendrup, Jens Madsen (1680-1735)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Slitur af þessu arkarblaði eru varðveitt í Landsbókasafni. Það er neðri hluti blaðsins sem á eru 12 áttmælt erindi í þremur dálkum, og sér á hluta tveggja erinda og fáeina stafi hins þriðja sem ofar standa. Af erindunum er ljóst um hvern ort er. Í Sýslumannaævum segir um Jens Spendrup: „Steinn biskup orkti eptir hann ljóð, dróttkveðin í 15 vísum áttmæltum …“ (I, 409). Þar segir enn fremur: „Oddur Magnússon hefir kveðið eptir hann undir sýslumanns Spendrups nafni, sub titulo: Hodie mihi, cras tibi, melod: Far heimur, far sæll; og undir hans eptirlifandi ekkju nafni, sub titulo: gemebundus sed gratulatorius Echo, melod: Hymnus Davidis: Princeps stelliferis etc. í 20 stefum, … samt 2 áttmæltum versum í grafskript.“ Ekki er þess getið hvort þetta hafi verið prentað.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  11. Monarchæ potentissimo Christiano sexto
    MONARCHÆ POTENTISSIMO | CHRISTIANO SEXTO. | DANIÆ. NORVEGIÆ. VANDALORUM ET GOTHORUM | REGI SERENISSIMO. | SLESVICI. HOLSTATIÆ. STORMARIÆ. ET DITHMARCHIÆ | DUCI CLEMENTISSIMO. | IN OLDENBORG ET DELMENHORST | COMITI GRATIOSISSIMO. | Dum Inclytissimæ ejus Majestati, Homagii Sacramentum ab Islandis Anno M. DCC. XXXI. d. XII. Septembris. loco Fori Generalis in | Australi Islandia subjectissimè præstitum erat. | Hæc pauca humillima devotione Offert | Ipsius Reg. Majest. | Addictissimus, | STHENO IONÆUS. | Boreal. Island. Episc. Anno Ætat. LXXII. | … [Á blaðfæti:] Typis Holanis. M. DCC. XXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Umfang: [1] bls. 29,8×29 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  12. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRotten̄s JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons | SYNE | Byskupe Hoola-Stiptes. | Editio III. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1740.
    Auka titilsíða: Benedikt Jónsson (1664-1744): „– | Vijsur þess Eruverduga og | miøg vel Gꜳfada Kien̄eman̄s. | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel-Edla, Hꜳ-Eruverdugs | og Hꜳlærds HERRA, | Sꜳl. Mag. Steins Jons | SONAR, | VEGLEGT | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors DRott- | en̄s JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s Þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | Þryckt ad Niju a Hoolum i Hiallta- | Dal, 1740.“ [11.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 175 [rétt: 173], [3] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 168-169.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorvaldur Stefánsson (1666-1749): ADRAR, Þess Ehruverduga, og miøg Vellærda Kien̄eman̄s, Sr. Þorvalldar Stephans SONAR, Ad Hofe i Voknafyrde, Yfer Vpprisu Psalma-Verk Hr. Byskupsens, Sꜳl. Mag. Steins Jons SONAR. [14.-16.] bls.
    Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [16.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 50.

  13. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 175, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.

  14. Fjörutíu upprisusálmar
    Upprisusaltari
    Fjørutíu Upprisu Sálmar, útaf Upprisu Drottins vors Jesú Krists qvednir af Biskupi Steini sál. Jónssyni. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 104 bls.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Upprisusálmar Steins biskups voru enn prentaðir í 4. útgáfu Flokkabókar 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  15. Dægrastytting
    DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeinking- | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltad. Af | Marteine Arnoddssyne, 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-L4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Mꜳnada SaunGVR Doct. Ioh. Olearii, Vr Þijsku a Islendsku wtsettur Af Mag: Steine Jonssyne, Sup. Hol. St.“ K8a-L4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 31. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 48.

  16. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | INGAR, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limum, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku | wtlagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Titilútgáfa. Aðeins 1. örk virðist sett að nýju, en þar er efni eins skipað og í fyrri útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  17. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | ingar, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limū, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku wt- | lagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolū i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1713.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vel-Edla, Gud Elskande og Marg-Dygdugre Høfdings-HVSTRV, Mad. Þrudur THorsteins Doottur“ ɔc2a-4b. Tileinkun dagsett 1. apríl 1713.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ ɔc5a-7b.
    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): AD NOBILISSIMUM et AMPLISSIMUM PRÆSULEM, Dn. STHENONEM IONÆUM, Interpretem felicissimum, Editorem merentissimum, Epigrammation Gratulatorium.“ ɔc8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  18. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii, | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons- | Syne, Biskupe H. St. | – | Þryckt a Hoolum M. DCC. XL.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Vikubænir eftir Lassenius í þýðingu Steins biskups voru prentaðar í Sálmabók 1751, Tvennum vikubænum 1800; enn fremur kvöldbænirnar í Bæna- og sálmakveri 1853.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  19. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei | re Naudsynlegum Bænum | og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag. Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1733.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1733
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 34.

  20. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag: Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1728.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 52.

  21. Þessi litla bók nefnd tárapressa
    Þesse Litla Book | Nefnd | Tꜳra-Pressa, | In̄ehelldur | Adskilian̄lega Gudlega og Andlega | PSALMA, | Gude Fyrst og Frest til Æru, Og sijn- | um Nꜳunga til Vppbyggingar. | Einfalldlegast Componerada og sam- | an̄skrifada Af | Han̄s Kongl. Majest. Skips-Preste | Jesper Rassmussyne | Rachløw. | Prentada i Kaupen̄hafn, An̄o 1694. | En̄ a Islendsku wtlagda Af | Herra Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | – | Þrickta a Hoolum i Hialltadal, | ANNO 1719. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-F. [104] bls.

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle til Lesaran̄s.“ ɔc2a-3b. Dagsettur 20. apríl 1719.
    Viðprent: Neumark, Georg (1621-1681); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „So ad Pappijren̄ sie ecke audur, Þa er hier Eirn Christelegur og Hiartnæmur Huggunar PSALMVR I adskilianlegum Mootgꜳnge. Til Vppfillingar fyrer framan̄ hina in̄settur, Og wr þisku a Islandsku[!] wtlagdur Af Hr: Steine Jonssyne Sup. Hool. St.“ ɔc3b-4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  22. Guðrækilegar bænir
    Gudrækelegar | Bæner, | Til ad brwka i ad- | skilianlegum Tilfellum. | Vr Dønsku a Islendsku | wtlagdar | Af þeim Sꜳl. Herra | MAG: Jone Þorkels- | Syne Vidalin, | Fordum Byskupe Skꜳl- | hollts Stiftes. | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | – | Þricktar a Hoolū i Hiall- | tadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-L6. [252] bls. 12°

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A2a-b. Formáli dagsettur 3. desember 1738.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  23. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 10

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices516

  24. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 12

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes Mijner Elskuleger Med-Brædur. Sem og, Guds Dijrd og sijna Velferd kiæra hafande þessa Lands In̄byggendur: Ydur øllum Oska eg HEILSV OG FRIDAR FYRER JESVM CHRISTVM. [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er lesed.“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 49.

  25. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætum Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1727. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-H. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722.
    Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Viðprent: „Hws-Tablan̄.“ B12b-C4a.
    Viðprent: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“ C4a-F9b.
    Viðprent: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“ F9b-G4a.
    Viðprent: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“ G4a-6a.
    Viðprent: „Morgun Bæn.“ G6a-9a.
    Viðprent: „Eirn Morgun Psalmur.“ G9a-10b.
    Viðprent: „Kvølld Bæn.“ G11a-H2b.
    Viðprent: „Eirn Kvølld Psalmur.“ H3a-4a.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“ H4b-7b.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“ H8a-12a.
    Prentafbrigði: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.

  26. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af | Þeim Siø Ord- | VM DROTTENS | Vors JEsu Christi, er han̄ | talade sijdarst a Krossenum. | Giørdar | Af | Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin | Sup: Skꜳlh: Stift: | Gal: 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JCsu[!] | Christi, fyrer hvern mier er Heim- | uren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [281] bls., 1 ómerkt bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumpryddre Høfdings Matronæ, Hustru Þrude ÞorSTEINS Doottur, Min̄e Allrar Æruvirdande Elskulegre Systur, Oska eg af Alhuga Guds Astar og allra Heilla.“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 41.

  27. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared u Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte. | Mag: Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1720.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  28. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | EDITIO IX. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M. DCC. XXI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Ar, 24. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1721
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 9

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara, Oskar Vnderskrifadur Heilsu og FRIDAR, FYRER JESVM CHRISTVM. [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er latínusöngur felldur að mestu niður úr Grallaranum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices640

  29. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO XI. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXX.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 18. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [30], 312, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-10.] bls. Formáli dagsettur 15. apríl 1730.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [11.-17.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [18.-30.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 185.-212. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 212.-293. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk-Saungurenn“ 293.-312. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættis Giørden̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [319.-325.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [326.-328.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [328.-329.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 33.

  30. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Steinsbiblía
    Biblia | Þad er øll | Heiløg Ritning, | Fyrer Han̄s Kongl: Majest: | Vors Allranꜳdugasta ARFA- HERRA | KONVNGS | FRIDErichs FJORda, | Christelega Vsorgun, | Med Kostgiæfne, og epter Høfud-Textun- | um, meir en̄ fyrrum athugud, so og | med adskilianlegum Paraleller | auken̄. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1728.
    Að bókarlokum: „Þesse BIBLIA var Þryckt a HOOLUM i HIALLTA-DAL, Af | Marteine Arnoddssyne, Doom-Kyrkiun̄ar Book-Þryckiara.“
    Auka titilsíða: ADRAR | Þess | Gamla Testamentesins | Skrifter | Frꜳ | Samuels allt til Spꜳman̄ | an̄a Booka, | Med stuttu In̄ehallde fyrer framan̄ | hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 428 bls.
    Auka titilsíða: „Spämen̄ | erner, | Asamt med þeim | Apocryphisku | Bookum, | Med stuttu In̄ehallde fyrer fram- | an̄ hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 278 bls.
    Auka titilsíða: VORS | DRotten̄s og Frelsara | Jesu Christi | NYA | Testament | Med Kostgiæfne og epter Høfud- | Textanum meir en̄ fyrrum athugad, | So og | Med adskilianlegum Paralleler | auked.“ [2], 337, [2] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: Bókinni er skipt í fimm hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal, en aukatitilblöð eru fyrir fyrsta, öðrum, þriðja og fimmta hluta; fyrsti hluti: [4], 843 [rétt: 348] bls.; annar hluti: [2], 428 bls.; þriðji hluti: [2], 278 bls.; fjórði hluti: 194 bls.; fimmti hluti: [2], 337, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: „Þær Apocryphisku Bækur, Þad er: Bækur sem ecke halldast jafnar vid þær Canonisku Bækur, sem eigenlega kallast su Heilaga Ritning, Eru þo Nytsamlegar og goodar ad lesa.“ 194 bls.
    Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH dend Fierde …“ [2.] bls. Konungsbréf dagsett 27. febrúar 1723.
    Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH den Fierde …“ [3.] bls. Konungsbréf dagsett 16. apríl 1728.
    Viðprent: „Registur yfer Pistla, Lectiur og Evangelia, sem lesast a Sun̄udøgum og sierlegustu helgum Døgum, Ared u krijng.“ 337.-[339.] bls.
    Athugasemd: Af bréfabók biskups er ljóst að prentun verksins hófst 1728, en henni lauk ekki fyrr en 1734. Svo virðist sem meira hafi verið prentað af Nýja testamentinu en öðrum hlutum Steinsbiblíu því að í könnun á biblíueign landsmanna, sem gerð var 1827, komu fram 55 eintök af Nýja testamentinu einu frá 1728, sbr. Maanedlige efterretninger fra Bibelselskabet for Danmark 1828, 100.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
    Bókfræði: Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Óvenjulegt titilblað, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 44-45, 59-60. • Arnesen, Jakob Rask: Det enestående titelblad av Steinsbiblia, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 61.

  31. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 415 [rétt: 416] bls. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  32. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1739
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 13

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes …“ [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn.“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtū vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 21.

  33. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  34. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl: Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  35. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  36. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  37. Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 420, [28] bls.

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] bls. Dagsett 1. maí 1723.
    Viðprent: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  38. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  39. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Siø Predikaner | wt af þeim | Siø Ordum | DRotten̄s Vors JESu | CHristi, er han̄ talade | Sijdarst a Krossenum. | Giørdar Af | Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, Sup: Skꜳlh: Stift. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose | mier nema af Krosse Drotten̄s vors | JEsu Christi, fyrer hvørn mier er | Heimuren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentadar a Hoolū i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [280] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 48.

  40. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdoomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætū Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-B. [48] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a.
    Viðprent: „Nær Madur vill Skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Athugasemd: Fræði Lúthers hin minni voru enn fremur prentuð í J. Aumann: Biblia laicorum, 1599, A (stafrófskveri) 1745, 1753 og 1773, Litlu stafrófskveri 1776, 1779 og 1782, Stuttu stafrófskveri 1796 og oftar, og N. E. Balle: Lærdómsbók, 1796 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar. • Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.

  41. Einn kristilegur og hjartnæmur huggunarsálmur
    Einn Christelegur og Hiartnæmur | Huggunar- | Psalmvn[!] | I adskilianlegum Mootgange. | Med Ton: Rijs upp mijn Sꜳl og bregd nu Blunde. | … [Á blaðfæti:] Þrickt a Hoolum i Hialltadal, An̄o 1713.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Umfang: [1] bls. 34,8×23,6 sm.

    Þýðandi: Rostgaard, Frederik (1671-1745)
    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Sálmurinn: Hvør hellst liwfan̄ Gud lætur rꜳda, – prentaður á 3 málum. „Textus Germanicus.“ 1. dálkur; „Versio Danica Nobiliss. ROSTGAARDI.“ 2. dálkur; „Versio Islandica Dn. STHEN. IONÆI.“ 3. dálkur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Einblöðungar
  42. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    Psalterium Natale edur Fædíngar Psaltari, útaf nádarríkri holdtekju og fædíngu vors Drottins Jesú Christí med lærdómsríkri textans útskíríngu gjørdur af Síra Gunnlaugi Snorrasyni. Kaupmannahøfn 1832. Prentadur hjá H. F. Popps eckju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: viii, 118 bls.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Einn Psálmur útlagdur úr þýdsku af hønum Sem Grætur Syndir Sínar.“ 115.-116. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nyárs Psálmur ordtur af biskupinum Mag. Steini Jónssyni.“ 116.-118. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1831.
    Athugasemd: Fæðingarsálmar sr. Gunnlaugs voru næst prentaðir í Sálmasafni í Kaupmannahöfn 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  43. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM CHRISTI- | ANUM. | Edur | Dagleg Id | kun af øllum DROtt | ins Dags Verkū, med Sam | burde Guds tiju Bodorda vid | Skøpunarverken̄, og Min̄ingu | Nafnsins JESu. Skrifad og Samsett | Af S. Hallgrijme Peturs | syne, An̄o 1660. | – | Þryckt j Skalhollte Af | Jone Snorrasyne, | Anno 1693.
    Auka titilsíða: Jón Jónsson (-1680): APPENDIX | Þrefalldur | Trwar Fiesioodur þess | Þolennmooda JOBS, Af | 19. Cap. hans Bookar. | Vtlagdur og Samann | skrifadur | Af þeim Heidur | lega og Vellærda Ken̄eman̄e, | Sr. JONE Sal: JONS | syne, Ad Hollte j Ønundarfyr- | de Fordum Profaste j Vestara Parte Isafiardar Syslu.“ 195. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 238 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs og Ihugan Epterkomande Sælu, I Psalmvessum Samanntekenn, Af Sr. Steine Jonssyne Doomkyrkiu Preste ad SKꜳlhollte“ 232.-238. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 86-87. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 23.

  44. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | PREDIKANER | wt af | Pijningar | Historiu Vors DRotten̄s | JESV CHRISTI. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts | Stifte. | Sꜳl. Mag. Jone Thor- | kels-Syne VIDALIN, | En̄ Su Siøunda, | Af | Sꜳl. Mag Steine Jons- | Syne, | Byskupe Hoola-Stiftis. | EDITIO II. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers, Ordt af Sꜳl. Mag. STEINE JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  45. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks Syne, Anno 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr Þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 57.

  46. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra- | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Athugasemd: Eftir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs eru samdar hugvekjur sr. Stefáns Halldórssonar, Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría, 1771, 1781, 1836.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  47. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    OECONOMIA CHRISTIANA | Edur | Huss-Tabla, | sem sierhverium i sinu Stan- | de þann rietta Christendomsens | Veg fyrer Sioner leider | I Liodmæle samsett | Af | Þem[!] Heidursverduga og Haagaf- | ada Guds Manne | Sal. Sira | Jone Magnussyne, | Fordu Soknar Preste ad Lauf- | aase vid Eyafiørd. | ◯ | – | Prentud i Kaupenhafn, | Anno 1734.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Forleggjari: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 204, [2] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): APPROBATIO. 2. bls. Dagsett 25. ágúst 1732.
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Goodfwsum Lesendum Oskast Naadar og Fridar af Gude og Drottne vorum JESU Christo!“ 3.-10. bls. Dagsett 13. desember 1733.
    Viðprent: Gerhardius, Ottho Magni: „Oeconomiæ Christianæ Viri admodum Venerandi Dni JONÆ MAGNÆI, Pastoris qvondam Ecclesiæ Laufasensium in Patria meritissimi; Ita gratulabundus assurgit Beatissimi Authoris, ejus Virtutum Cultor & Amator devinctissimus Ottho Magni Gerhardius.“ 11.-12. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  48. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af þeim | Siø Ordum | DRottens Vors JEsu | Christi, er han̄ talade sijdarst | a Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, | Sup: Skꜳlh: Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroo- | se mier nema af Krosse DRott- | ens vors JEsu Christi, fyrer | hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle, Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 41.

  49. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO IV. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Athugasemd: Síðari hlutinn var ekki prentaður með þessari útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 61.

  50. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal Anno 1742. af Marteine | Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [1], 567 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-4. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  51. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 408 [rétt: 407] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum aftur á 143. bls., en hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 144.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 4.-6. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  52. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | Predikaner | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Biskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, Til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VII. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1750.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 429 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiatkiærre[!] Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 57.

  53. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af Þeim | Siø Ord- | um DRotten̄s Vors JEsu | Christi. Er han̄ talade Sijdarst | ꜳ Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl. Mag. Jone | Þorkelssyne Vidalin, | Sup. Skꜳlhollts Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. VI. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JESU | Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, GUDhræddre og Dygdum prijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  54. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTen̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Biskupenum yfer Skꜳlhollts Stipte. | Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Biskupe Hoola Stiptis. | EDITIO IV. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks Syne Anno 1753.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing | Ut af Pijnu og Dauda DRotten̄s vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarnir meiga aller sijngiast med | sama Lag, So sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): BÆNAR VIJSA wt af Nafnenu JESU. Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs Syne.“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu.“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brinjolfs-Syne, Biskupe Hoola Stiftis.“ 182.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 59.

  55. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTens Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte. | Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Su SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing, | ut af Pijnu og Dauda DRottens vors | JEsu Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af Þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga aller sijngiast med sa- | ma Lag, so sem: | Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara. Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Bænar Vijsa wt af Nafnenu JESU, Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs-Syne“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, ordt af vissum Authoribus 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brynjolfs-Syne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ 183.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  56. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 184 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.

  57. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DROTTin̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | IR, | Af hvørium SEX eru giørdar | Af | Biskupinum yfir Skꜳlhollts Stipti | Sꜳl. Mag. Joni Thorkelssy- | ni VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steini Jonssini | Biskupi Hoola Stiptis. | EDITIO V. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Jooni Olafssyni, Anno 1771.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andlegir Psalmar, | Nefndir | Pijslar Min̄- | ing, | Ut af Pijnu og Dauda DRottins vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordtir af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Joni Magnussyni, | Fordum Sooknar Presti ad | Laufꜳsi. | Psalmarnir allir meiga syngiast med | sama Lag, so sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 170. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 202, [6] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Þackargiørd firir HErrans JEsu Christi Pijnu.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Psalmar Ut af Siø Ordum Christi a Krossinum.“ 188.-202. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. U þad dijrmæta JEsu Blood, Kvedinn af Sr. M. E. S. a Tiørn.“ [203.-205.] bls.
    Viðprent: „Fiøgur Psalm-Vers Ejusd.“ [205.-206.] bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalin̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorbergi Thorsteins Syni. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkels Syni VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steini Jons Syni. … 4. Af Herra Halldori Briniolfs Syni, Biskupi Hoola stiftis.“ [206.-208.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  58. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir | ꜳgætu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fæding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | Med Lærdoomsrijkri Textans | Utskijringu, | ꜳsamt | Hugvekiu Psalmum, | og wt af | Daglegri Idkun Gudrækn- | innar. | – | Seliast Innbundnir 30. Fiskum. | – | Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.
    Auka titilsíða: „Þeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | med Formꜳla Editoris | og Registre | – | Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal | ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 510 [rétt: 504] bls. Blaðsíðutal er örlítið brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.] bls. Dagsettur 16. mars 1772.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.] bls.
    Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  59. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.