Biblia parva eður almennilegur katekismus Stutta biblía BIBLIA PARVA.
|
EDVR.
|
Almen̄elegur
|
Catechismus, med sialf
|
um Ritningaren̄ar Ord
|
um, stuttlega vtlagdur.
|
Vr Latinu mꜳle a Norrænu,
|
Af S Arngrijme Jonsyne
|
ANNO Domini. M D XC.
|
Psalm. 119.
|
Ord þitt Drotten er Lampe Fota
|
minna, og Lios a mijnum Vegum.
|
Gal. 3.
|
Hier er ecke Gydingur nie Grisk
|
ur, Hier er ei Þræll nie Frelsinge,
|
Hier er ei Kall nie Kuinna, þuí þier
|
erud allersaman eitt j Christo Jesu,
|
En̄ fyrst þier erud Christi, þa eru
|
þier Abrahams Sæde, og epter Fyr
|
erheitenu Erfingiar.
Sjö krossgöngur herrans Jesú Kristi Siø
|
Krossgỏngur
|
Herrans Jesu Christi.
|
Þad er.
|
Vtskyring Pijnun̄ar og Dau
|
dans vors Herra Jesu Christi. Ad
|
so myklu leite, sem hans siø Krossgøng-
|
um vidvijkur, I Siỏ Predikaner framsett
|
Grundvalladar a þeim S Peturs Ordū
|
1 Pet. 2. Cap.
|
Christur er Piindur fyrer oss
|
og hefur oss til Epterdæmis la
|
ted, ad vier skylldum epter
|
fylgia hans Footsporum
|
Vr Þyskum Passiu predikỏnum Martini
|
Hammeri wtlagdar.
|
Af
|
Sijra Arngrime Jons syne.
|
ANNO Salutis
|
M DC XVIII.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618 Umfang: ɔ⋅c,A-X4. [343]
bls. 8°
Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648) Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Aullum Fromum og Rækelegum Guds Orda Þienørum, Proføstum, og Prestum Hoola stigtis, mijnum Medbrædrum, Osk allrar Farsælldar af þeim Krossfesta Jesu Christo, vorum Endurlausnara.“ɔ⋅c2a-7b. Formáli. Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir Skreytingar: 2., 5., 6., 10., 15., 16. og 20. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 40-41.
Soliloquia de passione Jesu Christi Eintal sálarinnar SOLILOQVIA DE PASSIO-
|
NE IESV CHRISTI.
|
Þad er.
|
Eintal Sꜳlar-
|
en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad
|
huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle-
|
ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad
|
tractera og hugleida þa allra Haleitus-
|
tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi,
|
og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil
|
næmar Hugganer, til þess ad lifa,
|
Gudlega og Deyia Chri
|
stelega.
|
Saman teken̄ vr Gudlegre
|
Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm
|
lu Lærefedra, En̄ vr Þysku vtløgd.
|
Af S. Arngrime Jons
|
Syne.
|
Prentud ad nyu a Hoolum j
|
Hiallta Dal.
|
ANNO. 1651.
Soliloquia animæ de passione Jesu Christi Eintal sálarinnar SOLILOQVIA ANIMÆ de passione Jesu Christi
|
Þad er.
|
Eintal Sꜳlaren̄
|
ar vid sialfa sig, hvørsu ad hvør
|
Christen̄ Madur ꜳ Daglega j Bæn og And
|
varpan til Guds, ad Hugleida þa allra hꜳ-
|
leitustu Pijnu og Dauda vors Herra JESV
|
Christi, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar og
|
heilnæmar Hugganer til þess ad lifa Gud
|
lega og deya Christelega.
|
Samanteken̄ wr Gudlegre Rit
|
ningu og Bookum þeirra Gømlu Lærefedra
|
Af þeim Hꜳttupplysta Guds Manne.
|
D. MARTINO MOLLERO.
|
Enn wr Þysku Vtløgd af Heidurleg
|
um og Hꜳlærdum Man̄e,
|
S. ARNGRIME JONSSYNE ꜳ
|
Melstad fordum Officiali Hoola Stiftis.
|
–
|
Þryckt I SKALHOLLTE,
|
Af JONE SNORRASyne.
|
ANNO M. DC. XCVII.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [9], 353, [5]
bls. 8° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni. Útgáfa: 5
Soliloquia de passione Jesu Christi Eintal sálarinnar SOLILOQVIA DE PASSIO-
|
NE IESV CHRISTI.
|
Þad er.
|
Eintal Sꜳlar
|
en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad
|
huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle-
|
ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad
|
tractera og hugleida þa allra Haleitus
|
tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi,
|
og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil
|
næmar Hugganer, til þess ad lifa
|
Gudlega, og Deya Christe
|
lega.
|
Saman teken̄ vr Gudlegre
|
Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm
|
lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd.
|
Af S. Arngrijme Jons
|
Syne.
|
Prentud en̄ ad nyu a Hoolum
|
j Hiallta Dal.
|
Anno 1662.
Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648) Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599. Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“Bb5a-6a. Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“Bb6b-7a. Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“Bb7b-8a. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.
Um pínu og dauða drottins vors Jesú Kristi Eintal sálarinnar U
|
Pijnu og Dauda
|
DRottens vors JEsu Christi,
|
Eintal
|
SALARENNAR
|
Vid Siꜳlfa Sig,
|
Hvørsu ad hver Christen̄ Madur ꜳ Dag-
|
lega i Bæn og Andvørpun til Guds, hana ad
|
hugleida og yfervega, og þar af taka ꜳgiætar
|
Kien̄ingar og heilnæmar Hugganer til þess ad
|
lifa Gudlega, og deya Sꜳluhialplega.
|
Saman̄teked wr Gudlegre Ritningu og Skrifum þeirra
|
Gømlu Lærefedra, En̄ wr Þijsku wtlagt, Af
|
S. Arngrijme
|
JONSSYNE,
|
Preste og Profaste ad Mel-Stad, og
|
Officiali Hoola-Stiftis.
|
Editio 4.
|
–
|
Selst Alment In̄bunden̄ 20. Fiskum.
|
–
|
Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af
|
Halldore Erikssyne, Anno 1746.
Biblia parva eður vor almennilegur katekismus Stutta biblía BIBLIA PARVA.
|
Edur
|
Vor Almen̄elegur Ca
|
techismus, med sialfum
|
Ritningaren̄ar Ordum
|
stuttlega vtlagdur.
|
Vr Latinu Mꜳle a
|
Norrænu.
|
Af
|
Arngrime Jons
|
Syne.
|
Anno Domini
|
M.D.XC.
|
ɔ·c
Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal.
|
1596.“
Krosskveðjur Krosskuediur
|
Þess Heilaga Kiennefaudurs
|
Bernhardi, med huørium hann heils-
|
ar og kuedur, Jesu Christi blessada
|
Lijkama, siøsinnum a hans hei-
|
laga Krosse.
|
ANNO. M. C. LX. VIII.
|
Vr Latinu wtlagt.
|
Anno. 1618.
|
A. I.
|
◯
|
Med þad Lag, sem Pꜳls Dicktur.
|
Postule Guds og Pijslar Bloome, et ct.
Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648) Viðprent: „Piiningar Historia Jesu Christi, epter fiorum Gudspialla Mønnum, j Saungvijsu snuen, med Hymna Lag.“E2a-4a.. Athugasemd: Latneskur texti og íslensk þýðing. Prentár hefur verið talið 1618, en óvíst er að það eigi við annað en þýðinguna. Tvö eintök í Landsbókasafni eru bundin með Passio 1620. Ártalið 1168, þegar sálmarnir eru sagðir ortir, er rangt því að höfundur dó 1153. Krosskveðjur voru prentaðar aftur aftan við Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar 1690. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 10-11.
Soliloquia de passione Jesu Christi Eintal sálarinnar SOLILOQVIA DE PASSIO-
|
NE IESV CHRISTI.
|
Þad er
|
Eintal Salar-
|
en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad
|
huør christen Madur han̄ a Daglega
|
j Bæn og Andvarpan til Guds, ad trac-
|
tera og Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og
|
Dauda vars Herra Jesu Christi og þar
|
af taka agiætar Kien̄ingar og heilnæ-
|
mar Hugganer, til þess ad lifa,
|
gudlega og deyia Christ-
|
elega.
|
Saman teken vr Gudlegre
|
Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu
|
Lærefedra, En̄ wr Þyskun̄e vtlỏgd
|
Af Arngrime Jons
|
Syne.
|
ANNO. 1593.
Að bókarlokum: „Prentad a Holum.
|
ANNO.
|
M. D. XC. IX.“
Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648) Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Christinu, Gudbrands Dætrum, mijnum kiærum Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar, Amen.“ 1b-5b bl. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599. Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ 195a-196a bl. Prentafbrigði: Til eru eintök með tveimur afbrigðum á titilsíðu, í 3. línu „Þad er.“ og í 9. línu „vors“. Athugasemd: Út af þessu verki orti Pétur Einarsson sálmaflokk, Eintal sálarinnar, 1661. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Skreytingar: 4., 5., 14.-16. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62-63.
•
Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921,
Uppsalir 1921, 559.
Soliloquia animæ Eintal sálarinnar SOLILOQVIA ANIMÆ
|
Þad er.
|
Eintal Sꜳlar
|
en̄ar vid sialfa sig, Huørsu
|
ad huør Christen̄ Madur han̄ a Dag
|
lega j Bæn og Andvarpan til Guds,
|
ad tractera og hugleida þa allra Hꜳle
|
itustu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Ch
|
risti, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar,
|
og heilnæmar Hugganer, til þess ad lifa
|
Gudlega, og Deya Christe
|
lega.
|
Samanteken̄ wr Gudlegre
|
Ritningu, og Scriptis þeirra gømlu
|
Lærefedra, En̄ wr Þysku wtløgd.
|
Af S. Arngrijme Jons-
|
Syne.
|
Prentud en̄ ad nyu a Hoolum
|
j Hiallta Dal.
|
ANNO. M DC Lxxvij.