Kristilegar bænir
Kristilegar bænir
Avenariibænir
Herra Odds bænir
[Christelegar Bæner.]
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, e.t.v. 1621
Útgáfa:
1
Þýðandi:
Oddur Einarsson (1559-1630)
Varðveislusaga:
Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg
|
ar Bæner, ad bidia
|
a sierhvörium Deige Vik-
|
unnar, Med Almennelegre
|
þackargiörd, Morgunbænum og
|
Kvölldbænum, Sam
|
settar af Doctor Johanne
|
Havermann Egrano.
|
Vtlagdar a Sachs
|
verskt mꜳl, af Meistara
|
Hermanno Hagen, Pasto-
|
re og Sooknar Preste i
|
þeim nya Stad
|
Gamne[!].
|
En̄ a Islendsku wtlagdar
|
af Herra Odde Einarssyne
|
Superintendente Skꜳlhollts
|
Stiftes. Ark. A-R. 12°. Niðurlag bókarinnar vantaði, en þar hefur prentstaðar og -árs verið getið.
Efnisorð:
Guðfræði ; Bænir
Skreytingar:
Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði:
Harboe, Ludvig (1709-1783):
Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden,
Dänische Bibliothec 7 (1745), 659.
•
Finnur Jónsson (1704-1789):
Historia ecclesiastica Islandiæ 3,
Kaupmannahöfn 1775, 378.
•
Hálfdan Einarsson (1732-1785):
Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ,
Kaupmannahöfn 1777, 234.
•
Lbs. 612, 4to