Hér hvíla leifar hjartkærustu móður

MatSiv1819a Send Feedback: MatSiv1819a
Matthías Sívertsen Sigurðsson (1800-1864)
Hér hvíla leifar hjartkærustu móður
Hér. hvíla. leifar. Hjartkærstu. Módur. Katrinar. Thorvaldsdottur. sem. fæddist. ár. 1765. Giptist. 1789. Valinkunnum. og. vyrdtum. manni. Sigurdi. Sigurdarsyni. En. deydi. 26ta. Januarii. 1819. Hún. var. Ektamanns. heidur. yndi. og. máttarstod. Og. Barna. sjö. besta. módir. Gudhrædd. skynsöm. gódlynd og. stillt. Og. Þolbetri. fleirstum. í Þrautum. sótta. Hún. þrádi. himin. þó. þreydi. hér. Sæl. er. Hún. nú. og. svipt. frá. mædum. … [Á blaðfæti:] Harmandi setti Sonur yngsti M. S.

Publication location and year: Beitistaðir, 1819
Related name: Katrín Þorvaldsdóttir (1765-1819)
Extent: [1] p.

Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions ; Single sheet