Fjörutíu og sex sálmar

SigJon1835a Send Feedback: SigJon1835a
Sigurður Jónsson (1590-1661)
Fjörutíu og sex sálmar
Fjørutíu og sex Sálmar útaf Daglegri Ydkun Gudrækninnar, flestir orktir af Síra. Sigurdi Sál. Jónssyni. ad Presthólum. Videyar Klaustri, 1835. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

Publication location and year: Viðey, 1835
Publisher: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
Printer: Helgi Helgason (1807-1862)
Extent: 72 p.

Related item: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar saung-vísa.“ 70.-72. p.
Note: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Sálmaflokkur sr. Sigurðar í Presthólum út af Daglegri iðkun guðrækninnar eftir Johann Gerhard var áður prentaður í Sálmabók 1671, Kaupmannahöfn 1742, 1746, 1751 og fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), enn fremur með Hugvekjusálmum í Sálmaverki sr. Sigurðar 1772.
Keywords: Theology ; Hymns