Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde,
|
Sem sꜳ Gudhrædde Ken̄emann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ-
|
kilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundner 28. Sk.
|
–
|
Þryckter ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Marcuse Þorlꜳkssyne,
|
1797.
Píslarsaltari Passíusálmarnir Pijslar Psalltare,
|
Edur
|
Historia Pijnun̄
|
ar og Daudans DROTTens
|
vors JESV Christi.
|
Miuklega j Psalmvijsur snwenn
|
med merkelegre Textans wtskijringu.
|
Af
|
Þeim Heidurlega og Gꜳfumgiædda
|
Kiennemanne,
|
Sal. S. HAllgrijme PEturs
|
syne, fordum Guds Ords Þienara ad Sa-
|
urbæ a Hvalfiardarstrønd.
|
Nu j fimta sinn a Prent wtgeingen̄.
|
–
|
I SKALHOLLTE,
|
Af JONE SNORRASYNE,
|
Anno 1696.
Psalterium passionale eður píslarsaltari Passíusálmarnir PSALTERIUM PASSIONALE
|
Edur
|
Pijslar-Psal-
|
TARE
|
Vt Af
|
PIJNV Og DAVDA
|
DROtten̄s vors JEsu Christi,
|
Med Lærdoms-fullre Textan̄s
|
VTSKIJRINGV,
|
Agiætlega Vppsettur,
|
Af
|
Þeim Heidurs-Verda og Andrijka
|
Kien̄eman̄e
|
Sal. S. Hallgrijme Peturs
|
Syne,
|
Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ
|
ꜳ Hvalfiardar Strønd.
|
Editio VII.
|
–
|
Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af
|
MARteine ARNoddssyne,
|
ANNO M. DCC. XII.
Diarium Christianum Dagleg iðkun DIARIUM CHRISTI
|
ANUM.
|
Edur
|
Dagleg Id-
|
kun af øllum DRottens-
|
Dags Verkum, med Samburde
|
Guds tiju Bodorda vid Skøpun-
|
arverked, og Min̄ingu Nafn-
|
sins JEsu.
|
Skrifad og Samsett Af
|
S. Hallgrijme Peturs
|
Syne, Anno 1660.
|
Editio III.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum.
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af
|
Halldore Erykssyne, An̄o 1747.
Sjö guðrækilegar umþenkingar SJØ
|
Gudrækelegar
|
Uþenk-
|
ingar,
|
Edur
|
Eintal Christens Man̄s vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik-
|
un̄e, ad Kvøllde og Morgne.
|
Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt-
|
Upplijsta Kien̄eman̄e,
|
Sꜳl. Sr. Hallgrijme
|
Peturs Syne,
|
Sooknar-Preste ad Saurbæ ꜳ Hvalfiardar
|
Strønd.
|
Editio V.
|
–
|
Seliast Alment Innbundnar 5. Fiskum.
|
–
|
Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Joone Olafs Syne, An̄o 1773.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [2], 108 [rétt: 106]
bls. 12° Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 71-72. Útgáfa: 7
Viðprent: „Nær Madur gengur i sitt Bæna-Hws einsamall, þꜳ mꜳ han̄ falla aa Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er, opt ꜳ hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 70.-78. [rétt: -76.]
bls. Viðprent: „Hvør sa sem sinn Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar eptirfilgiandi Greinir vel ad ackta og Hugfesta.“ 78.-85. [rétt: 76.-83.]
bls. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Viku-Daga-Bæner 〈Eignadar Sr. Hallgrijme Peturs Syne, og vid 2. Exemplaria saman̄-bornar.〉“ 85.-105. [rétt: 83.-103.]
bls. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Kvølld Psalmur. Eignadur Sr. Hallgrijme Peturs Syne,“ 105.-107. [rétt: 103.-105.]
bls. Viðprent: „An̄ar Kvølld Psalmur.“ 107.-108. [rétt: 105.-106.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 66.
Psalterium passionale Passíusálmarnir BEATI DOMINI
|
HALLGRIMI PETRÆI
|
Pastoris olim in Islandia
|
Eccl. Saurbajensis
|
PSALTERIUM PASSIONALE.
|
〈Sive
|
PSALMI QVINQVAGINTA
|
DE PASSIONE ET MORTE DOMINI NOSTRI
|
JESU CHRISTI.〉
|
Cum clara & simplici Textus Explicatione
|
& applicatione Islandico Idiomate
|
devotè adornatum.
|
Nunc autem
|
Sub iisdem metris & melodiis
|
Latine translatum
|
a COLBENO THORSTENI F.
|
P. Middalensis.
|
–
|
HAVNIÆ, 1778.
|
Typis M. HALLAGERI, auspiciis & sumptibus Dni. OLAI
|
STEPHANI, Qvadrantum Islandiæ Septentrionalis
|
& orientalis Præfecti, editum.
Sjö guðrækilegar umþenkingar Siø
|
Gudrækele-
|
gar Vmþeinkingar,
|
Edur
|
Eintal Christens mans
|
vid sialfann sig, hvørn Dag j
|
Vikunne, ad Kvøllde og
|
Morgne.
|
Samanteknar af Syra
|
Hallgrijme Peturssyne Soknar
|
Preste fordum ad Saurbæ a
|
Hvalfiardarstrønd.
|
–
|
Þryckt j Skalhollte af
|
Jone Snorrasyne,
|
Anno M.DC.LXXXVIII.
Viðprent: „Nær madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j senn, so han̄ med David tilbidie DROTTenn siøsin̄um Þad er opt a huørium Deige Kvølld og Morgna.“D3b-6a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“D6b-7a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“D7b-8a. Viðprent: „Hvør sa sem vill sin̄ Lifnad Sꜳluhialplega fraleida, hann verdur epterfylgiande Greiner vel ad akta og Hugfesta.“D8b-12a. Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfylgiande Bladsijdu til uppfillingar setiast þesse Heilræde Doct. M. L. Vr Þysku Mꜳle wtløgd af S. Olafe Gudmundssyne.“D12a-b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 20.
Meletematum piorum Tesseradecas Sjö guðrækilegar umþenkingar MELETEMATUM PIORUM
|
TESSERADECAS.
|
Edur Fiortan
|
Gudrækelegar
|
Vmþeinkingar
|
CHristens Manns,
|
Siø ad Morgne og siø ad Kvøllde
|
Viku hvørrar,
|
Saman̄teknar, Af
|
Þeim Heidurlega og hꜳtt Vpplijsta Kien̄e-
|
Manne
|
Sal. Sr. Hallgrijme Peturs
|
Sine, Fordum Sooknar Herra ad Saur-
|
Bæ a Hvalfiardarstrønd.
|
–
|
Þrickt ad niju a Hoolum i Hialtadal
|
Anno M. DCC. IV.
Viðprent: „Ein Morgun Bæn Daglega ad bidia“E3a-5a. Viðprent: „Kvølld Bænenn.“E5b-7b. Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Eirn Hiartnæmur Bænar Psalmur ur Dønsku utlagdr af Kong. Majest. Commissario og Vice-Løgman̄e a Islande Hr. Paale Jons sine Vidalin:“E8a-b. Viðprent: „Morgun Psalmur.“F1a-2a. Viðprent: „Kvølld Psalmuren̄.“F2a-3a. Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ferfallt Ar Tijda Offur. I Fiorum føgrum Saungvijsum Fra bored af Þeim heidurlega Kien̄eman̄e, Sal. Sr. Sigurde Jons sine ad Presthoolum.“F3a-6b. Viðprent: Jón Jónsson (1678-1707): „OFFICINAM TYPOGRAPHICAM Erigenti Manùi Nobiliss. Ampliss. & Celeberrimi Mag. BIORNONIS THORLEVII Diœceseos Holanæ Episcopi Vigilantissimi PATRONI æternum colendi, Hoc Non Magnum, sed ex Magno Affectu, Synceri Cordis TECMERION Offert Addictiss. ipsius client: IONAS IONÆUS ad Templ. S. August. Modruvallens. Past. Pr.“F7a-b. Viðprent: Magnús Illugason (1647-1717): „Nockur Lioodmæle Edur Saungvers. Oskande til Langvarāde Lucku, Fragangs og Farsælldar þvi blessada og Loflega Ervide Prentverksins sem ad niju uppreist er af Vel-Edla og Vel-Eruverdugū Mag. Birne Thorleifs sine Superintend. Hoola Biskups-Dæmis.“F7b-8b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 31.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegir
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Lands Vors,
|
Sꜳl. Sr. Hallgrijmur
|
Petursson kvedid hefur,
|
Og nu i Eitt eru saman̄teknir, til Gud-
|
rækilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 8. Fiskum
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Halldore Erikssyne.
|
ANNO M. DCC. LIX.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
og
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur.
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud-
|
rækelegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Selst In̄bundid 10 Fiskum.
|
–
|
Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770,
|
af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.
Diarium Christianum Dagleg iðkun DIARIUM CHRISTI
|
ANUM.
|
Edur
|
Dagleg Id-
|
kun af øllum DRottens
|
Dags Verkum, med Samburde
|
Guds tiju Bodorda vid Skøpun-
|
arverkid og Min̄ingu Nafn-
|
sins JEsu.
|
Skrifad og Samsett Af
|
Sr. Hallgrijme Peturs
|
Syne Anno 1660.
|
Editio V.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum
|
–
|
Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af
|
Joone Olafssyne, Anno 1773.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [2], 142
bls. 12° Útgáfa: 5
Viðprent: „Morgun Ps. wr Dønsku utlagdr.“ 136.-138.
bls. Viðprent: „Kvølld Psalmur.“ 138.-139.
bls. Viðprent: „An̄ar Morgun Psalmur.“ 139.-140.
bls. Viðprent: „Kvølld Psalmurin̄.“ 140.-141.
bls. Athugasemd: Á 142. bls. eru tvö erindi, „Lof sie Fødurnum lesed og tiꜳd …“ og „Heidur þier, Hæda sie Fader! …“, en undir stendur: „L. Sal. Þar þesse anecdota poetica eru i nockrum Exempll. eignud Sꜳl. Sr. Hallgrijme, þꜳ eru þau lꜳten̄ hier med filgia þessum Bladsijdum til Uppfyllingar.“ Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 65.
Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „HEILRÆDE Ur Latinu og Þysku snwen̄, Af Sꜳl. Sr. Olꜳfe Gudmundssyne.“ 93.-94.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 1,
Reykjavík 1947, 177-353.
Sjö guðrækilegar umþenkingar SJØ
|
Gudrækelegar
|
Uþeink-
|
ingar,
|
Edur
|
Eintal Christens Man̄s
|
vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik-
|
un̄e, ad Kvøllde og Morgne.
|
Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt
|
Upplijsta Kien̄eman̄e,
|
Sꜳl. Sr. Hallgrijme Pe
|
turs-Syne,
|
Sooknar-Preste ad Saurbæ a Hvalfiardar-
|
Strønd.
|
Editio III.
|
–
|
Seliast Almen̄t In̄bundnar 5. Fiskum.
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltadal Af
|
Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.
Viðprent: „Nær Madur geingur i sitt Bæna-Hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 74.-80.
bls. Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Morgna.“ 80.-82.
bls. Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Kvølld.“ 82.-84.
bls. Viðprent: „Hvør sa sem sin̄ Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ 84.-93.
bls. Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar, setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Ur Þysku Mꜳle wtløgd af Sr. Olafe Gudmundssyne.“ 93.-94.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 52.
Diarium Christianum Dagleg iðkun DIARIVM CHRIST
|
IANVM.
|
Edur.
|
Dagleg jd
|
kun af øllum DRott
|
ins Dagsverkū, Med Sam
|
burde Guds tiju Bodorda,
|
vid Skøpunarverkin̄, og
|
Min̄ingu Nafnsins.
|
JESV.
|
Skrifad og Samsett
|
Af S. Hallgrijme Pet
|
urssyne. An̄o 1660.
|
Þryckt a Hoolum
|
Anno 1680.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Tólffiskakverið Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄imann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ-
|
kilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 12. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Jooni Olafs syni.
|
1770.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [24], 250, [26]
bls. 12° Útgáfa: 4
Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [3.-22.]
bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 18. mars 1770. Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „VIJSUR Profastsins Sr H. E. S.“ [23.-24.]
bls. Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum Sr. Þ. Þ. S.“ [274.-276.]
bls. Athugasemd: „Tólffiskakverið“, nefnt svo til aðgreiningar frá annarri útgáfu frá sama ári. Prentafbrigði: Titilsíða er til í tveimur gerðum, á annarri er 2., 4. og 8. lína í rauðum lit, hin er einlit. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 49.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 70.
Píslarsaltari Passíusálmarnir Pijslar Psalltare,
|
Edur
|
Historia Pii
|
nun̄ar og Daudans DROTT
|
ens vors JESu Christi.
|
Miuklega j Psalmvijs
|
ur snwen̄, mz merkelegre Textans
|
wtskijringu, Af
|
Þeim Heidurlega og Gꜳfurijka
|
Kien̄emanne,
|
Sal. S. Hallgrijme
|
Petursyne, fordum Guds Ords
|
Þienara ad Saurbæ a Hvalfiard
|
arstrønd.
|
Nu j fiorda sinn a Prent wt-
|
geingenn.
|
–
|
I SKALHOLLTE,
|
Anno Domini 1690.
Auka titilsíða: Bernard Clairvaux de (1090-1153); Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „KROSSKVEDIVR
|
hins Heilaga
|
Bernhardi
|
Lærefødurs.
|
Med hvørium han̄ Heils
|
ar og Kvedur, Herrans JESu
|
Lijkama Siøsinnum a hans hei
|
laga KROSSE.
|
A Islendsk Lioodmæle merkelega
|
Vtsettar.
|
Af þeim Hꜳlærda Manne,
|
S Arngrijme Jonssyne
|
Fordum Officiale Hoola
|
Stiftis.“ 196.
bls.
Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslarmin̄ing.
|
Þad er
|
Vmmþeink-
|
ing Pijnun̄ar og Dauda
|
ns DROTTens vors JESu
|
Christi, j Siø Psalmū, So-
|
rgfullum Hiørtum til Huggun
|
ar, Ordt og Kveden̄,
|
Af
|
S. Jone Magnussyne
|
Fordum Soknarpreste ad
|
Laufꜳse.
|
Psalmarner meiga syng
|
iast aller mz sama Lag, so sem:
|
Minstu o Madur a min̄ Deyd
|
Edur med annad gott
|
Hymna Lag.“ 213.
bls.
Psalterium passionale eður píslarsaltari Passíusálmarnir PSALTERIUM PASSIONALE
|
Edur
|
Pijslar-Psal-
|
TARE,
|
Ut Af
|
Pijnu Og Dauda
|
DRottins vors JEsu Christi,
|
Med Lærdooms-fullri Textans
|
Utskijringu,
|
Agiætlega Uppsettur
|
Af
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmi Peturs Syni,
|
Fordum Sooknar-Preste ad Saur-Bæ
|
a Hvalfiardar Strønd.
|
Editio 15.
|
–
|
Selst alment innbundinn 9. Fiskum.
|
–
|
Þricktur ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, Af
|
Jooni Olafs Syni, Anno 1771.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [4], 208 [rétt: 128], [4]
bls. 8° Blaðsíðutal er mjög brenglað og ekki með sama hætti í öllum eintökum. Útgáfa: 17
Viðprent: „Formꜳli Auctoris. Gudhræddum Lesara, HEILSAN.“ [3.-4.]
bls. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Endurmin̄ing Christi Pijnu.“ [131.-132.]
bls. Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprentaðar úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 81.-208. bls., og er griporð á 128. bls. af 129. bls. í Flokkabók. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 64.
Sjö guðrækilegar umþenkingar Siø
|
Gudrækele-
|
gar Vmþeinkingar,
|
Edur
|
Eintal Christens Mans
|
vid sialfan̄ sig, hvørn Dag j
|
Vikun̄e, ad Kvøllde og
|
Morgne.
|
Samanteknar af Syra
|
Hallgrijme Peturssyne Fordum
|
Soknar Preste ad Saurbæ a
|
Hvalfiardarstrønd.
|
–
|
Þryckt ad nyu j Skal
|
hollte, af Jone Snorrasyne,
|
Anno M. DC. XCII.
Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum j sen̄, svo hn̄ mz David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“E2a-5a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“E5a-6a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“E6a-7a. Viðprent: „Hvør sa s vill sin̄ Lifnad Saluhialplega fraleida, han̄ verdur epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“E7a-12a. Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Vr Þysku Mꜳle wtløgd, af S. Olafe Gudmundssyne.“E12a-b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89-90.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 21.
Diarium Christianum Dagleg iðkun DIARIUM CHRISTI-
|
ANUM.
|
Edur
|
Dagleg Id
|
kun af øllum DROtt
|
ins Dags Verkū, med Sam
|
burde Guds tiju Bodorda vid
|
Skøpunarverken̄, og Min̄ingu
|
Nafnsins JESu. Skrifad og Samsett
|
Af S. Hallgrijme Peturs
|
syne, An̄o 1660.
|
–
|
Þryckt j Skalhollte Af
|
Jone Snorrasyne,
|
Anno 1693.
Auka titilsíða: Jón Jónsson (-1680): „APPENDIX
|
Þrefalldur
|
Trwar Fiesioodur þess
|
Þolennmooda JOBS, Af
|
19. Cap. hans Bookar.
|
Vtlagdur og Samann
|
skrifadur
|
Af þeim Heidur
|
lega og Vellærda Ken̄eman̄e,
|
Sr. JONE Sal: JONS
|
syne, Ad Hollte j Ønundarfyr-
|
de Fordum Profaste j Vestara Parte Isafiardar Syslu.“ 195.
bls.
Fimmtíu passíusálmar Passíusálmarnir Fimtýgi
|
Passiu-Psálmar,
|
orktir
|
af
|
Hallgrími Péturssyni,
|
Sóknar-presti ad Saurbæ á Hvalfjard-
|
ar-strønd, frá 1651 til 1674.
|
–
|
Editio XIX.
|
–
|
Seljast almennt innbundnir, 24 skild.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1800.
|
Prentadir á kostnad Islands almennu Upp-
|
frædíngar Stiptunar,
|
af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur.
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud-
|
rækelegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Selst In̄bundid 10. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Eyrike Gudmundssyne Hoff.
|
1765.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegr[!]
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde,
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄emann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kvedid hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræki-
|
legrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 12. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Jooni Olafssyni.
|
1773.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [24], 282, [6]
bls. 12° Útgáfa: 6
Quinquaginta psalmi passionales Passíusálmarnir QVINQVAGINTA
|
PSALMI
|
PASSIONALES
|
A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO
|
DNO HALLGRIMO PETRÆO
|
LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI
|
NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS
|
QVAM PROXIME FIERI POTUIT
|
AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS
|
LATINITATE DONATI
|
PER
|
H. THEODORÆUM.
|
–
|
HAFNIE MDCCLXXXV.
|
typis Augusti Friderici Steinii.
Sjö guðrækilegar umþenkingar Siø
|
Gudræke-
|
legar Vmþeinkingar
|
Edur
|
Eintal Christens ma
|
ns vid sialfan sig, huørn
|
Dag j Vikun̄e, ad Ku
|
øllde og Morgne.
|
Saman̄teknar af S.
|
Hallgrijme Peturs
|
Syne.
|
Þryckt a Hoolum j
|
Hialltadal,
|
Anno MDC.L xxvij.
Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bæna hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige kuølld og morgna.“F10a-G1a. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hꜳllgrijme Peturs Syne.“G1a-6b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88-89.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 19.
•
Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2,
Reykjavík 1947, 230-243.
Historía pínunnar og dauðans drottins vors Passíusálmarnir Historia
|
Pijnunnar og
|
Daudans Drottins vors Je
|
su Christi. Epter Textans einfalldre
|
Hliodan, j siø Psalmum yferfaren̄,
|
Af S. Gudmunde Erlends
|
Syne.
|
En̄ af S. Hallgrijme Pet
|
urs Syne, Stuttlega og einfalldlega
|
wtþijdd, med sijnum sierlegustu Lærdoms
|
greinum. I fitiju Psalmvijsū, Gude
|
eilijfum til Lofs og Dyrdar.
|
1. Cor. 11.
|
Þier skulud kun̄giøra Dauda DR
|
Ottins, þangad til han̄ kiemur.
|
Þryckt a Hoolum j Hiallta
|
Dal. Anno 1682.
Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snuen̄.“A2a-C4b. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Epterfylgia þeir Fimmtiju Passiu Psalmar 〈S. Hallgrijms Peturssonar〉 Med Textans Vtskijringu og Lærdomum.“C5a-P2b. Viðprent: „Ein stutt Vmþeinking Daudans“P2b-4b. Undir sálminum stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Peturs Sonar.“ Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „So ad þesse Blød sem epter fylgia sieu ecke aud, Þa eru hier til setter tueir Nyꜳrs Psalmar, Orter af S. Gudmunde Erlends syne.“P5a-8a. Athugasemd: Passíusálmarnir voru næst prentaðir í Sálmabók 1671. Út af Passíusálmum sr. Hallgríms samdi sr. Jón Jónsson Píslarhugvekjur, Meditationes passionales, 1766; sr. Vigfús Erlendsson samdi út af þeim L. Hugvekjur, Vigfúsarhugvekjur, 1773, 1779, 1835; loks samdi sr. Vigfús Jónsson út af sálmunum Fimmtíu píslarhugvekjur, 1833. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 87.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 12.
•
Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921,
Uppsalir 1921, 29.
•
Grímur Thomsen Þorgrímsson (1820-1896): Athugasemdir, Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson 1,
Reykjavík 1887.
•
Skrá yfir rit séra Hallgríms, Bjarmi 8 (1914), 39-40.
•
Møller, Arne (1876-1947): Hallgrímur Péturssons Passionssalmer,
Kaupmannahöfn 1922.
•
Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 1-2,
Reykjavík 1947. Einkum síðara bindi.
•
Gils Guðmundsson (1914-2005): Útgáfur Passíusálma Hallgríms Péturssonar, Andvari 89 (1964), 103-109.
•
Björn Jónsson (1927-2011): Passíusálmarnir í þrjú hundruð ár, Kirkjuritið 32 (1966), 215-229.
•
Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Skrá um prentanir Passíusálmanna á íslensku. Útgáfur á erlendum málum, Passíusálmar,
Reykjavík 1991.
•
Ólafur Pálmason (1934): Bókfræði Passíusálmanna, Passíusálmar,
Reykjavík 1996.
•
Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar,
Reykjavík 2005.