Bókaeign




1 niðurstaða

  1. 63 eintök   JonJon1749a Senda ábendingu: JonJon1749a
    Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dyrdarligum Upprisu-Sigre vors Drott | en̄s JESU CHRISTI i Fiorutiju | Capitulum, epter þeim Fiorutiju | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. | Sr. Jone | JONS SYNE, | Sooknar-Preste til Hvols og Stadarhools. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 237, [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Formꜳlen̄.“ [2.-8.] bls. Dagsettur 21. mars 1749.
    Viðprent: „Eirn Lof-Saungur og Responsorium Ut af Upprisun̄e Christi.“ [237.-240.] bls.
    Athugasemd: Með „Fiorutiju Upprisu-Psalmum“ er átt við Upprisusálma Steins biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 56.