-



Niðurstöður 1 - 100 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. A
    Stafrófskver
    A | Selst alment Innbundid 2 Fiskum. | – | Kaupmannahøfn 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Umfang: 48 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ minni Catechismus med Utleggingu D. Mart. Luth.“ 9.-32. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Heilrædi Sr. Hallgrijms P. S.“ 45.-46. bls.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Heilrædi Doct. Mart. Luth.“ 47. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Upphafsstafur á titilsíðu - A - með skrauti.

  2. Almanak
    Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1840, sem er Hlaupár enn annad eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskolans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [32] bls. 16°

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Tímatöl
  3. Almanak
    Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1842, sem er annad ár eptir Hlaupár enn fjórda eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [32] bls. 16°

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Tímatöl
  4. Æviminning
    Æfi-Minníng Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur flutt vid hennar Jardarför þann 17da Sept. 1830, af Arna Helgasyni … Kaupmannahöfn, 1831. Prentud á kostnad Lect. Theol. Jóns Jónssonar, hjá P. N. Jörgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir (1741-1830)
    Umfang: 15, [1] bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  5. Velmeente tanker om geistlig gavmildhed
    Velmeente | Tanker | om | Geistlig Gavmildhed, | I Anledning | af | Kirkerne og Præsteskabet | i Island, | deres | Nærværende Tilstand, | forfattede | af | Arne Thorarensen, | Sogne-Præst ved de nye Indretninger i Island. | – | Non mihi, sed Patriæ. | – | Trykt paa Forfatterens Bekostning i Kiøbenhavn 1770. | hos T. L. Borup.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Umfang: [16], 151, [1] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  6. Andlegra smáritasafn
    Hin farsæla fátækt
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 22. Hin farsæla fátækt edur frásaga af þeirri fátæku og blindu Elinni, útlagt úr engelsku af útgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1820. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  7. Andlegra smáritasafn
    Sú andlega trúlofun
    No. 56. b. Sú andliga Trúlofun.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  8. Historia ecclesiastica Islandiæ
    Kirkjusaga Finns biskups
    FINNI JOHANNÆI | THEOL. DOCT. ET EPISCOPI DIOECESEOS SKALHOLTINÆ | IN ISLANDIA, | HISTORIA | ECCLESIASTICA | ISLANDIÆ, | EX | HISTORIIS, ANNALIBUS, LEGIBUS ECCLESIASTICIS, ALIISQVE RERUM | SEPTENTRIONALIUM MONUMENTIS CONGESTA, ET CONSTITUTIONIBUS | REGUM, BULLIS PONTIFICUM ROMANORUM, STATUTIS CONCILIORUM, | NATIONALIUM ET SYNODORUM PROVINCIALIUM, NEC NON | ARCHIEPISCOPORUM ET EPISCOPORUM EPISTOLIS, EDICTIS ET DECRETIS | MAGISTRATUUM, MULTISQVE PRIVATORUM LITTERIS ET INSTRUMENTIS, | MAXIMAM PARTEM HACTENUS INEDITIS, ILLUSTRATA. | – | Tomus IV. | Præfationem generalem, Historiam Monasticam, Supplementa | & emendationes, nec non Indices continens. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii | Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [28], 456 bls., 1 mbl., 1 rithsýni

    Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Farnborough 1970.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  9. Optegnelser paa en reise til Jellinge
    Optegnelser paa en Reise til Jellinge, over Sanderumgaard gjennem forskjellige Egne af Sjelland, Fyen og Jylland i Aaret 1821. Ved Finn Magnusen … Kjøbenhavn, 1821. Trykt i Thieles Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [2], 130 bls., 13 mbl.

    Athugasemd: Sérprent úr Magazin for rejseiagttagelser 3 (1823), 1-64, 113-178. Kaflar úr bókinni voru endurprentaðir í Gennem jyske egne, Herning 1961, 87-94.
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

  10. Sang paa dronningens fødselsdag
    Sang paa Dronningens Fødselsdag den 28. October 1838. i Roeskilde af Finn Magnusen.
    Að bókarlokum: „Tryk og Gravering af Brödrene Berling i Kjöbenhavn.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Marie Sophie Frederikke drottning Friðriks VI (1767-1852)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  11. Selskabssang
    Selskabs-Sang den 4de September 1818. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  12. Vennevise
    Venne-Vise den 19de Marts 1813 … [Á blaðfæti:] Trykt hos Th. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [1] bls. 13,1×7 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  13. Continuatio particulæ primæ de ente
    CONTINUATIO | PARTICULÆ PRIMÆ | DE | ENTE, | QVAM PLACIDO, OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et DOCTISSIMO | PETRO ROSENSTAND GOISKE, | Philosoph. Baccalaur. & Theolog. Cultore. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Die              Septembr. Anno MDCCLXX h. p. m. s. | – | HAFNIÆ | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 17.-26. bls.

    Efnisorð: Heimspeki
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  14. Kristinn hússfaðir
    Christenn | Hwss-Fader, | Edur | Velmeint | Raad-legging | Til | Allra Gud-hræddra Huss- | fedra, hvernin þeir med þeirra Heim- | kynne daglega eiga ad þiona | Gude. | Utlagdt wr Dønsku aa Is- | lendsku. | – | Kaup-manna høfn, 1741. | Prentad i Kongsins og Kaupen- | hafnar Haa-Skoola Prentverki, | af Johann Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 144 bls. 12°

    Þýðandi: Björn Magnússon (1702-1766)
    Viðprent: Björn Magnússon (1702-1766): „For-maali.“ 3.-10. bls. Dagsettur 20. janúar 1741.
    Viðprent: „Stutt Inn-tak þess Salu hiꜳlpliga Truar-Bragdanna Sannleiks, i sinni riettu Rød, fyrir Ung-menni og Fꜳ-frooda.“ 128.-141. bls.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón (1705-1779): „Vel-æru-verdugum Profastinum, SERA BIRNE MAGNWSS SYNE, Þa er hann ljet þenna Bækling prenta, eru þessi fꜳ Flytis Ord i Einfelldni til-mællt, af þeim sem hønum Jafnan Oskar Sæmda.“ 242.-244. [rétt: 142.-144.] bls.
    Athugasemd: Rit þetta þýddi Ant. Brunsen úr ensku á þýsku, en Hans Windekilde úr þýsku á dönsku.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Bókfræði: Ehrencron-Müller, Holger (1868-1953): Forfatterlexikon omfattende Danmark, Norge og Island indtil 1814 9, Kaupmannahöfn 1932, 106.

  15. Lilja
    EYSTEINS ASGRIMSSONAR | LILIA, | Cum versione latina & lectionibus variantibus edita. | Accedit | PAULI HALLERII, Islandi, | LILIUM | Carmine Heroïco redditum. | – | HAVNIÆ, ANNO 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Umfang: 68 bls.

    Útgefandi: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Þýðandi: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Þýðandi: Páll Hallsson (-1663)
    Athugasemd: Sérprent úr Finnur Jónsson: Historia ecclesiastica Islandiæ 2, Kaupmannahöfn 1774, 398-464. Finnur gaf út og þýddi á latínu í óbundnu máli, en latnesk þýðing Páls Hallssonar er í ljóðum. Á titilsíðu er prentvilla, „Heroïco“ fyrir „Elegiaco“, sbr. 52. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit

  16. Hakon den godes mindesang
    Hákonarmál
    Hakon den Godes Minde-Sang af Eyvind Skaldespilder oversat efter Originalens egne Udtryk og Versemaal ved Finn Magnussen … 〈Særskilt Aftryk af Maanedsskriftet Athene.〉 Kiøbenhavn. Trykt hos P. D. Kiøpping. 1817.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: 13 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Sérprent úr Athene 8 (1817), 310-320.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði

  17. Bidrag til nordisk archæologie
    Bidrag til nordisk Archæologie meddeelte i Forelæsninger ved Finn Magnusen … Kiøbenhavn 1820. Trykt paa Hofboghandler Beekens Forlag, hos Bernhard Schlesinger.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Beeken, Jens Lorentz (1786-1841)
    Prentari: Schlesinger, Bernhard
    Umfang: xxiv, 208 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Hesperus 1 (1820), 410-468, 481-508; 2 (1820), 1-49, 151-180, 193-238. Þessi ritsmíð varð tilefni deilu sem hófst með riti eftir G. L. Baden: Professor Finn Magnussens beviis for, at vore kunstnere ved rejser til Iisland kunde naae det samme, som ved at rejse til Italien eller Rom, Hirschholm 1820. Finnur Magnússon svaraði: Udförlig erklæring …, Kaupmannahöfn 1820.
    Efnisorð: Sagnfræði

  18. Om de oldnordiske gilders oprindelse
    Om de oldnordiske Gilders Oprindelse og Omdannelse m. m. Et Brudstykke af Forelæsninger over Ynglinga Saga; 〈til dens 5te Kapitel〉 ved Finn Magnusen … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 15 bls.

    Athugasemd: Þýsk þýðing eftir Gottlieb Mohnike í Zeitschrift für die historische Theologie 11 (1832), 26-40.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  19. Oplysninger om kilderne
    Oplysninger om Kilderne til Hr. Professor Torkel Badens Sammenligning mellem den nordiske og den græsk-romerske Mythologie. Af Finn Magnusen … Kjøbenhavn, 1821. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i H. F. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 24 bls.

    Athugasemd: Samið vegna rits eftir T. Baden: Den nordiske mythologies kilder, Kaupmannahöfn 1821. Baden svaraði í 3 bæklingum: De nordiske guders bælgmørke, Kaupmannahöfn 1821; Nials saga, Kaupmannahöfn 1821; Et par ord til beslutning om den nordiske mythologie, Kaupmannahöfn 1821.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)

  20. Sang i anledning af kongens födselsfest
    Sang i Anledning af Kongens Födselsfest den 28de Januar 1818 i Selskabet Concordia. Kjöbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  21. Sang i anledning af Thorvaldsens hjemkomst
    Sang i Anledning af Thorvaldsens Hjemkomst.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  22. Tentamen philosophicum
    Q. D. B. V. | TENTAMEN | PHILOSOPHICUM | DE | ENTE | CUJUS PARTICULAM PRIMAM, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | PETRO ROSENSTAND | GOISKE, | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE | IN | AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Imprimatur, J. C. Kall. | – | Ao. 1770. die              Maij. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, TYPIS AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [6], 16 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 28. maí.
    Efnisorð: Heimspeki
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  23. Fjölnir
    Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Fjórða ár, 1838. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 36, 56 bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  24. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Ellefta bindi. Jómsvíkíngasaga og Knytlíngasaga með tilheyrandi þáttum. Kaupmannahøfn, 1828, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 12, [2], 465, [1] bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Jómsvíkíngasaga; Jómsvíkingadrápa Bjarna biskups; Knytlíngasaga; Sögubrot ok þættir viðkomandi Danmerkr sögu; Söguþáttr af Hákoni Hárekssyni; Af ágirnd Absalons erkibiskups ok af einum bónda; Registr yfir öll manna ok þjóða nöfn, sem finnast í þessu bindi; Registr yfir öll landa, staða ok fljóta nöfn, sem finnast í þessu bindi; Prentvillur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  25. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tólfta bindi. Ríkisár Noregs og Dana-konúnga; áratal markverðustu viðburða; vísur færðar til rètts máls; registr yfir staðanöfn, hluti og efni og yfir sjaldgæf orð. Kaupmannahøfn, 1837. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 459 bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Útgefandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Formáli; Ríkisár Noregskonúnga frá Haraldi hárfagra til Magnúsar lagabætis; Ríkisár Danakonúnga frá Gormi gamla til Eiríks Kristóferssonar; Áratal; Vísur í Fornmanna sögum færðar til rètts máls; Registr yfir landa-, staða-, þjóða- og fljóta-nöfn í Fornmanna sögunum; Registr yfir hluti og efni í Fornmanna sögum; Orðatíníngr; Viðbætir; Leiðrèttíngar og athugasemdir, meðdeildar af Herra P. A. Munch …; Prentvillur og lagfæríngar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  26. Eddalæren og dens oprindelse
    Eddalæren og dens Oprindelse eller Nöjagtig Fremstilling af de gamle Nordboers Digtninger og Meninger om Verdens, Gudernes, Aandernes og Menneskenes Tilblivelse, Natur og Skjæbne i udförlig Sammenligning, saavel med Naturens store Bog, som med Grækers, Persers, Inders og flere gamle Folks mythiske Systemer og Troesmeninger med indblandede historiske Undersögelser over den gamle Verdens mærkværdigste Nationers Herkomst og ældste Forbindelser &c. ved Finn Magnusen … Et Prisskrift, kronet af det Kongelige Danske Videnskabers-Selskab. Fjerde Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: xvi, 544, [4] bls.

    Efnisorð: Goðafræði (norræn) ; Bókmenntasaga

  27. Evans egenskaber
    [Evans Egenskaber. En Selskabs-Sang. Selskabet Euphonien tilegnet. Kbh. 1800. Trykt hos Joh. Rud. Thiele.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir kvæðabók höfundar, Ubetydeligheder, Kaupmannahöfn 1800, 33. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  28. Sang i selskabet Clio
    Sang i Selskabet Clio, i Anledning af Kongens Fødselsdag. Den 6te Februar 1819. Kjøbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel. Østergade No. 66.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  29. Sang ved Regenzens jubelfest
    Sang ved Regenzens Jubelfest den 1ste Julii 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Sange i anledning af Regentsens anden jubelfest den 1ste julii 1823, Kaupmannahöfn 1823, 20-21.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  30. Þegar liðin voru frá burði Krists 1751 ár
    Þegar liþiN uaro fra Burdi Christs MDCCLI Ar. | …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1752
    Umfang: [1] bls. 23,5×16,5 sm.

    Athugasemd: Kvæði „Um þær nýu innrèttíngar á Islandi, kveðið og prentað í Kaupmannahöfn um vorið 1752, þá Friðrik konúngr Fimti hafði á ný tjáð sitt örlæti við Island; og þá Skúli Magnússon hafði fyrir fé það keypt tvö haffær skip handa þeim íslenzku fèlagsbræðrum, samt öll verktól til klæðasmiðjunnar, og leigt Kristján Danneberg, er vel kunni til klæðavefnaðar.“ Eggert Ólafsson: Kvæði. 1832, 84.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  31. Nødvendige forsvar
    Hr. Egil Thorhallesens | nødvendige Forsvar | for | den ved ham forfattede | danske Oversættelse | af | Jons Bogen, | imod de, | i de Kiøbenhavnske Lærde Tidender | af | Msr. Hannes Finnsen | indrykkede meget ufordeelagtige Anmærkninger, | med | Anmærkningerne selv tilføyede; | at enhver lærd og fornuftig Læsere kan holde dem | imod Svaret, og selv see hvad Grund der | kand være paa begge Sider. | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Ludolph Henrich Lillies Enke. 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: 40 bls.

    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „Msr. Hannes Finnsens Anmærkninger.“ 29.-40. bls.
    Efnisorð: Lög

  32. Tentaminis imperatorem
    TENTAMINIS | IMPERATOREM | V. DIOCLETIANUM | A | VARIIS QUORUM TUM AB ALIIS TUM | INPRIMIS A LACTANTIO ACCUSATUR | CRIMINIBUS VINDICANDI | PARTICULA PRIMA | QUAM PRO STIPENDIO | COLLEGII MEDICEI | MODESTO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBIICIT | EINAR GUDMUNDI | d.              Julii | MDCCLXXXX. | – | HAFNIAE | Typis HOECKIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  33. Einfaldasti stöfunarvísir fyrir almúga
    Einfaldasti Støfunar-visir fyrir Almúga. Kaupmannahøfn. Prentadr hjá bókþryckjara S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 16 bls. 16°

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  34. Bemærkninger
    Bemærkninger ved Hr. Prof. Torkel Badens Skrift om den nordiske Mythologies Ubrugbarhed for de skjönne Kunster. af Finn Magnusen … Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos C. Græbe. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 46 bls.

    Athugasemd: Skrifað í tilefni af riti eftir T. Baden: Om den nordiske mythologies ubrugbarhed for de skiønne kunster, Kaupmannahöfn 1820. T. Baden svaraði: Den nordiske mythologies kilder, Kaupmannahöfn 1821. Finnur Magnússon svaraði enn: Oplysninger om kilderne …, Kaupmannahöfn 1821.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)

  35. Periculum runologicum
    Periculum Runologicum. Dissertatio inauguralis, quam pro summis in philosophia honoribus rite impetrandis publicæ disquisitioni subjicit Gislius Brynjulfi fil. Isl. … Respondente doctissimo Thorleifo Gudmundi Repp Islando. In Audit. Domus Regiæ, die VII Junii, hora IX … Havniæ, MDCCCXXIII. Ex officina Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 147, [1] bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir

  36. Grönlands historiske mindesmærker
    Grönlands historiske Mindesmærker, udgivne af det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Förste Bind. Kjøbenhavn. Trykt i det Brünnichske Bogtrykkeri. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: xvi, 797 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Boðsbréf: 4. maí 1831, á dönsku 15. mars 1832 og á sænsku um 1836.
    Efni: Forerindring; Indledende Undersøgelse angaaende de ældste Skrifter og Beretninger om Islands og Grönlands Historie og deres forskjellige Forfattere; Om Gunbjørns Skjær; Om Are Marsøn; Præsten Are Thorgilssøns, kaldet den Lærdes, Beretning om Grønlands Opdagelse og første Beboelse, af hans saakaldte Schedæ; Brudstykker af Landnama om Grønlands Opdagelse, Beboelse og Landnamsmænd; Erik den Rødes Saga; Thorfinn Karlsefnes Saga; Uddrag af Eyrbyggja … om Grønlændernes islandske Hjemstavns første Beboelse og Tildragelser, samt Grønlands ældste Nybyggeres og Amerikas første islandske Opdageres Levnet.
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1976.
    Efnisorð: Sagnfræði

  37. Þegar andvana líkami
    Þegar | Andvana Lykame | Edla Gøfigrar Gudelskande og Dygdum Skryddrar | Høfdings MATRONÆ | Jorunnar Sꜳl. Skuladottur, | Blessadrar Min̄ingar | Var med Soomasamlegre, en̄ þoo Sorglegre Filgd mikillra man̄a nidursꜳdur i Guds Barna | Akur, in̄an̄ Teigs Kyrkiu þan̄ 22 Junii Anno 1761. | Voru Epterfilgiande einfølld Lioodmæle frasett af so vel Hen̄ar Siꜳlfrar, | sem og Efterþreyande | Edla Gøfigra Aastvina | þienustuskylldugum Elskara | GUDMUNDE JONSSYNE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1761
    Tengt nafn: Jórunn Skúladóttir (1693-1761)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Minningarljóð eftir þrjú skáld, eitt á hverri blaðsíðu, hið fyrsta á íslensku, hin síðari á latínu. Fyrirsögn á [2.] bls.: IN OBITUM | GENERIS ET VIRTUTUM NOBILITATE ADMODUM CONSPICUÆ | MATRONÆ | JORUNNÆ SKULONIDIS, | Natæ Anno redemti Orbis MDCXCIII. | Marito, adhuc superstiti, at mœrore & seniô fermè confecto, | Nuptui datæ Anno MDCCXI. | Nunc Hlidarendi Rangarwallentium. | Denatæ Anno MDCCLXI. Die 8vo Junii, | Cujus Reliqviæ, liberorum, Consangvineorum, & Magnatum è vicinia benè multorum, | parentantium coronâ stipatæ ac ductæ in Æde Sacrâ, qvæ Teigi est, Die Mensis | 22do solenniter deponebantur, | Breve hoc Epicedium modulatur | VIDUÆ MOESTISSIMÆQVE DOMUI | Cliens amicissimus | EINHARDUS JOHANNIS Filius. Fyrirsögn á [3.] bls.: OBITUM | AVIÆ SUÆ NUNQVAM NON DESIDERATISSIMÆ | JORUNNÆ SKULONIS FILIÆ | RUDI, QVOD SEQVITUR, CARMINE | LUXIT | SUO ET FRATRUM NOMINE | Skulo Theodori Thorlacius. [Á vinstra jaðri:] HAVNIÆ | Die 20 Decembris 1761.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  38. Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað
    Nyprentadri | Saugu | af | GUNNLAUGI ORMSTUNGU | fagnad

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  39. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … II. Deild. Kaupmannahöfn 1823. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 136 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett í mars 1823.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  40. Relation fra Island
    RELATION | Fra | Island, | Om | Hvis der har tildraget sig i Aaret | 1755. med et Iisbierg, kaldet Kötlu- | gia, ellers Myrdals Jökel. | ◯ | – | Kiøbenhavn, Trykt udi Hans Kongel. Maj. priv. Bogtrykkerie, 1757.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Safn til sögu Íslands 4, Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915, 247-251.
  41. Vígsluboðskapur
    Vijgslu Bodskapur | Veledla Hꜳehruverdugs og Hꜳlærds | HERRA | Halldors Brynjulfssonar, | Biskups yfer Hoola-Stipte i Iislande; | Hver til þessa sins Hꜳa-Embættes med stærstu Pryde invygdest i Vorrar-Frur-Kyrkiu | i Kaupmannahøfn þann XXV Martii MDCCXLVI. | Borenn af | Hans Hꜳ-æruverdugheita | audmiukasta Þienara | Hallgrime Elldjarnssyne. | … [Á blaðfæti:] Þrickt i Kaupmannahøfn hiꜳ Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls. 36,5×28,5 sm.

    Athugasemd: Heillakvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  42. Andlegra smáritasafn
    Hugleiðingar um kristindóminn
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 1. Hugleidíngar um Christindóminn, blandadar med Frásøgum útlagdar úr dønsku af Utgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“ 80. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 80, [2] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  43. Andlegra smáritasafn
    Ein aðvörunarraust
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit No 5 Ein Advørunar Raust, útløgd úr Engelsku af útgéfaranum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1817
    Umfang: 25 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  44. Slaget paa Skiertorsdag 1801
    Slaget paa Skiertorsdag 1801. En Cantate, af Frue Friderica Brun fød Münter. Oversat af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Umfang: [8] bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  45. Eleónórurímur
    Eleónóru-Rímur. Orktar af Davíd Schevíng … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá S. L. Møller. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 23 bls.

  46. Andlegra smáritasafn
    Frásaga um þann merkilega biskup Latimer
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 61. Frásaga um þann merkiliga Biskup Latimer og sannleikans vidurkénnara, sem var í Englandi á hinni 16u øldu.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1843. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Latimer, Hugh (1487-1555)
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  47. Andlegra smáritasafn
    Ræða haldin þann 31. október 1817
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 62. Ræda haldin þann 31ta Octbr. 1817, í minníngu Trúarbragda endurbótarinnar.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1844. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  48. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
    Sannur kristindómur
    VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [48], 432 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
    Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  49. Ágrip af biblíugreinum
    Agrip af Bibliugreinum sem innihalda Høfudlærdóma og Skyldur Kristilegrar Trúar.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn. Þryckt hiá Sebastian Popp, at forlagi Sira Johns Patersonar, árum efter burd vors herra Jesu Christi 1807.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: 23 bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  50. Paucos choriambos
    PAUCOS CHORIAMBOS | OCCASIONE NUPTIARUM | VIRI PRÆCLARISSIMI et ADMODUM | VENERABILIS | CHRISTIANI GOTHOLDT | SEYDLITZ | COMMUNITATIS REGIÆ & COLLEGII | REGII PRÆPOSITI | ET | Prænobilissimæ PANARETÆ | ANNÆ MARGARETHÆ | ADTZLEU | QVA PAR EST, REVERENTIA | SVADENTE JANO | CANTILLAT | GUDMUNDUS PETERSEN | COLL. REG. ALUMNUS. | HAFNIÆ MDCCLXXII. | – | Typis Viduæ A. H. GODICHE, S. Reg. M. Univers. | per F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Tengt nafn: Seydlitz, Christian Gotthold
    Tengt nafn: Seydlitz, Anna Margrethe
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  51. Ad virum nobilissimum dominum
    AD | VIRUM NOBILISSIMUM | DOMINUM | FINNONEM JONÆ | FIL. | DIOECESEOS SCHATHOLLTENSIS[!] | EPISCOPUM MERITISSIMUM et | VIGILANTISSIMUM. | G. P. F. | SUPER VERSIBUS SUIS MALE EDITIS | QVERELA, | et EX BENNIGNIORE DE IPSIS DOCTORUM | JUDICIO SOLATIUM. | –

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  52. Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni
    Gunnlaugs saga ormstungu
    SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI, | sive | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | & | RAFNIS POETÆ | VITA | – | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, tabulis Genealogicis, & | Indicibus, tam rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1775. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. GODICHE, | per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI. | ◯ | Sumptibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [8], xxxii, 318, [79] bls., 2 mbl. br., 1 rithsýni 4° 313.-314. bls. eru á brotnu blaði.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De expositione infantum apud veteres Septentrionales“ 194.-219. bls.
    Viðprent: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „II. PAULI VIDALINI in Islandia qvondam Legiferi De Lingvæ Septentrionalis Appellatione: DÖNSK TUNGA i. e. LINGVA DANICA: Commentatio.“ 220.-297. bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „III. De Vocibus Vikingr & Víking“ 298.-306. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): [„Vísnaskýringar“]
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): [„Skrár“]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 37-38. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað, Kaupmannahöfn 1775. • Jón Eiríksson (1728-1787), Gunnar Pálsson (1714-1791): Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ, Kaupmannahöfn 1778. • Finnur Jónsson (1704-1789): Responsio apologetica, Kaupmannahöfn 1780. • Jón Eiríksson (1728-1787): Observationes, Kaupmannahöfn 1786.

  53. Sungið í samsæti Íslendinga
    Súngid í Samsæti Islendínga vid Herra Biskup Steingrím Jónsson, þann 30 Decembris 1824. Kaupmannahöfn. Prentad hjá Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Sungið fyrir minni konu Steingríms biskups.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  54. Fæðingarsálmar
    Fæðingarsaltari
    Fædíngar-Sálmar. Orktir af sál. Sr. Gunnlaugi Snorrasyni … Kaupmannahøfn, 1821. Prentad hiá Bókþryckiara Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 80 bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: [„Formáli útgefanda (ónafngreinds)“] 2. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  55. Ritgjörð um túna- og engjarækt
    Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af Gunnlaugi Þórðarsyni. Gefin út af enu íslenzka Bokmentafjelagi. Kaupmannahöfn, 1844. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 98 bls.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 15. apríl 1844.
    Efnisorð: Landbúnaður

  56. Ármann á Alþingi
    Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi. Fjórdi Argángur fyrir árid 1832. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1832. Prentad hjá C. Græbe & Syni.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: xiv, 178 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  57. Summe venerabili et amplissimo
    SUMME VENERABILI | ET | AMPLISSIMO | DIÆCESIS TRUNDHEIMENSIS | EPISCOPO MERITISSIMO | ECCLESIARUM OLIM ISLANDIÆ | VISITATORI VIGILANTISSIMO | DOMINO | LUDOVICO HARBOE, | AD OFFICIUM EPISCOPALE BEATÆ VIRGINIS ANNUNCIATIONIS FESTO AC TEMPLO ANNO | A SALVATORE NATO MDCCXLVI. MAGNA CUM POMPA HAVNIÆ INITIATO. | HUMILIS ITA ET GRATABUNDUS | ASSURGIT | HALLGRIMUS ELLDJARNI F. | Theol. Stud. Islandus. | … [Á blaðfæti:] HAVNIÆ Typis Ernesti Henrici Berlingii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Umfang: [1] bls. 37,5×29 sm.

    Athugasemd: Heillakvæði til Ludvigs Harboe á biskupsvígsludegi hans 1746.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  58. Líkpredikanir
    Lykpredikaner yfer Greptran | Theirra Gøfugu Høfdings Hiona | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | Her: Einars | Thorsteinssonar | Og | Edla, Ehrugøfugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar | Gysla-Dottur | Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur | – | Prentadar i Kaupinhafn af Just Hỏg, | Academ. Bogth. Anno 1700.
    Auka titilsíða: IESU SERVATORI SACRUM | Einfølld Lykpredikun yfer | Greptran | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | H. Einars Thor- | steins-Sonar | Blessadrar Minningar | Fordum Superintendentis yfer Hoola | Biskups-Dæme | Huør | Epter Thad han̄ syna Blessada Salu JESU | CHRisto med Innelegre Hiartans Andvarpan hafde a | Hendur faled sætlega, og med miøg rosamlegu Andlate hiedan̄ sofn- | ade Nottina mille thess 8 og 9. Octobris Anni 1696. a Sextugasta | og Thridia Aare syns Alldurs; og than̄ 16 Dag thess sama Manad- | ar, var til syns Hvylldarstadar lagdur i Hoola-Domkyrckiu I | margra Gøfugra Heidurlegra og Ehrusamlegra | Man̄a Vidurvist. | Samsett og fraflutt af | Sera. Jone Gun̄laugssyne | Guds Orda Thienara til Domkyrckiun̄ar a Hoolu. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Einfølld Lykpredikun | Yfer Greftan, | Edla Ehrugøfugrar, Gud- | hræddrar og Dygdum-margpryd- | drar Matronæ | Ingebiargar | Gysla Dottur, | Blessadrar Minningar. | Thess Vel-Edla Vel-Ehruverduga og | Halærda Herra Biskupsens, | Herra Einars Thorsteinssonar | Hiart-Kiærustu Eckta-Husfrur | Hvor med Rosamlegu Andlate hiedan̄ Sofnade, than̄ | 8. Junii Anni 1695. a thui fimtugasta og thridia Aare syns Aldurs, | og thann fiortanda Dag thess sama Manadar, var til syns | Hvyldar-Stadar løgd, i Domkirkiunne ad Hoolum | i margra Gøfugra, Heidurlegra, og Ehru- | samlegra Manna vidur-vist. | Samsett og fraflutt af Sr. Jone Gun̄laugs- | Syne Guds Ords Thienara til Domkyrkiunar ad Hoolum. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700. “ 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Tengt nafn: Einar Þorsteinsson (1633-1696)
    Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
    Umfang: [6], 90, [8], 124, [8] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPROBATIO [3.-4.] bls. Dagsett 8. september 1699.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΛΕΓΕ-ΙΟΝ IN TRISTES EXEQVIAS VIRI NOBILISSIMI ADMODUM REVERENDI ET SPECTATISSIMI Dn. EINERI THORSTENII …“ [91.-98.] bls. Eftirmæli.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΠΙΚΗΔΙΟΝ In OBITUM MATRONÆ Nobilissimæ, Castissimæ, Pientissimæ, omniqve virtutum laude & honore dignissimæ, INGEBIORGÆ GISLAVIÆ …“ [125.-131.] bls. Eftirmæli.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 39-40.

  59. Andlegra smáritasafn
    Einn kristilegur barnaspegill
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 4. Ein̄ christiligur Barna Speigill. Er fyrir sjónir setur eptirtektaverdustu dæmi nockurra barna, hjá hvørjum Guds nád, þegar á únga aldri, verkadi eina frábæra uppvakníngu og gudligasta líferni. Til uppørfunar einkum børnum og únglíngum, ad képpast ad feta í þessara Guds dýrdlínga fótspor, samt hvørjum ødrum eldri man̄eskjum, sem ábótavant er í sínum christindómi, útlagdur úr þýdsku. Kaupman̄ahøfn, 1816. Prentad i Thieles prentsmidju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: 99 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  60. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjötta bindi. Saga Magnúsar góða ok Haralds harðráða ok sona hans. Kaupmannahøfn, 1831. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 4, 448 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Saga Magnúsar konúngs ens góða; Saga Haralds konúngs harðráða Sigurðarsonar; Af Magnúsi ok Ólafi Haraldssonum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  61. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Fjerde Bind. Kong Olaf den Helliges Saga. Første Deel. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: viii, 351 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  62. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium Volumen septimum. Historiæ regum Norvegiæ a Magno Nudipede usque ad Magnum Erlingi filium. Hafniæ, 1836. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 379 bls., 6 tfl. br.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  63. Tvær fáorðar uppvakningar
    Tvær | Fꜳordar | Uppvakningar | fyrir og um uppbyggilegann | Lestur Heilagrar Ritningar. | Su fyrri | Sal. Prof. Frankens; | Enn su siidari þess hꜳtt-upplysta | Joh. Arndts, | fordum General-Superintendents i Furstadæm- | inu Lyneborg. | Bædi þessi Skrif standa framanvid þa | Bibliu, sem þryckt er til Erfurt, | Anno 1735. | Enn nu, fleyrum til gudlegra Sꜳlar-Nota | og fꜳyrdtustu Uppfrædingar i Lærdomi | og Lifnadi, ur Þydskunni ꜳ liduga | Norrænu snwinnr. | – | Seliast alment planeradar i þyckp. Papp. | innfestar 2 F. edur 6 szl. C.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1762
    Umfang: [8], 62 bls.

    Þýðandi: Einar Jónsson (1712-1788)
    Viðprent: „Gud- og Sꜳl-Elskandi Lesara Heilsa og Fridur!“ [3.-6.] bls.
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): APPROBATIO. [7.] bls. Dagsett 25. apríl 1762.
    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): [„Prentleyfi amtmanns“] [8.] bls. Dagsett 16. september 1762.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  64. Andlegra smáritasafn
    Andleg hertygi kristinna og þeirra rétta brúkan
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 47 a. Andlig hertýgi Christinna og þeirra rétta Brúkan.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  65. Ævi Danakonunga eða Knytlinga saga
    Æfi Dana-Konunga | Eda | Knytlinga Saga. | – | HISTORIA | CNUTIDARUM | REGUM DANIAE

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1740-1741
    Umfang: 268 bls.

    Útgefandi: Gram, Hans (1685-1748)
    Þýðandi: Árni Magnússon (1663-1730)
    Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu eftir Árna Magnússon. Útgáfu varð ekki lokið. Knytlinga saga var síðan prentuð í Kaupmannahöfn 1829, sjá Jómsvíkinga saga.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 40. • Jón Helgason (1899-1986): Jón Ólafsson frá Grunnavík, Kaupmannahöfn 1926, 218-224.

  66. Nucleus latinitatis
    Kleyfsi
    NUCLEUS | LATINITATIS, | Qvô | pleræq; Romani sermonis | Voces, ex classicis Auctoribus aureæ | argenteæq; ætatis, ordine Etymologico | adductæ, & Interpretatione vernacula | expositæ comprehen- | duntur, | In usum Scholæ Schalholtinæ, | ◯ | – | HAFNIÆ. | Ex Reg. Majest. & Universit. Typographéo, | Anno MDCCXXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1738
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [2] bls., 2092 [rétt: 2094] dálkar, [3] bls. Villur eru víða í dálkatali bókarinnar.

    Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1994 (Orðfræðirit fyrri alda 3).
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  67. Gratulatorium Islandorum
    [Gratulatorium Islandorum ad Mag. Gislaum Vigfusium Hafn. 1669.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1669
    Tengt nafn: Gísli Vigfússon (1637-1673)

    Varðveislusaga: Ritsins er getið á ofangreindan hátt í bókaskrá P. H. Resens. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: P. J. Resenii bibliotheca, Kaupmannahöfn 1685, 313. • Jón Helgason (1899-1986): Sylloge Sagarum. Resenii Bibliotheca. Vatnshyrna, Bibliotheca Arnamagnæana 38 (1985), 46.
  68. Udkast til en karakteristik
    Udkast | til | en Karakteristik | af | Hans Kongelige Høihed | Kronprindsen af Dannemark; | tilligemed | en kort Udsigt over den danske Litteratur | og de skiønne Kunster, | i | fem Breve, fra en Person, som længe havde op- | holdt sig i Kiøbenhavn, til hans Ven i London. | ◯ | Oversat af Engelsk | ved | Frederich Schneider. | – | Kiøbenhavn 1793. | Trykt paa A. Soldins Forlag.
    Að bókarlokum: „Trykt hos Morthorstes Enke.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1793
    Forleggjari: Soldin, Abraham (1770-1834)
    Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
    Umfang: xvi, 144, [1] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Schneider, Christian Frederik (1772-1825)
    Viðprent: Schneider, Christian Frederik (1772-1825): [„Formáli“] vii.-xvi. bls. Dagsettur 16. apríl 1793.
    Viðprent: „Efterretning for Bogbinderen. Siderne 17 og 18, 35 og 36, 47, 48, 49 og 50 skiæres bort, og i Stedet for disse sættes de medfølgende.“ [145.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  69. Það er hebreskt stafróf
    אותיות | þad er | Hebreskt Stafrof | i | Islendskum Liodmælum | frammsett, | fyrer Abecedarios edur Tyrones, | sem lyst hafa ad læra Hebreskann Lestur, | til underbunings og frekare frammfara med tidinne, | i Þeckingu og Skilninge | innar Helgu Tungu. | – | Af | Gunnlauge Snorrasyne, | Preste til Helgafells. | – | Þrykt i Kaupmannahøfn af Bokþrykkiara Stein. | 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  70. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Þridia Bindini | fyrir árit MDCCLXXXII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 296 bls., 3 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  71. Hugleiðingar og álit
    Baron | Frider. Wilh. Hastfers | Hugleidingar og ꜳlit, | Um Stiptan, | Løgun og Medhøndlan | eins veltilbwins | Schæfferies, | edur | Gagnligrar | Sauda Tyngunar, | og | Fiꜳr Afla | ꜳ Iisslandi. | – | 〈Efter þess Konungl. Cammer-Collegii Befaling.〉 | – | Prentad í Kaupmanna Høfn | Arid M. DCC. LXI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1761
    Umfang: 62 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  72. Det islandske literære selskab
    Det Islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det Islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 31 Maj 1825[!].“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1825 til jafnlengdar 1826. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 23:44 (3. júní 1826), 696-699.
    Efnisorð: Félög
  73. Fortegnelse over bøger
    Fortegnelse over Bøger som Kjøbenhavns Boghandlere og Bogtrykkere har skjænket til Oprettelsen af et Laanebibliothek ved Landoplysnings-Selskabet paa Island. Kjøbenhavn, 1808. Trykt hos Andreas Seidelin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: 22 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Tillæg af Bøger fra andre Givere.“ 21.-22. bls.
    Efnisorð: Félög ; Bókfræði

  74. Að guðs lof megi ætíð aukast meðal kristinna manna
    At Gudz lof meigi ætiid | auckazt ꜳ medal Kristinna | manna, þa eru hier nockrer Psalmar | vtsetter af mier Gilbert Jonsy | ne ꜳ Islensku med Lita- | niu og skriptar | gangi. | 1558. |
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Kaupenhafn, af mier | Hans Vingard. | Anno | M. D. Lviij.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1558
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: A-D7. [61] bls.

    Útgefandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Þýðandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Peder Palladius, Til den fromme Her Gilbert Superintendent i Skalholt stict paa Island.“ A1b-2a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 11. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1420. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 620-621. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 23-25.
  75. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga saga útgefin eptir gamalli kálfskinnsbók í hinu konúngliga bókasafni í Stockhólmi. Kaupmannahøfn. Prentuð hjá Harðvígi Friðriki Popp. 1824.
    Auka titilsíða: „Fornmanna sögur. Sýnishorn.“ Káputitill.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 52, [2] bls.

    Athugasemd: Prentað sem sýnishorn væntanlegrar útgáfu Fornmanna sagna, sbr. boðsbréf 11. mars 1824.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 34.

  76. Til herra Páls Gaimard
    Til Herra Páls Gaimard í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.

    Prentafbrigði: Prentað í tveimur gerðum. Önnur er á þykkari pappír, texti á titilsíðu í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, kvæðið prentað á [3.-4.] bls. í rauðum síðurömmum; texti á titilsíðu hinnar gerðarinnar er þrílitur í sams konar rósaramma einlitum, kvæðið prentað á [2.-4.] bls. í svörtum síðurömmum. Merki yfir stöfum eru frábrugðin á nokkrum stöðum, en afbrigði eru mest að í fyrrnefndri gerð stendur í 1. erindi „stóðt“ og í 5. erindi „vrendað“, í síðarnefndri „stóðst“ og „verndað“.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 8-9. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 139-141.

  77. Continentur res gestæ Caroli vesæll dicti
    Karls þáttur vesæla
    Continentur Res gestæ Caroli Vesæll dicti, cum historia Regis Magni Boni cohærentes. Textum Islandicum anecdotum edidit, vertit et præfatione instruxit, festo huic prolusurus, M. Birgerus Thorlacius … Excudit J. F. Schultz, Typographiæ Regiæ Director.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4], 12 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXV, regi nostro augustissimo Friderico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu. Prentað aftur í Prolusiones et opuscula academica, 3. bindi, 309-357. Titill þar er dálítið frábrugðinn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  78. Kongelige allernaadigste forordninger
    Kongelige Allernaadigste | Forordninger | og | aabne Breve | som til Island ere udgivne | af | De Høist-priselige Konger | af den | Oldenborgiske Stamme. | – | 3. Deel. | – | Kiøbenhavn, 1787. | Trykt paa Gyldendals Forlag.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: [10], 506 bls.

    Útgefandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Efnisorð: Lög

  79. Beretning om gravmælet
    Beretning om Gravmælet over Prof. R. Rask. Udgivet af K. Gíslason … M. Hammerich … P. G. Thorsen … 〈Med 2 Steentryk.〉 Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: 8 bls., 2 mbl.

    Efnisorð: Persónusaga

  80. Lítil þó vel meint kveðjusending fósturjarðar
    Lítil þó vel meint | Qvedio sendíng Fỏstriardar | til | Prófastsins | Síra | EGILS ÞORHALLA- | SONAR | á | Hans Brúdkaups-Degi | med | Júngfrú | ELSE MARIE | THORSTENSEN. | Er var sá XI. dagr Sumarmánadar. | Send | med nokkorom af hennar sonom. | – | Kaupmannahöfn | ár eptir Guds-burd CIƆIƆCCLXXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Tengt nafn: Egill Þórhallason (1734-1789)
    Tengt nafn: Elísabet María Thorstensen (1755-1833)
    Umfang: [11] bls.

    Athugasemd: Þrjú heillakvæði, hið síðasta á dönsku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  81. Ævi og minning
    Æfi og Minning | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Magnusar Gislasonar, | Amtmans á Islande, | Samt | Hans Há-Edla og Velburdugu | Ekta-Husfruar | Þorunnar Gudmundsdottur, | af | fleirum yfervegud, | og | nu á Prent utgeingenn | ad Forlæge | Há-Edla og Velburdugs | Herra | Olafs Stephanssonar, | Amtmans yfer Nordur- og Austur-Amtenu á Islande. | – | Kaupmannahøfn 1778. | Prentad hiá Bokþrykkiara A. F. Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Magnús Gíslason (1704-1766)
    Tengt nafn: Þórunn Guðmundsdóttir (1693-1766)
    Umfang: [2], 66 bls.

    Útgefandi: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Athugasemd: Æviágrip og ættartölur, minningarljóð eftir Svein Sölvason, sr. Gunnar Pálsson, sr. Gísla Snorrason, sr. Hallgrím Eldjárnsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Arngrím Jónsson, sr. Egil Eldjárnsson og sr. Eirík Brynjólfsson.
    Efnisorð: Persónusaga

  82. Specimen lexici runici
    SPECIMEN | LEXICI RUNICI, | Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ | in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Dani- | cis, enodationem exhibens. | Collectum | à | Dn. MAGNO OLAVIO | Pastore Laufasiensi in Islandia doctissimo, | Nunc | in ordinem redactum | Auctum & Locupletatum | ab | OLAO WORMIO, | in Acad. Hafn. P. P. | ◯ | HAFNIÆ, | Impreßum à Melchiore Martzan Acad. Typog. | ANNO M. DC. L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Útgefandi: Worm, Ole (1588-1654)
    Viðprent: „Benevolo Lectori OLAUS WORM S. P. D. [3.-4.] bls.
    Viðprent: Witte, Niels: CELEBERRIMO & FELICISSIMO ANTIQVITATIS PATRIÆ VINDICI OLAO WORMIO …“ [7.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Ad Virum Clarißimum & Excellentißimum Dn. OLAUM WORMIUM …“ „Ad virum clarissimum & excellentissimum“ [7.-8.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Athugasemd: Sr. Jón Magnússon lauk við orðabókina að höfundi látnum. Fyrsta prentaða orðabók íslenskrar tungu.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 83. • Faulkes, Anthony: The sources of Specimen lexici runici, Íslenzk tunga 5 (1964), 30-138.

  83. Island i det attende aarhundrede
    Island i det Attende Aarhundrede, historisk-politisk skildret ved Magnus Stephensen … Kjøbenhavn 1808. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1808
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xvi, 451 bls., 3 tfl. br.
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Ritdeila út af þessari bók er rakin hjá Halldóri Hermannssyni.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Catalogue of the Icelandic collection bequeathed by Willard Fiske 1, Ithaca 1914, 552.

  84. Foreløbigt svar
    Foreløbigt Svar paa Prof. Rasks Gjenmæle mod “Anmældelsen af Prof. C. C. Rafns Oversættelser af Jomsvíkínga 〈ɔ: Saga〉 og Knytlínga, i Maanedsskrift for Literatur anden Aargangs tolvte Hefte.” Af Baldvin Einarsson … Kjöbenhavn. Trykt hos E. A. H. Møller & Virck[!]. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 43, [1] bls.

    Athugasemd: Um ritdeiluna út af Jómsvíkinga sögu og Knytlinga.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150-165.

  85. Om de danske provindsialstænder
    Om De Danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Island af Balduin Einarsson … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitetsboghandler C. A. Reitzel. Trykt hos M. Birck & Comp. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 40 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  86. In exequias
    IN EXEQVIAS | VIRI | CONSULTISSIMI & PRUDENTISSIMI | GISLAVI MAGNÆI, | Olim | Judicis in Provincia Rangarvallensi incorruptissimi, | Qvi | Anno redempti orbis 1696. die 5. Junii ærumnas vitæ hujus | cum æternæ gloria mutavit, | CARMEN. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir mjög sködduðu eintaki í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn hjá Jóni Halldórssyni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 492-493. • Bibliotheca Danica 3, Kaupmannahöfn 1896, 1286. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107.
  87. Við æskilega og lukkusæla hingaðkomu til landsins
    Vid | Æskelega og luckusæla Hingadkomu til Landsens | þess | Hꜳvelborna Herra, | Herra | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongl. Majsts. til Danmerkur og Noregs &c. | Hꜳbetrwads Stiftamtmans yfer Islande | og Færeyum, | Fagna og glediast Fꜳtæker Islendingar, einneg þeir lengst | frꜳliggiande Vestfirdingar, sem her vid uppørvast, og | frammbera i stædstu undergefne eptirfylgiande | Glede Saung. | – | Prentadan af P. H. Hỏecke i Kaupmannahaufn 1772.
    Auka titilsíða: „Ved | glædelig og lyksalig Ankomst | den | Høyvelbaarne Herres | Herr | Lauritz Andreas | Thodal, | Kongel. Majsts. til Dannemark og Norge &c. | Høystbetroet Stift-Befalningsmands over | Island og Færøerne, | Fryde og glæde sig fattige Islændere, ja endog de fiærmeste[!] | Vestfiorders Beboere, hvilke opmuntrede ved slig en An- | ledning, fremstille i største Underdanighed | følgende Glæde-Sang. | – | Kiøbenhavn, trykt hos P. H. Hỏecke 1772.“ 3. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808)
    Umfang: 10 bls.

    Athugasemd: Nafn sr. Guðlaugs er bundið á sama hátt og hér í brúðkaupskvæði til sr. Jóns Sigurðssonar á Stað í Grunnavík í ÍB 389, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  88. Almenn landaskipunarfræði
    Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Sídari partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá S. L. Møller. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 324 bls., 1 uppdr. br., [4], 162, [4], 163.-514. bls.

    Efnisorð: Landafræði

  89. Quinquaginta psalmi passionales
    Passíusálmarnir
    QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 120 bls.

    Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
    Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
    Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
    Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
    Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  90. Om folkemængdens formindskelse
    Om Folkemængdens Formindskelse ved Uaar i Island, af Hans Finsen. Oversat ved Haldor Einarsen. Kjöbenhavn. I Commission i den Schubotheske Boghandling. Trykt hos S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 232, [2] bls.

    Þýðandi: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Athugasemd: Ritgerðin hafði birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1793, Kaupmannahöfn 1796), 30-226. 28 fyrstu greinar ritsins birtust í annarri þýðingu eftir Halldór Einarsson í Tritogenia 2 (1828), 73-102; 3 (1829), 81-116, 193-215; 5 (1829), 15-36, 106-132, 191-208; 6 (1829), 52-62; 7 (1830), 73-98. Íslensk þýðing: Mannfækkun af hallærum, Reykjavík 1970.
    Efnisorð: Sagnfræði
  91. Ode ad principem Fridericum
    ODE | AD | PRINCIPEM | FRIDERICVM | REGNORVM HAEREDEM | V. Cal. Febr. | A. CH. N. M DCC LXXXV. | ◯ | Scripta ab | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | Ex Officina Steiniana.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [7] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  92. Draumadiktur
    Drauma diktur | um | Søknud og sorglegan missir | þess | Havitra, Gøfuga og Goda Manns | Herra | Eggerts Olafssonar | Vice-Løgmanns sunnan og austan a Islande | a samt | Hans dygdum pryddrar Konu | Frur | Ingibiargar Gudmunds | Dottur | sem ad Guds rade burtkølluduz þann 30 May 1768. sinum | Astvinum og Naungum til harms og sorgarauka, enn Fø- | durlandsens rettsinnudum Elskendum til hu- | garbøls og hrellingar | saminn | af einum þeirra þreyande Vin | O. O.
    Að bókarlokum: „Prentad i Kaupmannahøfn af Paul Herman Hỏecke. | 1769.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Eggert Ólafsson (1726-1768)
    Tengt nafn: Ingibjörg Guðmundsdóttir (1734-1768)
    Umfang: [16] bls.

    Prentafbrigði: Minningarmynd á 5. bls. er einnig til prentuð sérstaklega; eintak er í JS 542, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 52-53.

  93. Ljóðmæliskorn til konungsins
    LIÓDMÆLIS-KORN | TIL | KONUNGSINS, | A HANS SÆLA | BURDAR-DEGI | ÞEIM XXIX JANUARII MDCCLXXXVI. | – | LIDEN ODE | TIL | KONGEN, | PAA HANS VELSIGNEDE | FÖDSELS-FEST | DEN XXIX JAN. MDCCLXXXVI. | ◯ | – | PRENTAT I KAUPMANNAHÖFN, | AF JOH. RUD. THIELE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [7] bls.

    Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  94. Ljósvetninga saga
    Ljósvetnínga saga. Eptir gömlum handritum útgefin at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentud hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 112 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sérílagi prentuð úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  95. Phases Lunæ
    PHASES LUNÆ, | DISPUTATIONE MATHE- | MATICA II. | Adumbratæ. | Qvam | Indultu Superiorum placido Philosophantium | examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo Philosophiæ Baccalaureo | JOHANNE KIEP. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Ad Diem 13 Maji Anno 1709. | – | Typis Wilhadi Jersin, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Umfang: 8 bls.

    Viðprent: „Præstantissimo & Ornatissimo Dn. DEFENDENTI, raptim ita gratulatur PRÆSES. „Præstantissimo & ornatissimo Dn. defendenti“ 8. bls. Heillakvæði.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  96. Lukkuósk
    Lucku-Osk | til | KONVNGSINS | á | Hans Fædíngar-degi | þem[!] 29 Jan. 1784. | af | E. G. H. | – | Lykönskning | til | KONGEN | paa | Hans höie Födsels-Fest | 1784. | – | Prentud i Kaupmannahöfn hiá Petri Horrebow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [7] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  97. Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament
    Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Fyrri parturinn. Kaupmannahøfn, 1822. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: xiv, [2], 198, [2] bls.

    Þýðandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Viðprent: Møller, Jens (1779-1833): „Formáli.“ v.-xiv. bls. Dagsettur 4. apríl 1822.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  98. Runamo og runerne
    Runamo og Runerne. En Committeeberetning til Det Kongelige Danske Videnskabers Selskab, samt trende Afhandlinger angaaende Rune-Literaturen, Runamo og forskjellige særegne 〈tildeels nylig opdagede〉 Oldtidsminder ved Finn Magnusen. Med 14 Tavler. Særskilt Aftryk af Det Kongelige Danske Videnskabers Selskabs historiske og philosophiske Afhandlinger. Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [4], 742, [1] bls., 11 mbl., 3 mbl. br.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
    Bókfræði: Sjögren, Andreas Johan (1794-1855): Ueber das Werk des Königl. Dänischen Etatsrathes und Professors Finn Magnusen, Runamo og Runerne betitelt, St. Pétursborg 1842. • Worsaae, Jens Jakob Asmussen (1821-1885): Runamo og Braavalleslaget, Kaupmannahöfn 1844. • Worsaae, Jens Jakob Asmussen (1821-1885): Tillæg til „Runamo og Braavalleslaget“, Kaupmannahöfn 1845. • Oversigt over det kgl. danske videnskabernes selskabs forhandlinger … i aaret 1844, Kaupmannahöfn 1845, 120-130, 130-135, 144-148. Höfundar G. Forchhammer, Finnur Magnússon og C. Molbech.

  99. Sang for den nye forening
    Sang for den nye Forening af Finn Magnusen. Kjöbenhavn. 1820. Trykt hos E. A. H. Möller, Hofbogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  100. Selskabssang for den nye harmonie
    Selskabs-Sang for den nye Harmonie, af Finn Magnusen. Kjøbenhavn, 1818. Trykt hos Thorstein E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði