-



9 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Þetta er hið nýja testament
    Biblía. Nýja testamentið
    Oddstestamenti
    Þetta er hid nya | Testament, Jesu Christi | eigenlig ord oc Euangelia huer han̄ | sialfr predikadi oc kendi, hier i hei- | me, Sem hn̄s postular oc Gudz spi | alla men̄ sidan skrifudu. Þau | eru nu hier vtlogd a Nor | rænu, Gudi til lofs oc | dyrdar, en̄ almuga- | nū til sæmdar oc | Salu hialpar.
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Konungligum stad Ros- | chylld af mier Hans Barth | xii dag Aprilis, Anno | domini, M Dxl“

    Útgáfustaður og -ár: Hróarskelda, 1540
    Prentari: Barth, Hans
    Umfang: A-Z, a-s10. [660] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Viðprent: „VI Chrestiann met- gudtz naade …“ A2a-3a. Konungsbréf, skrifað „otthende dagen effther alle Helgen dagh“ (ɔ: 9. nóvember) 1539.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „formale“ A3b-7a.
    Viðprent: „Þessar eru bækr hins nya testamenti.“ A7a-b.
    Viðprent: „Registrū huernen finnazt skulu pistlar oc Gudzspioll, þau sem lesin̄ verda i heilagre, Kirkiu, a Sun̄u daugū eda odrum hatidū, kring vm tolf manudu …“ s5a-7b.
    Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „OLLum Gudz vtuoldum …“ s8a-10b. Eftirmáli.
    Athugasemd: Þetta er elsta prentaða bók á íslensku sem varðveist hefur. Ljósprentuð í Kaupmannahöfn 1933 í Monumenta typographica Islandica 1. Ný útgáfa, Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, Reykjavík 1988.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 2-4. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 229-231. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Catalogue of the Icelandic collection bequeathed by Willard Fiske 1, Ithaca 1914, 46. • Jón Helgason (1867-1942): Athugasemd við athugasemd um Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar, Ísafold 34 (1907), 187. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 268. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 551. • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 265-336, 433-443. • Eiríkur Magnússon (1833-1913): Dr Gudbrand Vigfusson's ideal of an Icelandic New Testament translation, Cambridge 1879. • Eiríkur Magnússon (1833-1913): Nokkur orð um þýðingu Odds lögmanns Gottskálkssonar á Matteusar guðspjalli, Reykjavík 1879. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 533-555. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Ritfregnir, Skírnir 91 (1917), 210. • Jón Helgason (1899-1986): Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, Kaupmannahöfn 1929. • Jón Helgason (1867-1942): Oddur Gottskálksson og den förste islandske oversættelse af det Ny testamente, Festskrift till J. Gummerus och M. Ruuth, Helsinki 1930, 71-92. • Sigurður Nordal (1886-1974): Introduction, Monumenta typographica Islandica 1, Kaupmannahöfn 1933. • Sigurbjörn Einarsson: Oddur Gottskálksson, Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, Reykjavík 1988, vii-xx. • Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson, Jón Aðalsteinn Jónsson: Um þýðingu Odds og útgáfu þessa, Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, Reykjavík 1988, xxi-xxxii. • Þórir Óskarsson: Sundurgreinilegar tungur. Um mál og stíl Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar, Studia theologica Islandica 4 (1990), 203-221. • Vilborg Auður Ísleifsdóttir: Oddur norski og Nýja testamentið 1540, Ritmennt 10 (2005), 133-150.

  2. Postilla
    Postilla. | Stuttar vtskyring | ar þeirra, Gudzspialla sem a ol- | lum Sun̄udogum, kring | vm arit predikut | verda. | Samansettar fyre fatæka soknar | Presta oc husbuendur, af vir- | diligum man̄e, D. An- | tonio Coruino. | En̄ a norrænu vtlagdar af | mier Odde Gotzskalkzsyne. | Prentadar i Raudstock af | Ludowick Dietz. □ M. D. XLVI.
    Auka titilsíða: „Stuttar | vtskyring- | ar þeirra Gudzspialla | sem i fra Paschum, oc | tijll Aduentun̄ar a | Sun̄udogunū | lesin verda. | Saman settar af | virdiligum manne, D. | Antonio Coruino.“ 1a bl. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Rostock, 1546
    Prentari: Dietz, Ludwig (-1559)
    Umfang: 151, [3], [1], 161, [6+] bl.

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „Ad pium Lectorem“ 1b-2b bl. Dagsett „in vigilia Natiuitatis Christi“ (ɔ: 24. desember) 1546.
    Prentafbrigði: E. t. v. vantar eitt blað aftan á þau eintök sem þekkt eru því að í eintak Cornell-háskóla er skrifaður texti á [168a] og þar að bókarlokum: „Prentad i Raudstock | af mier Ludowick Di- | etz, þan̄ xvi. dag Ap[!] | Aprilis | ANNO | 1546“, sbr. enn fremur L. Harboe.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 7.-10. og 13.-15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Videnskabernes selskabs skrifter 5 (1751), 283. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 4-7. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 287-290. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 50. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 552-553.

  3. Expositio concionum
    [Expositio concionum D. Justi Jonæ in librum Jonæ Prophetæ & Esaiæ Cap. liii. cum Commentario, qvi libri Havniæ impressi 1557 & 1558.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1557-1558
    Umfang:

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Varðveislusaga: Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Hálfdani Einarssyni. Finnur biskup Jónsson hefur þekkt bókina, en getur ekki prentárs, og sr. Jón Halldórsson nefnir „Prédikanir Justi Jonæ, sem Oddur [Gottskálksson] útlagði og lét þrykkja“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 210. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 204. • Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 39. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 10-11. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 580-581.
  4. Historía pínunnar og upprisu drottins vors
    Historia | Pinun̄ar og vppri- | su Drottins vors Jesu | Christi vt af fiorum Gudzspi- | alla mon̄uni[!] af D: Johanni | Bugenhagen Pamerano[!] at | nyiu med athyle[!] | tiil[!] samans | lesin | Þar med eirnin̄ ey- | ding og nidrbrot Hern | salem[!] borgar og allra Gydinga | lydz hid stuttligazta handtierut | og yfuerskodut, Enn a norræ- | nu vtlaugd af mier Odde | Gotzskalkz syne, Arū | epter Gudz | burd. | M. D. xlv. | Areykum i Anluese[!].
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Konnungligum stad | Kaupenhafn af mier Hans Wingard | M. D. Lviij.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1558
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: A-Z, aa-qq3. [310] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Peder Palladius Doctor Superintendens i Sielands Stict, oc tilsiuns Mand, offuer de omliggendes Lande som høre til Danmarks Rige. Den Christen lesere Fred oc Naade aff Gud ved Jesum Christum.“ A2a-b. Dagsett „Løffuerdag effter Alle Guds Helligens Dag“ (ɔ: 6. nóvember) 1557.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1.-3., 10.-11. og 20. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 11-13. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 578-580.

  5. Passio það er píning vors herra Jesú Kristi
    PASSIO, ÞAT ER PINING | VORS HERRA JESV CHRI- | sti, j sex Predikaner vt skipt af | Antonio Coruino. | ◯ | A

    Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1559
    Umfang: A-H2. 60+ bls.

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Varðveislusaga: Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi 1559, sbr. Kristian Kålund. Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson, sbr. Hálfdan Einarsson. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, óheilt, vantar allt aftan við H2.
    Athugasemd: Ljósprentuð í Kaupmannahöfn 1936 í Monumenta typographica Islandica 4.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Kålund, Kristian Peter Erasmus (1844-1919): Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 2, Kaupmannahöfn 1894, 621. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 225. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 14-15. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 577-578. • Jón Helgason (1899-1986): Introduction, Monumenta typographica Islandica 4, Kaupmannahöfn 1936. • Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
  6. Katekismus það er bæklingur kristilegs lærdóms
    [Catechismus þat er bæklingur Christiligs Lærdoms fyre börn og Ungmenni i Kirkiusofnudunum epter Christiligum setninge sem nu tidkast i Christendominum a Latino samsettr og saman skrifadr af Justus Jonas enn a Norrænu utskrifadur af Odde Gottzskalkssyne.]

    Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1562
    Umfang:

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Varðveislusaga: Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Bibliotheca Harboiana. Heimildir telja bókina prentaða á Breiðabólstað í Vesturhópi 1562.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 94. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 15-16. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 361. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 217. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 589-593. • Stefán Karlsson (1928-2006): Brot úr barnaprédikunum í þýðingu Odds Gottskálkssonar, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 15 (1989), 43-72.
  7. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Guðbrandsbiblía
    Biblia | Þad Er, Øll | Heilỏg Ritning, vtlỏgd | a Norrænu. | Med Formalum Doct. | Martini. Lutheri. | Prentad a Holum, Af | Jone Jons Syne | M D LXXXIIII.
    Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var endad | a Holum i Hiallta dal, af Jone Jons Syne, | þan̄ vj. Dag Junij. An̄o Domini. M D LXXXiiij“
    Auka titilsíða: „Allar Spa- | man̄a Bækurnar, vtlagd- | ar a Norrænu | Act. 10. | Þessum 〈Christo〉 bera all- | er Spamenn Vitne, Ad | aller þeir sem trua a han̄, | skulu fa Fyrergiefning | Syndan̄a, fyrer hn̄s | Nafn | M D L XXXIIII.“ 4, cxcii, cxc. Á sumum eintökum eru breytt línuskil á titilsíðu: „vtlagd- | ar“. Blaðatal lxxxviii og xc vantar; fyrri talan hefur verið sett á lxxxvii b, en síðari talan á lxxxix b.
    Auka titilsíða: „Nyia Testa- | mentum, a Norrænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskuligur | Sonur, ad huerium mier | vel þocknast, Honum | skulu þier hlyda | 1584.“ 1, cxxiii, 1.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1584
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [6], ccxcv bl.; annar hluti: [4], cxcii [rétt: cxc] bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 1b. Konungsbréf dagsett 19. apríl 1579.
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 2a. Konungsbréf dagsett 22. apríl 1579.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ cxxiv a.
    Athugasemd: Notuð er þýðing Nýja testamentisins eftir Odd Gottskálksson sem mun einnig hafa þýtt nokkurn hluta Gamla testamentisins; Gissur biskup Einarsson þýddi Orðskviðu Salómons og Jesú Síraks bók; um aðra þýðendur er óvíst. Ljósprentuð í Reykjavík 1956-1957 og aftur 1984.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“. 1.-4., 7. og 8. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 28-35. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156. • Henderson, Ebenezer (1784-1858): Iceland 2, Edinborg 1818, 247-306. Íslensk þýðing, Reykjavík 1957, 391-428 • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 433-443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 538 o. áfr. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 373-383. • Haraldur Nielsson (1868-1928): De islandske bibeloversættelser, Studier tilegnede Fr. Buhl, Kaupmannahöfn 1925, 181-198. • Bonde, Hildegard: Die Gudbrand-Bibel, Zentralblatt für Bibliothekswesen 52 (1935), 241-247. • Westergaard-Nielsen, Christian: Um þýðingu Guðbrandarbiblíu, Kirkjuritið 12 (1946), 318-329. • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957), 364-378, 453-464. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Drög að sögu íslenzkra biblíuþýðinga 1540-1815, Kirkjuritið 15 (1949), 336-351. • Steingrímur J. Þorsteinsson (1911-1973): Íslenzkar biblíuþýðingar, Víðförli 4 (1950), 48-85. • Rosenkilde, Volmer: Europæiske bibeltryk, Esbjerg 1952, 202-206. • Bandle, Oskar (1926-2009): Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana 17 (1956). • Magerøy, Ellen Marie: Planteornamentikken i islandsk treskurd, Bibliotheca Arnamagnæana Supplement 5 (1967), 55 o. áfr. • Stefán Karlsson (1928-2006): Um Guðbrandsbiblíu, Saga 22 (1984), 46-55. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 5-26. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 27-36. • Böðvar Kvaran (1919-2002): Auðlegð Íslendinga, Reykjavík 1995, 50-54. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Hólabiblíurnar þrjár, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 35-43, 46-58. • Guðrún Kvaran: Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584, Gutenberg-Jahrbuch 72 (1997), 140-147.

  8. Katekismus
    Catechismus | Þad Er, | Christeligur Lærdomur, | Fyrer einfallda Presta og Predikara | og Hwsbuendur, | D. Mart. Luth. |
    Að bókarlokum: [„Þryckt a Holum i Hiall- | ta Dal. þann v. Dag Nouemb. | An̄o MDXCIIII.“]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Umfang: A-C. [47] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Varðveislusaga: Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en í það vantar aftasta blað sem er skrifað, og er texti að bókarlokum tekinn hér upp eftir því. Hjá Hálfdani Einarssyni er getið um fyrri útgáfu bókarinnar: „primo circa Reformationis tempora translatum in lingvam Islandicam & editum, deinde vero Islandice annis 1594 …“ Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Lúther eða Peder Palladius.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 216-217. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 44-45.
  9. Historía pínunnar og upprisunnar drottins vors
    Historia | Pinunnar og Vpprisunnar | Drottins vors Jhesu Christi, vt | af fiorum Gudspialla Møn̄ | um til samans lesen̄ | Þar med eirnenn Eyding og | Nidur brot Borgaren̄ar Jeru- | sꜳlem, og alls Gydinga Lydz | hid stuttlegasta. | ◯ | Anno Domini. | M. D. XC. VI. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-D. [63] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Athugasemd: Þetta er endurskoðuð útgáfa ritningarstaðanna í tilsvarandi köflum fyrri útgáfu 1558. Prentuð enn í Guðspjöllum og pistlum 1617 og oftar. Síðari hluti, Um eyðing og niðurbrot borgarinnar Jerúsalem, var prentaður með M. Chemnitz: Harmonia evangelica, 1687 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48-49.