-



31 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Fáorð minning
    Fáord Minníng þeirrar miklu Merkis-Konu, Stiptprófasts-innu Þuridar Asmundsdóttur, lesin vid Hennar Jardarfør ad Garda Kyrkju á Alptanesi, þann 14da Júnii 1817, af Arna Helgasyni … Beitistødum, 1817. Prentud af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þuríður Ásmundsdóttir (1743-1817)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Ísleifur Einarsson (1655-1720): „Grafskrift.“ 15.-16. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 94.

  2. Ræða
    Ræda, haldin vid Lík-kistu fyrrum Sýslumanns í Hegraness Þíngi, Vigfúsa Schevings, vid Jardarfør Hans ad Videy, þann 22ann Decembr. 1817. af Hra. Arna Helgasyni … Beitistødum, 1819. Prentud, á kostnad Erfíngja þessa Framlidna, af Faktóri og Bókþryckjara. G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Vigfús Hansson Scheving (1735-1817)
    Umfang: 24 bls.

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 20. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): [„Erfiljóð“] 21.-24. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 106.

  3. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Stiptamtmanns yfir Islandi, Herra Olafs Stephensens. A Prent útgéfin af Børnum Hans. Videyar Klaustri, 1820. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: 63 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 20. apríl 1820.
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869); Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 48.-49. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Vestmann (1769-1859); Guðmundur Møller Jónsson: [„Erfiljóð“] 50.-63. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 101.

  4. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Sídari Parturinn frá Trínitatis Hátíd til Nýárs. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 520 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.

  5. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Fyrri Parturinn frá Nýári til Trinitatis. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 430, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.

  6. Stutt æviminning
    Stutt Æfi-Minníng Sáluga Stipt-prófastsins Marcusar Magnussonar flutt vid hans Jardarför þann 31ta Aug. 1825. af Arna Helgasyni … Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Lect. Theolog. Jóns Jónssonar, af Fact. og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Markús Magnússon (1748-1825)
    Umfang: 23 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 100.

  7. Hið nýja testamenti drottins vors
    Biblía. Nýja testamentið
    Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Fyrri Partur. Videyar Klaustri, 1825. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 420 bls.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Sídari Partur. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 377 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls. Bókin kom í tveimur hlutum, og hefur hvor sitt titilblað og blaðsíðutal.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Ísleifur Einarsson (1765-1836)
    Þýðandi: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1777-1860)
    Þýðandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Athugasemd: Að þýðingu unnu Geir biskup Vídalín (samstofna guðspjöllin), Sveinbjörn Egilsson (Opinberunarbók Jóhannesar), sr. Ámi Helgason (Jóhannesar guðspjall, almennu bréfin), Ísleifur Einarsson (Postulasagan), Steingrímur biskup Jónsson (Rómverjabréf), Jón Jónsson lektor (aðrir Pálspistlar), Hallgrímur Scheving (Hebreabréf).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 112. • Svavar Sigmundsson: Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827, Studia theologica Islandica 4 (1990), 175-202.

  8. Æviminning
    Æfi-Minníng Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur flutt vid hennar Jardarför þann 17da Sept. 1830, af Arna Helgasyni … Kaupmannahöfn, 1831. Prentud á kostnad Lect. Theol. Jóns Jónssonar, hjá P. N. Jörgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir (1741-1830)
    Umfang: 15, [1] bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  9. Hér hvílir
    Her. hvilir. Gudrun. Stephensen. fædd. Scheving. borin. i. þennann. heim. VII. Febr. MDCCLXII. gipt. XI. Sept. MCCLXXXVIII. Fyrrum. Lögmanni. nu. Justitiarius. i. Islands. Konungl. Landsyfirretti. Hra. Magnusi. Stephensen. Conferenceradi. og. Doctor. Juris. Hverjum. hun. ól. I. Son og II. Dætur. Dain. XII. Julii. MDCCCXXXII. … [Á blaðfæti:] Til Minníngar setti Stiftprófastur Arni Helgason. Riddari af Dannebroge.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir Scheving (1762-1832)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 111-112.
    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  10. Líkræða
    Likræda flutt vid jardarfør Landsyfirréttar Assessors Benedikts Grøndals. ad Reykjavík þ. 8. ág. 1825 af Hra. Stiptprófasti Arna Helgasyni … Videyjar Klaustri, 1833. Prentad á kostnad Adjúnkts S. Egilssonar af Prentara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
    Forleggjari: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Tengt nafn: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825)
    Umfang: 8 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 122.

  11. Hic deposuerunt mortalia viri immortalis memoriæ
    Hic Deposuerunt mortalia Viri immortalis memoriæ Magni Olavidis Stephensen Doctoris Juris. Justitiarii tribunalis Islandiæ superioris. R. M. a consiliis Conferentiarum. Qvi natus est VIto D. a. Cal. Jan. Anni MDCCLXIII. Matrimonium cum jam beata uxore Gudruna Scheving IIItio D. a. Id: Sept: Anno MDCCLXXXIIX, iniit; Ex qva tres suscepit liberos – duo sunt superstites – Obiit vero XVIto D. a. Cal. Apr. MDCCCXXXIII. … [Á blaðfæti:] Sic posuit ejus memoriæ gratus cultor. A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 63-64.
    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  12. Hér liggur látin
    Hér. Liggur. látin. Ønnur. Kona. Herra. Víci-Secretéra. O. M. Stephensens. Martha. Chatrina. Jóhanna. Fædd. Stephensen. Hún. kom. í. heiminn. 14da. Jún: 1805. Giptist. 9da. Aug: 1828. Andadist. 27da. Oct: 1833. Vard. Módir. tveggja. Sona. og. jafn. Margra. Dætra. Ønnur. Dætranna. Er. dáinn. Annar. Sonanna. nýfæddur. … [Á blaðfæti:] Svo minntist ennar sáludu og rauna syrgjandi Maka A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
    Tengt nafn: Martha Katrín Jóhanna Stefánsdóttir (1805-1833)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  13. Hér hvílir
    Her. hvilir. Hans. Peter. Möller. kaupmadur. og. borgari. i. Reykjavik. Fæddur. i. Olafsvik. XVI. Maii. MDCCCIV. Giftur. III. August. MDCCCXXXII. Saladist. barnlaus. XVI. Januar. MDCCCXXXIV. … Her. hviler. Hans. Peter. Möller. kjöbmand. og. borger. i. Reykevig. Födt. i. Olavsvig. den. XVI. Maii. MDCCCIV. Gift. III. August. MDCCCXXXII. Döde. barnlös. XVI. Januar. MDCCCXXXIV. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Tengt nafn: Möller, Hans Peter (1804-1834)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  14. Sunnanpósturinn
    Sunnan-Pósturinn Mánadarit útgéfid af nockrum medlimum Bókmentafélagsins Redígerad af Assessor Th. Sveinbjörnsen. Fyrsti Argángur 1835. Videyar Klaustri, 1835. Prentadur af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Árni Helgason (1777-1869)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 192 bls.

    Útgefandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Athugasemd: Fyrsti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Á öllum blöðum stendur að Sunnanpósturinn sé „útsendur ad tilhlutun Arna Helgasonar“.
    Boðsbréf: 14. apríl 1834.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 49-52. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 122.

  15. Hér hvílir
    Hér. hvílir. B. O. Stephensen. Secret. í. Islands. Konúnglega. Yfirrétti. Virkilegt. Kansellierád. Hann. var. fæddur. 4da. Júlii. 1769. Giptist. Margrétu. Jónsdóttur. 1789. Og. nú. syrgjandi. Frú. S. Stephensen. 1803. Tveir. Synir. af. fyrra. Einn. af. seinna. hjónabandi. lifa. Fjøgur. Hans. afqvæmi. eru dáinn. I. Embætti. lifdi. Hann. 46. ár. Slepti. búskap. og. sókti. um. lausn. frá. embætti. 1835. Enn. dó. 17da. Júnii. sama. ár. … [Á blaðfæti:] Svo setti einn Hans minníngar Heidrari A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Tengt nafn: Björn Ólafsson Stephensen (1769-1835)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  16. Sunnanpósturinn
    Sunnan-Pósturinn Mánadarit útgéfid af nockrum medlimum Bókmentafélagsins Redígerad af Arna Helgasyni … Annar Argángur 1836. Videyar Klaustri, 1836. Prentadur af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Árni Helgason (1777-1869)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 192 bls.

    Útgefandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Athugasemd: Annar árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Á öllum blöðum stendur að Sunnanpósturinn sé „útsendur ad tilhlutun Arna Helgasonar“.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  17. Hér geymist lík
    Hér. geymist. lík. O. H. Finsens. Hann. fæddist. 22an. Maji. 1793. Tók. 1ta. Examen. vid. Háskólann. 1814. Sídasta. í. løgvísi. ― ― 1817. Var. settur. Sýsslumadur. í. Kjósar. og. Gullbríngu. Sýsslum. 1818. Sømu. Sýsslur. veittar. 5ta. Maii. 1821. Vard. virkilegt. Kammerrád. 8da. Maji. 1832. Assessor. í. Landsyfirréttinum. 12ta. Apríl. 1834. Gégndi. Stiftamtmanns. embættinu. Hér. á. Landi. frá. því. í. Aug. 1834. Og. til. síns. daudadags. 24da. Febr. 1836. Hann. giftist. 18da. Augúst. 1820. Jómfrú. Maríu. Möller. Atti. med. henni. 10. Børn. Þar. af. lifa. 6. Sídasti. Sonur. fæddist. 5. døgum. ádur. og. andadist. 2. døgum. seinna. enn. Fadirinn. dó. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Tengt nafn: Ólafur Finsen Hannesson (1793-1836)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  18. Ísleifur Einarsson
    Isleifur. Einarsson. Fæddist. á. Asi. í. Holtamannahrepp. 21ta. Maji. 1765. Fór. úr. Skálholts. Skóla. 31ta. Maji. 1783. Sigldi. til. Kaupmannahafnar. Háskóla. 1786. Aflauk. þar. heidarlega. øllum. lærdóms. prófum. Vard. Sýsslumadur. í. Húnavatns. Sýsslu. 12ta Maji. 1790. ― Annar. Assessor. í. Landsyfirrettinum. 11ta. Júlii. 1800. ― Fyrsti. ― ― ― 18da. Júnii. 1817. ― Virkilegt. Etatsrád. 28da. Jan. s. ár. ― Jústitíaríus. í. sama. Rétti. 18da. Apr. 1834. Hann. gegndi. Amts. og. Stiptsamtmanns-embætti. fjórumsinnum. Stundum. einn. stundum. med. ødrum. Leingri. eda. skemmri. tíma. Vard. Medlimur. ens. Konúnglega. Lærdómslistafélags. 13da. Júlii. 1789. ― ― Bókmentafélagsins. 1816. Og. þess. sama. Félags. Aukaforseti. Var. hann. þadan. í. frá. til. Daudadags. Sama. Félags. Heidurs. Medlimur. vard. hann. 4da. Apr. 1829. Medlimur. ens. Konunglega. Fornfrædafélags. 27da. Oct. 1831. Hann. giptist. 1791. í. fyrra. sinni. Gudrúnu. Thorláksdóttur. Atti. med. henni. 3. børn. sem. dóu. úng. Misti. hana. árid. 1800. I. annad. sinn. giptist. hann. 1804. Eptirlifandi. Eckjufrú. Sigrídi. Gísladóttur. Thorarensen. Med. henni. eignadist. hann. 2. børn. sem lifa. Hann. dó. 23ja. Júlii. 1836. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Tengt nafn: Ísleifur Einarsson (1765-1836)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  19. Islevus Einarides
    Islevus Einarides Natus est prædio As in tribu holtensi 21o die Maii 1765. E schola schalholtensi dimissus die 31 Maji 1783. Academiam havniensem adiit 1786. Hic omnia examina laudabiliter absolvit. Toparchiæ hunvatnensi præfectus est die 12o Maji 1790. Assessor superioris tribunalis in Islandia 2dus denominatus die 11o Julii 1800. Primus assessor ejusdem tribunalis die 18vo Jun: 1817. A consiliis status die 28o Jan: ejusd: anni factus est. Justitiarius ejusdem tribunalis 18mo Apr. 1834. Præfecturam Islandiæ qvater, ad tempus, interdum solus, interdum cum aliis administravit. Membrum societatis literaturœ islandicæ 13o Jul: 1789, ― societatis literariæ Islandiæ 1816, et Præses vicarius hujusce societatis ad diem mortalem exstitit. Membrum honorarium ejusd: socieratis nominatus est die 4o Apr. 1829. Societatis regiæ, antiqvitatum qvæ curam gerit, membrum factus est die 27o Oct: 1831. Conjugium primum iniit anno 1791 cum virgine Gudruna Thorlacii Filia, ex qva tres liberos suscepit, qvi omnes in prima infantia obiere, uxorem vero ipsam sepelivit 1800. Anno 1804 iterum sibi conjugali vinculo junxit nobilem Virginem Sigridam Gislavi Thorarensen, qvæ nunc cum duobus procreatis liberis obitum conjugis deplorat, qvi incidit die 23io Jul: 1836. … [Á blaðfæti:] A. Helgii. F.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Tengt nafn: Ísleifur Einarsson (1765-1836)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  20. Hic sarcophagus continet corpus viri eximii
    Hic. Sarcophagus. Continet. corpus. viri. eximii. O. H. Finsen. Qvi. natus. est. die. XXII. Maii. anni. MDCCXCIII. Sustinuit. examen. artium. MDCCCXIV. ― ― Juridicum. MDCCCXVII. Jubebatur. esse. Proprætor. Toparchiarum. Gullbringensis. et. Kjosensis. MDCCCXVIII. Prætor. vero. Vto. Maii. MDCCCXXI. Fisco. principali. a. Consiliis. VIIIvo. Maii. MDCCCXXXII. Assessor. tribunalis. regii. superioris. XIImo. April. MDCCCXXXIV. Præfecturam. Islandiæ. administravit. sesqvi. annum. ad. diem. usqve. emortualem. XXIVtum. Febr. MDCCCXXXVI. Connubium. iniit. cum. amabili. virgine. Maria. Möller. XVIIIvo. Aug. MDCCCXX. Ex. qva. decem. procreavit. liberos. sex. sunt. superstites. Postremus. filiorum. natus. est. Vto. die. Ante, denatus. IIdo. post. patris. obitum. … [Á blaðfæti:] A. Helgii. F.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Tengt nafn: Ólafur Finsen Hannesson (1793-1836)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  21. Hér hvílir ektakvinna
    Hér. hvílir. Ektaqvinna. Factors. E. Jónssonar. Ingveldur. Jafetsdóttir. Sem. fæddist. 14da. Júnii. 1776. Giptist. 18da. Júnii. 1802. Andadist. 22an. Apríl. 1837. Atti. eptir. á. lífi. fjøgur. Børn. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Tengt nafn: Ingveldur Jafetsdóttir (1776-1837)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  22. Ræður
    Ræður haldnar við jarðarför Ísleifs Einarssonar, Etatsráðs, og Jústitíaríí í enum kgl. ísl. Landsyfirrétti, af Árna Helgasyni … Kaupmannahöfn. Prentaðar hjá Bianco Luno & Schneider. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Tengt nafn: Ísleifur Einarsson (1655-1720)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  23. Minning
    Minning Consistoríal-Assessors Síra Gunnlaugs Oddssonar Dómkyrkjuprests í Reykjavík. Utgéfin á kostnad minnugra vina ens framlidna Prestanna Þorg. Gudmundssonar og Þorst. Helgasonar. Kaupmannahøfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Húskveðja eftir Steingrím biskup Jónsson; líkræða eftir sr. Árna Helgason; grafskrift eftir Sveinbjörn Egilsson; erfiljóð eftir ýmsa.
    Efnisorð: Persónusaga

  24. Sunnanpósturinn
    Sunnan-Pósturinn Mánadarit útgéfid af nockrum medlimum Bókmentafélagsins Redígerad af Arna Helgasyni … Þridji Argángur 1838. Videyar Klaustri, 1838. Prentadur af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Árni Helgason (1777-1869)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 192 bls.

    Útgefandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Athugasemd: Þriðji árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Á öllum blöðum stendur að Sunnanpósturinn sé „útsendur ad tilhlutun Arna Helgasonar“.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  25. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Prédikanir, Arid um kríng, Samanteknar af Arna Helgasyni … Ønnur endurbætt Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentp. 2 rbdl. 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: vii, [1], 852 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  26. Hér hvílir
    Hér hvílir Einar Jónsson Fæddur á Stad á Snæfjallaströnd 1775. Utskrifadist úr Reykjavíkur Skóla 1797. Giftist merkiskonunni Ingveldi Jafetsdóttur 18. Júlii 1802. Vard ad sjá henni á bak 1837. Atti eptir sig á lífi 3 Syni og 1 Dóttir Samt nokkur barnabörn Dó borgari í Reykjavík 1839 10. Aug. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Tengt nafn: Einar Jónsson (1775-1839)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  27. Her hviler
    Her hviler Kristin Hansen födt Stephensen Saae först Verdens Lys 21de Maji 1788, indgik Ægteskab 12te Nov. 1811 med Faktor S. Hansen Avlede med ham 8te Börn, hvoraf 5 leve, samt 3 Datter Börn, döde den 24de Dec. 1840. … [Á blaðfæti:] A. H.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
    Tengt nafn: Kristín Hansen (1788-1840)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  28. Biblía það er heilög ritning
    Biblía
    Viðeyjarbiblía
    Jedoksbiblía
    Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: viii, 1440, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
    Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
    Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
    Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
    Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  29. Tíðindi frá nefndarfundum
    Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík árin 1839 og 1841. Útgefin að tilhlutun nefndarinnar af stúdenti Þorsteini Jónssyni. Kaupmannahöfn 1842. Prentuð hjá Hlöðvi Klein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Klein, Louis
    Umfang: [2], vi, 9-204, 208, [3] bls.

    Útgefandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
    Útgefandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Viðprent: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Árni Helgason (1777-1869): „Til lesendanna.“ i.-vi. bls. Skrifað í mars 1842.
    Athugasemd: Þórður Jónasson samdi tíðindi frá fyrra fundi, en Kristján Kristjánsson frá hinum síðara.
    Boðsbréf: 30. nóvember 1841.
    Efnisorð: Stjórnmál
  30. Minning Ragnheiðar Guðmundsdóttur
    Minníng Ragnheidar Gudmundsdóttur. Utgéfin á kostnad ektamanns ennar framlidnu Jóns hreppstjóra Jónssonar. Videyar Klaustri. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Tengt nafn: Ragnheiður Guðmundsdóttir (1766-1840)
    Umfang: 20 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1789-1859)
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869): „Húsræda“ 3.-7. bls.
    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): „Ræda“ 8.-19. bls.
    Viðprent: Jón Jónsson (1789-1859): „Grafskrift“ 20. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  31. Hér liggur lík
    Hér liggur lík Prestsekkju Elinar Jónsdóttur Sem fæddist 1773 giptist 1801 Presti Markúsi Sigurdssyni Er dó á Mosfelli 1818. Eignadist med honum 6 börn (Þrjú lifa) Sáladist 13. Október 1843. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Tengt nafn: Elín Jónsdóttir (1773-1843)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar