-



65 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i København, d. 31te Mai 1827.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1826 til jafnlengdar 1827.
    Efnisorð: Félög
  2. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 1827-28.
    Efnisorð: Félög
  3. Á félagsfundi þeim
    A félagsfundi þeim, er deild hins íslendska bókmentafèlags í Reykjavík átti þar hinn 6. dag Október-mánadar á næstlidnu hausti, var auk annara félags málefna, rædt um frumvarp nokkurt, er midadi til ad vedur-bækur (edur dagbækur yfir veduráttufarid) yrdu haldnar eptirleidis um land vort …
    Að bókarlokum: „Deild hins isl. Bókmentafélags í Reykjavík 20ta Martz 1841.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf um veðurathuganir. Bréfinu fylgir prentað „Sýnishorn“ veðurathugunarbókar.
    Efnisorð: Félög
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 130.
  4. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 20de Mai 1823.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1822 til jafnlengdar 1823. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 20:42 (27. maí 1823), 669-672. Skýrslur félagsins birtust enn í sama blaði 21:48 (15. júní 1824), 759-762; 22:49 (18. júní 1825), 773-776.
    Efnisorð: Félög
  5. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 138 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  6. Registur yfir öll mannanöfn sem finnast í Árbókum Íslands
    Registr yfir öll manna-nöfn, sem finnast í Árbókum Íslands, ásamt ödru yfir hina markverdustu tilburdi og hluti í sömu bókum. Samid af Jóni Espólín … Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad hins Íslendska Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 123, [1] bls.

    Athugasemd: Tekur til 1.-9. deildar. Registur fylgir hverri þeirra deilda er síðar komu út.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  7. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VIII. Deild. Kaupmannahöfn, 1829. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  8. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Þrettándi árgángur, er nær til sumarmála 1839. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 112 bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  9. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Þriðji árgángr, er nær til sumarmála 1829. … Kaupmannahöfn, 1829. Prentaðr hjá Jens Hostrûp Schûltz, Konúngsins og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [2], 125 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  10. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Tólfti árgángur, er nær til sumarmála 1838. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 96 bls.

    Útgefandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  11. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Fyrra bindinis sídari deild. Kaupmannahöfn 1818. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], 260, [2] bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  12. Hið nýja testamenti drottins vors
    Biblía. Nýja testamentið
    Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Fyrri Partur. Videyar Klaustri, 1825. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 420 bls.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Sídari Partur. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 377 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls. Bókin kom í tveimur hlutum, og hefur hvor sitt titilblað og blaðsíðutal.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Ísleifur Einarsson (1765-1836)
    Þýðandi: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1777-1860)
    Þýðandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Athugasemd: Að þýðingu unnu Geir biskup Vídalín (samstofna guðspjöllin), Sveinbjörn Egilsson (Opinberunarbók Jóhannesar), sr. Ámi Helgason (Jóhannesar guðspjall, almennu bréfin), Ísleifur Einarsson (Postulasagan), Steingrímur biskup Jónsson (Rómverjabréf), Jón Jónsson lektor (aðrir Pálspistlar), Hallgrímur Scheving (Hebreabréf).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 112. • Svavar Sigmundsson: Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827, Studia theologica Islandica 4 (1990), 175-202.

  13. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … IX. Deild. Kaupmannahöfn, 1830. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 152 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  14. Ritgjörð um túna- og engjarækt
    Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af Gunnlaugi Þórðarsyni. Gefin út af enu íslenzka Bokmentafjelagi. Kaupmannahöfn, 1844. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 98 bls.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 15. apríl 1844.
    Efnisorð: Landbúnaður

  15. Almenn landaskipunarfræði
    Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Sídari partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá S. L. Møller. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 324 bls., 1 uppdr. br., [4], 162, [4], 163.-514. bls.

    Efnisorð: Landafræði

  16. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 30 April 1822.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1821 til jafnlengdar 1822. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 19:39 (14. maí 1822), 618-621.
    Efnisorð: Félög
  17. Efterretning om det islandske literære selskab
    Efterretning om det Islandske literære Selskab.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 28. febrúar 1829 til jafnlengdar 1830.
    Efnisorð: Félög
  18. Lýsing landsins helga á Krists dögum
    Lýsíng landsins helga á Krists dögum, gefin út af enu íslenzka Bókmentafèlagi. Með steinprentaðri landsmynd. Kaupmannahöfn, 1842. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 148 bls., 1 uppdr. br.

    Þýðandi: Ólafur Indriðason (1796-1861)
    Þýðandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Þýðandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
    Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Efnisorð: Landafræði

  19. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 25de April 1821.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1820 til jafnlengdar 1821. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 18:36 (5. maí 1821), 565-567. Skýrslur félagsins höfðu áður birst í sama blaði 14:31 (19. apríl 1817), 486-488; 15:28 (7. apríl 1818), 447-448; 16:40 (18. maí 1819), 630-633; 17:41 (20. maí 1820), 645-648.
    Efnisorð: Félög
  20. Spurningar
    [Spurningar til sóknalýsinga presta og prófasta á Íslandi.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Fylgir bréfi félagsins til prófasta og presta 30. apríl 1839. Endurprentað 1856 með þeirri fyrirsögn sem hér er tekin upp.
    Efnisorð: Félög

  21. Messías
    Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 1-8. bók. Kaupmannahöfn, 1834. Prentadr hjá S. L. Möller.“
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 9-20. bók. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xxii, [2], 322, [2], 323.-922., [2] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Agrip af Klopstokks æfisögu.“ iii.-xiv. bls. Dagsett 2. apríl 1838.
    Viðprent: „Innihald.“ xv.-xxii. bls. Endursögn í lausu máli.
    Athugasemd: Fyrri hluti kvæðisins (20 arkir) var prentaður 1834, en síðari hlutinn ásamt ævisögu skáldsins og endursögn efnis smám saman til 1838; fyrir hvorum hluta er aukatitilblað.
    Boðsbréf: 1. september 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Skírnir 9 (1835), 83. • Skírnir 10 (1836), 74. • Skírnir 11 (1837), 98. • Skírnir 12 (1838), 64-65.

  22. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … V. Deild. Kaupmannahöfn, 1826. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags í sál. Þ. E. Rangels eptirlátna prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  23. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fjórði árgángr, er nær til sumarmála 1830. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Møller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 126 bls.

    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  24. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta Bindi, 1-5 Deild. Frá 1816 til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsta deild, er nær til sumarmála 1817. Selz innfest fyri 56 Ríkisbánkaskildínga í nafnverdi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], xii bls., 72 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Önnur deild, er nær til sumarmála 1818. Selz innfest á Skrifpappír fyrir 1 Rbd. 16 Sk., á Prentpappír fyrir 80 Sk. nafnverds. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 135 dálkar, [1], 79.-81. d. eru heilar blaðsíður.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Þridia deild, er nær til sumarmála 1819. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 64 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fiórda deild, er nær til sumarmála 1820. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2] bls., 64 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Fimta Deild, er nær til sumarmála 1821. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [4] bls., 80 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816-1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í fyrsta bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali. Fyrsta deild var endurprentuð óbreytt í Kaupmannahöfn 1826.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 26-28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  25. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … VII. Deild. Kaupmannahöfn, 1828. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 130 bls.

    Viðprent: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832): [„Formálsorð“] [8.] bls. Dagsett 3. maí 1828.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  26. Almenn landaskipunarfræði
    Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Fyrri partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá Þ. E. Rangel. 1821.
    Auka titilsíða: „Almenn Jardarfrædi og Landaskipun edur Geographia. Útgéfin ad tilhlutun ens íslendska Bókmentafélags. Kaupmannahøfn 1821. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.
    Auka titilsíða: „Almenn Jardarfrædi útgéfin ad tilhlutun ens íslendska Bókmentafélags. Fyrri partrinn. Kaupmannahøfn 1821. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.
    Auka titilsíða: „Almenn Landaskipunarfrædi edr Geographia. Útgéfin at tilhlutun og á kostnad ens íslendska bókmenta-félags. Fyrri partrinn. Med 3r landkortum. Kaupmannahøfn 1822. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4], viii, 214, [1] bls., 2 uppdr. br., [4], 404 bls., 3 uppdr. br.

    Athugasemd: Fyrri hluti er í tveimur deildum og aukatitilblað fyrir hvorri; síðari hluti í þremur deildum og tvö aukatitilblöð fyrir hverri. Grímur Jónsson samdi fyrsta þriðjung fyrstu deildar (3.-77. bls.), en Þórður Sveinbjörnsson tvo þriðjunga hennar (78.-214. bls.)
    Efnisorð: Landafræði

  27. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … IV. Deild. Kaupmannahöfn 1825. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 140 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 19. mars 1825.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  28. Det islandske literære selskab
    Det Islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det Islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 31 Maj 1825[!].“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1825 til jafnlengdar 1826. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 23:44 (3. júní 1826), 696-699.
    Efnisorð: Félög
  29. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fimti árgángr, er nær til sumarmála 1831. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 125, [1] bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  30. Ævisaga Jóns Eiríkssonar
    Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Konferenzráðs, Depútèraðs í enu kgl. Rentukammeri, Bókavarðar á því stóra kgl. Bókasafni, o. s. fr. o. s. fr. Samantekin af Handlæknir Sveini Pálssyni eptir tilhlutan Amtmanns Bjarna Thorsteinssonar, og af þeim síðarstnefnda yfirséð og löguð, með andlitismynd og rithandar sýnishorni útgefin á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1828. Prentuð hjá S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Umfang: [4], 187, [1] bls., 1 mbl., 1 rithsýni

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): „Formáli.“ 1.-12. bls. Skrifað í júlí 1827.
    Athugasemd: Ævisagan er endurprentuð í Merkum Íslendingum 4, Reykjavík 1950, 181-282.
    Efnisorð: Persónusaga

  31. Hið konunglega danska vísindafélag hefir ei aðeins sýnt bókmenntafélaginu þá góðsemi, að senda því 45 loftshita mælira
    Hid Konúngl. Danska Vísinda félag hefir ei ad eins sýnt Bókmenta félaginu þá gódsemi, ad senda því 45 Loftshita mælira …
    Að bókarlokum: „Deild ens íslendska Bókmenta-félags í Reykjavík 20ta Aug. 1841.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [1] bls. 15,1×14,8 sm.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Leiðarvísir um hitamælingar.
    Efnisorð: Félög ; Einblöðungar
  32. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjöundi árgángr, er nær til sumarmála 1833. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 110 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  33. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sextándi árgángur, er nær til vordaga 1842. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 138, xxxii, [4] bls.

    Útgefandi: Jón Pétursson (1812-1896)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  34. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Áttundi árgángr, er nær til sumarmála 1834. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 120 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  35. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Seytjándi árgángur, er nær til sumarmála 1843. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 66, xxxviii, 14, [1] bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  36. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … I. Deild. Kaupmannahöfn 1821. Prentadar á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: xv, [1], 126, [1] bls.

    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): [„Formálsorð“] iv.-vii. bls. Dagsett í mars 1821.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  37. Deild hins íslenska bókmenntafélags
    Deild hins íslenzka bókmentafélags í Kaupmannahöfn hefir ásett sèr að láta prenta nýa og nákvæma lýsíng á Íslandi …
    Að bókarlokum: „Í umboði hins íslenzka bókmentafèlags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson Konráð Gjíslason. Brynjólfur Pjètursson. Jón Sigurðsson.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [1] bls. 18,2×14,6 sm. Á brotinni örk.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf til sýslumanna um að þeir semji sýslulýsingar. Bréfinu fylgir önnur örk jafnstór, en á fremstu síðu hennar eru prentaðar tólf spurningar, upphaf: „1. Hvör eru takmörk                    sýslu á alla vegu?“
    Efnisorð: Félög ; Einblöðungar

  38. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 1828-29.
    Efnisorð: Félög
  39. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … II. Deild. Kaupmannahöfn 1823. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 136 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett í mars 1823.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  40. Það er harla áríðandi hverri þjóð
    Það er harla áríðandi hvörri þjóð, að þekkja til hlýtar land það sem hún býr í …
    Að bókarlokum: „Í umboði hins íslenzka bókmentafèlags deildar Kaupmannahöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839. Finnur Magnússon. Jónas Hallgrímsson Konráð Gjíslason. Brynjólfur Pjetursson. Jón Sigurðsson.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls. Á brotinni örk.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Bréf til prófasta og presta um að þeir semji sóknarlýsingar. Bréfinu fylgja á sérstakri örk sjötíu spumingar til sóknarlýsinga, skráðar hér sérstaklega.
    Efnisorð: Félög

  41. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Annad Bindi, 6-10 Deild. Frá 1821 til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siötta Deild, er nær til sumarmála 1822. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 84 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siöunda Deild, er nær til sumarmála 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 76 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Áttunda Deild, er nær til sumarmála 1824. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 92 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Níunda Deild, er nær til sumarmála 1825. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 108 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíunda Deild, er nær til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 66 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821-1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í öðru bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  42. Skýrsla
    Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahøfn, 1841. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Félög

  43. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Níundi árgángr, er nær til sumarmála 1835. … Kaupmannahöfn. Prentaðr í S. L. Möllers prentsmiðju. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 124, [1] bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  44. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafjelags. Atjándi árgangur, er nær til vordaga 1844. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 136, xxxviii bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Þórðarson (1819-1861)
    Athugasemd: Nítjándi árgangur kom út 1845.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  45. Lög
    Lög hins íslenzka Bókmenta-Fèlags. Kaupmannahöfn 1818. Prentad a Fèlagsins kostnad hiá Prentara Þ. E. Rangel.
    Auka titilsíða: „Love for det islandske litteraire Selskab. Kjöbenhavn 1818. Trykt paa Selskabets Bekostning hos Bogtrykker Th. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 31 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og danskur texti.
    Efnisorð: Félög ; Lög

  46. Lög
    Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags. Utgéfin i annad sinn med Vidbætir, á Félagsins kostnad. Videyar Klaustri, 1836. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 24 bls. 12°

    Efnisorð: Félög ; Lög

  47. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fjórtándi argángur, er nær til sumarmála 1840. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 84, xxxiv bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  48. Íslensk grasafræði
    Íslenzk grasafræði af Ó.[!] J. Hjaltalín … Útgefin að tilhlutun hins íslenzka Bókmentafélags. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju N. G. F. Kristensens ekkju. Prentud af J. D. Kvist. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: 379 bls.

    Efnisorð: Grasafræði / Grös

  49. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkilegustu handarrita er fengist gátu. Fyrra Bindini. Kaupmannahöfn 1817. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4], xix, [1], 227 bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): „Formáli.“ ii.-xix. bls. Dagsettur 10. apríl 1817.
    Boðsbréf: 23. júlí 1816.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  50. Ljóðmæli
    Liódmæli eignud Síra Stepháni Olafssyni … Utgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Kaupmannahøfn, 1823. Prentud hiá Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxiv, 204 bls. 12°

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Formáli.“ v.-x. bls. Dagsettur 6. mars 1823.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Stutt ágrip af Æfisøgu Síra Stepháns Olafssonar. Samid af Finni Magnússyni.“ xi.-xx. bls.
    Athugasemd: „Liódmæli útgéfin af því íslenzka Bókmentafélagi. Fyrsta Deild.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  51. Tvær ævisögur útlendra merkismanna
    Tvær æfisøgur útlendra merkismanna, útgefnar af hinu íslenzka Bókmentafèlagi. I. Franklíns æfi. II. Þarfur maður í sveit. Kaupmannahöfn 1839. Prentaðar hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Franklin, Benjamin (1706-1790)
    Tengt nafn: Oberlin, J. F. (1740-1826)
    Umfang: vi, [2], 159, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Viðprent: [„Formáli“] iii.-vi. bls. Dagsettur 8. maí 1839.
    Efni: Ævisaga Benjamins Franklins, þýðandi Jón Sigurðsson, [1.]-140. bls.; ævisaga Johanns Fr. Oberlins, þýðandi sr. Ólafur Pálsson, 141.-159. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 202-205.

  52. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fyrsti árgángr, er nær til sumarmála 1827. … Kaupmannahöfn, 1827. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 117 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Skírnir var gefinn út með áprentuðum kápusíðum.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 32-35. • Árni Pálsson (1878-1952): Skírnir tíræður, Skírnir 100 (1926), 1-12. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  53. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíundi árgángr, er nær til sumarmála 1836. … Kaupmannahöfn. Prentaðr í S. L. Möllers prentsmiðju. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 114 bls.

    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  54. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Sídara bindinis fyrri deild. Kaupmannahöfn 1818. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], 320 bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  55. Sturlungasaga eður Íslendingasaga hin mikla
    Sturlunga saga
    Sturlúnga-Saga edr Islendínga-Saga hin mikla. Nú útgengin á prent ad tilhlutun hins íslenzka bókmentafèlags, eptir samanburd hinna merkiligustu handrita er fengist gátu. Sídara bindinis önnur deild. Kaupmannahöfn 1820. Prentad ad forlagi fèlagsins hiá prentara Þorsteini Einarssyni Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [2], vii, [1], 190, [2] bls. 4°

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Útgefandi: Gísli Brynjúlfsson (1794-1827)
    Útgefandi: Sigurður Thorarensen (1793-1817)
    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þórarinn Öfjörð (1793-1823)
    Viðprent: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876): „Til Læseren.“ ii.-vii. bls. Skrifað í apríl 1820.
    Efni: Saga Árna biskups Þorlákssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 96-97.

  56. De vilkaar og forpligtelser
    De Vilkaar og Forpligtelser, med hvilke det islandske literære Selskabs Afdeling i Reikevig ei er uvillig til at overtage Bestyrelsen af det forenede holumske og rapsöiske Bogtrykkeri.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Reikevig den 1ste Marts 1828. – J. Johnsen.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Félög
  57. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjötti árgángr, er nær til sumarmála 1832. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 126 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  58. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fimmtándi árgángur, er nær til sumarmála 1841. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 108, xxx bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  59. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólin … X. Deild. Kaupmannahöfn, 1843. Prentud á kostnad ens íslenzka Bókmentafèlags hjá Bokþrykkjara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 134 bls.

    Athugasemd: 11. deild kom út 1854 og 12. deild 1855.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  60. Lækningakver
    Læknínga-kver, samið af Jóni Hjaltalín … Prentað á kostnað ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn. Í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 70 bls.

    Boðsbréf: 27. júní 1839, prentað í Viðey.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  61. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 155, [1] bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  62. Alberts Thorvaldsens ævisaga
    Alberts Thorvaldsens æfisaga, gefin út af enu íslenzka Bókmentafèlagi. Kaupmannahøfn, 1841. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [2], 66 bls., 1 mbl., 1 br. bl.

    Þýðandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Viðprent: Magnús Hákonarson (1812-1875): [„Formáli“] 1.-2. bls.
    Viðprent: „Hèr eru taldar Smíðar Alberts Thorvaldsens er hann hefir gjört um undanfarin 51 ár.“ 45.-58. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Ávarp til Thorvaldsens 6. október 1838“] 59.-61. bls.
    Viðprent: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): „Kveðja og Þökk Íslendínga til Alberts Thorvaldsens.“ 63.-66. bls.
    Viðprent: „Stamtavle.“ Á brotnu bl.
    Efnisorð: Persónusaga

  63. Registur yfir Íslands stiftisbókasafn
    Registr yfir Íslands stiftisbókasafn. Utgefid a kostnad hins Islenzka Bokmenta-Felags. Kaupmannahöfn. Prentad hja L. J. Jacobsen. 1828.
    Auka titilsíða: „Catalog over Islands Stiftsbibliothek. Udgivet paa det Islandske literaire Selskabs Bekostning. Kjöbenhavn. Trykt hos L. J. Jacobsen. 1828.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Jakobsen, Levin Josef
    Tengt nafn: Landsbókasafn Íslands
    Umfang: xxxvi, 180 bls.

    Útgefandi: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848)
    Viðprent: Hoppe, Peder Fieldsted (1794-1848): [„Formáli“] iv.-ix. bls. Dagsettur 1. janúar 1827.
    Viðprent: „Allranadugust stadfesting grundvallanarakvardana fyrir Islands stiftisbokasafni.“ x.-xi. bls.
    Viðprent: „Grundvallarakvardanir fyrir stiftisbokasafninu a Islandi.“ xii.-xv. bls.
    Viðprent: „Akvardanir um bokalan ur Islands stiftisbokasafni.“ xiv.-xvii. bls.
    Viðprent: „Reglugjörd fyrir bokavörd Islands stiftisbokasafns.“ xviii.-xxi. bls.
    Viðprent: „Fortegnelse over Islands Stiftsbibliotheks Velgjörere.“ xxii.-xxx. bls.
    Viðprent: „Nidrskipan og innihald Islands stiftisbokasafns.“ xxxi.-xxxvi. bls.
    Efnisorð: Bókfræði

  64. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 94 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  65. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Ellefti árgángur, er nær til sumarmála 1837. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 136 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð