Sorgarminni um líkamlega burtför SORGAR-MINNI
|
um
|
Likamlega Burtför
|
GREIFA
|
H. C. SCHIMMELMANNS
|
þann 15 Februarii 1782.
|
… [Á blaðfæti:] Kiöbenhavn, Trykt hos M. Hallager.
Varðveislusaga: Erfikvæði ásamt danskri þýðingu í lausu máli. Eitt eintak þekkt er í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
Drottning Lovísa með brjóstskildi Drottníng Lovísa, med Brióst-Skyllde.
|
Drotning til Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, Arfa-Princessa til Eng-
|
lands, Frankarijkis og Irlands, Curfyrstaleg Princessa til Brwnsvík-Lyneborgar,
|
Hertug-inna í Slesvík, Holstein, Stormaren og Ditmersken, Greifa-inna
|
til Oldenborg og Delmenhorst, etc. etc. etc.
|
–
|
Kaupenhafn, þrickt og er til kaups hiaa T. L. Borup, buande í stóra Helliggeistes Strœte.
Varðveislusaga: Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
Memoria dulcissimi Memoria
|
Dulcissimi, nunc desideratissimi Parentis;
|
VIRI
|
Venerandi Religiosissimi Atqve Clarissimi,
|
Dn. GUDBRANDI
|
JONÆ,
|
Ecclesiæ Vatnzfiordinæ in Islandia Pastoris Vigilantissimi;
|
Vicinarumqve Præpositi meritissimi,
|
placidissimâ analysi; Anno M DC XC. die V. Octobris piè defuncti;
|
tenui sed piâ Elegiâ pro modulo renovata
|
à filio
|
VIGFUSO GUDBRANDI.
|
… [Á blaðfæti:] HAFNIÆ,
|
Typis Christiani Weringii Acad. Typogr.
Allra skyldugast þakkaroffur ALLRA SKYLDUGAST ÞACKAR OFFUR
|
TIL
|
HANS HÄGREIFALEGA EXCELLENCE
|
NU VEL-SÄLUGA HERRA
|
herr OTHO MANDERUP,
|
greifa af RANTZAU,
|
RIDDARA AF DANNEBROGE, GEHEIME RAAD, CAMMER-HERRA,
|
STIFTBEFALINGS-MANS YFER ISLANDE OG FÆREYUM,
|
ASSESSOR I KONGSINS HÆRSTA RETTE,
|
OG
|
ÆRU-MEDLIM I ÞEIM KONUNGLEGA VISDOMS SELSKAP I KAUPENHAVN
|
FYRER HANS MIKLU FORÞENUSTU OG VELGIÖRNINGA VID ISLAND,
|
FRAMFLUTT AF
|
S. SÖLVASYNE, L. N. og V. a Isl.
|
… [Á blaðfæti:] KAUPENHAVN, prentad af Brædrunum J. C. og G. C. Berling.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
Varðveislusaga: Minningarljóð á latínu um sr. Guðbrand Jónsson í Vatnsfirði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
Athugasemd: Slitur af þessu arkarblaði eru varðveitt í Landsbókasafni. Það er neðri hluti blaðsins sem á eru 12 áttmælt erindi í þremur dálkum, og sér á hluta tveggja erinda og fáeina stafi hins þriðja sem ofar standa. Af erindunum er ljóst um hvern ort er. Í Sýslumannaævum segir um Jens Spendrup: „Steinn biskup orkti eptir hann ljóð, dróttkveðin í 15 vísum áttmæltum …“ (I, 409). Þar segir enn fremur: „Oddur Magnússon hefir kveðið eptir hann undir sýslumanns Spendrups nafni, sub titulo: Hodie mihi, cras tibi, melod: Far heimur, far sæll; og undir hans eptirlifandi ekkju nafni, sub titulo: gemebundus sed gratulatorius Echo, melod: Hymnus Davidis: Princeps stelliferis etc. í 20 stefum, … samt 2 áttmæltum versum í grafskript.“ Ekki er þess getið hvort þetta hafi verið prentað. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
In obitum IN OBITUM
|
VIRI
|
NOBILISSIMI, AMPLISSIMI & CELEBERRIMI
|
Mag. THEODORI THORLACII,
|
Episcopi Schalholtinæ Diæcesis vigilantissimi & dignissimi
|
Qvi
|
Anno salutis nostræ 1697. die 16. Martii
|
Post multos in Ecclesia Labores, & vitam sanctè peractam morte feliciter oppetitâ
|
in cælestem gloriam translatus est
|
CARMEN LUGUBRE,
|
[Vinstra megin á síðu:] Imprimatur,
|
C. Bartholin.
|
[Hægra megin á síðu:] per
|
Successorem
|
JOHANNEM WIDALINUM.
|
… [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.
In exequias IN EXEQVIAS
|
VIRI
|
CONSULTISSIMI & PRUDENTISSIMI
|
GISLAVI MAGNÆI,
|
Olim
|
Judicis in Provincia Rangarvallensi incorruptissimi,
|
Qvi
|
Anno redempti orbis 1696. die 5. Junii ærumnas vitæ hujus
|
cum æternæ gloria mutavit,
|
CARMEN.
|
[Vinstra megin á síðu:] Imprimatur,
|
C. Bartholin.
|
[Hægra megin á síðu:] per
|
JOHANNEM WIDALINUM.
|
… [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.
Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir mjög sködduðu eintaki í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn hjá Jóni Halldórssyni. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1,
Reykjavík 1903-1910, 492-493.
•
Bibliotheca Danica 3,
Kaupmannahöfn 1896, 1286.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107.
Sorgarleg og pliktskyldug æruminning Sorgarleg og Plycktskilldug
|
Æru Minnyng
|
Yfver tha
|
Edlagøfugu, Gudhræddu, og Haadigdaaudugu Høfdyngs
|
MATRONAM
|
Ingebiørgu Gysla-Dootter
|
Hvor ed ad DROttinns Vild og Velthoknan (fyrer tymannlegann, tho Gude og Henne thægann dauda,
|
Synumm Elskulega Eckta HErra, Vel-Edla og Haalærdum Herra Biskupenum,
|
Hr: Einare Thorsteins syne
|
Superintendente ad Nordann a Iisslande, Fraaskilinn:)
|
Anno 1695. in Junio, Christlega burtkalladist; og er aa sama Maanudi ad Holum i Hialtadal
|
Virduglega begrafinn.
|
Til skyldugs thienustuvilia Merkiss, Hennar Haagøfugu Hierthreyande Elskendu effterlaatinn; og uppsett af Hen̄ar og Theirra
|
medsirgiande Elskara og Tienara
|
BENEDICTO MAGNI SIGURDIO Isl:
|
… [Á blaðfæti:] Prentet i Kiøbenhafn a …
In obitum IN OBITUM
|
VIRI JUVENIS GENERE DOCTRINA & MORUM INTE-
|
GRITATE PEREXIMI ATQ; PRÆSTANTISSIMI
|
Sigvardi Olavii
|
ISLANDI,
|
S. Stæ Theologiæ & humaniorum in universitate Havniensi Studiosi, nunc
|
cælitibus adscripti. Qvi exacto triennali in regio hoc Athenæo curriculo, d. 25. Februarii Anni
|
MDCCVII. qvod mortale erat, deposuit, animamq; cælo, corpus humo in templo SStæ Tri-
|
nitatis ad d. 4. Martîi mandandum, suis desiderium memoriamq́
|
æviternam reliqvit.
|
Luctuosos hosce & incomptos Elegos
|
qvà potuit posuit
|
Ipsi dum viveret sincero amore
|
conjunctissimus civis ac amicus
|
Magnus Aretha Torkillius.
|
Isl.
|
[Við vinstri jaðar:] Impr.
|
CASP. BARTHOLIN.
|
[Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Typis Joachimi Schmitgen, 1707.
Sorgar- og gleðifortölur Sorgar- og Glede-Fortølur
|
V Tijman̄legan̄ og Christelegan̄ Afgꜳng
|
Ehruverdugrar, Gudhræddrar og Dygdumprijddrar
|
Jomfr. Sꜳl. Gudrunar Magnus-Doottur,
|
Er ꜳ Sijnu 22. Alldurs Are, þan̄ 23. Februarij, Anno 1738. Sætlega i Gude Burt-Sofnade,
|
Vppteiknadar vid HENNar Grafar-Barm, Ad Hofe a Høfdastrønd, Þan̄ 5. Martij, Sama Ars.
|
Af HENNar Sꜳrt-Syrgiande Epterlꜳtnum Broodur
|
SKVLA MAGNVS-SYNE
|
Syslu M. i Hegra N. Syslu … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1738.
Fáorð minningarvers Fꜳord
|
Minningar-Vers,
|
ÞEIRRAR
|
Ærubornu og Gudhræddu Heidurs Kvinnu
|
Sꜳl. Þoreyar Sigurdar Doottur.
|
Hver, ꜳ 51. Are sijns Aldurs, þan̄ 26. Novembris, Anno 1778. sætlega i DRottne, frꜳ þessu tijman̄lega, til þess eilijfa Lioossens, burt-
|
kalladest; Og var heidurlega greftrud, þan̄ I. Decembris, i syrgiande Nꜳunga og margra an̄arra heidurlegra Manna Hiꜳveru.
|
Framar af einlægum Vilia en̄ øblugum Mætte uppsett,
|
af hennar Dygda Nafns einføldum Elskara,
|
M. Einars Syne.
|
… [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Gudmunde Jons Syne. 1781.
Einfalt sorgarvers Einfalldt Sorgar Vers,
|
Vid Utfarir ÞEIRRAR
|
Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu
|
Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur,
|
ÞESS
|
Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs
|
Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving
|
Hiartkiærrar Egta-Kvinnu.
|
Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess
|
3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn,
|
og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar,
|
Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning,
|
Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir-
|
þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara
|
Þ. Þ. S.
|
… [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal,
|
af Petri Joonssyni.
Hneig að grund höfðingi frægur Hneig. ad. grund. höfdingi. frægur. vid. brada. komu. bana-stundar. Islands. Nordur-Amts. yfir-styrir. Stephan. Thorarensen. Conferencerad; Riddari af Dannebroge. Fertugur Amtmadur, fatt í tveimur manudum. Lögmadur og Vice-lögmadur í tíu ar. Fæddur MDCCLIV. Dainn XII. Martz MDCCCXXIII. … [Á blaðfæti:] Heidrudum Svila setti M. Stephensen Dr.
Sest er í vestri saknaðs lífsstjarna Setst. er. í. Vestri. Saknads. Lífs-Stjarna. Þorlaks. Grimssonar. Þess. er. var. Kóróna. á. Hval-Latrum. (Sem. deydi. 28da. Martz. 1822.) … [Á blaðfæti:] Heidrudum Vini hriggur setti W. Thorkéllsson.
Felur hér gröf hjá föðursystur ónefndan son Felur. hjer. gröf. hjá. födur-systur. ónefndann. son. Ólafs. Stephensens. (Candidati Juris) fædann. og. dáinn. fimtánda. decembris. MDCCCXXI. … [Á blaðfæti:] Þá Minníngu setti Afinn: M. Stephensen Dr.
Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821 Umfang: [1]
bls. 8°
Her hviler i fred Her hviler i Fred Peter Andreas Maack Handels-Factor, bortkaldt i hans Manddoms Vaar. Han blev födt i Flensborg den 19. Juli 1813, indgik Ægteskab den 9. August 1834 med Thora Hannessen, som skjænkede ham 6 Börn, af hvilke 3 Döttre leve. Han döde i Reikjavik den 4. Dec. 1841. …
Hér er lagt hold lengi þjakað eðla ynglings Hér. er. lagt. hold. Lengi. þjakad. Edla. Ynglíngs. Amtmanns. Sonar. Þorvardar. Stephensens. Sem. fæddist. 24da. Septembr. 1812. Deydi. ad. Nesi. 1ta. Nóvembr. 1828. Hoskur.[!] Lærisveinn. Háskóla. Sóreyar. (1826.-27.) … [Á blaðfæti:] Astkjærum Bródursyni og Fóstra setti Magnús Stephensen Dr.