Íslensk ljóðabók Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Fyrri deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1842.
Íslensk ljóðabók Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Sídari deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.
Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1785 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. „Brúðkaupsvísur til Vigfús gullsmiðs Fjeldsteðs og Steinunnar Guðmundsdóttur, ortar í skopi“ eru prentaðar í Íslenskri ljóðabók þar sem segir einnig að þær hafi verið prentaðar í Hrappsey 1785. Ekkert eintak er nú þekkt. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna,
Viðey 1823, 58.
•
Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2,
Kaupmannahöfn 1843, 336.
•
Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794,
Kaupmannahöfn 1928, 58.
Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Feðgaævum Boga Benediktssonar, þar sem segir að erfiljóðin hafi verið prentuð í Hrappsey 1784 í átta blaða broti. Ekkert eintak er nú þekkt. Útfararminning eftir Jóhönnu Ormsdóttur var prentuð í Nokkrum ljóðmælum, og síðar í Íslenskri ljóðabók, þar sem einnig segir að hún hafi verið prentuð sér í lagi 1784 í Hrappsey. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna,
Viðey 1823, 58.
•
Jón Þorláksson (1744-1819): Nokkur ljóðmæli,
Hrappsey 1783, 79-83.
•
Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2,
Kaupmannahöfn 1843, 143-148.
•
Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794,
Kaupmannahöfn 1928, 57.
Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1793 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. Jón Sigurðsson eignar sr. Jóni vísurnar í útgáfu sinni á Íslenskri ljóðabók þótt hann þekki þær ekki. Ekkert eintak er nú þekkt. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna,
Viðey 1823, 58.
•
Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2,
Kaupmannahöfn 1843, iv.
•
Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794,
Kaupmannahöfn 1928, 60.
Charitas in deo quiescens CHARITAS IN DEO
|
QVIESCENS
|
edur
|
Kiærleikan̄s Anægia
|
i Gude.
|
Einfaldlega yfirvegud, wt af Ordum hin̄s H.
|
Jobs, í hanns Bookar I Cap. v. 21.
|
DRottenn gaf.
|
DRottenn burt-took.
|
Sie Nafn DRottenns veg-
|
samad.
|
◯
|
Selst innheft 2 Skild.
|
–
|
Prentud i þvi konungl. privilegerada Book-
|
þryckerie ad HRAPPSEY, af
|
Gudmunde Jonssyne, 1784.
Nokkur ljóðmæli Nockur
|
Lioodmæle,
|
Sem þad
|
Heidurlega og Velgꜳfada
|
Skꜳld
|
Jon Þorlꜳksson
|
kveded hefur;
|
Og nú i eitt eru samannteken, til Brú-
|
kunar og Fródleiks, þeim
|
slíkt gyrnast.
|
Utgefen epter Hanns eigen Hand-
|
ar-Rite.
|
–
|
Selst O-innbunded 2 Sk. Arked.
|
–
|
Prentud ad Hrappsey, í því
|
konungl. privilegerada Bókþrykkerie,
|
Af Gudmunde Jons Syne,
|
1783.