-



52 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Þeirrar íslensku sálmabókar fyrri partur
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeirrar Islendsku Sálma-Bókar Fyrri Partur, innihaldandi Fædíngar- Passíu- Upprisu- og Hugvekju-Sálma, ásamt Daglegri Ydkun Gudrækninnar. Selst óinnbundinn á Prentpappír 1 rbdl. 48 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834-35. Prentadur á Forlag O. M. Stephensens Vice-Jústits-Sekretera i Islands konúngl. Landsyfirrétti, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834-1835
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 68, 112, 104, 80, 72 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Viðprent: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872): [„Formáli útgefanda“] [3.-4.] bls. Dagsettur 20. apríl 1835.
    Boðsbréf: 6. mars 1834.
    Athugasemd: Hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal og voru allir prentaðir 1834 nema Dagleg iðkun 1835.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 125.

  2. Listi yfir þær bækur
    Listi yfir þær Bækur, sem flestar eru strax fáanlegar vid Prentsmidjuna í Videy, en nockrar prentast ad nýu frá tímabilinu 1ta Maii 1837, til sømu Tídar 1838, og frambjódast af undirskrifudum fyrir hjásettann prís hvørt óinnbundid Exemplar. [Á blaðfæti:] Videyar Klaustri, þann 10da Martii 1837. O. M. Stephensen.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Umfang: [1] bls. 30,7×19,3 sm.

    Efnisorð: Bókfræði ; Einblöðungar

  3. Listi yfir þær bækur sem fást hjá og frambjóðast
    Listi yfir þær Bækur sem fást hjá og frambjódast af undirskrifudum fyrir hjásettann Prís hvørt Exemplar óinnbundid. [Á blaðfæti:] Videyar Klaustri, þann 24da Júlii 1836. O. M. Stephensen.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Umfang: [1] bls. 31,7×16 sm.

    Efnisorð: Bókfræði ; Einblöðungar

  4. Grafminningar og erfiljóð
    Grafminníngar og Erfiljód eptir ýmislegt merkisfólk samin af Konferentsrádi Dr. M. Stephensen, og Grafskriftir, Erfiljód og Líkrædur eptir Konferentsrád Dr. M. Stephensen og Hans Hásælu Frú Gudrúnu Vigfússdóttur Schevíng. Søfnud og útgéfin af Syni þeirra O. M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir Scheving (1762-1832)
    Umfang: [4], 152 bls.

    Útgefandi: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Viðprent: „Registur“ 145.-149. bls. Tekur einnig til Ljóðmæla, 1842.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Persónusaga

  5. Ljóðmæli
    Ljódmæli Conferenceráds Magnúsar Stephensens … Søfnud og útgéfin af Syni hans O. M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Umfang: [4], 106 bls.

    Útgefandi: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Athugasemd: „Registur“ yfir Ljóðmælin birtist í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 145-146.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  6. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 192 bls. 12°
    Útgáfa: 14

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 110.

  7. Þrjátíu fæðingarsálmar
    Fæðingarsaltari
    Þrjátíu Fædíngar Sálmar, útaf holdtekju og fædíngu Drottins Vors Jesú Krists kvednir af Síra Gunnlaugi sál. Snorrasyni … Videyar Klaustri. Prentadir á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 79 bls.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 4. útgáfu Flokkabókar 1843. Fæðingarsálmar sr. Gunnlaugs voru enn prentaðir í Reykjavík 1855.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  8. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Kver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Prentp. 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 70 bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Athugasemd: Bjarnabænir komu næst út í Reykjavík 1846.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  9. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimmtíu Passíu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … 24. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 166 bls. 12°
    Útgáfa: 27

    Viðprent: „Þrír adrir Píslar-Sálmar, qvednir af ødrum.“ 158.-166. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 127.

  10. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra. frá Veturnóttum til Lángaføstu og um sérleg Tímaskipti. Flestar frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Selst óinnbundid á Prentpappír á 1 rbd. reídu Silfurs. Videyar Klaustri, 1835. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 320 bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 1. maí 1797.
    Viðprent: „Bæn í útgaungu Sumars.“ 317.-318. bls.
    Viðprent: „Bæn í inngaungu Vetrar.“ 318.-320. bls.
    Athugasemd: 1. bindi kom eitt í 6. útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  11. Fimmtíu hugvekjusálmar
    Hugvekjusálmar
    Fimmtíu Hugvekju Sálmar, qvednir af Síra Sigurdi sál. Jónssyni. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 80 bls.
    Útgáfa: 11

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru enn prentaðir í 4. útgáfu Flokkabókar 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  12. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Passiu Hugvekjur til Qvöld-lestra, frá byrjun Lángaføstu til Páska. Frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Selst óinnbundid á Prentpappír á 80 sz. Silfur Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Secretera O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 286 bls.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Jesú Krists Píslar-Saga.“ 3.-33. bls.
    Athugasemd: 3. bindi kom ekki í 5. útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  13. Stutt stafrófskver
    Stutt Stafrofs Kver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Selst óinnbundid á 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 15.-34. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  14. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum, VII. Utgáfa. Selst óinnbundinn[!] á Prentpappír á 1 rbd. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1835. Prentud á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: xvi, 383 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ iii.-xii. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 126.

  15. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega Bæna Reykelsi, þess góda Guds Kénnimanns Síra Þórdar Bárdarsonar … og þad sama í andlegt Sálma Salve sett og snúid af Benedict Magnússyni Bech … Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Selst óinnbundid á Prentpappír 34 sz. r. S.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 166 bls. 12°
    Útgáfa: 17

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Sálmur af Sjø Ordunum Kristí á krossinum … Gjørdur af B. M. S. Beck.“ 155.-158. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-saungur D. Johannis Olearii, úr þýdsku máli útlagdur af Sál. Mag. Steini Jónssyni …“ 159.-166. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 128.

  16. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfurmynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 192 bls. 12°
    Útgáfa: 15

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
    Athugasemd: Lærdómsbók Balles kom næst út í Reykjavík 1846.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 138.

  17. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- og Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid 20 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentad á Forlag O. M. Stephensens, Vice- Justits-Sekretéra í Islands konúngl. Landsyfirrétti af Bókþryckjara Helga Helgasyni

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 7

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 126.

  18. Nýtilegt barnagull
    Barnagull
    Nýtilegt Barna-gull edur Stöfunar- og Lestrar-kver handa Børnum, samantekid af Bjarna Arngrímssyni … Selst óinnbundid á 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 72 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  19. Harmonia evangelica
    Harmonia Evangelica, Þad er: Samhljódan Gudspjallanna, Um vors Drottins Jesú Kristí Holdgan og Híngadburd, hans Framferdi, Lærdóm, Kénníngar og Kraptaverk, hans Pínu, Dauda, Upprisu og Uppstigníng, svo sem þeir heiløgu Gudspjallamenn, Mattheus, Markús, Lúkas og Jóhannes hafa um sérhvørt skrifad. Samantekin af D. Martino Chemnitio. D. Polycarpo Lysero, og D. Johanne Gerhardo. III. Utgáfa. Videyar Klaustri, 1838. Prentud á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 335, [1] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Appendix Triplex Þrennslags Vidbætir. I. Um farsællegann framgang Evangelii …“ 269.-274. bls.
    Viðprent: „II. Stutt Agrip …“ 275.-285. bls.
    Viðprent: „III. Um Foreydslu og Nidurbrot Borgarinnar Jerúsalem.“ 286.-303. bls.
    Viðprent: „Ennfremur til upplýsíngar, I. Lítil Frásøgn, um Abgarum Kóng …“ 304.-305. bls.
    Viðprent: Adrichem, Christian: „II. Um þrennslags Dóms úrskurd …“ 306.-308. bls.
    Viðprent: „Krossgángan sjálf …“ 309.-314. bls.
    Viðprent: „Observatio …“ 315.-316. bls.
    Viðprent: „Þrefaldt Registur Þessarar Bókar.“ 317.-335. bls.
    Prentafbrigði: Til er eldri gerð tveggja fremstu blaðanna; þar hefst texti titilsíðu svo: „Harmonia Evangelica, Þad er: Gudspjallanna Samhljódan …“ Í stað orðanna „III. Utgáfa.“ stendur þar: „Selst óinnbundin á Prentpappír 68 sz. Silfur-Mynt.“ Formáli útgefanda er þar aðeins á [3.] bls. og án fyrirsagnar; þar segir: „Søkum þeirrar Pappírseklu, sem þenna vetur hefir verid vid Prentverkid og orsakast hefir af Póstskipsins útivist, vard ei nema Textinn fullkomnadur ad prentun, en merki eg ad almenníngur sakni þess Þrennslags Vidbætirs og Þrefalda Registurs, sem fylgir eldri Utgáfunum, kann þetta hvørutveggja ad væntast frá Prentverkinu ad útkoma, vid fyrstu hentugleika, til haganlegrar samanbindíngar vid Textann sídarmeir.“ Texti Harmoníu endar með 17. örk (á 268. bls.) sem er aðeins 6 blöð. Síðan hefur verið aukið við og þá jafnframt prentuð ný titilsíða og annar formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  20. Þrjátíu fæðingarsálmar
    Fæðingarsaltari
    Þrjátíu Fædíngar Sálmar, útaf holdtekju og fædíngu Drottins Vors Jesú Krists qvednir af Síra Gunnlaugi sál. Snorrasyni … Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 68 bls.
    Útgáfa: 7

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  21. Ágrip af historíum heilagrar ritningar
    Jóachim Fridrik Horsters Agrip af Historium Heilagrar Ritníngar, Med Vidbætir, Sem inniheldur hid helsta til hefur borid, Guds søfnudum vidkomandi frá því Postular Drottins lifdu fram á vora daga. Selst óinnbundid á Prentp. 72 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 347 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur minnis vers, Orkt af Síra Þorláki sál. Þórarinssyni.“ 111.-114. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  22. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Prédikanir, Arid um kríng, Samanteknar af Arna Helgasyni … Ønnur endurbætt Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentp. 2 rbdl. 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: vii, [1], 852 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  23. Biblía það er heilög ritning
    Biblía
    Viðeyjarbiblía
    Jedoksbiblía
    Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: viii, 1440, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
    Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
    Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
    Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
    Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  24. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 8da Utgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Seljast óinnbundnir 72 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 276 bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu … Hallgríms Péturssonar ritad af … Hálfdáni Einarssyni.“ 3.-24. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] 25.-28. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 107.

  25. Rímur af Núma kóngi Pompilssyni
    Rímur af Núma kóngi Pompilssyni, qvednar af Sigurdi Breidfjørd … Videyar Klaustri, 1835. Prentadar á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 167 bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  26. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum. VIII. Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rbdl. S. M. Videyar Klaustri, 1837. Prentud á Forlag Sekretera O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: xvi, 383 bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjörd.“ iii.-xii. bls.
    Athugasemd: Þessi sálmabók var næst prentuð í Reykjavík 1847.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 130.

  27. Stutt landaskipunarfræði handa ólærðum
    Stutt Landaskipunarfrædi handa ólærdum, samin af L. St. Platou, íslenzkud af Olafi Pálssyni … Videyar Klaustri, Prentud á kostnad Secretéra O. M. Stephensens, 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 192 bls. 12°

    Þýðandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Viðprent: Ólafur Pálsson (1814-1876): „Til lesendanna.“ 3.-4. bls. Skrifað í mars 1843.
    Efnisorð: Landafræði

  28. Reikningslist einkum handa leikmönnum
    Reikníngslist einkum handa leikmønnum, eptir Jón Gudmundsson … Selst óinnbundin á 1 Rbdl. 16 sk. Videyar Klaustri, Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [4], 260 bls.

    Boðsbréf: Í ágúst 1839.
    Efnisorð: Stærðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 129.

  29. Stutt stafrófskver
    Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Selst óinnbundid á 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1835. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 47 bls. 12°

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 15.-33. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  30. Nýtilegt barnagull
    Barnagull
    Nýtilegt Barna-gull edur Stöfunar- og Lestrar-qver handa Børnum, samantekid af Bjarna Arngrímssyni … Selst oinnbundid á Prentpappír 16 sz. reidu SiIfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 69 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  31. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Skrifpappír 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 52 bls.
    Útgáfa: 8

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  32. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimmtíu Passíu-Sálmar, kvednir af Hallgrími Péturssyni … 25. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 166 bls. 12°
    Útgáfa: 28

    Viðprent: „Þrír adrir Píslar-Sálmar, kvednir af ødrum.“ 158.-166. bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Flokkabók 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 135.

  33. Andlegt versasafn
    Andlegt Versa-Safn innihaldandi Missiraskipta- Hátída- Helgidaga- Qvøld- og Morgun og Dagleg Vers til gudrækilegrar Brúkunar í Heimahúsum. Selst óinnbundid á Prentp. 40 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1839. Prentad á kostnad Secret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 187, [1] bls. 12°

    Athugasemd: Endurprentað í Reykjavík 1854.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  34. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimmtíu Passíu Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 112 bls.
    Útgáfa: 26

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  35. Sjö predikanir út af þeim sjö lífsins orðum
    Sjöorðabók Herslebs
    Mag. Péturs Herslebs … Sjö Prédikanir, útaf þeim Sjø Lífsins Ordum á Daudastundunni. A Islendsku útlagdar og í styttra mál samandregnar af Pétri Þorsteinssyni … II. Utgáfa. Seljast óinnbundnar á Prentpappír 64 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadar á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [8], 208 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Stórgøfugi Høfdíngi!“ [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 20. september 1769.
    Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Gódfúsum Lesara, hvørskonar heillir!“ [7.-8.] bls.
    Athugasemd: Aðeins hluti eintaka hefur verðgreiningu á titilsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  36. Daglegt kvöld og morgun eða vikuoffur
    Daglegt Qvöld og Morgun eda Viku-Offur, Er ein trúud sál kann frambera fyrir Gud í hjartnæmum Saungum og Bæna ákalli síd og árla um Vikuna, sérílagi til Qvøld og Morgun Hússlestra, lagad og samantekid. Selst óinnbundid á Prentpappír 66 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1837. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 208 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Athugasemd: Efni hið sama og í fyrri útgáfu, nema sleppt er ávarpi til lesarans.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  37. Fjörutíu og sex sálmar
    Fjørutíu og sex Sálmar útaf Daglegri Ydkun Gudrækninnar, flestir orktir af Síra. Sigurdi Sál. Jónssyni. ad Presthólum. Videyar Klaustri, 1835. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 72 bls.

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar saung-vísa.“ 70.-72. bls.
    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Sálmaflokkur sr. Sigurðar í Presthólum út af Daglegri iðkun guðrækninnar eftir Johann Gerhard var áður prentaður í Sálmabók 1671, Kaupmannahöfn 1742, 1746, 1751 og fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), enn fremur með Hugvekjusálmum í Sálmaverki sr. Sigurðar 1772.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  38. Flokkabók
    Sálmabók
    Flokkabók
    Flokkabók innihaldandi Fædíngar- Passíu- Upprisu- og Hugvekju-Sálma. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rd r. S. Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [2], 384 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): [„Fæðingarsálmar“] 1.-79. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): [„Passíusálmar“] 81.-204. bls.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): „Sigurljód um Upprisu Drottins vors Jesú Krists fra daudum, orkt af Síra Kristjáni sál. Jóhannssyni,“ 205.-300. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): [„Hugvekjusálmar“] 301.-384. bls.
    Athugasemd: Fyrir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs er sérstakt titilblað, en hálftitilblað fyrir hinum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  39. Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans
    Njáls saga
    Sagan af Njáli Þorgeirssyni og Sonum Hans &c. Prentud eptir útgáfunni í Kaupmannahøfn árid 1772. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rd 40 sz. r. S. Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [2], 427, [3] bls.

    Athugasemd: Aðeins hluti eintaka hefur verðgreiningu á titilsíðu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 139.

  40. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christópher Christján Stúrm edur hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Selst óinnbundid á Prentpappír 56 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Secretera O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 152 bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Bæn í Utgaungu Vetrar.“ 150. bls.
    Viðprent: „Bæn í inngaungu Sumars.“ 151.-152. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  41. Sú litla sálma og vísnabók
    Litla vísnabókin
    Heillaeflingarkverið
    Sú Litla Sálma og Vísna Bók, í tveimur pørtum, Samantekin Kristinndómi lands þessa til Heilla Eblíngar og Sidbóta. Eptir þeirri á Hólum í Hjaltadal prentudu Utgáfu, árid 1757. Selst óinnbundin á Prentp. 64 sz. S. M. Videyar Klaustri 1839. Prentud á Forlag Secret. O. M. Stephensen, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: viii, 292 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ iii.-viii. bls. Dagsett 21. apríl 1757.
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Approbatio.“ 291.-292. bls. Dagsett 11. maí 1757.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  42. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andlegir Sálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. IX. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 64 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadir á Forlag Sekr. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 276 bls. 12°
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu … Hallgríms Péturssonar ritad af … Hálfdáni Einarssyni.“ 3.-24. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] 25.-28. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  43. Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn
    Stuttur Sida-Lærdómur fyrir gódra Manna Børn, af J. H. Campe. Utlagdur af Prófasti Gudlaugi sál. Sveinssyni. Asamt Vidbætir um Barna-Aga, af Mag. Hasse. Utløgdum af Sýslumanni Sigurdi sál. Snorrasyni. II. Utgáfa. Selst óinnbundinn 48 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadur á Forlag Sekrt. O. M. Stephensens. af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 228 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðlaugur Sveinsson (1731-1807)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 10. ágúst 1799.
    Viðprent: Hasse, Lauritz; Þýðandi: Sigurður Snorrason (1769-1813): „Lítill Vidbætir um Barna-Aga. Søgu-korn af Klemensi og børnum hans.“ 163.-220. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvædi af Inkla og Yaríkó, orkt af Síra Jóni sál: Þorlákssyni.“ 220.-228. bls.
    Efnisorð: Siðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 131.

  44. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentud á Forlag O. M. Stephensens, Vice-Jústits-Sekretéra í Islands konúngl. Landsyfirrétti af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 13

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-22. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  45. Stutt leiðarljóð handa börnum
    Stutt Leidar-Ljód handa Børnum. Orkt af Jóni Jóhannessyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: „Stafrofs-Vísur.“ 72.-76. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Nokkrar êsópiskar dæmisøgur …“ 77.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  46. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Sjøfaldt Missiraskipta-Offur, edur Fjórtán Heilagar Hugleidíngar, sem lesast kunna á fyrstu Sjø døgum Sumars og Vetrar. Til gudrækilegar[!] brúkunar, samanskrifadar af Síra. Jóni Gudmundssyni … Seljast óinnbundnar á Prentpappír 40 sz. í Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentadar á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 128 bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 116.-128. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  47. Minning
    Minning Frúr Stiptamtmannsinnu Sigrídar Magnúsdóttur Stephensen, samin af Hennar Syni Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Geheime Etatsráds Olafs Stephánssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Finnur Magnússon (1781-1847); Páll Jónsson ; skáldi (1779-1846): [„Erfiljóð“] 19.-47. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 90.

  48. Stutt stafrófskver
    Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Selst óinnbundid 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentad á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 15.-33. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  49. Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar
    Vigfúsarhugvekjur
    Fimmtíu Hugvekjur edur Píslar-Þánkar, útaf Historíu Pínu og Dauda Drottins vors Jesú Kristi, samanteknir af Síra Vigfúsi Sál. Erlendssyni … Videyar Klaustri, 1835. Prentadir á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 191 bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Bæn, sem lesast má eptir predikun á midvikudøgum í Føstu.“ 187.-189. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fjøgur Sálm-vers. qvedin af Síra Magnúsí Sál. Einarssyni á Tjørn.“ 190. bls.
    Viðprent: Halldór Hallsson (1690-1770): „Þrjú Sálm-vers. qvedin af Síra Haldóri Sál. Hallssyni.“ 191. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  50. Rímur af Úlfari sterka
    Rímur af Ulfari Sterka, kvednar af Þorláki Gudbrandssyni … og Arna Bødvarssyni. Utgéfnar eptir Hrappseyar Utgáfunni. Seljast óinnbundnar 56 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadar á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 202 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sveinn Sölvason (1722-1782): [„Vísur“] 2. bls.
    Athugasemd: 3. útgáfa, Reykjavík 1906.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  51. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur Ljódmæli, samanstandandi af Sálmum, andlegum Vísum og Qvædum, þess andríka Guds Manns, Síra. Þorláks Sál. Þórarinssonar … Hvør ed nú vegna ágjæts efnis og ordfæris samantekin, til almenníngs gagnsmuna Utgéfast. Videyar Klaustri, 1836. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Seljast óinnbundin á Prentpappír 52 sz. reidu Silfurs.“ „Seljast óinnbundin á Skrifpappír 60. sz. reidu Silfurs.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 252 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu sáluga Prófastsins Síra Th. Thórarinssonar.“ 3.-6. bls. Dagsett 1. apríl 1780.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fáord minníngar vers, eptir þann merkilega Guds mann, Sr. Þorlák Þórarinsson. Uppsett af hans nafns Minnugum Elskara.“ 248.-252. bls.
    Athugasemd: Þorlákskver kom enn út í Reykjavík 1858.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  52. Fjörutíu upprisusálmar
    Upprisusaltari
    Fjørutíu Upprisu Sálmar, útaf Upprisu Drottins vors Jesú Krists qvednir af Biskupi Steini sál. Jónssyni. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 104 bls.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Upprisusálmar Steins biskups voru enn prentaðir í 4. útgáfu Flokkabókar 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar