-



61 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    OECONOMIA CHRISTIANA | Edur | Huss-Tabla, | sem sierhverium i sinu Stan- | de þann rietta Christendomsens | Veg fyrer Sioner leider | I Liodmæle samsett | Af | Þem[!] Heidursverduga og Haagaf- | ada Guds Manne | Sal. Sira | Jone Magnussyne, | Fordu Soknar Preste ad Lauf- | aase vid Eyafiørd. | ◯ | – | Prentud i Kaupenhafn, | Anno 1734.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Forleggjari: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 204, [2] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): APPROBATIO. 2. bls. Dagsett 25. ágúst 1732.
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Goodfwsum Lesendum Oskast Naadar og Fridar af Gude og Drottne vorum JESU Christo!“ 3.-10. bls. Dagsett 13. desember 1733.
    Viðprent: Gerhardius, Ottho Magni: „Oeconomiæ Christianæ Viri admodum Venerandi Dni JONÆ MAGNÆI, Pastoris qvondam Ecclesiæ Laufasensium in Patria meritissimi; Ita gratulabundus assurgit Beatissimi Authoris, ejus Virtutum Cultor & Amator devinctissimus Ottho Magni Gerhardius.“ 11.-12. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  2. Psalterium poenitentiale
    Iðrunarsaltari
    PSALTERIUM | POENITENTIALE. | Þad er | IDRVNAR | Psalltare. | In̄ehalldande þad hellsta, | sem hlijder til Uppvakningar, Und- | er-Bwnings, Frakvæmd- | ar og Avaxta san̄rar | Idrunar. | Saman̄skrifadur, | Anno 1754. | – | Selst Alment 4. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Magnússon (1715-1796)
    Viðprent: Jón Magnússon (1715-1796): APPROBATIO. [3.-4.] bls. Dagsett 10. mars 1755.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 45.

  3. Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría
    DRottin̄s vors JEsu Christi | Fædingar | Historia, | Med Einfalldri Textans | Utskijringu. | I Þriꜳtiju Capitulum in̄riettud, eptir | þeim Þriꜳtiju Fædingar Psalmum. | Af Sr. | Stephani Halldors Syni | Presti ad Mirkꜳ. | – | Selst In̄bundin̄ 10. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni. 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 144, [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett „ꜳ siꜳlfa Pꜳls-Messu“ (ɔ: 25. janúar) 1771.
    Viðprent: „Nijꜳrs-Psalmur,“ [145.-147.] bls.
    Athugasemd: Samið upp úr Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar, 1747 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  4. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DROTTin̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | IR, | Af hvørium SEX eru giørdar | Af | Biskupinum yfir Skꜳlhollts Stipti | Sꜳl. Mag. Joni Thorkelssy- | ni VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steini Jonssini | Biskupi Hoola Stiptis. | EDITIO V. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Jooni Olafssyni, Anno 1771.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andlegir Psalmar, | Nefndir | Pijslar Min̄- | ing, | Ut af Pijnu og Dauda DRottins vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordtir af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Joni Magnussyni, | Fordum Sooknar Presti ad | Laufꜳsi. | Psalmarnir allir meiga syngiast med | sama Lag, so sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 170. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 202, [6] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Þackargiørd firir HErrans JEsu Christi Pijnu.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Psalmar Ut af Siø Ordum Christi a Krossinum.“ 188.-202. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. U þad dijrmæta JEsu Blood, Kvedinn af Sr. M. E. S. a Tiørn.“ [203.-205.] bls.
    Viðprent: „Fiøgur Psalm-Vers Ejusd.“ [205.-206.] bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalin̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorbergi Thorsteins Syni. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkels Syni VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steini Jons Syni. … 4. Af Herra Halldori Briniolfs Syni, Biskupi Hoola stiftis.“ [206.-208.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  5. Graduale
    Grallari
    GRADUALE. | EIN ALMENNELEG | Messusaungs Bok, | Innihalldandi þann | Saung og Ceremoniur, | Sem i Kirkiun̄i eiga ad sijngiast og halldast hier i Landi | eptir goodri og Christilegri Sidveniu, sem og vors Allra-Nꜳdugasta | Arfa-Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO. XIIX. | – | Selst Almennt Innbundinn 30. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Jooni Olafs Syni, | ANNO DOMINI M. DCC. LXXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [12], 308, [16] bls. grbr
    Útgáfa: 18

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-12.] bls. Formáli dagsettur 25. mars 1773.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 153.-182. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 183.-281. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrir Hiartnæmir Psalmar, u Daudann …“ 281.-301. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers meiga sijngiast af Predikunar-Stoolnum …“ 301.-308. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [302.-309.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form …“ [321.-322.] bls.
    Athugasemd: Á tveimur öftustu blaðsíðunum er prentvilluskrá, en útgefandi getur þess í ávarpsorðum að hún sé fullkomin aðeins í sumum eintökum bókarinnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur

  6. Stutt og einföld endurminning
    Stutt og einføld | Endurminning | gøfigs høfdings-manns, | Jacobs sál. Eirikssonar, | er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit, | og dó samastadar | þann 22. Novembris, Anno 1767. | – | Fyrst er Grafskriptin i módur-máli. | Þar eptir fylgir | Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir | hann halldin var í Búda Kyrkiu, | af velæruverdugum og hálærdum | Sra. Jóni Magnússyni, | fyrrum Officiali Hóla-Stiptis. | Ad sidustu | eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur | vid grauf þess sáluga manns. | Philipp. 1. v. 23. | Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad | miklu betra er. | – | Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya- | fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók- | þryckiara A. F. Stein, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Jakob Eiríksson (1708-1767)
    Umfang: 72 bls.

    Útgefandi: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
    Viðprent: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808): „L. B. S.“ 71.-72. bls. Eftirmáli dagsettur „á Egidius-Messo [ɔ: 1. september], 1781“.
    Efnisorð: Persónusaga

  7. Epitaphium
    [Epitaphium yfir Sra Jón Magnússon á Mælifelli. 1760. orkt af Sra Jóni Jónssyni á Helgastödum. Kmh. 1761?]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1761
    Tengt nafn: Jón Magnússon (1704-1760)

    Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er nú þekkt, en í Landsbókasafni er varðveitt óheilt eintak, 3.-22. bls., komið frá Jóni Borgfirðingi. Hefur hann skrifað ofangreindan titil á fremstu blaðsíðu, en á öftustu: „Hjer vantar, enn er líkl. hvurgi ad fá.“ Þar er upphaf grafskriftar, hálft þriðja stef.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir

  8. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  9. Edda Sæmundar hins fróða
    Eddukvæði
    EDDA SÆMUNDAR hinns FRÓDA. | – | EDDA | RHYTHMICA seu ANTIQVIOR, | vulgo SÆMUNDINA dicta. | – | PARS I. | ODAS MYTHOLOGICAS, A RESENIO NON EDITAS, | CONTINENS. | EX CODICE BIBLIOTHECÆ REGIÆ HAFNIENSIS PERGAMENO, NEC | NON DIVERSIS LEGATI ARNA-MAGNÆANI ET ALIORUM | MEMBRANEIS CHARTACEISQVE MELIORIS | NOTÆ MANUSCRIPTIS. | CUM INTERPRETATIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIIS, NOTIS, | GLOSSARIO VOCUM ET INDICE RERUM. | – | HAFNIÆ 1787. | Sumtibus Legati Magnæani et Gyldendalii. | Lipsiæ apud Profitum in Commissis.
    Auka titilsíða: EDDA | SÆMUNDAR hinns FRÓDA. | ◯ | – | Sumtibus | Legati Magnæani et Gyldendalii.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: xlvii, [1], xxviii, 722 [rétt: 724], [3] bls., 2 rithsýni 4° Blaðsíðutölurnar 653-654 eru tvíteknar.

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): AD LECTOREM. v.-xlvii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Calend. April. 1787.
    Viðprent: Árni Magnússon (1663-1730): VITA SÆMUNDI MULTISCII VULGO FRODA Autore ARNA MAGNÆO. i.-xxviii. bls.
    Prentafbrigði: Síðasta lína á titilsíðu er aðeins í sumum eintökum.
    Athugasemd: Jón Johnsonius samdi skrár. Ljósprentað í Osnabrück 1967.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  10. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR | Fordum i Biskups Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwid | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄i i Hegraness Syslu. | – | Selst Almen̄t In̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Joni Olafssyni, 1769.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti. ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  11. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Kenniman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAN[!], | Fordum i Biskups Twngum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sysslu. | – | Selst alment in̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 14

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. wr Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  12. Meditationes passionales
    Píslarhugvekjur
    MEDITATIONES | PASSIONALES. | EDUR | Pijslar | Hugvek- | JUR, | In̄ihalldandi Einfallda | Utskijring | Yfir | Historiu Pijnun̄ar og Daudan̄s Drott- | in̄s Vors JESU CHRISTI, | eftir | Fitygu Pijslar Psalmum Sꜳl: Sr: | Hallgrijms Peturs Sonar. | Saman̄teknar af Sꜳl: Sr: | JOONI JOONS SINI | 〈Sooknar-Presti til Stadar-Hools og Hvols Safnada〉. | – | Seliast In̄bundnar 34. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyni Hoff. 1766.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1766
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [4], 538, [2] bls.

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Ihugan Christi Pijnu og Dauda-Strijds, wtløgd wr Þijdsku.“ [539.-540.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 61.

  13. Stutt æviminning
    Stutt Æfi-Minníng Sáluga Stipt-prófastsins Marcusar Magnussonar flutt vid hans Jardarför þann 31ta Aug. 1825. af Arna Helgasyni … Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Lect. Theolog. Jóns Jónssonar, af Fact. og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Markús Magnússon (1748-1825)
    Umfang: 23 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 100.

  14. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir | ꜳgætu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fæding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | Med Lærdoomsrijkri Textans | Utskijringu, | ꜳsamt | Hugvekiu Psalmum, | og wt af | Daglegri Idkun Gudrækn- | innar. | – | Seliast Innbundnir 30. Fiskum. | – | Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.
    Auka titilsíða: „Þeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | med Formꜳla Editoris | og Registre | – | Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal | ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 510 [rétt: 504] bls. Blaðsíðutal er örlítið brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.] bls. Dagsettur 16. mars 1772.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.] bls.
    Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  15. Nialssaga
    Njáls saga
    Nials-saga. Historia Niali et filiorum, Latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus Islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum. Accessere specimina scripturæ codicum membraneorum tabulis æneis incisa. Sumtibus Petri Friderici Suhmii et Legati Arna-Magnæani. Havniæ, anno MDCCCIX. Literis typographi Johannis Rudolphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 872 bls., 3 rithsýni br.

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Ad lectorem.“ iii.-xxxii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett „idib. Januar.“ (ɔ: 13. janúar) 1809.
    Viðprent: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826); Guðmundur Magnússon (1741-1798): [„Orðasafn“] 629.-832. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  16. Deo, regi, patriæ
    Udtog | af | afgangne | Lavmand Povel Vidalins | Afhandling | om | Islands Opkomst | under Titel | Deo, Regi, Patriæ; | samt | nogle andres af samme Indhold | anvendt paa | nærværende Tider. | – | - - fungor vice cotis, acutum | Reddere qvæ ferrum valet, exsors ipsa secandi. | Horat. | – | Sorøe, 1768. | Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige | Akademies Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1768
    Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
    Umfang: 399, [7] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: „Indledning.“ 3.-32. bls.
    Viðprent: Snorri Björnsson (1710-1803): „Tillæg Lit. A. Udtog af Hr. Snorre Biørnssens Brev til Amtmand Gislesen 〈dat. Husafelle d. 28 Martii 1760 og meddeelt af Hr. Landfoged Skule Magnussen〉, som viidere Efterretning … om den Islandske Surtarbrand.“ 362.-371. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. B. … Sammenligning“ 372.-385. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. C. … Nogle Efterretninger om de Islandske nye Indretningers Balance,“ 386.-394. bls.
    Viðprent: „Beslutning.“ 395.-399. bls.
    Viðprent: „Til ydermeere Beviis, saavel paa de forrige Misligheder, som paa de Høi-Kongelige Indretningers allernaadigst forordnede Drift og Understøttelse i da værende Tid, tilføies følgende det høilovlige Cammer-Collegii Communications-Skrivelse.“ [401.-406.] bls.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Um viðreisn Íslands, Reykjavík 1985.
    Efnisorð: Hagfræði
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands, Kaupmannahöfn 1770.

  17. Kristinn hússfaðir
    Christenn | Hwss-Fader, | Edur | Velmeint | Raad-legging | Til | Allra Gud-hræddra Huss- | fedra, hvernin þeir med þeirra Heim- | kynne daglega eiga ad þiona | Gude. | Utlagdt wr Dønsku aa Is- | lendsku. | – | Kaup-manna høfn, 1741. | Prentad i Kongsins og Kaupen- | hafnar Haa-Skoola Prentverki, | af Johann Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1741
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 144 bls. 12°

    Þýðandi: Björn Magnússon (1702-1766)
    Viðprent: Björn Magnússon (1702-1766): „For-maali.“ 3.-10. bls. Dagsettur 20. janúar 1741.
    Viðprent: „Stutt Inn-tak þess Salu hiꜳlpliga Truar-Bragdanna Sannleiks, i sinni riettu Rød, fyrir Ung-menni og Fꜳ-frooda.“ 128.-141. bls.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón (1705-1779): „Vel-æru-verdugum Profastinum, SERA BIRNE MAGNWSS SYNE, Þa er hann ljet þenna Bækling prenta, eru þessi fꜳ Flytis Ord i Einfelldni til-mællt, af þeim sem hønum Jafnan Oskar Sæmda.“ 242.-244. [rétt: 142.-144.] bls.
    Athugasemd: Rit þetta þýddi Ant. Brunsen úr ensku á þýsku, en Hans Windekilde úr þýsku á dönsku.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Bókfræði: Ehrencron-Müller, Holger (1868-1953): Forfatterlexikon omfattende Danmark, Norge og Island indtil 1814 9, Kaupmannahöfn 1932, 106.

  18. Jon Loptsøns Encomiast
    Noregskonungatal
    Jon Loptsøns | ENCOMIAST, | eller | en ubenævnt Forfatters | Lykønsknings-Vers | til ham, | indeholdende | en Fortegnelse og Tiids-Regning | over de Norske Enevolds-Konger | fra Harald Haarfager indtil Kong Sverrer, | med dansk Oversættelse og nogle Anmærkninger; | samt | Thormod Torfesens | Brev-Vexling, | med adskillige Lærde, meest Arne Magnussen, | angaaende | den gamle Norske, og tildeels den øvrige | Nordiske Tiids-Regning, | fornemmelig | fra Harald Haarfager til Olaf den Helliges Død, | Oversat af det Islandske, og tildeels bragt i Udtog, med nogle Tillæg, | ved | John Erichsen | Conferenceraad, Deputeret i Rentekammeret, og Bibliothekarius | ved det store Kongelige Bibliothek. | – | Kiøbenhavn 1787, | Trykt paa Gyldendals Forlag, hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Jón Loftsson (1124-1197)
    Umfang: [8], 127, [5] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Þormóður Torfason (1636-1719); Árni Magnússon (1663-1730): „II. Thormod Torvesens Brev-Vexling …“ 35.-127. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 72.

  19. Monita catechetica eður katekiskar umþenkingar
    MONITA | CATECHETICA | EDUR | Catechetiskar | Uþeink- | INGAR, | I hverium fyrir Sioonir setst | Dr. JOH: JAC. RAM- | BACHS | Ein̄ vel upplijstur Catechet, | Hvar med synd er su allra audvelldasta | Adferd og vigtugustu Nytsemdir sem | adgiætast eiga i Catechisationene | Edur Barnan̄a | Yfirheyrslu og Uppfræding. | – | Seliast In̄b. 8. Fiska. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1759.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1759
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [36], 156 bls. 12°

    Þýðandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Lecturis Pax & Salus!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1759.
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): „Velæruverduger og Miøg vellærder. Ehruverduger og Vellærder, Profastar og Prestar Skꜳlhollts Stiftis …“ [5.-32.] bls. Formáli dagsettur 7. júlí 1758.
    Viðprent: FORORDNING ꜳhrærandi Vngdoomsins CATECHISATION I Islandi. Utgiefin̄ ꜳ Hirsch Hoolms Sloti, þan̄ 29. Maii Anno 1744. Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1759.“ 128.-138. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Til Uppfyllingar þeim Blødum, Oþrickt eru af Arkinu, lꜳtum vier filgia Kvædid Klerkatittu. Sꜳl. Sr. Jons Magnussonar i Laufꜳsi. Høndlandi u hvørnig Prestarnir skuli vanda sitt Fraferdi, Lærdoom og Lifnad.“ 138.-147. bls.
    Viðprent: IDEA Pii Ecclesiastæ.“ 148.-151. bls.
    Viðprent: PRECATIO MINISTRI ECCLESIÆ. 151.-156. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  20. Biographiske efterretninger om Arne Magnussen
    Biographiske Efterretninger om Arne Magnussen, ved Jon Olafsen 〈fra Grunnevik〉 … udgivne med Indledning, Bemærkninger og Tillæg af E. C. Werlauff … 〈Særskilt Aftryk af Nordisk Tidsskrift for Oldkyndighed〉. Kjøbenhavn. Trykt hos I. D. Qvist, Bog- og Nodetrykker. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Qvist, J. D.
    Tengt nafn: Árni Magnússon (1663-1730)
    Umfang: [2], 166 bls.

    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Efnisorð: Persónusaga

  21. Sigurkrans
    Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Umfang: 56, [4] bls.

    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  22. Edda Sæmundar hins fróða
    Eddukvæði
    Edda Sæmundar hinns fróda. Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta. Pars II. Odas mythico-historicas continens. Ex codice Bibliothecæ Regiæ Havniensis pergameno, nec non diversis Legati Arna-Magnæani et aliorum membraneis chartaceisque melioris notæ manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum, indice nominum propriorum et rerum, conspectu argumenti carminum, et iv. appendicibus. Havniæ. Sumtibus Legati Arna-Magnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Hartvigi Friderici Popp. 1818.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [6], xxxiv, 1010, [5] bls. 4°

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Lectori!“ i.-xxxiv. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Idibus December. 1817.
    Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  23. Sá stóri katekismus
    Sa Store | CATECHISMVS | Þad er, | Søn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christelig | ra Fræda, sem er Grundvøllur Truar | vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, af þ | hellstu Greinum heilagrar Bibliu, hen̄ar | Historium og Bevijsingum samanteken̄, Gude | Almꜳttugum til Lofs og Dyrdar, en̄ | Almwganum til Gagns og Goda. | Vtlagdur a Islenskt Tungu | mꜳl, af Herra Gudbrande Thorlaks- | syne fordum Biskupe Holastiptis, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | – | Editio III. Prentud j Skꜳlhollte, | Af Jone Snorrasyne. | ANNO Domini. M. DC-XCI.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [16], 580, [12] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands“ [2.-8.] bls. Fyrirsögn yfir síðum.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara Nꜳd og Fridur …“ [9.-14.] bls. Formáli dagsettur 17. nóvember 1691.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Vijsur S. Arngrijms J. S.“ [15.-16.] bls.
    Viðprent: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „Ad Virum Nobilissimum & Excellentissimum, Dn. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtensem, ut Vigilantissimum, ita meritissimum, Cum magnum Catechismum LVTHERI, magno Ecclesiæ Thulensium bono typis suis Schalholtinis descriptum in lucem de novo daret.“ [590.-591.] bls. Heillakvæði dagsett í Skálholti „prid. Non. Mart.“ (ɔ: 4. mars) 1692[!]
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 99-100.

  24. Biblía það er heilög ritning
    Biblía
    Viðeyjarbiblía
    Jedoksbiblía
    Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: viii, 1440, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
    Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
    Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
    Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
    Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  25. In exequias
    IN EXEQVIAS | VIRI | CONSULTISSIMI & PRUDENTISSIMI | GISLAVI MAGNÆI, | Olim | Judicis in Provincia Rangarvallensi incorruptissimi, | Qvi | Anno redempti orbis 1696. die 5. Junii ærumnas vitæ hujus | cum æternæ gloria mutavit, | CARMEN. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir mjög sködduðu eintaki í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn hjá Jóni Halldórssyni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 492-493. • Bibliotheca Danica 3, Kaupmannahöfn 1896, 1286. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107.
  26. Lífið
    LIJFED i þeim firra ADAM tapad, | LIJFED firer hin̄ an̄an̄ ADAM apturfeinged, | Frasett i eirnre | LIJKPREDIKVN | DAVDENN firer þan̄ sama ADAM in̄komen̄, wt af Spekin̄ar Bookar 2. Cap. v. 23 et 24. Cap. 3. v. 1. | I Sijdustu Vtfarar Minning | Þess | Gøfuga og Hꜳvijsa, Nu i GVde sæla, | Høfdings MANNS | GISLA | Magnus-Sonar | Fordum Kongl. Majst. Valldsman̄s i Mwla, og | sijdan̄ i Rꜳngar Þinge, Þa han̄s Andvana Lijkame var med | Heidarlegri og miøg Soomasamlegri Lijk-Filgd, til sins Hvild- | arstadar lagdur i Skalhollts Doomkirkiu, þan̄ 11. Dag | Junij Mꜳnadar Anno 1696. | Af | Mag. Jone Thorkelssine, Fordum Soknar Herra | ad Gỏrdum a Alftanese, nu Vel-Edla og HaÆruv: Superint. Skalh: St. | – | Þrickt a Hoolum i Hialtadal, af Marteine Arnoddsine | ANNO M.DCCIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696)
    Umfang: [12], 74, [1] bls.

    Viðprent: [„Tileinkun til Guðríðar Gísladóttur, ekkju Þórðar biskups Þorlákssonar“] [3.-10.] bls.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): [„Grafskrift á latínu“] [11.-12.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  27. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atle, | Edur | Rꜳdagiørder | Yngesman̄s u Bwnad sin̄, | heldst u | Jardar- | Og | Kvikfiár-Rækt, | Atferd og Agoda, | Med Andsvare gamalls | Boonda. | Samanskrifad fyrer fátækes Frumbylinga, einkan- | lega þá sem reisa Bú á Eyde-Jørdum Ao. 1777. | – | Annad Upplag. | – | Selst almennt innbunded 15 Fiskum. | – | Hrappsey, 1783. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 215, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Bú-Erfidenu Blessan Drottenn veite … Ur Bónda Br. Sira Jóns M. S.“ 215. bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 85. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 54.

  28. Grafskrift; Vit þú, vinur! er verðleikum annt
    Grafskrift; Vit þú, vinur! er verdleicum annt: Þad eitt er leidt hér, sem leyst var dauda Af Valmenninu, Valdsmanni Konúngs Magnusa Ketils merkis syni Og konu hans fyrri, qvenncosti betsta Ragnhildi Eggerts rícri dottur Er átti Hann med ellefu Barna En vard Eckili ad vífi því dyrsta, Og giptist aptur göfugri Eckju Elinu Brynjulfs edla dottur Sem enn lifandi söcnud sárann ber. Er Hún of fleirsta einhvör hin bezta Stjúpmódir sinna Ectamanns Barna. Qvenncostur mesti og córóna manns síns. Gud veri Hennar gledi og adstod, Og eilífa sælu annars heims géfi! … [Á blaðfæti:] Til verdugrar minníngar vann ad setja, Forelldrum beztu fá ord þessi J. Magnusson.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, e.t.v. 1803
    Tengt nafn: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Tengt nafn: Ragnhildur Eggertsdóttir (1740-1793)
    Umfang: [1] bls. 27,9×16,4 sm.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  29. Nogle bemærkninger
    Nogle Bemærkninger ved Prof. og Ridder Dr. P. E. Müllers Saga-Bibliothek. Ved John Espolin … 〈Særskilt aftrykt af Tidsskrift for Nordisk Oldkyndighed〉. Kiöbenhavn, 1829. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 35 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  30. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … II. Deild. Kaupmannahöfn 1823. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafèlags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 136 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett í mars 1823.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  31. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 138 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  32. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … IV. Deild. Kaupmannahöfn 1825. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [12], 140 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 19. mars 1825.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  33. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 155, [1] bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  34. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur, udgivne efter gamle Haandskrifter af det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Første Bind. Kjöbenhavn. Trykt i S. L. Möllers Bogtrykkeri. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xliv, 488 bls., 4 rithsýni, 4 tfl. br., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fortale.“ iii.-xliv. bls.
    Efni: Íslendíngabók Ara prests ens fróþa Þorgilssonar; Landnámabók; Viðbætir; skrár.
    Boðsbréf: Ódagsett 1837.
    Athugasemd: 2. bindi kom út 1847, 3. og 4. bindi 1875-89.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 2.

  35. Ágrip af ævisögu
    Ágrip af Æfisögu Gunnlaugs Guðbrandssonar Briems, kammerráðs og sýslumanns í Eyafjarðar sýslu. Samantekið af Jóni Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Briem (1773-1834)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Bríms minníng“ 15.-16. bls.
    Athugasemd: Endurprentað í Merkum Íslendingum, n. fl. 3, Reykjavík 1964, 85-96.
    Efnisorð: Persónusaga

  36. Minnisljóð
    Minnis-ljód um Jón Milton ok Jón Þorláksson til Herra Jóns Heath M. A. frá Íslendíngum. The memory of John Milton and John Thorlakson. to John Heath M. A. in the name of Iceland. Kaupmannahöfn 1829. Prentuð hjá Hardvíg Fridreki Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Milton, John (1608-1674)
    Tengt nafn: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Tengt nafn: Heath, John
    Umfang: 7 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og enskur texti. John Heath kostaði útgáfu Paradísarmissis eftir Milton, Kaupmannahöfn 1828.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  37. Minning
    Minning Frúr Stiptamtmannsinnu Sigrídar Magnúsdóttur Stephensen, samin af Hennar Syni Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Geheime Etatsráds Olafs Stephánssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Finnur Magnússon (1781-1847); Páll Jónsson ; skáldi (1779-1846): [„Erfiljóð“] 19.-47. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 90.

  38. Tveir kveðlingar
    TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  39. Kvæðið Ellifró
    Kvædid Elle-Froo | Meinaz Síra J. M. S. í Laúfáse.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, um 1774
    Umfang: [16] bls.

    Viðprent: „Elle-Diktur. Auctoris.“ [11.-16.] bls.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 33-34.

  40. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    Oeconomia Christiana edur Húss Tabla sem sérhvørjum í sínu standi þann rétta kristindóms veg fyrir sjónir leidir, í ljódmæli samsett af þeim heidursverduga og hágáfada Guds manni Síra Jóni Magnússyni … 3ja Utgáfa eptir þeirri í Hrappsey útkomnu 1774. Selst óinnbundin a prentpappír 40 sz. S. M. Videyar Klaustri, Prentud a kostnad Síra E. B. Sivertsens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Einar Brynjólfsson Sívertsen (1811-1862)
    Umfang: 15, [1], 128 bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Gódfús Lesari!“ 3.-12. bls. Formáli.
    Viðprent: [„Ágrip af ævi höfundarins“] 13.-14. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  41. Tveir kveðlingar
    TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal. | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 95 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  42. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    OECONOMIA CHRISTIANA | edur | Huss-Tabla | sem serhvørium í sínu stande þan̄ retta | christindóms veg fyrer sióner leider, | í liódmæle samsett | af | þeim heidursverduga og hágáfada | guds manne | Síra | Joone Magnus syne | fordum sóknar-preste ad Laúfáse. | – | Selz óinnbunden 24 skildíngum. | – | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nía konúngl. privilegerada bókþryckerie 1774 | af Eyríke Gudmunds syne Hoff.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1774
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [16], 156 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Goodfus Lesare!“ [3.-15.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 67. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 32-34.

  43. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess | Hꜳtt-upplijsta Man̄s | Doct: Valentini Vudriani | Sem han̄ kallar | Skoola Krossens | Og | Kien̄e-Teikn Christen̄domsens. | Øllum Krossþiꜳdum Man̄esk | ium til Heilsusamlegrar Undervij- | sunar i sijnum Hørmungum, | Af | Jone Einarssyne, | Schol. Hol Design. Rect. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [10], 113 [rétt: 114] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [3.-10.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Til Adgiætnes.“ 113. [rétt: 114.] bls.
    Athugasemd: Upp úr Krossskólasálmum Jóns Einarssonar samdi sr. Stefán Halldórsson Nokkrar krossskólareglur, 1775.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 62.

  44. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTen̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Biskupenum yfer Skꜳlhollts Stipte. | Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Biskupe Hoola Stiptis. | EDITIO IV. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks Syne Anno 1753.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing | Ut af Pijnu og Dauda DRotten̄s vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarnir meiga aller sijngiast med | sama Lag, So sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): BÆNAR VIJSA wt af Nafnenu JESU. Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs Syne.“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu.“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brinjolfs-Syne, Biskupe Hoola Stiftis.“ 182.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 59.

  45. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTens Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte. | Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Su SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing, | ut af Pijnu og Dauda DRottens vors | JEsu Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af Þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga aller sijngiast med sa- | ma Lag, so sem: | Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara. Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Bænar Vijsa wt af Nafnenu JESU, Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs-Syne“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, ordt af vissum Authoribus 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brynjolfs-Syne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ 183.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  46. Fréttir frá fulltrúaþingi í Hróarskeldu 1842
    Fréttir frá Fulltrúaþíngi í Hróarskeldu 1842, viðvíkjandi málefnum Íslendínga, gefnar út af nokkrum Íslendíngum. Kaupmannahöfn. Í prentsmiðju S. L. Möllers. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 256 bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Útgefandi: Gísli Magnússon (1816-1878)
    Útgefandi: Jóhann Halldórsson (1809-1844)
    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
    Þýðandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Þýðandi: Gísli Magnússon (1816-1878)
    Þýðandi: Jóhann Halldórsson (1809-1844)
    Þýðandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Þýðandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
    Efnisorð: Stjórnmál
    Bókfræði: Brynjólfur Pétursson (1810-1851): Bréf, Kaupmannahöfn 1964, 25-26. • Aðalgeir Kristjánsson (1924-2021): Brynjólfur Pétursson, Reykjavík 1972, 152 o. áfr.
  47. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Sjøfaldt Missiraskipta-Offur, edur Fjórtán Heilagar Hugleidíngar, sem lesast kunna á fyrstu Sjø døgum Sumars og Vetrar. Til gudrækilegar[!] brúkunar, samanskrifadar af Síra. Jóni Gudmundssyni … Seljast óinnbundnar á Prentpappír 40 sz. í Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentadar á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 128 bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 116.-128. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  48. Stutt leiðarljóð handa börnum
    Stutt Leidar-Ljód handa Børnum. Orkt af Jóni Jóhannessyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: „Stafrofs-Vísur.“ 72.-76. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Nokkrar êsópiskar dæmisøgur …“ 77.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  49. Reikningslist einkum handa leikmönnum
    Reikníngslist einkum handa leikmønnum, eptir Jón Gudmundsson … Selst óinnbundin á 1 Rbdl. 16 sk. Videyar Klaustri, Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [4], 260 bls.

    Boðsbréf: Í ágúst 1839.
    Efnisorð: Stærðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 129.

  50. Nokkrir sálmar
    Nockrer | Psalmar | sem syngiast meiga Ku | ølld og Morgna vm | alla Vikuna. | Ordter af Kolbeine | Grijms Syne, wt af | Bæna book. | D. Johan̄is Haverman̄. | Þryckter a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno. 1682.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Umfang: A-E. [120] bls. 12°

    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Hier epterfylgia enn adrer Viku Psalmar. Ordter af Sꜳluga S. Jone Magnus syne, j Laufꜳse.“ D1b-E9b.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1560-1627): „Eirn Kuølld Psalmur Ordtur af S. Olafe Jons Syne.“ E9b-12b.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35-36. • Björn Sigfússon (1905-1991): Sálmar Kolbeins Grímssonar undir Jökli, Árbók Landsbókasafns 3-4 (1946-1947), 59-64.

  51. Píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    Pijslar Psalltare, | Edur | Historia Pii | nun̄ar og Daudans DROTT | ens vors JESu Christi. | Miuklega j Psalmvijs | ur snwen̄, mz merkelegre Textans | wtskijringu, Af | Þeim Heidurlega og Gꜳfurijka | Kien̄emanne, | Sal. S. Hallgrijme | Petursyne, fordum Guds Ords | Þienara ad Saurbæ a Hvalfiard | arstrønd. | Nu j fiorda sinn a Prent wt- | geingenn. | – | I SKALHOLLTE, | Anno Domini 1690.
    Auka titilsíða: Bernard Clairvaux de (1090-1153); Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): KROSSKVEDIVR | hins Heilaga | Bernhardi | Lærefødurs. | Med hvørium han̄ Heils | ar og Kvedur, Herrans JESu | Lijkama Siøsinnum a hans hei | laga KROSSE. | A Islendsk Lioodmæle merkelega | Vtsettar. | Af þeim Hꜳlærda Manne, | S Arngrijme Jonssyne | Fordum Officiale Hoola | Stiftis.“ 196. bls.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslarmin̄ing. | Þad er | Vmmþeink- | ing Pijnun̄ar og Dauda | ns DROTTens vors JESu | Christi, j Siø Psalmū, So- | rgfullum Hiørtum til Huggun | ar, Ordt og Kveden̄, | Af | S. Jone Magnussyne | Fordum Soknarpreste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga syng | iast aller mz sama Lag, so sem: | Minstu o Madur a min̄ Deyd | Edur med annad gott | Hymna Lag.“ 213. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Umfang: 239, [1] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Gamall Huggunar og Bænar Psalmur u farsælegan̄ Dauda og burtfør wr þessum Heime, fyrerJESu Christi Pijnu og Dauda.“ [240.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 24.

  52. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.

  53. Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn
    Stuttur Sida-Lærdómur fyrir gódra Manna Børn, af J. H. Campe. Utlagdur af Prófasti Gudlaugi sál. Sveinssyni. Asamt Vidbætir um Barna-Aga, af Mag. Hasse. Utløgdum af Sýslumanni Sigurdi sál. Snorrasyni. II. Utgáfa. Selst óinnbundinn 48 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadur á Forlag Sekrt. O. M. Stephensens. af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 228 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðlaugur Sveinsson (1731-1807)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 10. ágúst 1799.
    Viðprent: Hasse, Lauritz; Þýðandi: Sigurður Snorrason (1769-1813): „Lítill Vidbætir um Barna-Aga. Søgu-korn af Klemensi og børnum hans.“ 163.-220. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvædi af Inkla og Yaríkó, orkt af Síra Jóni sál: Þorlákssyni.“ 220.-228. bls.
    Efnisorð: Siðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 131.

  54. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiiu | Heilogu Medi | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kien̄e Manne, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum. | Psalmenum 10.[!] | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyr | er Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hial | pare og min̄ Endurlausnare. | Prentad ad nyu a Hoolum j Hiallta | Dal, An̄o M.DC.Lv.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
    Umfang: A-H, I4, K-M4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafroda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolum.“ H7a-I4a.
    Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar Offur og Þacklætis Offur, vppa Missera skipte. Med nøckrum ødrum Morgun Psalmum, og Kuølld Psalmum. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne ad Presthoolum.“ K1a-L1a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslar Psalltare Þad er Siø Himnar Vt af Pijslum Drottens vors Jesu Christi, Sorgfullum Hiørtum til Huggunar. Orter af S. Jone Magnus Syne ad Laufꜳse“ L1b-M4b.
    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56-57.
  55. Specimen lexici runici
    SPECIMEN | LEXICI RUNICI, | Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ | in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Dani- | cis, enodationem exhibens. | Collectum | à | Dn. MAGNO OLAVIO | Pastore Laufasiensi in Islandia doctissimo, | Nunc | in ordinem redactum | Auctum & Locupletatum | ab | OLAO WORMIO, | in Acad. Hafn. P. P. | ◯ | HAFNIÆ, | Impreßum à Melchiore Martzan Acad. Typog. | ANNO M. DC. L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Útgefandi: Worm, Ole (1588-1654)
    Viðprent: „Benevolo Lectori OLAUS WORM S. P. D. [3.-4.] bls.
    Viðprent: Witte, Niels: CELEBERRIMO & FELICISSIMO ANTIQVITATIS PATRIÆ VINDICI OLAO WORMIO …“ [7.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Ad Virum Clarißimum & Excellentißimum Dn. OLAUM WORMIUM …“ „Ad virum clarissimum & excellentissimum“ [7.-8.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Athugasemd: Sr. Jón Magnússon lauk við orðabókina að höfundi látnum. Fyrsta prentaða orðabók íslenskrar tungu.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 83. • Faulkes, Anthony: The sources of Specimen lexici runici, Íslenzk tunga 5 (1964), 30-138.

  56. Himnesk ályktan
    Himnesk ꜳlyktan | umm | Dauda Riettchristenna Manna | og | Þeirra Frijheit efter Daudann | Af Apoc. 14. v. 13. | Yfervegud i Einfalldre | Lijkpredikun | I Sijdustu Utfarar Minning | Hꜳ-Edla og Velbornu Frvr | Sꜳl. | Gudrijdar Gisladottur, | 〈Blessadrar Minningar〉 | Þegar Hennar Andvana Lijkame | var med Hꜳtijdlegre Lijkfilgd, lagdur i sitt Svefnhuus | og Hvijlldarstad Innann Skꜳlhollts Doomkyrkiu | þann 6. Martii 1766. | 1 Corinth. 15. v. 27. | Gude sieu Þacker sem oss hefur Sigurenn gefed, fyrer | Drottenn vorn Jesum Christum. | – | Kaupmannahøfn, 1767. | Þrykt af Andreas Hartvig Godiche, Kongl. Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Guðríður Gísladóttir (1707-1766)
    Umfang: 140 bls.

    Viðprent: Gísli Snorrason (1719-1780); Einar Jónsson (1723-1785); Eiríkur Brynjólfsson (1720-1783); Gunnar Pálsson (1714-1791); Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783); Benedikt Ingimundarson (1749-1824); Jón Scheving Jónsson; Teitur Jónsson (1742-1815); Guðmundur Þorláksson (1746-1777); Kort Ólafsson (1744-1766); Teitur Ólafsson (1744-1821); Páll Magnússon (1743-1789); Eiríkur Þórðarson (-1766); Magnús Ormsson (1745-1801); Páll Bjarnason); Einar Jónsson (1712-1788): [„Erfiljóð“] 69.-140. bls.
    Athugasemd: Guðríður Gísladóttir var kona Finns biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Persónusaga

  57. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrijme Jons | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1662.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. [415] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“ Bb6b-7a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.

  58. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi clementissimique Daniæ regis Frederici Sexti, ex codicibus manuscriptis edendam post Gerhardum Schöning et Sculium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus VI. Explicationem carminum in Heimskringla occurrentium, disquisitionem de Snorronis fontibus et auctoritate, indicesque, historicum, geographicum et antiquitatum, continens. Havniæ, MDCCCXXVI. Typis Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: vi, 417 [rétt: 407] bls., 1 uppdr. br. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 261-270.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Til Læseren!“ iii.-vi. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem!“) Dagsett 1. mars 1826.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811); Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in Heimskringla occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 1.-200. bls. Vísnaskýringar eftir Jón, endurskoðaðar af Finni.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Carminum in saga Sverreri et saga Haconis Grandævi occurrentium, vocabulis in ordinem redactis, enodatio, cum brevi vocum poeticarum explicatione.“ 201.-244. bls. Vísnaskýringar.
    Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „Undersøgelse om Snorros Kilder og Troværdighed.“ 245.-332. bls. (Latnesk þýðing: „Disquisitio de Snorronis fontibus et auctoritate.“)
    Viðprent: „Tabellarisk Sammenligning mellem de forskiellige Bearbeidelser af Oluf Tryggvesens Historie.“ 333.-338. bls.
    Viðprent: „Index nominum propriorum in quinque historiarum Norvegicarum voluminibus occurrentium.“ 339.-372. bls.
    Viðprent: „Index geographicus.“ 373.-392. bls.
    Viðprent: „Index antiquitatum.“ 393.-416. bls.
    Viðprent: „Corrigenda.“ 417. bls.

  59. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  60. Friðriksdrápa
    Fridreks-Drꜳpa, | um | Sorglegan Alldrtila, Dygdir oc Sỏknud | Þess Allrabetsta, nu Sælasta | Konungs oc Herra, | Fridreks ens Fimta, | Dana, Nordmanna, Vinda oc Gauta Konungs, | Sless-vicor, Holseto, Stỏr-møris oc Þett-merskis Hertoga, | Alldin-borgar oc Delmin-horstar Greifa, | Hvỏr | Andadr er i Drottne ꜳ dag hins H. Felix, | Sem var sꜳ Xiv. Januarii oc Þridi dagr Vico; | Enn | Ut-hafin ur Kaupmanna-hỏfn til Greftrar i Rois-kelldo, ix vicom sidar; | Þꜳ varo talin ꜳr fra Guds Hingat-burde | M. DCC. Lxvj. | Ort | I Nafne Þeirrar Islendsko Þiodar, | A forna Danska Tungo eda Norrøno, þꜳ er enn tidkaz ut ꜳ Islandi, oc | Skipt i Fiora Tug-flocka, eptir Fiordunga taulo Eyiarinnar; | Med stuttre Utlegging a Lꜳtino | Til Ævarandi Þacklætis Minningar, | Vid hin Blessada, nu Lidna Konung, Fyrer Allar þær Dømalausar Velgiỏrdir, oc | Astrican Ahuga, sem Hann iafnan Veitt hefer oc bodit vorri Fꜳtøkre | Fostur-Jørd; | Af Nockrom Islendingom viþ Lærdoms-Skolan i Kaupmanna-hỏfn, Þeim er Lags-menn giỏrdoz | oc saman skuto til Utgefningar oc Framflutningar Þessa Qvæþis. | – | Prentat i Kaupmanna-hỏfn af August Friderich Steine.
    Auka titilsíða: „〈Explicatio〉 | EXPICEDIUM, | De | Luctuoso Obitu, Virtutibus & Desiderio | Longe optimi, nunc Beatissimi | REGIS et DOMINI, | Friderici Qvinti, | Daniæ, Norvegiæ, Vandalorum Gotorumqvè Regis, | Slesvici, Holsatiæ, Stormariæ & Ditmarsiæ Ducis, | Oldenburgi & Delmenhorstae Comitis, | Qvi | Exspiravit in Domino, die Sancti Felicis, | Qvæ erat XIV. Januarii & III. Hebdomadæ & | Elatus est Hafnia, ut sepeliretur Roskildiæ, | Post IX Hebdomadas; Anno Christi | MDCCLXVI; | Factum | Nomine Nationis Islandicæ, | Prisca Danorum sive Boreali lingvâ, | Qvâ Islandi adhuc Utuntur | Divisum in Qvatuor Decades, secundum numerum | Qvartarum insulæ | Cum brevi Explicatione Latina | In | Æternæ Gratitudinis Memoriam, | Erga Benedictum illum nunc Defunctum Regem, Pro omnibus Bene- | factis, exemplo carentibus, curisqve amore plenis, jugiter | collatis oblatisqve inopi nostræ Patriæ, | per | Qvosdam Islandos Cives Academiæ Hafniensis, qvi sociatis viribus | impensisqve, ediderunt & obtulerunt Hocce carmen. | – | Impressum Hafniæ 1766, | Typis AUGUSTI FRIDERICI STENONIS. [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [23] bls.

    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Jón Eiríksson (1737-1796)
    Útgefandi: Oddur Jónsson (1734-1814)
    Útgefandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Finnur Þórólfsson Muhle (1739-1776)
    Útgefandi: Eyjólfur Jónsson Johnsonius (1735-1775)
    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Útgefandi: Páll Sigurðsson (1739-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórðarsson Thorlacius (1742-1806)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Viðprent: „Ad Lectores.“ [21.-23.] bls.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 21. línu á titilsíðu sleppt.
    Athugasemd: Á [5.-7.] bls. er ávarp á latínu til Kristjáns VII undirritað: „Johannes Olavius          Jonas Erici          Ottho Johannaeus          Magnus Olavius          Gudmundus Magnaeus          Finno Thorulfi Muhle          Eyolphus Jonsonius          Gislus Magni F.          Paulus Sigurdi F.          Gislavus Thorlacius          Olaus Olai F.          Eggerthus Olavius.“ Á [9.] bls. er eirstungin mynd líklega eftir Eggert sjálfan er sýnir Ísland og ýmsar táknmyndir. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á laust blað ásamt kvæði eftir Eggert er nefnist „Mꜳlverk Islendskunnar, 1766, og þess Skyring i Modurmꜳle.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  61. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.