-



17 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Ævisaga sáluga klausturhaldarans Páls Jónssonar
    Æfisaga sáluga Klausturhaldarans Pauls Jónssonar, samin af Syni Hans Pauli Paulssyni … Videyar Klaustri, 1820. Prentud á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Páll Jónsson (1737-1819)
    Umfang: 22 bls.

    Viðprent: Páll Pálsson (1797-1861): „Graf-skrift“ 17.-18. bls.
    Viðprent: Páll Pálsson (1797-1861): „Saknadar-stef …“ 19.-22. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 95.

  2. Ævisaga
    Æfisaga | Valgérdar Þorgeirsdóttur | Ektaqvinnu | Klausturhaldara | Páls Jónssonar. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud af Factóri og Bókþryckjara | G. J. Schagfjord. | á kostnad Klausturhaldarans.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Forleggjari: Páll Jónsson (1737-1819)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Valgerður Þorgeirsdóttir (1735-1793)
    Umfang: 31 bls. (½)

    Viðprent: Páll Jónsson (1737-1819): [„Grafskrift og erfiljóð“] 11.-20. bls.
    Viðprent: „Velforþént Æruminníng …“ 21.-31. bls. Erfiljóð.
    Efnisorð: Persónusaga

  3. Lilja
    EYSTEINS ASGRIMSSONAR | LILIA, | Cum versione latina & lectionibus variantibus edita. | Accedit | PAULI HALLERII, Islandi, | LILIUM | Carmine Heroïco redditum. | – | HAVNIÆ, ANNO 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Umfang: 68 bls.

    Útgefandi: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Þýðandi: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Þýðandi: Páll Hallsson (-1663)
    Athugasemd: Sérprent úr Finnur Jónsson: Historia ecclesiastica Islandiæ 2, Kaupmannahöfn 1774, 398-464. Finnur gaf út og þýddi á latínu í óbundnu máli, en latnesk þýðing Páls Hallssonar er í ljóðum. Á titilsíðu er prentvilla, „Heroïco“ fyrir „Elegiaco“, sbr. 52. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit

  4. Homagii Islandici lætus Mercurius
    HOMAGII | ISLANDICI | LÆTUS | MERCURIUS | Adornatus | Humili stilo | RUNOLPHI JONÆ Islandi | – | HAFNIÆ, | Ex Officina Typographica PETRI HAKII, | ANNO M DC L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Hake, Peter
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): LÆTUS MERCURIUS AD DANIAM. G4a. Latínukvæði.
    Viðprent: Björn Magnússon (1623-1697): „MAttugur dijrdar Drotten …“ G4a-b. Kvæði.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924), Einar Arnórsson (1880-1955): Ríkisréttindi Íslands, Reykjavík 1908, 94 o. áfr. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 53-55.

  5. Velmeint ljóðmæli
    Velmeint Ljóðmæli eptir Lauritz sál. Jónsson Austmann á Ofanleiti í Vestmannaeyjum, er druknaði með 12 öðrum þann 5 Marts, 1834. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá P. N. Jörgensen. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Lauritz Austmann Jónsson (1818-1834)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  6. Deo, regi, patriæ
    Udtog | af | afgangne | Lavmand Povel Vidalins | Afhandling | om | Islands Opkomst | under Titel | Deo, Regi, Patriæ; | samt | nogle andres af samme Indhold | anvendt paa | nærværende Tider. | – | - - fungor vice cotis, acutum | Reddere qvæ ferrum valet, exsors ipsa secandi. | Horat. | – | Sorøe, 1768. | Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige | Akademies Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1768
    Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
    Umfang: 399, [7] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: „Indledning.“ 3.-32. bls.
    Viðprent: Snorri Björnsson (1710-1803): „Tillæg Lit. A. Udtog af Hr. Snorre Biørnssens Brev til Amtmand Gislesen 〈dat. Husafelle d. 28 Martii 1760 og meddeelt af Hr. Landfoged Skule Magnussen〉, som viidere Efterretning … om den Islandske Surtarbrand.“ 362.-371. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. B. … Sammenligning“ 372.-385. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. C. … Nogle Efterretninger om de Islandske nye Indretningers Balance,“ 386.-394. bls.
    Viðprent: „Beslutning.“ 395.-399. bls.
    Viðprent: „Til ydermeere Beviis, saavel paa de forrige Misligheder, som paa de Høi-Kongelige Indretningers allernaadigst forordnede Drift og Understøttelse i da værende Tid, tilføies følgende det høilovlige Cammer-Collegii Communications-Skrivelse.“ [401.-406.] bls.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Um viðreisn Íslands, Reykjavík 1985.
    Efnisorð: Hagfræði
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands, Kaupmannahöfn 1770.

  7. Stutt ágrip
    Stutt ágrip | af | Løgmanzins Páls Vídalíns | Glóserunum | yfir | Forn-yrdi Løgbókar | Islendínga, | samandregit og inngefit | til | þesz Islenzka Lærdómslista Felags | af | Th. S. Liliendal. | – | Prentat í Kaupmannahøfn af | Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 44, 24, 31, [1], 8, 36, 56 bls.

    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Athugasemd: Aðeins fyrsti hluti prentaður 1782. Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 97-138; 3 (1783), 230-254; 4 (1784), 252-282; 5 (1785), 259-267; 6 (1786), 117-151; 7 (1787), 210-247; 8 (1788), 214-231. Sérprent úr tveimur síðustu árgöngunum hefur framhaldandi blaðsíðutal.
    Efnisorð: Lög

  8. Gott þeim guð vorn óttast
    GOtt Þeim Gud Vorn Oottast … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Heillaósk til Hóladómkirkju vegna endurheimts réttar hennar yfir prentsmiðjunni 1724. Undir kvæðinu stendur: „So Kvad Philalethos Philopætor ANNO 1724.“ Eitt eintak þekkt er í Þjóðskjalasafni. Það er hálft arkarblað, 16,1×25,9 sm; kvæðið er óskert, en fyrirsögn hefur verið skorin af.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bps. B. VIII. 26 Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): Vísnakver, Kaupmannahöfn 1897, 108-110.
  9. Skrivelse til Biskop John Arnesen
    Lavmand | Povel Vidalins | Skrivelse | til | Biskop John Arnesen | om | JUS PATRONATUS | i Island, | oversat paa Dansk | af | S. M. I. D. | – | Kiøbenhavn. | I den Mummiske Boghandling hos Heinecke | og Faber.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Umfang: 32 bls.

    Þýðandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Fortale.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Anmærkning.“ 23.-32. bls.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Þorsteinn Þorsteinsson (1884-1961): Magnús Ketilsson sýslumaður, Reykjavík 1935, 176-178.

  10. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [24], 176, [6] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
    Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  11. Collegii physici disputatio
    Collegii Physici | Disputatio Octava | De | STELLIS | FIXIS & ERRANTIBUS | Qvam | DEO TER OPT. MAX. AUSPICE | Accedente Amplissimi Senatus Acade- | mici consensu, | SVB PRÆSIDIO | JANI JANI BIRCHERODII, | Ad diem 29. Januarij Anno 1651. horis à primâ | pomeridianis in Auditorio inferiori | Placido sobriè Philosophantium discursui | subjiciet | GISLAUS THORLACIUS ISLANDUS, | Aut: & Respondens. | – | Hafniæ, | Typis Martzanianis, Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [12] bls.

    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Etsi grandine stringitur Sonorâ …“ [11.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): „En fasces! …“ [11.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Holter, Erik Sørensen: „Ἐκ φύσεως πάντες generosi scire præoptant …“ [12.] bls. Latínukvæði.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111.
  12. Minning
    Minning Frúr Stiptamtmannsinnu Sigrídar Magnúsdóttur Stephensen, samin af Hennar Syni Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Geheime Etatsráds Olafs Stephánssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Finnur Magnússon (1781-1847); Páll Jónsson ; skáldi (1779-1846): [„Erfiljóð“] 19.-47. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 90.

  13. Applausus votivus
    Applausus Votivus | Nuptiis longè auspicatissimis | Viri Strenuißimi, Illustri generis prosapià & insigni vir- | tutum heröicarum decore præstantißimi, | Dn. HENRICI | BIELCKE, | Domini de Elingegaard, Eqvitis aurati, | Islandiæqve Præsidis Regij | SPONSI, | ET | Generosißimæ Castißimæqve Virginis | ÆDELÆ WLFELDT, | Herois Strenui & Nobilißimi | Dn. CHRISTOPHORI WLFELDT | Domini de Raabeløff, Eqvitis aurati, & Regni Daniæ | Senatoris prudentißimi Filiæ | SPONSÆ. | Ad diem IX. Decembris ANNI cIɔ Iɔc XLIX. | Magnificentißimâ pompâ & Solemnitate | Hafniæ celebratis, | Devotißimè à præsentibus Islandis | Datus & nuncupatus. | – | HAFNIÆ, Typis HAKENIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1649
    Prentari: Hake, Peter
    Tengt nafn: Bielke, Henrik (1615-1683)
    Tengt nafn: Bielke, Edel
    Umfang: A-B. 4 bl.

    Varðveislusaga: Fjögur brúðkaupskvæði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 71-72.
  14. Stutt ævi- og útfararminning
    Stutt Æfi- og Útfarar-minníng Herra Stephans Þorarinssonar Conferenceráds og Riddara af Dannebroge, Amtmanns nordan og austan á Islandi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hardvígi Fridriki Popp. 1824.
    Að bókarlokum: „Utgéfid á kostnad erfíngia, og samatekid[!] af Dr. Philos. Sira Gísla Bryniúlfssyni.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
    Umfang: [4], 78 bls. Á fortitilsíðu er koparstunga.

    Viðprent: [„Ættartala“] 46.-60. bls.
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846); Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841): [„Minningarkvæði“] 61.-75. bls. Eftir sr. Jón, Bjarna og G.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Páll Melsteð Þórðarson (1791-1861): [„Grafskriftir“] 76.-78. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  15. Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni
    Gunnlaugs saga ormstungu
    SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI, | sive | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | & | RAFNIS POETÆ | VITA | – | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, tabulis Genealogicis, & | Indicibus, tam rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1775. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. GODICHE, | per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI. | ◯ | Sumptibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [8], xxxii, 318, [79] bls., 2 mbl. br., 1 rithsýni 4° 313.-314. bls. eru á brotnu blaði.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De expositione infantum apud veteres Septentrionales“ 194.-219. bls.
    Viðprent: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „II. PAULI VIDALINI in Islandia qvondam Legiferi De Lingvæ Septentrionalis Appellatione: DÖNSK TUNGA i. e. LINGVA DANICA: Commentatio.“ 220.-297. bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „III. De Vocibus Vikingr & Víking“ 298.-306. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): [„Vísnaskýringar“]
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): [„Skrár“]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 37-38. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað, Kaupmannahöfn 1775. • Jón Eiríksson (1728-1787), Gunnar Pálsson (1714-1791): Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ, Kaupmannahöfn 1778. • Finnur Jónsson (1704-1789): Responsio apologetica, Kaupmannahöfn 1780. • Jón Eiríksson (1728-1787): Observationes, Kaupmannahöfn 1786.

  16. Himnesk ályktan
    Himnesk ꜳlyktan | umm | Dauda Riettchristenna Manna | og | Þeirra Frijheit efter Daudann | Af Apoc. 14. v. 13. | Yfervegud i Einfalldre | Lijkpredikun | I Sijdustu Utfarar Minning | Hꜳ-Edla og Velbornu Frvr | Sꜳl. | Gudrijdar Gisladottur, | 〈Blessadrar Minningar〉 | Þegar Hennar Andvana Lijkame | var med Hꜳtijdlegre Lijkfilgd, lagdur i sitt Svefnhuus | og Hvijlldarstad Innann Skꜳlhollts Doomkyrkiu | þann 6. Martii 1766. | 1 Corinth. 15. v. 27. | Gude sieu Þacker sem oss hefur Sigurenn gefed, fyrer | Drottenn vorn Jesum Christum. | – | Kaupmannahøfn, 1767. | Þrykt af Andreas Hartvig Godiche, Kongl. Universitets Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1767
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Tengt nafn: Guðríður Gísladóttir (1707-1766)
    Umfang: 140 bls.

    Viðprent: Gísli Snorrason (1719-1780); Einar Jónsson (1723-1785); Eiríkur Brynjólfsson (1720-1783); Gunnar Pálsson (1714-1791); Kolbeinn Þorsteinsson (1731-1783); Benedikt Ingimundarson (1749-1824); Jón Scheving Jónsson; Teitur Jónsson (1742-1815); Guðmundur Þorláksson (1746-1777); Kort Ólafsson (1744-1766); Teitur Ólafsson (1744-1821); Páll Magnússon (1743-1789); Eiríkur Þórðarson (-1766); Magnús Ormsson (1745-1801); Páll Bjarnason); Einar Jónsson (1712-1788): [„Erfiljóð“] 69.-140. bls.
    Athugasemd: Guðríður Gísladóttir var kona Finns biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Persónusaga

  17. Friðriksdrápa
    Fridreks-Drꜳpa, | um | Sorglegan Alldrtila, Dygdir oc Sỏknud | Þess Allrabetsta, nu Sælasta | Konungs oc Herra, | Fridreks ens Fimta, | Dana, Nordmanna, Vinda oc Gauta Konungs, | Sless-vicor, Holseto, Stỏr-møris oc Þett-merskis Hertoga, | Alldin-borgar oc Delmin-horstar Greifa, | Hvỏr | Andadr er i Drottne ꜳ dag hins H. Felix, | Sem var sꜳ Xiv. Januarii oc Þridi dagr Vico; | Enn | Ut-hafin ur Kaupmanna-hỏfn til Greftrar i Rois-kelldo, ix vicom sidar; | Þꜳ varo talin ꜳr fra Guds Hingat-burde | M. DCC. Lxvj. | Ort | I Nafne Þeirrar Islendsko Þiodar, | A forna Danska Tungo eda Norrøno, þꜳ er enn tidkaz ut ꜳ Islandi, oc | Skipt i Fiora Tug-flocka, eptir Fiordunga taulo Eyiarinnar; | Med stuttre Utlegging a Lꜳtino | Til Ævarandi Þacklætis Minningar, | Vid hin Blessada, nu Lidna Konung, Fyrer Allar þær Dømalausar Velgiỏrdir, oc | Astrican Ahuga, sem Hann iafnan Veitt hefer oc bodit vorri Fꜳtøkre | Fostur-Jørd; | Af Nockrom Islendingom viþ Lærdoms-Skolan i Kaupmanna-hỏfn, Þeim er Lags-menn giỏrdoz | oc saman skuto til Utgefningar oc Framflutningar Þessa Qvæþis. | – | Prentat i Kaupmanna-hỏfn af August Friderich Steine.
    Auka titilsíða: „〈Explicatio〉 | EXPICEDIUM, | De | Luctuoso Obitu, Virtutibus & Desiderio | Longe optimi, nunc Beatissimi | REGIS et DOMINI, | Friderici Qvinti, | Daniæ, Norvegiæ, Vandalorum Gotorumqvè Regis, | Slesvici, Holsatiæ, Stormariæ & Ditmarsiæ Ducis, | Oldenburgi & Delmenhorstae Comitis, | Qvi | Exspiravit in Domino, die Sancti Felicis, | Qvæ erat XIV. Januarii & III. Hebdomadæ & | Elatus est Hafnia, ut sepeliretur Roskildiæ, | Post IX Hebdomadas; Anno Christi | MDCCLXVI; | Factum | Nomine Nationis Islandicæ, | Prisca Danorum sive Boreali lingvâ, | Qvâ Islandi adhuc Utuntur | Divisum in Qvatuor Decades, secundum numerum | Qvartarum insulæ | Cum brevi Explicatione Latina | In | Æternæ Gratitudinis Memoriam, | Erga Benedictum illum nunc Defunctum Regem, Pro omnibus Bene- | factis, exemplo carentibus, curisqve amore plenis, jugiter | collatis oblatisqve inopi nostræ Patriæ, | per | Qvosdam Islandos Cives Academiæ Hafniensis, qvi sociatis viribus | impensisqve, ediderunt & obtulerunt Hocce carmen. | – | Impressum Hafniæ 1766, | Typis AUGUSTI FRIDERICI STENONIS. [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [23] bls.

    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Jón Eiríksson (1737-1796)
    Útgefandi: Oddur Jónsson (1734-1814)
    Útgefandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Finnur Þórólfsson Muhle (1739-1776)
    Útgefandi: Eyjólfur Jónsson Johnsonius (1735-1775)
    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Útgefandi: Páll Sigurðsson (1739-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórðarsson Thorlacius (1742-1806)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Viðprent: „Ad Lectores.“ [21.-23.] bls.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 21. línu á titilsíðu sleppt.
    Athugasemd: Á [5.-7.] bls. er ávarp á latínu til Kristjáns VII undirritað: „Johannes Olavius          Jonas Erici          Ottho Johannaeus          Magnus Olavius          Gudmundus Magnaeus          Finno Thorulfi Muhle          Eyolphus Jonsonius          Gislus Magni F.          Paulus Sigurdi F.          Gislavus Thorlacius          Olaus Olai F.          Eggerthus Olavius.“ Á [9.] bls. er eirstungin mynd líklega eftir Eggert sjálfan er sýnir Ísland og ýmsar táknmyndir. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á laust blað ásamt kvæði eftir Eggert er nefnist „Mꜳlverk Islendskunnar, 1766, og þess Skyring i Modurmꜳle.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð