-



Niðurstöður 301 - 352 af 352

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Rímur af Aristómenesi og Gorgi
    Rímur af Aristómenesi og Gorgi, orktar af Sigurdi Breidfjörd … Kaupmannahöfn. A kostnad A. O. Thorlacius. Prentadar hjá S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Árni Ólafsson Thorlacius (1802-1891)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 92 bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  2. Hér liggja leifar af rammbyggðu líkamsskipi
    Hér. liggja. leifar. Af. rambygdu. líkams. skipi. Sem. brotnadi. á. blindskéri. tídar. Skipstjórnara. Jóns. Jónssonar. Vídalín. Lagdi. hann. útá. lífsins. ólgusjó. 27da. Augúst. 1758. Giptist. 30ta. Nóvember. 1787. Jómfrú. Elínu. Katrínu. fæddri. Statíus. A. 78. ára. siglíngu. um. lífsins. høf. Virdtur. Sem. ørugg. hetja. í. øfugstreymi. heims. Elskadur. Sem. einstakt. ljúfmenni. gódgladur. og. skemtinn. Af. gáfnasnild. Mýkti. mein. ferdar. medreisendum. Þá. móti. blés. Saknadur. Sem. hvørs. manns. hugljúfi. hreinskilinn. trúr. Nádi. hann. landi. lifandi. manna. 5ta. Apr. 1836. Er. þar. fagnad. af. bródur. ektamaka. og. einkasyni. En. hér. harmdaudi. einkadóttur. J. Th. … [Á blaðfæti:] Th. Svb.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Tengt nafn: Jón Vídalín ; Indíafari (1758-1836)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  3. Rímur af Hákoni Hárekssyni norska
    Rímur af Hákoni Hárekssyni Norska. Kvednar af Jóhannesi Jónssyni … Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 45 bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 120. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 129.

  4. Fimmtíu og sex tíðavísur
    Fimtíu og sex Tídavísur yfir árin 1779 til 1834 orktar af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 168, [4] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: „Stutt ágrip af æfisøgu Síra Jóns Hjaltalíns.“ [169.-170.] bls.
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Til Lesarans!“ [171.-172.] bls. Eftir útgefendur dagsett 10. mars 1836.
    Boðsbréf: 1. mars 1835.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  5. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur Ljódmæli, samanstandandi af Sálmum, andlegum Vísum og Qvædum, þess andríka Guds Manns, Síra. Þorláks Sál. Þórarinssonar … Hvør ed nú vegna ágjæts efnis og ordfæris samantekin, til almenníngs gagnsmuna Utgéfast. Videyar Klaustri, 1836. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Seljast óinnbundin á Prentpappír 52 sz. reidu Silfurs.“ „Seljast óinnbundin á Skrifpappír 60. sz. reidu Silfurs.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 252 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu sáluga Prófastsins Síra Th. Thórarinssonar.“ 3.-6. bls. Dagsett 1. apríl 1780.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fáord minníngar vers, eptir þann merkilega Guds mann, Sr. Þorlák Þórarinsson. Uppsett af hans nafns Minnugum Elskara.“ 248.-252. bls.
    Athugasemd: Þorlákskver kom enn út í Reykjavík 1858.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  6. Rímur af Jómsvíkínga sögu
    Rimur af Jómsvíkínga Sögu, ásamt Fertrami og Plató. Orktar af Sigurdi Breidfjørd. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar og útgéfnar af Bókþryckjara, Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 190, [1] bls. 12°

    Viðprent: Helgi Helgason (1807-1862): „Eptirmáli.“ [191.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  7. Ljóðasmámunir
    Ljóda Smámunir af Sigurdi Breidfjörd … Kaupmannahøfn. A kostnad A. O. Thorlacius og Br. Benedictsens. Prentadir hjá S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Forleggjari: Árni Ólafsson Thorlacius (1802-1891)
    Forleggjari: Brynjólfur Bogason Benedictsen (1807-1870)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 56 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  8. Roeskilde
    Roeskilde. Et Par Erindringsblade fra 1819 og 1835-36. Kjöbenhavn. Trykt i S. L. Möllers Bogtrykkeri.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 8 bls.

    Athugasemd: Tvö kvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  9. Rímur af Frans Dönner
    Rímur af Frans Dönner, er var Þjódverskur Obersti. Orktar af Skáldinu Níels Jónssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Seljast óinnbundnar á Prentpappír 38. sz. r. S.“ 179. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 179, [1] bls. 12°

    Viðprent: Ewald, Johann; Þýðandi: Níels Jónsson ; skáldi (1782-1857): [„Erindi“] 2. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 128.

  10. Hér geymist lík
    Hér. geymist. lík. O. H. Finsens. Hann. fæddist. 22an. Maji. 1793. Tók. 1ta. Examen. vid. Háskólann. 1814. Sídasta. í. løgvísi. ― ― 1817. Var. settur. Sýsslumadur. í. Kjósar. og. Gullbríngu. Sýsslum. 1818. Sømu. Sýsslur. veittar. 5ta. Maii. 1821. Vard. virkilegt. Kammerrád. 8da. Maji. 1832. Assessor. í. Landsyfirréttinum. 12ta. Apríl. 1834. Gégndi. Stiftamtmanns. embættinu. Hér. á. Landi. frá. því. í. Aug. 1834. Og. til. síns. daudadags. 24da. Febr. 1836. Hann. giftist. 18da. Augúst. 1820. Jómfrú. Maríu. Möller. Atti. med. henni. 10. Børn. Þar. af. lifa. 6. Sídasti. Sonur. fæddist. 5. døgum. ádur. og. andadist. 2. døgum. seinna. enn. Fadirinn. dó. … [Á blaðfæti:] A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Tengt nafn: Ólafur Finsen Hannesson (1793-1836)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  11. Veisluvísa í Kaupmannahöfn
    Veitsluvísa í Kaupmannahöfn þann XXIIIða í Þorra, MDCCCXXXVII.
    Að bókarlokum: „Prentað hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Kveðið til Gríms Jónssonar amtmanns.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  12. Sang paa dronningens fødselsdag
    Sang paa Dronningens Fødselsdag den 28. October 1838. i Roeskilde af Finn Magnusen.
    Að bókarlokum: „Tryk og Gravering af Brödrene Berling i Kjöbenhavn.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Marie Sophie Frederikke drottning Friðriks VI (1767-1852)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  13. Skólahátíð
    Odyssea 9-12
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1838, er haldin verdur þann 4da Febrúarii 1838, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Níunda, tíunda, ellefta og tólfta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, 1838. Prentad af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 77, [3] bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  14. Messías
    Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 1-8. bók. Kaupmannahöfn, 1834. Prentadr hjá S. L. Möller.“
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 9-20. bók. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xxii, [2], 322, [2], 323.-922., [2] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Agrip af Klopstokks æfisögu.“ iii.-xiv. bls. Dagsett 2. apríl 1838.
    Viðprent: „Innihald.“ xv.-xxii. bls. Endursögn í lausu máli.
    Athugasemd: Fyrri hluti kvæðisins (20 arkir) var prentaður 1834, en síðari hlutinn ásamt ævisögu skáldsins og endursögn efnis smám saman til 1838; fyrir hvorum hluta er aukatitilblað.
    Boðsbréf: 1. september 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Skírnir 9 (1835), 83. • Skírnir 10 (1836), 74. • Skírnir 11 (1837), 98. • Skírnir 12 (1838), 64-65.

  15. Sang i anledning af Thorvaldsens hjemkomst
    Sang i Anledning af Thorvaldsens Hjemkomst.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  16. Sang ved Thorvaldsens besøg i Roeskilde
    Sang ved Thorvaldsens Besøg i Roeskilde den 4. October 1838. af Finn Magnusen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  17. Afskedssang
    Afskedssang den 24de December 1838 af Fiin[!] Magnusen.
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Prentað í Danmörku. Kveðið í hófi þingmanna á stéttaþingi Eydana.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  18. Barnaljóð
    Barna-Ljód ordt af sál. Síra Vigfúsa Jónssyni … Med Ljúflíngs-Lag. Ønnur Utgáfa. Kaupmannahøfn, A kostnad Prófasts Guttorms Þorsteinssonar, prentud hjá S. L. Møller. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Guttormur Þorsteinsson (1774-1848)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 18 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Barnabækur

  19. Chants Islandais
    Chants Islandais.
    Að bókarlokum: „Typographie de Firmin Didot Frères …“ 16. bls.

    Útgáfustaður og -ár: París, 1839
    Umfang: 16 bls. (½)

    Þýðandi: Marmier, Xavier (1808-1892)
    Efni: Formáli þýðanda; þýðing í lausu máli á kvæðum eftir Finn Magnússon, Jónas Hallgrímsson og Ólaf Pálsson; ræða eftir Þorleif Repp; þýðing í lausu máli á kvæði eftir Magnús Hákonarson; bréf til Loðvíks Filippusar konungs frá N. V. Stockfleth.
    Athugasemd: Kvæðin voru sungin í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn til heiðurs Paul Gaimard 16. janúar 1839 og ræðan flutt þar. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  20. Heimboð frá Frans til Fróns
    Heimboð frá Frans til Fróns; til herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahöfn þann 16da Janúarí 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Titilsíða prentuð í tveimur litum, kvæði prentað á [3.-4.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  21. Borðsálmur
    Borðsálmur. Kaupmannahöfn, 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið í kveðjuhófi sr. Þorgeirs Guðmundssonar 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 378. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 142-143.

  22. Húsfreyju vinar okkar eigum
    Hússfreyu vinar okkar eigum …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Tengt nafn: Guðmundsson, Marie (1806-1879)
    Umfang: [1] bls. 16,6×6,7 sm.

    Athugasemd: Án titilblaðs og fyrirsagnar. Heillakvæði, 2 erindi, til Marie Guðmundsson, konu sr. Þorgeirs Guðmundssonar, sungið í veislu við burtför þeirra hjóna frá Höfn 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  23. Frakka minni
    Frakka minni í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Januarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Kvæði sungið til heiðurs Paul Gaimard. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 13-14.

  24. Kveðja Íslendinga
    Kveðja Íslendínga til Sjera Þorgjeírs Guðmundssonar, 26. April 1839. Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 141-142.

  25. Íslands minni
    Íslanz minni … [Á blaðfæti:] Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [1] bls. 21×13,8 sm.

    Athugasemd: Sungið í kveðjuhófi sr. Þorgeirs Guðmundssonar 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336-337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 142.

  26. Skólahátíð
    Odyssea 13-16
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1839, er haldin verdur þann 3ja Febrúarii 1839, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Þrettánda, fjórtánda, fimtánda og sextánda bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, 1839. Prentad af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 74, [2] bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  27. Felldi feigðaröx öflugt aldintré í aldursblóma
    Feldi. feigdar. öx. öblugt. aldintré. í. aldurs. blóma. Síra. Thorstein. Helgason. Prest. til. Reykjaholts. og. Stóraáss. safnada. Þann. 7. Marts. 1839. Hann var. fæddur. 12. Febrúar. 1806. prestvígdur. 19. Maii. 1833. giptist. sama. dag. Jómfrú. Sigrídi. Pálsdóttur. sem. þreyir. Hann. syrgjandi. med. 3. dætrum. … [Á blaðfæti:] Svo mintist saknads vinar Þ. Sveinbjörnsson.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Tengt nafn: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  28. Ljóðasmámunir samt Emilíuraunir
    Ljóda Smámunir, samt Emilíu Raunir, af Sigurdi Breidfjørd. Annar ársflokkur … Seljast óinnbundnir á Prentp. 32 sz. S. M. Videyar Klaustri, 1839. Prentadir og útgéfnir af Bókþrykkjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: [4], 144 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 125.

  29. Heimboð frá Frans til Fróns
    Heimboð frá Frans til Fróns; til Herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahøfn. þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Prentafbrigði: Prentað í sama viðhafnarbúningi sem kvæði Jónasar Hallgrímssonar til Gaimards sama dag. Titilsíða er til í tveimur gerðum; í annarri er texti prentaður í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, í hinni er textinn prentaður í einum lit. Kvæðið er prentað á [3.-4.] bls. í gulum síðurömmum.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  30. Minni Frakkakonungs
    Minni Frakka Konúngs í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.

    Prentafbrigði: Prentað í tveimur gerðum. Önnur er stærri á þykkri pappír, titill í tvílitum ramma, 23,1×13,3 sm, kvæðið prentað á [3.-4.] bls. í fjólubláum síðuramma; titill í minni gerð er í breiðum einlitum ramma, 19,8×13,1 sm, kvæðið prentað á [2.-4.] bls. í svörtum síðuramma. Texti á titilsíðu er prentaður í tveimur litum í stærri gerð, en þremur í hinni minni. Kvæðið er prentað með sama sátri í báðum gerðum og texti óbreyttur, nema hvað leiðrétt er í stærri gerð í síðasta erindi „bóka-safin“ í „bóka-safn“ og undir kvæðinu „Magnusson“ í „Magnússon“. Í skrá Bretasafns er getið um eintak prentað gylltu letri á litaðan pappír.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: British Museum general catalogue of printed books 150, 384. • Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 5-7.

  31. Til herra Páls Gaimard
    Til Herra Páls Gaimard í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.

    Prentafbrigði: Prentað í tveimur gerðum. Önnur er á þykkari pappír, texti á titilsíðu í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, kvæðið prentað á [3.-4.] bls. í rauðum síðurömmum; texti á titilsíðu hinnar gerðarinnar er þrílitur í sams konar rósaramma einlitum, kvæðið prentað á [2.-4.] bls. í svörtum síðurömmum. Merki yfir stöfum eru frábrugðin á nokkrum stöðum, en afbrigði eru mest að í fyrrnefndri gerð stendur í 1. erindi „stóðt“ og í 5. erindi „vrendað“, í síðarnefndri „stóðst“ og „verndað“.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 8-9. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 139-141.

  32. Den 28. junii 1840
    Den 28. Junii 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
    Tengt nafn: Kristján VIII Danakonungur (1786-1848)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Ort vegna krýningar Kristjáns VIII. Á eintak í Landsbókasafni hefur Páll Melsteð ritað: „Eg veit eigi betur, en ad þetta kvædi sé eptir Jónas Hallgrímsson, sem þá var hér í Reykjavík í húsi Einars Hákonarsonar hattasmids. I því húsi ísIenzkadi Jónas stjörnufrædi Ursins. Rvik 10 Maí 1867        Páll Melsted         Prentad í Videy.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 404. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 232-233.

  33. Skólahátíð
    Odyssea 21-24
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Kristjáns Attunda, þann 18da September 1840, er haldin verdur þann 1ta October 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tuttugasta og fyrsta, tuttugasta og ønnur, tuttugasta og þridja, tuttugasta og fjórda bók, af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: 69, [3] bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  34. Leiðarbréf
    Leidarbréf.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Tengt nafn: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Kvæði sungið við heimför Kristjáns Kristjánssonar, síðar amtmanns, frá Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  35. Skólahátíð
    Odyssea 17-20
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1840, er haldin verdur þann 2. Febrúarii 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Seytjánda, átjánda, nítjánda og tuttugasta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: 76, [4] bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  36. Kongens minde
    Kongens Minde i Reikevigs Klubselskab den 28de Januar 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Ort til minningar um Friðrik VI sem dó 3. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 404. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 147.

  37. Hér er lagið lík hjartgöfugrar höfðingskvinnu
    Hér. er. lagid. lík. hjartgöfugrar. Höfdíngs. kvinnu. Ragnhildar. Benediktsdóttur. Gröndal. Hún. fæddist. 28. Maí. 1801. giptist. 3. Apríl. 1830. Hra. Land- og. Býfógeta. Stepháni. Gunnlögsen. andadist. 15. Oct. 1841. Vard. Módir. níu. Barna. … [Á blaðfæti:] Saknadri Tengdasystur setti S. Egilsson.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Tengt nafn: Ragnhildur Benediktsdóttir (1801-1841)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  38. Fáein ljóðmæli
    Fáein Ljódmæli, Þorgeirs Markússonar … Utgéfin á kostnad Dóttur sonar hans Þorgeirs Andressonar … Til verdugrar og ræktarfullrar Endurminníngar Afa síns. Videyar Klaustri, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Þorgeir Andrésson (1796-1854)
    Umfang: 71 bls. 12°

    Útgefandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
    Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Formáli.“ 3.-8. bls. Dagsettur 2. febrúar 1841.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  39. Her hviler i fred
    Her hviler i Fred Peter Andreas Maack Handels-Factor, bortkaldt i hans Manddoms Vaar. Han blev födt i Flensborg den 19. Juli 1813, indgik Ægteskab den 9. August 1834 med Thora Hannessen, som skjænkede ham 6 Börn, af hvilke 3 Döttre leve. Han döde i Reikjavik den 4. Dec. 1841. …

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Tengt nafn: Pétur Andrés Maack (1812-1841)
    Umfang: [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  40. Boðsrit
    Njóla
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada skóla þann 23-28 Maji 1842. Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada skóla. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: 103, [1], 16 bls., 4 tfl. br.

    Efni: Njóla edur audveld skodun himinsins med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn; af Birni Gunnlaugssyni; Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir Skólaárid 1841-1842. Samin af Jóni Jónssyni.
    Athugasemd: Njóla kom út öðru sinni í Reykjavík 1853 og enn í Reykjavík 1884.
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 139.

  41. Stutt leiðarljóð handa börnum
    Stutt Leidar-Ljód handa Børnum. Orkt af Jóni Jóhannessyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: „Stafrofs-Vísur.“ 72.-76. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Nokkrar êsópiskar dæmisøgur …“ 77.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  42. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Fyrri deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: x, 496 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: „Til lesenda.“ iii.-vi. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.

  43. Grafminningar og erfiljóð
    Grafminníngar og Erfiljód eptir ýmislegt merkisfólk samin af Konferentsrádi Dr. M. Stephensen, og Grafskriftir, Erfiljód og Líkrædur eptir Konferentsrád Dr. M. Stephensen og Hans Hásælu Frú Gudrúnu Vigfússdóttur Schevíng. Søfnud og útgéfin af Syni þeirra O. M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir Scheving (1762-1832)
    Umfang: [4], 152 bls.

    Útgefandi: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Viðprent: „Registur“ 145.-149. bls. Tekur einnig til Ljóðmæla, 1842.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Persónusaga

  44. Rímur af Valdimar og Sveini
    Rímur af Valdimar og Sveini og Bardaga á Grata-heidi orktar af Sigurdi Breidfjørd. Videyar Klaustri. Prentadar á kostnad Studiosi Þ. Jónssonar. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Umfang: 68 bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 137.

  45. Hjónavísur
    Hjóna vísur þann 14da Nóvember 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  46. Ljóðmæli
    Ljódmæli Conferenceráds Magnúsar Stephensens … Søfnud og útgéfin af Syni hans O. M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Umfang: [4], 106 bls.

    Útgefandi: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Athugasemd: „Registur“ yfir Ljóðmælin birtist í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 145-146.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  47. Chant national d’Islande
    Chant national d’Islande.
    Að bókarlokum: „Imprimerie de H. Fournier et Cie, Rue Saint-Benoit, 7.“

    Útgáfustaður og -ár: París, e.t.v. 1843-1845
    Prentari: Fournier, Henri (1800-1888)
    Umfang: 3, [1] bls.

    Þýðandi: Marmier, Xavier (1808-1892)
    Athugasemd: Án ártals en prentarinn starfaði við það heimilisfang sem nefnt er á árunum 1843 og 1845, því er líklegt að ritið sé prentað á þeim tíma. Þýðing eftir Xavier Marmier á kvæðinu Fjöllin á Fróni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  48. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Sídari deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: xl, 656 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Til lesenda.“ iii.-vi. bls. Dagsett 8. júní 1843.
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Ágrip æfisögu Jóns prests Þorlákssonar.“ xvii.-xl. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.

  49. Rímur af Líkafróni kóngssyni og köppum hans
    Rímur af Líkafróni Kóngssyni og Køppum hans. Orktar af Sigurdi Breidfjørd og eptir hans handriti prentadar. Videyar Klaustri. Utgéfnar á kostnad Bjarnar Pálssonar. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Björn Pálsson
    Umfang: 179, [1] bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 138.

  50. Ævintýrið af Selikó og Berissu
    Æfintýrid af Selikó og Berissu tilfallid árid 1727. Snúid úr Frønsku máli á Islendsku af Dr. Hallgrími Schevíng. En á Ljódmæli snúid af Hallgrími Jónssyni 1840. Nokkud aukid af Landaskipunarfrædinni, og þeim Fetisku trúarbrøgdum Sudurálfunnar, til frekari upplísíngar fyrir fáfródari. Videyar Klaustri. 1844.
    Að bókarlokum: „Selst í kápu á 16 sk. r. S.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Umfang: 58, [1] bls. 12°

    Þýðandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Þýðandi: Hallgrímur Jónsson (1787-1860)
    Athugasemd: Þýðing Hallgríms Scheving birtist fyrst í Margvíslegt gaman og alvara 2 (1818), 233-247, undir heitinu: Selíkó. (Afrikanisk Frásaga.)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 121.
  51. Skilnaðarósk
    Skilnaðarósk Cand. Med. & Chirurg. Herra Gísla Hjálmarssonar í Kaupmannahöfn þann 11ta Maji 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Tengt nafn: Gísli Hjálmarsson (1807-1867)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  52. Boðsrit
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann 22-29 Maí 1844. 1. Fjøgur gømul kvædi, útg. af S. Egilssyni. 2. Skólaskírsla af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Umfang: xii, 13.-78., 30 bls., 2 tfl. br.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efni: Fyrirsagnir kvæðanna: Harmsól, er Gamli orti, Kanoki; Líknarbraut; Heilags anda vísur. Brot; Leidarvísan.
    Athugasemd: Tvö boðsrit komu enn frá Bessastaðaskóla, 1845 og 1846.
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði