-



55 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Lífsins vegur
    Lifsins | Vegur | Þat er, | Ein Sỏn̄ og Kristeleg vnderuijsun Huad | sa Madur skal Vita, Trua, og Giỏra, | sem ỏdlast vill Eilift Lijf. | Samsett af heyglærdum Man̄e | Doct. Niels Heming syne. | A Islendsku vtlỏgd af mier | Gudbrandi Thorlakssyne. | ◯ | Prentat a Holum af Jone Jons syne. | An̄o 1575.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1575
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A, 4 bl., B-T3. [302] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): FROMVM OG HEIDVRSAMligum Man̄i Gun̄are Bonda Gijsla syne, Minum sierdeilis godum Vin oskar eg Gudbrandur Thorlak son, Nadar og Fridar af Gude Faudr fyre Vorn Drottin̄ Jhesum Christum.“ A2a-[10]b. Tileinkun dagsett 23. desember 1575.
    Viðprent: AF BARNAAGANVM NOCKrar Greiner og Articuli.“ A[11]a-b.
    Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Erligum edalbornū vijsum og Gudhræddū man̄e Biorn Kꜳes til Strarup Danmarks Rijkis Radzherra og Hofudz man̄e vpp a Malmeyiar slot og hn̄s Erligu edalborin̄e skirlifu og Gudhræddu husfru Christinu Nielsdottr, oskar Niels Hemigs son Nad og Frid af Gude Faudur fyrer vorn Drottin̄ Jesū Christum.“ B1a-C3a. Tileinkun dagsett „Sancti Marteins Messu Dag“ 1570.
    Viðprent: ÞANN CXViij PSAL. Confitemini.“ T2a-3a.
    Viðprent: „Numeri vj. Cpa.“ T3b.
    Prentafbrigði: Tvö eintök þekkt eru í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn; annað er prentað á skinn með afbrigði í 12. línu á titilsíðu, „Prētat“ fyrir „Prentat“, og ekkert greinarmerki í lok línunnar. Í pappírseintakið vantar A2-[9] og alla örkina P.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 17-19.
  2. Bænabók
    Bænabok | MED MORGVM GODVM | og nytsamligum bænum naudsynlig | um a þessum haskasamliga tijma | ad bidia Gud og aluarliga a ad kalla | j aullū vorum naudsynium | og haskasemdum | Til samans lesin og vt lỏgd af mier | Gudbrandi Thorlaks syne | Luc. 22 | Þui sofi þier? standid vpp og bid- | iid, so at þier fallit ei j freistni | Prtenad[!] a Holū af Jone Jons syne | An̄o M D LXX Vj | ɔ·c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: [16], 62 [rétt: 92], [3] bl.

    Viðprent: „Almanak“ [1b-13a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ein̄ litill formali til þessarar bæna bokar, huernin ein̄ kristin̄ madr skal skicka sig til bænarinar suo hn̄ kun̄e rietteliga at akalla Gud Gudbrandur Thorlaks son“ [13b-16b] bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Staats- und Universitätsbibliothek í Hamborg.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66. • Hamburg und Island, Hamborg 1930, 47. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.
  3. Ein kristileg og stuttleg undirvísan
    EIN | christilig | Og Stuttlig Vnderuijsan Vm Man̄sins | Riettlæting fyre Gude, Skrifad af | Diuplærdum Man̄e Doctor | Johan̄es Pheffinger. | An̄o 1551. | Asamt Nockrum Audrum Nytsemdar | og Lærdoms vnderuijsonum sem | Vppteiknad er a epterfylg- | ianda Blade. | Vtlagt Af G. TH. Syne | 1576. | ɔ⋅c
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum af Jone Jons syne | Þan̄ 17. Dag Febru. 1576.“
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Einn hug- | gunar BaKlingur[!] Og | Christelig vnder vijsun, huørnin Madurin̄ skal | sig til eins Christeligs afgangs af | þessum Heime til reida. | Med Spurningum samsett, af Jo- | han̄e Spangenbergo. | Vtsett a Islendsku af Gudbrande | Thorlakssyne. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Af christilig- | um RiddaraSkap Og | Vid hueria Ouine ein Kristin̄ man̄eskia | hefr ad beriazt hier j heime, | Stuttlig vndervijsan vt af Heilag- | re skript, Samantekin̄ af Joh | Spangenbergo. | G. TH. | ◯“ C4b.
    Auka titilsíða: Palladius, Niels (-1560): „Vm Dōa- | Dag | EIrn Nytsamligur tra | ctatus, Samsettr og skrifadr ꜳ Dỏnsku, | Af M. Nicolao Palladio lof- | ligrar min̄ingar Superinten- | dente Skꜳneyiar stigtis, | ꜳr et ct. 1558 | Gudbrandur Thorlaks Son. | ◯“ F2a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: ɔ⋅c, A-K7. 8, 41, 38 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Ein Bæn.“ ɔ⋅c8b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les, til seigist heilsan j Gude.“ C5a-b. Formáli.
    Viðprent: „Vt Af Riddaraskap PapISTANNA E4a-F1b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 20-21.
  4. Um guðs reiði og miskunn
    W Gudz | Reide og Myskun | Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud | af vel lærdū Manne Caspar | Huberino, En̄ a Islend- | sku vtløgd af | Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄- | ingar An̄o Dom. M. D. LX. V. | I. Samuelis II. Cap. | Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄ | leider til Heluijtis og aptur j | burtu þadan
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | XXIII. Dag Martij. Ma- | nadar An̄o Domini. | 1579“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1579
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb6. [412] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Pium Lectorem“ A1b-6a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Martini Lutheri Formali Til huers og eins gods Christins Mans“ A6b-7b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24-25.
  5. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Guðbrandsbiblía
    Biblia | Þad Er, Øll | Heilỏg Ritning, vtlỏgd | a Norrænu. | Med Formalum Doct. | Martini. Lutheri. | Prentad a Holum, Af | Jone Jons Syne | M D LXXXIIII.
    Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var endad | a Holum i Hiallta dal, af Jone Jons Syne, | þan̄ vj. Dag Junij. An̄o Domini. M D LXXXiiij“
    Auka titilsíða: „Allar Spa- | man̄a Bækurnar, vtlagd- | ar a Norrænu | Act. 10. | Þessum 〈Christo〉 bera all- | er Spamenn Vitne, Ad | aller þeir sem trua a han̄, | skulu fa Fyrergiefning | Syndan̄a, fyrer hn̄s | Nafn | M D L XXXIIII.“ 4, cxcii, cxc. Á sumum eintökum eru breytt línuskil á titilsíðu: „vtlagd- | ar“. Blaðatal lxxxviii og xc vantar; fyrri talan hefur verið sett á lxxxvii b, en síðari talan á lxxxix b.
    Auka titilsíða: „Nyia Testa- | mentum, a Norrænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskuligur | Sonur, ad huerium mier | vel þocknast, Honum | skulu þier hlyda | 1584.“ 1, cxxiii, 1.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1584
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [6], ccxcv bl.; annar hluti: [4], cxcii [rétt: cxc] bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 1b. Konungsbréf dagsett 19. apríl 1579.
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 2a. Konungsbréf dagsett 22. apríl 1579.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ cxxiv a.
    Athugasemd: Notuð er þýðing Nýja testamentisins eftir Odd Gottskálksson sem mun einnig hafa þýtt nokkurn hluta Gamla testamentisins; Gissur biskup Einarsson þýddi Orðskviðu Salómons og Jesú Síraks bók; um aðra þýðendur er óvíst. Ljósprentuð í Reykjavík 1956-1957 og aftur 1984.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“. 1.-4., 7. og 8. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 28-35. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156. • Henderson, Ebenezer (1784-1858): Iceland 2, Edinborg 1818, 247-306. Íslensk þýðing, Reykjavík 1957, 391-428 • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 433-443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 538 o. áfr. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 373-383. • Haraldur Nielsson (1868-1928): De islandske bibeloversættelser, Studier tilegnede Fr. Buhl, Kaupmannahöfn 1925, 181-198. • Bonde, Hildegard: Die Gudbrand-Bibel, Zentralblatt für Bibliothekswesen 52 (1935), 241-247. • Westergaard-Nielsen, Christian: Um þýðingu Guðbrandarbiblíu, Kirkjuritið 12 (1946), 318-329. • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957), 364-378, 453-464. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Drög að sögu íslenzkra biblíuþýðinga 1540-1815, Kirkjuritið 15 (1949), 336-351. • Steingrímur J. Þorsteinsson (1911-1973): Íslenzkar biblíuþýðingar, Víðförli 4 (1950), 48-85. • Rosenkilde, Volmer: Europæiske bibeltryk, Esbjerg 1952, 202-206. • Bandle, Oskar (1926-2009): Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana 17 (1956). • Magerøy, Ellen Marie: Planteornamentikken i islandsk treskurd, Bibliotheca Arnamagnæana Supplement 5 (1967), 55 o. áfr. • Stefán Karlsson (1928-2006): Um Guðbrandsbiblíu, Saga 22 (1984), 46-55. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 5-26. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 27-36. • Böðvar Kvaran (1919-2002): Auðlegð Íslendinga, Reykjavík 1995, 50-54. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Hólabiblíurnar þrjár, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 35-43, 46-58. • Guðrún Kvaran: Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584, Gutenberg-Jahrbuch 72 (1997), 140-147.

  6. Súmmaría yfir það nýja testamentið
    Summaria | Yfer Þad Nyia Tes- | tamentid. | Þad er. | Innehalld, Meining og Vnderstada Malsins, Og | Þær sierlegustu Lærdoms greiner, sem eru, j Sierhuerium Capitula, | Skrifadar j Þysku Male af Vel lærdum Manne Vito | Theodoro, Sem Var Predikare Gudligs Ordz | j þeim Stad Norenberg j | Þyska Lande. | A Islendsku Vtlagdar af Gudbrande | Thorlaks Syne. | ◯ | Coloss. III. | Latid Christi Ord Rijkugliga byggia a medal ydar | med allre Visku. | 1589.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle j Eyiafirde | af Jone Jons syne, Aar epter Gudz burd. | M. D. LXXXIX.“ Aaa3b.

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1589
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A2, B-Þ, Aa-Þþ, Aaa3. [386] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „„Þeim Froma Lesara oskar eg Gudbrandur Thorlaks Son Nꜳdar og Fridar af Gude Fødur fyrer Jesum Christum.“ A1b-2b. Formáli.
    Prentafbrigði: Leiðréttingar á Aaa3b eru ekki í öllum eintökum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 39-40. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.

  7. Ein ný sálmabók
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Ein ny | Psalma Bok, | Med morgum Andligum | Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum | og Vijsum, skickanlega til samans sett og | Auken og endurbætt. | ◯ | Þryckt a Holum i Hiallta Dal. | Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi | Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal. | Aar epter Gudz Burd. | M. D. LXXXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1589
    Umfang: [12], ccxxxiii, [6] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“ [2a-b] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“ [3a-9b] bl. Formáli.
    Viðprent: „Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“ 11a-b.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“ 11b-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“ 12a-b.
    Viðprent: „Boken seiger“ 12b. Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Westergaard-Nielsen, Christian: Nogle anmeldelser, Islandsk årbog 1948-1949, 179-182. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 35-39. • Prentarinn 3 (1912), 19-20. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 420-441. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 61-216.

  8. Súmmaría yfir það gamla testamentið
    Summaria | Yfer þad Gamla | Testamentid. | Þad er, | In̄ehalld og meining sierhuers Capitula, | Og huad Madur skal af sierhuerium Capitula | hellst læra. Samsett af Vito | Theodoro. | Vtlagt a Islendsku af | Gudbrande Thorlaks syne. | ◯ | Sæler eru þeir sem ad heyra Gudz ord | og vardueita þad Luc. XI. | A.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle af Jone Jons syne, | Þann XI. Dag Januarij. | 1591.“

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1591
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A, A-Þ, Aa-Dd, Dd-Ee, F2, Ee-Mm. 2 ómerkt bl. [319] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim Kristeliga Lesara, Nad og Fridur af Gude Fødur fyrer Jesum Christum“ A1b-4a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer Psalltaran̄ Samsett Af D. Martin. Luther“ Cc3a-Mm[5]a.
    Athugasemd: Í neðstu línu á titilsíðu er arkavísir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 41-42.

  9. Brevis commentarius de Islandia
    BREVIS | COMMENTARIVS | DE ISLANDIA: QVO | SCRIPTORVM DE HAC | INSVLA ERRORES DETE- | guntur, & extraneorum quorundam | conviciis, ac calumniis, quibus | Islandis liberius insultare | solent, occurritur: | per | ARNGRIMVM IONAM | ISLANDVM. | ◯ | Veritas temporis filia: | Lupus mendacio tempus. | Cicero: | Opinionum commenta delet dies, na- | turæ judicia confirmat. | HAFNIÆ | – | 1593.
    Að bókarlokum: HAFNIÆ | Impreßit Iohannes Stockel- | mannus. | – | 1593.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1593
    Prentari: Stockelmann, Hans (-1619)
    Umfang: [8], 102, [2] bl.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): BENIGNO ET PIO Lectori Salutem.“ [6]b-[8]a bl. Formáli dagsettur 29. júlí 1592.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (-1595): EPIGRAMMA AD ARNGRIMVM IONAM conterraneum suavißimum.“ [103]a-b bl. Latínukvæði.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD: Patria authorem alloquitur.“ [103]b-[104]a bl. Latínukvæði.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Brevis commentarius de Islandia, Reykjavík 2008. Ljósprentað í Reykjavík 1968 í Íslenskum ritum í frumgerð 2. Endurprentað ásamt enskri þýðingu í riti Richards Hakluyt: The Principal navigations, voiages, traffiques and discoueries of the English nation 1, London 1598 og síðari útgáfum. Enn fremur endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 9 (1950), 1-85.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 43-44. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 988. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk typografisk atlas 1482-1600, Kaupmannahöfn 1934, XC, 5-6. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 105-120. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 141-170. • Jakob Benediktsson: Formáli, Íslensk rit í frumgerð 2, Reykjavík 1968.

  10. Graduale
    Grallari
    GRADVALE. | Ein Almen̄e- | leg Messusỏngs Bok | saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, i þeim Søng og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier i Lande Ep- | ter Ordinantiunne | af | H. Gudbrand Thorlaks syne. | Item. Almenneleg Handbok med Collec- | tum og Oratium sem Lesast skulu i Kirkiu | Sỏfnudinum Aarid vm kring. | I. Corint. xiiij. | Latid alla hlute sidsamlega, og skickanliga fram | fara ydar a mille. | Item. xj. Cap. | Ef sa er einhuer ydar a medal, sem þrattunar samur | vill vera, Hann vite þad, ad vier hofum ecke slykan Sid- | uana, og ei helldur Gudz Søfnødur.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | af Jone Jons syne, xxv. Dag Oct. | MD XCIIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Hh. [257] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „FRederich Thend Anden med Gudz Naade …“ A1a. Konungsbréf dagsett 29. apríl 1585.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Vm þan̄ Psalma Saung sem tijdkast j Kristeligre Kirkiu, nockur Vnderuijsun af lærdra Manna Bokum, Þeim til Frodleiks sem þad hafa ecke sialfer lesid. Skrifud af vel Lærdum og Heidarligum Man̄e, Herra Odde Einars syne, Biskupe yfer Skalhollts Stikte.“ A1a-4b. Dagsett 26. nóvember 1594.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm þad retta Messu Embætte, huernen þad skal halldast, efter Rettre Gudz Orda Hliodan, med Saung og Ceremonium“ B1a-C2a. Formáli.
    Viðprent: „Messu Embætte a Bæna dỏgum. og Samkomu døgum, þar þeir eru halldner.“ Þ3b-Aa4b.
    Viðprent: „Hier epterfylgia nockrar vtualdar Bæner og Oratiur sem lesast j Messun̄e a Sunnudỏgum og ỏdrum. Hatijdū kringū Ared.“ Bb1a-Dd4b.
    Viðprent: „Ein Almennelig Handbok fyrer einfallda Presta Huernen Børn skal skijra. Hion saman̄ Vigia, Siukra vitia, og nockut fleira sem Ken̄eman̄a Embætte vid kemur.“ Ee1a-Hh4a.
    Athugasemd: Við bls. I1b er skotið inn í örk miða sem á er prentað annað vers í messuupphafi á kyndilmessu: „Versus secundus. Flockur Einglanna …“, en það hefur fallið niður við prentun bókarinnar. Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555, en síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar. Ljósprentað í Reykjavík 1944 og aftur 1982 (ársett 1976).
    Athugasemd:
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45-46. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 409-416. • Guðbrandur Jónsson (1888-1953): Formáli, Gradvale, Reykjavík 1944. • Björn Magnússon (1904-1997): Þróun guðsþjónustuforms íslenzku kirkjunnar frá siðaskiptum, Samtíð og saga 6 (1954), 92-116. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.

  11. Hortulus animæ. Það er aldingarður sálarinnar
    HORTVLVS ANIMAE. | Þad er. | Alldingardur | Sꜳlarin̄ar, Huar jn̄e ad fin̄ | ast sierlegar godar Greiner, Olærdū til | Vndervijsunar, So og heilnæmar Lækn | ingar fyrer þa s hungrader og þyst- | er eru epter Guds Rijke. | Saman̄ teked og vtlagt, af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Psalm. cxix. | Huørnen fær æsku Maduren̄ sinn | Veg geinged ostraffanlega? Nær ed | han̄ helldur sig epter þijnū Ordum. | Þryckt a Holum, þan̄ xvj. Dag | Januarij. An̄o M. D. XCvj. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: ɔ.c4, A-L. [183] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: „Nøckrar Malsgreiner Heilagrar Ritningar, hueriar einn og sierhuỏrn kristen Mann meiga og eiga vpp vekia, til þess ad ottast Gud og fordast Syndernar.“ L7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 49-50.

  12. Um eiða og meinsæri
    Vm | Eida og Mein- | sære, Huad hrædeleg Synd | þad sie fyrer Gude ranga | Eida ad sueria. | ◯ | Ei mun Drotten Orefstan vera lꜳta, | þan̄ s misbrukar hn̄s Nafn. Exo. [xx.] | M D XC vj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Gudbrandur ThorlaksSon Heilsar þeim ed les.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Malsgreiner Heilagra Lærefedra, saman teknar. Vm Rietta og Sanna Idran.“ B7a-8a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað lítið eitt skert (8. lína).
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-52.
  13. Ein ný húspostilla
    Ein Ny | Hwss Postilla | Þad er | Gudspiøll og Pistlar Ared | vm kring, med stuttu In̄ehallde, og lijt- | illre Orda Vtleggingu, fyrer Vngdom- | en̄ og Almuga Folk, med nỏckrum kristelig- | um Bænum, af huỏriu Gudspialle. | Saman teked og lesed wr Lærd- | ra Manna Bokum og | Postillum. | Af | Gudbrande Thorlaks | Syne. | Item nỏckrar Sun̄udaga Gudspialla Vijs- | ur, Syra Einars S. S. | Til Colossenses. 3. | Lꜳted Orded Christi noglega bygg- | ia a medal ydar, j allre Visku.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum | ANNO | – | M D XC VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-Þ, Aa-Þþ. [767] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ A1b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Skreytingar: 2., 4., 5. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 558.

  14. Bænabók lítil
    Bænabok | Litel | Skrifud j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct: | ◯ | Anno 1559.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum | j Hialltadal. | Anno. | M. D. XC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-M6. [275] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed Les“ A2a. Ávarp.
    Viðprent: „Kien̄ingar og Lærdomur þeirra Heiløgu og hellstu Lærefedra, vm Bæna akalled til Guds.“ I6a-M4a.
    Viðprent: „Ein Bæn vm goda afgøngu af þessum Heime.“ M4b-5a.
    Viðprent: „Aunnur Bæn vm goda Frafør.“ M5b-6a.
    Athugasemd: Um útgáfu 1590, sjá Islandica 9 og Skírni 91.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Ritfregnir, Skírnir 91 (1917), 205. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 4. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 53.
  15. Sönn og einföld undirrétting
    Sỏn̄ og einfỏld | Vnderrietting vm þad Halei- | ta Sacramentum Hollds og Blods | vors Herra Jesu Christi. | Skrifud j fyrstu af Iohanne Gallo | Doctore Heilagrar Ritningar. | Item, Biuijsingar þeirra | Hellstu Kiennefedra, a vorum Døg- | um, Ad j Kuỏlldmꜳltijd Drottins | veitist og giefest Herrans Christi san̄ | arligt Holld og Blod. | Enn nu vtlỏgd a Norrænu Fromum | Mỏn̄um a Islande til Gagns og Goda | Ieremiæ 32 Cap. | Eg er Gud alls Hollds, skyllde mier | vera nøckur Hlutur omøguligur? | ANNO M. D. XC IIX.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | – | ANNO. M. D.XC. IIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-N. [207] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les oskar Gudbrandur Thorlaks Son Goods af Gude.“ A2a-4a.
    Viðprent: „Grunduỏllur og Beuijsingar þeirra hellstu Lærefedra, a vorum Døgum, huar med þeir beuijsa, ad j Kuølldmꜳltijd Drottins veitest og giefest Herrans Christi sannarligt Holld og Blod.“ H1a-N5b.
    Viðprent: „Af þui ad hier er opt gieted j þessum Bæklinge Villu og Rangs Lærdoms þeirra Sacramentista, þa skal hier setia, til synis, þeirra nøckur eigenlig Ord, og Meiningar, j stuttu Mꜳle.“ N6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 7., 8., 12., 13. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 58-59.

  16. Fons vitæ það er lífsins brunnur og uppspretta
    FONS VITÆ | ÞAD ER | Liifsins Brun̄ur og Vpp- | spretta, af huørre ed frafliota san̄- | arlegar Hugganer, ỏllum | Veykum og Sorgfullum | Samuiskum. | Johan̄. vj. Cap. | Huỏr han̄ þyster, kome sa til mijn | og drecke. | ◯ | Prentad a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. VIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-K4. [151] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-3a.
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 56-57.
  17. Fimmtán líkpredikanir
    Fimtan | Lijkpredikaner, Ad hafa yfer | Þeim Framlidnu j christe- | legre Samkundu. Þar | med meir en̄ | LX. Themata, edur Greiner | wr þui gamla Testamentenu, sem | ad hlyda vppa sama Efne. | M. Johan̄. Spangenberg. | ANNO. M. D. XL. VIII. | Þu lætur Men̄ena deyia, og seiger, | Komed aptur Man̄an̄a syner Psa. xc. | Dyrrnætur er fyrer Drottne Daude | hans Heilagra Psalm. cxvj. | Anno. M. D. XC. viij.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | – | M. D. XC. viij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-K3. [150] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Lectori Salutem.“ A2a.
    Viðprent: „Themata Edur Mꜳls greiner og Sententiur, sem saman eru teknar vr Bokum hins gamla Testamentis, med huỏrium ad Men̄ meiga auka þessar Lijkpredikaner.“ H7a-I4b.
    Viðprent: „En̄ eg hef hier vid auked, nỏckrum Greinum þeim sierligustu wr þui nyia Testamentenu vnder sỏmu Meiningu, Ad þeir Prestar og Predikarar, sem so eru mentader, meige taka godar Greiner, til ad styrkia þar med þeirra Predikaner og Aminningar. Bid þu Gud, þu godur christen̄ Lesare, ad han̄ oss ỏllum fyrer sinn Son Jesū Christum giefe Sꜳluga stund, og epter þetta auma vesla lijf eitt eilijft Lijf j Himerijke, A. G. Th. S. Mꜳls greiner wr nyia Testamentinu.“ I5a-K2a.
    Prentafbrigði: Í Landsbókasafni eru tvö eintök, í öðru er 2.-3., 6., 9.-10. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit og 6. lína svo: „LX. Themata edur Greiner“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55-56.

  18. Spegill þess synduga
    Speigell | þess Synduga | ÞAD ER | Siø godar Idranar predikan- | er, vm þessa Heims Eymd Sorg og | Neyd, Og huỏrnen̄ sa Synduge skule | sier aptur snua til Guds sijns, og | verda Sꜳluholpen̄. | Skrifad j fyrstu af Jeronymo | Sauanarola,[!] og sijdan vtlagdar bæde j | Þysku og Dỏnsku: En̄ a Islen- | sku vtlagdar | AF | Gudmunde Einars Syne. An̄o. 1597. | 2. Corinth. 5. | Vier hliotum aller ad openberast | frae fyrer Domstole Christs, vppa þad | ad huer ein̄ ødlest a sijnum Lijkama, ep- | ter þui sem han̄ hefur adhafst, sie þad | gott eda jllt.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, | – | ANNO. M. D. XC. VIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-H. [127] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2b.
    Viðprent: „Nỏckrar Greiner hliodande vppa þessar Predikaner.“ H6a-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 4.-5., 9.-10., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 59-60. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 2. • Þórhallur Þorgilsson: Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum uppruna 2, Reykjavík 1958, 58-59.

  19. Lífs vegur
    Lijfs Wegur. | Þad er. | Ein Christeleg | og søn̄ Vnderuijsan, Huad sa | Madur skule vita, trua, og giø- | ra sem ỏdlast vill eilijfa | Sꜳluhialp: | Skrifad af Doct. Niels | Hemings syne An̄o 1570. | Enn a Islensku vtlỏgd af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Og nu ad nyiu prentud a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. IX. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-V7. [318] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle. Til Lesarans“ A1b-8b.
    Prentafbrigði: V8 er autt blað; í öðru eintaki af tveimur í Landsbókasafni er aukið hálfri örk við bókina: „Lijted Registur yfer þennan Bækling …“ a-a3; a4 er nú numið burt, en hefur að líkindum verið autt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 4., 8., 9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 926. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  20. Biblia laicorum það er leikmannabiblía
    Leikmannabiblía
    BIBLIA LAICORVM | Þad er | Leikman̄a Bib | lia, sa gyllene Catechismus | þess dyrdlega Guds Mans D. Mar- | tini Lutheri, Lofligrar minningar, sam | settur og auken̄ med stuttum einfỏlldum | Spurningum og Andsuỏrum, Fyrer | Vngmenne og einfallt al- | muga Folk: | ◯ | ANNO. M. D. XC. IX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, 21. Dag Februarij. | – | ANNO. M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-Q4. [247] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Kiennemønum og Guds Ords Þienørum j Hola Stigte.“ A2a-4b. Formáli dagsettur 1. janúar 1599.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 60-62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 3.

  21. Enchiridion eður handbók
    ENCHIRIDION | EDVR | Hand Bok | Þar jnne ad þær hellstu sierleg- | ustu Christelegs Lærdoms Høfudgrei- | ner verda vt af Guds Orde einfalldle- | ga, stuttlega, gagnlega, og med | godum Rỏkum vtskyrdar. | AF | D. Dauide Chytreo. | D. Martino Chemnitio. | A Islensku vtløgd Kien̄edomenum sier- | deilis til Gagns og Gooda. | Prentad a Holum | 25. Dag Nouemb. | ANNO. 1600.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: [8], 316 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum Guds Ords Þienørum, mijnum Medbrædrum, og Samuerks Mỏn̄um j DROTTNE. Nad og Fridur af Gude, og vorum Lausnara Jesu Christo.“ [2a-8b] bl. Dagsett 25. nóvember 1600.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3.-5., 9., 12.-13. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 63-64.

  22. Passio það er historían pínunnar og dauðans
    PASSIO | Þad er. | Historian Pij- | nunnar og Daudans vors | Frelsara Jesu Christi. | Sundur skipt I þrettan Pre- | dikaner. | Vtlogd a Islensku af Gudmun- | de Einars Syne | Esaie liij. | San̄lega bar han̄ vorn Siukdom, og | vorum Hrygdum hlod hn̄ vppa sig. Hn̄ | er særdur fyrer vorar misgiørder, og fyrer | vorra Synda saker er han̄ lemstradur. | Þryckt a Holum | – | ANNO. M. DC.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 156 bl.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ 2a-5b bl.
    Viðprent: „Þeim ed Les.“ 154a-155a bl.
    Viðprent: „Nøckrar Greiner Heilagrar Ritningar vm Pijnu og Dauda Jesu Christi.“ 155b-156a bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 66-67.

  23. Huggunarbæklingur
    Huggunar | Bæklingur | Þar jnne margar agiætar | Mꜳlsgreiner Heilagrar Ritningar | Saman teknar eru j eitt, med | stuttre huggunarsamlegre | Vtleggingu. | A Islensku snuen af mier | Gudbrande Thorlaks Syne. | Himen̄ og Jørd skulu forgan | ga, enn mijn Ord forganga ecke, | Luc. xxj. Cap. | ANNO. M. DC.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | þan̄ 9. Dag Aprilis | ANNO. M. DC.“ 244a bl.
    Auka titilsíða: Hemmingsen, Niels (1513-1600): ANTIDOTVM. | Þad er ad | skilia | Heilsulif og | Lækning, vid þeirre hrædelig | re og skadsamligre Sꜳlarennar | Astrijdu sem kallast | Øruilnan, edur | Auruænting. | Samsett j Latinu af Doct. | Niels Hemings Syne, En̄ a | Islensku vtlagt | af | Gudmunde Einars | Syne. | Nu ad nyiu prentud. | Anno. 1600.“ 205a bl.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 244 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Fromum og Gudhræddum Lesara.“ 2a-3b bl. Formáli.
    Viðprent: Steiber, Thomas: „Agiætre Heygboren̄e Frw och fyrstjn̄u, Elisabet j margreifin̄u til Brandenburg, til Steitin, Pomern, Cassuben og Venden et ct. Burggreifin̄u til Nurmberg, og Fyrstjn̄u til Rugen, min̄e nꜳdugre Frw och Fỏrstjn̄u.“ 4a-8b bl. Tileinkun ársett 1566.
    Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Til Lesarans.“ 205b-206b bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 3., 4., 8., 9. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 64-66.

  24. Kristileg undirvísun um ódauðleika sálarinnar
    Christeleg Vnderuiisun | Vm odaudleika | Sꜳlarennar. | OG | huad vm Sꜳlernar liidur þeg- | ar þær skilia vid Lijkamann. Vm | þan̄ seinasta Dag og Dom, eilijf- | an̄ Dauda, og Eilijft Lijf. | Saman tekenn j þysku Mꜳle | wr Bokum þeirra Heiløgu Lærefed- | ra, Lijka eirnen̄ wr Predikỏnum | D. Martini Lutheri. | Johan̄is Mathesij. | D. Martini Miri. | Johan̄is Gigantis. | Enn nu a Islensku vtløgd | ANNO. | M. DC. I.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | þann 19. Dag Nouemb. | ANNO. M. DC. I.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1601
    Umfang: 539, [11] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳlen.“ 3.-10. bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad pium Lectorem.“ 534.-539. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 2., 3., 9.-11., 16. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 18. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 4.

  25. Súmmaría … yfir allar Spámannabækurnar
    SVMMARIA | VITI THEODORI. | Yfer allar Spamanna Bæ- | kurnar. Mergur mals, Summa, og stutt Innehalld | sierhuørs Capitula, Skrifad j fyrstu j þysku Mꜳle. Enn nu | vtlagt þeim til Gagns og Gooda sem | Guds Ord elska. | Sømuleidis, Eitt | Almennelegt Registur | Yfer alla Bibliuna og Bækur hins | Gamla og nyia Testamentis, Harla gagn- | legt, þeim ed sig vilia jdka j Heilagre Ritningu. | ◯ | Þryckt a Holum j Hialltadal. | ANNO SALVTIS | 1602.
    Auka titilsíða: Luther, Martin (1483-1546): „Siette Capitule | S. Pals Pistels til Ephesios, Vm | Christen̄a Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur. | Predikad af Doct. Martino Luthero | til Vitemberg, ANNO | MDXXXIII. | Apocalip. xii. Cap. | Vei þeim sem a Jørdunne bwa og a Sionum, Þuiad Diøfullenn er | ofan stijgen til ydar, hafande Reide mykla, og hann veit þad, hann hef | ur stuttan Tijma. | i Petri v. Cap. | Vered Sparneyter, og vaked, Þuiad ydar Motstandare Diøfull- | en̄, geingur vm kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim hann suel | ge, huørium þier ørugglega skulud mote standa j Trunne.“ Kk3a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1602
    Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [319] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ „Vm þad Registur.“ A1b.
    Athugasemd: Skotið er inn í örk við Ee3a miða sem á eru prentaðar 10 línur er hafa fallið niður í textanum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21-22. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.

  26. Barnapredikanir
    Barnapre | dikaner. | Vtleggingar Yfer Þau | Euangelia sem j Kirkiunne | lesen̄ verda, fra Adventun̄e | Og til Paskadags. | Skrifadar j Þysku | Mꜳle, af Vito The- | odoro. | Enn nu a Islendsku | vtlagdar. | ANNO | – | M DC III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1603
    Umfang: 296 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle“ 1b-6b bl.
    Athugasemd: Fyrri hluti ritsins.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 1., 2., 7.-9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21.

  27. VII iðranarsálmar Davíðs
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    VII. | Idranar psal- | mar Dauids, Huørium og ein- | um Christnum Manne naudsynle- | ger, og gagnleger, Gud þar med | ad akalla og tilbidia.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1606
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1a-b. Sennilega eftir Guðbrand.
    Viðprent: „Huggunar Greiner, fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur.“ B7b-8a.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92.

  28. Graduale
    Grallari
    GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lated alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille. | 1 Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrꜳttunarsam- | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Siduana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem. 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall- | ta Dal, ANNO Salutis. | – | M. DC. VII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: TIL LESARANS B2a. Athugasemd um aukinn latínusöng í þessari útgáfu.
    Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsønguar, a þeim sierlegustu Hatijdum, Lijka a Kuølld og Morna, Vtan Kirkiu sem jnnan.“ Aa3b-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 3., 10.-12., 17. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 33.

  29. Meditationes sanctorum patrum
    Forfeðrabænabók
    MEDITATIONES. | Sanctorum Patrum. | Godar Bæn- | er, Gudrækelegar Huxaner, | Aluarlegar Idranar Aminningar, | Hiartnæmar Þackargiỏrder, og all | ra handa Truar Idkaner og | Vppvakninnar[!] og styr- | kingar: | Vr Bokum þeirra heiløgu Lærefed | ra, Augustini. Bernhardi, Tauleri, | og fleire annara. Saman lesnar j þysku | Mꜳle. Med nỏckru fleira, sem hier | med fylger. | Gudhræddum og Godfwsum Hiỏr- | tum nytsamlegar og gagnlegar, | Martinus Mollerus | – | 1607
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | ANNO Salutis. | M. DC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-4b.
    Viðprent: „Huggunargreiner fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur“ Hh6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3.-5., 10., 11., 17. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  30. Theoria vel speculum vitæ æternæ
    THEORIA, VEL SPECVLVM | VITÆ ÆTERNÆ | Speigell Eilifz | Lijfs. | Frodleg Skyring, alls þess Leyn | dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf. | Teken vr Heilagre Ritningu, | Vm vora Skøpun, vora Endurlausn, | og vora Endurfæding. Ei sijdur vm | Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og | Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf. | Saman lesen og skrifud j fi Bokum, | AF. | Philippo Nicolai Doct. og Soknar | Herra til S. Chatarina Kirkiu | j Hamborg. | A Islensku vtløgd, Anno epter Guds | Burd. M. DC. vii.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | Anno Salutis. | 1608“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: [24], 822, [49] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formale.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“ [14.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: LIBER AD Lectorem“ [14.] bls. Fjögur erindi á íslensku.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
    Athugasemd: Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78-79. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3.

  31. Það nýja testamentum
    Biblía. Nýja testamentið
    Guðbrandstestamenti
    Þad | Nyia Testa- | mentum, a Islendsku | Yfer sied og lesid, epter þeim riettustu | Vtleggingum sem til hafa feingist. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskulegur | Sonur, a huørium jeg hef | alla Þocknan, Hønum | skulu þier hlyda. | Prentad a Holum j Hialltadal | ANNO | – | M. DC. IX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1609
    Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Tt4. [695] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer hid Nyia Testa mentum, D. Marth. Luth.“ ɔ·c1b-7a.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „HVỏr hn̄ vill rietteliga lesa Guds Ord og þa heilỏgu Ritning …“ ɔ·c7b-8a. Formáli, e. t. v. eftir útgefanda.
    Viðprent: „Þessar eru Bækur hins Nyia testamentis.“ ɔ·c8b.
    Viðprent: „Registur yfer Pistla og Gudspiøll sem lesen verda a Sun̄udøgum og ỏdrum Hatijdis Dỏgum ꜳr vm kring.“ Tt1b-3b.
    Viðprent: „A Spatiønum, vrdu ecke sett heil Ord, helldur half og stundum min̄a þar sem til vijsad er, þui a þau so ad skilia.“ Tt4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78. • Jakob Benediktsson: Arngrímur lærði og íslenzk málhreinsun, Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar, Reykjavík 1953, 117-138.

  32. Iðranarspegill
    Idranar | Speigell | I huørium christen Madur kann ad | sia og skoda þann naudsynlegasta Lær- | dom, Huørnen syndugur Madr skule snua sier | til Guds med riettre Idran, Og huør og | huilijk ad sie søn̄ Idran. Og huørt | ad Madur giører rietta Id- | ran eda ecke. | Saman lesen wr heilagre Ritningu, | A samt med agiætlegum Formꜳla | Vm Mannsins Riettlæting | fyrer Gude. | Af Niels Laurits syne Norska, Su- | perintendente yfer Viborgar Stig- | te j Danmørk. | Vtlagdur og Prentadur a Holum | Anno. M. DC. xj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-S4. [279] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b.
    Viðprent: „Formꜳle yfer þenna Idranar Speigel, hlydande vppa Riettlæte Syndugs Mans fyrer Gude.“ A2a-C4a.
    Viðprent: „Christeleg Bæn, vm rietta og sanna Idran“ S3b-4a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 3. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 4.
  33. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
    Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
    Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.

  34. Ein ný vísnabók
    Vísnabókin
    Ein | Ny Wiisna Bok | Med mỏrgum andlegum Viisum og Kuædum | Psalmum, Lof sønguum og Rijmum, teknum | wr heilagre Ritningu. | Almuga Folke til gagns og goda Prentud, og | þeim ødrum sem slijkar Vijsur elska vilia, og jdka Gude | Almattugum til Lofs og Dyrdar, enn sier og | ødrum til Gagns og Skiemtunar | Til Eolossensens[!] iii. Cap. | Lꜳted Christi Ord rijkuglega hia ydur byggia i allre Visku | Læred og aminned ydur med Psalmum, Lofsaung | uum, og andlegum liuflegum Kuædum, og | synged Drottne Lof j ydrum Hiørtum | Til Epheseos v. Cap. | Vppfyllest j Anda, og tale huør vid annan, med Psalm- | um Lofsønguum, og andlegum Kuædum, synged og spiled Dr | ottne j ydrum Hiørtum, og seiged Þacker alla Tijma Gude | og Fødur, fyrer alla Hlute, j Nafne vors Drottens Jesu | Christi | Anno, M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: [8], 391 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans“ [4.-5.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem“ [5.] bls.
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1937 í Monumenta typographica Islandica 5. Ný útgáfa, Vísnabók Guðbrands, Reykjavík 2000.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107-108. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Vísnabók Guðbrands biskups, Iðunn Nýr fl. 8 (1923-1924), 61-87. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 438-441. • Sigurður Nordal (1886-1974): Introduction, Monumenta typographica Islandica 5, Kaupmannahöfn 1937.

  35. Anatome Blefkeniana
    ANATOME | BLEFKENIANA | Qua | DITMARI BLEFKENII | viscera, magis præcipua, in Li- | bello de Islandia, Anno. M DC | VII. edito, convulsa, per | manifestam exenterati- | onem retexuntur. | Per | ARNGRIMVM IONAM | Islandum | Est et sua formicis ira. | Typis Holensibus in Islandia | boreali. | Anno M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: A-N7. [206] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GVDBRANDVS THORLACIus Superintend. Holensis in Islandia boreali, Lectori S.“ A7b-B2b.
    Viðprent: IN CLYPEVM BLEFkenianum“ N2b-3a. Latínukvæði
    Viðprent: ALIVD IN DITHMARVM Blefkenium, illum Islandiæ Coprophorum.“ N3a-b. Latínukvæði
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIVD De vatibus duobus, immeritas Blefkenianæ historiæ laudes concinentibus.“ N3b-4a. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD In Dithmarum Blefkenium Islandorum Philocopron.“ N4a-b. Latínukvæði.
    Viðprent: IN Dithmarum Blefkenium, impudetissimum Convitiatorem Islandiæ, Epigramma.“ N4b-5b. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ALIVD In evndem, editionem Commentariorum, Si Dijs placet, De Isl: vltra annum 40. differentem.“ N5b-6a. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Sigfússon (1575-1663): AD DITHMARVM Blefkenium.“ N6b. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIVD ejusdem vernaculé.“ N6b-7a. Tvö áttmælt erindi.
    Viðprent: „Aliud“ N7b.
    Athugasemd: Deilurit gegn bók Ditmars Blefken: Islandia, Leiden 1607. Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 10 (1951), 269-358.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Á N2a er skopmynd, hin fyrsta í íslenskri bók prentaðri, sennilega skorin hér á landi.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 13-15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 45-47. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 120-137. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 359-378.

  36. Anatome Blefkeniana
    ANATOME | BLEFKE- | NIANA, | Qua | DITMARI BLEFKENII VISCERA | magis præcipua, in libello de Islandia, An. M.DC.VII. | edito, convulsa, per manifestam exentera- | tionem retexuntur. | PER | Arngrimum Jonam | ISLANDUM. | Est & sua formicis ira. | ◯ | HAMBURGI, | Ex Officina Typographica Henrici Carstens. | Anno M.DC XIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hamborg, 1613
    Prentari: Carstens, Heinrich
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GVDBRANDVS THORLACIVS SVPERINTEND. HOLENSIS in Islandia boreali, Lectori S.“ [6.-8.] bls.
    Viðprent: IN CLYPEUM BLEFKENIANUM. 78. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIUD IN DITHM. BLEFKEN. ILLUM Islandiæ Coprophorum.“ 78.-79. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIUD DE VATIBUS DVOBVS, IMMERItas Blefken. historiæ laudes concinentibus.“ 79. bls. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: IN DITHMARUM BLEFKENIUM, IMPUDENtissimum Convitiatorem Islandiæ, Epigramma.“ 80.-81. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Guðmundsson (1558-1634): ELEGIA. IN SYCOPHANTAM, ET OBTRECTATOREM IsIandiæ, Dithmar. Blefk. 〈rectius Diebkenium〉 scripta, lege talionis, A Iona Gudmundo Islando“ 81.-83. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIUD AD EVNDEM DITH. BLEF. 83. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIVD IN EVNDEM, GENTEM NOSTRAM aculeato scripto compungentem.“ 83.-84. bls. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD. IN DITHMARUM BLEFKENIUM Islandorum Philocopron.“ 84. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ALIVD. IN EUNDEM, EDITIONEM COMMENTAriorum, Si Dijs placet, De Islan. ultra annum 40. differentem.“ 84.-85. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Sigfússon (1575-1663): AD DITHMARVM BLEFkenium.“ 85. bls. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIVD EJVSDEM VERNACVLE. [86.] bls. Tvær dróttkvæðar vísur.
    Viðprent: ALIVD [86.] bls. Dróttkvæð vísa.
    Viðprent: LECTORI. [87.] bls.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 47-48.

  37. Mysterium magnum sá mikli leyndardómur
    MYSTERIVM | Magnum | Sa mykle Leyn | dardomur, vm þad himneska | Brullaup, og andlega Samteing | ing vors Herra Jesu Christi, og | hans Brwdur christelegrar | Kirkiu | Huørnen Men̄ eige gagnlega og med | Glede þar vm ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | ◯ | Vtlagdur wr Þysku, og prent- | adur, Anno Christi, | M. DC. XV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: [16], 398 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ [3.-9.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74.
  38. Um góðverkin
    Vm | Good Werken | Ein christeleg skyr og lios | Predikun, teken af Evangelio, sem | fellur a fiorda Sun̄udag epter | Trinitatis, Luc. 6. Cap. | Predikud af | Doct. Polycarpo Leiser | Vtløgd til Skyringar og Skilnings | þeim gagnlegasta Lærdome | Vm Good verken | Vier erum hans Verk, skapader j | Christo Jesu, til ad giøra Godverken, | Ephes. 2. | Vier erum Guds Børn, Johan̄. I. | Rom. 8. Þar fyrer hæfer oss ad lifa | so sem Guds Børnum. | 1615

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: A-F. [95] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b-2b.
    Viðprent: „Aunnur Predikun VM Riettlæting mannsins, sem er, Huỏrnen og med huørium Hætte sa synduge Madur verdur riettlꜳtur fyrer Gude, og Erfinge eilijfs Lijfs Texten, edur THEMA. I. Timoth. I“ C8a-F8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62-63.

  39. Epistola pro patria defensoria
    ARNGRIMI IONÆ | Islandi | EPISTOLA | pro patria defensoria, scripta | AD | DAVIDEM FABRITIUM, ECCLESIASTEN | in Ostell, Frisiæ Orientalis, illam falsò, vel malitiâ, | vel inscitiâ, chartâ in lucem emissa, | traducentem: | EJUSDEMQUE | ANATOME BLEFKENIANA, QVA | Ditmari Blefkenii viscera magis præcipua, in libello de Islandia | edito, convulsa, per manifestam exenterationem | retexuntur. | VNA CVM | CHRYMOGÆA RERUM | Islandicarum, &c. | ◯ | Hiob. 8. v. 8. | Interroga ætatem priorem, & præpara te inquisitioni patrum eorum. | HAMBURGI | Typis Henrici Carstens. Anno 1618.

    Útgáfustaður og -ár: Hamborg, 1618
    Prentari: Carstens, Heinrich
    Umfang: A, b-e3. [38] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GUDBRANDUS THORLACIUS ISlandiæ borealis Superintend. Lectori S.“ A2a-b. Dagsett „postr. Barthol. [ɔ: 25. ágúst] An. sal. 1617.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ARNGRIMUS IONAS per Acrostichidem & triplicem Anagrammatismum.“ A2b-4b. Þrjú latínukvæði.
    Viðprent: Dedeken, Georg (1564-1628): EPIGRAMMA ad Rever. & præstantiß. virum Dn. Arngrimum Jonam Isl. Eccles. patriæ pastorem vigilantiß. fidelißimumque. A4b.
    Athugasemd: Deilurit gegn bók eftir David Fabricius: Van Isslandt unde Grönlandt, 1616. Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 11 (1952), 1-34. Anatome Blefkeniana og Crymogaea munu ekki hafa verið gefnar út að nýju með þessu riti þótt þeirra sé getið á titilsíðu, en prentarinn, H. Carstens, sem annaðist einnig útgáfu Crymogaea 1610 og Anatome 1613, hefur sennilega ætlað að láta þessi rit fylgjast að í einu bindi, enda eru tvö slík eintök varðveitt í söfnum, annað í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, hitt í Bretasafni í Lundúnum.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 50. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 137-140. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 379-385.

  40. Sálmabók íslensk
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Psalma Bok | Islendsk, | Med mørgum Andlegum | Psalmum, christelegum Lofsøng- | uum, og Vijsum, skickanlega til | samans sett, og auken, og | Endurbætt | ◯ | Þrykt a Holum j Hiallta Dal. | ANNO | M. DC. XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1619
    Umfang: [8], 280, [6] bl.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So skrifar sa gode Gudz Madur, D. Martinus Luth.“ [2a-3a] bl.
    Viðprent: „Simon Paulus hiet sa Doctor sem j sinne Vtleggingu yfer Pistilen þann lesen er Dominica 20 epter Trinitatis, þar so stendur, Tale huỏr vid annan med Psalmum og Lofsỏngnum[!] etc. Ephes. 5 Þar skrifar hn̄ so.“ [3a-4a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Godum Gudhræddum Lesara.“ [4a-5b] bl. Formáli.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nøckur Heilræde wr Latinu og Þysku snuen, af Sijra Olafe Heitnum Gudmundssyne.“ [8a] bl.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth. wr Þysku vtløgd af sama Sijra Olafe.“ [8b] bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 3., 4., 9. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 5. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90.

  41. Graduale
    Grallari
    GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kyrkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille | I Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrattunarsam | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Sidvana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall | ta Dal, ANNO Salutis. | M. DC. XXIII

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1623
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: TIL LESARANS B2a.
    Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
    Viðprent: „Mỏckrer[!] Hymnar Psalmar …“ Aa3b-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.
  42. Bænabók
    Bænabok | Til samans lesin og | vtløgd, Af þeim virdug | lega og loflega Herra, | H. Gudbrande Thor | laks Syne | 〈Blessadrar Minningar〉 | Prentud ad nyiu | ꜳ Hoolum j Hialltadal | ANNO | M. CD. XXXIIII [!].

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1634
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Einn lijtell Formꜳle til þessarar Bænabokar, huørnen vier eigum ad bwa oss riettelega til Bænaren̄ar. Gudb. Th. S.“ A2a-6a.
    Viðprent: „Ein̄ Bænar psalmur vm gooda Framfør af þessum Heime.“ M1a-2b.
    Viðprent: „Einn fagur Kuølld Psalmur“ M2b-3b.
    Viðprent: „Morgun Lofsaungur:“ M4a-b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113-114.
  43. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kyrkiun̄e skal syn | giast og halldast hier j Lande, ept | er Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lated alla Hlute Sidsamlega, og Skick | anlega fra fara ydar a mille. | 1. Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a mille, sem þrꜳttunarsamur | vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Siduana, og ei helldur Guds | Søfnudur, ibidem. 11. | Sem H. Thorl. Sku. S. liet en̄ nu ad nyu | Prenta epter Bon og Forlage Virduglegs Her | ra M. Briniulffs Sueins. S. og | an̄ara Godra Man̄a. | – | ANNO D. M. DC. XLIX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. M. DC. L.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1649-1650
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm Þad rietta Messu Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ B2a.
    Viðprent: „Messuembætte a Bænadøgum …“ Þ3a-Aa3b.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar …“ Aa4a-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 3., 10.-12. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.

  44. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabook | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle. | Af | Andrea Musculo Doct. | En̄ a Islendsku vtløgd | Af H. Gudbrande Thor- | laks Syne. | Prentud ad nyiu a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno M. DC Liij.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ Stutte | Dauids Psalltare, Ed | ur nøckur Vers saman lesenn | af Dauids Psalltara, ad ꜳkal | la og bidia Gud þar med j alls | konar Motgange og ꜳstrijdu, | Med nøckrum sierlegum Hug- | gunar Versum þar j flioot | ande. Harmþrungn | um Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirnen̄ | finnast nøckur Lof vers edur | Þackargiørder, Gude Eilij | fum til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. J.“ V4a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1653
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [335] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Agiætar Ritningaren̄ar Greiner, Huøriar Madr ma hafa sin̄e angradre Sꜳlu til Aminningar, Idranar og Huggunar.“ Bb1a-Cc5b.
    Viðprent: „Nøckrer Bænar Psalmar, j allskins Neyd og Þreyngingum.“ Cc6a-Dd4a.
    Athugasemd: Bænabók Musculusar var næst prentuð með Enchiridion Þórðar biskups Þorlákssonar 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77.

  45. Meditationes sanctorum patrum
    Forfeðrabænabók
    MEDITATIONES | Sanctorum Patrum | Godar Bæn- | er, Gudrækelegar Huxaner, | Aluarlegar Idranar Aminningar, | Hiartnæmar Þackargiørder, og allra | Handa Truar Idkaner og | Vppuakningar, og St- | yrkingar. | Vr Bokum þeirra HeiIogu | Lærefedra, Augustini, Bernhardi, | Tauleri, og fleire annara. Saman lesnar | j Þysku Mꜳle. Med nøckru fleira | sem hier med fylger. | Gudhræddum og Godfusum | Hiørtum Nytsamlegar og | Gagnlegar. | Martinus Mollerus. | Pren̄tadar ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. 1655.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
    Umfang: ɔc4, A-Þ, Aa-Ee. [471] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ ɔc2a-4a.
    Viðprent: „Huggunar Greiner fyrer Sorgfullar og hrelldar Samviskur.“ Ee6b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 9.

  46. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Book | Samanteken̄ og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremoniu, sem j Kyrkiun̄e skal syng | iast og halldast hier j Lande, ept | er Ordinantiun̄e. | G. Th. S. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skick | anlega fra fara ydar a mille. | 1. Corinth. 14. Cap | Ef sa er einhuør ydar a mille, sem þrꜳttunarsamur | vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Sidvana, og ei helldur Guds | Søfnudur, ibidem. 11. | Huøria H. Gysle Thor. S. liet prenta | epter Bon og Osk margra Godra Man̄a. | hier j Lande. | ANNO M. DC. LXXIX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal, Af | Jone Snorra Syne. Anno. 1679.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1679
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-Þ, Aa-Ii2. [260] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm Þad rietta Messu Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ B2a.
    Viðprent: „Messuembætte a Bænadogum …“ Þ3a-Aa3b.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar …“ Aa4a-Ii2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.

  47. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio VI. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | Anno Domini M. DC. LXXXXI.
    Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 23. Maij.“

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 10. febrúar 1691.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar, fordum Biskups Skalhollts Stiftis, yfer þan̄ fyrsta Prentada Grallara. Anno 1594.“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar Byskups ad Hoolum yfer Grallarann.“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd a Bæna og Samkomudøgū þar þeir eru halldner“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsaungvar, a þeim sierlegustu Hꜳtijdum, lijka a Kvølld og Morgna utan̄ Kyrkiu sem jn̄an̄.“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem syngiast meiga yfer Greptran Frammlidenna.“ 308.-327. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Sem er, Stutt Vndervijsun u einfalldan̄ Saung, fyrer þa sem lijted edur Ecke þar uti lært hafa, en̄ gyrnast þo Grundvỏllen̄ ad vita og sig framar ad ydka.“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til uppfyllingar, setst hier til ein god Amin̄ing og Vppvakning fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords, Hvør og so lesast ma fyrer Communicantibus, ꜳdur en̄ þeir medtaka heilagt Alltaresins Sacramentum.“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄, sem til er giørdur j Kongl. Maj. Kyrkiu Ritual, pag. 379. uppa þad, Kien̄emen̄erner þvi betur Gudrækelega athuge og endurmin̄est, hvad þeir sieu Gude og sijnu tiltrwudu H. Embætte uskyllduger.“ [344.-345.] bls.
    Athugasemd: Í sumum eintökum er ártal táknað „M.DC.LXLI.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 4. og 10. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34-35.

  48. Sá stóri katekismus
    Sa Store | CATECHISMVS | Þad er, | Søn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christelig | ra Fræda, sem er Grundvøllur Truar | vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, af þ | hellstu Greinum heilagrar Bibliu, hen̄ar | Historium og Bevijsingum samanteken̄, Gude | Almꜳttugum til Lofs og Dyrdar, en̄ | Almwganum til Gagns og Goda. | Vtlagdur a Islenskt Tungu | mꜳl, af Herra Gudbrande Thorlaks- | syne fordum Biskupe Holastiptis, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | – | Editio III. Prentud j Skꜳlhollte, | Af Jone Snorrasyne. | ANNO Domini. M. DC-XCI.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [16], 580, [12] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands“ [2.-8.] bls. Fyrirsögn yfir síðum.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara Nꜳd og Fridur …“ [9.-14.] bls. Formáli dagsettur 17. nóvember 1691.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Vijsur S. Arngrijms J. S.“ [15.-16.] bls.
    Viðprent: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „Ad Virum Nobilissimum & Excellentissimum, Dn. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtensem, ut Vigilantissimum, ita meritissimum, Cum magnum Catechismum LVTHERI, magno Ecclesiæ Thulensium bono typis suis Schalholtinis descriptum in lucem de novo daret.“ [590.-591.] bls. Heillakvæði dagsett í Skálholti „prid. Non. Mart.“ (ɔ: 4. mars) 1692[!]
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 99-100.

  49. Speculum poenitentiæ. Það er iðranarspegill
    SPECULUM POENITENTIÆ. | Þad er | Idranar-Speigill | I hvørium Christenn Madur | kan̄ ad sia og skoda þan̄ Naudsynlegasta | Lærdoom, hvỏrnen̄ Syndugur Madur skule | snwa sier til Guds med riettre Idran, Og | hvør og hvilijk ad sie søn̄ Idran, og | hvørt ad Madur giører rietta | Idran eda ecke. | Samanlesen̄ wr H. Ritningu. | Asamt med Agiætlegum Formꜳla | u Man̄sins Riettlæting fyrer Gude. | Af Niels Lauritssyne Norska, Superin | tendente yfer Viborgar Stigte | I Danmørk. | Vtlagdur a Islendsku, | Af Herra Gudbrande THorlakssyne, | Superintendente Hoola Stigtis. | – | Prentadur j SKALHollte, | Af JONE SNorrasyne, | Anno 1694.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 270 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „L. S.“ [2.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar, fyrer framan̄ Bokena, Til Lesarans.“ 1.-2. bls.
    Viðprent: „An̄ar Formꜳle yfer þen̄an̄ Idranar Speigel, hlydande uppa Riettlæte Syndugs Mans.“ 3.-42. bls.
    Viðprent: „Christeleg Bæn um rietta og sanna Idran.“ 269.-270. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 11., 17. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 4.

  50. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem j Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio vii. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini M. DC. LXLVII.
    Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 22. Febr.“

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [26], 328, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 7

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar …“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-328. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkinu til uppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35.

  51. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | Editio VIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M DCC XI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Aar, 26. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-327. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices438

  52. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | EDITIO IX. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M. DCC. XXI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Ar, 24. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1721
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 9

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara, Oskar Vnderskrifadur Heilsu og FRIDAR, FYRER JESVM CHRISTVM. [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er latínusöngur felldur að mestu niður úr Grallaranum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices640

  53. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 10

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices516

  54. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO XI. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXX.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 18. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [30], 312, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-10.] bls. Formáli dagsettur 15. apríl 1730.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [11.-17.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [18.-30.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 185.-212. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 212.-293. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk-Saungurenn“ 293.-312. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættis Giørden̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [319.-325.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [326.-328.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [328.-329.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 33.

  55. Sú gamla vísnabók
    Vísnabókin
    Su Gamla | Vijsna-Book, | Epter hin̄e Fyrre, aldeilis rett løgud, med enum | sømu Vijsum, Kvædum, Psalmum, Lof-Saung- | vum og Rijmum. | Ur H. Ritningu. | Fyrer utan̄ þad hun er nu lijted aukin̄ med fꜳ- | einum Kvedlingum Sꜳl. Sr. Hallgrijms | Peturssonar. | Aptur ad Nyu uppløgd, Almwga Folke til Gagns | og Gooda, ꜳsamt þeim ødrum sem slijkar Vijsur | elska vilia og ydka, Gude Almꜳttugum til | Lofs og Dyrdar, En̄ sier og ødrum til | Gagns og Skiemtunar. | EDITIO II. | – | Selst Alment In̄bundin̄ 48. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. XLVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 384 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Formꜳle til Lesarans.“ [2.-3.] bls. Dagsettur 25. apríl 1748.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle þess Sæla Herra, Gudbrands Thorlꜳkssonar.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans.“ [4.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem.“ [5.] bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Heilsan Bookaren̄ar til Lands-Foolksins.“ [8.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði