-



77 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Bænabók
    Bænabok | MED MORGVM GODVM | og nytsamligum bænum naudsynlig | um a þessum haskasamliga tijma | ad bidia Gud og aluarliga a ad kalla | j aullū vorum naudsynium | og haskasemdum | Til samans lesin og vt lỏgd af mier | Gudbrandi Thorlaks syne | Luc. 22 | Þui sofi þier? standid vpp og bid- | iid, so at þier fallit ei j freistni | Prtenad[!] a Holū af Jone Jons syne | An̄o M D LXX Vj | ɔ·c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: [16], 62 [rétt: 92], [3] bl.

    Viðprent: „Almanak“ [1b-13a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ein̄ litill formali til þessarar bæna bokar, huernin ein̄ kristin̄ madr skal skicka sig til bænarinar suo hn̄ kun̄e rietteliga at akalla Gud Gudbrandur Thorlaks son“ [13b-16b] bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Staats- und Universitätsbibliothek í Hamborg.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66. • Hamburg und Island, Hamborg 1930, 47. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.
  2. Bænabók lítil
    Bænabok | Litel | Skrifud j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct: | ◯ | Anno 1559.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum | j Hialltadal. | Anno. | M. D. XC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-M6. [275] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed Les“ A2a. Ávarp.
    Viðprent: „Kien̄ingar og Lærdomur þeirra Heiløgu og hellstu Lærefedra, vm Bæna akalled til Guds.“ I6a-M4a.
    Viðprent: „Ein Bæn vm goda afgøngu af þessum Heime.“ M4b-5a.
    Viðprent: „Aunnur Bæn vm goda Frafør.“ M5b-6a.
    Athugasemd: Um útgáfu 1590, sjá Islandica 9 og Skírni 91.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Ritfregnir, Skírnir 91 (1917), 205. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 4. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 53.
  3. Drottinleg bæn
    Drottenleg Bæn | Fader wor | Asamt med Almennelegum | og Gagnlegum Lærdome, | VM | Christelegt Bæ- | na Akall. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter og vaked, þuiad ydar | Motstandare Diøfullen geingur j kring | sem grenianda Leon, leitande epter þeim | han̄ suelge, huørium þier ørugglega mot | standed j TRVn̄e. | Vtlagt wr Dønsku Mꜳle, Og | Prentad a Holum: | ANNO. | – | M. DC. VI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-R. [271] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Madsen, Poul (1527-1590): „Formale Doct. Pꜳls Mathssonar, Godrar Minningar, Sem var Superintendens j Sælande.“ „Formáli“ A1b-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: 2., 6.-7., 14.-15. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 71.

  4. Bænabók
    [Bænabók. Hólum 1607]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1607

    Varðveislusaga: Útgáfu Bænabókarinnar 1607 er getið hjá Finni Jónssyni: „Gudbrandi Bænabók (liber precum) … 1607“, sbr. Hálfdan Einarsson: „Variorum auctorum preces collectæ & editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1607.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Hvorug framangreindra heimilda getur um frumútgáfu bókarinnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235.
  5. Syndakeðjan
    Syndakedian | Giørd og samsett af XII | Synda hleckium, huøria aller Idra- | nar lauser Menn sier smijda, til | Eilijfrar Glỏtunar. | Huar af ad lioslega ma sia og merk- | ia, huỏrsu haskasamlegt þad er, ad | lifa og liggia j Syndỏnum, og | leggia Synd a Synd ofan: | Aullum og sierhuỏrium til Vidvỏrunar | og Amin̄ingar, Ad giỏra Idran og yferbot, | og draga hana ecke vndan. | Vtlagt wr Dønsku | 1609. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Heilræde ad Madur skule ecke syndga, huør M. Johan̄es Mathesius fordum soknar Herra j Jochims dal j Þyska lande kiende Bỏrnum sijnū.“ B4b-5b.
    Viðprent: „En̄ øn̄ur gods mans Heilræde sem hann gaf Syne sijnum, In̄e halldande þær sierlegustu Greiner, þui Madur skal Syndena fordast.“ B5b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 4. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 9.

  6. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
    Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
    Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.

  7. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1621
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhvörium Deige Vik- | unnar, Med Almennelegre | þackargiörd, Morgunbænum og | Kvölldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto- | re og Sooknar Preste i | þeim nya Stad | Gamne[!]. | En̄ a Islendsku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skꜳlhollts | Stiftes. Ark. A-R. 12°. Niðurlag bókarinnar vantaði, en þar hefur prentstaðar og -árs verið getið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden, Dänische Bibliothec 7 (1745), 659. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 234. • Lbs. 612, 4to
  8. Kristileg bænabók
    [Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct. | ANNO 1559. | Enn a Islendsku wt | løgd, af H. Gudbrande | Thorlakssyne. | Prentud ad nyu a Holum | i Hialltadal. | ANNO | MDCXX VII]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1627
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt, en bókin er skráð á ofangreindan hátt í bókaskrá í Lbs. 612, 4to eftir eintaki sem til hefur verið í Kolgerði í Grýtubakkasókn á árunum 1866-69. Enn fremur segir þar um bókina: „Aptaná titilblaði byrjar strax formáli og nær yfir 1. opnu, ódagsett, en undir S. Th. S. S. Svo er á einni blaðsíðu „registur“ yfir bænirnar sem er skipt i 15 flokka. 12. blaða brot          arkastafir A-M. blaðsíðutal ekkert. eitthvað ofurlítið vantar aptanvið bókina að minsta kosti 2 blöð, til að geta fyllt M. arkið eða hið 12 ark bókarinnar.“ Sr. Vigfús Jónsson í Hítardal getur bókarinnar einnig: „Séð hef eg bænabók Musculii undir ártalinu 1627 og formála séra Þorláks Skúlasonar, hvar inni hann getur um langvarandi veiki herra Guðbrands etc.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Lbs. 612, 4to Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 45.
  9. Bænabók
    Bænabok | Til samans lesin og | vtløgd, Af þeim virdug | lega og loflega Herra, | H. Gudbrande Thor | laks Syne | 〈Blessadrar Minningar〉 | Prentud ad nyiu | ꜳ Hoolum j Hialltadal | ANNO | M. CD. XXXIIII [!].

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1634
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Einn lijtell Formꜳle til þessarar Bænabokar, huørnen vier eigum ad bwa oss riettelega til Bænaren̄ar. Gudb. Th. S.“ A2a-6a.
    Viðprent: „Ein̄ Bænar psalmur vm gooda Framfør af þessum Heime.“ M1a-2b.
    Viðprent: „Einn fagur Kuølld Psalmur“ M2b-3b.
    Viðprent: „Morgun Lofsaungur:“ M4a-b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113-114.
  10. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhuørium Deige Vik | unnar, Med Almennelegre | þackargiỏrd, Morgunbæn | um og Kuỏlldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto | re og Soknar Preste j | þeim nyia Stad | Gamme. | En̄ a Islensku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skal | hollts Stigtis.
    Að bókarlokum: „Prentad ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. ANNO. | M. DC. XXX vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1636
    Umfang: A-R6. [396] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Athugasemd: Út af Avenariibænum eru ortir Nokkrir sálmar eftir Kolbein Grímsson, 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  11. Dagleg iðkun guðrækninnar
    Gerhardi bænabók
    Dagleg | Idkun gud | ræknen̄ar, j fiora Pa | rta sundur skipt. | Hafande jn̄e ad hallda | Fyrst, Jꜳtningar. 2. Þackargi | ørder. 3. Bæner. Og j fiorda mꜳta | Gudrækelegar vmþeinkingar ed | ur Ihuganer. | Saman skrifad af þe | im hꜳtt vpplysta Doctor | Heilagrar Skriftar, Johanne | Gerhardi. | Vtlagt a Islendsku af | H. Thorlake Skwla Syne. | Anno 1652.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1652
    Umfang: A-N8. [304] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Athugasemd: Sr. Sigurður Jónsson í Presthólum sneri þessu riti í sálma sem voru prentaðir fyrst í Sálmabók 1671 og oft síðan og komu út sjálfstæðir 1835.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 4.

  12. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabook | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle. | Af | Andrea Musculo Doct. | En̄ a Islendsku vtløgd | Af H. Gudbrande Thor- | laks Syne. | Prentud ad nyiu a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno M. DC Liij.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ Stutte | Dauids Psalltare, Ed | ur nøckur Vers saman lesenn | af Dauids Psalltara, ad ꜳkal | la og bidia Gud þar med j alls | konar Motgange og ꜳstrijdu, | Med nøckrum sierlegum Hug- | gunar Versum þar j flioot | ande. Harmþrungn | um Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirnen̄ | finnast nøckur Lof vers edur | Þackargiørder, Gude Eilij | fum til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. J.“ V4a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1653
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [335] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Agiætar Ritningaren̄ar Greiner, Huøriar Madr ma hafa sin̄e angradre Sꜳlu til Aminningar, Idranar og Huggunar.“ Bb1a-Cc5b.
    Viðprent: „Nøckrer Bænar Psalmar, j allskins Neyd og Þreyngingum.“ Cc6a-Dd4a.
    Athugasemd: Bænabók Musculusar var næst prentuð með Enchiridion Þórðar biskups Þorlákssonar 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77.

  13. Exercitium pietatis quotidianum
    Dagleg iðkun guðrækninnar
    [Exercitium pietatis qvotidianum, Joh. Gerhardi, (qvod heic locum habere potest) a Thorlaco Skulonio, Episc. Hol. translatum & editum Hol. … 1656.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1656

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Hálfdani Einarssyni. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235-236.
  14. Bænabók
    [Bænabók. Hólum um 1660?]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1660
    Umfang: [A]-Z. [276] bls. 12° (½)

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; framan af því vantar örkina A. Bókin hefur verið bundin með M. Lúther: Sá minni katekismus, 1660; að öðru leyti er prentár óvíst. Texti á B1a hefst í morgunbæn á orðunum „Deige, ad þad meige vera þier þægelegt“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 114-115.

  15. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]
    Að bókarlokum: HOOLVM, | Þryckt af Hendrick | Kruse, ANNO | MDCLXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1669
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla; titilblað vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  16. Bænabók
    [Bænabók. Hólum 1670]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; framan af því vantar A1-3, enn fremur A12, I1 og I12. Með bókinni eru prentaðar Nockrar Huggunar Greiner með framhaldandi arkatali, M7a-Q12b, að bókarlokum: „HOOLVM, | – | Trøckt aff Hendrick Kruse | Anno M DC LXX.“ Texti á A4a hefst á orðunum „vier bidium, þuiad þa sijnū vier oss Gude,“ í formála Guðbrands biskups sem lýkur á A5b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 115.

  17. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Oddi Liber Precum. 1674.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1674
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig bókaskrá í Lbs. 328, fol.: „Hr Odds Bænabók“. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Lbs. 328, fol.
  18. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma | ns vid sialfan sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt a Hoolum j | Hialltadal, | Anno MDC.L xxvij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bæna hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige kuølld og morgna.“ F10a-G1a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hꜳllgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88-89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 19. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2, Reykjavík 1947, 230-243.

  19. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma- | ns vid sialfan̄ sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt ad nyu a Hool | um j Hialltadal. | Anno. MDC.Lxxxij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige, kuølld og Morgna.“ F10a-G1a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hallgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 23.

  20. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamleg | Bænabook | Sem lesast mꜳ, a sier | huørium Deige Vikun̄ar Ku- | ølld og Morgna, Asamt ød | rum adskilianlegum | Tijmum. | Samanskrifud j Þysku | Mꜳle, Af M. Johan̄e | Lassenio. | En̄ a Islendsku wtløgd | Af S. Thorsteine Gun̄ars | Syne, Kyrkiupreste ꜳ | Hoolum, 1681.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hi | allta Dal, Af Jone Snor | ra syne, An̄o 1682.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 95, [1] bl. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-b] bl. Ársett 1682.
    Viðprent: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690): „Ehrugøfugre Gudhræddre og Dygdūprijddre Høfdings Matrona. RAGNEide JOns Dottur.“ [3a-6a] bl. Tileinkun dagsett 1. janúar 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 7.

  21. Exercitium pietatis quotidianum
    Dagleg iðkun guðrækninnar
    [Exercitium pietatis qvotidianum, Joh. Gerhardi, (qvod heic locum habere potest) a Thorlaco Skulonio, Episc. Hol. translatum & editum … 1687.]

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, e.t.v. 1687

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Hálfdani Einarssyni, sbr. einnig L. Harboe: „Von dem Hrn. Thorl. Skulonio ist D. Joh. Gerhards Exercitium pietatis quotidianum übersetzt und 1687. zu Skalholt wieder aufgelegt worden.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden, Dänische Bibliothec 7 (1745), 660. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235-236.
  22. Bæn á móti Tyrkjanum
    [Bæn á móti Tyrkjanum. 1687.]

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, e.t.v. 1687

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Titill er tekinn hér upp eftir Tyrkjaráninu á Íslandi 1627.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Tyrkjaránið á Íslandi 1627, Reykjavík 1906-1909, xix-xxi.
  23. Eitt lítið bænakver
    Eitt lijted | Bæna Kuer | Hafande inne ad | hallda nockrar stut | tar godar Bæner ꜳ | Kuølld og Morgna | og ꜳ sierhuørium dei | ge Vikun̄ar. | D. Ioh: Olearii | – | Þryckt i Skalhollte | af Hendrick Kruse | An̄o 1687.
    Auka titilsíða: Þórður Þorláksson (1637-1697): RIIMTAL | Islendskt | Til ad vita huad | Aarsens Tijdū | lijdur. | Luc: 24 | Vertu hia oss HE | RRA, þuiad Kuøll | da tekur, og ꜳ Da- | genn lijdur.“ I1a. Myndskreyttur rammi á titilblaði.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1687
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-M. [192] bls. 32° (¼)

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Tímatöl
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 2., 3., 9. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 83-84. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 21. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 25.

  24. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudrækele- | gar Vmþeinkingar, | Edur | Eintal Christens mans | vid sialfann sig, hvørn Dag j | Vikunne, ad Kvøllde og | Morgne. | Samanteknar af Syra | Hallgrijme Peturssyne Soknar | Preste fordum ad Saurbæ a | Hvalfiardarstrønd. | – | Þryckt j Skalhollte af | Jone Snorrasyne, | Anno M.DC.LXXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-D. [96] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Nær madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j senn, so han̄ med David tilbidie DROTTenn siøsin̄um Þad er opt a huørium Deige Kvølld og Morgna.“ D3b-6a.
    Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“ D6b-7a.
    Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“ D7b-8a.
    Viðprent: „Hvør sa sem vill sin̄ Lifnad Sꜳluhialplega fraleida, hann verdur epterfylgiande Greiner vel ad akta og Hugfesta.“ D8b-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfylgiande Bladsijdu til uppfillingar setiast þesse Heilræde Doct. M. L. Vr Þysku Mꜳle wtløgd af S. Olafe Gudmundssyne.“ D12a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 20.

  25. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudrækele- | gar Vmþeinkingar, | Edur | Eintal Christens Mans | vid sialfan̄ sig, hvørn Dag j | Vikun̄e, ad Kvøllde og | Morgne. | Samanteknar af Syra | Hallgrijme Peturssyne Fordum | Soknar Preste ad Saurbæ a | Hvalfiardarstrønd. | – | Þryckt ad nyu j Skal | hollte, af Jone Snorrasyne, | Anno M. DC. XCII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-E. [120] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum j sen̄, svo hn̄ mz David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ E2a-5a.
    Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“ E5a-6a.
    Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“ E6a-7a.
    Viðprent: „Hvør sa s vill sin̄ Lifnad Saluhialplega fraleida, han̄ verdur epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ E7a-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Vr Þysku Mꜳle wtløgd, af S. Olafe Gudmundssyne.“ E12a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89-90. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 21.

  26. Exercitium precum
    () | EXERCITIUM PRECUM | Þad er | Christelig | Bæna Yd- | kun fyrer Einfølld | Guds Børn yngre og elldre. | Vr Þyskre Bæna Book | DOCT: IOHANNIS OLEARII. | Samanteken og Vtløgd | Af | M. Þ. Th. S. | – | Þryckt j SKALHOLLTE | ANNO 1692.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
    Umfang: [2], 209, [5] bls. 12° (½)

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gøfugre Dygdarijkre og Gudhræddre Matronæ. ÞRVDVR THORSTEINS Doottur …“ [2.] bls. Tileinkun.
    Athugasemd: Af tileinkuninni sést að bókin hefur verið gefin út með Calendarium perpetuum eftir Þórð biskup frá sama ári.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.

  27. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande, | I. Bæner a Adskilian | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og ei | ns Stande, og vidliggiande Hag | Samanteken og skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e. | Sr. Þorde Sal: Bꜳrdarsy | ne, fyrrum Guds Ords Þien- | ara j Biskups Tungum. | – | Prentud j SKALHOLLTE | Af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini, 1693.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara þessa Bæklings Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle Vtlagdur Af Sr. Steine Jonssyne, Kyrkiupreste Ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5-6.

  28. Dagleg iðkun guðrækninnar
    Gerhardi bænabók
    Dagleg | Idkun Gud | ræknen̄ar, i fiora Parta | sundurskipt. | Hafande jnne ad hallda | Fyrst Jꜳtningar. 2. Þackargi | ørder. 3. Bæner. Og j fiorda Mꜳ | ta Gudrækelegar Vþeinkingar | edur Ihuganer. | Samanskrifud af þeim hꜳtt- | upplysta Doctore Heilagrar | Skriftar | IOHANNE GERHARDO. | Vtløgd ꜳ Norrænu af | H. Thorlake Skulasyne | Fordum Biskupe Hoolastigtis | Sællrar Min̄ingar. | – | Þryckt ad nyu j Skꜳlhollte, Af | Jone Snorras. A. 1694.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [17], 241, [6] bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30.

  29. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christelegar | BÆNER | Ad bidia a sierhørium[!] | Deige Vikun̄ar. Med almen | nelegum Þackargiørdum, Mor | gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og | nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil | ianlegs Stands Personur og ødrum | Guds Barna Naudsynium. | Samsettar Af | D. IOHANNE AVENA- | RIO Superintendente Præsulatus | Numburgensis Cizæ. | En̄ a Islendsku wtlagdar, | Af Herra Odde Einarssyne, ford | um Superintendente Skꜳlhollts | Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | – | Prentadar I SKALHOllte | Af J. S. S. 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara þessarar Bookar Oskast Naad og Fridr af Gude vorū Fødur og Drottne JEsu Christo.“ [2.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1696.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Edla Dygda rijkre og Gudhræddre Heidurs FRV RAGNEIDE JONSDOOTTER …“ [5.-12.] bls. Tileinkun dagsett 3. maí 1696.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS Olearii, wr Þysku Mꜳle Vtlagdr, og a Islendskar Saungvijsr snwen̄. Af S. Steine Joonssyne.“ 257.-263. [rétt: 255.-261.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.

  30. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande, | I. Bæner a Adskilian | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Personur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e. | Sr. Þorde Sꜳl: Bꜳrdarsyne | fyrrum Guds Ords Þienara j Bi- | skups Tungum. | – | Prentud j SKALHOLLTE | Af Jon Snorrasyne, | ANNO 1697.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D. Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle Vtlagdur Af S. Steine Joonssyne Kyrkiupreste Ad Skꜳlhollte.“ 123.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 6.

  31. Meletematum piorum Tesseradecas
    Sjö guðrækilegar umþenkingar
    MELETEMATUM PIORUM | TESSERADECAS. | Edur Fiortan | Gudrækelegar | Vmþeinkingar | CHristens Manns, | Siø ad Morgne og siø ad Kvøllde | Viku hvørrar, | Saman̄teknar, Af | Þeim Heidurlega og hꜳtt Vpplijsta Kien̄e- | Manne | Sal. Sr. Hallgrijme Peturs | Sine, Fordum Sooknar Herra ad Saur- | Bæ a Hvalfiardarstrønd. | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hialtadal | Anno M. DCC. IV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Umfang: A-F. [96] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: „Ein Morgun Bæn Daglega ad bidia“ E3a-5a.
    Viðprent: „Kvølld Bænenn.“ E5b-7b.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Eirn Hiartnæmur Bænar Psalmur ur Dønsku utlagdr af Kong. Majest. Commissario og Vice-Løgman̄e a Islande Hr. Paale Jons sine Vidalin:“ E8a-b.
    Viðprent: „Morgun Psalmur.“ F1a-2a.
    Viðprent: „Kvølld Psalmuren̄.“ F2a-3a.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ferfallt Ar Tijda Offur. I Fiorum føgrum Saungvijsum Fra bored af Þeim heidurlega Kien̄eman̄e, Sal. Sr. Sigurde Jons sine ad Presthoolum.“ F3a-6b.
    Viðprent: Jón Jónsson (1678-1707): OFFICINAM TYPOGRAPHICAM Erigenti Manùi Nobiliss. Ampliss. & Celeberrimi Mag. BIORNONIS THORLEVII Diœceseos Holanæ Episcopi Vigilantissimi PATRONI æternum colendi, Hoc Non Magnum, sed ex Magno Affectu, Synceri Cordis TECMERION Offert Addictiss. ipsius client: IONAS IONÆUS ad Templ. S. August. Modruvallens. Past. Pr.“ F7a-b.
    Viðprent: Magnús Illugason (1647-1717): „Nockur Lioodmæle Edur Saungvers. Oskande til Langvarāde Lucku, Fragangs og Farsælldar þvi blessada og Loflega Ervide Prentverksins sem ad niju uppreist er af Vel-Edla og Vel-Eruverdugū Mag. Birne Thorleifs sine Superintend. Hoola Biskups-Dæmis.“ F7b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 31.

  32. Eitt gyllini reykelsis altari
    Eitt Gyllene | – | Reikelsis | Altare, | Vppa Hvørt | Drottens Andleger Kien̄e- | men̄ Daglega ꜳ Kvølld og | Morgna kun̄a ad Fornfæ- | ra þeirra | Morgun og Kvølld | Bænum, | Til eins sæts og þægelegs Ilms | fyrer Drottne. | Vr Eingelsku Tungumꜳ | le fordanskad af | CONRADO SASSIO. | En̄ nu Islendskad. | – | Þrickt a Hoolum, An̄o 1706.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Umfang: A-E. [119] bls. 12°

    Athugasemd: Þýðandi er sums staðar nefndur Björn biskup Þorleifsson, en mjög er það óvíst.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 10.

  33. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal. Bꜳrd- | arsyne, fyrrū Guds Ords Þien- | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1709.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1709
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skalhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  34. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein Lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal Bꜳrd- | arsyne, fyrrum Guds Ords Þien | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  35. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | kielse | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegan̄ | Eirnen̄ Tvij-Partadan̄ | Salmasaung | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Umfang: [2], 124, [4] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  36. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    [Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Jmsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kiennemanne | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i | Hialltadal 1723.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  37. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal, 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [10], 124, [4] bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: STeine JOnssyne, Kyrkiu Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  38. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag: Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1728.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 52.

  39. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKB[!] SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr. STeine JOnssyne, Kyrkiu-Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 46.

  40. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum. Mꜳ sijngia sierhvørt Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 47.

  41. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei | re Naudsynlegum Bænum | og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag. Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1733.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1733
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 34.

  42. Guðrækilegar bænir
    Gudrækelegar | Bæner, | Til ad brwka i ad- | skilianlegum Tilfellum. | Vr Dønsku a Islendsku | wtlagdar | Af þeim Sꜳl. Herra | MAG: Jone Þorkels- | Syne Vidalin, | Fordum Byskupe Skꜳl- | hollts Stiftes. | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | – | Þricktar a Hoolū i Hiall- | tadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-L6. [252] bls. 12°

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A2a-b. Formáli dagsettur 3. desember 1738.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  43. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega. | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE. | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt, | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BEch, | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  44. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolū i Hiall- | tadal 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LESara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STeine JOnssyne, Byskupe Hoola-Stiptis.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 59.

  45. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii, | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons- | Syne, Biskupe H. St. | – | Þryckt a Hoolum M. DCC. XL.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Vikubænir eftir Lassenius í þýðingu Steins biskups voru prentaðar í Sálmabók 1751, Tvennum vikubænum 1800; enn fremur kvöldbænirnar í Bæna- og sálmakveri 1853.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  46. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar, Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i Þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | Og uppløgd ad forlagi | Mag. Joons Arnasonar, | Biskups yfir Skꜳlhollts-Stifti. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Ernst Hen- | rich Berling, Aar eptir GUds-Burd | 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 54, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  47. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1746. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM. Mꜳ sijngia sierhvert Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 63.

  48. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI, | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Chri- | stoph Georg Glasing, Aar eptir Guds | Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 55, [1] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  49. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    CHRISTELEGAR | Bæner | Ad bidia a sierhvørium Deige Vikun̄ar, | Med almen̄elegum Þackargiørdum, Morgun-Bænum | og Kvølld-Bænum, sem og nockrum ꜳgiætum Bænum | fyrer Adskilianlegs Stands Persoonum og ødrum | Guds Barna Naudsynium, | Samsettar Af | D. JOHANNE AVENA- | RIO, Superintendente Præsulatus Num- | burgensis Cizæ, | En̄ a Islendsku wtlagdar Af | Herra Odde Einars-Syne, | Superintendente Skꜳlhollts Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 200 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Þessarar Bookar, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude vorum Fødur og DRottne JEsu Christo.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKU SAUNGUR Doct. IOHANNIS OLEARII, wr Þysku Mꜳle wtlagdur, og a Islendskar Saungvijsur snwen̄. Af Mag. STEINE JONS-SYNE, Fyrrum Byskupe Hoola Stiftis.“ 197.-200. bls.
    Athugasemd: Tölusetning þessarar útgáfu fær ekki staðist.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  50. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    SJØ | Gudrækelegar | Uþeink- | ingar, | Edur | Eintal Christens Man̄s | vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik- | un̄e, ad Kvøllde og Morgne. | Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt | Upplijsta Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Hallgrijme Pe | turs-Syne, | Sooknar-Preste ad Saurbæ a Hvalfiardar- | Strønd. | Editio III. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 5. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 94 bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: „Nær Madur geingur i sitt Bæna-Hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 74.-80. bls.
    Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Morgna.“ 80.-82. bls.
    Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Kvølld.“ 82.-84. bls.
    Viðprent: „Hvør sa sem sin̄ Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ 84.-93. bls.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar, setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Ur Þysku Mꜳle wtløgd af Sr. Olafe Gudmundssyne.“ 93.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 52.

  51. Textar og bæn
    Textar og Bæn | Sem Utleggiast og Brwkast eiga a þeirre Almen̄u | Fagnadar- og Þacklætis- | Hꜳtijd, | ER | Hans Konunglega MAJESTAT | Vor Allra Nꜳdugaste Arfa Kongur og Herra, | Kong Friderich sa Fimte | Allra-Nꜳdugast hefur Gude til Dyrdar Fyrerskipad, allstadar | skule, i bꜳdum Hans Rijkium, og øllum Hertuga- og Greifadæm- | um, Heiløg halldast. | Þan̄ 28. Octobris 1749. og epterfilgiande Daga. | Til | Uppvakningar og Endurmyn̄ingar Guds Nꜳdar vid þesse Rijke, sem | næstliden̄ Þriw-hundrud Ar, hefur vidhallded og Blessad a þeim Kon- | unglega Velldesstoole, þan̄ Konunglega Oldenborgar Ættlegg, allt i | frꜳ Uppbirian Velldesstioornar CHRISTIANS Þess Fyrsta. | Utlagt a Islendsku, ad þvi leite sem þessu Lande vidvijkur, | og Þrikt a Hoolum i Hialtadal 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Umfang: [11] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 33.

  52. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1750. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  53. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1753. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 11

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti A KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  54. Textar, kollekta, bæn og sálmar
    Textar, Collecta, Bæn og Psalmar, | sem utleggiast eiga og brukast | ꜳ þꜳ | Þacklætes-Hꜳtyd, | Sem | Hanns Konunglega Majestet | Vor Allranꜳdugaste | Arfa-Kongur og Herra, | Kong FRIDERICH | sꜳ Fimte, | Hefur Allranꜳdugast tilskickad ad halldast | skule allsstadar i Hanns Majestets Rykium og Løn- | dum, nefnelega: I Danmørk og Norvege, þann 28 Junii, | og i Nordløndunum og Finnmørkenne, sem og | Islande og Færeyum, þann 2 Aug. 1763. | Til ad þacka GUDE fyrer þann Frid, sem nu | er allstadar samenn i Nordur-Alfunne, og allra- | hellst, ad Hanns Majestets Rykie og Lønd, | hafa vered spørud frꜳ Stridenu. | ◯ | Selst innsaumad fyrer eirn Fisk. | – | Kaupmannahøfn, Þrykt hiꜳ Forstioranum fyrer H. K. M. og | Univ. Bokþryckerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1763
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [16] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  55. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment ln̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Eyriki Gudmundssyni Hoff. 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 12

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  56. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR | Fordum i Biskups Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwid | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄i i Hegraness Syslu. | – | Selst Almen̄t In̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Joni Olafssyni, 1769.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti. ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  57. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Kenniman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAN[!], | Fordum i Biskups Twngum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sysslu. | – | Selst alment in̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 14

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. wr Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  58. Nytsamleg bænabók
    Nytsamleg | Bæna Bok, | Sem lesast mꜳ ꜳ sierhverium | Degi Vikunnar Kvølld og Morg- | na, samt ødrum adskilian̄legum | Tijmum. | Samannskrifud i Þijsku Mꜳli | Af | Doct. Johanne Lassenio. | Enn ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Sr. Þorsteini Gunnars Syni | 〈Fyrrum Kyrkiu-Presti ad Hoolum.〉 | – | Selst In̄bundin̄ 6. Fiskum. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 142 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: „Þessum Blødum til Uppfyllingar setiast hier Fꜳein Morgun-Vers“ 132.-135. bls.
    Viðprent: „Nockur Kvølld Vers.“ 135.-138. bls.
    Viðprent: „Daglegt Bænar Vers.“ 138. bls.
    Viðprent: „En̄ Daglegt Vers.“ 138.-139. bls.
    Viðprent: „Þridia Vidlijka Innihallds.“ 139. bls.
    Viðprent: „Reisu-Vers.“ 139.-140. bls.
    Viðprent: „Bænar Vers fyrir Syrgendum.“ 140. bls.
    Viðprent: „U Gudlegan̄ Afgꜳng.“ 141. bls.
    Viðprent: „An̄ad sømu Meiningar.“ 141.-142. bls.
    Viðprent: „Þridia med sama Lag.“ 142. bls.
    Viðprent: „Bænar-Vers til Aliktunar.“ 142. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 71.

  59. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    SJØ | Gudrækelegar | Uþenk- | ingar, | Edur | Eintal Christens Man̄s vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik- | un̄e, ad Kvøllde og Morgne. | Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt- | Upplijsta Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Hallgrijme | Peturs Syne, | Sooknar-Preste ad Saurbæ ꜳ Hvalfiardar | Strønd. | Editio V. | – | Seliast Alment Innbundnar 5. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Joone Olafs Syne, An̄o 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 108 [rétt: 106] bls. 12° Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 71-72.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Nær Madur gengur i sitt Bæna-Hws einsamall, þꜳ mꜳ han̄ falla aa Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er, opt ꜳ hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 70.-78. [rétt: -76.] bls.
    Viðprent: „Hvør sa sem sinn Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar eptirfilgiandi Greinir vel ad ackta og Hugfesta.“ 78.-85. [rétt: 76.-83.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Viku-Daga-Bæner 〈Eignadar Sr. Hallgrijme Peturs Syne, og vid 2. Exemplaria saman̄-bornar.〉“ 85.-105. [rétt: 83.-103.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Kvølld Psalmur. Eignadur Sr. Hallgrijme Peturs Syne,“ 105.-107. [rétt: 103.-105.] bls.
    Viðprent: „An̄ar Kvølld Psalmur.“ 107.-108. [rétt: 105.-106.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 66.

  60. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þoordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sijslu. | – | Selst alment innbundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Petri Jons Syni 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 15

    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  61. Tuksiutit sabbatit ulloinnut napertorsaket
    TUKSIUTIT | Sabbatit Ulloinnut | Napertorsaket, allello | Kallalingnut | Attuartukset; | TUKSIAUTILLO | Illæjartortut. | APERSOUTINGOELLO | Koekkorsunnut | Illinniegækset. | – | Iglorpeksoinne Kiöbenhavnme | nakkitet Gerhard Giese Salikath, | 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [4], 116, [4] bls.

    Útgefandi: Egede, Paul (1708-1789)
    Viðprent: Egede, Paul (1708-1789): „Assærsekka Operkattikkalo Grönlandme.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  62. Lítið bænakver
    Þorláksbænir
    Lijted | Bæna Kver | Samannteked af þeim | miøg-vel-gꜳfada Guds Manne | Sr. Þorlꜳke Þorarenns Syne, | Fyrrum Profaste i Vadla | Þijnge, og Sooknar Preste til | Mødruvalla Klaust- | urs Safnadar; | Enn nu, vegna sijns ypparlega | Innehallds, og andrijka Ordfæres, | epter Authoris eigen Handar | Rite, til Almennings Gagnsemda | Utgefed. | – | – | Selst in̄bunded 4. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: Sigríður Þorláksdóttir (1743-1843): „Psalmur, epter Sꜳl. Sr. Þorlꜳk Þoraren̄s Son. Kvedenn af Doottur han̄s.“ 79.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 78.

  63. Tvennar húslesturs- og vikubænir
    Biskupsbænir
    Tvennar | Hwss-Lesturs- | OG | Viku- | Bæner, | Til ad brwka | Kvøld og Morgna. | – | I. Ioh. V. v. 14. | Þesse er sw Diørfung sem vier høf- | um til hanns, ad ef vier bid- | ium nockurs epter han̄s Vil- | ia, þꜳ heyrer han̄ oss. | – | Seliast almennt innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 88 bls.

    Viðprent: Jón Teitsson (1716-1781): „Gudrækenn Lesare!“ 3.-4. bls. Formáli dagsettur 2. apríl 1781.
    Viðprent: Sigríður Jóhannsdóttir (1738-1777): „Til Uppfyllingar þessum Bladsijdum, setst epterfilgiande Psalmur, Kveden̄ af S[igríði]. J[óhanns]. D[óttur].“ 86.-88. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 81.

  64. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum | Og þad sama i andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwed | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds Man̄e i Hegraness Sijslu. | – | Seliast In̄bundnar 20. Skilldinga Oin̄bund- | nar 16. Skilldinga. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlakssyne 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 16

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 27. janúar 1797.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 183.-188. bls.
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ.“ 188.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 67.

  65. Nýjar viku- missiraskipta- og hátíðabænir
    Bjarnabænir
    Nýjar | Viku- Missiraskipta- | og | Hátída-Bænir, | ásamt | nýjum | Viku- og Missiraskipta- | Psálmum. | – | – | Qverid selst almennt innfest 9 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad á Forlag Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, af Factóri og | Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [6], 64 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 20. desember 1798.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“] Aftan við bænirnar, frumortir eða þýddir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Bjarni Arngrímsson (1768-1821): Sálma- og bænakver (Bjarnabænir), Reykjavík 1892. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 88.

  66. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.

  67. Guðsbarna bænafórn
    Bjarnabænir
    Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 68 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
    Athugasemd: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  68. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída-, Midsársskipta-, Sakramentis- og Ferdamanna-Bænum og Bæn um gódann Afgáng. Videyar Klaustri, 1820. Prentad á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Hér og í síðari útgáfum eru sakramentisbænir og ferðabænir sem eru ekki í fyrri útgáfum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir

  69. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-Bænum, og Bæn um gódann Afgáng. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 106.

  70. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Videyar Klaustri, 1829. Prentad á Forlag Islands Vísinda Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  71. Bænakver
    Bæna-Kver, innihaldandi Viku- Kvøld- og Morgun-bænir, Daglega Morgun- og Kvøld-bæn, Viku-Kvøld-bænir og Hátída-Bænir. Kaupmannahöfn 1832. Prentad, á kostnad Þorsteins Jónssonar, hjá S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 96 bls. 12°

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  72. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid 20 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1832. Prentad á Forlag Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 121.
  73. Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
    Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
    Auka titilsíða: „Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 48 bls. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
    Auka titilsíða: „Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 16 bls.
    Auka titilsíða: „Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“ 20 bls. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
    Auka titilsíða: „Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“ 16 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir
  74. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- og Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid 20 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentad á Forlag O. M. Stephensens, Vice- Justits-Sekretéra í Islands konúngl. Landsyfirrétti af Bókþryckjara Helga Helgasyni

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 7

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 126.

  75. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega Bæna Reykelsi, þess góda Guds Kénnimanns Síra Þórdar Bárdarsonar … og þad sama í andlegt Sálma Salve sett og snúid af Benedict Magnússyni Bech … Videyar Klaustri, 1836. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Selst óinnbundid á Prentpappír 34 sz. r. S.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 166 bls. 12°
    Útgáfa: 17

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Sálmur af Sjø Ordunum Kristí á krossinum … Gjørdur af B. M. S. Beck.“ 155.-158. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-saungur D. Johannis Olearii, úr þýdsku máli útlagdur af Sál. Mag. Steini Jónssyni …“ 159.-166. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 128.

  76. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Skrifpappír 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 52 bls.
    Útgáfa: 8

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  77. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Kver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid á Prentp. 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 70 bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Athugasemd: Bjarnabænir komu næst út í Reykjavík 1846.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir