-



Niðurstöður 101 - 181 af 181

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sang ved Regentsjubilæet 1823
    [Sang ved Regentsjubilæet 1823.]

    Varðveislusaga: Sérprentað tækifæriskvæði. Eintak hefur ekki fundist.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon 1, Kaupmannahöfn 1843, 207.
  2. Carmen nuptiale
    [Carmen Nuptiale Arnæ Magnæi, etc. impr.]

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir skrá um tækifæriskvæði í JS 401, 4to. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: JS 401, 4to
  3. Farvel til Börge Thorlacius
    Farvel til Börge Thorlacius den 1ste Mai 1826.
    Að bókarlokum: „Trykt i P. D. Kiöppings Bogtrykkerie.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Tengt nafn: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði ort í tilefni þess að Birgir Thorlacius lagði af stað í Ítalíuför í maí 1826.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  4. En sang
    [En Sang ved Etatsraad Jantzens Sølvbryllup 1825.]

    Varðveislusaga: Sérprent. Eintak hefur ekki fundist.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon Supplement 1, Kaupmannahöfn 1858, 242.
  5. Brúðkaupsvísur
    [Brúdkaups-vísur til Bjørns Gottskálkssonar.]

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1793
    Tengt nafn: Björn Gottskálksson (1765-1852)

    Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1793 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. Jón Sigurðsson eignar sr. Jóni vísurnar í útgáfu sinni á Íslenskri ljóðabók þótt hann þekki þær ekki. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, iv. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 60.
  6. Kongens minde
    Kongens Minde i Reikevigs Klubselskab den 28de Januar 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Ort til minningar um Friðrik VI sem dó 3. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 404. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 147.

  7. Heimboð frá Frans til Fróns
    Heimboð frá Frans til Fróns; til Herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahøfn. þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Prentafbrigði: Prentað í sama viðhafnarbúningi sem kvæði Jónasar Hallgrímssonar til Gaimards sama dag. Titilsíða er til í tveimur gerðum; í annarri er texti prentaður í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, í hinni er textinn prentaður í einum lit. Kvæðið er prentað á [3.-4.] bls. í gulum síðurömmum.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  8. Heclæ flammivomæ
    Heclæ Flammivomæ | In | Idam Myrthiferam | Metamorphosis | Ad | Solennes Nuptias | SPONSI | VIRI, Amplissimi Nobilissimi & Celeberrimi | ARNÆ MAG- | NÆI, | S. R. M. Daniæ & Norvegiæ Archivorum Secre- | tarii, & in Universate[!] Hafniensi Professoris Publici, | Patroni & Mæcenatis sui æternum devenerandi | & | SPONSÆ | MATRONÆ, Castissimæ & qvovis virtutum decore | ornatissimæ | MECTILDIS FI- | SCHERIÆ, | Qvæ 17 Cal. Junii Anni 1709 Celebrantur Hafniæ. | Carmine gratulatorio repræsentata | à | Tantorum nominum cultore devotissimo | Magno Aretha Thorkillio | Coll. Med. Alumno. | [Við vinstri jaðar:] Imprimatur, | J. Steenbuch. | – | HAFNIÆ, Literis Wilhadi Jersin, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Tengt nafn: Árni Magnússon (1663-1730)
    Tengt nafn: Fischer, Mette
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  9. Chants Islandais
    Chants Islandais.
    Að bókarlokum: „Typographie de Firmin Didot Frères …“ 16. bls.

    Útgáfustaður og -ár: París, 1839
    Umfang: 16 bls. (½)

    Þýðandi: Marmier, Xavier (1808-1892)
    Efni: Formáli þýðanda; þýðing í lausu máli á kvæðum eftir Finn Magnússon, Jónas Hallgrímsson og Ólaf Pálsson; ræða eftir Þorleif Repp; þýðing í lausu máli á kvæði eftir Magnús Hákonarson; bréf til Loðvíks Filippusar konungs frá N. V. Stockfleth.
    Athugasemd: Kvæðin voru sungin í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn til heiðurs Paul Gaimard 16. janúar 1839 og ræðan flutt þar. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  10. Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum
    Vísur Íslendínga súngnar í Hjartakjers-húsum 27da Júni 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið við heimför Halldórs Einarssonar sýslumanns og annarra landa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 330-331. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 119-120.

  11. Borðsálmur
    Borðsálmur. Kaupmannahöfn, 1839. Prentað hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið í kveðjuhófi sr. Þorgeirs Guðmundssonar 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 378. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 142-143.

  12. Sang ved festen den 30te december 1824
    Sang ved Festen den 30te December 1824 … Kiöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Konungsminni í veislu til heiðurs Steingrími biskupi Jónssyni, sbr. dagbók hans í ÍB 627 8°.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  13. Gjenlyd fra Norge
    Gjenlyd fra Norge, helliget Christian August’s Minde. Christiania 1810. Trykt hos N. Wulfsberg.

    Útgáfustaður og -ár: Oslo, 1810
    Prentari: Wulfsberg, Niels (1776-1852)
    Tengt nafn: August, Christian
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  14. Kveinstafir Oddasóknar
    Qvein-stafir Odda-soknar yfir burtför Herra Biskups Steingrims Jónssonar og Frúr Valgerdar Jonsdottur frá Odda 1825. Videyar Klaustri, 1825. Prentadir á kostnad Skáldsins, af Factóri og Bókþrykkjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Tengt nafn: Valgerður Jónsdóttir (1771-1856)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett í Varmadal 3. júní 1825.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  15. Sang
    Sang i Anledning af Consistorial-Assessor Oddsens Bortreise den 11te Maji 1827. Kjöbenhavn. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Undir kvæðinu stendur „18-19.“, þ. e. S. T., en í einu eintaki Landsbókasafns er nafn Skúla Thorlacius skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  16. Adamiana þann 27. október 1831
    Adamiana þann 27 Octóber 1831.
    Að bókarlokum: „Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Simonsen, Carl (1813-1884)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði; undir því stendur: „27-“, þ. e. Ö. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 91-93, undir þessari fyrirsögn: „A Stud. Carl Simonsens Afmælisdag, (vid hángikiøts veizlu).“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  17. Ferdinando Anthonio Lindemanno
    PAVLLVS BERNARDI FIL. VIDALINVS | ISLANDVS | FERDINANDO ANTHONIO | LINDEMANNO | SVO | VNIVERSITATI HALENSI | VALEDICTVRO | MENSE OCTOBRI | A. CH. CIƆ IƆCC LVI.
    Að bókarlokum: LIPSIAE | EX OFFICINA BREITKOPFIA.

    Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1756
    Forleggjari: Breitkopf
    Tengt nafn: Lindemann, Ferdinand Anthon
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  18. Sange i selskabet Clio
    Sange i Selskabet Clio, i Anledning af Dronningens og Kronprintsessens Fødselsdag 1819. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.
    Athugasemd: Tvö kvæði, hið fyrra eftir Finn Magnússon.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  19. Haraldur og Ása
    Haraldr oc Ása, Fornkvædi, framborit í Íslandi 1sta dag Nóv. 1828. Harald og Asa, et Oldtidsdigt, fremsagt i Island den 1ste Novembr. 1828. af Øgmund Sivertsen, Isl. Kjöbenhavn 1828. Trykt i Hartv. Fridr. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
    Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
    Umfang: 16 bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII, ásamt danskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  20. Kveðið frá Íslandi
    Kvedid frá Íslandi vid Biskups-Vígslu Hra. St. Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Virðist fremur prentað í Viðey en Kaupmannahöfn. Í eintaki Landsbókasafns er nafn Ögmundar Sigurðssonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  21. Við heimför
    Vid heimför Candidati Juris H. Einarsens til Íslands 1829. Súngid i Fèlagi Íslendínga í Kaupmannahöfn þann 29 April. Prentad hjá bókþrykkjara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Ort til Halldórs Einarssonar sýslumanns.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  22. Lítil þó vel meint kveðjusending fósturjarðar
    Lítil þó vel meint | Qvedio sendíng Fỏstriardar | til | Prófastsins | Síra | EGILS ÞORHALLA- | SONAR | á | Hans Brúdkaups-Degi | med | Júngfrú | ELSE MARIE | THORSTENSEN. | Er var sá XI. dagr Sumarmánadar. | Send | med nokkorom af hennar sonom. | – | Kaupmannahöfn | ár eptir Guds-burd CIƆIƆCCLXXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Tengt nafn: Egill Þórhallason (1734-1789)
    Tengt nafn: Elísabet María Thorstensen (1755-1833)
    Umfang: [11] bls.

    Athugasemd: Þrjú heillakvæði, hið síðasta á dönsku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  23. Sang paa dronningens fødselsdag
    Sang paa Dronningens Fødselsdag den 28. October 1838. i Roeskilde af Finn Magnusen.
    Að bókarlokum: „Tryk og Gravering af Brödrene Berling i Kjöbenhavn.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Marie Sophie Frederikke drottning Friðriks VI (1767-1852)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  24. Selskabssang
    Selskabs-Sang den 4de September 1818. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  25. Sang i anledning af Thorvaldsens hjemkomst
    Sang i Anledning af Thorvaldsens Hjemkomst.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  26. Augustissimo et potentissimo
    AUGUSTISSIMO et POTENTISSIMO | DANIÆ, NORVAGIÆ, VANDALORUM | GOTHORUMQVE | REGI | FRIDERICO | QVINTO, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ & DITMARSIÆ, | DUCI | OLDENBURGI & DELMENHORSTI, | COMITI | OPTIMO PATRIÆ PATRI, | QVANDO FAMELICA ISLANDORUM MORTE DIVINITUS COMMOTUS, NAVES | COMMEATU & CIBARIIS EX PROPRIO DEPROMPTIS PENU ONUSTAS, | SUB HYEMEM IN ISLANDIAM MITTERET. | GRATIARUM ACTIONEM PATRIÆ PERSOLUTURÆ | VERBA PRÆIENS. | HÆC SUBJECTISSIME POSUIT | S. R. M. | DEVOTISSIMUS SERVUS | Halthor Jacobæus. | Islandus. | – | HAFNIÆ, | TYPIS THOM. LAUR. BORUPII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1756
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Þakkarkvæði fyrir hjálp konungs í hallærinu 1755 og 1756.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  27. Sang ved Thorvaldsens besøg i Roeskilde
    Sang ved Thorvaldsens Besøg i Roeskilde den 4. October 1838. af Finn Magnusen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  28. Minnisljóð
    Minnis-ljód um Jón Milton ok Jón Þorláksson til Herra Jóns Heath M. A. frá Íslendíngum. The memory of John Milton and John Thorlakson. to John Heath M. A. in the name of Iceland. Kaupmannahöfn 1829. Prentuð hjá Hardvíg Fridreki Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Milton, John (1608-1674)
    Tengt nafn: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Tengt nafn: Heath, John
    Umfang: 7 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og enskur texti. John Heath kostaði útgáfu Paradísarmissis eftir Milton, Kaupmannahöfn 1828.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  29. Sang for selskabet Concordia
    Sang for Selskabet Concordia ved Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Trykt hos Th. E. Rangel. 1818.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  30. Fyrir Eggerts minni
    Fyrir Eggerts minni þann 23ja April 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Tengt nafn: Eggert Jónsson (1798-1855)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði eftir ókunnan höfund vegna læknaprófs Eggerts Jónssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  31. Devotissimis precibus verbi divini in Dioecesi Holana
    Devotissimis precibus | Verbi divini in Dioecesi Holana | Ministrorum | gratissimisqve eorundem suspiriis | pro | CLERI CHRISTIAN- | SANDENSIS | Immortali in eos Dioeceseosqve | Skalholtinæ, | extrema paupertate fractos et tan- | tum non exhaustos, fratres | munificentiâ, | jejunis his elegis succinebat | 1778. | H. E. | – | CHRISTIANSANDIÆ, | ex Officina Andreæ Svane, Ao. 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Kristjánssandur, 1781
    Prentari: Svane, Andreas
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Þakkarkveðja til presta í Kristjánssandsstifti fyrir samskot til fátækra presta á Íslandi. Eignað Hálfdani Einarssyni í Bibliotheca Danica.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Bibliotheca Danica 3, Kaupmannahöfn 1896, 629.
  32. Ad virum nobilissimum dominum
    AD | VIRUM NOBILISSIMUM | DOMINUM | FINNONEM JONÆ | FIL. | DIOECESEOS SCHATHOLLTENSIS[!] | EPISCOPUM MERITISSIMUM et | VIGILANTISSIMUM. | G. P. F. | SUPER VERSIBUS SUIS MALE EDITIS | QVERELA, | et EX BENNIGNIORE DE IPSIS DOCTORUM | JUDICIO SOLATIUM. | –

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  33. Ad nuptias generosissimi et excellentissimi
    AD | NUPTIAS | GENEROSISSIMI et EXCELLENTISSIMI | HEROIS, | DOMINI | OTTONIS MANDERUP | de RANTZAU, | COMITIS et ORDINIS DANEBROGICI | EQVITIS AURATI, | S . REGIÆ MAJ. CLAVIGERI FIDELISSIMI, | IS-LANDIÆ et INSULARUM FÆRÖENSIUM | PRÆFECTI VIGILANTISSIMI, | NEC NON | MEMBRI HONORARII SOCIETATIS | SCIENTIARUM HAFNIENSIS, | ATQVE | GENEROSISSIMÆ et EXCELLENTISSIMÆ | MATRONÆ | DOMINÆ | von THINEN, | &c. &c. | HAS CANIT CANTILENAS GAUDIO et | LÆTITIA PERFUSUS, | UTRIUSQVE ILLUSTRISSIMI CONJUGIS | SERVUS et CULTOR OBSERVANTISSIMUS, | ILLOGUS SIVERTSEN, IS-LANDUS. | S. S. Theol. & Juris Studiosus. | [Við vinstri jaðar:] HAFNIÆ, AD              Decembris | Anno M.DCC.LLIV.[!] | ◯ | – | HAFNIÆ, TYPIS HÆREDUM BERLINGIANORUM EXCUDEBAT L. H. LILLIE

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1754
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Tengt nafn: Rantzau, Otto Manderup (1719-1768)
    Tengt nafn: Rantzau, Eibe Margrethe
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt latneskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  34. Noahs skaal
    Noahs Skaal | proponeret | af | F. M. | Den 29de Oktober 1799. | – | Margt er sier til Gamans giert | Gedi thúngu ad kasta, | Thad er ecki einkis verdt | Ad eida Tid án Lasta. | ◯ | – | Christiansand, 1799. | Trykt i Adresse-Kontorets Bogtrykkerie | af Peder Høeg.

    Útgáfustaður og -ár: Kristjánssandur, 1799
    Prentari: Høeg, Peder
    Umfang: [7] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  35. Sang den 14de maj 1823
    Sang den 14de Maj 1823.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Tengt nafn: Bülow, Johan (1751-1828)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Minni J. Bülows, velgerðarmanns Finns og Rasks, í fagnaðarveislu við heimkomu Rasks. Undir kvæðinu stendur: „6. 12.“, þ. e. F. M.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  36. Sang for selskabet Clio
    Sang for Selskabet Clio i Anledning af Kongens Födselsdag den 28de Januari 1820. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  37. Brúðkaupsvísur
    [Brúdkaups-vísur til Gullsmids Fjældsteds.]

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1785
    Tengt nafn: Vigfús Fjeldsteð (1754-1804)
    Tengt nafn: Steinunn Guðmundsdóttir

    Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1785 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. „Brúðkaupsvísur til Vigfús gullsmiðs Fjeldsteðs og Steinunnar Guðmundsdóttur, ortar í skopi“ eru prentaðar í Íslenskri ljóðabók þar sem segir einnig að þær hafi verið prentaðar í Hrappsey 1785. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, 336. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 58.
  38. Evans egenskaber
    [Evans Egenskaber. En Selskabs-Sang. Selskabet Euphonien tilegnet. Kbh. 1800. Trykt hos Joh. Rud. Thiele.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1800
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir kvæðabók höfundar, Ubetydeligheder, Kaupmannahöfn 1800, 33. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  39. Íslands bergmál
    Íslands bergmál af Danmerkur hátídargledi vid hid konúnglega brúdkaup í Kaupmannahøfn, ár ása- ok goð-þjóðar tímatølu MDCCCLXVI; eptir Krists burd MDCCCXXVIII. Islands Gjenlyd af Danmarks Højtidsglæde ved den Kongelige Formæling i Kjøbenhavn, Aaret efter Asers og Gothers Tidsregning 1866; efter den kristelige 1828. Udgivet af Finn Magnusen … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
    Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
    Umfang: 10, [1] bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  40. Leiðarbréf
    Leidarbréf.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Tengt nafn: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Kvæði sungið við heimför Kristjáns Kristjánssonar, síðar amtmanns, frá Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  41. In hundrað silfurs
    In | HUNDRAD SILFURS | cum Kristni-Saga Hafn. 1773 editum, | per | G. P.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Latínukvæði, niðurlag á íslensku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  42. Applausus votivus
    Applausus Votivus | Nuptiis longè auspicatissimis | Viri Strenuißimi, Illustri generis prosapià & insigni vir- | tutum heröicarum decore præstantißimi, | Dn. HENRICI | BIELCKE, | Domini de Elingegaard, Eqvitis aurati, | Islandiæqve Præsidis Regij | SPONSI, | ET | Generosißimæ Castißimæqve Virginis | ÆDELÆ WLFELDT, | Herois Strenui & Nobilißimi | Dn. CHRISTOPHORI WLFELDT | Domini de Raabeløff, Eqvitis aurati, & Regni Daniæ | Senatoris prudentißimi Filiæ | SPONSÆ. | Ad diem IX. Decembris ANNI cIɔ Iɔc XLIX. | Magnificentißimâ pompâ & Solemnitate | Hafniæ celebratis, | Devotißimè à præsentibus Islandis | Datus & nuncupatus. | – | HAFNIÆ, Typis HAKENIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1649
    Prentari: Hake, Peter
    Tengt nafn: Bielke, Henrik (1615-1683)
    Tengt nafn: Bielke, Edel
    Umfang: A-B. 4 bl.

    Varðveislusaga: Fjögur brúðkaupskvæði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 71-72.
  43. Athugasemi fyrir óviðkomandi gesti
    [Athugasemi fyrir óvidkomandi Gésti.]

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, e.t.v. 1795

    Varðveislusaga: Kvæði það er Magnús lét prenta 1795 og festa á hurð prentsmiðjunnar í Leirárgörðum, upphaf: Jómfrú er hier inni. Sbr. Minnisverð tíðindi. Ekkert eintak hefur varðveist.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Minnisverð tíðindi 1 (1796-1798), 173-174.
  44. Sang til Kongehuuset
    Sang til Kongehuuset den 1ste August 1829. Ved Øgmund Sivertsen. Islænder. Kjöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Tengt nafn: Ferdinand Frederik prins (1792-1863)
    Tengt nafn: Caroline prinsessa (1793-1881)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði á íslensku ásamt danskri þýðingu. Í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 152, er þetta nefnt „Formáli. Kvædisins vid giftíngu þeirra Konungl. háheita Princessu Carólínu og Prints Ferdínands.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  45. Ode ad regem monarcham Christianum septimum
    ODE | AD | REGEM MONARCHAM | CHRISTIANUM | SEPTIMUM | PIUM FELICEM PACIFICUM | QVUM | NATALIS ILLIVS DIES | FAUSTO POPULORUM GAUDIO | DANI et NORVEGI | RITE CONCELEBRARETUR IV. CAL. FEBR. | A. CH. N. MDCCLXXXIV. | EA QVA PAR EST REVERENTIA OB GRATUM ANIMI | PATRIAE PATRI | DEVOTISSIMI MONUMENTUM | Scripta ab | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | EX OFFICINA STEINIANA.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  46. Sang ved Hans Majestæts livcorps
    Sang ved Hans Majestæts Livcorps d. 1ste Juni 1829. Kiöbenhavn. Trykt i C. Græbes Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  47. Gamanljóð
    Gaman-liod | Ỏfwer | Den Edle och Ehreborne Herren | H. JAKOP ISTMENIUS | Til Broby | Brudgumme; | Sampt | Den Edle och Ehrborne Jungfru | I. ANNA BỎLLJA | Til Brunna och Thäby | Brud; | När deras Hedersdag i mycket Fỏrnämme och Hederlige | Personers när-warelse på Brunna Herregård | den 16 Aprilis Anno 1669, begicks; | Samman-fattade | The Edle och Ehreborne Brudfolken | til en wälment tienst | af | J. R.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, e.t.v. 1669
    Tengt nafn: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691)
    Tengt nafn: Reenhielm, Anna Böllja
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Án prentstaðar og -árs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 75. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 87. • Kallstenius, Gottfrid (1873-1942): Två svenska bröllopsdikter av Jonas Rugman, Samlaren Ny följd 8 (1927), 1-22.
  48. Carmen
    Carmen ad illustrissimum comitem Carolum Grey. D. XVII. Kal. Octobr. A. MDCCCXXXIV. Edinburgi: Impensis Thomæ Clark. Excudebat Andreas Shortrede. MDCCCXXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Edinborg, 1834
    Forleggjari: Clark, Thomas
    Prentari: Shortrede, Andrew
    Tengt nafn: Grey, Charles
    Umfang: 8 bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  49. Ode in auspicatissimum natalem
    ODE | IN | AVSPICATISSIMVM NATALEM | SERENISSIMI POTENTISSIMIQVE | REGIS ac DOMINI | CHRISTIANI | SEPTIMI | DANIAE NORVEGIAE VANDALORUM | GOTHORUMQVE REGIS | SLESVICI HOLSATIAE STORMARIAE DITMARSIAE | ET OLDENBURGI DUCIS | SOLEMNITER | CELEBRATUM HAVNIAE IV CAL. FEBRUARII | A. CH. N. MDCCLXXXIII | SUMMAE ET DEBITAE PIETATIS ERGO DEMISSISSIME | ATQVE SUBJECTISSIME | SCRIPTA AB | OTTONE HALTORI FIL. VIDALINO. | – | HAVNIAE | EX OFFICINA AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  50. 8. desember 1831
    8di December 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Tengt nafn: Arnór Gunnarsson (1798-1851)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til Arnórs Gunnarssonar kaupmanns í Keflavík.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  51. Við heimför
    Vid heimför Herra Stud. Theol. Þ. Helgasonar til Íslands 1830. Prentad hjá bókþrykkjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 102-104.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  52. Til herra Páls Gaimard
    Til Herra Páls Gaimard í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.

    Prentafbrigði: Prentað í tveimur gerðum. Önnur er á þykkari pappír, texti á titilsíðu í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, kvæðið prentað á [3.-4.] bls. í rauðum síðurömmum; texti á titilsíðu hinnar gerðarinnar er þrílitur í sams konar rósaramma einlitum, kvæðið prentað á [2.-4.] bls. í svörtum síðurömmum. Merki yfir stöfum eru frábrugðin á nokkrum stöðum, en afbrigði eru mest að í fyrrnefndri gerð stendur í 1. erindi „stóðt“ og í 5. erindi „vrendað“, í síðarnefndri „stóðst“ og „verndað“.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 8-9. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 139-141.

  53. Afskedssang
    Afskedssang til Herr Etatsraad, Ridder B. Thorlacius, ved hans Afreise til Italien i Mai 1826 … Kiöbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Tengt nafn: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  54. Húsfreyju vinar okkar eigum
    Hússfreyu vinar okkar eigum …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Tengt nafn: Guðmundsson, Marie (1806-1879)
    Umfang: [1] bls. 16,6×6,7 sm.

    Athugasemd: Án titilblaðs og fyrirsagnar. Heillakvæði, 2 erindi, til Marie Guðmundsson, konu sr. Þorgeirs Guðmundssonar, sungið í veislu við burtför þeirra hjóna frá Höfn 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  55. Einföld ráðlegging, auðmjúk gratulation, skyldug lukkuósk
    Einfølld Rꜳdlegging, | Audmiuk GRATULATION, | Skylldug Lucku-Osk, | Þegar | Vel-Edla, Hꜳ-Æruverdugar[!] og Hꜳlærdur | Herra | HALLDOR BRYNJULFSSON, | Fyrrum Profastur i Snæfellsness- og Hnappadals-Syslum og Sooknar Prestur ad Stadastad, | enn nu Biskup Hoola-Stiftes i Islande, var til sama sins ypparlega Biskups-Embættes med stoorre vyr- | dingu og pryde Innvygdur i Vorrar Frur Kyrkiu hier i Kaupmannahøfn siꜳlfa | Mariumessu ꜳ Lꜳngaføstu Aared M.DCCXLVI. | Frammsøgd i undergiefne | af | Hans Hꜳ-Æruverdugheita | audmiukasta Þienara | GUDMUNDE TEITSSYNE. | … [Á blaðfæti:] Þrickt i Kaupmannahøfn hiꜳ Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls. 35,7×31,7 sm.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  56. Vígsluboðskapur
    Vijgslu Bodskapur | Veledla Hꜳehruverdugs og Hꜳlærds | HERRA | Halldors Brynjulfssonar, | Biskups yfer Hoola-Stipte i Iislande; | Hver til þessa sins Hꜳa-Embættes med stærstu Pryde invygdest i Vorrar-Frur-Kyrkiu | i Kaupmannahøfn þann XXV Martii MDCCXLVI. | Borenn af | Hans Hꜳ-æruverdugheita | audmiukasta Þienara | Hallgrime Elldjarnssyne. | … [Á blaðfæti:] Þrickt i Kaupmannahøfn hiꜳ Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls. 36,5×28,5 sm.

    Athugasemd: Heillakvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  57. Hugdilla eður gleðikvæði
    Hugdilla | Edur | Glede-Kvæde | G. P. S. | Ordt yfer | Sciagraphia Historiæ Literariæ | Islandiæ, | Mag. Halfdanar Einars Sonar, | Sch. Hol. Rect. | … [Á blaðfæti:] Prentad ad Hrappsey, i þvi Konungl. privilegerada Bókþrykkeríe, af Gudmunde Jons Syne,1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [1] bls. 35×29,3 sm.

    Varðveislusaga: Tvö eintök þekkt eru í Landsbókasafni, annað óheilt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 57. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Eineintak í Landsbókasafni Íslands. Hugdilla Gunnars Pálssonar, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 16 (1990), 53-64.

  58. På herr Thorder Ollesons
    På | Herr | THORDER OLLESONS | Och | Jungfru | Christin Bogedotters | Brỏllops-Dag | D.              1788. | Af | M. M. | | A | Síra | Þordar Olafssonar | Og | Jomfrú | Christinar Bogadottur | Brwdkavps-Dege | Þan              1788. | Af | J. Th.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1788
    Tengt nafn: Þórður Ólafsson (1762-1798)
    Tengt nafn: Kristín Bogadóttir (1767-1851)
    Umfang: [1] bls. 32×27,3 sm.

    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Athugasemd: Tveir dálkar; sænskur texti í hinum fremri, en þýðing eftir sr. Jón Þorláksson í hinum síðari.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 102-103.

  59. Epithalamion
    EPITHALAMION | Edur | Fiørfis og Farsælldar Oosk aa Book-pell ritud, | Þegar | BRWDGUMENN | Vel-æruverdigur og Vellærdur | Síra. Chrístían Carl Therkelsen | Og | BRWDURIN | Ætt-gøfug og Dygdum Giædd | Ifr. María Holmsted | Inngeingu Heilagann Egtaskap Þann 30 Dag May Aarum epter Guds Burd 1736. | Af | Gøfigra Brwdhioonanna | Audmiukum Þienara | JONE MARTEINS SYNE. | … [Á blaðfæti:] KIØBENHAVN, trykt hos Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1736
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Therkelsen, Christian Carl
    Tengt nafn: Therkelsen, Maria
    Umfang: [1] bls. 37,3×25,7 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  60. Lukkuósk í lausnargjaldsnafni framlögð
    Lucku-Osk | I Lausnar Giallds Nafne framløgd, | Siꜳlfan̄ Nijꜳrsdagen̄ Fyrsta. 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Umfang: [1] bls. 23,5×16 sm.

    Athugasemd: Hamingjuósk vegna flutnings prentsmiðjunnar til Hóla.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Ferhjólaður vagn prentverksins, Studia centenalia in honorem memoriae Benedikt S. Þórarinsson, Reykjavík 1961, 51-68.

  61. Viro nobilissimo, doctissimo atque eminentissimo
    VIRO | NOBILISSIMO, DOCTISSIMO ATQVE EMINENTISSIMO | Dn̄: M. STHENONI IONÆO | DIÆCESEOS HOLANÆ EPISCOPO UT LONGE MERITISSIMO, ITA ET VIGILANTISSIMO, | Mecœnati suo Amantissimo, & ad mortem usqvè animitus piè Colendo, | Ità NOVAM ÆSTATEM & omnia simul seqviori temporis tractû faustissima, | Ex sincero cordê vovet, gratulatur & exoptat, | Nominis Favoris & Eminentiæ Eiusdem; debito infallibilis, | merito venerabundus Cliens | IONAS MARTINIUS. | … [Á blaðfæti:] Typis Holanis. M. DCC. XXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Umfang: [1] bls. 30,5×27,7 sm.

    Athugasemd: Latínukvæði (sumarósk) til Steins biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  62. Monarchæ potentissimo Christiano sexto
    MONARCHÆ POTENTISSIMO | CHRISTIANO SEXTO. | DANIÆ. NORVEGIÆ. VANDALORUM ET GOTHORUM | REGI SERENISSIMO. | SLESVICI. HOLSTATIÆ. STORMARIÆ. ET DITHMARCHIÆ | DUCI CLEMENTISSIMO. | IN OLDENBORG ET DELMENHORST | COMITI GRATIOSISSIMO. | Dum Inclytissimæ ejus Majestati, Homagii Sacramentum ab Islandis Anno M. DCC. XXXI. d. XII. Septembris. loco Fori Generalis in | Australi Islandia subjectissimè præstitum erat. | Hæc pauca humillima devotione Offert | Ipsius Reg. Majest. | Addictissimus, | STHENO IONÆUS. | Boreal. Island. Episc. Anno Ætat. LXXII. | … [Á blaðfæti:] Typis Holanis. M. DCC. XXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Umfang: [1] bls. 29,8×29 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  63. Ferhjólaður vagn prentverksins að nýju uppreistur
    I JEsu Nafne Amen. | Hr. Gudbran- | DUR THORLAKS-SON. | Hr. Thorlak- | UR SKUULA-SON. | Hr. Gysle | THORLAKS-SON. | MAG.Thordur | THORLAKS-SON. | Ferhiooladur Vagn | Prentverksens ad Niju uppreistur, | Af | Birne Thorleifssyne | Superinten. Hol. | I Lioodmælum … [Á blaðfæti:] Hoolum þan̄ XXIX. Novembris ANNO M. DCC. III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1703
    Umfang: [1] bls. 29,2×16,8 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Ferhjólaður vagn prentverksins, Studia centenalia in honorem memoriae Benedikt S. Þórarinsson, Reykjavík 1961, 51-68.
  64. Þegar liðin voru frá burði Krists 1751 ár
    Þegar liþiN uaro fra Burdi Christs MDCCLI Ar. | …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1752
    Umfang: [1] bls. 23,5×16,5 sm.

    Athugasemd: Kvæði „Um þær nýu innrèttíngar á Islandi, kveðið og prentað í Kaupmannahöfn um vorið 1752, þá Friðrik konúngr Fimti hafði á ný tjáð sitt örlæti við Island; og þá Skúli Magnússon hafði fyrir fé það keypt tvö haffær skip handa þeim íslenzku fèlagsbræðrum, samt öll verktól til klæðasmiðjunnar, og leigt Kristján Danneberg, er vel kunni til klæðavefnaðar.“ Eggert Ólafsson: Kvæði. 1832, 84.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  65. Sin elskelige oc h. kiere broder
    Sin Elskelige oc H. kiere Broder | Hæderlig oc Høylærde Mand | THEODORO | THORLACIO ISLANDO | Paa hans Æris oc Magisterii Grads Annammelsis Dag | Som var den 27. Junii Anno 1667. Til en Broderlig Affections | ringe Testification oc Amindelse merita gratulatione posuit | JONAS THORLACIUS Islandus. | [Á blaðfæti:] Kiøbenhaffn, | Tryckt hos Matthias Jørgenssøn.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1667
    Prentari: Godiche, Matthias Jørgensen (-1678)
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls. 23,8×15,4 sm.

    Varðveislusaga: Heillakvæði á dönsku. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 73.

  66. Afskeið frá Hólum
    Afskeid fra Hool | um, | D. XXV. OCTOBRIS, M. DCC. LXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1746
    Umfang: [1] bls. 22,5×12,9 sm.

    Varðveislusaga: Tvö erindi, hið fyrra merkt „Sa Myked Synest“, þ. e. Skúli Magnússon, hið síðara merkt „H. E. S.“, þ. e. Halldór Eiríksson prentari. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; í því er ofangreint ártal dregið út og skrifað í stað þess „1746“, en 7.-27. október það ár fór fram úttekt Hólastaðar úr höndum Skúla.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Skreytingar: Prentað í rauðu og svörtu.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 100-102.

  67. Sacris tædis nuptialibus
    SACRIS TÆDIS | Nuptialibus | VIRI | NOBILISSIMI atqve AMPLISSIMI | ARNÆ MAGNÆI | S. R. M. Daniæ & Norvegiæ Archivorum Secretarii, & in Universitate Hafniensi Professoris Publici | Patrui & Patroni sui obseqviosè colendi, | SPONSI, | Et | MATRONÆ | CASTISSIMÆ & qvovis virtutum decore ORNATISSIMÆ | MECTHILDIS FISCHERIÆ | SPONSÆ, | Qvæ | Die 17 Cal. Jun. Anni 1709 celebrantur Hafniæ, | ita litat | cev Parentibus | addictissimus Cliens | Snorro Jonæus Islandus. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Georg. Matthiæ Godechenii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Godiche, Jørgen Matthiasen (-1717)
    Tengt nafn: Árni Magnússon (1663-1730)
    Tengt nafn: Fischer, Mette
    Umfang: [1] bls. 35,2×26,4 sm.

    Athugasemd: Brúðkaupsljóð á latínu til Árna Magnússonar prófessors og Mette Fischer.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  68. Heillaósk
    HEILLA-ÓSK | TIL | ÞESS ISLENDSKA | LÆRDOMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII cIɔcICCLXXXIV. | AUDMIÚKLEGA FRAMBORIN AF SENDIMANNI ÞESS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentat hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [1] bls. 27,5×22,2 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  69. Dreplingur til eftirdrykkju
    Dreplingur, | Til Eftir-Dryckiu i Brullaupi | Edla og Miøg vel vijss | Hr. Jons Jacobs Sonar, | Kongel. Majest. Velbestalter Sijslu-Man̄s i Vadla-Sijslu, | Og | Edla miøg vel dygdugrar | Hustr. Sigrijdar Stephans Doottr, | Sem stood ad Mødruvalla Klaustri, þan̄ 6. Maji, Arid 1769. | Frafluttur af | Þess Hꜳttvyrdandi Brwdar-Pars | Elskara og Nꜳunga. | … [Á blaðfæti:] Þricktur ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, 1769.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
    Tengt nafn: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
    Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir (1734-1818)
    Umfang: [1] bls. 37,3×28,3 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  70. Íslensk vara
    Islendsk Vara, | Otaxerud Uppboden. | a | Brullaups Haatijd Brud-Hioonanna. | Brudgumans | seigr. CHRISTOPHOR BALCK, | Gullsmids Meistara, | og | Brudarennar | jomfr. BERTU KATRINU | THORSTEINS DOTTUR, | Gullsmids Meistara Oldermanns. | Af | Brudarennar Fødurs | goodkunnugum Landsmanne. | … [Á blaðfæti:] Kiøbenhavn 1764, trykt hos August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1764
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Berta Katrín Þorsteinsdóttir (Sigurðardóttir) (-1763)
    Umfang: [1] bls. 35,1×27,3 sm.

    Athugasemd: Brúðurin var dóttir Sigurðar Þorsteinssonar gullsmiðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  71. Lukkuóskar erindi
    A þeim Tijma, | Þaa | hit fyrsta Skip | Sem hier i Kaupmanna-Høfn hefur byggt og at øndverdu | ætlat verit | Til Aust-indiskra Kaup-fara, | Kallat: | Konunguren̄ af Danmørk | Luckulega wthlioop af Backa-Stockunum þann 15 Dag Novembr. a Aarenu 1734. | eru þesse faa Lucku-Oskar Erende i under-giefne fra-bodinn | af | Haa-verdugra For-stioranna | fyrer hinum Aust-indisku Kaup-ferdum | audmiukum Þienara | Jone Marteins-syne. | … [Á blaðfæti:] Prentad i Kaupmannahøfn af Johann Jørgen Høpffner, Kongl. Majests. og Hꜳskolans prentara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1734
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [1] bls. 38×33 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  72. Íslands minni
    Íslanz minni … [Á blaðfæti:] Kaupmannahöfn, prentað hjá Berlíngum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Umfang: [1] bls. 21×13,8 sm.

    Athugasemd: Sungið í kveðjuhófi sr. Þorgeirs Guðmundssonar 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336-337. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 142.

  73. Ættgöfugri og dyggðauðugri heiðursjómfrú
    Ættgøfugre og Dygdaudugre | Heidurs Jomfrw, | Jomfr. Christinu Boga Dotter, | Oskast med þessu Nya Are, allrar Lucku og Blessunar, | Fridar, Glede og Farsældar, af vorum nyfædda Immanuel. | Med einlægum Þánka i Lioose lꜳten, af þeim, er vill þocknast Gede Jomfrwaren̄ar.
    Tengt nafn: Kristín Bogadóttir (1767-1851)
    Umfang: [1] bls. 23,5×15,5 sm.

    Athugasemd: Án útgáfustaðs og -árs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  74. Pro fausto ingressu
    PRO | Fausto ingressu, Béato successu | GAUDIORUM HYMENEIORUM | VIRI REVERENDI ET CLARISSIMI | DN. M. BRINOLFI | SVENONII, | Διοικήσιος SCHALHOLTENSIS in Meridionali, Australi, | occidentalique Islandia Episcopi vigilantissimi, | SIMUL AC | HONESTISSIMÆ PVDICISSIMÆQVE VIRGINIS | MARGRETÆ HALDORI F. | Skridæ Horgardalensis, 30 Augusti, Anni 1640 | fæliciter, paratorum. | Animi sui contestandi τεκμήριον hoc qualecunque | posuit | SIGFUSERUS EGILLIUS Isl. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, LITERIS MARTZANIANIS, 1643.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1643
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Tengt nafn: Brynjólfur Sveinsson (1605-1675)
    Tengt nafn: Margrét Halldórsdóttir (1615-1670)
    Umfang: [1] bls. 33×23 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 72.

  75. Vennevise
    Venne-Vise den 19de Marts 1813 … [Á blaðfæti:] Trykt hos Th. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [1] bls. 13,1×7 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  76. Lukkuósk
    LUCKU-ÓSK | TIL | HINS ISLENDSKA | LÆRDÓMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII MDCCLXXXIII. | I AUDMÝKT FRAMBORIN AF SENDIBODA FELAGSINS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentud hiá F. W. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Frederik Wilhelm (1729-1801)
    Umfang: [1] bls. 28,3×22,5 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  77. Summe venerabili et amplissimo
    SUMME VENERABILI | ET | AMPLISSIMO | DIÆCESIS TRUNDHEIMENSIS | EPISCOPO MERITISSIMO | ECCLESIARUM OLIM ISLANDIÆ | VISITATORI VIGILANTISSIMO | DOMINO | LUDOVICO HARBOE, | AD OFFICIUM EPISCOPALE BEATÆ VIRGINIS ANNUNCIATIONIS FESTO AC TEMPLO ANNO | A SALVATORE NATO MDCCXLVI. MAGNA CUM POMPA HAVNIÆ INITIATO. | HUMILIS ITA ET GRATABUNDUS | ASSURGIT | HALLGRIMUS ELLDJARNI F. | Theol. Stud. Islandus. | … [Á blaðfæti:] HAVNIÆ Typis Ernesti Henrici Berlingii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Umfang: [1] bls. 37,5×29 sm.

    Athugasemd: Heillakvæði til Ludvigs Harboe á biskupsvígsludegi hans 1746.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  78. Samtal vakanda og sofanda
    Samtal | Vakanda og Sofanda; | Sømuleides þeirra Þriggia Asinia edur Astar-Gydia, | Siafnar, Lofnar og Varar, | Flutt i Brwdkaupe Prentarans | Mons. Peturs Jons Sonar, | OG | Mad. Sigridar Jons Doottur. | Sem stood ad Hoolum i Hialltadal, ꜳ Dag hinns helga Simeonis, edur þan̄ 5. Januarii, Arum epter Guds Burd, 1780. | Enn Numed i Hollte af Heyranda þeim, sem ꜳrnar Hagsældum | Beggia Inngengenne Stiett. | … [Á blaðfæti:] Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Tengt nafn: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Sigríður Jónsdóttir (1747)
    Umfang: [1] bls. 36×27,6 sm.

    Athugasemd: Nafn höfundar er bundið í orðunum „Beggia Inngengenne Stiett“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907): Kvædi, Viðey 1833, 75-80.

  79. Fáeinir táradropar
    Fáeinir Tára-Dropar fallnir af augum Jomfr. Typographiu Minervu Dóttur, Þegar hennar Forsvars- og Tilsjónar-madur Herra Magnus Stephensen Jústíts-rád og Justitiarius í Lands-Yfir-réttinum, flutti Búferlum frá Leirá ad Innrahólmi Arid 1803. Samantýndir af þeim, er ásamt henni margfaldra Gódgjørda Saknar og Mikid Misti.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1803
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [1] bls. 28,6×17,4 sm.

    Athugasemd: Í lok titils kvæðisins eru bundin nöfn prentaranna í Leirárgörðum, Guðmundar Skagfjörð og Magnúsar Móberg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  80. Cum illustriss.us ac generosiss.sn[!] comes Dn. Axelius Oxenstierna
    CUM | ILLVSTRISS. US AC GENEROSISS. Sn[!] | COMES | Dn. AXELIUS | OXENSTIERNA | FASCES | ACADEMIÆ VPSALIENSIS | Traderet | VIRO AMPLISSIMO | DN. OLAO VERELIO | Sic applaudebat | … | Vt Illustrissimi Rectoris prioris | Ita succedentis | Vpsalæ die 22. Iunii | A. 1671. | Perpetuus cultor | JONAS RVGMAN. | VPSALIÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ Upsal. Bibliopola.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1671
    Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
    Umfang: [1] bls. 22,4×14,9 sm.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 75. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 88.
  81. Gott þeim guð vorn óttast
    GOtt Þeim Gud Vorn Oottast … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Heillaósk til Hóladómkirkju vegna endurheimts réttar hennar yfir prentsmiðjunni 1724. Undir kvæðinu stendur: „So Kvad Philalethos Philopætor ANNO 1724.“ Eitt eintak þekkt er í Þjóðskjalasafni. Það er hálft arkarblað, 16,1×25,9 sm; kvæðið er óskert, en fyrirsögn hefur verið skorin af.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bps. B. VIII. 26 Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): Vísnakver, Kaupmannahöfn 1897, 108-110.