-



Niðurstöður 101 - 200 af 207

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Passiu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lángaføstu til Páska. Frítt útlagdar eptir Ch. Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Editio III. Videyar Klaustri, 1823. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1823
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 272 bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Jesú Krists Píslar-Saga.“ 3.-32. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 109.

  2. Stutt stafrófskver
    Stutt | Stafrofs-Qver, | ásamt | Lúthers | litlu Frædum | med | Bordpsálmum | og | Bænum. | – | – | Selst almennt innfest 6 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentad á kostnad B. Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ 16.-34. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  3. Fimmtíu sálmar nefndir Píslarminning
    Fitíu Sálmar nefndir Píslar Minníng, út af Pínu og Dauda Drottins vors Jesu Kristi. Orktir af Vigfúsa Schévíng … Videyar Klaustri, 1824. Prentadir af Fakt. og Bókþryck. Schagfjord, á kostnad Skáldsins.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 152 bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 98.

  4. Söngur við heiðursminningu
    Saungur | vid | Heidurs-minníngu | sáluga Biskupsins | Doctors | Hannesar Finnssonar | á | Lands-uppfrædíngar Félags-fundi | þann 7da Octóbr. 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur af Bókþryckiara G. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Umfang: [6] bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  5. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Umfang: 67, [1] bls.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 40.-48. bls.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Jóhann Tómasson (1793-1865); Hannes Arnórsson (1800-1851); Guðmundur Guðmundsson (1772-1837): [„Erfiljóð“] 49.-67. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] [69.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  6. Minnisverð tíðindi
    Minnisverd Tídindi frá Vordøgum 1798 til Midsumars 1801. Skrásett af Stepháni Stephensen … og Magnúsi Stephensen … II. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1799-1806. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799-1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: vi, [2], 476, xlviii bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Athugasemd: Annað bindi er tvær deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1799 og 1806. Framhald bindisins birtist í Magnús Stephensen: Eftirmæli átjándu aldar, 1806.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  7. Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría
    DRottenns vors | JESU Christi | Fædingar- | Historia, | Med einfaldre Textan̄s | Utskijringu. | Samannteken epter þeim Þriꜳtyger | Fædingar Psalmum. | Af Sr. | Stephane Halldors Syne, | Sooknar Preste ad Myrk-A | i Hørgꜳrdal. | – | Annad Upplag. | – | Selst in̄bunden̄ ꜳ Skrif Pappyr 12. Fiskum; | Enn ꜳ Prent Pappyr 10. F. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | Ared 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 151, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 80.

  8. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Vetur-nóttum til Lánga-føstu og um serleg Tíma-skipti, flestar frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Selst almennt innbundid 60 skildíngum. Leirárgørdum vid Leirá, 1802. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1802
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 320 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 1. maí 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  9. Stuttur leiðarvísir til garðyrkju
    Stuttur Leidarvísir til Gardyrkju, ásamt litlum Vidbætir um Vidar-pløntun, handa Bændum. Saminn af Jóni Þorlákssyni Kjærnested. Videyar Klaustri, 1824. Prentadur á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 39 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  10. Dómarasálmar
    Domara Psalmar, | þad er | Dómaran̄a Bók | Sem hefur inne ad halda þad markverdugasta, | sem vidvijkur Tilstande christelegrar Kyrkiu | og veralldlegrar Valldstioornar ꜳ medal | Israels Foolks, i Tijd 13 fyrstu Dom- | aran̄a, allt frꜳ Andlꜳte Josuæ til | Samsons Dauda; | Og er | Historia CCXCIX Ara. | Gude til Lofs og Dijrdar, en̄ einføldum Almw- | ga og christelegum Ungdoome til Min̄esstyrk- | ingar, Uppfrædslu og Uppbyggingar. | I | Saungvijsur | snwen af | Jone Sigurdssyne. | ad Efre Lángey á Skardsstrønd. | Under Usioon og med Lagfæringu þar verande | Sooknar Prests, Sr. Jons B. S. 1766. | – | Selst Innbunden 7. Fiskum. | – | Prentud ad Hrappsey, i þvi Konungl. pri- | vilegerada Bókþrykkerie, 1783. | af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 93, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Bjarnason (1721-1785)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1723-1796): „Bæklingurenn æsker sier Lucku hiaa Landsfoolkenu.“ [2.] bls. Tvö erindi eftir höfund.
    Viðprent: Jón Bjarnason (1721-1785): DEDICATIO CORRECTORIS og Formꜳle Til þess einfalda Almwga og Christelega Ungdooms.“ [3.-12.] bls.
    Viðprent: „Lesaranum þenar til Undervísunar.“ [15.] bls.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): [„Prentleyfi“] [16.] bls. Dagsett „á Jons Messu Baptistæ“ 1783.
    Viðprent: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808): [„Prentleyfi“] [16.] bls.
    Viðprent: „Epilogus Edur Saungvijsa Til Alyktunar og Aminningar einføldum Lesara þessara Psalma.“ 91.-93. bls.
    Viðprent: „Heidur þier Hæda sie Fader …“ [94.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 87. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53.

  11. Hentug handbók fyrir hvern mann
    Hentug Handbók fyrir hvørn Mann, med Utskiringu Hreppstjórnar Instruxins, innihaldandi Agrip, Safn og Utlistun hellstu gyldandi Lagaboda um Islands Landbústjórn, og ønnur Almenníng umvardandi opinber Málefni. Skrifud og útgefin af Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1812. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1812
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8], 304 bls.

    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 104.

  12. Svar paa nogle i bladene Politie-Vennen og Dagen
    Svar paa nogle i Bladene Politie-Vennen og Dagen for Maji Maaned 1826 indrykkede fornærmelige Angreb. Samt paa Candid. Jur. Vigfus Erichsens Pamphlet Island og dets Justitiarius, &c. 1827. Udgivet af Dr. Juris M. Stephensen … Vidỏe Kloster 1826-27. Trykt af Faktor og Bogtrykker Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826-1827
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Foreløbigt svar og Svar er hvort tveggja sama ritið, nema 1. örk var sett að nýju nokkuð breytt og með nýrri titilsíðu, en hálfri örk aukið við. 48. bls. lýkur í miðri setningu, og prentun varð ekki lokið.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Magnús Stephensen (1762-1833): Brjef til Finns Magnússonar, Kaupmannahöfn 1924, 63, 72-73 og 86.

  13. Margvíslegt gaman og alvara
    Margvíslegt Gaman og Alvara, í Safni Smárita og Qvæda ýmislegra Rithøfunda. Kostad og útgefid af Magnúsi Stephensen … Annad Hefti … Beitistødum, 1818. Prentad af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 260 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Bókmenntir
  14. Einfalt matreiðsluvasakver
    Einfaldt | Matreidslu | Vasa-Qver, | fyrir | heldri manna Húss-freyjur. | – | Utgefid | af | Frú Assessorinnu | Mørtu Maríu Stephensen. | – | – | Selst almennt innbundid 14 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar. | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 82 [rétt: 106] bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „T. L.“ [3.-4.] bls. Dagsett 18. október 1800.
    Athugasemd: Magnús Stephensen kveðst vera höfundur bókar og formála (Merkir Íslendingar 2). 2. útgáfa, Hafnarfirði 1996; 3. útgáfa, Hafnarfirði 1998.
    Efnisorð: Heimilishald ; Matreiðsla
    Bókfræði: Merkir Íslendingar 2, Reykjavík 1947, 112-113. • Hallgerður Gísladóttir (1952-2007): Íslensk matarhefð, Reykjavík 1999. • Nanna Rögnvaldardóttir (1957): Hallgerður Gísladóttir. Íslensk matarhefð; Marta María Stephensen. Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur [ritdómur], Saga 38 (2000), 310-311.

  15. Stutt stafrófskver
    Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Videyar Klaustri, 1827. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 15.-33. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  16. Acta Yfirréttarins á Íslandi
    Acta Yfirréttarins á Islandi, fyrir árin 1768-1772. Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Sekretéra B. Stephensens, af Factóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Yfirrétturinn á Íslandi
    Umfang: 87 bls.

    Útgefandi: Björn Ólafsson Stephensen (1769-1835)
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1947.
    Efnisorð: Dómar

  17. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.

  18. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1823, til sømu Tídar 1829. Videyar Klaustri, 1828. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 9. febrúar 1828.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 256-258. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 112.
  19. Guðstrúu og forsjálu þjónaverk og laun
    Guds | Trwu og Forsiꜳlu Þioona | Verk og Laun, | Einfaldlega talen | yfer Grøf þess | Hꜳ-Edla og Hꜳ-Æruverduga | Herra, Jons Teits Sonar, | Biskups yfer Hoola Stipte, | I Doomkyrkiunne | Ad | Hoolum i Hialltadal, | Þann 28. Novembris, 1781. | – | – | Hoolum i Hialltadal, 1782. | Prentud af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Jón Teitsson (1716-1781)
    Umfang: 80 bls.

    Viðprent: „Endurvaken Angurseme …“ 77.-80. bls. Erfikvæði.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 82.

  20. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1831, til sømu Tídar 1832. Videyar Klaustri, 1831. Prentadur, á opinberann kostnad, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1831
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 3. febrúar 1831.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 638-640. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 116.
  21. Biblíulestrar á sunnu- og helgidögum
    Biblíu-Lestrar | á | Sunnu- og Helgi-døgum, | innihaldandi | Nýja Testamentisins bækur | og | nockur stycki úr Gamla Testamentinu. | Þetta allt safnad í útleggíngu og vída útskírt, eptir | samanhánganda efni en ei Bóka nje Kapítula | rød, og skipt í gudlega lestra á Sunnu- | og Helgi-døgum árid um kríng | af | Dr. Nicolai Edinger Balle, | Biskupi í Sjálands Stipti. | – | Fyrsti Partur | sem tekur frá Adventu til Føstu-inngángs, | med | Formála | Geheime-ráds og Stiptamtmanns | Ove Høegh Guldbergs, | á Islendsku útlagdur af | Arnóri Jónssyni, | Sóknar-presti til Hvanneyrar og Bæjar í | Borgarfjardar-sýslu. | – | Selst almennt innbundinn 80 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], xx, 412 bls.

    Þýðandi: Arnór Jónsson (1772-1853)
    Viðprent: Guldberg, Ove Høegh (1731-1808): „Formáli.“ v.-xviii. bls. Dagsettur 25. október 1796.
    Athugasemd: Framhald kom ekki út.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 99.

  22. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Sídari Parturinn frá Trínitatis Hátíd til Nýárs. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 520 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.

  23. Lærdómsbók
    Lærdóms-Bók | í | Evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentud eptir samkomulagi vid þad íslendska | Lands-uppfrædíngar Felag, á kost- | nad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 64. • Prahl, Niels (1724-1792): Spurningar, Leirárgörðum 1797. • Prahl, Niels (1724-1792): Spursmál, Hólar 1797.

  24. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atle, | Edur | Rꜳdagiørder | Yngesman̄s u Bwnad sin̄, | heldst u | Jardar- | Og | Kvikfiár-Rækt, | Atferd og Agoda, | Med Andsvare gamalls | Boonda. | Samanskrifad fyrer fátækes Frumbylinga, einkan- | lega þá sem reisa Bú á Eyde-Jørdum Ao. 1777. | – | Annad Upplag. | – | Selst almennt innbunded 15 Fiskum. | – | Hrappsey, 1783. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 215, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Bú-Erfidenu Blessan Drottenn veite … Ur Bónda Br. Sira Jóns M. S.“ 215. bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 85. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 54.

  25. Nokkrar hugleiðingar framsettar í ljóðum
    Búnaðarbálkur
    Nockrar | Hugleidingar, | frasettar i Liódum | sem nefnast | Bwnadar- | Bꜳlkur, | Sundurskiptar i þriw | Kvæde, | U daglegt Bwskapar-Lijf Is- | lendinga; Hversu lakt sie hiꜳ of- | mørgum; Hvernig vera eige, ed- | ur og verda mætte. | Hier er sleppt þvi almen̄asta, sem enn brwka | til Nytsemdar og goodrar Dægradvalar, | dugande Bændur, af hverium 〈Lof sie | Gude〉 marger eru til, þo fꜳer ad reik- | na mót hinum Fiøldanum sem Hlut á | i Eymd-Ode og fleirum Klausum. | Sumt er ꜳviked i Fullsælu, Islands- | Sælu, Heim-Sótt og vijdar. | – | Prentadur ꜳ Hrappsey, i þvi konungl. | privilegerada Bookþryckerie, | af Gudmunde Jónssyne, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 77, [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 33-38. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 51.

  26. Kort og ufuldkommen dog sandfærdig skildring
    Kort og ufuldkommen dog sandfærdig Skildring af Karakter Gudmund Thordersens, Faktor ved Thomsens Handel i Havnefjord, afgiven over Hans Ligkiste i Havnefjord, den 9de Septembr. 1803. Leiraaegarde ved Leiraae, 1804. Trykt, paa Enkens Forlag, af Faktor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Forleggjari: Steinunn Helgadóttir (1770-1857)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Guðmundur Þórðarson (1766-1803)
    Umfang: 12 bls.

    Viðprent: Guðmundur Jónssson: „Offur Fátækra“ 11.-12. bls. Erfiljóð.
    Efnisorð: Persónusaga

  27. Stutt ágrip af biblíufrásögnum handa unglingum
    Stutt Agrip af Bibliu Frásøgum handa Unglíngum. Skrásett af Sveini Borchmanni Hersleb … Snúid á Islendsku. Videyar Klaustri, 1828. Prentad á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: viii, 172 bls. 12°

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Þýðandi: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ iii.-iv. bls. Dagsett 5. apríl 1828.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1560-1627): „Heilrædi Olafs Jónssonar Prests til Sanda í Dýrafirdi, frá 1596 til 1627.“ 169.-170. bls.
    Viðprent: „Listi Yfir ennar konúngl. íslendsku Vísinda Stiptunar Forlags-bækur …“ 171.-172. bls.
    Athugasemd: Þýðanda er ekki getið, en Jón Borgfirðingur hefur skrifað í eintak sitt (í Landsbókasafni) að hann sé Guðmundur Skagfjörð prentari. 2. útgáfa, Reykjavík 1844.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  28. Lögþingisbókin
    Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1784. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. privilegerada bókþrykkeríe 1784, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 48 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 88.

  29. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Videyar Klaustri, 1830. Prentud á kostnad Islands opinberu Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 190 bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  30. Lærdómsbók
    Lærdóms-Bók | í | evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud á kostnad Islands almennu | Uppfrædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 72.

  31. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst almennt innbundin, 23 Skild. Leirárgørdum, 1807. Prentud á Kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  32. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Stiptamtmanns yfir Islandi, Herra Olafs Stephensens. A Prent útgéfin af Børnum Hans. Videyar Klaustri, 1820. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: 63 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 20. apríl 1820.
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869); Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 48.-49. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Vestmann (1769-1859); Guðmundur Møller Jónsson: [„Erfiljóð“] 50.-63. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 101.

  33. Sjö sendibréf Jesú Kristi
    Siø | Sende-Bref | JEsu Christi, | Til Safnadan̄a i Asia. | Med stuttre | Utskijringu, | i hvørre minnst er ꜳ | Siø Astgiafer H. Anda. | Samantekenne | Þeim til andlegs Fródleiks og sáluhiálp- | legra Nota, er yfirvega vilia, | af Sr. | Gudmunde Högnasyne | Sooknar-Preste ad | Westmannaeyum. | – | Seliast Innbunden, 10. Fiskum. | – | Hrappsey, 1784. | Prentud i þvi konunglega privilegerada | Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 160 bls.

    Viðprent: „Psalmur U Himenríke.“ 159.-160. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 86. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 55-56.

  34. Lítið ungt stöfunarbarn
    Lijtid wngt | Støfunar Barn, | þó ei illa Stavtandi, frá | Hiardarhollti | i Breidafiardar Daulum, | audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar | Kver synandi, sem eptir fylgir. | ◯ | – | Selst óinnbunded 2 Sk. Arked. | – | Hrappsey, 1782. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 63, [1] bls.

    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1982 í Íslenskum ritum í frumgerð 4.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 83. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 50-51. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 4, Reykjavík 1982.

  35. Ævisaga og ættartala
    Æfisaga og Ættartala | Biskupsins yfir Hóla-stipti, | Arna Þórarinssonar, | 〈fæddur 19da Aug. 1741, deydi 5ta Júlí 1787.〉 | og | Hans Ekta-Frúr | Steinunnar Arnórsdóttur, | 〈fædd 28da Oct. 1737, deydi 7da Nov. 1799.〉 | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad sáluga Biskupsins Erfíngja, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Árni Þórarinsson (1741-1787)
    Tengt nafn: Steinunn Arnórsdóttir (1737-1799)
    Umfang: 72 bls.

    Viðprent: Schønheyder, Johann Christian (1742-1803): [„Grafskrift á latínu“] 45.-46. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825): [„Íslensk þýðing grafskriftar Schønheyders“] 46.-47. bls.
    Viðprent: Jón Hannesson (1735-1808): „Einfaldir en velmeintir Qveinstafir, yfir burtkøllun Arna Þórarinssonar, Biskups yfir Hóla-stipti. – Hafdir af einhvørjum J-afnan H-ann S-yrgjandi.“ 65.-68. bls.
    Viðprent: „Grafskrift.“ 69. bls.
    Viðprent: „Ønnur.“ 69. bls.
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853): „Tár helgud ódaudlegri Heidurs Minníngu Hóla Biskups Arna Þórarinssonar og Frúr hans Steinunnar Arnórsdóttur framlidinna. – Af augum lockud einum, sem þessa A-stvini J-afnan S-yrgir.“ 70.-72. bls.
    Athugasemd: Ævisaga Árna biskups, 3.-45. bls., endurprentuð í Biskupasögum Jóns Halldórssonar 2, Reykjavík 1911-1915, 211-240 og Merkum Íslendingum 6, Reykjavík 1957, 123-146.
    Efnisorð: Persónusaga

  36. Athugavert við útleggingar
    Athugaverdt vid Utleggingar, framsett af Haldóri Jakobssyni … Leirárgørdum vid Leirá, 1803. Prentad á kostnad Høfundsins af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1803
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 92.

  37. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu Psálmar, | orktir | af | Sra. Hallgrími Péturssyni. | – | – | Seliast almennt innbundnir 24 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadir ad til-hlutan ens Islendska | Lands-uppfrædíngar Felags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 21

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbiørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 88.

  38. Einföld og fáorð burtfararminning
    Einføld og fꜳord | Burtfarar | Minning, | þeirrar | Froomu og Heidursverdugu | nu i Gude burtsofnudu | Dándis Kvinnu. | Sꜳlugu | Þóru Þormóds | Dottur, | ad | Arnarbæle. | – | Selst fyrer 1 Skild. | – | Prentud ad Hrappsey, 1784. | I því konungl privilegerada Bókþryckerie, | af Gudmunde Jonssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þóra Þormóðsdóttir (1719-1782)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Íslenskri ljóðabók sr. Jóns Þorlákssonar 2, Kaupmannahöfn 1843, 166-169.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 89. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.

  39. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn. Annar Argángur, fyrir árid 1819. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1819. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1819
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 192 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Annar árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Nr. 1-6 (janúar-júní) eru prentuð á Beitistöðum.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  40. Minning
    Minníng Sigrídar Magnússdóttur Stephensen skrásett af hennar Fødur Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum vid Leirá, 1805. Prentud á kostnad Høfundsins, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1805
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir Stephensen (1791-1804)
    Umfang: 30 bls. (½)

    Viðprent: Hallgrímur Jónsson (1758-1825): [„Ræða“] 17.-27. bls.
    Viðprent: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825): [„Grafskrift“] 28.-30. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  41. Sorgarþankar við gröf
    Sorgar-Þánkar | vid Grøf | þess sæla Høfdíngia | Biskupsins yfir Skálholts-Stipti | Doctors | Hannesar Finnssonar, | eins | hans harmandi Vinar, | þann 23ia Augústí 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | prentadir af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 84.

  42. Skemmtileg vinagleði
    Skémtileg | Vina-Gledi | í fródlegum | Samrædum og Liódmælum | leidd í liós | af | Magnúsi Stephensen, | Løgmanni yfir Nordur- og Vestur- | Løgdæmi Islands. | – | I. Bindi. | – | Selst almennt innbundid 60 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentad ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xii, 324, [4] bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Framhald kom ekki.
    Efnisorð: Bókmenntir
  43. Útvaldar smásögur
    Utvaldar Smá-Søgur, Almenníngi til Fródleiks og Skémtunar. Utgefnar af Dr. Magnúsi Stephensen … I. Bindis 1ta-2ad Hefti. Videyar Klaustri, 1822-23. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822-1823
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 128, 129.-272. bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Án titilblaðs. Káputitlar. Prentað á allar kápusíður. Framhald kom ekki.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Smásögur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 108.

  44. Lítið og einfalt diarium
    Lijted og einfaldt | DIARIUM, | Edur | Dagleg Ydkun, | wt af | Siø Ordum | þeirrar signudu Meyar Mariu, | Módur JEsu Christi, sem i gudspialllegre | Historiu fin̄ast epter henne uppteiknud; | Ad medfylgiande | Siø Hugvekium | wt af | Drottennlegre Bæn, | Samannborenne vid sierhvert hennar Ord. | Samannteked af Sr. | JONE WIGFUSSYNE. | Fyrrum Preste ad Skarde i Med- | al-Lande, Anno 1706. | – | Selst Innbunded 8. Fiskum. | – | Prentad ad Hrappsey, i þvi Konungl. pri- | vilegerada Bókþrykkerie, 1783. | af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 112 bls.

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): [„Prentleyfi fyrir prentun bókarinnar í Hrappsey og tveggja bóka sr. Guðmundar Högnasonar“] [2.] bls. Dagsett 24. júní 1783.
    Viðprent: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808): [„Prentleyfi“] [2.] bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Mariu Æfe, Edur Lijf-Saga helgustu Guds Moodur.“ [5.-14.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Nockrar Vijsur. Um Velgiørninga Christi vid oss Mennena. Kvednar af Sira Gunnlauge Snorras.“ [14.-16.] bls.
    Viðprent: Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819): „Andlegt Samtal Trwadrar Sꜳlar vid sin̄ Endurlausnara, wt af han̄s krøptugu Forþenustu, hanns bitru Pijnu og Dauda. Ur Þysku ꜳ Islendsk Lioodmæle snwed af Monsr. Jone Thorlakssyne.“ 98.-112. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 85. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 54-55.

  45. Athugavert við sættastiftanir
    Athugaverdt vid Sætta-Stiptanir og Forlíkunar-Málefni á Islandi. Handqver Embættismanna, Sættanefnda, Málsparta, etc. Skrifad og útgefid af Dr. Juris Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1819. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1819
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 148 bls.

    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 108.

  46. Minning
    Minníng Sálugu Frúar Cancellírádsinnu Ragnheidar Olafsdóttur Scheving, fæddrar Stephensen. Med fám ordum framvørpud af Hennar Bródur Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1827. Prentud á kostnad Cancellíráds J. Schévíngs, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Jónas Scheving Vigfússon (1770-1831)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ragnheiður Ólafsdóttir Scheving (1774-1826)
    Umfang: 68 bls.

    Viðprent: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Ræða“] 24.-41. bls.
    Viðprent: Hannes Stephensen (1799-1856): [„Ræða“] 41.-48. bls.
    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 49.-52. bls.
    Viðprent: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Ingjaldsson (1800-1876): [„Erfiljóð“] 53.-68. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 111.

  47. Eðlisútmálun manneskjunnar
    Edlis-útmálun | Manneskjunnar, | gjørd af | Dr. Martínet. | – | Snúin af dønsku | af | Sveini Pálssyni, | Handlæknínga og Náttúru-fræda Studioso. | – | Hvørt er þad heyrilegt ad þyggja líkama þennann af | Gudi, bera hann lengi med ser, leggja um síd- | ir nidur, en láta sig aldrei lánga til ad vita: | hvad hann í raun og veru er? | Martinet. | – | Selst almennt innfest 22 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | ad tilhlutun Lands-Uppfrædíngar Felagsins, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8], 116 bls. (½)

    Þýðandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
    Viðprent: Sveinn Pálsson (1762-1840): „Formáli.“ [3.-8.] bls.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 97.

  48. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar | Hugvekiur | til | Qvøld-lestra, | frá | Vetur-nóttum til Lánga-føstu | og um serleg | Tíma-skipti, | flestar frítt útlagdar eptir | Christópher Christiáni Stúrm | af | Markúsi Magnússyni, | Stipt-prófasti Skálholts-stiptis, Prófasti í | Kialarness þíngi og Sóknar-presti til | Garda og Bessastada. | – | I. Bindi. | – | Selst almennt innbundid 60 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentad ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [6], 318 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 1. maí 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 95. • Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835): Níutíu og þrír hugvekjusálmar út af Stúrms hugvekna 1sta parti, Kaupmannahöfn 1835.

  49. Fáorð minningarvers
    Fꜳord | Minningar-Vers, | ÞEIRRAR | Ærubornu og Gudhræddu Heidurs Kvinnu | Sꜳl. Þoreyar Sigurdar Doottur. | Hver, ꜳ 51. Are sijns Aldurs, þan̄ 26. Novembris, Anno 1778. sætlega i DRottne, frꜳ þessu tijman̄lega, til þess eilijfa Lioossens, burt- | kalladest; Og var heidurlega greftrud, þan̄ I. Decembris, i syrgiande Nꜳunga og margra an̄arra heidurlegra Manna Hiꜳveru. | Framar af einlægum Vilia en̄ øblugum Mætte uppsett, | af hennar Dygda Nafns einføldum Elskara, | M. Einars Syne. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Gudmunde Jons Syne. 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þórey Sigurðardóttir (1727-1778)
    Umfang: [1] bls. 43×35,4 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  50. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Aldamótabókin
    Leirgerður
    Skynsemistrúarbókin
    Snúinhetta
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum og útgefin af því konúnglega íslendska Lands Uppfrædíngar Félagi … Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang:
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Prentafbrigði: Messusöngs- og sálmabók 1801 er til í þremur gerðum, prentuðum með tvenns konar letri að mestu, „cicero“ (smærra) og „mittel“ (stærra). Verða gerðirnar nefndar hér til hægðarauka A, B, C. – – A. Þessi gerð er prentuð með smærra letri. Verð er tilgreint á titilsíðu: „Selst almennt í velsku bindi, 64 skild.“ Blaðsíðutal er xl, [4], 283. – „Til Lesarans.“ Eftir Geir biskup Vídalín og Magnús Stephensen, dagsett 29. júní 1801, iii.-xxxii. bls.; „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xxxiii.-xl. bls.; „Einføld Utskíríng Yfir þau 3 nóterudu Sálma Løg, sem finnast í Bókinni, og um reglulegann Sálma-saung.“ 275.-283. bls. – – B. Þessi gerð er prentuð með stærra letri nema skrá um „Innihald Sálmanna“ (4 ótölusettar síður), „Annad Registur Yfir Sálma Løgin í Bókinni“ (339.-342. bls.) og „Einføld Utskíríng“ (343.-351. bls.) sem allt er prentað með sama letri og að mestu leyti með sama sátri og í A-gerð. Verð er tilgreint á titilsíðu: „Selst almennt í velsku Bindi, 76 skild.“ Önnur frávik á titilsíðu eru tvö: „útgéfin“ og „Lands-Uppfrædíngar“. Blaðsíðutal er lii, [4], 351, [1]. Á öftustu blaðsíðu er prentvillulisti sem er ekki í hinum gerðunum. – „Til Lesarans.“ iii.-xlii. bls.; „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xliii.-lii. bls. – – C. Þessi gerð er prentuð með sama letri og B aftur á 318. bls., en sálmar frá og með nr. 322 á þeirri síðu með smærra letri. Bókin er öll sett að nýju. C-gerð er að ýmsu leyti frábrugðin hinum gerðunum. Mestu munar að registur yfir sálmalögin hefur verið „aukid med Nótunøfnunum til fyrstu hendíngar í hvørju lagi“ og útskýring sálmalaga hefur verið endurskoðuð og lengd lítið eitt. Í söngfræðinni er bókarskraut yfir síðum í C-gerð, en kaflaheiti þar yfir opnu í A- og B-gerðum. Við náinn samanburð sjást miklu fleiri frávik, en þessi nægja til að greina milli gerðanna. Titilsíða C-gerðar er samhljóða B-gerð. Blaðsíðutal er lii, [4], 352. – „Til Lesarans.“ iii.-xlii. bls.; „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xliii.-lii. bls.; „Einføld Utskíríng“, 344.-352. bls. Næsta prentun bókarinnar 1819 er kölluð 3. útgáfa. Verður því eðlilegast að telja B-C-gerð 2. útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  51. Ræður Hjálmars á Bjargi
    Rædur Hjálmars á Bjargi fyrir Børnum sínum um Fremd, kosti og annmarka allra Stétta, og um þeirra almennustu Gjøld og Tekjur. Skrásettar og útgefnar af Dr. Juris Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1820. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 148 bls.

    Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1999 (Heimildasafn Sagnfræðistofnunar).
    Efnisorð: Siðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 110.

  52. Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari
    Sá gudlega þenkjandi | Náttúru-skodari, | þad er | Hugleiding | yfir Byggíngu Heimsins, | edur | Handaverk Guds á Himni og Jørdu. | Asamt annari | Hugleidíngu | um Dygdina. | Utdregnar af Ritsøfnum Kammerherra | og konúngl. Sagnaskrifara | Péturs Frideriks Súhms, | og á Islendsku útlagdar af | Jóni Jónssyni, | Sóknar-presti til Grundar og Mødru- | valla í Eyjafirdi. | – | Seljast almennt innbundnar 21 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentadar, á kostnad ens íslendska Lands- | Uppfrædíngar Felags, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 152 bls. 12° (½)

    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: „Til Lesarans.“ vii.-xvi. bls.
    Efnisorð: Náttúrufræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 97.

  53. Nýtt lesrím
    Nýtt Les-Riim, sem kennir ad útreikna Arsins adskiljanlegu Tídir, samt Túnglkomur og annad héradlútandi. Samanskrifad af O. Hjaltalin … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 64 bls., 4 tfl. br. 16° (½)

    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 105.

  54. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn Fiti Argángur fyrir árid 1822. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 204 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Fimmti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Prentafbrigði: Til er önnur prentun af nr. 4 (apríl) með öðru sátri og orðalagsbreytingu.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  55. Eftirmæli
    Eptirmæli: I elskunni til Guds er øll dygd fólgin. Dygdaudug Matróna sáluga Sigridur Stephánsdóttir, andadist ad Stafholti þann 4da Maji 1801. á síns aldurs ári 75, Ektaskapar 37. I Høfdíngja samqvæmi løgd til hvíldar vid Stafholts Kirkju, þann 20ta Maji 1801 … Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Prófasts Christjáns Jóhannssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir (1726-1801)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Kristján Jóhannsson (1737-1806)
    Viðprent: „Stutt Lifs-Saga.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): [„Tvö erfikvæði“] 7.-16. bls. Hið fyrra er eftir sr. Kristján Jóhannsson, eiginmann Sigríðar, en hið síðara er nafnlaust.
    Efnisorð: Persónusaga

  56. Rannsókn Íslands gildandi laga um legorðsmál
    Ransókn Islands gyldandi Laga um Legords-Mál. Ritud af Doctr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1821. Prentud á kostnad Høfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 136 bls.

    Efnisorð: Lög

  57. Líkræða
    Lík-ræda, vid Jardarfør Prestsins sáluga Arngrims Jónssonar, haldin yfir Kistu Hanns í Garda-kirkju á Alptanesi, þann 5ta Sept. 1815. af Markúsa Magnússyni, Stiptprófasti, … Asamt Æfisøgu-Broti og Grafskrift, af B. A. Beitistødum, 1816. Prentud, á kostnad Sóknaprests B. Arngrímssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Forleggjari: Bjarni Arngrímsson (1768-1821)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Arngrímur Jónsson (1737-1815)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Höfundur ævisögu er sr. Bjarni á Melum, sonur sr. Arngríms.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 92.

  58. Reglur fyrir kúabólusetjara
    Reglur fyrir Kúabólu-Setjara. Beitistødum, 1817. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 93.

  59. Ævisaga
    Æfisaga | Valgérdar Þorgeirsdóttur | Ektaqvinnu | Klausturhaldara | Páls Jónssonar. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud af Factóri og Bókþryckjara | G. J. Schagfjord. | á kostnad Klausturhaldarans.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Forleggjari: Páll Jónsson (1737-1819)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Valgerður Þorgeirsdóttir (1735-1793)
    Umfang: 31 bls. (½)

    Viðprent: Páll Jónsson (1737-1819): [„Grafskrift og erfiljóð“] 11.-20. bls.
    Viðprent: „Velforþént Æruminníng …“ 21.-31. bls. Erfiljóð.
    Efnisorð: Persónusaga

  60. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Passiu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lánga-føstu til Páska, frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Selst almennt innbundid 51 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1802. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1802
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 272 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Jesú Krists Pislar Saga.“ 3.-32. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 103.

  61. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Vetur-nóttum til Lánga-føstu og um serleg Tímaskipti. Fleirstar frítt útlagdar eptir Kristópher Kristjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Editio III. Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 320 bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans!“ 3.-6. bls. Dagsett 1. maí 1797.
    Viðprent: „Bæn i útgaungu Sumars.“ 317.-318. bls.
    Viðprent: „Bæn i inngaungu Vetrar.“ 318.-320. bls.
    Viðprent: „Jesú Krists Píslar-Saga.“ 3.-32. bls.
    Athugasemd: Tvær síðustu hugvekjurnar hafa verið felldar hér niður og teknar upp í 3. bindi 1818, sbr. formála þess.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  62. Stutt stafrófskver
    Stutt Stafrofs Qver, ásamt Lúthers Litlu Frædum med Bordsálmum og Bænum. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ 15.-33. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  63. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christóph. Christ. Stúrm eda hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Beitistødum, 1818. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 156 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Bæn í útgaungu Vetrar.“ 154.-155. bls.
    Viðprent: „Bæn í inngaungu Sumars.“ 155.-156. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Björn Brandsson (1797-1869): Þrjátíu og átta hugvekjusálmar út af Stúrms hugvekna 3ja parti, Kaupmannahöfn 1838.

  64. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Veturnóttum til Lángaføstu og um sérleg Tímaskipti. Flestar frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Editio IV. Videyar Klaustri, 1827. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 320 bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 1. maí 1797.
    Viðprent: „Bæn í útgaungu Sumars.“ 317.-318. bls.
    Viðprent: „Bæn í inngaungu Vetrar.“ 318.-320. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  65. Rímur af Gissuri jarli Þorvaldssyni
    Rímur | af | Gissuri Jarli | Þorvaldssyni. | – | Qvednar | af | Løgmanni | Sveini Sølvasyni, | árid 1769. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Landphysici | Jóns Sveinssonar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], 226 bls. 12°

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] [2.] bls. Dagsett 10. desember 1800.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  66. Acta Yfirréttarins á Íslandi
    Acta Yfirréttarins á Islandi, fyrir árin 1749-1755. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentud á kostnad Sekretéra B. Stephensens, af Factóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Yfirrétturinn á Íslandi
    Umfang: 33 bls.

    Útgefandi: Björn Ólafsson Stephensen (1769-1835)
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1947.
    Efnisorð: Dómar

  67. Plakat
    Plakat.
    Að bókarlokum: „Vidøe Kloster, 1830. Trykt paa offentlig Bekostning af Bogtrykker G. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: „Islands Stifts- og Sønder-Amts Contoir, den 14de Maji 1830. L. Krieger.“ Um bólusetningu.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 508-509. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 115.

  68. Suður-Amtsins reglugjörð áhrærandi þorskaneta brúkun í Njarðvíkum, Keflavík, Leiru og Garði
    Sudur-Amtsins Reglugjørd, áhrærandi Þorska-neta Brúkun, í Njardvíkum, Kéblavík, Leiru og Gardi, m. m. Leirárgördum, 1807. Prentud af Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 8 bls.

    Athugasemd: Dagsett 14. febrúar 1807.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  69. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1821, til sømu Tídar 1822. Videyar Klaustri, 1821. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 23. febrúar 1821.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 209-211.
  70. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1830, til sømu Tídar 1831. Videyar Klaustri, 1830. Prentadur, á opinberann kostnad, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 6. febrúar 1830.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 485-487. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 114.
  71. Kapítulstaxti fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Myra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Bardastrandar, Isafjardar og Stranda Syslur, i Islands Vestur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1821, til sømu Tídar 1822. Videyar Klaustri, 1821. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 3. mars 1821.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 212-213.
  72. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1822, til sømu Tídar 1823. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 17. febrúar 1822.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 308-310.
  73. Sálarfræði ætluð námfúsum unglingum
    Campes | Sálar-Frædi, | ætlud | námfúsum Unglíngum, | einkum | Kénnslu Børnum. | – | Frítt útløgd | af | Bjarna Arngrímssyni, | Sóknar-presti til Mela og Leirár | í Borgarfjardar-sýslu. | – | Selst almennt innbundin, 27 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xx, 192 bls. 12°

    Þýðandi: Bjarni Arngrímsson (1768-1821)
    Viðprent: Bjarni Arngrímsson (1768-1821): „Til Lesarans.“ v.-xii. bls. Dagsett 21. febrúar 1800.
    Efnisorð: Sálfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 101.

  74. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1825, til sømu Tídar 1826. Videyar Klaustri, 1825. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 20. febrúar 1825.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 610-612.
  75. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1826, til sømu Tídar 1827. Videyar Klaustri, 1826. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 10. febrúar 1826.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 9-12. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 108.
  76. [Tilskipanasafn II.] No. 4.
    Að bókarlokum: „Leirárgørdum, 1809. Utgefid á publiqve Kostnad af þeim konúnglega íslendska Landsyfirretti, og prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1809
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [17.]-40. bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  77. Líkræða
    Lik-ræda, haldin vid Jardarfør Prestsins sáluga Þorsteins Sveinbjørnssonar, í Saurbæar Kirkju á Hvalfjardarstrønd, þann 5ta Janúarii 1815. af Þórdi Jónssyni, Sóknarpresti samastadar. Asamt Æfisøgu Agripi og Grafskrift, af G. Þ. Beitistødum, 1816. Prentud, á kostnad Stúdents G. Þorsteinssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814)
    Umfang: [8] bls.

    Útgefandi: Gunnar Þorsteinsson (1780-1854)
    Athugasemd: Höfundur æviágrips og útgefandi Gunnar, sonur sr. Þorsteins.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 97.

  78. [Tilskipanasafn I.]
    Að bókarlokum: „Videyar Klaustri, 1820. Utgefid frá þeim konúngl. islendska Landsyfirretti á konúnglegann kostnad, og prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 113.-128. bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  79. Vegleiðsla fyrir almúga að skilja kapítulstaxtann
    Vegleidsla fyrir Almúga, ad skilja Capituls-Taxtann. Beitistødum, 1818. Prentud, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.
    Að bókarlokum: „Reykjavík, þann 5ta Martz 1818. I fjærveru Hra. Stiptamtmanns v. Castenschjolds, epter Fullmakt, B. Thorarensen. Geir Vidalin.“

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 98.
  80. Plakat áhrærandi netalagnir í Keflavík og Njarðvíkum
    Placat, áhrærandi Netalagnir í Kéblaviik og Njardviikum, etc. Reykjavík, þann 20ta Nóvembr. 1820. Videyar Klaustri, Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 170-174.
  81. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1829, til sømu Tídar 1830. Videyar Klaustri, 1829. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 7. febrúar 1829.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 371-373. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 113.
  82. Acta Yfirréttarins á Íslandi
    Acta | Yfirréttarins | á | Islandi, | fyrir árin 1773-1776. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Notarii B. Stephensens, | af Factóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Yfirrétturinn á Íslandi
    Umfang: 64 bls. (½)

    Útgefandi: Björn Ólafsson Stephensen (1769-1835)
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1947.
    Efnisorð: Dómar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  83. Sange i anledning af kongens fødselsdag
    Sange, i Anledning af Kongens Fødselsdag, den 28de Januarii 1812. Leeraaegarde, 1812. Trykt paa Forfatterens Bekostning, ved Faktor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.
    Að bókarlokum: „Reykevig i Island, den 28de Jan. 1812. Finn Magnusen …“

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1812
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Fjögur heillakvæði; hið fyrsta á íslensku, hin á dönsku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  84. [Tilskipanasafn II.] No. 1.
    Að bókarlokum: „Leirárgørdum vid Leirá, 1806. Prentad á publiqve kostnad, af Bókþryckjara G. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 4 bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  85. Kónglegur úrskurður um Íslands kauphöndlun
    Kónglegur | Urskurdur | um | Islands Kauphøndlun, m. fl. | – | Utgéfinn | þann 29da Septembr. 1797. | og | eptir konúnglegri skipun | prentadur ad | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | af | Factóri og Bókþryckjara | G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 16 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 74.

  86. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1820, til sømu Tídar 1821. Videyar Klaustri, 1820. Prentadur á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 26. febrúar 1820.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 110-112.
  87. [Tilskipanasafn II.] No. 2.
    Að bókarlokum: „Leirárgørdum, 1806. Utgefid á publiqve kostnad af þeim konúnglega íslendska Lands-Yfirretti, og prentad af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [5.]-8. bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Framhald þessa safns var prentað 1807 og 1809.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  88. [Tilskipanasafn II.] No. 3.
    Að bókarlokum: „Leirárgørdum, 1807. Utgefid á publiqve Kostnad af þeim konúnglega íslendska Landsyfirretti, og prentad af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [9.]-16. bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  89. Instrúx fyrir hreppstjórnarmenn á Íslandi
    Instrúx fyrir Hreppstjórnar-menn á Islandi. Eptir konúnglegri allranádugustu skipun, þann 21ta Júlii 1808, samid, og hlutadegendum til eptirbreytni útgéfid þann 24da Nóvembr. 1809. af Islands Amta-Yfirvøldum. Leirárgørdum, 1810. Prentad á publiqve kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schaffjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 56 bls. (½)

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 89. • Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 305-340.
  90. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja og Vestur Skaftafells sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfardar, Gullbringu, Kjosar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya og Vestur Skaptafells Syslur, i Islands Sudur Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1818, til sømu Tídar 1819. Beitistødum, 1818. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 5. mars 1818.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 724-727. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 99.
  91. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu og Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur samt Reykjavíkur kaupstað
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu og Kjósar, Arness, Rángárvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, samt Reykjavikur Kaupstad, i Islands Sudur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1827, til sømu Tídar 1828. Videyar Klaustri, 1827. Prentadur, á opinberann kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 16. febrúar 1827.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 144-145. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 109.
  92. [Tilskipanasafn I.]
    Að bókarlokum: „Videyar Klaustri, 1830. Utgéfid frá þeim konúngl. íslendska Landsyfirrétti og prentad á konúnglegann kostnad, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 257.-268. bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  93. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimmtíu Passiu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … Editio XXI. Videyar Klaustri, 1825. Prentadir á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 112 bls.
    Útgáfa: 24

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 111.

  94. Handbók presta
    Helgisiðabók
    Handbók Presta, innihaldandi Gudspjøll og Pistla, med tilheyrandi Collektum og Bænum, sem í Islands Kirkjum lesast árid um kríng á Sunnu- og Helgi-døgum. Svo fylgir einnig Vegleidsla um Barna-skírn, Hjóna-vígslu, Vitjun Sjúkra og Greftrun Framlidinna, m. fl. Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.
    Auka titilsíða: „Vegleidsla fyrir Presta, I. Um Barna-skírn í Kirkjunni. II. – Heima skírd Børn. III. – Barns-sængur-konur. IV. – Yfirsetu-konur. V. – Kirkju-leidslu qvenna. VI. – Opinbera aflausn. VII. – Vitjun sjúkra. VIII. – Freistada. IX. – Fánga. X. – Hjónabandid. XI. – Greftranir framlidinna. 〈Eptir Konúngs Kristjáns V. Kirkju-Ritual.〉“ 281. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 358 bls. 12°

    Viðprent: „Jesú Krists Píslar Saga, epter þeim fjórum Gudspjallamøn̄um samanlesin.“ 200.-240. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Prédikun, sem eptir konúnglegri Tilskipun á ad lesast á øllum Sunnu- og Helgi-døgum, þegar ecki er bodid ad brúka adrar Bænir.“ 241.-250. bls.
    Viðprent: „Bæn, sem brúkast á vid Barna Confirmation.“ 250.-266. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Prédikun, á þann almennilega Bænadag.“ 267.-280. bls.
    Athugasemd: Handbók presta var næst prentuð í Reykjavík 1852.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 112.

  95. Fortegnelse
    Fortegnelse over de til Oprettelsen af et Laane-Bibliothek ved det kongelige Landoplysnings-Selskab i Island skjenkede Böger. Andet Oplag. Foröget med de, siden den ved Trykken i Aaret 1808 publicerede Liste over den daværende Bogsamling, senere til Datum tilkomne Skrivter og Værker. Vidöe Kloster, 1826. Udgivet af ovenmeldte Selskab og trykt ved Factor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 23 bls. (½)
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Félög ; Bókfræði

  96. Charitas in deo quiescens
    CHARITAS IN DEO | QVIESCENS | edur | Kiærleikan̄s Anægia | i Gude. | Einfaldlega yfirvegud, wt af Ordum hin̄s H. | Jobs, í hanns Bookar I Cap. v. 21. | DRottenn gaf. | DRottenn burt-took. | Sie Nafn DRottenns veg- | samad. | ◯ | Selst innheft 2 Skild. | – | Prentud i þvi konungl. privilegerada Book- | þryckerie ad HRAPPSEY, af | Gudmunde Jonssyne, 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Karitas Bjarnadóttir (1707-1782)
    Umfang: [14] bls.

    Athugasemd: Erfiljóð eftir Karitas Bjarnadóttur. Endurprentað í Íslenskri ljóðabók sr. Jóns Þorlákssonar 2, Kaupmannahöfn 1843, 156-166.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 90. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.

  97. Eftirmæli átjándu aldar
    Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi. I þessarar nafni framvørpud af Magnúsi Stephensen … Kosta almennt í blárri kápu 68 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1806. Prentud, á Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxii, 475.-834. bls.
    Útgáfa: 1

    Prentafbrigði: Bókin var einnig prentuð sama ár í smærra broti með sérstöku blaðsíðutali.
    Athugasemd: Þessi útgáfa er framhald 2. bindis Minnisverðra tíðinda þótt einu blaði sé ofaukið til þess að blaðsíðutal falli saman.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Ólafur Pálmason (1934): Minnisverð tíðindi og Eftirmæli átjándu aldar, Árbók Landsbókasafns 25 (1968), 138-141.

  98. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum, og útgéfin af því konúnglega íslendska Lands-uppfrædíngar Félagi. Editio IV. Videyar Klaustri, 1825. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 383 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ iii.-xii. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans!“ 382.-383. bls. Dagsett 12. ágúst 1825.
    Athugasemd: Viðbætirinn 1819 er felldur hér inn í bókina.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  99. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Passiu | Hugvekjur | til | Qvøld-lestra, | frá byrjun | Lánga-føstu til Páska, | frítt útlagdar eptir | Christópher Christjáni Stúrm | af | Markúsi Magnússyni, | Stipt-prófasti Skálholts-stiptis, Prófasti í | Kjalarness þíngi og Sóknar-presti til | Garda og Bessastada. | – | II. Bindi. | – | Selst almennt innbundid, 51 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad, ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar Félags, á kostnad | Bjørns Gottskálkssonar. | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], 270 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Jesú Kristí Píníngar Historia.“ 1.-30. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 25.

  100. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christópher Christ. Stúrm edur hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Editio II. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar. af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 152 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Bæn í Utgaungu Vetrar.“ 150.-151. bls.
    Viðprent: „Bæn í Inngaungu Sumars.“ 151.-152. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði