-



Niðurstöður 201 - 300 af 490

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Passionall. Písl og pína vors herra Jesú Kristi
    Passionall | Piisl og Piina | vors Herra Jesu Christi, sa- | man lesen af þeim fiorum Gudspialla | Mỏn̄um, Med fỏgrum Figurum, | og Hiartnæmum Gudleg- | um Bænum. | Vngdomenum og þeim einføll | du til Gagns og Gooda. | ◯ | Prentad a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. VIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-L4. [168] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So hefur sa æruverduge Guds Madur Doct: Martinus Luther, skrifad vm þan̄ Passional.“ A2a-3a.
    Viðprent: „So skrifa þeir Gømlu Lærefedur, og þeir adrer sem vandlega hafa epterleitad, og ransakad þa Atburde sem skiedu, epter þad þa Herran̄ Christur han̄ var Dæmdur til Dauda.“ H7b-I2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 2.-4., 8., 9. og 11.-13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 57-58. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 1.

  2. Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios
    Siette Capitule | S. Pꜳls Pistels til E- | phesios, Vm Christenna | Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur: | Predikad af Doct. Marti- | no Luthero, Til Vitenberg, | ANNO. MDXXXIII. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter, og vaked, Þui ad | ydar Motstandare Diỏfullen̄, geingur vm | kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim han̄ suelge, huỏrium þier ỏruggle- | ga skulud mote standa j Trun̄e. | Þryckt a Holum | ANNO. 1606.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-G3. [102] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Áður prentað með V. Dietrich: Summaria, 1602.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68.

  3. Fáorð minningarvers
    Fꜳord | Minningar-Vers, | ÞEIRRAR | Ærubornu og Gudhræddu Heidurs Kvinnu | Sꜳl. Þoreyar Sigurdar Doottur. | Hver, ꜳ 51. Are sijns Aldurs, þan̄ 26. Novembris, Anno 1778. sætlega i DRottne, frꜳ þessu tijman̄lega, til þess eilijfa Lioossens, burt- | kalladest; Og var heidurlega greftrud, þan̄ I. Decembris, i syrgiande Nꜳunga og margra an̄arra heidurlegra Manna Hiꜳveru. | Framar af einlægum Vilia en̄ øblugum Mætte uppsett, | af hennar Dygda Nafns einføldum Elskara, | M. Einars Syne. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Gudmunde Jons Syne. 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þórey Sigurðardóttir (1727-1778)
    Umfang: [1] bls. 43×35,4 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  4. Samtal Guds vid Evu og börn hennar.
    [Samtal Guds vid Evu og börn hennar.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620

    Varðveislusaga: Rímnaflokkur, talinn prentaður á Hólum í biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar „in 8. sine anno“ (Finnur Jónsson; sbr. Hálfdan Einarsson). Ekkert eintak er nú þekkt, en rímurnar hafa varðveist í handritum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 60. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13-14.
  5. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | Upplijsta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | Skoola Krossens | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum. | Af | Jone Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect. | – | 2. EDITIO, med Gaumgiæfne vid Author | is eiged Manuskrift saman̄ boren̄, og epter þvi | Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 5. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [14], 114 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  6. Sigurhrósshugvekjur
    Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: 4, 236 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.

  7. Sigurkrans
    Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Umfang: 56, [4] bls.

    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  8. Vaktaraversin
    Vaktara-Versen | I Kaupenhafn | Med sama Ton, og þau Dønsku | ꜳ Islendsku yfir-sett Af | Sr. Þorsteine Sveinbiørns Syne, | Med Tveimur vidbættum, til Kluckann Sex og Siø. | Anno. 1777. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Petre Joons Syne. 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [1] bls. 27×20,5 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Einblöðungar

  9. Sálmabók
    Sálmabók
    Prestavilla
    Psalma Book, | In̄ehalldande Almen̄elegan̄ | Messu-Saung, | Med Daglegum Morgun og Kvølld | Psalmum, Lijk-Psalmum og ødrum Lof- | Saungvum. | Eirnen̄ | Collectur, Pistla, Gudspiøll | Og JEsu Christi Pijningar Historiu, | Med Arlegum Kyrkiu Bænum, sem ad lesast | af Predikunar Stoolnum, a sijnum Tijd- | um: ꜳsamt ødrum Naudsynlegum Bæn-| um i adskilianlegum Tilfellum: Er | siest af næst epterfylgian- | de Bladsijdu. | Epter þeim i Guds Søfnudum a Is- | lande hijngad til Brwkanlegu Messu-Saungs- | Bæna- og Hand-Bookum, I þessu For- | me In̄rettud, til Guds Dyr- | kunar, So vel i Kyrkiun- | um, sem i Heima | Hwsum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1742.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 590 bls.

    Athugasemd: „Prestavilla“, kölluð svo vegna þess að bókin þótti bera merki píetismans og vakti tortryggni þeirra sem gáfu henni nafnið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 37.

  10. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamleg | Bænabook | Sem lesast mꜳ, a sier | huørium Deige Vikun̄ar Ku- | ølld og Morgna, Asamt ød | rum adskilianlegum | Tijmum. | Samanskrifud j Þysku | Mꜳle, Af M. Johan̄e | Lassenio. | En̄ a Islendsku wtløgd | Af S. Thorsteine Gun̄ars | Syne, Kyrkiupreste ꜳ | Hoolum, 1681.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hi | allta Dal, Af Jone Snor | ra syne, An̄o 1682.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 95, [1] bl. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-b] bl. Ársett 1682.
    Viðprent: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690): „Ehrugøfugre Gudhræddre og Dygdūprijddre Høfdings Matrona. RAGNEide JOns Dottur.“ [3a-6a] bl. Tileinkun dagsett 1. janúar 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 7.

  11. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætum Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1727. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-H. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722.
    Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Viðprent: „Hws-Tablan̄.“ B12b-C4a.
    Viðprent: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“ C4a-F9b.
    Viðprent: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“ F9b-G4a.
    Viðprent: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“ G4a-6a.
    Viðprent: „Morgun Bæn.“ G6a-9a.
    Viðprent: „Eirn Morgun Psalmur.“ G9a-10b.
    Viðprent: „Kvølld Bæn.“ G11a-H2b.
    Viðprent: „Eirn Kvølld Psalmur.“ H3a-4a.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“ H4b-7b.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“ H8a-12a.
    Prentafbrigði: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.

  12. Passio það er historían pínunnar og dauðans
    PASSIO | Þad er. | Historian Pij- | nunnar og Daudans vors | Frelsara Jesu Christi. | Sundur skipt I þrettan Pre- | dikaner. | Vtlogd a Islensku af Gudmun- | de Einars Syne | Esaie liij. | San̄lega bar han̄ vorn Siukdom, og | vorum Hrygdum hlod hn̄ vppa sig. Hn̄ | er særdur fyrer vorar misgiørder, og fyrer | vorra Synda saker er han̄ lemstradur. | Þryckt a Holum | – | ANNO. M. DC.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 156 bl.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ 2a-5b bl.
    Viðprent: „Þeim ed Les.“ 154a-155a bl.
    Viðprent: „Nøckrar Greiner Heilagrar Ritningar vm Pijnu og Dauda Jesu Christi.“ 155b-156a bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 66-67.

  13. Meditationes sanctorum patrum
    Forfeðrabænabók
    MEDITATIONES. | Sanctorum Patrum. | Godar Bæn- | er, Gudrækelegar Huxaner, | Aluarlegar Idranar Aminningar, | Hiartnæmar Þackargiỏrder, og all | ra handa Truar Idkaner og | Vppvakninnar[!] og styr- | kingar: | Vr Bokum þeirra heiløgu Lærefed | ra, Augustini. Bernhardi, Tauleri, | og fleire annara. Saman lesnar j þysku | Mꜳle. Med nỏckru fleira, sem hier | med fylger. | Gudhræddum og Godfwsum Hiỏr- | tum nytsamlegar og gagnlegar, | Martinus Mollerus | – | 1607
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | ANNO Salutis. | M. DC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-4b.
    Viðprent: „Huggunargreiner fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur“ Hh6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3.-5., 10., 11., 17. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Lidderdale, Thomas William (1830-1884): Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  14. Spursmál til þeirrar nýju lærdómsbókar
    Sigurðarspurningar
    Biskupsspurningar
    Spursmꜳl | til þeirrar niju | Lærdooms-Bookar, | i | Evangeliskum-kristelegum | Trwarbrøgdum | – | – | Seliast In̄bunden̄ 9. Skillding. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlꜳks Syne, | 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 72 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 29. apríl 1797.
    Viðprent: „Lijtill Vidurauke fyrer siwkt og deyande Foolk. Morgun og Kvølld Bæn þess siwka.“ 61.-70. bls.
    Viðprent: „Bæn u Morgunen̄.“ 70.-71 bls.
    Athugasemd: Þýtt eftir síðari prentun spurningakvers Prahls, Kaupmannahöfn 1792.
    Prentafbrigði: Til er í Landsbókasafni afbrigði þar sem titilsíða og ávarp þýðanda eru sett að nýju, titilsíða samhljóða nema í 9. línu er „Innbunden̄“ stafsett svo, greinarmerki í 11. línu fellt burt og þverbönd eru önnur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 66.

  15. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1753. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 11

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti A KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  16. Calendarium eður íslenskt rím
    Gíslarím
    CALENDA | RIVM | Edur | Islendskt | Rijm, so Men̄ mei | ge vita huad Tijmum | Arsins lijdur, med þui | hier eru ecke Arleg | Almanøc. | Med lijtellre Vt- | skijringu, og nockru fleira | sem ei er oþarflegt | ad vita. | Samanteked og þr | yckt ꜳ Hoolum j Hiallta | dal, Arum epter Gu | ds Burd. | MDCLXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: A-F6. [132] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
    Athugasemd: Þetta er sérstök prentun rímbókarinnar úr Enchiridion frá sama ári. Rímtal eftir Þórð biskup var næst prentað í J. Olearius: Eitt lítið bænakver, 1687.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 84.

  17. Lifandi ímynd
    LIFANDE IMYND | Svo vel | Guds Heima-Man̄a i han̄s Nꜳdar-Rijke hier ꜳ Jørdun̄e. | Sem og eirnen̄ | Sam-Borgara þeirra Heiløgu i han̄s Dijrdar-Rijke ꜳ Himnum. | Auglijst og fyrer Siooner leidd i Einfalldre | Lijk-Predikun, | Ut af Psalme Davids XV. v. 1. og 2. | Þegar Fraliden̄ Lijkame Þess | Vel-Edla, Hꜳ Æruverduga og Hꜳlærda Herra, | Sꜳl. MAG. Jons Arna- | SONAR. | Fordum SUPERINTENDENTIS yfer Skꜳlhollts-Stipte, | BLESSADRAR MINNINGAR. | Var med Soomasamlegre Lijk-Filgd lagdur til sijns Sijdarsta Legstad- | ar in̄an̄ Skꜳlhollts Doom-Kyrkiu þan̄ XIIX. Februarij, | ANNO M. DCC. XLIII. | ◯ | Af | Sr. Vigfwsa Erlendssyne, Doomkyrkiun̄ar Preste | ad Skꜳlhollte, Nu Vel-Æruverdigum Profaste i Arness-Þijnge. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, 1748.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Tengt nafn: Jón Árnason (1665-1743)
    Umfang: [2], 91 [rétt: 51], [18] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 38-77.

    Viðprent: Bjarni Jónsson (1725-1798): GRAVISSIMUM PATRIÆ VULNUS, VIRI Summe Venerabilis & Amplissimi, MAG: JOHANNIS ARNÆI …“ 92.-95. [rétt: 52.-55.] bls. Minningarljóð.
    Viðprent: „Obitum Luctuosissimum, Verius Abitum ad Superos Beatissimum, VIRI AMPLISSIMI, NOBILISSIMI ET SUMME VENERABILIS, DN. MAG. JOHANNIS ARNÆI …“ 96.-98. [rétt: 56.-58.] bls. Minningarljóð merkt SCHOLÆ SKALHOLTINÆ ALUMNI.
    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Mortem VIRI NOBILISSIMI, AMPLISSIMI, DOCTISSIMI, DN. MAG. JOHANNIS ARNÆ FILII …“ 99.-101. [rétt: 59.-61.] bls. Minningarljóð.
    Viðprent: Egill Eldjárnsson (1725-1802): „Einfallt en̄ þo Hugheillt Ræktar-Merke, Vid Fralidnar Mollder Þess Blessada og nu i Gude Sætlega Burt-Sofnada Herra, MAG. Jons Arna Sonar Fordum Biskups yfer Skꜳlhollts-Stipte I nockrum Samstædum Auglijst Af han̄s Foosturs- Einum Elskande Syne.“ 102.-109. [rétt: 62.-69.] bls. Tvö minningarljóð.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Rothe, Caspar Peter (1724-1784): Brave danske mænds og qvinders berømmelige eftermæle 2, Kaupmannahöfn 1753, 501-512. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 26. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 66.

  18. Kristileg líkpredikun
    Christeleg | Lykpredikun | þess VelEhruverduga og | Hꜳlærda Herra, H. GYsla Thor | lꜳks Sonar, Fyrrum Superin | tendentis yfer Holastipte. | Huør j Drottne Sætlega | Huijldest ꜳ 53. Are sijns Alld- | urs. Sijns Embættis 27. An̄o | 1684. Dag 22. Julij. | En̄ til sijns Huijldarstadar lagdur | þan̄ 29. Dag sama Manadar j | Hoola Doomkyrkiu. | Samsett og Fraflutt, Af Sokn- | ar Prestenum, S. Thorsteine | Gun̄arssyne. | Þryckt A Hoolum j Hialltadal | Anno 1685.
    Að bókarlokum: „Þryckt af Jone Snorra | Syne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Tengt nafn: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Umfang: A-H5. [178] bls. 12°

    Viðprent: Jón Þórðarson (1616-1689): „Lijfs Historia. Þess VelEhruverduga, Heidurlega og Hꜳlærda Herra Byskups, H. GYsla Thorlꜳkssonar. 〈Sællrar Min̄ingar.〉 Hans Epterlifande Eckta Hustru, Ehrugøfugre og Gudhræddre H. Kuin̄u, RAGNeide Jons Dottur. Og hans Ehruprijddu, Dygdarijku Moodur, Christijnu Gysla Dottur, Asamt hn̄s Virduglegu Systkynum og Astvinum til Þocknunar. I Liood saman̄teingd, af Heidurl. Kien̄eman̄e, S. Jone Þordarsyne Ad Huae j L. D.“ F6b-G12a.
    Viðprent: Jón Guðmundsson ; yngri (1631-1702): „Søn̄ og Einfølld Hugleiding, vm Misser og Man̄koste, vors Loflega og Gudhrædda Byskups og Yfermans, nu j Gude Burtsofnada Herra, H. Gysla Thorlꜳks sonar. I Psalmvijsu saman̄tekin̄, Af S. Jone Gudmunds syne, Ad Felle j Sl.“ G12b-H5b.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 38-39.

  19. Þessi samstæð ljóð
    [Þeße Samstæd Liőd | Voru skrifud eptir Sijra Sigfws Gudmundz | Syne litlu fyrir Han̄z andlät, ad hverjum fra mæltum | Han̄ sofnadi Hiedan̄ ï Gudi sætliga | Ꜳ Stad | I Kin̄ þan xxij Decembris Anno Domini | M. D. XC. VII. | … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hlum | Anno 1598.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1598

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt; skráð hér eftir skrifuðu eftirriti í ÍB 389, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: ÍB 389, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 70. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 83-84.
  20. Tilskipan um þann íslenska taxta og kauphöndlan
    Tilskipan, | VMM ÞANN | Islendska Tax- | ta og Kauphøndlan. | KAVPMANNAHØFN, | D. X. April. Anno MDCCII. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Selst Alment OIn̄bunden̄ 3 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, af Halldore Erikssyne, 1746.
    Auka titilsíða: Hatton, Edward: „Lijted Agrip | Vmm þær Fioorar Species | I | Reiknings Konstenne, | Þa undan̄ eru geingen̄ | Numeratio edur Talan̄. | 1. Additio edur Tillags Talan̄. | 2. Subtractio edur Afdrꜳttar Talan̄. | 3. Multiplicatio Margfiølgande Tala. | 4. Divisio Skipta edur Sundurdeilingar Talan̄. | Handa Bændum og Børnum ad komast fyrst i þa Støfun, og | til mikillrar Nitsemdar ef ydka sig i þvi sama, sierdeilis i Kaup- | um og Sølum, i hvørium Additio og Subtractio | hellst brwkast. | In̄rettud | Þad næst hefur orded komest | Epter | E. Hatton | Reiknings Konst | Edur | Arithmetica. | – | Selst Alment Oin̄bunden̄ 1. Fisk. | –“ [19.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [32] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Stærðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 43.

  21. Forordning um blóðskammir
    Forordning | VM BLOOD-SKAMMER.
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, D. 19. Aprilis 1748.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Umfang: [4] bls.

    Viðprent: NOTITIE U Þa Forbodnu Lide. I hvørium ecke dispenserast til Ektaskapar, epter Konglegu Løgmꜳle.“ [2.-4.] bls.
    Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 18. janúar 1737.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 54. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 270-273.

  22. Byggingarbréf
    Byggingar- | Bref.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1776
    Umfang: 8 bls.

    Athugasemd: Án titilsíðu. Á eintak, sem Jón Borgfirðingur átti, hefur hann skrifað: „Líkl. prentað á Hól[um]“. Óvíst er um prentár, en í bréfinu er vísað til forordningarinnar um garða og þúfnasléttun frá 13. maí 1776.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  23. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolū i Hiall- | tadal 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LESara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STeine JOnssyne, Byskupe Hoola-Stiptis.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 59.

  24. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Løg- | BOK | Islendinga, | Hvøria saman̄ hefur sett | Magnus Nor- | egs Kongur, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | ◯ | Prentud ad Niju a Hoolum | i Hialltad: Af Marteine Amodds- | syne, Anno 1709.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1709
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 479, [89] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Lectori Candido & æqvo. S.“ [563.-567.] bls.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  25. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal. Bꜳrd- | arsyne, fyrrū Guds Ords Þien- | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1709.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1709
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skalhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  26. Extract af því konunglega allra náðugasta rescripte um confirmationena
    EXTRACT | Af | þvi Konunglega Allra Nꜳdugasta Rescripte | u | CONFIRMATION- | ENA, | Nær og hversu hun eige hallden̄ ad verda | i bꜳdum Stiptum | Skꜳlhollts og Hoola | i Islande. | Daterud ꜳ Hirsch-Holms Slote þan̄ 29. Maji | Anno 1744. | – | Þryckt handa þeim sem þetta Efne ꜳhrærer | ꜳ Hoolum i Hialltadal.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [7] bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Einnig prentað aftan við Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdóms confirmation … 13. janúar 1736, Hólum 1749.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 39. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 505-508.

  27. Forordning um tilhlýðilegt helgihald sabbathsens og annarra helgra daga á Íslandi
    Forordning, | u | Tilhlijdelegt | Helgehalld Sabbathsens | og an̄ra[!] Helgra Daga ꜳ Islande. | Utgiefen̄ ꜳ | Hirsch-Holms Slote, þan̄ 29. Maji Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [14] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 51. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 509-518.

  28. Tilskipan um eitt og annað í hjónabandssökum og móti lauslæti
    Tilskjpan[!], | Um Eitt og An̄ad i | Hioonabands | Søkum, og moote Laus- | læte, med Fleira, | A | Islande. | HIRSCH-HOLMS-Slote þan̄ 3. Junii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 34.

  29. Nokkrir margfróðir söguþættir
    Nockrer | Marg-Frooder | Søgu-Þætter | Islendinga: | Til Leifelegrar Skemtunar, | Og Dægra-Stittingar. | Þessa Lands In̄byggiurum | ꜳ Prent settir, | AD | Forlage | Hr. Vice-Løgman̄sins | Biørns Marcussonar. | – | Seliast In̄bundner 24. Fiskum. | – | Þryckter a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks Syne | ANNO MDCCLVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 188 bls.

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779); Björn Markússon (1716-1791): „Goodfwsum Lesara, Heilsa og Fridur.“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 6. nóvember 1755.
    Efni: Bandamanna saga; Víglundar saga; Ölkofra þáttur; Hávarðar saga Ísfirðings; Þórðar saga hreðu; Grettis saga; Bárðar saga Snæfellsáss; Gests saga Bárðarsonar; Jökuls þáttur Búasonar.
    Athugasemd: Auglýsingu um útgáfuna er að finna í Lögþingisbók 1755. Ljósprentað í Reykjavík 1967 í Íslenskum ritum í frumgerð 1.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Ólafur Pálmason (1934): Inngangur, Íslensk rit í frumgerð 1, Reykjavík 1967.

  30. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HUGGUNAR | Psaltare, | Utdreiginn af þeim | Føgru Eptirlijkingum, | Sem ritadar standa i Lucæ Gud- | spialla Bookar 15. Capitula, med Heilsu- | samlegum Lærdomum og Hiartnæm- | um Huggunum. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syni, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 94 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Ólafur Einarsson (1573-1651): „Huggunar Psalmur.“ 90.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 68.

  31. Sannleiki guðhræðslunnar
    Ponti
    San̄leiki | Gudhrædslun̄ | AR | I Einfalldri og stuttri, en̄ þo | ꜳnægian̄legri | UTSKYRINGU | Yfir þann | Litla Barna Lærdoom | edur | CATECHISMUM | Hins Sæla | Doct. MART. LUTHERI. | In̄ihalldande allt þad, sem sꜳ þarf ad | vita og giøra, er vill verda Sꜳluhoolpinn. | Saman̄skrifadur | Eftir Konunglegri Allranꜳdugustu Skipan | Til Almennilegrar Brwkunar. | – | Selst Innbundinn 10. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Anno 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Umfang: [2], 195 [rétt: 198] bls. Blaðsíðutal er brenglað: 78, 93, 101, 183, 187 tvíteknar; 140, 185 sleppt.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Högni Sigurðsson (1693-1770)
    Viðprent: „Sꜳ Litli Lutheri CATECHISMUS. 1.-15. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 66.

  32. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fitiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miuklega og nakvæmlega snunar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Froma og Gudhrædda | Kien̄emanne, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-hoolum. | Psalm. 19. v. 5. | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, firer | Auglite þijnu, DRotten̄ min̄ Hialpare og | min̄ Endurlausnare. | EDITIO V. | – | Þrickt a Hoolum i Hialtadal, | ANNO M DCC III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1703
    Umfang: [2], 154, [4] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „LI Psalmur. V Andlega Vpprisu Guds Barna. Nijlega med føgrū Ton i Liood settur, Af Heidurlegū og miøg-Vellærdū Jone Einarssine degsinato[!] Rectore Hola Sch.“ 148.-154. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 8.

  33. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-hoolum. | EDITIO VI. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | ANNO M DCC XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 5

    Athugasemd: Sálmarnir eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og ávallt síðan nema í Sálmasafni 1834 og Flokkabók 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 37.

  34. Alþingisbókin
    Alþijnges- | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, Anno 1716. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H3. [62] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 14.
  35. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr Al- | Þijnge, ANNO 1725. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H. [63] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 45.
  36. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ þad Ar, M. DCC. XXXIV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, Anno 1734.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1734
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H. [63] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 19. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 55.
  37. Lögþingisbókin
    LØGÞIJNGES | BOOKEN, | ANNO M. DCC. XL. III. | Þryckt a Hoolum ◯ i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne. | Anno 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G3. [53] bls.

    Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ G3a. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 19. desember 1743.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 126.

  38. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1752. | In̄ehalldande þad er giørdest og frafoor fyrer Løgþijnges-Rettenum. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1752.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-D1. [26] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 58.

  39. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1718. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-I2. [68] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 15.
  40. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXVII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-K2. [76] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 47.
  41. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettūne vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXVI. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 125.
  42. Sálmur í Davíðssaltara
    Psalmur i Da- | vids Psalltara sa XCI. | Fullur med allskonar Huggan og | Hugsuølun, j huørskyns Neyd Motlæ- | te og Angre, sem Mannskiepnuna kann | heim ad sœkia, af Diỏfulsins, Man̄ | an̄a, Heimsins, Holldsins, edur | Syndarennar Tilstille. | Cda[!] og so þo, Drotten sialfur | nøckurn Kross vppa legge, | stuttlega yferfaren. | ◯ | Af Sijra Arngrijme Jonssyne. | ANNO. M DC XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: A-F7. [94] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52-53. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 388-390.

  43. Historía pínunnar og upprisunnar drottins vors
    Historia | Pinunnar og Vpprisunnar | Drottins vors Jhesu Christi, vt | af fiorum Gudspialla Møn̄ | um til samans lesen̄ | Þar med eirnenn Eyding og | Nidur brot Borgaren̄ar Jeru- | sꜳlem, og alls Gydinga Lydz | hid stuttlegasta. | ◯ | Anno Domini. | M. D. XC. VI. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-D. [63] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Athugasemd: Þetta er endurskoðuð útgáfa ritningarstaðanna í tilsvarandi köflum fyrri útgáfu 1558. Prentuð enn í Guðspjöllum og pistlum 1617 og oftar. Síðari hluti, Um eyðing og niðurbrot borgarinnar Jerúsalem, var prentaður með M. Chemnitz: Harmonia evangelica, 1687 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48-49.

  44. Eitt gyllini reykelsis altari
    Eitt Gyllene | – | Reikelsis | Altare, | Vppa Hvørt | Drottens Andleger Kien̄e- | men̄ Daglega ꜳ Kvølld og | Morgna kun̄a ad Fornfæ- | ra þeirra | Morgun og Kvølld | Bænum, | Til eins sæts og þægelegs Ilms | fyrer Drottne. | Vr Eingelsku Tungumꜳ | le fordanskad af | CONRADO SASSIO. | En̄ nu Islendskad. | – | Þrickt a Hoolum, An̄o 1706.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Umfang: A-E. [119] bls. 12°

    Athugasemd: Þýðandi er sums staðar nefndur Björn biskup Þorleifsson, en mjög er það óvíst.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 10.

  45. Barnapredikanir
    Barnapre | dikaner. | Vtleggingar Yfer Þau | Euangelia sem j Kirkiunne | lesen̄ verda, fra Adventun̄e | Og til Paskadags. | Skrifadar j Þysku | Mꜳle, af Vito The- | odoro. | Enn nu a Islendsku | vtlagdar. | ANNO | – | M DC III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1603
    Umfang: 296 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle“ 1b-6b bl.
    Athugasemd: Fyrri hluti ritsins.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 1., 2., 7.-9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21.

  46. Examen catecheticum
    EXAMEN CATE | CHETICVM. | Þad er | Stuttar og | einfalldar Spurning | ar wt af þeim litla Cate | chismo Lutheri. | Hier til leggiast og so | nockrar goodar og Naudsyn | legar Bæner, fyrer Vngdoo | men̄, wt af þeim Tiju Guds | Bodordū, og ødrum Cate | chismi Pørtum. | Vtlagdar af Herra | Gysla Thorlꜳks Syne | ANNO. 1674,
    Að bókarlokum: „Þrickt a Hoolum j | Halltadal[!], Þan̄ 30 Mar | tij. An̄o 1674.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1674
    Umfang: A-I6. [204] bls. 12°

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Erugøfugum, Vijsum og Virduglegum Høfdingia. Benedicht Halldors Syne, Kong Maj. Valldsman̄e j Hegraness Þinge.“ A2a-5a. Tileinkun dagsett 15. mars 1674.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A5b-8b.
    Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Fimm Psalmar yfer fi Parta Catechismi, Orter af S. Jone Einar Syne.“ H11b-I4b.
    Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Eirn Idranar Psalmur, Ortur af sama, S. Jone“ I4b-6b.
    Varðveislusaga: Tvö eintök þekkt eru í Landsbókasafni, annað þeirra óheilt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 78.

  47. Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbookar | korn, I huøriu ad fra | settar verda Hugganer þær sem | Men̄ skulu setia j mote Daudanum, | og þeim Freistingum sem Mannenn | kunna ad astrijda a Dauda Deig | enum, þegar Ønd og Lijkame | adskiliast. | Saman̄ skrifad af þeim | goda og Hꜳttvpplysta Doctor | D. Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Norrænu wtlagt, | af þeim virduglega Herra. | H. Thorlake Skwla. S. | 〈Loflegrar Min̄ingar〉
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | An̄o M.DC.L.vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1656
    Umfang: ɔ·c, 1 ómerkt bl., A-T. [322] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Formꜳle til Þeirra sem han̄ hefur Bokena dedicerat“ ɔ·c1b-6b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara oska eg Nꜳdar af Gude Fødr og DRottne vorū Jesu Christo.“ ɔ·c7a-ómerkt blað a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30-31.

  48. Bænabók
    Bænabok | MED MORGVM GODVM | og nytsamligum bænum naudsynlig | um a þessum haskasamliga tijma | ad bidia Gud og aluarliga a ad kalla | j aullū vorum naudsynium | og haskasemdum | Til samans lesin og vt lỏgd af mier | Gudbrandi Thorlaks syne | Luc. 22 | Þui sofi þier? standid vpp og bid- | iid, so at þier fallit ei j freistni | Prtenad[!] a Holū af Jone Jons syne | An̄o M D LXX Vj | ɔ·c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: [16], 62 [rétt: 92], [3] bl.

    Viðprent: „Almanak“ [1b-13a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ein̄ litill formali til þessarar bæna bokar, huernin ein̄ kristin̄ madr skal skicka sig til bænarinar suo hn̄ kun̄e rietteliga at akalla Gud Gudbrandur Thorlaks son“ [13b-16b] bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Staats- und Universitätsbibliothek í Hamborg.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66. • Hamburg und Island, Hamborg 1930, 47. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.
  49. Dominicale
    Helgisiðabók
    DOMINICALE | ÞAD ER | Gudspiøll | OG | Pistlar, | Med Almen̄elegum Collectum, sem | i Kyrkiu-Søfnudenum Lesast Ared u | krijng, A Sun̄udøgum, og ødrum Hꜳ- | tijdes og Helgedøgum; Pijningar-Hist- | oriu Vors HErra JEsu Christi, Bæn Epter ha- | na, Epter Predikun ꜳ Sun̄udøgum, Vid | Confirmationina og ꜳ Bænadagen̄ | Hier med fylger Hand-Book fyrer | Prestana, Epter Kyrkiun̄ar Ritual In̄- | riettud, u Barna-Skijrn og An̄ad, Sem | Prestlegu Embætte vidvijkur, Hvørt | hen̄ar Titulus wtvijsar. | – | Selst Alment In̄bundin̄ 18. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1750
    Auka titilsíða: EIN ALMENNELEG | Handbook, | Fyrer Prestana. | U Skijrnena i Kyrkiun̄e | og Heima. | U Barn-Sængur og Yf- | ersetu-Konur. | U Kyrkiu-Leidslu Kven̄a. | U Open̄bera Aflausn og | ad vitia Siwkra. | U Freistada og Fꜳnga. | U Hionabanded, og hvør | nen̄ Lijk skal grafa. | Epter Sꜳl. Kong. CHRISTIANS | Fita 〈Hꜳloflegrar Myn̄ingar〉 | Kyrkiu-Ritual. | – | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega og Skick- | an̄lega frafara ydar ꜳ mille.“ P4b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc2, A-U2. [464] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Lesarans.“ ɔc2a-b. Formáli dagsettur 18. mars 1750.
    Viðprent: HISTORIA Pijnun̄ar Og DAUDANS DRotten̄s Vors JESU CHRISTI, Ut Af Fioorum Gudspialla-Møn̄unum Saman̄lesen̄.“ L1a-M12a.
    Viðprent: „Bæn, og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ M12a-N2a.
    Viðprent: BÆNENN Sem allstadar er tilskipud i Han̄s Konunglegu Majest. Rijkium og Løndum, skule ꜳ øllum Sun̄udøgum og Helgum, af Prestunum, ꜳ Predikunar-Stoolunum, epter Predikun lesen̄ verda, þa ei er skipad adrar Bæner ad brwka.“ N2a-7b.
    Viðprent: BÆNENN sem brwkast ꜳ vid Barnan̄a Confirmation.“ N7b-O5a.
    Viðprent: „Bæn Epter Predikunena A Kongs-Bænadagen̄.“ O5a-P1a.
    Viðprent: „Kong FRiderich Fioorda Bref, u þan̄ Almen̄a Arlega Bæna-Dag, Fioorda Føstudag Epter Pꜳska.“ P1a-4a. Dagsett 11. apríl 1702.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein Stutt Bæn. D. IOHANNIS Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S2a-b.
    Viðprent: „Hier Epterfylgia Tveir Gooder Lijk-Psalmar.“ T7a-8b.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar-Psalmur u Gooda BURTFØR. U1a-2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur

  50. Historía pínunnar og dauðans drottins vors
    Passíusálmarnir
    Historia | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalldre | Hliodan, j siø Psalmum yferfaren̄, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | En̄ af S. Hallgrijme Pet | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | wtþijdd, med sijnum sierlegustu Lærdoms | greinum. I fitiju Psalmvijsū, Gude | eilijfum til Lofs og Dyrdar. | 1. Cor. 11. | Þier skulud kun̄giøra Dauda DR | Ottins, þangad til han̄ kiemur. | Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1682.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Umfang: A-P. [240] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snwen̄.“ A2a-C4b.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Epterfylgia þeir Fimtiju Passiu Psalmar 〈S. Hallgrijms Peturssonar〉 Med Textans Vtskijringu og Lærdomum.“ C5a-P2b.
    Viðprent: „Ein stutt Vmþeinking Daudans.“ P2b-4b. Undir sálminum stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Petur Sonar.“
    Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „Hier epterfylgia tueir Gudrækeleger Nyars Psalmar, Orter af S. Gudmunde Ellends syne.“ P5a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 87-88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 24.

  51. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1753. | In̄ehalldande þad er Giørdest og Frafoor fyrer Løg-Þijnges- | Rettenum. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-C2. [19] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 42.

  52. Bænabók
    [Bænabók. Hólum um 1660?]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1660
    Umfang: [A]-Z. [276] bls. 12° (½)

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; framan af því vantar örkina A. Bókin hefur verið bundin með M. Lúther: Sá minni katekismus, 1660; að öðru leyti er prentár óvíst. Texti á B1a hefst í morgunbæn á orðunum „Deige, ad þad meige vera þier þægelegt“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 114-115.

  53. Iðranarspegill
    Idranar | Speigell | I huørium christen Madur kann ad | sia og skoda þann naudsynlegasta Lær- | dom, Huørnen syndugur Madr skule snua sier | til Guds med riettre Idran, Og huør og | huilijk ad sie søn̄ Idran. Og huørt | ad Madur giører rietta Id- | ran eda ecke. | Saman lesen wr heilagre Ritningu, | A samt med agiætlegum Formꜳla | Vm Mannsins Riettlæting | fyrer Gude. | Af Niels Laurits syne Norska, Su- | perintendente yfer Viborgar Stig- | te j Danmørk. | Vtlagdur og Prentadur a Holum | Anno. M. DC. xj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-S4. [279] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b.
    Viðprent: „Formꜳle yfer þenna Idranar Speigel, hlydande vppa Riettlæte Syndugs Mans fyrer Gude.“ A2a-C4a.
    Viðprent: „Christeleg Bæn, vm rietta og sanna Idran“ S3b-4a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 3. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 4.
  54. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR- | Psalltare, | Ut af | Nꜳdarrijkri Holldtekiu og Fædingu | Vors | Drottin̄s JESU Christi, | Med Lærdoomsfullri Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sr. | Gunnlaugi Snorra Syni, | Fyrrum Capellan, nu Sooknar-Presti til | Helgafells og Biarnarhafnar Safnada. | Editio II.[!] | – | Selst In̄bundin̄ 5. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1771

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 80, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr fyrra hluta sálmabókar 1772 (Flokkabók), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  55. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | Fædingar- | Psalltare, | Ut af Nꜳdar-rijkre | Holldgan og Fædingu | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af | Sr. Gunnlauge Snorrasyne, | Sooknar Preste til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | Editio III.[!] | – | Selst innbundenn 6. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 80, [4] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Björn Halldórsson (1724-1794): „Þackargiørd fyrer vors Drotten̄s JEsu Christi Holldgan og Hijngadburd, wr D. Ioh Arndtz Paradijsar Alldengarde, wtløgd af Profastenum Sr. B. H. S.“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Nockrar Vijsur u Velgiørninga Christi vid oss Mennena. Kvednar af Sr. Gun̄lauge Snorrasyne, ad Helgafelle.“ [82.-84.] bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  56. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Oddi Liber Precum. 1674.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1674
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig bókaskrá í Lbs. 328, fol.: „Hr Odds Bænabók“. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Lbs. 328, fol.
  57. Samtal vakanda og sofanda
    Samtal | Vakanda og Sofanda; | Sømuleides þeirra Þriggia Asinia edur Astar-Gydia, | Siafnar, Lofnar og Varar, | Flutt i Brwdkaupe Prentarans | Mons. Peturs Jons Sonar, | OG | Mad. Sigridar Jons Doottur. | Sem stood ad Hoolum i Hialltadal, ꜳ Dag hinns helga Simeonis, edur þan̄ 5. Januarii, Arum epter Guds Burd, 1780. | Enn Numed i Hollte af Heyranda þeim, sem ꜳrnar Hagsældum | Beggia Inngengenne Stiett. | … [Á blaðfæti:] Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Tengt nafn: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Sigríður Jónsdóttir (1747)
    Umfang: [1] bls. 36×27,6 sm.

    Athugasemd: Nafn höfundar er bundið í orðunum „Beggia Inngengenne Stiett“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907): Kvædi, Viðey 1833, 75-80.

  58. Sannur og réttur lærdómur um guðs fyrirhyggju
    Sannur og riettur | Lærdomur | Vm Guds Fyrerhyg | giu og Vilia, ad aller Men̄ | verde Sꜳluholpner. | Skrifadur og vtlagdur vr | Postillu Doct. Joachimi | a Beust | Af Sigurde Einarssyne | Preste j Saurbæ | j Eyafirde. | Þryckt a Holum, | ANNO | M. DC. XX. IIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1624
    Umfang: A-B7. [30] bls.

    Þýðandi: Sigurður Einarsson (-1640)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 11.
  59. Calendarium
    CALEN- | DARIVM | Riim a Islendsku. | So menn meige vita huad | Tijmanum Aarsins lijdur | Med lijtillre Vtskyringu | og nỏckru fleira sem | Rijmenu til | heyrer | Prentad ad nyiu | a Holum. | ANNO | – | M DC XI

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-B. [47] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 14-15.

  60. Calendarium Islandicum
    [Calendarium Islandicum. 1576.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1576

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt, en Finnur biskup Jónsson getur bókarinnar með þeim titli sem hér er tekinn upp, sbr. einnig Hálfdan Einarsson.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 175. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 22.
  61. Nokkrar predikanir út af pínu og dauða drottins
    Nockrar | Predikaner wt | af Pijnu og Dauda Drott- | ins vors Jesu Christi. | Saman̄skrifadar j þysku | mꜳle, Af þeim Merkelega | Læremeistara. | D. Johan̄e Arndt, Superin- | tendente til Lyneborg. | Enn a Islendsku wtlagdar, | Af S. Han̄ese Biørns Syne, Sokn | ar Preste, Ad Saur Bæ a Hual | fiardarstrønd. | Þrycktar a Hoolum j | Hiallta Dal. Af Jone | Snorra Syne. | ANNO. M. DC Lxxxiij

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1683
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-V4. [312] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Hannes Björnsson (1631-1704)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A2a-3a. Dagsett 27. febrúar 1683.
    Viðprent: „Nytsamleg Endurmin̄ing og Tijdkun þeirrar heiløgu Pijningarhistoriu, vors Herra Jesu Christi, sem med ferfølldum Speigle verdur oss fyrer Siooner sett.“ T6a-8a.
    Viðprent: „Ein ꜳgiæt og jn̄eleg Bæn og Þackargiørd, wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi.“ T8a-V2a.
    Viðprent: „Ein Bæn wt af Pijslarsꜳrum Drottins vors Jesu Christi.“ V2b-4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5.

  62. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 10

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices516

  63. Bænabók
    Bænabok | Til samans lesin og | vtløgd, Af þeim virdug | lega og loflega Herra, | H. Gudbrande Thor | laks Syne | 〈Blessadrar Minningar〉 | Prentud ad nyiu | ꜳ Hoolum j Hialltadal | ANNO | M. CD. XXXIIII [!].

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1634
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Einn lijtell Formꜳle til þessarar Bænabokar, huørnen vier eigum ad bwa oss riettelega til Bænaren̄ar. Gudb. Th. S.“ A2a-6a.
    Viðprent: „Ein̄ Bænar psalmur vm gooda Framfør af þessum Heime.“ M1a-2b.
    Viðprent: „Einn fagur Kuølld Psalmur“ M2b-3b.
    Viðprent: „Morgun Lofsaungur:“ M4a-b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113-114.
  64. Bænabók
    [Bænabók. Hólum 1670]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; framan af því vantar A1-3, enn fremur A12, I1 og I12. Með bókinni eru prentaðar Nockrar Huggunar Greiner með framhaldandi arkatali, M7a-Q12b, að bókarlokum: „HOOLVM, | – | Trøckt aff Hendrick Kruse | Anno M DC LXX.“ Texti á A4a hefst á orðunum „vier bidium, þuiad þa sijnū vier oss Gude,“ í formála Guðbrands biskups sem lýkur á A5b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 115.

  65. Hortulus animæ. Það er aldingarður sálarinnar
    HORTVLVS ANIMAE. | Þad er. | Alldingardur | Sꜳlarin̄ar, Huar jn̄e ad fin̄ | ast sierlegar godar Greiner, Olærdū til | Vndervijsunar, So og heilnæmar Lækn | ingar fyrer þa s hungrader og þyst- | er eru epter Guds Rijke. | Saman̄ teked og vtlagt, af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Psalm. cxix. | Huørnen fær æsku Maduren̄ sinn | Veg geinged ostraffanlega? Nær ed | han̄ helldur sig epter þijnū Ordum. | Þryckt a Holum, þan̄ xvj. Dag | Januarij. An̄o M. D. XCvj. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: ɔ.c4, A-L. [183] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: „Nøckrar Malsgreiner Heilagrar Ritningar, hueriar einn og sierhuỏrn kristen Mann meiga og eiga vpp vekia, til þess ad ottast Gud og fordast Syndernar.“ L7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 49-50.

  66. Hæst velforþént æruminning
    Hærst Velforþient | Æruminning | Þeirrar | Af Gvudhrædslu og goodum Verkum Nafnfrægu | Hꜳ-Edla og Velbornu FRUR | Sꜳl. Gudrunar Einars | Doottur | 〈Blessadrar Min̄ingar.〉 | In̄ihalldande | Fyrst Hen̄ar Markverdu | Lijfs-Historiu | Þar nærst Adskilan̄leg | Lijk-Vers og Liood-Mæle, | Sem nockrer Hꜳlærder og Velgꜳfader Men̄, | Elskendur þeirrar Sꜳl. FRUAR, | Ordt og Samsett hafa, vid, og epter hen̄ar Utfør; | Og ad Sijdurstu, Eina | DESIGNATION | Yfir þær Stooru Ørlætis Giafer, er hen̄ar Sꜳl. Egta Herra, ꜳ- | samt hen̄i siꜳlfri, wtbijtte til Gudlegrar Brwkunar, | og Publici Nytsemda i Landinu. | Psalm. 112. v. 6. | Þeim Riettlꜳta mun alldrei gleimt verda. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Einarsdóttir (1665-1752)
    Umfang: 56 bls.

    Útgefandi: Guðmundur Runólfsson (1709-1780)
    Athugasemd: Minningarljóð eftir Einar Jónsson rektor, sr. Ólaf Brynjólfsson, sr. Halldór Brynjólfsson (2 ljóð, hið síðara ort fyrir munn konu hans, Guðrúnar Halldórsdóttur), sr. Magnús Þórhallason, sr. Egil Eldjárnsson, sr. Eirík Brynjólfsson (2 ljóð), sr. Gísla Andrésson og sr. Þorgeir Markússon. Í fyrirsögn síðasta kvæðisins eru auðkenndir stafirnir G R S þótt eignað sé sr. Þorgeiri.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 56. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 80.

  67. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af Þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Skriftar, | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO VIII | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: Titilblað, A-Þ. [386] bls.
    Útgáfa: 8

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 58.

  68. Spurningakver út af trúarinnar artikulum
    [Spurningakver út af trúarennar artikulum. 1601]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1601

    Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Finni Jónssyni þar sem bókin er talin prentuð 1601. Hennar er einnig getið hjá Hálfdani Einarssyni: „Edidit qvoqve B. Gudbrandus Institutiones Erotematicas de Articulis fidei 1601.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 217.
  69. Salómonis orðskviðir
    Biblía. Gamla testamentið. Orðskviðir
    Salomo- | nis Ordzkuider | a Norrænu | ◯ | Actorum X. | Huer sem Ottast Gud, og | giører Riettuise a þeim | hefur hn̄ þocknan.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i Hialltadal, | af Jone Jonssyne. An̄o | 1580.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-I4. [135] bls.

    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer Ordzkuida Bokina Salomonis. D. M. L.“ A2a-5b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 25. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 556-558. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 559-560. • Gissur Einarssons islandske oversættelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis, Bibliotheca Arnamagnæana 15 (1955). • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957).
  70. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Tólffiskakverið
    Andleger | Psalmar | OG | Kvæde | Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄imann | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur; | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ- | kilegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Seliast In̄bundnir 12. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Jooni Olafs syni. | 1770.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [24], 250, [26] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [3.-22.] bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 18. mars 1770.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): VIJSUR Profastsins Sr H. E. S.“ [23.-24.] bls.
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum Sr. Þ. Þ. S.“ [274.-276.] bls.
    Athugasemd: „Tólffiskakverið“, nefnt svo til aðgreiningar frá annarri útgáfu frá sama ári.
    Prentafbrigði: Titilsíða er til í tveimur gerðum, á annarri er 2., 4. og 8. lína í rauðum lit, hin er einlit.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 49. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 70.

  71. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | OG | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyne Hoff. | 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 21. júní 1765.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 4. og 8. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 69.

  72. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andlegr[!] | Psalmar | OG | Kvæde, | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄emann | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kvedid hefur; | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræki- | legrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Seliast In̄bundnir 12. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Jooni Olafssyni. | 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [24], 282, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-24.] bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 8. maí 1773.
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum S. Þ. Þ. S.“ [286.-288.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  73. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]
    Að bókarlokum: HOOLVM, | Þryckt af Hendrick | Kruse, ANNO | MDCLXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1669
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla; titilblað vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  74. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM CHRISTI | ANUM. | Edur | Dagleg Id- | kun af øllum DRottens | Dags Verkum, med Samburde | Guds tiju Bodorda vid Skøpun- | arverkid og Min̄ingu Nafn- | sins JEsu. | Skrifad og Samsett Af | Sr. Hallgrijme Peturs | Syne Anno 1660. | Editio V. | – | Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Joone Olafssyne, Anno 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 142 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: „Morgun Ps. wr Dønsku utlagdr.“ 136.-138. bls.
    Viðprent: „Kvølld Psalmur.“ 138.-139. bls.
    Viðprent: „An̄ar Morgun Psalmur.“ 139.-140. bls.
    Viðprent: „Kvølld Psalmurin̄.“ 140.-141. bls.
    Athugasemd: Á 142. bls. eru tvö erindi, „Lof sie Fødurnum lesed og tiꜳd …“ og „Heidur þier, Hæda sie Fader! …“, en undir stendur: „L. Sal. Þar þesse anecdota poetica eru i nockrum Exempll. eignud Sꜳl. Sr. Hallgrijme, þꜳ eru þau lꜳten̄ hier med filgia þessum Bladsijdum til Uppfyllingar.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 65.

  75. Þeirrar litlu sálma og vísnabókar
    Litla vísnabókin
    Heillaeflingarkverið
    Þeirrar Litlu | Psalma og Vijsna | Bookar | Sijdare Parturen̄. | In̄ehalldande Fꜳein Liood-Mæle | Ut af Heilagre Ritningu, Samt Ad- | skilian̄leg Andleg Kvæde til Lærdooms, | Uppvakningar og Sidboota þeim | er nema vilia og Epterbreita. | – | Selst fyrer sig In̄bunden̄ 5. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1757
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: A-G. [168] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „APPROBATIO.“ G12a. Dagsett 11. maí 1757.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Varúðargæla, Kaupmannahöfn 1759.

  76. Evangelía, pistlar og kollektur
    Helgisiðabók
    Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-R3. [262] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.
  77. Guðspjöll og pistlar
    Helgisiðabók
    Gudspiỏll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, j | Kirkiu Sỏfnudenum | A | Sun̄udøgum og þeim | Hꜳtijdis Døgum sem halld- | nar[!] eru, epter Ordi | nantiunne | Prentad ad nyu, epter | riettre Vtleggingu | ANNO. | M. DC. XVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1617
    Umfang: A-T7. [302] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Historia Pijnunnar og Vpprisunnar Drottens vors Jesu Christi, vt af fiorum Gudspialla Møn̄um til samans lesen              Þar med eirnen Eyding og Nidurbrot Borgarennar Jerusalem, og alls Gydinga Lyds, hid stuttlegasta.“ Q1a-T7b. Píslarsaga J. Bugenhagens, þýðing Odds Gottskálkssonar, áður prentuð sérstaklega 1558 og 1596.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36.

  78. Dominicale
    Helgisiðabók
    DOMINICALE | ÞAD ER | Gudspiøll | OG | PISTLAR | Med almen̄elegum Collectum, | Sem i Kyrkiu-Søfnudenum lesast | Aared ukrijng a Sun̄udøg- | um og ødrum Helgum og | Hꜳtijdes-Døgum. | Hier mz filger stutt Hand | book u Barnaskijrn, Hioonavijg- | slu, Siwkra Vitian, Fraliden̄a | Jardan og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þrickt ꜳ Hoolum Anno 1725. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: „Ein Almen̄eleg | Handbook | Fyrer Einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hioon | saman̄vijgia, Siwkra vitia, Fra- | lidna Jarda, og nockud fleira sem | Kiennemannlegu Embætte | Vidvijkur. | ◯ | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega | og Skickanlega frafara ydar a | mille.“ P9a.
    Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stoormegtugasta Arfa | Kongs og Herra, Kongs | CHRISTians Fimta, | Hꜳloflegustu og Gudrækelegustu Be- | falningu, Endurnijadre af Vorum allra | Nꜳdugasta Arfa Konge og Herra | Kong FRIderich Fiorda, | brwkast eiga Aarlega, a almen̄elegū Fø- | stu og Bæna-Deige, sem er sa fioorde | Føstudagur epter Pꜳska. | Eilijfum Gude til Lofs og Dyrdar. | ◯ | Prentad ad Niju a Hoolum i Hiall- | tadal, Anno 1725.“ T10b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-M5, ɔ:c, M6-X6. [515] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTens Vors JESV CHRISTI, Vt Af Fioorum GVDspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ M8a-O8a.
    Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar Og Vppstigningarennar DRottens vors JEsu Christi, Vt af Fioorum Gudspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ O8b-P6a.
    Viðprent: „Ein good Bæn og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ P6b-8b.
    Viðprent: „Þessu er vidauked wr Han̄s Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu Ritual, af Sꜳl. Mag. ÞORDE THORlaks Syne, Vtgeingnum ANNO 1685.“ R11b-S5a.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein Stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S5a-b.
    Viðprent: „Stuttur, Þo Naudsynlegur Vidbæter, V Barn-Sængur-Konur Og Kven̄a In̄leidslu I Kyrkiu. Vtlagdur wr Christiani 5ti. 〈Hꜳloflegrar Min̄ingar〉 Kyrkiu RITVAL. S5b-12b.
    Viðprent: „Vm Fꜳnga og Odꜳda MENN. S12b-T10a.
    Viðprent: WJER FRIDERICH Sa Fioorde …“ T11a-V2a. Konungsbréf dagsett 11. apríl 1702.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Goodfwse Lesare.“ X1a-4b. Eftirmáli dagsettur 9. febrúar 1707.
    Viðprent: „Nockrar Greiner Heilagra Lærefedra Christelegrar Kyrkiu, sem oss kien̄a med hvørium Athuga og Alvørugiefne vier eigum ad lesa Heilaga Ritningu.“ X5a-6a.
    Athugasemd: Milli M5 og M6 er skotið inn örk með þessari fyrirsögn: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er Lesed.“ Griporð á M5b er sótt á M6a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur

  79. Lífs vegur
    Lijfs Wegur. | Þad er. | Ein Christeleg | og søn̄ Vnderuijsan, Huad sa | Madur skule vita, trua, og giø- | ra sem ỏdlast vill eilijfa | Sꜳluhialp: | Skrifad af Doct. Niels | Hemings syne An̄o 1570. | Enn a Islensku vtlỏgd af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Og nu ad nyiu prentud a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. IX. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-V7. [318] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle. Til Lesarans“ A1b-8b.
    Prentafbrigði: V8 er autt blað; í öðru eintaki af tveimur í Landsbókasafni er aukið hálfri örk við bókina: „Lijted Registur yfer þennan Bækling …“ a-a3; a4 er nú numið burt, en hefur að líkindum verið autt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 4., 8., 9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 926. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  80. Viaticum það er veganesti guðsbarna
    VIATICUM | Þad er | Veganeste Guds Barna | Edur | Þess Hꜳverduga Altaressens | Sacramentes | In̄setningar Ord, | I Spurningum wtløgd med | nockrum þar adhnijgande | Bænum og Þackargiørdū, | Þeim til Nytseme s fꜳfroo- | der eru og vilia ganga til | Altaris: | Saman̄skrifad i Dønsku af | Anders Matthisøn Hiør- | ing, Guds Ords Þienara i | Kaupenhafn, | En̄ nu wr Dønsku Islendskad | JEsu Christi einfølldum | Bordgiestum til þienustu, af | Byrne Thorleyfssyne, | Sup: Hool: | – | Þrickt a Hoolum An̄o 1706.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Umfang: A-E. [120] bls. 12°

    Þýðandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Eruverdugum og Gudhræddum Kien̄emøn̄ū dijrkeiptra Safnada hier i Lande, Tiltrwudum Hirdurum JESV, ꜳsamt þeirra underhafande Hiørd, Oska eg underskrifadur Fridar og Frakvæmdar i sijnu Erfide, firer þan̄ sama Høfudhyrderen̄ Jesū Christum.“ [3.-5.] bls. Dagsett „A H. Þren̄ingar Hꜳtijd, An̄o 1706“.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „L. S.“ [6.-8.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 9.

  81. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af Þeim | Siø Ord- | um DRotten̄s Vors JEsu | Christi. Er han̄ talade Sijdarst | ꜳ Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl. Mag. Jone | Þorkelssyne Vidalin, | Sup. Skꜳlhollts Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. VI. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JESU | Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, GUDhræddre og Dygdum prijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  82. Bænadagapredikanir
    [Bænadaga Predikaner. 1684.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1684

    Varðveislusaga: Bænadagapredikana Gísla biskups 1684 er getið í bókaskrá í JS 490, 4to og hjá Finni Jónssyni, enn fremur hjá Hálfdani Einarssyni: „Conciones diebus supplicationum legendæ, auctore Gislavo Thorlacio, Episcopo Hol. ed. 1684.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Bænadagar, þrír á ári, voru fyrst boðnir með opnu bréfi 11. mars 1674 og síðan flest ár fram til 1684 (Lovsamling for Island). Þrjár bænadagapredikanir voru prentaðar í 2. útgáfu Gíslapostillu 1684-1685, og er ekki fráleitt að fyrrgreindar heimildir eigi einungis við þá prentun.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: JS 490, 4to Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 231. • Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 351-352. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113.
  83. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, wtløgd og predikud verda i Christe- | legre Kyrkiu. | I hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfū fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ goodum og fromum Guds | Børnum hier i Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳl- | ar Gagns og Nitsemdar. | An̄ar Parturen̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu. | Med Kostgiæfne samanteken̄ af Herra Gijsla | Thorlakssyne, Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, Anno 1710.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1710
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvøria predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Fyrri hluti var ekki prentaður að þessu sinni. Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1710, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  84. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXIV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H2. [59] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 44.
  85. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1751. | In̄ehalldande þad er giørdest og frafoor fyrer Løgþijnges-Rettenum. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-D1. [26] bls.

    Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ D1b. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 37.

  86. Lögþingisbókin
    Løg-Þijngis | BOOKEN, | In̄ihalldandi þad sem giørdist og frafoor fyrir Løg-Þijngis- | Rettinum vid Øxarꜳ, ANNO 1769. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | ANNO 1769.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-I2. [68] bls.

    Efni: Aftan við lögþingsgerðir eru prentaðir gerningar um fjárhagsaðskilnað biskupsembætta og stóla er konungur staðfesti 29. maí 1767, G1a-H1b (Skálholtsstóll), H2a-I2b (Hólastóll).
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 135.

  87. Tveir kveðlingar
    TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  88. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
    Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 80 bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
    Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
    Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.

  89. Ein áminning og undirvísun
    Ein | Aminning og | Vnderuisun a þessum haska | samliga Eymdar Tijma, a huer | jum Gud han̄ vitiar vor med sijnu | Refsingar Hrijse, vegna vor | ra Synda. | Skrifud af Gudbrande | Thorlakssyne. | Jere. xlj. | Jerusalem, Þuo þu þitt Hiarta, af | Illskun̄e, so þier verde hialpad. | Jere. xiiij. | Ach. Drotten̄, Vorer Misgiørnin- | gar hafa þad forþienad.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal. | Anno. M. D. XCV.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1595
    Umfang: A-F4. [87] bls.

    Viðprent: Vinstrup, Peder (1549-1614): „Ein Idranar Predikun, a Bæna døgum og so endrarnær, þar s Samkomu dagar eru halldner. Vt dreigen af Bænadaga Predikunum þess Halærda Man̄s D. Peturs Vinstrup, Byskups j Sælande.“ D5b-F3a.
    Viðprent: „Ein Bæn, sem lesast skal epter Predikun, af predikunarstolnum, a Bæna dỏgū, edur þa Almen̄elig Neyd og Landplꜳgur koma.“ F3a-4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 47.

  90. Ein ný vísnabók
    Vísnabókin
    Ein | Ny Wiisna Bok | Med mỏrgum andlegum Viisum og Kuædum | Psalmum, Lof sønguum og Rijmum, teknum | wr heilagre Ritningu. | Almuga Folke til gagns og goda Prentud, og | þeim ødrum sem slijkar Vijsur elska vilia, og jdka Gude | Almattugum til Lofs og Dyrdar, enn sier og | ødrum til Gagns og Skiemtunar | Til Eolossensens[!] iii. Cap. | Lꜳted Christi Ord rijkuglega hia ydur byggia i allre Visku | Læred og aminned ydur med Psalmum, Lofsaung | uum, og andlegum liuflegum Kuædum, og | synged Drottne Lof j ydrum Hiørtum | Til Epheseos v. Cap. | Vppfyllest j Anda, og tale huør vid annan, med Psalm- | um Lofsønguum, og andlegum Kuædum, synged og spiled Dr | ottne j ydrum Hiørtum, og seiged Þacker alla Tijma Gude | og Fødur, fyrer alla Hlute, j Nafne vors Drottens Jesu | Christi | Anno, M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: [8], 391 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans“ [4.-5.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem“ [5.] bls.
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1937 í Monumenta typographica Islandica 5. Ný útgáfa, Vísnabók Guðbrands, Reykjavík 2000.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107-108. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Vísnabók Guðbrands biskups, Iðunn Nýr fl. 8 (1923-1924), 61-87. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 438-441. • Sigurður Nordal (1886-1974): Introduction, Monumenta typographica Islandica 5, Kaupmannahöfn 1937.

  91. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra- | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Athugasemd: Eftir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs eru samdar hugvekjur sr. Stefáns Halldórssonar, Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría, 1771, 1781, 1836.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  92. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM | CHRISTIANUM. | Edur | Dagleg Id- | KVN | Af øllum DROtten̄s Dags- | VERKVM, | Med Samburde Guds Tiju Bod- | orda vid Skøpunar-Verken̄, og | Min̄ingu Nafnsins | JESV. | Skrifad og Samsett | Af | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, ANNO 1660. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal Af | Marteine Arnoddssyne, An̄o 1712.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I7. [141] bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 40.

  93. Kenniteikn þess sem er einn endurfæddur maður
    Ken̄e Teikn | Þess sem er | Einn | Endur-Fæddur Madur, | Þad er | Eins Rett Christens. | Hid Einfalldlegasta og Skil- | ianlegasta Saman̄teken̄ og | Skrifud þeim Andvara- | lausu til Naud- | synlegrar Prof- | unar | Og | Þeim Rꜳdvøndu til Vpp- | vakningar. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltad. 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [54], 118, [20] bls. 12°

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „I. N. I.“ [3.-54.] bls. Formáli dagsettur 13. mars 1744.
    Viðprent: „Nockrar Astædur Sem O-Endurfædder og Athugalauser Men̄ bruka sier til Afsøkunar i giegn Christelegum Amin̄ingum og san̄re Ydran. Med Tilhlijdelegu Svare, er sijner, ad þær eru Rꜳngar og Onijtar.“ [119.-138.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  94. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum. Mꜳ sijngia sierhvørt Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 47.

  95. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
    Þad ANDlega. | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE. | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt, | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BEch, | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  96. Þeir fimmtíu genesissálmar
    Þeir Fitiju | GENESIS | Psalmar, | Sem sꜳ Eruverduge Goode og | Gudhrædde Kieneman̄, | Sꜳl. Sr. Jon Þorsteins- | Son, Sooknar Prestur Fordum | i Vest-Man̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslarvottur, | hefur Ordt og samsett. | EDITIO IV. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 8. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc2, A-H10. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara, Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Upplijsing Heilags Anda.“ ɔc1b-2b.
    Viðprent: „Sꜳ Hundradaste og Fioorde Psalmur Davids …“ H6a-8a.
    Viðprent: „Psalmur.“ H8b-10a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  97. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Aared vm | kring, wtløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdoomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og Froomum Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Annar Parturin̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige, og til Adventu. | Med Kostgiæfne Samantekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Styptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1685.
    Að bókarlokum: „Þryckt A Hoolum j Hialltadal, Af | Jone Snorra Syne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-Þ, Aa-Mm2. [284] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Einfølld og stutt Predikun, A Marteins Messu …“ Hh3b-Ii2b.
    Viðprent: „Ein Bænadags Predikun.“ Ii2b-Kk4a.
    Viðprent: „Aun̄ur Bænadags Predikun“ Kk4a-Mm1b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, A Idrunar og Bænadøgum.“ Mm1b-2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 17.

  98. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kyrkiun̄e skal syn | giast og halldast hier j Lande, ept | er Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lated alla Hlute Sidsamlega, og Skick | anlega fra fara ydar a mille. | 1. Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a mille, sem þrꜳttunarsamur | vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Siduana, og ei helldur Guds | Søfnudur, ibidem. 11. | Sem H. Thorl. Sku. S. liet en̄ nu ad nyu | Prenta epter Bon og Forlage Virduglegs Her | ra M. Briniulffs Sueins. S. og | an̄ara Godra Man̄a. | – | ANNO D. M. DC. XLIX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. M. DC. L.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1649-1650
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm Þad rietta Messu Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ B2a.
    Viðprent: „Messuembætte a Bænadøgum …“ Þ3a-Aa3b.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar …“ Aa4a-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 3., 10.-12. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.

  99. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | Editio VIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M DCC XI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Aar, 26. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-327. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices438

  100. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1739
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 13

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes …“ [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn.“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtū vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 21.