-



Niðurstöður 301 - 400 af 490

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Drottinleg bæn
    Drottenleg Bæn | Fader wor | Asamt med Almennelegum | og Gagnlegum Lærdome, | VM | Christelegt Bæ- | na Akall. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter og vaked, þuiad ydar | Motstandare Diøfullen geingur j kring | sem grenianda Leon, leitande epter þeim | han̄ suelge, huørium þier ørugglega mot | standed j TRVn̄e. | Vtlagt wr Dønsku Mꜳle, Og | Prentad a Holum: | ANNO. | – | M. DC. VI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-R. [271] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Madsen, Poul (1527-1590): „Formale Doct. Pꜳls Mathssonar, Godrar Minningar, Sem var Superintendens j Sælande.“ „Formáli“ A1b-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: 2., 6.-7., 14.-15. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 71.

  2. Kristileg bænabók
    [Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct. | ANNO 1559. | Enn a Islendsku wt | løgd, af H. Gudbrande | Thorlakssyne. | Prentud ad nyu a Holum | i Hialltadal. | ANNO | MDCXX VII]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1627
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt, en bókin er skráð á ofangreindan hátt í bókaskrá í Lbs. 612, 4to eftir eintaki sem til hefur verið í Kolgerði í Grýtubakkasókn á árunum 1866-69. Enn fremur segir þar um bókina: „Aptaná titilblaði byrjar strax formáli og nær yfir 1. opnu, ódagsett, en undir S. Th. S. S. Svo er á einni blaðsíðu „registur“ yfir bænirnar sem er skipt i 15 flokka. 12. blaða brot          arkastafir A-M. blaðsíðutal ekkert. eitthvað ofurlítið vantar aptanvið bókina að minsta kosti 2 blöð, til að geta fyllt M. arkið eða hið 12 ark bókarinnar.“ Sr. Vigfús Jónsson í Hítardal getur bókarinnar einnig: „Séð hef eg bænabók Musculii undir ártalinu 1627 og formála séra Þorláks Skúlasonar, hvar inni hann getur um langvarandi veiki herra Guðbrands etc.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Lbs. 612, 4to Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 45.
  3. Áminning til presta
    [Aminning til Presta. 1596]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1596
    Umfang:

    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið með þessum hætti hjá Finni Jónssyni: „Aminning til Presta; ex 1 Cor. 4 Cap. 1.2 v. in 4. 1596.“ Sbr. Hálfdan Einarsson: „Admonitiuncula ad verbi Dei ministros, deducta ex 1 Cor. IV. v. 1.2. scripta & edita a G. Thorl. 1596 4.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 238.
  4. Sannsýnn virðingamaður
    Sannsynn | Virdinga Madur | Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti, | Saman̄vegandi | Þad Himneska og Jardneska | Eptir Helgidoomsins Sikli. | Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri | Lijk-Rædu, | Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18. | Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu | Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu | HØFDINGS KVINNU | Sꜳl. | Mad. Sigridar Sigurdar | Doottur. | Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu, | Þann 4. Septembris 1770. | Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium | I margra Ypparlegra, Goodra og | Gøfugra Manna | Samkvæmi.
    Að bókarlokum: „Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni. | Anno 1772.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Tengt nafn: Sigríður Sigurðardóttir (1712-1770)
    Umfang: [6], 34 bls.

    Athugasemd: Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
    Efnisorð: Persónusaga

  5. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  6. Guðspjöll og pistlar
    Helgisiðabók
    Gudspiỏll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, j | Kirkiu sỏfnudenum. | A | Sun̄udøgum og þeim | Hatijdis døgum sem halld | nar[!] eru epter Ordi | nantiunne. | – | Prentud enn ad nyu, epter | þeirre fyrre Vtleggingu. | ANNO | M DC XXXI

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1631
    Umfang: A-Q7. [253] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Historia Pijnunnar og Daudans Drottens vørs Jesu Christi, vt af fiorum Gudspiallamøn̄ønum saman lesen.“ O3a-Q7a, P3a-. Píslarsaga J. Bugenhagens, þýðing Odds Gottskálkssonar, áður prentuð sérstaklega 1558 og 1596.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36.

  7. Um dómadag
    W Doma- | Dag | Eirn Nytsamligur Tractatus, Sam- | settur og Skrifadur ꜳ Dỏnsku, Af M. | Nicolao Palladio Lofligrar minn- | ingar Superintendente Skꜳn- | eyiar Stigtis. | ◯ | M D CM iiij.[!] | A

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Umfang: A-D. [63] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Til Lesarans“ A1b-2a
    Viðprent: „Disputatio, ellegar Samtal Logmalsins og Euangelij, vm þan̄ Synduga“ D6b-8a
    Athugasemd: Ritið hafði áður verið prentað aftan við J. Pfeffinger: Ein kristileg og stuttleg undirvísan, 1576.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 46-47.

  8. Um dómsdag
    Wm Doms- | Dag | Ein nytsamleg Vnderviisun, samsett | og skrifud j Dønsku Mꜳle | Anno 1558. | M. Nicolaus Palladius. | Prentad a Holum ad Nyiu | Anno 1611.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-E. [79] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: TIL LESARANS A1a-b
    Viðprent: „ Ein Viisa vm Domsdag, og Idranaramin̄ing, so Men̄ fordest eilijfar Pijsler“ E6b-8a
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.

  9. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTen̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Biskupenum yfer Skꜳlhollts Stipte. | Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Biskupe Hoola Stiptis. | EDITIO IV. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks Syne Anno 1753.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing | Ut af Pijnu og Dauda DRotten̄s vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarnir meiga aller sijngiast med | sama Lag, So sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): BÆNAR VIJSA wt af Nafnenu JESU. Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs Syne.“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu.“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brinjolfs-Syne, Biskupe Hoola Stiftis.“ 182.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 59.

  10. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. Iohannis Gerhardi. | Miuklega og Nꜳkvæmlega | snunar i | Psalm-Vijs- | VR, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VIII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | An̄o 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 7

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742, og enn í Sálmabók 1746.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 36.

  11. Genesissálmar
    [Psalmi Geneseos Síra Jóns Þorst. in 8vo. … 1655.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1655
    Umfang:

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 720. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol
  12. Genesissálmar
    [Psalmi Geneseos. 1664.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1664

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Í fyrstu heimildinni er enn fremur getið um útgáfu 1665. Orðalagið „Prentader en̄ ad nyu“ á útgáfu Genesis-sálma 1678 bendir til þess að fleiri en ein útgáfa séu á undan komnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol
  13. Kirkjuordinantia
    Ein Kyrk- | iu Ordinantia, epter | huørre, ad aller Andleger | og Veralldleger j Noregs | Rijke skulu leidrietta sig | og skicka sier. | Enn a Islendsku vt- | løgd, af þeim Virduglega | Herra, H. Odde Einars | syne Superintendente yfer | Skalhollts Styckte 〈Good | rar Minningar〉 | Prentud a Hoolum. Anno. | – | M. DC. XXXV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1635
    Umfang: A-R4. [248] bls.

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 2., 7.-9., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 61.

  14. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 175, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.

  15. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | EDITIO IX. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M. DCC. XXI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Ar, 24. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1721
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 9

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara, Oskar Vnderskrifadur Heilsu og FRIDAR, FYRER JESVM CHRISTVM. [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er latínusöngur felldur að mestu niður úr Grallaranum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices640

  16. Meletematum piorum Tesseradecas
    Sjö guðrækilegar umþenkingar
    MELETEMATUM PIORUM | TESSERADECAS. | Edur Fiortan | Gudrækelegar | Vmþeinkingar | CHristens Manns, | Siø ad Morgne og siø ad Kvøllde | Viku hvørrar, | Saman̄teknar, Af | Þeim Heidurlega og hꜳtt Vpplijsta Kien̄e- | Manne | Sal. Sr. Hallgrijme Peturs | Sine, Fordum Sooknar Herra ad Saur- | Bæ a Hvalfiardarstrønd. | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hialtadal | Anno M. DCC. IV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Umfang: A-F. [96] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: „Ein Morgun Bæn Daglega ad bidia“ E3a-5a.
    Viðprent: „Kvølld Bænenn.“ E5b-7b.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Eirn Hiartnæmur Bænar Psalmur ur Dønsku utlagdr af Kong. Majest. Commissario og Vice-Løgman̄e a Islande Hr. Paale Jons sine Vidalin:“ E8a-b.
    Viðprent: „Morgun Psalmur.“ F1a-2a.
    Viðprent: „Kvølld Psalmuren̄.“ F2a-3a.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ferfallt Ar Tijda Offur. I Fiorum føgrum Saungvijsum Fra bored af Þeim heidurlega Kien̄eman̄e, Sal. Sr. Sigurde Jons sine ad Presthoolum.“ F3a-6b.
    Viðprent: Jón Jónsson (1678-1707): OFFICINAM TYPOGRAPHICAM Erigenti Manùi Nobiliss. Ampliss. & Celeberrimi Mag. BIORNONIS THORLEVII Diœceseos Holanæ Episcopi Vigilantissimi PATRONI æternum colendi, Hoc Non Magnum, sed ex Magno Affectu, Synceri Cordis TECMERION Offert Addictiss. ipsius client: IONAS IONÆUS ad Templ. S. August. Modruvallens. Past. Pr.“ F7a-b.
    Viðprent: Magnús Illugason (1647-1717): „Nockur Lioodmæle Edur Saungvers. Oskande til Langvarāde Lucku, Fragangs og Farsælldar þvi blessada og Loflega Ervide Prentverksins sem ad niju uppreist er af Vel-Edla og Vel-Eruverdugū Mag. Birne Thorleifs sine Superintend. Hoola Biskups-Dæmis.“ F7b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 31.

  17. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | ingar, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limū, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku wt- | lagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolū i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1713.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vel-Edla, Gud Elskande og Marg-Dygdugre Høfdings-HVSTRV, Mad. Þrudur THorsteins Doottur“ ɔc2a-4b. Tileinkun dagsett 1. apríl 1713.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ ɔc5a-7b.
    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): AD NOBILISSIMUM et AMPLISSIMUM PRÆSULEM, Dn. STHENONEM IONÆUM, Interpretem felicissimum, Editorem merentissimum, Epigrammation Gratulatorium.“ ɔc8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  18. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii, | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons- | Syne, Biskupe H. St. | – | Þryckt a Hoolum M. DCC. XL.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Vikubænir eftir Lassenius í þýðingu Steins biskups voru prentaðar í Sálmabók 1751, Tvennum vikubænum 1800; enn fremur kvöldbænirnar í Bæna- og sálmakveri 1853.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  19. Katekismus minor
    Fræði Lúthers hin minni
    CATECHIS- | MUS MINOR | D. MART. LUTHERI. | Pro Pueris. | Unâ cum appositis S. Scripturæ | Dictis. | Sꜳ Min̄e | D. Martini Lutheri. | Catechismus | Vngdomenum til Vppfræd- | ingar. | Med tilsettum Greinum wr | Heilagre Ritningu. | – | Prentadur a Hoolum | Af Marteine Arnoddssyne, 1708.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1708
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A12, B-M5. [154] bls. 12° (½)
    Útgáfa: 7

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 11.

  20. Ein kristileg og stuttleg undirvísan
    EIN | christilig | Og Stuttlig Vnderuijsan Vm Man̄sins | Riettlæting fyre Gude, Skrifad af | Diuplærdum Man̄e Doctor | Johan̄es Pheffinger. | An̄o 1551. | Asamt Nockrum Audrum Nytsemdar | og Lærdoms vnderuijsonum sem | Vppteiknad er a epterfylg- | ianda Blade. | Vtlagt Af G. TH. Syne | 1576. | ɔ⋅c
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum af Jone Jons syne | Þan̄ 17. Dag Febru. 1576.“
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Einn hug- | gunar BaKlingur[!] Og | Christelig vnder vijsun, huørnin Madurin̄ skal | sig til eins Christeligs afgangs af | þessum Heime til reida. | Med Spurningum samsett, af Jo- | han̄e Spangenbergo. | Vtsett a Islendsku af Gudbrande | Thorlakssyne. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Af christilig- | um RiddaraSkap Og | Vid hueria Ouine ein Kristin̄ man̄eskia | hefr ad beriazt hier j heime, | Stuttlig vndervijsan vt af Heilag- | re skript, Samantekin̄ af Joh | Spangenbergo. | G. TH. | ◯“ C4b.
    Auka titilsíða: Palladius, Niels (-1560): „Vm Dōa- | Dag | EIrn Nytsamligur tra | ctatus, Samsettr og skrifadr ꜳ Dỏnsku, | Af M. Nicolao Palladio lof- | ligrar min̄ingar Superinten- | dente Skꜳneyiar stigtis, | ꜳr et ct. 1558 | Gudbrandur Thorlaks Son. | ◯“ F2a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: ɔ⋅c, A-K7. 8, 41, 38 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Ein Bæn.“ ɔ⋅c8b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les, til seigist heilsan j Gude.“ C5a-b. Formáli.
    Viðprent: „Vt Af Riddaraskap PapISTANNA E4a-F1b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 20-21.
  21. Sálmabók íslensk
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Psalma Bok | Islendsk, | Med mørgum Andlegum | Psalmum, christelegum Lofsøng- | uum, og Vijsum, skickanlega til | samans sett, og auken, og | Endurbætt | ◯ | Þrykt a Holum j Hiallta Dal. | ANNO | M. DC. XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1619
    Umfang: [8], 280, [6] bl.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So skrifar sa gode Gudz Madur, D. Martinus Luth.“ [2a-3a] bl.
    Viðprent: „Simon Paulus hiet sa Doctor sem j sinne Vtleggingu yfer Pistilen þann lesen er Dominica 20 epter Trinitatis, þar so stendur, Tale huỏr vid annan med Psalmum og Lofsỏngnum[!] etc. Ephes. 5 Þar skrifar hn̄ so.“ [3a-4a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Godum Gudhræddum Lesara.“ [4a-5b] bl. Formáli.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nøckur Heilræde wr Latinu og Þysku snuen, af Sijra Olafe Heitnum Gudmundssyne.“ [8a] bl.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth. wr Þysku vtløgd af sama Sijra Olafe.“ [8b] bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 3., 4., 9. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 5. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90.

  22. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Ein Ny | Psalma book | Islendsk | Med mørgum andlegum, Chri | stelegum Lofsaunguum og | Vijsum. Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkuæmum Psalm | um endurbætt. | Gude einum og Þren̄um Fod- | ur Syne og H. Anda til Lofs og Dyrd | ar, En̄ In̄byggiurum þessa Lands | til Glede, Gagns og Gooda fyr | er Lijf og Sꜳl. | þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal, ANNO | M. DC. LXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: [3], 344 [rétt: 338], [9] bl. Hlaupið er yfir blöð 29, 168, 181, 232, 252, 258, 331 og á milli 214 og 215 er ótölusett blað.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-3b] bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90-91.

  23. Fimmtugasti og þriðji kapítuli spámannsins Esaja
    Fimtugaste og | Þridie Capitule Spa- | mansins Esaie. | Vm Daudan og Piinuna Her | rans Jesu Christi vors | Lausnara. | Vtlagdur j Þysku Mꜳle, af Doc- | tor Nicolao Selneccero. | ◯ | Prentadur a Holum | Anno. 1606.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-E. [79] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 94-95. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 5.

  24. Tvennar húslesturs- og vikubænir
    Biskupsbænir
    Tvennar | Hwss-Lesturs- | OG | Viku- | Bæner, | Til ad brwka | Kvøld og Morgna. | – | I. Ioh. V. v. 14. | Þesse er sw Diørfung sem vier høf- | um til hanns, ad ef vier bid- | ium nockurs epter han̄s Vil- | ia, þꜳ heyrer han̄ oss. | – | Seliast almennt innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 88 bls.

    Viðprent: Jón Teitsson (1716-1781): „Gudrækenn Lesare!“ 3.-4. bls. Formáli dagsettur 2. apríl 1781.
    Viðprent: Sigríður Jóhannsdóttir (1738-1777): „Til Uppfyllingar þessum Bladsijdum, setst epterfilgiande Psalmur, Kveden̄ af S[igríði]. J[óhanns]. D[óttur].“ 86.-88. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 81.

  25. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  26. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiiu | Heilogu Medi | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kien̄e Manne, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum. | Psalmenum 10.[!] | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyr | er Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hial | pare og min̄ Endurlausnare. | Prentad ad nyu a Hoolum j Hiallta | Dal, An̄o M.DC.Lv.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
    Umfang: A-H, I4, K-M4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafroda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolum.“ H7a-I4a.
    Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar Offur og Þacklætis Offur, vppa Missera skipte. Med nøckrum ødrum Morgun Psalmum, og Kuølld Psalmum. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne ad Presthoolum.“ K1a-L1a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslar Psalltare Þad er Siø Himnar Vt af Pijslum Drottens vors Jesu Christi, Sorgfullum Hiørtum til Huggunar. Orter af S. Jone Magnus Syne ad Laufꜳse“ L1b-M4b.
    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56-57.
  27. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimmtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. JOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO X. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1754.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 9

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmaverki hans, Hólum 1772.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 44.

  28. Ágætt sálmaverk
    Sigurðarverk
    Þess Gꜳfumgiædda Guds Manns | Sr. Sigurdar Joonssonar | 〈Fyrrum Sooknar Prests ad Presthoolum〉 | ꜳgiætt | Psalma Verk, | wt af | Doct. Johannis Gerhardi | Hugvekium, | og hanns | Dalegri[!] Idkun Gudrækn- | innar, samt | Doct. Iosuæ Stegmans | Viku-Bænum | Hvar vid bætast Misseraskipta og adrir | fleiri Psalmar, kvednir af sama | Þiood-Skꜳlldi. | – | Selst In̄bundid 15. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 228, [4] bls.

    Viðprent: „Formꜳli.“ [2.-8.] bls. Um andlegan kveðskap íslenskan.
    Athugasemd: 1.-153. [rétt: -170.] bls., 7. l. a. o., eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 335.-504. bls. Vikubænir Stegmans í þýðingu sr. Sigurðar voru áður prentaðar í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 5., 8., 10. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  29. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKB[!] SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr. STeine JOnssyne, Kyrkiu-Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 46.

  30. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þoordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sijslu. | – | Selst alment innbundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Petri Jons Syni 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 15

    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  31. Jónas spámaður
    Jonas | Spamadur | Ein aluarleg Idranar Predik | un, og Epterdæme sannrar Id- | ranar og Yferbootar | Skrifad i þysku mꜳle af Doct | Nicolao Selneccero. | Matth. xij. | Menn Ninive Borgar munu a efs- | ta Dome vpprijsa med Kynslod þessare | og fordæma hana, Þuiad þeir giordu | Idran fyrer Predikan Jonas. | Þrykt a Holum, | ANNO. | 1614.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1614
    Umfang: A-O. [223] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Nockrar Greiner vr Bokum Spamannanna“ K3b-O8a.
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 95.

  32. Sá minni katekismus
    Fræði Lúthers hin minni
    Sa Minne. | Catechismus | D. Martini Lutheri. | Epter þeirre fyrre | Vtleggingu. | Psalm. 34. | Komed hingad Børn heyred mi | er, Eg vil kien̄a ydur Otta | DROTTIns. | Prentadur en̄ ad nyu a | Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. | 1660.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1660
    Umfang: A8, B4, C8, D4, E8, F4, G8, H4, I8+. [104+] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Signingen̄ a Kuølld og Morgna.“ D2a-3a.
    Viðprent: „Hin̄ Fyrre Bordpsalmur.“ D3b.
    Viðprent: „Hin̄ seirne Bordpsalmur.“ D4a-b.
    Viðprent: „Nær Man̄ vill skriptast …“ D4b-E2a. Skriftamálin.
    Viðprent: „Hwstaflann.“ E2a-6a.
    Viðprent: „Hier Epter fylgia Bæner a Kuølld og Morgna, Sem og Nockrar adrar, fyrer adskilianlegar Stietter og Personur ad bidia. It Bæner ꜳdur og epter þad Madur Skriptast, og geingur til Sacramentis.“ E6b-I8b-.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Í eintakið vantar K1 til bókarloka.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 65.

  33. Afskeið frá Hólum
    Afskeid fra Hool | um, | D. XXV. OCTOBRIS, M. DCC. LXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1746
    Umfang: [1] bls. 22,5×12,9 sm.

    Varðveislusaga: Tvö erindi, hið fyrra merkt „Sa Myked Synest“, þ. e. Skúli Magnússon, hið síðara merkt „H. E. S.“, þ. e. Halldór Eiríksson prentari. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; í því er ofangreint ártal dregið út og skrifað í stað þess „1746“, en 7.-27. október það ár fór fram úttekt Hólastaðar úr höndum Skúla.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Skreytingar: Prentað í rauðu og svörtu.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 100-102.

  34. Einfalt sorgarvers
    Einfalldt Sorgar Vers, | Vid Utfarir ÞEIRRAR | Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu | Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur, | ÞESS | Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs | Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving | Hiartkiærrar Egta-Kvinnu. | Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess | 3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn, | og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar, | Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning, | Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir- | þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara | Þ. Þ. S. | … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal, | af Petri Joonssyni.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir (1702-1767)
    Umfang: [1] bls. 41,8×32,6 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  35. Þess svenska Gustav Landkrons
    Rauna-Gústafs saga
    Þess Svenska | Gustav Land- | KRONS | Og Þess Engelska | Bertholds | Fꜳbreitileger Robinsons, | Edur | Lijfs Og Æfe | Søgur, | Ur Dønsku wtlagdar | Af | Sr. Þorsteine Ketels-Syne, | Profaste i Vadla Þijnge. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 10. Alnum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Tengt nafn: Landcron, Gustav
    Tengt nafn: Berthold
    Umfang: [4], 343 [rétt: 242], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 100-199 og 244.

    Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
    Þýðandi: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754)
    Viðprent: Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791): „Goodfwsum Lesara Guds Nꜳd og Vingan.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754): „In̄tak þess Engelska Robinsons hefur Profasturen̄ Sꜳl. Sr. Þorstein̄ Ketelsson Sett i Epterfylgiande Vers.“ 344. [rétt: 243.] bls.
    Athugasemd: Fyrri sagan var fyrst prentuð í Nürnberg 1726, en á dönsku í Kaupmannahöfn 1743. Síðari sagan var þýdd úr ensku á dönsku, prentuð í London 1740.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Skáldsögur
    Bókfræði: Bibliotheca Danica 4, Kaupmannahöfn 1902, 477, 487. • Svanhildur Gunnarsdóttir (1965): Þýddir reyfarar á íslenskum bókamarkaði um miðja 18. öld, Ritmennt 8 (2002), 79-92.

  36. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum | Og þad sama i andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwed | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds Man̄e i Hegraness Sijslu. | – | Seliast In̄bundnar 20. Skilldinga Oin̄bund- | nar 16. Skilldinga. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlakssyne 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 16

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 27. janúar 1797.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 183.-188. bls.
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ.“ 188.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 67.

  37. Forordning um húsvitjanir á Íslandi
    I.N.I. | Forordning | Vm | Huus-Vitianer | ꜳ | Islande. | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 27. Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [10] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 47.

  38. Tilskipan hvar með eitt og annað um skriftastólinn og altarisgöngu á Íslandi er regulerað
    Tilskipan, | Hvar med | Eitt og an̄ad u Skrif- | ta-Stoolen̄ og Altares | Gaungu ꜳ Islande | Er regulerad. | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 27. Maji Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 48.

  39. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti, | Sællrar Minningar〉 | Huss-Postilla, | Innihalldandi | Gudrækilegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sunnu-daga | Gudspiøll. | Fyrri Parturin̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udegi i Adventu, til Trinitatis. | Editio VIII. | – | Bꜳdir Partarnir til samans In̄bundnir seliast 105. Fiskum. | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þrickt af Eyrijki Gudmunds Syni Hoff. | 1767.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 429 [rétt: 430] bls. Blaðsíðutalan 3 er endurtekin eftir 4. bls. og stakar tölur á vinstri síðum frá 5. bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-3. [rétt: -5.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 3.-6. [rétt: 5.-7.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags eru 1., 4., 7., 10. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  40. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti〉, | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturen̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, til Trinitatis. | Editio IX. | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 430 bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christilegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  41. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 415 [rétt: 416] bls. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  42. Manuale. Það er handbókarkorn
    MANVALE | Þad er. | Handbokar | korn, Huørnen̄ Madur eige | ad lifa Christelega, og Dey | ia Gudlega. | Skrifad j Þysku Mꜳle | Af | D. Martino Mollero | Med hn̄s eigen Formꜳla. | En̄ nu vtlagt þeim til Ga | gns og Gooda, sem slijku vil | ia giegna. | Þryckt ad nyiu a Hoolum | An̄o 1645.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1645
    Umfang: A-S7. [287] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 10.

  43. Manuale. Það er handbókarkorn
    MANUALE, | Þad Er | Handbok- | arkorn, | Hvørnen̄ Madur eige ad LIFA | CHRISTELEGA, og DEYA | GUDLEGA. | Skrifad i þysku Mꜳle | AF | D. Martino Mollero, | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | EDITIO 3. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 16. Fiskum. | – | Þryckt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [20], 236 bls.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Epterfylgia nockrar ꜳgiætar ANDVARPANER D. JOHANNIS Havermanns, Til ad brwka i Soottum og Siwkdoomum.“ 230.-236. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  44. Bænabók lítil
    Bænabok | Litel | Skrifud j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct: | ◯ | Anno 1559.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum | j Hialltadal. | Anno. | M. D. XC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-M6. [275] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed Les“ A2a. Ávarp.
    Viðprent: „Kien̄ingar og Lærdomur þeirra Heiløgu og hellstu Lærefedra, vm Bæna akalled til Guds.“ I6a-M4a.
    Viðprent: „Ein Bæn vm goda afgøngu af þessum Heime.“ M4b-5a.
    Viðprent: „Aunnur Bæn vm goda Frafør.“ M5b-6a.
    Athugasemd: Um útgáfu 1590, sjá Islandica 9 og Skírni 91.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Ritfregnir, Skírnir 91 (1917), 205. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 4. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 53.
  45. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HVGGVNAR | Psaltare, | Utdregen̄ af | Þeim Føgru Epterlijking- | um, Sem Ritadar standa i Lucæ | Gudspialla Bookar 15. Capitula, | Med Heilsusamlegum Lærdoomum, og | Hiartnæmum Huggunum, fra- | fliootande af Nꜳd og Myskunseme | vors gooda Guds, vid sierhvørn | San̄ydrande Syndara. | – | Selst Alment 4 Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): APPROBATIO. [3.-4.] bls. Dagsett 14. júní 1756.
    Viðprent: Þorvaldur Magnússon (1670-1740): „Saung-Vijsa, Sem syngia mꜳ Kvølld og Morgna. Ordt af Sꜳl. Þorvallde Magnussyne.“ 90.-92. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 46.

  46. Theoria vel speculum vitæ æternæ
    THEORIA, VEL SPECVLVM | VITÆ ÆTERNÆ | Speigell Eilifz | Lijfs. | Frodleg Skyring, alls þess Leyn | dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf. | Teken vr Heilagre Ritningu, | Vm vora Skøpun, vora Endurlausn, | og vora Endurfæding. Ei sijdur vm | Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og | Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf. | Saman lesen og skrifud j fi Bokum, | AF. | Philippo Nicolai Doct. og Soknar | Herra til S. Chatarina Kirkiu | j Hamborg. | A Islensku vtløgd, Anno epter Guds | Burd. M. DC. vii.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | Anno Salutis. | 1608“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: [24], 822, [49] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formale.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“ [14.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: LIBER AD Lectorem“ [14.] bls. Fjögur erindi á íslensku.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
    Athugasemd: Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78-79. • Lidderdale, Thomas William (1830-1884): Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3.

  47. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrijme Jons | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1662.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. [415] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“ Bb6b-7a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.

  48. Speculum amicitiæ það er vinaspegill
    SPECVLVM AMICITIÆ | Þad er | Wina speigell | I huørium ad sia ma, hu- | ad godur Vinskapur er, Huad | Dyrmætur Fiesiodur hn̄ er, Huỏr | nen hn̄ skal byria, reyna og auka, | Og til æfeloka stadfastlega | hallda | Med mørgū føgrū Mals- | greinum, Historium og Epterdæm | um, af H Ritningu, og gamallra Læ | refedra Bokum, j þysku Mꜳle | samsettur af Sigismundo Sue- | vo, Predikara til Lauben | Og nu þeim Godhiørtudu christnu | til Vndervijsunar, Gagns og Goda | Prentadur a Holum. | ANNO | M. DC. XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: A-M7. [189] bls.

    Þýðandi: Sveinn Símonarson (1559-1664)
    Viðprent: Sveinn Símonarson (1559-1664): „Erlegum og Velvijsum Heidurs Manne, Ara Magnussyne Konunglegrar Majestat: Sysluman̄e j Isafiardar Syslu …“ A2a-B2a. Formáli dagsettur „viij Kalend. Maij.“ (ɔ: 25. apríl) 1617.
    Viðprent: „„Til christelegs Lesara“ B2b. Kvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 3.-5., 10.-12. og 16.-18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 101.

  49. Forordning áhrærandi að skólatíminn sé styttur til fardaga
    Forordning | Ahrærande | Ad Skoola Tijmen̄ sie Stittur til Fardaga, | Daterud | Þan̄ 25. Aprilis 1749. | ◯ [krúnumark Friðriks V] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1750.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 7-8.

  50. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Hólabók
    EIN NY | Psalma | Bok Islendsk, | Med mørgum Andligum, | Christeligum Lof-Saungvum | og Vijsum. | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt- | um, Nijum og Nꜳkvæmum | Psalmum Endurbætt. | Gude Einum | og Þren̄um, Fødur, Syne og H. | Anda, til Lofs og Dijrdar. | En̄ In̄byggiurum þessa Lands til Glede, | Gagns og Gooda fyrer Lijf og Sꜳl. | – | Selst Almen̄t In̄bunden̄ 30. Alnum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: 810, [14], 23, [1] bls.

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle Doct. Martini Lutheri Yfer sijna PSALMA BOOK. 3.-4. bls.
    Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Epterfylgia Viku Bæner Doct. IOHANNIS Lassenii. Ur Þijsku Utlagdar af Sꜳl. Biskupenum Yfer Hoola Stipte. Mag. Steine Jonssyne.“ 1.-23. bls.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Amicis Lectoribus.“ 23. bls.
    Athugasemd: Þessi sálmabók er hin síðasta er hvílir á sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, sbr. Páll Eggert Ólason.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 217-219.

  51. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI. | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 32.

  52. Um góðverkin
    [Um gódverkenn (De bonis operibus) in 8. 1594.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1594
    Umfang:

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Lyseri sermo de bonis operibus, Islandice Hol. 1594.“ – og hjá Jóni Halldórssyni. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 230. • Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 44.
  53. Einn lítill sermon um helvíti
    Eirn Liitell | Sermon vm Helvijti, og | Kualer þeirra Fordæmdu, sam | an skrifadur j Þysku. | Af M. Erasmo Vinther | Vtlagdur a Islendsku af | H. Thorlake Skwla syne. | O vor sæte Jesu Christ, er ein̄ Ma | dur oss fæddest, Hlijf oss vid | Heluijtes Pijnum. | Prentad ꜳ Hoolum | j Hiallta dal. | – | An̄o. 1641.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1641
    Umfang: A-F3. [86] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 110.

  54. Bænadagapredikanir
    [Bænadaga Predikaner 3 utaf Mich. 7 v. 1-[10] þeirra 3. bænadaga, samanskrifadar af Hr. Þorlake [og] þricktar 1641.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1641

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt, en Bænadagapredikana Þorláks biskups er getið í nokkrum heimildum. Ofangreindur texti er úr bókaskrá í Lbs. 328, fol. og fylgir þessi athugasemd: „so stendur a Exemplari mynu sem va[ntar] titilbladed ritad af Sr. Þorst. Ketilsyni, en her um [þore] eg eckert vyst ad segia“. Í bréfi til Árna Magnússonar 1. október 1728 nefnir Þóroddur Þórðarson „Predikanir Herra Þorlaks ut af 7. cap. Mich. spámans“. Ritsins er einnig getið hjá Finni Jónssyni: „Conciones tribus diebus supplicationum … 1629. 1641.“ - og Hálfdani Einarssyni: „Conciones tres in Micheæ cap. VII. v. 1-10. tribus diebus supplicationum extraordinariis legendæ, a Thorlaco Skulonio Episc. Hol. confectæ & editæ Hol. 1629 & 1641.“ Dregið hefur verið í efa að ártalið 1629 geti verið rétt þar sem þess er getið í latínukvæði Vigfúsar Gíslasonar framan við Hugvekjur Gerhards 1630 að það sé fyrsta bók prentuð á Hólum í biskupstíð Þorláks Skúlasonar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Lbs. 328, fol Árni Magnússon (1663-1730): Arne Magnussons private brevveksling, Kaupmannahöfn 1920, 529. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 719. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 231. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 96.
  55. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur | Liood-mæle | 〈Af Psalmum, andlegum | Vijsum og Kvædum | saman̄standande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens Sonar, | Fyrrum Profasts í Vadla | Þijnge og Sooknar Prests | til Mødruvalla Claust- | urs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efn- | es og Ordfæres samannteken, til al- | men̄ings Gagnsmuna Utgefast. | – | Seliast almen̄t In̄bunden̄, 12. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 288 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10. bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  56. Forordning áhrærandi ungdómsins catechisation í Íslandi
    Forordning, | ꜳhrærande | VNGDOOMSINS | CATECHISATION | i Islande. | wtgefin̄ ꜳ | Hirsch-Holms Slote, þan̄ 29. Maji Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [11] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Kongl. Majestatis Nꜳdar Bref, hlioodande uppa litla Catechismum Lutheri, og hvernen Prestarner eige hønum fra ad fylgia i Soknunum.“ [10.-11.] bls. Dagsett 22. apríl 1635, áður prentuð á Hólum 1636.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 38. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 518-523.

  57. Tilskipan hvar með eitt og annað um skriftastólinn og altarisgöngu á Íslandi er regulerað
    Tilskipan, | Hvar med | Eitt og an̄ad u Skrif- | ta-Stoolen̄ og Altares | GAUNGU A ISLANDE. | Er Regulerad. | HIRSCH-HOLMS-Slote þan̄ 27. Maii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 36.

  58. Tilskipan um eitt og annað í hjónabandssökum og móti lauslæti
    Tilskipan, | Vmm Eitt og An̄ad i | Hioonabands | Søkum, og moote Laus- | læte, med fleira, A | Islande. | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 3. Junii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 45.

  59. Reglement fyrir báða latínuskólana
    REGLEMENT | Fyrer Bꜳda | Latinu-Skolana | A Islande.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 10. júní 1746.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 636-640.

  60. Instruction
    Instruction Hvor Efter. | Wii Christian den Siette | af Guds Naade, Konge til Danmark og Norge, etc. Aller-Naad- | igste Ville, at Vores nu værende og tilkommende Superintendenter i | Skalholt og Holum Stifter paa Vort Land Island, sig Allerunder- | danigst skal Rette og Forholde. …

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Dagsett 1. júlí 1746, útdráttur.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 56. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 648-668.

  61. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein Lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal Bꜳrd- | arsyne, fyrrum Guds Ords Þien | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  62. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal, 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [10], 124, [4] bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: STeine JOnssyne, Kyrkiu Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  63. Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbook | arkorn, hafande jn̄e | ad hallda. | CALENDA | RIVM, Edur | Rijm ꜳ Islendsku | med stuttre Vtskijringu | OG | BÆNABOK | Andreæ Musculi D. | Med | Þeim stutta | DAVIDS | Psalltara, | Godū og Gudhræddū møn̄um hi | er j Lande til Þocknunar. | Þryckt | A Hoolū j Hialltadal | Anno 1671.
    Auka titilsíða: Musculus, Andreas (1514-1581); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j þys | ku Mꜳle. | AF | ANDREA MVS- | culo Doctor. | En̄ ꜳ Islendsku wt | løgd, Af H. Gudbrande | Thorlaks Syne. | Prentud ad nyu ꜳ | Hoolum j Hiallta dal. | ANNO. | M DC LXXI.“ A1a. Síðara arkatal.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: A-F6, A-L6. [384] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ stutte. Davids-Psalltare, Edur nockur Vers saman̄ lesen̄ af Davids Psalltara, ad ꜳkalla og bidia Gud þar med j allskonar Motgange og Astrijdu, Med nockrum sierlegum Huggunar Versum þar j fliootande.“ H12a-L6b. Útdráttur úr Davíðssálmum með skýringum Arngríms.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: 3., 6., 11., 15. og 20.-21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77, 117. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 15.

  64. Forordning um tilhlýðilegt helgihald sabbathsens og annarra helgra daga á Íslandi
    Forordning, | UMM | TILHLIIDELEGT | Helgehalld | Sabbathsens | Og an̄ara HELGRA DAGA ꜳ Islande. | Utgiefen̄ ꜳ | HIRSCHHOLMS-Slote þan̄ 3. Junii Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Umfang: [8] bls.
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Dagsetning á titilsíðu er röng, á að vera 29. maí.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 30.

  65. Vocabularium Latino-Islandicum
    [Vocabularium Latino-Islandicum]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1600

    Varðveislusaga: Í bréfaskiptum Ole Worms og Íslendinga er á nokkrum stöðum getið um latneskt-íslenskt orðasafn frá Hólum, og virðast a. m. k. þrjú eintök þess hafa farið um hendur Worms. Í bréfi Þorláks biskups Skúlasonar til Worms 29. ágúst 1643 kemur fram að orðasafnið hefur verið prentað: „Lexicis Latino-Islandicis manuscriptis in schola nostra vulgo utuntur, iisqve valde mendose consignatis, uti apud orthographiæ parum peritos evenire solet. Subpudet igitur eorum exemplar, etsi comparari posset, mittere. Mitto autem vocabularium typis nostris impressum, sed neqve id qvidem a mendis typographicis immune.“ Ekkert eintak er nú þekkt og ekki vitað um prentár.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Ole Worm's correspondence with Icelanders, Bibliotheca Arnamagnæana 7 (1948), 308-309.
  66. Verðung
    Verdung | Sigurdar Stephꜳnssonar, | Biskups | Hoola Stiptis | ꜳ | Islande | – | Frafærd | vid | Han̄s Greftran þan̄ 24. Junii. | 1798. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Joonssyni | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1799
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Tengt nafn: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Umfang: 62, [1] bls.

    Efni: Æviágrip, 3.-22. bls.; níu erfiljóð, 23.-58. bls., fjögur þeirra eru merkt S. J. S., sr. Bjarni Jónsson á Mælifelli, E. E. S., þ. e. sr. Eggert Eiríksson í Glaumbæ, S. Á. S., þ. e. sr. Sigurður Árnason á Hálsi; þrjár grafskriftir, 59.-62. bls., ein á latínu merkt A. E.
    Athugasemd: Síðasta bók prentuð á Hólum.
    Efnisorð: Persónusaga ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 75.

  67. Mysterium magnum sá mikli leyndardómur
    MYSTERIVM | Magnum | Sa mykle Leyn | dardomur, vm þad himneska | Brullaup, og andlega Samteing | ing vors Herra Jesu Christi, og | hans Brwdur christelegrar | Kirkiu | Huørnen Men̄ eige gagnlega og med | Glede þar vm ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | ◯ | Vtlagdur wr Þysku, og prent- | adur, Anno Christi, | M. DC. XV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: [16], 398 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ [3.-9.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74.
  68. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabook | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle. | Af | Andrea Musculo Doct. | En̄ a Islendsku vtløgd | Af H. Gudbrande Thor- | laks Syne. | Prentud ad nyiu a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno M. DC Liij.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ Stutte | Dauids Psalltare, Ed | ur nøckur Vers saman lesenn | af Dauids Psalltara, ad ꜳkal | la og bidia Gud þar med j alls | konar Motgange og ꜳstrijdu, | Med nøckrum sierlegum Hug- | gunar Versum þar j flioot | ande. Harmþrungn | um Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirnen̄ | finnast nøckur Lof vers edur | Þackargiørder, Gude Eilij | fum til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. J.“ V4a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1653
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [335] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Agiætar Ritningaren̄ar Greiner, Huøriar Madr ma hafa sin̄e angradre Sꜳlu til Aminningar, Idranar og Huggunar.“ Bb1a-Cc5b.
    Viðprent: „Nøckrer Bænar Psalmar, j allskins Neyd og Þreyngingum.“ Cc6a-Dd4a.
    Athugasemd: Bænabók Musculusar var næst prentuð með Enchiridion Þórðar biskups Þorlákssonar 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77.

  69. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfolld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrum | Løghelgum Aared j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wt sett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2 Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〉 Anden̄ seiger Søfnudenum. | Prentud enn ad nyu a Hoolum. | Anno. 1664.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, inn til Ad- | ventu. | ◯ | I. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1664
    Umfang: 4 bl., A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu, fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  70. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1746. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti a KROSSENUM. Mꜳ sijngia sierhvert Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftes.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 63.

  71. Forordning sem fyrir segir straff í legorðssökum á Íslandi, kölluð Stóridómur
    Forordning, | Sem fyrer seiger Straff i Legords-Søkum a Islande, | Køllud | Stoore-Doomur. | Allra-Nꜳdugast Confirmeradur af Kong | FRIDERICH II.
    Að bókarlokum: „Prentad epter þeirre Vidimeradre Copie, sem Men̄ vita Rettasta til | vera þan̄ 14. Junii 1743.“ [6.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Umfang: [8] bls.

    Viðprent: „Vtlegging Yfer Laga-Eyd, Og Ain̄ing til þeirra, sem han̄ fyrer Rette vin̄a.“ [6.-8.] bls.
    Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 13. apríl 1565.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 23. • Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 84-89.

  72. Kong majestais náðarbréf hljóðandi uppá litla Catechismum Lutheri
    Kong Majestais Nꜳdar | Brief, hliodande vppa litla Catechismum | Lutheri, og huørnen Prestarner eige hønum fra ad | fylgia j Soknunum. … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal, ANNO. | M. DC. XXX vj. Þan̄ xx Maii.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1636
    Umfang: [1] bls. 25,3×14,8 sm.

    Athugasemd: Dagsett 22. apríl 1635. Endurprentuð á Hólum 1744 með forordningu um catechisation 29. maí það ár, einnig með síðari prentun sömu forordningar á Hólum 1749.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Einblöðungar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 218-219.
  73. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1719. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 27.
  74. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXVIII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-I. [72] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 51.
  75. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXVII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, Anno 1737.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1737
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-K1. [74] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 20. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 58.
  76. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1746. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialtadal | Anno 1746. | I Nafne Heilagrar Þren̄ingar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-C2. [20] bls.

    Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ C2b. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 24. september 1746.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 42.

  77. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1755. | In̄ehalldande þad er Giørdest og Frafoor fyrer Løg-Þijnges- | Rettenum sama Ar. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1755.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-D1. [25] bls.

    Viðprent: „Þad er ꜳsett …“ D1a. Auglýsing um útgáfu Íslendinga sagna á Hólum, dagsett 4. nóvember 1755.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 131.

  78. Lögþingisbókin
    Løg-Þijngis | BOOKIN, | In̄ihalldandi | Þad er Giørdist og Frafoor fyrir Løg-Þijngis-Rettinum | vid Øxarꜳ | ANNO ◯ 1767. | – | Prentud ꜳ HOOLUM i HIALLTA-DAL, | Af Eyriki Gudmundssyni Hoff, 1767.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-E2. [35] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 48.

  79. Anatome Blefkeniana
    ANATOME | BLEFKENIANA | Qua | DITMARI BLEFKENII | viscera, magis præcipua, in Li- | bello de Islandia, Anno. M DC | VII. edito, convulsa, per | manifestam exenterati- | onem retexuntur. | Per | ARNGRIMVM IONAM | Islandum | Est et sua formicis ira. | Typis Holensibus in Islandia | boreali. | Anno M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: A-N7. [206] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GVDBRANDVS THORLACIus Superintend. Holensis in Islandia boreali, Lectori S.“ A7b-B2b.
    Viðprent: IN CLYPEVM BLEFkenianum“ N2b-3a. Latínukvæði
    Viðprent: ALIVD IN DITHMARVM Blefkenium, illum Islandiæ Coprophorum.“ N3a-b. Latínukvæði
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIVD De vatibus duobus, immeritas Blefkenianæ historiæ laudes concinentibus.“ N3b-4a. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD In Dithmarum Blefkenium Islandorum Philocopron.“ N4a-b. Latínukvæði.
    Viðprent: IN Dithmarum Blefkenium, impudetissimum Convitiatorem Islandiæ, Epigramma.“ N4b-5b. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ALIVD In evndem, editionem Commentariorum, Si Dijs placet, De Isl: vltra annum 40. differentem.“ N5b-6a. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Sigfússon (1575-1663): AD DITHMARVM Blefkenium.“ N6b. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIVD ejusdem vernaculé.“ N6b-7a. Tvö áttmælt erindi.
    Viðprent: „Aliud“ N7b.
    Athugasemd: Deilurit gegn bók Ditmars Blefken: Islandia, Leiden 1607. Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 10 (1951), 269-358.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Á N2a er skopmynd, hin fyrsta í íslenskri bók prentaðri, sennilega skorin hér á landi.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 13-15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 45-47. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 120-137. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 359-378.

  80. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1745. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialtadal | Anno 1745. | I Nafne Heilagrar Þren̄ingar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-E. [40] bls.

    Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ E4a-b. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 24. september 1744.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 128.

  81. Lögþingisbókin
    Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1754. | In̄ehalldande þad er Giørdest og Frafoor fyrer Løg-Þijnges- | Rettenum. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1754.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-C. [24] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 130.

  82. Biblia laicorum það er leikmannabiblía
    Leikmannabiblía
    BIBLIA LAICORVM | Þad er | Leikman̄a Bib | lia, sa gyllene Catechismus | þess dyrdlega Guds Mans D. Mar- | tini Lutheri, Lofligrar minningar, sam | settur og auken̄ med stuttum einfỏlldum | Spurningum og Andsuỏrum, Fyrer | Vngmenne og einfallt al- | muga Folk: | ◯ | ANNO. M. D. XC. IX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, 21. Dag Februarij. | – | ANNO. M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-Q4. [247] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Kiennemønum og Guds Ords Þienørum j Hola Stigte.“ A2a-4b. Formáli dagsettur 1. janúar 1599.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 60-62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 3.

  83. Ágætar fornmannasögur
    Kjalnesinga saga
    Króka-Refs saga
    Harðar saga
    Gísla saga Súrssonar
    Víga-Glúms saga
    Agiætar | Fornman̄a | Søgur, | Eru ꜳ Þrick wtgeingnar, | Ad Forlage | Hr. Vice-Løgman̄sens | Biørns Marc- | us-Sonar. | – | Kverid In̄bundid Selst Tiju Alnum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 240 bls.

    Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
    Viðprent: Björn Markússon (1716-1791): „Til Goodfwss Lesara.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: „Nockur Lioodmæle, sem skulu sijna Gøfugleik Ættar vorrar Islendinga, hvern Forn-Alldar Man̄a Æfi og Atgeørfis Søgur oss fyri Siooner leida: Hvar til þær eru lꜳtnar ꜳ Prent wtgꜳnga.“ [5.-8.] bls.
    Athugasemd: „Þad er ꜳsett …“, auglýsing um útgáfu Íslendinga sagna á Hólum, dagsett 4. nóvember 1755, birtist í Lögþingsbók 1755, D1a.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  84. Davíðssaltari
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    Davids | Psaltare | Med Formꜳla D. | Marth. Luth. og þeire stuttre | Suu edur jn̄ehallde sem hn̄ giø | rt hefr yfer sierhuørn Psalm. | 2. Timoth. 3. V. 16. | Øll Ritning af Gude jn̄gief | in̄, er Nytsamleg, til Lærdoms, til | Vmvøndunar, til Betrunar, til Leid | riettingar, j Riettlætenu. So ad | Guds Madur sie algiør, til alls go | ds Verks hæfelegur. | Prentadur ad nyu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno 1675.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1675
    Umfang: ɔ·c, A-Y4. [359] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle yfer Psaltarann.“ ɔ·c1b-7b.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer allan̄ Psaltaran̄. D. Marth. Luth.“ ɔ·c7b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 91-92.

  85. Biblia parva eður vor almennilegur katekismus
    Stutta biblía
    BIBLIA PARVA. | Edur | Vor Almen̄elegur Ca | techismus, med sialfum | Ritningaren̄ar Ordum | stuttlega vtlagdur. | Vr Latinu Mꜳle a | Norrænu. | Af | Arngrime Jons | Syne. | Anno Domini | M.D.XC. | ɔ·c
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal. | 1596.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-E6. [108] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 1. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48.
  86. Biblia parva eður almennilegur katekismus
    Stutta biblía
    BIBLIA PARVA. | EDVR. | Almen̄elegur | Catechismus, med sialf | um Ritningaren̄ar Ord | um, stuttlega vtlagdur. | Vr Latinu mꜳle a Norrænu, | Af S Arngrijme Jonsyne | ANNO Domini. M D XC. | Psalm. 119. | Ord þitt Drotten er Lampe Fota | minna, og Lios a mijnum Vegum. | Gal. 3. | Hier er ecke Gydingur nie Grisk | ur, Hier er ei Þræll nie Frelsinge, | Hier er ei Kall nie Kuinna, þuí þier | erud allersaman eitt j Christo Jesu, | En̄ fyrst þier erud Christi, þa eru | þier Abrahams Sæde, og epter Fyr | erheitenu Erfingiar.
    Að bókarlokum: „Anno Christi. | M DC XX II.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1622
    Umfang: A-E. [80] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 8.

  87. VII iðranarsálmar Davíðs
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    VII. | Idranar psal- | mar Dauids, Huørium og ein- | um Christnum Manne naudsynle- | ger, og gagnleger, Gud þar med | ad akalla og tilbidia.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1606
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1a-b. Sennilega eftir Guðbrand.
    Viðprent: „Huggunar Greiner, fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur.“ B7b-8a.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92.

  88. Fjórir guðspjallamenn
    Biblía. Nýja testamentið. Fjórir guðpjallamenn
    [Fjórir guðspjallamenn.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1550

    Útgefandi: Jón Arason (1484-1550)
    Athugasemd: Eina heimild um þessa bók er ævisaga Brynjólfs biskups Sveinssonar eftir sr. Torfa Jónsson í Gaulverjabæ: „Á þriðjudaginn, sem var Laurentiimessa eður 10. Augusti var hann kistulagður með hans N. T. Græco, Davíðs psaltara og Fjórum guðspjallamönnum, er biskup Jón gamli að Hólum lét útleggja og þrykkja, sem hans formáli útvísar, ef þar af finnst nokkurt exemplar.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 377. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 63-65. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156, einkum 19. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 1, Reykjavík 1919, 408-414. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Prentsmiðja Jóns Matthíassonar, Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 36 (1930), 21-37. • Steingrímur Jónsson (1951): Prentaðar bækur, Íslensk þjóðmenning 6, Reykjavík 1989, 91-115, einkum 92-93. • Björn S. Stefánsson (1937): Íslenzkt guðspjallarit Jóns biskups Arasonar, Saga 28 (1990), 176-178. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 573-574.
  89. Calendarium
    [Calendarium trykt i Island. 1756 med hans Navn i Runer.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1756

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir Jens Worm, sbr. einnig Nyerup og Kraft. Bókin er ekki þekkt nú, og hlýtur annaðhvort útgáfuárið eða höfundaraðild Bjarna að vera á misskilningi byggt.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 3, Kaupmannahöfn 1784, 184. • Nyerup, Rasmus (1759-1829), Kraft, Jens Edvard (1784-1853): Almindeligt litteraturlexicon for Danmark, Norge og Island, Kaupmannahöfn 1820, 148.
  90. Exercitium pietatis quotidianum
    Dagleg iðkun guðrækninnar
    [Exercitium pietatis qvotidianum, Joh. Gerhardi, (qvod heic locum habere potest) a Thorlaco Skulonio, Episc. Hol. translatum & editum Hol. … 1656.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1656

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Hálfdani Einarssyni. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235-236.
  91. Fimmtíu heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Fimmtiju. | H. Hugvekiur, | Þienande til þess, ad ørua og | vpptendra þan̄ jn̄ra Man̄en̄, til | sannarlegrar Gudrækne, og | goods Sidferdes. | Saman̄ skrifadar fyrst j La | tinu, Af þeim Virduglega og | Hꜳlærda Doctore Heilag | rar Skriftar. | Johan̄e Gerhardi. | Enn a Islendsku wt lagdar, | af þeim virduglega Herra, H. Thor | lꜳke Skwla Syne, Byskupe | Hoola Styptis. | Prentadar j fiorda sin̄ a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno 1674.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1674
    Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Dd4. [455] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarans.“ ɔ·c5a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32.

  92. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvekiur, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ in̄ | ra Man̄en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis. | Saman̄skrifadar fyrst i Lati- | nu, Af þeim Virduglega og Hꜳ-Lærda | Doctore Heilagrar Skriftar, | IOHANNE GERHARDI. | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af | þeim Virduglega Herra, H: Thor- | lꜳke Skwla-Syne, Byskupe | Hoola-Styptis. | EDITIO VI. | – | Þricktar a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔ:c, A-Þ, Aa-Dd. [463] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarans.“ ɔ:c5a-6b.
    Athugasemd: Hugvekjurnar eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og síðari útgáfum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 45. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 53.

  93. Sá gyllene skriftargangur og iðrunarkonst
    Sa Gyllene | Skriptargang | ur og Ydrunar Konst, vt drei | gen̄ af Bæn Manasses Kongs. | I fimm stuttum Predikun | um, Vtskyrdur og lioos giørdur | I Þysku Mꜳle. | Af. | Doct. Johan̄ Førster, | j Vittenberg. | Nu a Islendsku vtlagdur | Af | H. Thorlake Skwla Syne. | So seige eg ydur, ad Føgnudur mun | verda Einglū Guds yfer einum Sy | ndugum sem ydrun giører. | Anno. 1641.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1641
    Umfang: A-N. [208] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Aullum þeim þetta lesa, Oska eg Guds Nꜳdar, og rijkuglegrar Blessunar, fyrer Christum vorn Endurlausnara. Asamt Nꜳdar, Styrks og Vpplysingar Guds Heilags Anda.“ A2a-4a. Formáli.
    Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „Ein Christileg Þackargiøørd[!], fyrer allt Guds Lꜳn, og Velgiørninga, andlega og lijkamlega … Ort af S. Gudm. Ellends S.“ N6b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 26-27.

  94. Passio Christi
    Passio Christi | Þad er. | Historia Pijn- | un̄ar og Daudans, Drottins | vors Jesu Christi, j ꜳtta nytsam | legum Predikunum jnne | falenn. | Huøriar Samanskrifad og | wtlagt hefur, Heidarlegur Kien̄eman̄, | Sꜳluge S. Jon Arason, Profastur | j Isafiardar Þinge, Einfølldum | og Ofroodum, sem ydka vilia | til Gagns og Gooda. | Þrycktar a Hoolum j Hiall | ta Dal, ANNO. | M. DC. LXXviij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1678
    Umfang: A-T. [303] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Jón Arason (1606-1673)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Goodum og Gudhræddum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur, af Gude, fyrer þan̄ Krossfesta Jesum Christum.“ A1b-3b. Formáli dagsettur 11. mars 1678.
    Viðprent: Moller, Martin (1547-1606): „Predikun a Føstudagen̄ Langa, Vm Nytseme og Gagn af Pijnun̄e Herrans Christi, af Martino Mollero.“ R5b-T4a.
    Viðprent: „Vpprisu Historian̄ Drottins vors Jesu Christi, samanskrifud af fiorum Gudspiallamøn̄unū, Mattheo, Marco, Luca og Johan̄e, hlioodar so.“ T4b-8a.
    Athugasemd: Í formála segir að höfundur predikananna sé J. Förster, hin áttunda er þó eftir M. Moller.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 27-28.

  95. Sönn og einföld undirrétting
    Sỏn̄ og einfỏld | Vnderrietting vm þad Halei- | ta Sacramentum Hollds og Blods | vors Herra Jesu Christi. | Skrifud j fyrstu af Iohanne Gallo | Doctore Heilagrar Ritningar. | Item, Biuijsingar þeirra | Hellstu Kiennefedra, a vorum Døg- | um, Ad j Kuỏlldmꜳltijd Drottins | veitist og giefest Herrans Christi san̄ | arligt Holld og Blod. | Enn nu vtlỏgd a Norrænu Fromum | Mỏn̄um a Islande til Gagns og Goda | Ieremiæ 32 Cap. | Eg er Gud alls Hollds, skyllde mier | vera nøckur Hlutur omøguligur? | ANNO M. D. XC IIX.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | – | ANNO. M. D.XC. IIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-N. [207] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les oskar Gudbrandur Thorlaks Son Goods af Gude.“ A2a-4a.
    Viðprent: „Grunduỏllur og Beuijsingar þeirra hellstu Lærefedra, a vorum Døgum, huar med þeir beuijsa, ad j Kuølldmꜳltijd Drottins veitest og giefest Herrans Christi sannarligt Holld og Blod.“ H1a-N5b.
    Viðprent: „Af þui ad hier er opt gieted j þessum Bæklinge Villu og Rangs Lærdoms þeirra Sacramentista, þa skal hier setia, til synis, þeirra nøckur eigenlig Ord, og Meiningar, j stuttu Mꜳle.“ N6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 7., 8., 12., 13. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 58-59.

  96. Húspostilla
    Gíslapostilla
    Hws Postilla. | Þad er | Skijr og Ein- | følld wtlegging, yfer þaug | Evangelia sem fra Pꜳska Hꜳtijden̄e | og til Adventu Sun̄udags pla | ga ad frasetiast j Søf | nudenum. | Annar Parturin̄. | Goodum og Gudhræddum Møn̄um, | hier j Lande til Gagns og good | rar Þienustu, samsettur | og wtlagdur. | AF | H. Gysla Thorlaks syne | S. H. S. | Þrickt a Hoolū j Hialltadal | Af Hendrick Krwse. | Anno 1670.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh, Ii4, Kk-Þþ, Aaa-Mmm7. [950] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Posteriorem Homiliarum Partem a Reverendissimo Dn. Patre Dn. GISLAO THORLACIO Episcopo Holensi Religiose Conscriptarum. EPIGRAMMA. A1b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 14.

  97. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA, | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtijda E- | vangelia, sem Ared um kring kiend og predikud verda | i Christelegre Kyrkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst | og fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og | Froomum Guds Børnum hier i Lande, sem hana Idka | vilia, til Sꜳlargagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturen̄ | Fra Adventu til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄teken̄, Af H. GYsla THorlakssyne | Superintendente Hoola Stiptis. | EDITIO III. | – | Prentud ad nyu a Hoolum i Hialltadal, Anno 1706. Epter Osk | Veledla Madame Ragneidar Jons Doottur. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPENDIX | Edur | Vidbæter Bookaren̄ar | 1. EVCHOLOGIA THEORETICO-PRACTICA. | Sem er | Tvær | Heitdags Predikaner | A þan̄ veniulega Heits og Bænadag sem i Hoola- | Stifte allvijdast hallden̄ er, og in̄fellur Aarlega a þan̄ Fir- | sta Þridiudag Einmꜳnadar. | Og | 2. VESTALIA CHRISTIANA | Edur, | Ein stutt PREDIKVN | A Sumardagen̄ Firsta. | Hid einfalldlegasta saman̄teknar | Af | Byrne Thorleifssyne, Sup. Hool. St. | Psalm: 50. v: 14. | Offra þu Drottne Lofgiørden̄e og gialld enum Hædsta þijn Heit. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal An̄o 1706.“ (a)1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Ccc, (a)-(c). [440] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Formꜳle Herra Gysla Thorlakssonar Byskups ad Hoolum.“ ɔc2a-b. Skrifað 1684.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Veledla, Gudhræddre og Dygdumgiæddre Høfdings Matronæ, Fru RAGNHEIDE JONS DOTTVR …“ ɔc3a-b. Tileinkun dagsett 22. apríl 1706.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ ɔc4a.
    Viðprent: „Þesse Formꜳle er til giørdur i þeim firre Postillū ad lesast meige firer framan̄ sierhvøria Predikun i Hwsenu.“ ɔc4a-b.
    Viðprent: „Ein almen̄eleg Bæn epter Predikun a Heit Dagen̄.“ (c)4a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 35.

  98. Sönn undirvísun um þau ómannlegu hræðilegu og óviðurkvæmilegu morð
    Þriðji morðbréfabæklingur
    Sỏnn Vnder- | viisun, vm þau oman̄legu hræ- | delegu og ovidurkuæmelegu Mord og man̄ | draps Brief, og nỏckra adra Giỏrninga | sem skrifadar og lognar hafa vered vppa | Jon Sigmunds son, lỏngu epter hans | Dauda og Afgang.
    Að bókarlokum: „M. DC. VIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: A-C. [48] bls.

    Varðveislusaga: Án titilblaðs. Tvö eintök þekkt eru í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, annað þeirra er óheilt.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 115. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598.
  99. Salomons lofkvæði
    Salomons | Lof-Kvædi | Sem er andlegur Elsku Saungur | Brwdgumans JEsu Christi og hanns | Brwdur Christnennar; | Hveriu fylger | Andlegt Vikuverk, | Innehalldande Fioortan Morgun- og | Kvølld- samt jafnmarga | Ydrunar-Psalma | med fleiru hier ad lwtande; | Hvad allt i Lioodmæle sett hefur | Sr. Gun̄laugur Snorrason | Sooknar Prestur til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | – | Selst innbunded 8. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syne | Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 191 bls. 12°

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Goodfwse Lesare!“ [2.-11.] bls. Formáli dagsettur 6. janúar 1760.
    Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Andlegt Christens Manns Viku-Verk, In̄efaled i Psalmvijsum, sem sijngiast meiga Kvølld og Morgna Vikuna wt, med tveimur Ydrunar Psalmum hvern Dag; Utlagder wr þeirre Dønsku Bænabook D. I. Lassenii, Prentadri i Kaupenhafn, 1696.“ 112.-177. bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur og Synda Jꜳtning fyrer Medtekningu Alltarisins Sacramentis.“ 177.-182. bls.
    Viðprent: „Þacklætis Psalmur epter Sacramentis Medtekningu.“ 182.-186. bls.
    Viðprent: „Bæn Manassis.“ 187.-189. bls.
    Viðprent: „Psalmur wr Þijdsku wtlagdur,“ 189.-191. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 73.

  100. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks Syne, Anno 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr Þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 57.