Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
Additional title page:
„Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“
48
p. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
Additional title page:
„Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“
16
p.
Additional title page:
„Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“
20
p. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
Additional title page:
„Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“
16
p.
Note:
Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
Keywords:
Theology ; Hymns ; Prayers