-



Niðurstöður 401 - 490 af 490

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Um eiða og meinsæri
    Vm | Eida og Mein- | sære, Huad hrædeleg Synd | þad sie fyrer Gude ranga | Eida ad sueria. | ◯ | Ei mun Drotten Orefstan vera lꜳta, | þan̄ s misbrukar hn̄s Nafn. Exo. [xx.] | M D XC vj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Gudbrandur ThorlaksSon Heilsar þeim ed les.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Malsgreiner Heilagra Lærefedra, saman teknar. Vm Rietta og Sanna Idran.“ B7a-8a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað lítið eitt skert (8. lína).
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-52.
  2. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR- | Psalltare, | Ut af | Nꜳdarrijkri Holldtekiu og Fædingu | Vors | Drottin̄s JESU Christi, | Med Lærdoomsfullri Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sr. | Gunnlaugi Snorra Syni, | Fyrrum Capellan, nu Sooknar-Presti til | Helgafells og Biarnarhafnar Safnada. | Editio II.[!] | – | Selst In̄bundin̄ 5. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1771

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 80, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr fyrra hluta sálmabókar 1772 (Flokkabók), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  3. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Ar- | nodds-Syne, Anno 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 402 [rétt: 392] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 291-300.
    Útgáfa: 5

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  4. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af | Þeim Siø Ord- | VM DROTTENS | Vors JEsu Christi, er han̄ | talade sijdarst a Krossenum. | Giørdar | Af | Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin | Sup: Skꜳlh: Stift: | Gal: 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JCsu[!] | Christi, fyrer hvern mier er Heim- | uren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [281] bls., 1 ómerkt bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumpryddre Høfdings Matronæ, Hustru Þrude ÞorSTEINS Doottur, Min̄e Allrar Æruvirdande Elskulegre Systur, Oska eg af Alhuga Guds Astar og allra Heilla.“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 41.

  5. Nokkrir lærdómsríkir sálmar
    Hallgrímskver
    Nockrer Lærdoomsrijker | Psalmar | Og | Andleger | KVEDLINGAR | Velflester Ordter, | Af þvi miked elskada, Og Nafn- | fræga Þiood-Skꜳlde vorr- | ar Twngu: | Sꜳl. Sr. Hallgrijme | Peturssyne. | Þeim til Froodleiks, Huggunar | og Uppvakningar sem ydka vilia. | – | Selst Almen̄t Inbunded 4. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1755.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 94 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): HEILRÆDE Ur Latinu og Þysku snwen̄, Af Sꜳl. Sr. Olꜳfe Gudmundssyne.“ 93.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 1, Reykjavík 1947, 177-353.

  6. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma- | ns vid sialfan̄ sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt ad nyu a Hool | um j Hialltadal. | Anno. MDC.Lxxxij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige, kuølld og Morgna.“ F10a-G1a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hallgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 23.

  7. Evangelía, pistlar og kollektur
    Helgisiðabók
    Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-R3. [262] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.
  8. Manuale de præparatione ad mortem
    MANVALE | De Præparatione ad Mortem. | Þad er. | Handbokarkon̄[!] | Huỏrnen Maduren eige ad | lifa Christelega, og Deya | Gudlega. | Skrifad j Þysku mꜳle | AF | Martino Mollero. | Med hans eigen Formꜳla. | Enn nu vtlagt þeim til Gagns | og Goda sem slijku vilia giegna. | Þryckt ꜳ Holum | – | ANNO. M DC XI

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-T3. [294] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Walther, Johann: „Vm Glede Guds Barna a Doms Deige.“ S8a-T3b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 4., 5., 10., 14. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 71-72.

  9. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO XI. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXX.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 18. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [30], 312, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-10.] bls. Formáli dagsettur 15. apríl 1730.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [11.-17.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [18.-30.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 185.-212. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 212.-293. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk-Saungurenn“ 293.-312. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættis Giørden̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [319.-325.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [326.-328.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [328.-329.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 33.

  10. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | EIN ALMENNELEG | Messusaungs Bok, | VM ÞANN | Saung og Ceremoniur, | Sem i Kyrkiun̄e eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, | Epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdug- | asta Arfa Kongs og Herra, Kyrkiu-Ritual. | EDITIO XV. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 30. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XLIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 296, [16] bls. grbr
    Útgáfa: 15

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Goodfwsum Lesara …“ [3.-12.] bls. Formáli.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 153.-179. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 180.-271. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄ …“ 272.-289. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunar-Stoolnum …“ 289.-296. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [302.-309.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form …“ [309.-310.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eiden̄ …“ [310.-312.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur

  11. Fimmtíu heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Fimmtiju. | H. Huguekiur, | Þienande til þess, ad ørua og | vpp tendra þan̄ jn̄ra Man̄en̄, til | sannarlegrar Gudrækne, og | Gods Sidferdis. | Saman̄ skrifadar fyrst j | Latinu, Af þeim Virduglega og | Hꜳlærda Doctor Heilag | rar Skriptar. | Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Islendsku vt lagdar, | af þeim virduglega Herra, H. Thor- | lake Skwla Syne 〈Loflegrar | Minningar. | Prentadar j þridia sin̄ a | Hoolum j Hiallta Dal | Anno 1660.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1660
    Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Gg. [512] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarens[!].“ ɔ·c5a-6b.
    Athugasemd: Svigagrein á titilsíðu lokast ekki.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32.

  12. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared vm | kring Kiend og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og | fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana Idka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturin̄ | Fra Adventu, til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄tekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Stiptis. | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1684.
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum af Jone Snorrasyne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1684-1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: ɔc2, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff. [436] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Heidurlegum og Hꜳlærdum Man̄e, Mag. Thorde THORLAKS SYNE, SVPERINTENDENTI SKALHOllts STiptis.“ ɔc2a-b. Tileinkun ársett 1684.
    Viðprent: „Ein Predikun ꜳ Bæna Døgum.“ Eee2b-Fff4a.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ fyrer sierhuøria Predikun.“ Fff4a-b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, epter sierhuøria Predikun.“ Fff4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112-113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 16.

  13. Útlegging fyrir Esaja
    [Utlegging yfer Esajæ Cap. 53. … in 8. 1604.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1604
    Umfang:

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Nicolai Selnecceri Expositio Cap. LIII. Esaiæ, translata & edita a laudato Gudbr. Thorlacio, Hol. 1604“ – og JS 490, 4to: „1604. Es Spamans 53 Cap: Auth: Nicol: Seleneccero, utl ur þísku af Hr Gudbr. in 8vo“. Ekkert eintak er nú þekkt. Allar heimildirnar geta einnig um útgáfuna 1606.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 230. • JS 490, 4to
  14. Sú rétta confirmatio
    Su rietta Con- | firmatio, sem j Fyrstun̄e hef- | ur j Kristelegre Kirkiu tijdkud vered. | Og nu er vpp aptur teken og vid Magt halld- | en̄ j Lande Saxen, og annarstadar | þar sem er hreinn og klꜳr E- | uangelij Lærdomur. | Saman lesen og teken vt af | þeirre Saxuerskre Kirkiu Agenda, edr | Ordinātiu, Gudz Orde til fragangs | og Vngdomenum til gagns | j Hola Stigte. | Af | Gudbrande Thorlaks syne. | Lꜳted Børnen koma til mijn og ban̄ed | þeim þad ecke, Þuiad þuilijkra er | HimnaRijke, Matth. xix.
    Að bókarlokum: ANNO. M. D. XCVI.“
    Auka titilsíða: ITEM | Wm þad Riet- | ta Kirkiun̄ar Straff, og | Lykla Vallded, og Af- | lausnena. | Fyrer Presta Hola Stigtis, | Af Guds Orde, og Ordinantiun̄e | og þeirre Saxuerskre Kirkiu | skickan, samanteked | j. Corinth. xiiij. | Lated alla Hlute sidsamlega og | skickanlega fra fara ydar a mille.“ D1b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-G. [111] bls.

    Athugasemd: Hjá Finni Jónssyni er getið um tvær útgáfur þessa rits, 1594 og 1596, en sennilegast er að fyrri ársetningin sé röng.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-59.

  15. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1739
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 13

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes …“ [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn.“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtū vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 21.

  16. Nokkrar krossskólareglur
    Nockrar | KROSS-SKOLA | Reglur, | Hvernenn Guds Børn i sijnum | Mootlætingum eige sig ad hugga, og sier ad | hegda; | In̄riettadar og samann teknar ept- | er þeim ꜳdur þrycktu | Kross-Skoola Psalmum, | Af Sr. | Stephane Halldors | Syne, | Sooknar Preste ad Myrkꜳ. | – | Seliast Innbundnar 14. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 208 bls.

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-4.] bls. Dagsett 26. febrúar 1775.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Bæn i Krosse og Motgꜳnge. Ur Iohans Arndts Paradijsar Alldin-Garde>[!]“ [4.-8.] bls.
    Athugasemd: Samið upp úr Krossskólasálmum Jóns rektors Einarssonar, 1744 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 69.

  17. Sannsýnn virðingamaður
    Sannsynn | Virdinga Madur | Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti, | Saman̄vegandi | Þad Himneska og Jardneska | Eptir Helgidoomsins Sikli. | Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri | Lijk-Rædu, | Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18. | Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu | Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu | HØFDINGS KVINNU | Sꜳl. | Mad. Sigridar Sigurdar | Doottur. | Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu, | Þann 4. Septembris 1770. | Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium | I margra Ypparlegra, Goodra og | Gøfugra Manna | Samkvæmi.
    Að bókarlokum: „Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni. | Anno 1772.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Tengt nafn: Sigríður Sigurðardóttir (1712-1770)
    Umfang: [6], 34 bls.

    Athugasemd: Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
    Efnisorð: Persónusaga

  18. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdreignar af þeirri Book þess Hꜳtt- | upplysta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | SKOOLA KROSSENS | Og Kien̄e-Teikn Christindoomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undirvijsunar i sijnum Hørmungum, | Af | Joni Einarssyni, | Schol. Hol. Design. Rect. | 〈4. Upplag, samanborid vid Au- | thoris Eiginhandar Rit, og aukid nock- | rum han̄s Psalmum〉 | – | Seliast Alment In̄bundnar 6. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Petri Jons Syni, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [17], 128 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Dedicatio Auctoris Til Sꜳlugu Frwr Gudrijdar Gisla Dottur.“ [4.-7.] bls. Dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [8.-17.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: „Lijtill Vidbæter.“ 113.-128. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 71. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 77.

  19. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO IV. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Athugasemd: Síðari hlutinn var ekki prentaður með þessari útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 61.

  20. Genesissálmar
    [Psalmi Geneseos. 1664.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1664

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Í fyrstu heimildinni er enn fremur getið um útgáfu 1665. Orðalagið „Prentader en̄ ad nyu“ á útgáfu Genesis-sálma 1678 bendir til þess að fleiri en ein útgáfa séu á undan komnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol
  21. Hér hefur Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Hier Hefur | Løg- | BOK | Islendinga, | Hvøria saman̄ hefur sett | Magnus Nor- | egs Kongur, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | So sem han̄s Bref og Formꜳle | vottar. | – | Prentud ad Niju a Hoolum | i Hiallta D. Af Marteine Arnodds- | syne, Anno 1707.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1707
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 479, [112] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ [587.-590.] bls.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: 2., 4., 6. og 12. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 21.

  22. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors Dr- | otten̄s JESU CHRISTI i Fiø- | rutyge Capitulum, epter þeim Fi- | ørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar, 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 75.

  23. Katekismus
    CATECHISMVS | ÞAD ER | EJn Stutt Vtlagning | Catechismi Srifut[!] a Latinu fyre Norska | Soknarpresta af Doctor. Petro | Palladio Lofligrar min̄ingar | Biskupe ad Sælande j Dan- | mỏrk. An̄o. 1541. | Nu Ad nyiu yfersiedur og Prentadur, ein- | fỏlldum Soknarprestum og almuga | til gagns og nytsemdar | An̄o. 1576. | G. Th. | ◯ | A
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum Af Jone Jons syne | Þan̄ 24. Dag Martij. 1576.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: 70 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: PETRVS PALLADIVS ÆSKER Heidarligum Herrum og Brædrum j Christo, Soknarprestum j Norige eilijfa Saluhialp.“ 1a-2b bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla, en í það vantar 65.-66. bl. Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Palladius eða Lúther.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 19-20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66-68. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1272. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.

  24. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti〉, | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturen̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, til Trinitatis. | Editio IX. | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 430 bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christilegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  25. Monita catechetica eður katekiskar umþenkingar
    MONITA | CATECHETICA | EDUR | Catechetiskar | Uþeink- | INGAR, | I hverium fyrir Sioonir setst | Dr. JOH: JAC. RAM- | BACHS | Ein̄ vel upplijstur Catechet, | Hvar med synd er su allra audvelldasta | Adferd og vigtugustu Nytsemdir sem | adgiætast eiga i Catechisationene | Edur Barnan̄a | Yfirheyrslu og Uppfræding. | – | Seliast In̄b. 8. Fiska. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1759.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1759
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [36], 156 bls. 12°

    Þýðandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Lecturis Pax & Salus!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1759.
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): „Velæruverduger og Miøg vellærder. Ehruverduger og Vellærder, Profastar og Prestar Skꜳlhollts Stiftis …“ [5.-32.] bls. Formáli dagsettur 7. júlí 1758.
    Viðprent: FORORDNING ꜳhrærandi Vngdoomsins CATECHISATION I Islandi. Utgiefin̄ ꜳ Hirsch Hoolms Sloti, þan̄ 29. Maii Anno 1744. Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1759.“ 128.-138. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Til Uppfyllingar þeim Blødum, Oþrickt eru af Arkinu, lꜳtum vier filgia Kvædid Klerkatittu. Sꜳl. Sr. Jons Magnussonar i Laufꜳsi. Høndlandi u hvørnig Prestarnir skuli vanda sitt Fraferdi, Lærdoom og Lifnad.“ 138.-147. bls.
    Viðprent: IDEA Pii Ecclesiastæ.“ 148.-151. bls.
    Viðprent: PRECATIO MINISTRI ECCLESIÆ. 151.-156. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  26. Genesissálmar
    Genesis | Psalmar, | Sem Sa Eruverduge | Goode og Gudhrædde | Kien̄eman̄. | Sꜳluge S. Jon Þor | steinsson, Sooknar-Prestur | Fordum i Vestman̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslar | Vottur, hefur Ordt og | Samsett. | Prentader en̄ ad Nyu, | 〈Epter Goodra Man̄a Osk〉 | A Hoolum i Hialltadal, 1725 | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I10. [212] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „GVDhræddum LEsara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Vpplijsing H. Anda.“ A1b-3b.
    Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein SAVNG-Vijsa, Ort af Kolbeine Grijmssyne.“ H12a-I4a.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): EIRN PSALMVR Til Byskupsins Mag: Steinns Jonssonar, Og Nordlendskra. Ordtur Af Þorberge Thorsteins-Syne.“ I4a-7a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn Psalmur Sꜳl. S. Hallgrijms Peturssonar, ad sijngia i Krosse og Mootgange.“ I7a-10b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  27. Saltari þess konunglega spámanns Davíðs
    Psalltare | Þess Kon | unglega Spama | ns Dauids. | Huørn sa heidarlege og | Gudhrædde Kien̄eman̄, sꜳluge S. | Jon Thorsteins son, sem var Prestur | j Vestman̄a Eyum, Hefur miuklega wt | sett, og j fagrar Saungvijsur snued, riett | epter Textanum. Med Argumentis | Ambrosij Lobwassers yfer | slerhuørn[!] Psalm. | Prentadur epter margra | Fromra og Gudhræddra Man̄a | boon, Leikra sem Lærdra. | A Hoolum j Hiallta | Dal. Anno. 1662.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
    Umfang: 8, 5 [rétt: 4] bl., A-T. [327] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Þorkell Arngrímsson (1629-1677): „Erusømum, ættgøfugum og vel forsocktum Høfdings Man̄e, THORsteine THORleyfs syne.“ 2a-8b bl. Tileinkun dagsett 3. nóvember 1661.
    Viðprent: Jón Jónsson (1596-1663): „Gudhræddum Lesara Heilsa og Fridur.“ 1a-5b [rétt: -4b] bl. Dagsett 29. september 1661.
    Viðprent: Lobwasser, Ambrosius (1515-1585): [„Fyrirsagnir sálmanna“]
    Prentafbrigði: Til er í Landsbókasafni eintak með öðru sátri á 3 fremstu blöðum. Titilsíða þess eintaks ber þennan texta: Psalltare | Þess Kon | unglega Spaman̄s | Davids. | Hvørn sa Heidarleige og | Gudhrædde Kien̄eman̄, Sꜳl. Sr. | Jon Thorsteins son, s var Prest- | ur i Vestman̄a Eyum, Hefur miuklega | wt sett, og i fagrar Saungvijsur snued, | riett epter Textanum. Med Argumen- | tis Ambrosij Lobwassers yfer | sierhvørn Psalm. | Prentadur epter margra | Fromra og Gudhræddra Man̄a | Boon, Leikra sem Lærdra. | A Hoolum i Hiallta | Dal. Anno. 1662.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 120-121. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 10. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 82-83.

  28. Lítið stafrófskver
    Lijted | Stafrofs- | Kver, | Med | Catechismo, | Og fleyru Smꜳ- | Veges | – | – | Selst almen̄t In̄bunded 4. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialta- | dal, Af Petre Jonssyne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: A-D6. [84] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ min̄e Catechismus Med Utleggingu D. Mart. Luth.“ A11a-B12b.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Gísli Snorrason (1719-1780): „Nockrar Nytsamlegar Reglur, Hvernenn Madur ꜳ ad skicka sier, i sijnu Christelegu Fraferde. Teknar af Johann Arndts Christenndooms I. Bookar 40. Cap. Og i epterfylgiande Psalma snwnar. Af Profastenum Sr Gisla Snorrasyne.“ C1a-D4b.
    Viðprent: „Ungmenna Bænarkorn ꜳ Morgna.“ D4b-5b.
    Viðprent: „Ungmen̄a Bænarkorn ꜳ Kvølld.“ D5b-6a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Heilræde Doct. Mart. Luth.“ D6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 79.

  29. Soliloquia animæ
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA ANIMÆ | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu | ad huør Christen̄ Madur han̄ a Dag | lega j Bæn og Andvarpan til Guds, | ad tractera og hugleida þa allra Hꜳle | itustu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Ch | risti, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, | og heilnæmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Samanteken̄ wr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þysku wtløgd. | Af S. Arngrijme Jons- | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | ANNO. M DC Lxxvij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [448] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kven̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristijnu Gudbrands Dætrum, mijnum kiærū Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar.“ A2a-6a. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Dd6a-7a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafssyne.“ Dd7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 18.

  30. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimmtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. JOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO X. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1754.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 9

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmaverki hans, Hólum 1772.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 44.

  31. Ágætt sálmaverk
    Sigurðarverk
    Þess Gꜳfumgiædda Guds Manns | Sr. Sigurdar Joonssonar | 〈Fyrrum Sooknar Prests ad Presthoolum〉 | ꜳgiætt | Psalma Verk, | wt af | Doct. Johannis Gerhardi | Hugvekium, | og hanns | Dalegri[!] Idkun Gudrækn- | innar, samt | Doct. Iosuæ Stegmans | Viku-Bænum | Hvar vid bætast Misseraskipta og adrir | fleiri Psalmar, kvednir af sama | Þiood-Skꜳlldi. | – | Selst In̄bundid 15. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 228, [4] bls.

    Viðprent: „Formꜳli.“ [2.-8.] bls. Um andlegan kveðskap íslenskan.
    Athugasemd: 1.-153. [rétt: -170.] bls., 7. l. a. o., eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 335.-504. bls. Vikubænir Stegmans í þýðingu sr. Sigurðar voru áður prentaðar í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 5., 8., 10. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  32. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus- | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa, | Gudlega og Deyia Chri | stelega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, En̄ vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrime Jons | Syne. | Prentud ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. | ANNO. 1651.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1651
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. 415 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Weisse, Michael: „Eirn ꜳgiætur Løfsaungur vm Pijnuna Herrans Jesu Christi.“ Bb6b-7b.
    Viðprent: „Eirn Agiætur Bænar Lofsaungur vm Godan og Christelegan Afgang.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74-75.

  33. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabook | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle. | Af | Andrea Musculo Doct. | En̄ a Islendsku vtløgd | Af H. Gudbrande Thor- | laks Syne. | Prentud ad nyiu a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno M. DC Liij.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ Stutte | Dauids Psalltare, Ed | ur nøckur Vers saman lesenn | af Dauids Psalltara, ad ꜳkal | la og bidia Gud þar med j alls | konar Motgange og ꜳstrijdu, | Med nøckrum sierlegum Hug- | gunar Versum þar j flioot | ande. Harmþrungn | um Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirnen̄ | finnast nøckur Lof vers edur | Þackargiørder, Gude Eilij | fum til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. J.“ V4a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1653
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [335] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Agiætar Ritningaren̄ar Greiner, Huøriar Madr ma hafa sin̄e angradre Sꜳlu til Aminningar, Idranar og Huggunar.“ Bb1a-Cc5b.
    Viðprent: „Nøckrer Bænar Psalmar, j allskins Neyd og Þreyngingum.“ Cc6a-Dd4a.
    Athugasemd: Bænabók Musculusar var næst prentuð með Enchiridion Þórðar biskups Þorlákssonar 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77.

  34. Katekismus
    CATECHISMVS | Sỏn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christeleg- | ra Fræda, sem er Grundvøllur Tru | ar vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, | Af þeim hellstu Greinum Heilagrar | Bibliu, hennar Historium og Bevijsin | gum samanteken, Gude Almattugū | til Lofs og Dyrdar, en̄ Almwg | anum til Gagns og goda. | ◯ | Vr Dønsku vtløgd, og | Prentud a Holum. | ANNO | – | M DC X.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1610
    Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [639] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Formale.“ A1b-5b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): [„Kvæði“] A6a-b.
    Athugasemd: Guðbrandur biskup Þorláksson er talinn þýðandi á titilsíðu 3. útgáfu 1691.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 98-99. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 2. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 7. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  35. Spegill þess synduga
    Speigell | þess Synduga | ÞAD ER | Siø godar Idranar predikan- | er, vm þessa Heims Eymd Sorg og | Neyd, Og huỏrnen̄ sa Synduge skule | sier aptur snua til Guds sijns, og | verda Sꜳluholpen̄. | Skrifad j fyrstu af Jeronymo | Sauanarola,[!] og sijdan vtlagdar bæde j | Þysku og Dỏnsku: En̄ a Islen- | sku vtlagdar | AF | Gudmunde Einars Syne. An̄o. 1597. | 2. Corinth. 5. | Vier hliotum aller ad openberast | frae fyrer Domstole Christs, vppa þad | ad huer ein̄ ødlest a sijnum Lijkama, ep- | ter þui sem han̄ hefur adhafst, sie þad | gott eda jllt.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, | – | ANNO. M. D. XC. VIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-H. [127] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2b.
    Viðprent: „Nỏckrar Greiner hliodande vppa þessar Predikaner.“ H6a-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 4.-5., 9.-10., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 59-60. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 2. • Þórhallur Þorgilsson: Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum uppruna 2, Reykjavík 1958, 58-59.

  36. Minningarljóð
    [Minningarljóð um Jens Madtzen Spendrup sýslumann, d. 6. okt. 1735. [Á blaðfæti:] Þrickt a Hoolum i Hialltadal Anno 1735.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1735
    Tengt nafn: Spendrup, Jens Madsen (1680-1735)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Slitur af þessu arkarblaði eru varðveitt í Landsbókasafni. Það er neðri hluti blaðsins sem á eru 12 áttmælt erindi í þremur dálkum, og sér á hluta tveggja erinda og fáeina stafi hins þriðja sem ofar standa. Af erindunum er ljóst um hvern ort er. Í Sýslumannaævum segir um Jens Spendrup: „Steinn biskup orkti eptir hann ljóð, dróttkveðin í 15 vísum áttmæltum …“ (I, 409). Þar segir enn fremur: „Oddur Magnússon hefir kveðið eptir hann undir sýslumanns Spendrups nafni, sub titulo: Hodie mihi, cras tibi, melod: Far heimur, far sæll; og undir hans eptirlifandi ekkju nafni, sub titulo: gemebundus sed gratulatorius Echo, melod: Hymnus Davidis: Princeps stelliferis etc. í 20 stefum, … samt 2 áttmæltum versum í grafskript.“ Ekki er þess getið hvort þetta hafi verið prentað.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  37. Nokkrar huggunargreinar
    Nockrar | Huggunar | Greiner, og Gledeleg | Dæme vr heilagre Ritningu | sem setiast meiga a mote ymsū Di | øfulsins Freistingum, sem Man̄ | eskiuna vilia astrijda. | Vtlagt vr Dønsku þe | im einfølldu til gagns og Go | da, sem þa heiløgu Bibliu ecke ha | fa og gieta þui sialldnar en̄ skyll | de þetta sier til Hugg | unar lesed. | Þryckt ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno. 16 70.
    Að bókarlokum: HOOLVM, | – | Trøckt aff Hendrick Kruse | Anno M DC LXX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [M7]-Q. [108] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: „Ein Bæn vm Syndanna Fyrergiefnig[!].“ Q6a-9b.
    Viðprent: „Nockur Bænarpsalmvess,“ Q10b-12b.
    Athugasemd: Prentuð aftan við Bænabók Guðbrands biskups Þorlákssonar með framhaldandi arkavísum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 79.

  38. Postilla
    POSTILLA | Þad er | Einfỏlld, Skyr | og stutt Vtlegging yfer þau E- | vangelia, sem veniulega kiend verda | j Kyrkiusøfnudenum, a sierhuørium Dr | ottens Deige, og ødrum Løghelgum | Ared j Kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle, af | M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett, af | þeim Virduglega Herra | H Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Minningar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie | huad 〈Guds〉 Ande seiger Sỏfnudenum. | Prentad a Holum j Hialltadal | Anno. 1632.
    Auka titilsíða: „Annar Partur | Þessarar Bokar, hefur jn̄e ad | hallda Evangelia, fra Trinitatis | Allt jnn til Adventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andan þa kefied ecke, Spꜳdomana | forsmꜳed ecke, Reyned alla Hlute, og bij- | hallded þui huad gott er. | a“ a1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1632
    Umfang: ɔ⋅c, A-R, a-o. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, asamt med Frid og Blessun, Fulltingis H. Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ⋅c2a-7b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 82.

  39. Katekismus
    CATECHISMVS | Edur | Søn̄, Einfølld | og lios Vtskijring Christele | gra Fræda, sem er Grundvøllur | Trwar vorrar, og Sꜳlu | hialpar Lærdoms. | Af þeim hellstu Greinum hei | lagrar Ritningar, hen̄ar Historium | og Bevijsingum saman̄teken̄, Gu | de Almꜳttugum til Lofs og | Dyrdar, en̄ Almwgan | um til Gagns og | Gooda. | A HOOLVM, | Þryckt j an̄ad sin̄ af Hendrick Kruse | – | Anno | M. DC. LXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1669
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: ɔc, A-Þ, Aa-Pp. [639] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Formꜳle“ ɔc2a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: 3.-4., 8., 15., 17. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 99.

  40. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag, Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fordum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉 | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækilegar | Predikaner | yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga | Gudspiøll. | – | Sijdare Parturenn, | Frꜳ Trinitatis Hꜳtijd, til Adventu. | Editio IX | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundner seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolutn i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1777.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1777
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 282 bls.
    Útgáfa: 9

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  41. Lífið
    LIJFED i þeim firra ADAM tapad, | LIJFED firer hin̄ an̄an̄ ADAM apturfeinged, | Frasett i eirnre | LIJKPREDIKVN | DAVDENN firer þan̄ sama ADAM in̄komen̄, wt af Spekin̄ar Bookar 2. Cap. v. 23 et 24. Cap. 3. v. 1. | I Sijdustu Vtfarar Minning | Þess | Gøfuga og Hꜳvijsa, Nu i GVde sæla, | Høfdings MANNS | GISLA | Magnus-Sonar | Fordum Kongl. Majst. Valldsman̄s i Mwla, og | sijdan̄ i Rꜳngar Þinge, Þa han̄s Andvana Lijkame var med | Heidarlegri og miøg Soomasamlegri Lijk-Filgd, til sins Hvild- | arstadar lagdur i Skalhollts Doomkirkiu, þan̄ 11. Dag | Junij Mꜳnadar Anno 1696. | Af | Mag. Jone Thorkelssine, Fordum Soknar Herra | ad Gỏrdum a Alftanese, nu Vel-Edla og HaÆruv: Superint. Skalh: St. | – | Þrickt a Hoolum i Hialtadal, af Marteine Arnoddsine | ANNO M.DCCIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696)
    Umfang: [12], 74, [1] bls.

    Viðprent: [„Tileinkun til Guðríðar Gísladóttur, ekkju Þórðar biskups Þorlákssonar“] [3.-10.] bls.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): [„Grafskrift á latínu“] [11.-12.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  42. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  43. Þeir fimmtíu genesissálmar
    Þeir Fitiju | GENESIS | Psalmar, | Sem sꜳ Eruverduge Goode og | Gudhrædde Kieneman̄, | Sꜳl. Sr. Jon Þorsteins- | Son, Sooknar Prestur Fordum | i Vest-Man̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslarvottur, | hefur Ordt og samsett. | EDITIO IV. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 8. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc2, A-H10. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara, Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Upplijsing Heilags Anda.“ ɔc1b-2b.
    Viðprent: „Sꜳ Hundradaste og Fioorde Psalmur Davids …“ H6a-8a.
    Viðprent: „Psalmur.“ H8b-10a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  44. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    [Lögbok Islendinga, Hueria saman Hefur sett Magnus Noregs kongr Lofligrar minningar, So sem hans Bref og Formale vottar. Yfirlesin Eptir þeim Riettustu og ellstu Lögbokum sem til hafa feingizt Og prentud epter Bon og Forlage Heidarlegs Mans Jons Jonssonar Lögmans 1582.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll4. [551] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Varðveislusaga: Titilblað er nú ekki á neinu eintaki nema því sem Jón Eiríksson átti og nú er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Jón lét prenta þetta titilblað eftir útgáfunni 1578, breytti aðeins ártalinu. Vafi leikur á því að útgáfan sé rétt ársett og líklegra að hún sé síðar prentuð, sbr. Steingrím Jónsson. Sjá einnig bókfræði um fyrri útgáfur.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Steingrímur Jónsson (1951): „Núpufellsbók“. Gömul, prentuð lögbók án útgáfustaðar og árs, Ritmennt 2 (1997), 35-54. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27-28. • Hallbjörn Halldórsson (1888-1959): Letraval í prentsmiðjum á fyrstu öld prentlistarinnar á Íslandi, Árbók Landsbókasafns 3-4 (1946-1947), 97.

  45. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKB[!] SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr. STeine JOnssyne, Kyrkiu-Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 46.

  46. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTens Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte. | Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Su SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing, | ut af Pijnu og Dauda DRottens vors | JEsu Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af Þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga aller sijngiast med sa- | ma Lag, so sem: | Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara. Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Bænar Vijsa wt af Nafnenu JESU, Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs-Syne“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, ordt af vissum Authoribus 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brynjolfs-Syne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ 183.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  47. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 184 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.

  48. Um dómadag
    W Doma- | Dag | Eirn Nytsamligur Tractatus, Sam- | settur og Skrifadur ꜳ Dỏnsku, Af M. | Nicolao Palladio Lofligrar minn- | ingar Superintendente Skꜳn- | eyiar Stigtis. | ◯ | M D CM iiij.[!] | A

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Umfang: A-D. [63] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Til Lesarans“ A1b-2a
    Viðprent: „Disputatio, ellegar Samtal Logmalsins og Euangelij, vm þan̄ Synduga“ D6b-8a
    Athugasemd: Ritið hafði áður verið prentað aftan við J. Pfeffinger: Ein kristileg og stuttleg undirvísan, 1576.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 46-47.

  49. Um dómsdag
    Wm Doms- | Dag | Ein nytsamleg Vnderviisun, samsett | og skrifud j Dønsku Mꜳle | Anno 1558. | M. Nicolaus Palladius. | Prentad a Holum ad Nyiu | Anno 1611.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-E. [79] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: TIL LESARANS A1a-b
    Viðprent: „ Ein Viisa vm Domsdag, og Idranaramin̄ing, so Men̄ fordest eilijfar Pijsler“ E6b-8a
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.

  50. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | INGAR, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limum, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku | wtlagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Titilútgáfa. Aðeins 1. örk virðist sett að nýju, en þar er efni eins skipað og í fyrri útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  51. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  52. Um góðverkin
    Vm | Good Werken | Ein christeleg skyr og lios | Predikun, teken af Evangelio, sem | fellur a fiorda Sun̄udag epter | Trinitatis, Luc. 6. Cap. | Predikud af | Doct. Polycarpo Leiser | Vtløgd til Skyringar og Skilnings | þeim gagnlegasta Lærdome | Vm Good verken | Vier erum hans Verk, skapader j | Christo Jesu, til ad giøra Godverken, | Ephes. 2. | Vier erum Guds Børn, Johan̄. I. | Rom. 8. Þar fyrer hæfer oss ad lifa | so sem Guds Børnum. | 1615

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: A-F. [95] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b-2b.
    Viðprent: „Aunnur Predikun VM Riettlæting mannsins, sem er, Huỏrnen og med huørium Hætte sa synduge Madur verdur riettlꜳtur fyrer Gude, og Erfinge eilijfs Lijfs Texten, edur THEMA. I. Timoth. I“ C8a-F8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62-63.

  53. Lukkuósk í lausnargjaldsnafni framlögð
    Lucku-Osk | I Lausnar Giallds Nafne framløgd, | Siꜳlfan̄ Nijꜳrsdagen̄ Fyrsta. 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Umfang: [1] bls. 23,5×16 sm.

    Athugasemd: Hamingjuósk vegna flutnings prentsmiðjunnar til Hóla.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Ferhjólaður vagn prentverksins, Studia centenalia in honorem memoriae Benedikt S. Þórarinsson, Reykjavík 1961, 51-68.

  54. Passionall. Písl og pína vors herra Jesú Kristi
    Passionall | Piisl og Piina | vors Herra Jesu Christi, sa- | man lesen af þeim fiorum Gudspialla | Mỏn̄um, Med fỏgrum Figurum, | og Hiartnæmum Gudleg- | um Bænum. | Vngdomenum og þeim einføll | du til Gagns og Gooda. | ◯ | Prentad a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. VIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-L4. [168] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So hefur sa æruverduge Guds Madur Doct: Martinus Luther, skrifad vm þan̄ Passional.“ A2a-3a.
    Viðprent: „So skrifa þeir Gømlu Lærefedur, og þeir adrer sem vandlega hafa epterleitad, og ransakad þa Atburde sem skiedu, epter þad þa Herran̄ Christur han̄ var Dæmdur til Dauda.“ H7b-I2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 2.-4., 8., 9. og 11.-13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 57-58. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 1.

  55. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. Iohannis Gerhardi. | Miuklega og Nꜳkvæmlega | snunar i | Psalm-Vijs- | VR, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VIII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | An̄o 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 7

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742, og enn í Sálmabók 1746.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 36.

  56. Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios
    Siette Capitule | S. Pꜳls Pistels til E- | phesios, Vm Christenna | Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur: | Predikad af Doct. Marti- | no Luthero, Til Vitenberg, | ANNO. MDXXXIII. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter, og vaked, Þui ad | ydar Motstandare Diỏfullen̄, geingur vm | kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim han̄ suelge, huỏrium þier ỏruggle- | ga skulud mote standa j Trun̄e. | Þryckt a Holum | ANNO. 1606.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-G3. [102] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Áður prentað með V. Dietrich: Summaria, 1602.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68.

  57. Fáorð minningarvers
    Fꜳord | Minningar-Vers, | ÞEIRRAR | Ærubornu og Gudhræddu Heidurs Kvinnu | Sꜳl. Þoreyar Sigurdar Doottur. | Hver, ꜳ 51. Are sijns Aldurs, þan̄ 26. Novembris, Anno 1778. sætlega i DRottne, frꜳ þessu tijman̄lega, til þess eilijfa Lioossens, burt- | kalladest; Og var heidurlega greftrud, þan̄ I. Decembris, i syrgiande Nꜳunga og margra an̄arra heidurlegra Manna Hiꜳveru. | Framar af einlægum Vilia en̄ øblugum Mætte uppsett, | af hennar Dygda Nafns einføldum Elskara, | M. Einars Syne. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Gudmunde Jons Syne. 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þórey Sigurðardóttir (1727-1778)
    Umfang: [1] bls. 43×35,4 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  58. Manuale. Það er handbókarkorn
    MANVALE | Þad er. | Handbokar | korn, Huørnen̄ Madur eige | ad lifa Christelega, og Dey | ia Gudlega. | Skrifad j Þysku Mꜳle | Af | D. Martino Mollero | Med hn̄s eigen Formꜳla. | En̄ nu vtlagt þeim til Ga | gns og Gooda, sem slijku vil | ia giegna. | Þryckt ad nyiu a Hoolum | An̄o 1645.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1645
    Umfang: A-S7. [287] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 10.

  59. Theoria vel speculum vitæ æternæ
    THEORIA, VEL SPECVLVM | VITÆ ÆTERNÆ | Speigell Eilifz | Lijfs. | Frodleg Skyring, alls þess Leyn | dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf. | Teken vr Heilagre Ritningu, | Vm vora Skøpun, vora Endurlausn, | og vora Endurfæding. Ei sijdur vm | Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og | Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf. | Saman lesen og skrifud j fi Bokum, | AF. | Philippo Nicolai Doct. og Soknar | Herra til S. Chatarina Kirkiu | j Hamborg. | A Islensku vtløgd, Anno epter Guds | Burd. M. DC. vii.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | Anno Salutis. | 1608“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: [24], 822, [49] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formale.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“ [14.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: LIBER AD Lectorem“ [14.] bls. Fjögur erindi á íslensku.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
    Athugasemd: Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78-79. • Lidderdale, Thomas William (1830-1884): Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3.

  60. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Siøfalldt | Misseraskipta- | Offur, | Edur Fioortan | Heilagar Hugleidingar, | Sem lesast kun̄a ꜳ Fyrstu | Siø Døgum | Sumars og Vetrar, | Til Gudrækelegrar Brwkunar, | Saman̄skrifadar | Af Sr. | Joone Gudmunds | Syne, seinast Preste i Reikiadal. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar, 10. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joonssyne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 150 [rétt: 152] bls. Blaðsíðutölurnar 138-139 eru tvíteknar.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 136.-150. [rétt: -152.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 76.

  61. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 175, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.

  62. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdoomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætū Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-B. [48] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a.
    Viðprent: „Nær Madur vill Skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Athugasemd: Fræði Lúthers hin minni voru enn fremur prentuð í J. Aumann: Biblia laicorum, 1599, A (stafrófskveri) 1745, 1753 og 1773, Litlu stafrófskveri 1776, 1779 og 1782, Stuttu stafrófskveri 1796 og oftar, og N. E. Balle: Lærdómsbók, 1796 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar. • Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.

  63. Þessi samstæð ljóð
    [Þeße Samstæd Liőd | Voru skrifud eptir Sijra Sigfws Gudmundz | Syne litlu fyrir Han̄z andlät, ad hverjum fra mæltum | Han̄ sofnadi Hiedan̄ ï Gudi sætliga | Ꜳ Stad | I Kin̄ þan xxij Decembris Anno Domini | M. D. XC. VII. | … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hlum | Anno 1598.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1598

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt; skráð hér eftir skrifuðu eftirriti í ÍB 389, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: ÍB 389, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 70. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 83-84.
  64. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    [Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Jmsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kiennemanne | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i | Hialltadal 1723.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  65. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Tungum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1750. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU-SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  66. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR | Fordum i Biskups Tungum; | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwid | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄i i Hegraness Syslu. | – | Selst Almen̄t In̄bundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Joni Olafssyni, 1769.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 13

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti. ꜳ KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ 183.-185. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII, Ur Þijsku Mꜳli wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINI JONSsyni, Biskupi Hoola-Stiftis.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  67. Colloqvium cathedrale
    COLLOQVIUM | CATHEDRALE. | Edur | Samtal | Biskups-Stoolanna, | Skꜳlahollts | OG | Hoola, | wt ꜳ | Islande, | U Noonskeid, ꜳ Dag hinnar | helgu Meyar, Beatæ, þann 8. | Martii, Anno Domini 1779. | – | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne. | 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Umfang: [16] bls.

    Athugasemd: Minningarkvæði um Gísla biskup Magnússon, d. 8. mars 1779. Undir kvæðinu standa stafirnir „P. B. S.“.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  68. Huggunarbæklingur
    Huggunar | Bæklingur | Þar jnne margar agiætar | Mꜳlsgreiner Heilagrar Ritningar | Saman teknar eru j eitt, med | stuttre huggunarsamlegre | Vtleggingu. | A Islensku snuen af mier | Gudbrande Thorlaks Syne. | Himen̄ og Jørd skulu forgan | ga, enn mijn Ord forganga ecke, | Luc. xxj. Cap. | ANNO. M. DC.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | þan̄ 9. Dag Aprilis | ANNO. M. DC.“ 244a bl.
    Auka titilsíða: Hemmingsen, Niels (1513-1600): ANTIDOTVM. | Þad er ad | skilia | Heilsulif og | Lækning, vid þeirre hrædelig | re og skadsamligre Sꜳlarennar | Astrijdu sem kallast | Øruilnan, edur | Auruænting. | Samsett j Latinu af Doct. | Niels Hemings Syne, En̄ a | Islensku vtlagt | af | Gudmunde Einars | Syne. | Nu ad nyiu prentud. | Anno. 1600.“ 205a bl.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 244 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Fromum og Gudhræddum Lesara.“ 2a-3b bl. Formáli.
    Viðprent: Steiber, Thomas: „Agiætre Heygboren̄e Frw och fyrstjn̄u, Elisabet j margreifin̄u til Brandenburg, til Steitin, Pomern, Cassuben og Venden et ct. Burggreifin̄u til Nurmberg, og Fyrstjn̄u til Rugen, min̄e nꜳdugre Frw och Fỏrstjn̄u.“ 4a-8b bl. Tileinkun ársett 1566.
    Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Til Lesarans.“ 205b-206b bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 3., 4., 8., 9. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 64-66.

  69. Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría
    DRottin̄s vors JEsu Christi | Fædingar | Historia, | Med Einfalldri Textans | Utskijringu. | I Þriꜳtiju Capitulum in̄riettud, eptir | þeim Þriꜳtiju Fædingar Psalmum. | Af Sr. | Stephani Halldors Syni | Presti ad Mirkꜳ. | – | Selst In̄bundin̄ 10. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni. 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 144, [4] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett „ꜳ siꜳlfa Pꜳls-Messu“ (ɔ: 25. janúar) 1771.
    Viðprent: „Nijꜳrs-Psalmur,“ [145.-147.] bls.
    Athugasemd: Samið upp úr Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar, 1747 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  70. Guðstrúu og forsjálu þjónaverk og laun
    Guds | Trwu og Forsiꜳlu Þioona | Verk og Laun, | Einfaldlega talen | yfer Grøf þess | Hꜳ-Edla og Hꜳ-Æruverduga | Herra, Jons Teits Sonar, | Biskups yfer Hoola Stipte, | I Doomkyrkiunne | Ad | Hoolum i Hialltadal, | Þann 28. Novembris, 1781. | – | – | Hoolum i Hialltadal, 1782. | Prentud af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Jón Teitsson (1716-1781)
    Umfang: 80 bls.

    Viðprent: „Endurvaken Angurseme …“ 77.-80. bls. Erfikvæði.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 82.

  71. Forordning um húsvitjanir á Íslandi
    I.N.I. | Forordning | U | Huus-Vitianer | A | Islande. | HIRSCH-HOLMS-Slote þan̄ 27. Maii Anno 1746. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Umfang: [10] bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 27.

  72. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    STUTT OG EINFØLLD | VNDERVIJSVN | UM | Christenn | doomen̄, | Saman̄teken̄ epter Fræde-Bookum | hin̄ar Evangelisku Kyrkiu, | Af | Mag. Jone Thor | kels-Syne, | VIDALIN, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts-Stiftes | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | – | Selst Almen̄t O-In̄bunden̄ 15 Fiskum. | – | Editio III. | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne 1748.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 316 [rétt: 296] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 170-189.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  73. Genesissálmar
    Genesis Psalmar. | Sem sa Eru | verduge Goode og Gud | hrædde Kien̄eman̄. | Saluge S. Jon Þorsteins son | Soknarprestur fordū, j Vestman̄a Ey | um, Og sijdan Guds H. Pijslaruottur, | Hefur samsett, a vort Islendska Tungu- | mꜳl. Prentader epter Boon og Osk hanns | Elskulegra Sona, S. Jons Jons Sonar, Pro | fasts j Borgarfyrde, Og S. Þorsteins Jons- | Sonar, Sem og eirnen þess Saluga, Goda og | vel Forsokta Manns, Jons Jons Sonar Ve- | stman̄s, þeirra Brodurs. Gude til Lofs | Enn þeim til Gagns sem slijkt | vilia Idka. | Psalm. 102. | Þetta verde ritad vppa epterkoman- | de Kynkuijsler, Og þad Folk sem skap- | ad skal verda, mun lofa DRotten̄. | A Hoolum j Hialltadal | Anno. 1652.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1652
    Umfang: A-I4. [136] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara, Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur j Jesu Nafne, og Vpplysing H. Anda.“ A1b-2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 119-120. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 19.

  74. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien- | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolum i Hiall | tadal, 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [10], 124, [4] bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LEsara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: STeine JOnssyne, Kyrkiu Preste ad Skꜳlhollte.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  75. Einfalt sorgarvers
    Einfalldt Sorgar Vers, | Vid Utfarir ÞEIRRAR | Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu | Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur, | ÞESS | Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs | Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving | Hiartkiærrar Egta-Kvinnu. | Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess | 3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn, | og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar, | Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning, | Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir- | þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara | Þ. Þ. S. | … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal, | af Petri Joonssyni.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir (1702-1767)
    Umfang: [1] bls. 41,8×32,6 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  76. Manuale. Það er handbókarkorn
    Manuale. | Þad er. | Handbokar | korn, Huørnen̄ Madur eige | ad lifa Christelega, og Deya | Gudlega. | Skrifad j Þysku Mꜳle | AF. | D. Martino Mollero. | Med hn̄s eigen̄ Formꜳla. | En nu vtlagt þeim til Ga | gns og Gooda, sem slijku vil | ia giegna. | Þryckt en̄ ad nyu a Hoolum. | Anno. 1661.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1661
    Umfang: A-S4. [279] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Eirn godur Bænar Psalmur vm Sꜳluga burtfør.“ S3b-4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 11.

  77. Meditationes sanctorum patrum
    Forfeðrabænabók
    MEDITATIONES. | Sanctorum Patrum. | Godar Bæn- | er, Gudrækelegar Huxaner, | Aluarlegar Idranar Aminningar, | Hiartnæmar Þackargiỏrder, og all | ra handa Truar Idkaner og | Vppvakninnar[!] og styr- | kingar: | Vr Bokum þeirra heiløgu Lærefed | ra, Augustini. Bernhardi, Tauleri, | og fleire annara. Saman lesnar j þysku | Mꜳle. Med nỏckru fleira, sem hier | med fylger. | Gudhræddum og Godfwsum Hiỏr- | tum nytsamlegar og gagnlegar, | Martinus Mollerus | – | 1607
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | ANNO Salutis. | M. DC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-4b.
    Viðprent: „Huggunargreiner fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur“ Hh6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3.-5., 10., 11., 17. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Lidderdale, Thomas William (1830-1884): Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  78. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er | Eintal Salar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør christen Madur han̄ a Daglega | j Bæn og Andvarpan til Guds, ad trac- | tera og Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og | Dauda vars Herra Jesu Christi og þar | af taka agiætar Kien̄ingar og heilnæ- | mar Hugganer, til þess ad lifa, | gudlega og deyia Christ- | elega. | Saman teken vr Gudlegre | Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þyskun̄e vtlỏgd | Af Arngrime Jons | Syne. | ANNO. 1593.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: 196 bl.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Christinu, Gudbrands Dætrum, mijnum kiærum Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar, Amen.“ 1b-5b bl. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ 195a-196a bl.
    Prentafbrigði: Til eru eintök með tveimur afbrigðum á titilsíðu, í 3. línu „Þad er.“ og í 9. línu „vors“.
    Athugasemd: Út af þessu verki orti Pétur Einarsson sálmaflokk, Eintal sálarinnar, 1661.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 4., 5., 14.-16. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62-63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  79. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HVGGVNAR | Psaltare, | Utdregen̄ af | Þeim Føgru Epterlijking- | um, Sem Ritadar standa i Lucæ | Gudspialla Bookar 15. Capitula, | Med Heilsusamlegum Lærdoomum, og | Hiartnæmum Huggunum, fra- | fliootande af Nꜳd og Myskunseme | vors gooda Guds, vid sierhvørn | San̄ydrande Syndara. | – | Selst Alment 4 Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): APPROBATIO. [3.-4.] bls. Dagsett 14. júní 1756.
    Viðprent: Þorvaldur Magnússon (1670-1740): „Saung-Vijsa, Sem syngia mꜳ Kvølld og Morgna. Ordt af Sꜳl. Þorvallde Magnussyne.“ 90.-92. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 46.

  80. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    NOCKUR | Liood-mæli | 〈Af Psalmum, andlegum Vijs- | um og Kvædum samanstandande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens | Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn- | ge og Sooknar Prests til Mødruvallna | Klausturs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes | og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt- | um nockrum hanns Bænum, | Til almen̄ings Gagnsmuna | wtgiefast. | – | Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1] bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.] bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  81. Forordning áhrærandi að skólatíminn sé styttur til fardaga
    Forordning | Ahrærande | Ad Skoola Tijmen̄ sie Stittur til Fardaga, | Daterud | Þan̄ 25. Aprilis 1749. | ◯ [krúnumark Friðriks V] | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1750.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 7-8.

  82. Spursmál til þeirrar nýju lærdómsbókar
    Sigurðarspurningar
    Biskupsspurningar
    Spursmꜳl | til þeirrar niju | Lærdooms-Bookar, | i | Evangeliskum-kristelegum | Trwarbrøgdum | – | – | Seliast In̄bunden̄ 9. Skillding. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlꜳks Syne, | 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 72 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 29. apríl 1797.
    Viðprent: „Lijtill Vidurauke fyrer siwkt og deyande Foolk. Morgun og Kvølld Bæn þess siwka.“ 61.-70. bls.
    Viðprent: „Bæn u Morgunen̄.“ 70.-71 bls.
    Athugasemd: Þýtt eftir síðari prentun spurningakvers Prahls, Kaupmannahöfn 1792.
    Prentafbrigði: Til er í Landsbókasafni afbrigði þar sem titilsíða og ávarp þýðanda eru sett að nýju, titilsíða samhljóða nema í 9. línu er „Innbunden̄“ stafsett svo, greinarmerki í 11. línu fellt burt og þverbönd eru önnur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 66.

  83. Nytsamlegur bæklingur
    NYTSAMLEGUR | Bæklingur, | Saman̄tekin̄ þeim til Andleg- | rar Uppbyggingar, Uppørfunar og | Andagtar Aukningar, sem i Guds | Otta vilia finnast riettskickadir | Bordsitiendur vid vors | HErra JEsu Christi hei- | løgu Kvølldmꜳltijd, | i þvi hꜳverduga | Altaris Sa- | cramente. | – | Selst In̄bunden̄ 6. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons syni. | 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [5], 139 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.

    Viðprent: „Til Lesarans.“ [2.-5.] bls.
    Viðprent: Moulin, Pierre du: „Agiæt Hugvekia, Sem eitt Guds Barn lese og yfervege sier til Uppørfunar og Andagtar ꜳdur þad geingur til Guds Bords.“ 17.-39. bls.
    Viðprent: Fresenius, Johann Philipp (1705-1761); Þýðandi: Guðmundur Högnason (1713-1795): „Skrifta og Bergingar-Bænir.“ 40.-112. bls.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Ur D. JOH. ARNDTS Paradysar Aldingardi.“ 113.-126. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Audmiwk Synda Jꜳtning ꜳdur Madur gengur til Guds Bords.“ 126.-132. bls. Sálmur.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Þacklætes Psalmur epter Berging.“ 132.-136. bls.
    Viðprent: „Psalmur, u HErrans Christi Kvøldmꜳltiid.“ 136.-139. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 68. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 74.

  84. Vocabularium Latino-Islandicum
    [Vocabularium Latino-Islandicum]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1600

    Varðveislusaga: Í bréfaskiptum Ole Worms og Íslendinga er á nokkrum stöðum getið um latneskt-íslenskt orðasafn frá Hólum, og virðast a. m. k. þrjú eintök þess hafa farið um hendur Worms. Í bréfi Þorláks biskups Skúlasonar til Worms 29. ágúst 1643 kemur fram að orðasafnið hefur verið prentað: „Lexicis Latino-Islandicis manuscriptis in schola nostra vulgo utuntur, iisqve valde mendose consignatis, uti apud orthographiæ parum peritos evenire solet. Subpudet igitur eorum exemplar, etsi comparari posset, mittere. Mitto autem vocabularium typis nostris impressum, sed neqve id qvidem a mendis typographicis immune.“ Ekkert eintak er nú þekkt og ekki vitað um prentár.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Ole Worm's correspondence with Icelanders, Bibliotheca Arnamagnæana 7 (1948), 308-309.
  85. Elegantiarum Latini sermonis
    [Elegantiarum Latini Sermonis Præceptiones aliqvot, in Gratiam studiosæ Iuventutis collectæ, cum Ciceronianis, tum aliorum bonorum Authorum Exemplis illustratæ, omnibus incorruptæ propriissimæque Latinitatis cupidis utiles & necessariæ Auctore M. Georgio Vogelmanno. Legisse juverit Qvintilianus Curandum est, ut qvam optime dicamus. In usum Scholæ Holanæ Anno M. DC. XVI.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1616

    Varðveislusaga: Ritið er aðeins varðveitt í handriti, ÍB 390, 4to, en að niðurlagi þess kemur fram að ritið hefur verið prentað á Hólum 1616: „NB. ad sordes usque & mendas typographicas, haud raro quidem occurrentes, conforme Exemplari, Holis a° Xti 1616 impresso.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: ÍB 390, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 108-109.
  86. Lítið bænakver
    Þorláksbænir
    Lijted | Bæna Kver | Samannteked af þeim | miøg-vel-gꜳfada Guds Manne | Sr. Þorlꜳke Þorarenns Syne, | Fyrrum Profaste i Vadla | Þijnge, og Sooknar Preste til | Mødruvalla Klaust- | urs Safnadar; | Enn nu, vegna sijns ypparlega | Innehallds, og andrijka Ordfæres, | epter Authoris eigen Handar | Rite, til Almennings Gagnsemda | Utgefed. | – | – | Selst in̄bunded 4. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: Sigríður Þorláksdóttir (1743-1843): „Psalmur, epter Sꜳl. Sr. Þorlꜳk Þoraren̄s Son. Kvedenn af Doottur han̄s.“ 79.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 78.

  87. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Kien̄eman̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar | SONAR, | Fordum ad Biskups-Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve Sett og Snwed, | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds-Man̄e i Hegraness-Syslu. | – | Selst Alment In̄bunded 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, 1753. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 183, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 11

    Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunum CHRISti A KROSSENUM … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [183.-185.] bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKU–SAUNGUR D. JOHANNIS OLEARII. Ur Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STEINE JONSsyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ [186.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  88. Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdóms confirmation og staðfesting
    Forordning | AHRÆRANDE | VPPVAXANDE VNGDOOMS | CONFIRMATION- | OG | Stadfesting, | I Han̄s SKIIRNAR-NAAD. | FRIDERICHS-Berg Slote, Þan̄ 13. Januarij 1736. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Umfang: [16] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: EXTRACT Af Þvi Konunglega Allra-Nꜳdugasta RESCRIPTE U CONFIRMATIONENA, Nær og hvørsu hun eige hallden̄ ad verda i bꜳdum Stiptum Skꜳlhollts og Hoola i Islande. Daterud ꜳ Hirsch-Hoolms Slote þan̄ 29. Maii Anno 1744.“ [14.-16.] bls.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 28.

  89. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HUGGUNAR | Psaltare, | Utdreiginn af þeim | Føgru Eptirlijkingum, | Sem ritadar standa i Lucæ Gud- | spialla Bookar 15. Capitula, med Heilsu- | samlegum Lærdomum og Hiartnæm- | um Huggunum. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syni, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 94 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Ólafur Einarsson (1573-1651): „Huggunar Psalmur.“ 90.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 68.

  90. Apologia það er vernd og nokkuð forsvar
    Fyrsti morðbréfabæklingur
    Apologia | þad er, | Vernd og nockud forsuar, og vnder ric[t] | ing vppa þær stooru, faheyrdu saker, o[g] þungu afellis Doma, sem Byskup Got- | [s]kalk a Holum fordum hefur dæmt, yfe[r] | Jone Sigmunds syne. | Exod. xxiij | Þu skallt ecke trua raungum Kiærumalum | og giỏr ecke þeim Ranglata nockra Hiastod, s[o] | þu berer falkst[!] Vitne. | Deut. j. | Heyred ydar brædur, og dæmed riett a mill[e] | [h]uers man̄s, og hn̄s brodurs, og hins framan[d] | a, Hafed eckert Man̄greinar Alit i Dome, | [h]elldur skulu þier heyra hinum minsta sem h[i] | [n]um hæsta, og ecke skelfast fyrer nockurs man̄[s] | personu, þuiad DOMARA EMbætted er | GVDZ | Deut. xjx | Og Domararner skulu in̄uirdeliga ransaka | sama, hafe hn̄ þa bored falskan̄ Vitnisburd | mote sijnum brodur, þa skulu þeir giỏra so | [v]id hn̄, s han̄ hafde hugsad ad giỏra vid sin̄ | [b]rodur, þitt Auga skal ecke vægia honum.
    Að bókarlokum: „Anno M. D. XC. og ij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1592
    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1592
    Umfang: A-D7. [61] bls.

    Varðveislusaga: Prentað á Hólum eða Núpufelli. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað ekki stafheilt.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 42. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598. • Einar Arnórsson (1880-1955): Gottskálk biskup Nikulásson og Jón lögmaður Sigmundsson, Safn til sögu Íslands 2. fl. 1, Reykjavík 1953-1954.