-



Niðurstöður 901 - 1.000 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Orðabók
    Ordabók, sem inniheldr flest fágiæt, framandi og vandskilinn ord, er verda fyrir i dønskum bókum. Færd i letr af G. O. Oddsen … Kaupmannahøfn, 1819. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4], 184 bls. (½)

    Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1991 (Orðfræðirit fyrri alda 1).
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  2. Friðriksdrápa
    Fridreks-Drꜳpa, | um | Sorglegan Alldrtila, Dygdir oc Sỏknud | Þess Allrabetsta, nu Sælasta | Konungs oc Herra, | Fridreks ens Fimta, | Dana, Nordmanna, Vinda oc Gauta Konungs, | Sless-vicor, Holseto, Stỏr-møris oc Þett-merskis Hertoga, | Alldin-borgar oc Delmin-horstar Greifa, | Hvỏr | Andadr er i Drottne ꜳ dag hins H. Felix, | Sem var sꜳ Xiv. Januarii oc Þridi dagr Vico; | Enn | Ut-hafin ur Kaupmanna-hỏfn til Greftrar i Rois-kelldo, ix vicom sidar; | Þꜳ varo talin ꜳr fra Guds Hingat-burde | M. DCC. Lxvj. | Ort | I Nafne Þeirrar Islendsko Þiodar, | A forna Danska Tungo eda Norrøno, þꜳ er enn tidkaz ut ꜳ Islandi, oc | Skipt i Fiora Tug-flocka, eptir Fiordunga taulo Eyiarinnar; | Med stuttre Utlegging a Lꜳtino | Til Ævarandi Þacklætis Minningar, | Vid hin Blessada, nu Lidna Konung, Fyrer Allar þær Dømalausar Velgiỏrdir, oc | Astrican Ahuga, sem Hann iafnan Veitt hefer oc bodit vorri Fꜳtøkre | Fostur-Jørd; | Af Nockrom Islendingom viþ Lærdoms-Skolan i Kaupmanna-hỏfn, Þeim er Lags-menn giỏrdoz | oc saman skuto til Utgefningar oc Framflutningar Þessa Qvæþis. | – | Prentat i Kaupmanna-hỏfn af August Friderich Steine.
    Auka titilsíða: „〈Explicatio〉 | EXPICEDIUM, | De | Luctuoso Obitu, Virtutibus & Desiderio | Longe optimi, nunc Beatissimi | REGIS et DOMINI, | Friderici Qvinti, | Daniæ, Norvegiæ, Vandalorum Gotorumqvè Regis, | Slesvici, Holsatiæ, Stormariæ & Ditmarsiæ Ducis, | Oldenburgi & Delmenhorstae Comitis, | Qvi | Exspiravit in Domino, die Sancti Felicis, | Qvæ erat XIV. Januarii & III. Hebdomadæ & | Elatus est Hafnia, ut sepeliretur Roskildiæ, | Post IX Hebdomadas; Anno Christi | MDCCLXVI; | Factum | Nomine Nationis Islandicæ, | Prisca Danorum sive Boreali lingvâ, | Qvâ Islandi adhuc Utuntur | Divisum in Qvatuor Decades, secundum numerum | Qvartarum insulæ | Cum brevi Explicatione Latina | In | Æternæ Gratitudinis Memoriam, | Erga Benedictum illum nunc Defunctum Regem, Pro omnibus Bene- | factis, exemplo carentibus, curisqve amore plenis, jugiter | collatis oblatisqve inopi nostræ Patriæ, | per | Qvosdam Islandos Cives Academiæ Hafniensis, qvi sociatis viribus | impensisqve, ediderunt & obtulerunt Hocce carmen. | – | Impressum Hafniæ 1766, | Typis AUGUSTI FRIDERICI STENONIS. [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1766
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [23] bls.

    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Jón Eiríksson (1737-1796)
    Útgefandi: Oddur Jónsson (1734-1814)
    Útgefandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Finnur Þórólfsson Muhle (1739-1776)
    Útgefandi: Eyjólfur Jónsson Johnsonius (1735-1775)
    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Útgefandi: Páll Sigurðsson (1739-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórðarsson Thorlacius (1742-1806)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Viðprent: „Ad Lectores.“ [21.-23.] bls.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 21. línu á titilsíðu sleppt.
    Athugasemd: Á [5.-7.] bls. er ávarp á latínu til Kristjáns VII undirritað: „Johannes Olavius          Jonas Erici          Ottho Johannaeus          Magnus Olavius          Gudmundus Magnaeus          Finno Thorulfi Muhle          Eyolphus Jonsonius          Gislus Magni F.          Paulus Sigurdi F.          Gislavus Thorlacius          Olaus Olai F.          Eggerthus Olavius.“ Á [9.] bls. er eirstungin mynd líklega eftir Eggert sjálfan er sýnir Ísland og ýmsar táknmyndir. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á laust blað ásamt kvæði eftir Eggert er nefnist „Mꜳlverk Islendskunnar, 1766, og þess Skyring i Modurmꜳle.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  3. Historia ecclesiastica Islandiæ
    Kirkjusaga Finns biskups
    FINNI JOHANNÆI | EPISCOPI DIOECESEOS SKALHOLTINÆ | IN ISLANDIA, | HISTORIA | ECCLESIASTICA | ISLANDIÆ, | EX | HISTORIIS, ANNALIBUS, LEGIBUS ECCLESIASTICIS, ALIISQVE RERUM | SEPTENTRIONALIUM MONUMENTIS CONGESTA, ET CONSTITUTIONIBUS | REGUM, BULLIS PONTIFICUM ROMANORUM, STATUTIS CONCILIORUM | NATIONALIUM ET SYNODORUM PROVINCIALIUM, NEC NON | ARCHIEPISCOPORUM ET EPISCOPORUM EPISTOLIS, EDICTIS ET DECRETIS | MAGISTRATUUM, MULTISQVE PRIVATORUM LITTERIS ET INSTRUMENTIS | MAXIMAM PARTEM HACTENUS INEDITIS, ILLUSTRATA. | – | Tomus II. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii | Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [8], 754 bls.

    Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Farnborough 1970.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

  4. Ættartal og ævisaga Finns Jónssonar
    Ættartal og Æfisaga | Finns Jónssonar | S. S. Theologiæ Doctoris, og Biskups | yfir Skálhollts Stipti. | Upplesin vid hanns jardarfør ad Skálhollte, | dag 6. Augusti 1789. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, 1792. | Prentad hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Umfang: 29, [2] bls.

    Viðprent: [„Grafskrift yfir Finni biskupi“] [31.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  5. Afskedsönske
    Afskeds-Önske den Iste Maji 1826. Kjöbenhavn. Trykt i det Rangelske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Thorlacius, Benedicte
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Kvæði til frú Benedicte Thorlacius, konu Birgis Thorlacius, er þau hjón voru á förum til Ítalíu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  6. Indledning til forelæsninger
    Indledning til Forelæsninger over den ældre Eddaʼs mythiske og ethiske Digte ved Finn Magnussen … Kiøbenhavn, 1816. Trykt hos P. D. Kiøpping.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: [4], 42 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Athene 6 (1816), 101-140.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  7. Indledning til forelæsninger
    Indledning til Forelæsninger over den ældre Edda, Andet Cursus, Begyndt i Efteraaret 1816. Ved Finn Magnusen … Kjøbenhavn 1817. Trykt hos Thorstein E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 24 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Dansk Minerva 4 (1817), 53-74.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
  8. Om de gamle Skandinavers inddeling
    Om de gamle Skandinavers Inddeling af Dagens Tider og forskjellige Spor deraf hos deres Efterkommere og flere beslægtede Folk. Ved Finn Magnusen … Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: 120 bls., 1 tfl., 1 tfl. br.

    Athugasemd: Sérprent úr Det kgl. danske videnskabernes selskabs historiske og philosophiske afhandlinger 7 (1844), 129-248. Önnur gerð þessarar útgáfu er ársett 1845.
    Efnisorð: Tímatöl

  9. Almanak
    Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1843, sem er þridja ár eptir Hlaupár og hefur Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Haskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [32] bls. 16°

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Tímatöl
  10. Sang paa selskabet Thalias stiftelsesdag
    Sang paa Selskabet Thalias Stiftelsesdag den 23 October 1824. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  11. Svar
    Svar mod L. Jacobsens eller Dr. G. L. Badens Forsvar fra Prof. Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos C. Græbe. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 13 bls.

    Athugasemd: Samið vegna rits eftir G. L. Baden: L. Jakobsens forsvar mod Hr. Prof. F. Magnusen, Kaupmannahöfn 1820.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)
  12. Fjölnir
    Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af nokkrum Íslendingum. Sjötta ár. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 86, [1] bls.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  13. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjöunda bindi. Sögur Noregs konúnga frá Magnúsi berfætta til Magnúss Erlíngssonar. Kaupmannahöfn, 1832. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 8, 384 bls., 3 rithsýni

    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Saga Magnúss konúngs berfætts; Saga Sigurðar konúngs jórsalafara ok bræðra hans, Eysteins ok Ólafs; Saga Haralds konúngs gilla ok Magnúss blinda; Saga Ínga konúngs Haraldssonar ok bræðra hans; Saga Hákonar konúngs herðibreiðs; Saga Magnúss konúngs Erlíngssonar; Saga Sigurþar slembidjácns; Af Einari Skúlasyni; Upphaf Gregoríí; Prentvillur í 6ta bindi; Í 7da bindi; Registr yfir manna- ok þjóða-nöfn í 6ta ok 7da bindi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  14. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Femte Bind. Kong Olaf den Helliges Saga. Anden Deel med tilhørende Fortællinger. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [4], 354 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  15. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Sjette Bind. Magnus den Godes, Harald Haardraades og hans Sønners Sagaer. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkeri. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 367 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  16. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen sextum. Historiæ regum Magni Boni, Haraldi Severi et filiorum ejus. Hafniæ, 1835. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 420 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  17. Fóstbræðra saga
    Fóstbrædra-saga edr Sagan af Þorgeiri Havarssyni ok Þormódi Bersasyni Kolbrúnarskalldi. Nú útgengin á prent eptir handritum. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Thiele at forlagi hans. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [6], 217 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  18. Andlegra smáritasafn
    Um sjálfsmorð
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 21. Um sjálfsmord, útlagt ur dønsku af Studiósus Þorsteini Hiálmarsen.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1820. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 20 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  19. Andlegra smáritasafn
    Spádómsteikn
    Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 25. Spádóms-teikn géfin þeirri isralitisku og christiligu kyrkju. útlagt úr engelsku af útgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 20 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Vernd christiligrar kyrkju. 〈Gellert〉.“ 19.-20. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  20. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | og | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10 Fiskum. | – | Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770, | af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum skrautbekkjum yfir síðum og örlítið brenglað blaðsíðutal.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 4., 8., 15. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  21. Drottning Lovísa með brjóstskildi
    Drottníng Lovísa, med Brióst-Skyllde. | Drotning til Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, Arfa-Princessa til Eng- | lands, Frankarijkis og Irlands, Curfyrstaleg Princessa til Brwnsvík-Lyneborgar, | Hertug-inna í Slesvík, Holstein, Stormaren og Ditmersken, Greifa-inna | til Oldenborg og Delmenhorst, etc. etc. etc. | – | Kaupenhafn, þrickt og er til kaups hiaa T. L. Borup, buande í stóra Helliggeistes Strœte.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1751
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Tengt nafn: Louise drottning Friðriks V (1724-1751)
    Umfang: [1] bls. 32,9×19,2 sm.

    Varðveislusaga: Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

  22. Den ældre Edda
    Eddukvæði
    Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Tredie Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: vi, [2], 312 bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)

  23. Den ældre Edda
    Eddukvæði
    Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Fjerde Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1823.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: ix, [5], 349, [3], xii bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)

  24. Vafþrúðnismál
    Eddukvæði. Vafþrúðnismál
    VAFTHRUDNISMAL | SIVE | ODARUM EDDÆ SÆMUNDIANÆ | UNA. | – | QVAM | EX COD. MEMBR. BIBLIOTH. REGIÆ | CUM | VERSIONE LATINA, VARIETATE LECTIONUM, NOTIS PHILO- | LOGICO-CRITICIS, INDICEQVE VOCUM | PRO | STIPENDIO | COMMUNITATIS REGIÆ OPPONENTIUM | EXAMINI SISTIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN | DEFENDENTE | DOCTISSIMO PHILOLOGIÆ ET ARTIUM CULTORE | THORARINO SIGV. LILIENDAHL. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII DIE              MARTII. | HORIS POST MERIDIEM SOLITIS. | – | HAVNIÆ, MDCCLXXIX. | typis et impensis AUG. FRID. STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [16], 67 bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Þýðandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  25. Almenn landaskipunarfræði
    Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Sídari partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá S. L. Møller. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 324 bls., 1 uppdr. br., [4], 162, [4], 163.-514. bls.

    Efnisorð: Landafræði

  26. Andlegra smáritasafn
    Ein andleg ræða um náttúru Jesú trúarbragða
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 2. Ein andlig Ræda um Náttúru Jesú Trúarbragda, haldin opinberliga á Sunnudaginn millum Jóla og Nýárs, útaf þess Dags Evangelio hiá Luc. 2, 33-40. af Jóni Jónssyni …
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 36 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  27. A kai O. Schediasma philologico-criticum de vulpeculis Simsonis
    Α καί Ω. | SCHEDIASMA PHI- | LOLOGICO-CRITICUM | DE | VULPECULIS SIMSONIS | Jud. 15. v. 4. 5. | Qvod | Auxiliante Supremi Numinis gratia | & | Suffragante Ampliss: Facult: Phi- | losophica | publicæ ventilationi submittet | pro stipendio Scheeliano | JOHANNES FEDDERI HØJE- | RUS | Una cum Defendente | Pereximio & literatissimo Juvene | JONA GULBRANDI | ISLANDO | In anditorio[!] Collegii Regii | Horis post meridiem solitis | Anno 1705 die 8 April. | – | Literis Wilhadi Jersini, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1705
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Tengt nafn: Jón Guðbrandsson (1682-1707)
    Umfang: [2], 12 bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  28. Andlegra smáritasafn
    Framhald um kristniboðið meðal heiðingja
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 45. Framhald um Christnibodid medal heidíngja á þessum sídari tímum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 36 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  29. Andlegra smáritasafn
    Frásaga frá einum negraþræli
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 59. Frásaga frá einum Negra-Þræli.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
    Umfang: 23 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Athugasemd: Sjá um höfund Andlegra smáritasafn. Nr. 32. 1823. 72. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  30. Andlegra smáritasafn
    Frásaga eins prests í Pennsylvanía
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 63. Frásaga eins Prests í Pennsylvanía, af manni nockrum, sem hét Jóhann v. Lang.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1844. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 14, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  31. Antiquitates Celto-Scandicæ
    ANTIQUITATES | Celto-Scandicæ; | SIVE | SERIES RERUM GESTARUM | INTER | NATIONES BRITANNICARVM INSULARUM | ET | GENTES SEPTENTRIONALES. | EX | Snorrone; Land-nama-boc; Egilli Scallagrimi-saga; Niála-saga; | O. Tryggvasonar-saga; Orkneyinga-saga; Hriggiar-stikki; Knyt- | linga-saga; Speculo regali &c. | COMPILAVIT | JACOBUS JOHNSTONE, A. M. | Ecclesiæ Magheræ-crucis Rector; Legationis Britannicæ apud serenissimam aulam Danicam | secretarius; Academiarum regiarum Edinæ & Havniæ socius. | – | Havniæ | Typis Augusti Friderici Steinii. | MDCCLXXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [4], 294, [2] bls.

    Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
    Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur ; Konungasögur

  32. Önnur bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Aunnur Bok | U þan̄ | Sanna | Christenndom, | Hvernin ad Christi Manndoms Uppa- | tekning, hans Kiærleike, Audmykt, Hogværd, | Þolennmæde, Pijna, Kross, Forsmaan og Daude, | sieu vor Lækning og Hiaalprædis-Brunnur, | vor Speigell, Regla og Lijfernis-Bok, | Og | Hvernenn riett-christenn madur, skule | fyrer Trwna, Bænena, Þolen̄mædena, GUds | Ord, og himneska Huggun, yfervinna Syndena, Daud- | ann, Diøfullen, Heimenn, Krossenn og allar | Mootlætingar, og þad allt i Christo JEsu, | fyrer hans Krapt, Styrk og Sigur i oss. | Samannskrifud af | Doct. Johanne Arndt, | En̄ a Islendsku wtløgd, af þeim gaafum giæd- | da GUds Kennemanne | Sal. Sira Þorleife Arasyne[!] | Fordum | Profaste yfer Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majests. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [16], 680 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: „Formaale Yfer Adra Bokena U þan̄ Sanna Christenndom,“ [3.-7.] bls.
    Viðprent: „Vidurauke. Sa ed innehelldur orsaker þær, vegna hverra Astrologia Iudiciaria, edur Spaadoms konstenn wt af Himenntwngla gaangenum, u Lucku og Laangleise[!] Manna, verdur maklega fordæmd; og þad til upplysingar þvi maale, sem adur er framfært i næst fyrer farandi Capitula.“ 657.-679. bls.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Alyktun Johannis Arndts yfer þessa hans Adra Bok.“ 679.-680. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  33. Fjórða bók um þann sanna kristindóm
    Sannur kristindómur
    Fiorda Book. | um þann | Sanna Christendom | Edur | Natturunnar Bok. | Sem sijner hvørnenn ad su stora | Heimsens Natturu Bok, þad eru ska- | padar Skiepnur, vitna um GUd, og | leida oss til hans rettrar Þeckingar, | og Dijrkunar. | Col. I. v. 16. | Fyrer hann eru aller Hluter skapader, bæde a | Himne, og Jørdu, sijneleger og o-sijneleger. | Openb. 5. v. 15. | Og allar skapadar Skiepnur, sem eru a Him- | num, og a Jørdu, og under Jørdunne, og i Sio- | num, heirda eg seigia til þess, sem a Stolnum sat | og til Lambsens: Lof og Æra, og Prijs, og | Styrkleike, sie þier, fra Eilijfd, og | til Eilijfdar. | – | KAUPMANNAHØFN, 1732.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: 315 [rétt: 317] bls. Blaðsíðutölurnar 95-96 og 174-175 eru tvíteknar og hlaupið yfir 111-112.

    Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Viðprent: „Formale yfer þessa Fiordu Bok.“ 3.-11. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  34. Grönlandia eller historie om Grønland
    Grænlandssaga
    ARNGRIMI JONÆ | GRÖNLANDIA, | Eller | Historie | Om | Grønland, | Af Islandske Haand-skrev- | ne Historie-Bøger og Aar-Re- | gistere samlet, og først i det Latinske | Sprog forfatted | Af | Arngrim Jonssön, | Fordum Official i Holums Stift, og | Sogne-Præst til Melstad paa Island; | Derefter af det Latinske Manuscript paa | det Islandske Sprog udsat | ved | Einer Ejolfssön, | Herreds-Dommer i Arnes Tinglag paa | Island, | Og trykt i Skalholt Aar 1688; | Nu paa Dansk fortolket | af | A. B. | – | KJØBENHAVN, trykt hos Herm. Henr. Rotmer, og | findes hos hannem tilkiøbs paa Graabrødre Torv. 1732.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
    Prentari: Rotmer, Herman Henrich
    Umfang: [8], 68 bls.

    Þýðandi: Bussæus, Andreas (1679-1736)
    Viðprent: Ívar Bárðarson; Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Om Seiglads og Kaas fra Norge og Island til Grønland …“ 55.-57. bls. Upphaf Grænlandslýsingar Ívars ásamt athugasemd Þórðar biskups.
    Viðprent: Ívar Bárðarson: „Et andet Tilleg,“ 57.-64. bls. Úr Grænlandslýsingu Ívars.
    Efnisorð: Sagnfræði

  35. Idea veri magistratus
    [Idea veri Magistratus, Hafn. 1589. in 8.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1589
    Umfang:

    Athugasemd: Ekkert eintak þessa rits þekkist nú, en titillinn er tekinn upp eftir Albert Bartholin. Ritsins er einnig getið í heimildum frá 18. öld. Jón Ólafsson frá Grunnavík nefnir ritið „Dissert. Ideam Magistratus islandici.“ (Vísnakver Páls Vídalíns).
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Bartholin, Albert (1620-1663): De scriptis Danorum, Hamborg 1699, 12. • Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 508. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 447. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 177. • Vísnakver Páls Vídalíns, Kaupmannahöfn 1897, xix. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 6.
  36. Ævisöguágrip
    Æfisøgu-Ágrip Péturs Þorsteinssonar fordum Sýslumanns í Nordur-Parti Múla Sýslu, samid árid 1815 edur 20 árum frá andláti hanns af Árna Þorsteinssyni … Kaupmannahøfn. Prentad á rithøfundsins kostnad hiá H. F. Popp. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Umfang: 35 bls.

    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „Fylgiskiøl. A. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, dagsettu á Alþíngi þann 20ta Julii 1746 til Péturs Sýslumanns Þorsteinssonar.“ 33. bls.
    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „B. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, til Peturs Sýslumanns Þorsteinssonar, dagsettu á alþíngi þann 19da Julii 1747.“ 34.-35. bls.
    Viðprent: Ólafur Stefánsson (1731-1812): „C. Póstur úr Bréfi Olafs Amtmanns Stephensen til Kammer-Collegium, dagsettu þann 3dia Augusti 1768.“ 35. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  37. Foreløbigt svar
    Foreløbigt Svar paa Prof. Rasks Gjenmæle mod “Anmældelsen af Prof. C. C. Rafns Oversættelser af Jomsvíkínga 〈ɔ: Saga〉 og Knytlínga, i Maanedsskrift for Literatur anden Aargangs tolvte Hefte.” Af Baldvin Einarsson … Kjöbenhavn. Trykt hos E. A. H. Møller & Virck[!]. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 43, [1] bls.

    Athugasemd: Um ritdeiluna út af Jómsvíkinga sögu og Knytlinga.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150-165.

  38. Nødvendige forsvar
    Hr. Egil Thorhallesens | nødvendige Forsvar | for | den ved ham forfattede | danske Oversættelse | af | Jons Bogen, | imod de, | i de Kiøbenhavnske Lærde Tidender | af | Msr. Hannes Finnsen | indrykkede meget ufordeelagtige Anmærkninger, | med | Anmærkningerne selv tilføyede; | at enhver lærd og fornuftig Læsere kan holde dem | imod Svaret, og selv see hvad Grund der | kand være paa begge Sider. | – | Kiøbenhavn, | trykt hos Ludolph Henrich Lillies Enke. 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: 40 bls.

    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „Msr. Hannes Finnsens Anmærkninger.“ 29.-40. bls.
    Efnisorð: Lög

  39. Tentaminis imperatorem
    TENTAMINIS | IMPERATOREM | V. DIOCLETIANUM | A | VARIIS QUORUM TUM AB ALIIS TUM | INPRIMIS A LACTANTIO ACCUSATUR | CRIMINIBUS VINDICANDI | PARTICULA PRIMA | QUAM PRO STIPENDIO | COLLEGII MEDICEI | MODESTO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBIICIT | EINAR GUDMUNDI | d.              Julii | MDCCLXXXX. | – | HAFNIAE | Typis HOECKIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  40. Almanak
    Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1844, sem er Hlaupár og fyrsta Ár eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [32] bls. 16°

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Tímatöl
  41. Andlegra smáritasafn
    Hvað skal ég gjöra svo ég eignist eilíft líf?
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. a. Hvad skal eg gjøra, svo eg eignist eylíft Líf?

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 5 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  42. Einfaldasti stöfunarvísir fyrir almúga
    Einfaldasti Støfunar-visir fyrir Almúga. Kaupmannahøfn. Prentadr hjá bókþryckjara S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 16 bls. 16°

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  43. Eyrbyggja saga
    EYRBYGGIA-SAGA | SIVE | EYRANORUM HISTORIA | QVAM | MANDANTE ET IMPENSAS FACIENTE | PERILL. P. F. SUHM. | VERSIONE, LECTIONUM VARIETATE AC | INDICE RERUM. | AUXIT | G. J. THORKELIN | Prof. Philos. Extraord. | – | HAVNIÆ 1787. | Typis AUG. FRID. STEINII.
    Auka titilsíða: EYRBYGGIA-SAGA | SIVE | EYRANORUM HISTORIA. | ◯ | – | Sumtibus P. F. Suhm.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xii, 354, [1] bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  44. Bemærkninger
    Bemærkninger ved Hr. Prof. Torkel Badens Skrift om den nordiske Mythologies Ubrugbarhed for de skjönne Kunster. af Finn Magnusen … Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos C. Græbe. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 46 bls.

    Athugasemd: Skrifað í tilefni af riti eftir T. Baden: Om den nordiske mythologies ubrugbarhed for de skiønne kunster, Kaupmannahöfn 1820. T. Baden svaraði: Den nordiske mythologies kilder, Kaupmannahöfn 1821. Finnur Magnússon svaraði enn: Oplysninger om kilderne …, Kaupmannahöfn 1821.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)

  45. Fáein minningarorð
    Fáein minníngarorð eptir sáluga agent G. B. Schevíng saminn af fornvin hans Finni Magnússyni … Kaupmannahöfn 1838. Prentuð á kostnað rithöfundsins, hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Guðmundur Scheving (1777-1837)
    Umfang: 8 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  46. Andlegra smáritasafn
    Frásaga
    Evangeliskt Smárit No. 57. Frásaga, sem sýnir, hvørsu Gud, án allrar mannligrar medverkunar, gétur, fyrir lestur Biblíunnar, umvendt einni manneskju og hana sáluhólpna gjørt.
    Að bókarlokum: „Eptir Miss. Blad. frá Barmen, í Þýskalandi 1840, No. 3.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  47. Andlegra smáritasafn
    Ágrip af ævisögu
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 60. Ágrip af Æfisøgu þess nafnfræga engelska Prests Legh Richmond.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1843. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Richmond, Leigh
    Umfang: 23 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  48. Statuta provincialia statuta sinodalia
    Statuta Prouincialia | Statuta Sinodalia | Casus Episcopales | Casus Papales | Excommunicationes contra raptores | predones & rerum ecclesiasticarum | invasores | Interrogationes in confessione faciendæ. | Ad exemplar Parisiense MDXIV. | Accedit huic editioni | Libellus de confitendo authoris incerti | ut & | Lavacri Conscientiæ Cap. XVIII. | – | Havniæ, MDCCLXXVIII. | Typis & impensis A. M. Viduæ b. Godichii per | F. C. Godiche.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: *-**2, a-h4. [139] bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
  49. Það nýja testament vors drottins og endurlausnara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þat Nya Testamente Vors Drottins og Endurlausnara Jesu Christi efter þeirri annari útgáfu þes[!] á Islendsku – Bók þessi á þeim fátæka gefens at meddeilast og má allsengu verdi seliast. – Prentat í þeim Konúnglega Haufutstad Kaupmannahaúfn af Sebastian Popp árum efter Gúds Burd 1807.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: [6], 846 bls.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Prentafbrigði: Á titilsíðum þeirra eintaka sem prentuð voru á skrifpappír stendur milli þverbanda: „Selst i Daunsku ledur Bindi fyrer 64 Skildinga.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Árni Helgason (1777-1869): Þat nýa testamente …, Kjøbenhavnske lærde efterretninger for aar 1808 31, 491-496. • Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): Svar paa Hr. Pastor Helgesens recension af det nye testamente paa Island, Tillæg til Kjøbenhavnske lærde efterretninger 32 (1808). • Árni Helgason (1777-1869): Recensentens svar paa antikritiken i Tillægget af lærde efterretninger no. 32, Tillæg til Kjøbenhavnske lærde efterretninger 33 (1808), 525-528.

  50. Specimen observationum
    SPECIMEN OBSERVATIONUM, | QVAS CIRCA | PLANTARUM | QVARUNDAM MARIS ISLANDICI, | ET SPECIATIM | ALGÆ SACCHARIFERÆ | DICTÆ ORIGINEM, PARTES | ET USUS | COLLEGIT, | ATQVE | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI SUBMITTIT | BIARNO PAULI Isl. | UNA CUM DEFENDENTE | NOBILISS. ET DOCTISS. JURIS CANDIDATO | BIÖRNONE MARCI FILIO. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII. | ◯ | Die              Octobr. Anni 1749. h. a. & p. m. s. | – | HAVNIÆ, | EX OFFICINA SACR. REG. MAJ. AULICA APUD ERNEST. HENR. BERLING.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 16 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 31. október.
    Efnisorð: Grasafræði / Grös
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  51. Om kongelige og andre offentlige afgifter
    Om Kongelige og andre offentlige Afgifter, samt Jordebogs Indtægter i Island. Af Biarne Thorsteinson … Kiøbenhavn, 1819. Trykt, paa Forfatterens Forlag, hos H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xiv, [2], 163, [1] bls.


  52. Grasnytjar
    Gras-nytiar | eda | Gagn þat, sem hvørr buandi madr | getr haft af þeim ósánum villi- | jurtum, sem vaxa i land-eign | hanns | handa fáfródum búendum og grid- | mønnum á Islandi | skrifat Arid 1781. | ◯ | – | Syr. 40, 24. Augad girniz blóma og fegurd, enn | umframm hvert-tveggia grænann jardar gróda | – | Prentat i Kaupmannahøfn, 1783. | af August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [10], 238, [48] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Björn Halldórsson (1724-1794): „Til Herr Conferentzraad Erichsen.“ [281.-284.] bls. Bréf dagsett 18. ágúst 1781.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „P[ro]. M[emoria].“ [285.-286.] bls. Dagsett 19. júlí 1782.
    Athugasemd: Ljósprentað á Akureyri 1983.
    Efnisorð: Landbúnaður ; Grasafræði / Grös
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  53. Islandia expergefacta
    ISLANDIA EXPERGEFACTA | AD | JUBILÆUM | DANIÆ & NORVAGIÆ | QVOD IN | MEMORIAM REGIMINIS STEMMATIS | OLDENBURGICI, | C. C. C. JAM ANNUM, | A DEO OPTIMO MAXIMO | SERVATI | INDIXIT | FRIDERICUS | QVINTUS, | DANIÆ, NORVEGIÆ, VANDALO- | RUM GOTHORUMQVE REX, | DUX SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ | ET DITMARSIÆ, | OLDENBURGI AC DELMENHORSTÆ COMES. | A. D. XXVIII. OCTOBR. CIƆIƆCCXLIX. | – | HAVNIÆ, OFFICINA SACR. REG. MAJ. AULICA APUD. E. H. BERLINGIUM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [12] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði á íslensku með latneskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 8-10.

  54. Det islandske landlevnet
    Búnaðarbálkur
    Det Islandske Landlevnet. Et Læredigt i tre Sange. Efter … Eggert Olafsens islandske Original oversat af Finn Magnusen … Kiöbenhavn, 1803. Trykt hos Direktör Johan Frederik Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: 44 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Sérprent úr Skandinavisk museum 1 (1803), 171-210. „Nærmere efterretning om originalen til forestaaende digt“ eftir W. Abrahamson, 211.-214. bls., er ekki í sérprenti.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  55. Tuksiutit sabbatit ulloinnut napertorsaket
    TUKSIUTIT | Sabbatit Ulloinnut | Napertorsaket, allello | Kallalingnut | Attuartukset; | TUKSIAUTILLO | Illæjartortut. | APERSOUTINGOELLO | Koekkorsunnut | Illinniegækset. | – | Iglorpeksoinne Kiöbenhavnme | nakkitet Gerhard Giese Salikath, | 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [4], 116, [4] bls.

    Útgefandi: Egede, Paul (1708-1789)
    Viðprent: Egede, Paul (1708-1789): „Assærsekka Operkattikkalo Grönlandme.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  56. Lukkuósk
    Lucku-Osk | til | KONVNGSINS | á | Hans Fædíngar-degi | þem[!] 29 Jan. 1784. | af | E. G. H. | – | Lykönskning | til | KONGEN | paa | Hans höie Födsels-Fest | 1784. | – | Prentud i Kaupmannahöfn hiá Petri Horrebow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [7] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  57. Kvæði í rúnum
    … Qvæþi i rúnom á krýningardag Fridreks konungs ok Mariu drottningar i Danmörko CIƆIƆCCCXV. Qvad i Runer, Forfædrenes Sprog og Versemaal, i Anledning af Kong Fridriks og Dronning Marias Kroningsdag 〈den 31 Julii〉 1815. Carmen runicum in coronationem Daniae regis Friderici VI. ac reginae Mariae Sophiae Fridericae 〈prid. cal. Aug.〉 MDCCCXV. Lingva et metro atavorum exaratum. Havniæ. Edidit Finnus Magnuson Isl. Excudit Joh. Frid. Schultz, regis & Universitatis typographus. Sumtibus Librariæ Gyldendalicæ.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Tengt nafn: Marie Sophie Frederikke drottning Friðriks VI (1767-1852)
    Umfang: 11 bls.

    Athugasemd: Efst á titilsíðu er titill ritsins með rúnaletri.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  58. Runamo og runerne
    Runamo og Runerne. En Committeeberetning til Det Kongelige Danske Videnskabers Selskab, samt trende Afhandlinger angaaende Rune-Literaturen, Runamo og forskjellige særegne 〈tildeels nylig opdagede〉 Oldtidsminder ved Finn Magnusen. Med 14 Tavler. Særskilt Aftryk af Det Kongelige Danske Videnskabers Selskabs historiske og philosophiske Afhandlinger. Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [4], 742, [1] bls., 11 mbl., 3 mbl. br.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
    Bókfræði: Sjögren, Andreas Johan (1794-1855): Ueber das Werk des Königl. Dänischen Etatsrathes und Professors Finn Magnusen, Runamo og Runerne betitelt, St. Pétursborg 1842. • Worsaae, Jens Jakob Asmussen (1821-1885): Runamo og Braavalleslaget, Kaupmannahöfn 1844. • Worsaae, Jens Jakob Asmussen (1821-1885): Tillæg til „Runamo og Braavalleslaget“, Kaupmannahöfn 1845. • Oversigt over det kgl. danske videnskabernes selskabs forhandlinger … i aaret 1844, Kaupmannahöfn 1845, 120-130, 130-135, 144-148. Höfundar G. Forchhammer, Finnur Magnússon og C. Molbech.

  59. Líkpredikanir
    Lykpredikaner yfer Greptran | Theirra Gøfugu Høfdings Hiona | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | Her: Einars | Thorsteinssonar | Og | Edla, Ehrugøfugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar | Gysla-Dottur | Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur | – | Prentadar i Kaupinhafn af Just Hỏg, | Academ. Bogth. Anno 1700.
    Auka titilsíða: IESU SERVATORI SACRUM | Einfølld Lykpredikun yfer | Greptran | Vel-Edla Vel-Ehruverdugs og | Halærds Herra | H. Einars Thor- | steins-Sonar | Blessadrar Minningar | Fordum Superintendentis yfer Hoola | Biskups-Dæme | Huør | Epter Thad han̄ syna Blessada Salu JESU | CHRisto med Innelegre Hiartans Andvarpan hafde a | Hendur faled sætlega, og med miøg rosamlegu Andlate hiedan̄ sofn- | ade Nottina mille thess 8 og 9. Octobris Anni 1696. a Sextugasta | og Thridia Aare syns Alldurs; og than̄ 16 Dag thess sama Manad- | ar, var til syns Hvylldarstadar lagdur i Hoola-Domkyrckiu I | margra Gøfugra Heidurlegra og Ehrusamlegra | Man̄a Vidurvist. | Samsett og fraflutt af | Sera. Jone Gun̄laugssyne | Guds Orda Thienara til Domkyrckiun̄ar a Hoolu. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Einfølld Lykpredikun | Yfer Greftan, | Edla Ehrugøfugrar, Gud- | hræddrar og Dygdum-margpryd- | drar Matronæ | Ingebiargar | Gysla Dottur, | Blessadrar Minningar. | Thess Vel-Edla Vel-Ehruverduga og | Halærda Herra Biskupsens, | Herra Einars Thorsteinssonar | Hiart-Kiærustu Eckta-Husfrur | Hvor med Rosamlegu Andlate hiedan̄ Sofnade, than̄ | 8. Junii Anni 1695. a thui fimtugasta og thridia Aare syns Aldurs, | og thann fiortanda Dag thess sama Manadar, var til syns | Hvyldar-Stadar løgd, i Domkirkiunne ad Hoolum | i margra Gøfugra, Heidurlegra, og Ehru- | samlegra Manna vidur-vist. | Samsett og fraflutt af Sr. Jone Gun̄laugs- | Syne Guds Ords Thienara til Domkyrkiunar ad Hoolum. | – | Prentad i Kaupenhafn, Aar 1700. “ 1. bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1700
    Prentari: Høg, Just Jensen
    Tengt nafn: Einar Þorsteinsson (1633-1696)
    Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
    Umfang: [6], 90, [8], 124, [8] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPROBATIO [3.-4.] bls. Dagsett 8. september 1699.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΛΕΓΕ-ΙΟΝ IN TRISTES EXEQVIAS VIRI NOBILISSIMI ADMODUM REVERENDI ET SPECTATISSIMI Dn. EINERI THORSTENII …“ [91.-98.] bls. Eftirmæli.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): ἘΠΙΚΗΔΙΟΝ In OBITUM MATRONÆ Nobilissimæ, Castissimæ, Pientissimæ, omniqve virtutum laude & honore dignissimæ, INGEBIORGÆ GISLAVIÆ …“ [125.-131.] bls. Eftirmæli.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 39-40.

  60. Vandcuren i dens historiske udvikling
    Vandcuren i dens historiske Udvikling, nærværende Tilstand og Resultater, ved J. Hjaltelin … Kjøbenhavn. Paa Forfatterens Forlag. Trykt hos J. G. Salomon, Pilestræde 110. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [10], xii, 173, [1] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  61. Fáorð æruminning
    Fáord | Æruminning | at grøf | virdugligs og ágæts Høfdíngia | Herra | Sveins Sølvasonar, | sem var | Konúngligrar Hátignar Løgmadr | Nordan og Vestan á Islandi, | samt | Klaustrhaldari at Múnkaþverá. | Ritut af | Jóni Jakobssyni | K. M. Valdsmanni í Vadlasýslu, en at Forlagi | sonar Løgmannsins | Landphysicus Jóns Sveinssonar | útgefin. | – | Prentut í Kaupmannahøfn 1791. | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1791
    Forleggjari: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Sveinn Sölvason (1722-1782)
    Umfang: 29 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  62. Skilnaðarósk Íslendinga
    Skilnadarósk Íslendínga í Kaupmannahöfn til Herra Jústitsráds og Landsyfirrèttar-Assessors B. Thorarensen þann 22ann Júní 1833. Kaupmannahöfn. Prentud hjá Bókþrykkjara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Í eintaki í Landbókasafni er nafn Finns Magnússonar skrifað undir kvæðið.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  63. Examen facultatis cognoscitivæ inferioris & superioris
    EXAMEN | FACULTATIS COGNOSCITIVÆ | INFERIORIS & SUPERIORIS. | CONTINUATUM; | QVOD | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULFI MUHLE, | IN COMUNIT: REG: DECANUS | DEFENDIT | NOBILISSIMUS & OPTIMÆ SPEI JUVENIS | OLAUS KRAFT, | PHILOS: CANDIDATUS & THEOLOG: | ASSIDUUS CULTOR | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | D. 26 SEPT. 1772. | – | Excudit L. Svare.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Umfang: [2], 33.-55. bls.

    Efnisorð: Sálfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  64. Kristjánsmál
    CHRISTIÁNS-MÁL, | edr | LOF-QVÆDI | um | Hinn Há-volldugazta og Allra-milldazta | KONUNG og EINVALLZ-HERRA | CHRISTIÁN hinn SIÖUNDA | Konúng Danmarkar og Norvegs, Vinda og Gauta, | Hertoga í Slesvík, Holsetu, Störmæri, | Þettmerski og Alldinborg. | Qvedit | i Nafni hinnar Islenzku Þiódar, | á Norrænu, edr enn nú tídkada Islenzka túngu | med Látínskri Utleggíngu, | og | A FÆDINGAR-DEGI KONUNGSINS, | þeim XXIX. Januarii, Ar eptir Christs-burd MDCCLXXXIII, | i allra-diúpuztu Undirgefni framborit | af | nockrum Islenzkum Lærdóms-stundurum i Kaupmannahöfn, | og Ordu-limum hins Islenzka Lærdómslista Felags, | er samanlögdu til útgefníngar Qvædinu. | – | Prentat í Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.
    Auka titilsíða: CHRISTIÁNS-MÁL, | SIVE | CARMEN LAUDATORIUM | DE | POTENTISSIMO ET CLEMENTISSIMO | REGE et MONARCHA | CHRISTIANO SEPTIMO, | DANIAE, NORVEGIAE, VANDALORUM, GOTHORUMQUE REGE, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ, DITMARSIÆ, | NEC NON OLDENBURGI DUCE, | COMPOSITUM | NOMINE NATIONIS ISLANDICAE, | LINGVA SEPTEMTRIONALI[!], SIVE ISLANDIS | HODIEQUE USITATA, | ADJECTA INTERPRETATIONE LATINA, | ET | DIE REGIS NATALI, | IV. KALEND. FEBRUAR. ANNO CHRISTI CLƆLƆCCLXXXIII. | SUBJECTISSIME OBLATUM | PER | QVOSDAM ISLANDOS MUSARUM HAVNIENSIUM CULTORES | ET SOCIETATIS LITERARIÆ ISLANDICÆ MEMBRA ORDINARIA, | QUI COMMUNI SUMTU EDIDERUNT HOC CARMEN. | – | HAVNIÆ, 1783. | ex officina Johannis Rudolphi Thieles.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [22] bls.

    Útgefandi: Lárus Snefield Jónsson (1751-1786)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórarinsson (1758-1807)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Á [5.-6.] bls. er ávarp á latínu til konungs, undirritað: „Laurentius Sneefield. Gislius Thorarini F. Olaus Olavi F. Magnus Stephanius. Thorarinus Liliendal. Jonas Johnsonius.“
    Athugasemd: Yfir kvæðinu er eirstungin mynd eftir Ólaf Ólafsson er sýnir heiðursvarða konungs og ýmis tákn gæsku hans. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á arkarblað ásamt kvæði er nefnist „UTSKYRING MALVERKSINS“ og latneskri þýðingu þess. Til eru tvær gerðir þessarar prentunar. Í annarri gerðinni eru undir íslenska textanum stafirnir J. J. (= Jón Johnsonius), en undir hinum latneska M. S. (= Magnús Stephensen); á blaðfæti: „HAVNIÆ MDCCLXXXIII.“ Í hinni gerðinni eru báðir textar ómerktir, íslenski textinn hinn sami, en latnesk þýðing önnur; á blaðfæti: „HAVNIAE, MDCCLXXXIII.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  65. Fjölnir
    Fjölnir. Ár-rit handa Íslendíngum. Kostað og gjefið út af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Annað ár, 1836. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 48, 59 bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  66. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Fyrri deild. Kaupmannahøfn, 1825, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 16, 306, [1] bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverju bindi.
    Boðsbréf: 11. mars 1824 (tvö bréf) og 10. janúar 1826; prentað bréf með 3. bindi, dagsett 1. apríl 1827; boðsbréf 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur); prentað bréf með 5. bindi, dagsett 10. apríl 1830; boðsbréf 4. maí 1831 (tvö bréf, annað sérstaklega um 7. bindi); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) 25. apríl 1832.
    Efni: Fridreki hinum sjötta, Danakonúngi og Maríu Sofíu Frideriku Danadrotníngu, allraundirgefnast hið norræna fornfræða fèlag (kvæði á íslensku og dönsku); Formáli; Hèr hefr upp Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Prentvillur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  67. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Áttunda bindi. Saga Sverris konúngs. Kaupmannahöfn, 1834. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xxxix, [1], 448 bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Formáli; Saga Sverris konungs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  68. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Ottende Bind. Kong Sverres Saga. Kjöbenhavn. Trykt i det Brünnichske Officin. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: [4], 305 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  69. Responsio apologetica
    FINNI JOHANNÆI, | S. S. Theol. Doct. & Diœces. Skalholt. in Island. Episcopi, | RESPONSIO | APOLOGETICA | AD | JOHANNIS ERICI, | S. R. M. a Consiliis Status & Justitiæ, Præfecti Redituum Regiorum, & in Collegio | Cameræ, & Teloniorum Generali: Assessoris in summo tribunali, Regiarum | Societatum Havniensis & Norvegicæ Membri &c. &c. | EPISTOLAM | DE | CHRONOLOGIA GUNNLAUGS-SAGÆ | occasionem subministrante | Hist. Eccl. Island. Tom. IV. pag. 358-68. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: 32 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  70. Den første november og Den første august
    Den første November og Den første August. To historisk-kalendariske Undersögelser, med et Tillæg om Höjtidsbauner, Offerbaal, Nödild og Ilddyrkelse. Ved Finn Magnusen … Særskilt aftrykt af Tidsskrift for nordisk Oldkyndighed, udgivet af det Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 236, [1] bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Tidsskrift for nordisk oldkyndighed 2 (1829), 113-348.
    Efnisorð: Þjóðfræði

  71. Krigs-sang
    Krigs-Sang for Academiske Borgere i Anledning af den 2 April d. A. af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Prentari: Breum, Zacharias (1763-1818)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  72. Priscæ veterum borealium mythologiae lexicon
    Priscæ veterum Borealium mythologiae lexicon, cuncta illius cosmologica, theosophica & dæmonica numina, entia et loca ordine alphabetico indicans, illustrans et e magna parte cum exteris, ista contingentibus, comparans. Accedit Septentrionalium Gothorum, Scandinavorum aut Danorum gentile calendarium, ex Asia oriundum, jam primum expositum et cum variis cognatarum gentium fastis, festis et solennibus ritibus vel superstitionibus collatum. Auctore Finno Magnusen … Havniæ, sumtibus Librariæ Gyldendalianæ typis Jani Hostrup Schultz, Aulæ et Universitatis typographi. 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: viii, 874 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Eddu Sæmundar 3, Kaupmannahöfn 1828, 273-1146.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  73. Sang den 29de julii 1818
    Sang den 29de Julii 1818. Kiöbenhavn. Trykt hos Hartvig Friderich Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Bülow, Johan (1751-1828)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til J. Bülows.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  74. Sang paa kongens födselsfest
    Sang paa Kongens Födselsfest 1819. Af Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Trykt hos Boas Brünnich, Kongelig Hofbogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Brünnich, Boas (1768-1826)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  75. Thules Gruss
    Thules Gruss an Friedrich, Freyherrn von la Motte Fouqué. Copenhagen. Gedruckt in der Poppschen Buchdruckerei. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Fouqué, Friedrich de La Motte (1777-1843)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  76. Ubetydeligheder
    Ubetydeligheder | – | udgivne | af | F. Magnusen | Stipendiarius Magnæanus. | – | Første Deel. | – | Kiøbenhavn 1800. | Trykt paa Udgiverens Forlag hos I. Irgens | Knabroestræde No. 70.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1800
    Prentari: Irgens, Johannes (1756-1831)
    Umfang: 107, [1] bls.

    Athugasemd: Framhald varð ekki á útgáfunni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  77. Udsigt over Snorre Sturlesöns liv og levnet
    Udsigt over Snorre Sturlesöns Liv og Levnet. Ved Finn Magnusen … Kjöbenhavn 1823. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [4], 52 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 19 (1823), 223-274. Þýsk þýðing eftir G. C. F. Mohnike í Heimskringluþýðingu hans, Stralsund 1837.
    Efnisorð: Persónusaga

  78. Spurningakver heilbrigðinnar
    Spurníngaqver Heilbrygdinnar ritad í fyrstu af Doctor B. C. Faust. sídan snúid a dønsku af Doctor J. Cl. Tode, enn á Islendsku af Sveini Pálssyni … Kaupmannahøfn 1803. At Forlægi Herra Amtmans Stephans Thorarenssonar. Prentad hiá Directør Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
    Forleggjari: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [8], 92 bls.

    Þýðandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
    Viðprent: Sveinn Pálsson (1762-1840): „Formáli Þýdandans.“ [5.-6.] bls. Skrifað í október 1799.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Morgun-psálmur ens heilbrygda. A íslendsku snúinn af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni, á Bæisá í Vødlu Sýslu.“ 87.-89. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvølld-psalmur ens siúka. Yrktur af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni á Bæsá í Vødlu Sýslu.“ 90.-92. bls.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  79. Andlegra smáritasafn
    Eftirtektaverð fráskýrsla um John Covey
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 9. Eptirtektaverd fráskýrsla um Jóhn Covey, einn engelskann sjóstrídsmann; útløgd úr svensku af útgéfaranum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1817
    Umfang: 21.-35. bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  80. Andlegra smáritasafn
    Um Kristi friðþægingu
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 14. Um Christi fridþægíngu, útlagt úr engelsku af útgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1818. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 28 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  81. Andlegra smáritasafn
    Nokkrar hugvekjur
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 18. Nockrar Hugvekjur, útlagdar úr engelsku af útgef.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1820. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 64 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  82. Andlegra smáritasafn
    Um skírnarsáttmálann og hans hald
    No. 47 b. um Skýrnar-Sáttmálann og hans hald.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  83. Antiquitates Celto-Scandicæ
    [Antiqvitates Celto-Scandicæ]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1815

    Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
    Varðveislusaga: Titilblaðsútgáfa prentunarinnar frá 1786, sbr. Dansk litteratur-tidende. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur ; Konungasögur
    Bókfræði: Dansk litteratur-tidende 1824, 396.
  84. Ármann á Alþingi
    Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi. Fjórdi Argángur fyrir árid 1832. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1832. Prentad hjá C. Græbe & Syni.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: xiv, 178 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  85. Folk, publicum
    Folk, Publicum, offentlig Mening i Anledning af „Intelligensbladenes“ Nr. 6. Kjøbenhavn. Trykt paa den Wahlske Boghandels Forlag hos I. C. F. Græbe. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Græbe, I. C. F.
    Umfang: [2], 31 bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Ritgerðir

  86. In bibliothecam instructissimam
    IN | BIBLIOTHECAM INSTRUCTISSIMAM | VIRI ILLUSTRISSIMI | ET | GENEROSISSIMI | Dni. PETRI FRIDERICI | SVHM, | LITERATORUM USUI PATENTEM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
    Tengt nafn: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  87. Fortegnelse over bogsamling
    Fortegnelse over afdøde Conferentsraad, Geheime Archivarius, Ridder Grim Johnsen Thorkelins efterladte Bogsamling, som ved Auction Torsdagen den 9de April førstkommende, fra Kl. 9 Formiddag, bortsælges i Gaarden No. 122 i Farvegaden, imod Betaling til Boets Curator Procurator Petersen boende paa Vestergade No. 47, anden Sal, hvor disse Fortegnelser faaes for 6 Rbsz. pr. Stk. Thi ville de Lysthavende behage at indfinde sig til bemeldte Tid og Sted. Kjøbenhavn 1829. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [2], 45 bls.

    Efnisorð: Bókfræði
  88. Collegii physici disputatio
    Collegii Physici | Disputatio Octava | De | STELLIS | FIXIS & ERRANTIBUS | Qvam | DEO TER OPT. MAX. AUSPICE | Accedente Amplissimi Senatus Acade- | mici consensu, | SVB PRÆSIDIO | JANI JANI BIRCHERODII, | Ad diem 29. Januarij Anno 1651. horis à primâ | pomeridianis in Auditorio inferiori | Placido sobriè Philosophantium discursui | subjiciet | GISLAUS THORLACIUS ISLANDUS, | Aut: & Respondens. | – | Hafniæ, | Typis Martzanianis, Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [12] bls.

    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Etsi grandine stringitur Sonorâ …“ [11.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): „En fasces! …“ [11.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Holter, Erik Sørensen: „Ἐκ φύσεως πάντες generosi scire præoptant …“ [12.] bls. Latínukvæði.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111.
  89. Dania et Norvegia
    Dania et Norvegia | IN | Sigillis Seculi XIII. | REDIVIVÆ | Ex Leg: Arna Magnæano | CURA | G. I. Thorkelin | Havniæ MDCCLXXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Umfang: Titilblað. 5 mbl., 12 mbl. br.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Athugasemd: Sérprentun myndablaða úr Diplomatarium Arnamagnæanum frá sama ári.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  90. Stutt ágrip úr lachanologia eða maturtabók
    Stutt agrip ur | LACHANOLOGIA | eda | Mat-urta-Bok, | fyrrum | Vice-Løgmannsins | Hr. Eggerts Olafs Sonar | um | Gard-Yrkiu ꜳ Islandi, | Fra þvi sædit fyrst fer i jørdina, til þess | alldinit verdr a bord borit. | Þar segir og um allskonar hulldu-groda, | krydd-urtir, og flesta villi-vexti her inn- | lenda, hversu brukaz kunni, so sem | eru; ber, rætur, sveppar, fialla- | graus, og annat | fleira. | Af þeim excerptis sem author sialfr leifdi | eptir sig, i eitt safnat | af | Sira Birni Halldors syni, | Profasti i Bardastr. syslu. | Enn sidan at hanns og Vice-Løgmannsinns | Magnusar Olafs sonar tilhlutan | prentat i Kavpmanna-høfn. | – | Hia August Friderich Stein 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Forleggjari: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [24], 116, [10] bls.

    Útgefandi: Björn Halldórsson (1724-1794)
    Viðprent: „Godfusum Lesara.“ [3.-6.] bls.
    Viðprent: Björn Halldórsson (1724-1794): „Fiørgynar Mꜳl.“ [7.-22.] bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 39.

  91. Að fenginni ávísan um lát
    Ad feinginni Avisan | um Lꜳt | Æruverdugs og Miøg-vel-lærds | Kennemanns, | Sꜳl Sera | Þorvards Audunn- | ar sonar, | Avarpar Hans eptirlifandi Eckiu, | Systur sina elskuliga | Valgerdi Paals Doottur, | Hennar Dygdarikis | underskrifadr elskandi | Brodir. | – | Prentad i Kaupmannahøfn af Bokþryckiara | August Friderik Stein | 1777.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Þorvarður Auðunarson (1705-1775)
    Tengt nafn: Valgerður Pálsdóttir (-1784)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Dagsett „Hiardarhollti Dag 2 Junii, 1775.“
    Efnisorð: Persónusaga

  92. In majestatem misericordiam et munificentiam
    IN | MAJESTATEM | MISERICORDIAM et MUNIFICENTIAM, VERBO, | BONITATEM PRINCIPIS, | IN PATRIAM BENIFICENTISSIMI, | FRIDERICI QVINTI, | DANIÆ, NORVEGIÆ &c. &c. | RECIS OPTIMI | ODE ENCOMIASTICA | PER | Gunnarem Pauli, | Eccl. Hiardar-Holtensis in Islandia Occident. Pastorem | & loci Præpositum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: „Anhang til de Kiøb. Lærde Tidender No. 17.“ Án titilblaðs. Lofkvæði til konungs er hann veitti fé til að koma upp iðnaðarstofnunum á Íslandi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  93. Almenn landaskipunarfræði
    Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Fyrri partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá Þ. E. Rangel. 1821.
    Auka titilsíða: „Almenn Jardarfrædi og Landaskipun edur Geographia. Útgéfin ad tilhlutun ens íslendska Bókmentafélags. Kaupmannahøfn 1821. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.
    Auka titilsíða: „Almenn Jardarfrædi útgéfin ad tilhlutun ens íslendska Bókmentafélags. Fyrri partrinn. Kaupmannahøfn 1821. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.
    Auka titilsíða: „Almenn Landaskipunarfrædi edr Geographia. Útgéfin at tilhlutun og á kostnad ens íslendska bókmenta-félags. Fyrri partrinn. Med 3r landkortum. Kaupmannahøfn 1822. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: [4], viii, 214, [1] bls., 2 uppdr. br., [4], 404 bls., 3 uppdr. br.

    Athugasemd: Fyrri hluti er í tveimur deildum og aukatitilblað fyrir hvorri; síðari hluti í þremur deildum og tvö aukatitilblöð fyrir hverri. Grímur Jónsson samdi fyrsta þriðjung fyrstu deildar (3.-77. bls.), en Þórður Sveinbjörnsson tvo þriðjunga hennar (78.-214. bls.)
    Efnisorð: Landafræði

  94. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 12, 412 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Aukatitilblað fyrir hvoru bindi.
    Boðsbréf: 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) og 27. apríl sama ár; prentað bréf með síðara hluta 2. bindis, dagsett 25. apríl 1829; prentað bréf með fyrra hluta 1. bindis, dagsett 10. apríl 1830 (tvær gerðir); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Íslendinga sögur og Fornmanna sögur) 25. apríl 1832.
    Efni: Formáli; Íslendínga bók Ara prests ens fróda Þorgilssonar; Íslands Landnámabók; Heidarvígasögu brot; Ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heidarvígasögu, ritat af Jóni Ólafssyni frá Grunnavík; skrár.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 1.

  95. Spurningar út af fræðunum
    Spurningar | Ut af | Frædunum, | Samannteknar handa Bør- | num og Fafrodu Almu- | gafolcke | Af | Jone Arnasyne. | ◯ | – | KAUPMANNAHØFN, | Prentadar ad nyu i Hans Kongel. | Majests. og Universits. Bok- | þryckerie af J. J. Høpffner. | Anno 1737.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: A-M10. [284] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  96. Hugleiðingar og álit
    Baron | Frider. Wilh. Hastfers | Hugleidingar og ꜳlit, | Um Stiptan, | Løgun og Medhøndlan | eins veltilbwins | Schæfferies, | edur | Gagnligrar | Sauda Tyngunar, | og | Fiꜳr Afla | ꜳ Iisslandi. | – | 〈Efter þess Konungl. Cammer-Collegii Befaling.〉 | – | Prentad í Kaupmanna Høfn | Arid M. DCC. LXI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1761
    Umfang: 62 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  97. Islands almindelige ansøgning til kongen
    Almenna bænaskráin
    Islands | almindelige Ansøgning | til Kongen | om | udvidede Handels-Friheder m. v., | tilligemed | Amtmand Thorarensens | og | Amtmand Vibes | allerunderdanigste Erklæringer | over denne | Ansøgning. | – | Kiøbenhavn, 1797. | Trykt paa Gyldendals Forlag, | hos J. F. Morthorstes Enke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1797
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
    Umfang: 79 bls., 1 tfl. br. Tölusetning 73 er á brotnu blaði (tafla).

    Viðprent: Stefán Þórarinsson (1754-1823): „Allerunderdanigst Erklæring.“ 38.-71. bls. Dagsett 28. apríl 1796.
    Viðprent: Vibe, Joachim Christian): „Allerunderdanigst Erklæring.“ 74.-79. bls. Dagsett 26. ágúst 1796.
    Efnisorð: Verslun
    Bókfræði: Bryning, Hans Christian: Pro memoria Busch, Jens Lassen (1747-1822): Nogle oplysninger og anmærkninger, Kaupmannahöfn 1797. • Henkel, Henrik: Aftvunget svar, Kaupmannahöfn 1797. • Henkel, Henrik: Anmærkninger, Kaupmannahöfn 1797. • Kyhn, G. A.: Nødværge, Kaupmannahöfn 1797. • Plum, Jacob Severin (1761-1805): Historien om min handel paa Island, Kaupmannahöfn 1799. • Stefán Þórarinsson (1754-1823): Tanker ved giennemlæsningen af … oplysninger og anmærkninger, Kaupmannahöfn 1798.

  98. Sú önnur skýrsla
    Sú ønnur skírsla frá því Islendska Evangeliska Smábóka Félagi.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Hið íslenska evangeliska smábókafélag
    Umfang: 20 bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Félög

  99. Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
    Heiðarvíga saga
    Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu. Eptir gömlum handritum útgefið at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 90 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sérílagi prentað úr fyrsta Bindi Íslendínga Sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  100. Tímans endi
    Timans Ende.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahöfn, 1813. Prentat af Þorsteine Einarsyne Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs. Kom líka út á dönsku.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði