-



Niðurstöður 1 - 100 af 207

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Lögþingisbókin
    Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1783. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. privilegerada bókþrykkeríe 1783, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 79 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 84.

  2. Lögþingisbókin
    Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1800. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands almennu Uppfrædíng- | ar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 62 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 102.

  3. Nýtilegt barnagull
    Barnagull
    Nýtilegt Barna-gull edur Støfunar- og Lestrar-qver handa Børnum, samantekid af Bjarna Arngrímssyni … Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda-Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 96 bls. 16° (½)
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  4. Eftirmæli
    Eptirmæli Eggerts Eirikssonar Fyrrum Sókna-Prests til Glaumbæar og Vídimýrar í Hegraness Sýslu. Hann fæddist árid 1730, þjónadi Prests Embætti í 47 ár, en deydi 22ann Octobr. 1819. Videyar Klaustri, 1822. Prentud á kostnad Prófasts Jóns Konrádssonar, af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Jón Konráðsson (1772-1850)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Eggert Eiríksson (1730-1819)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  5. Útleggingartilraun af Gellerts kvæði
    Utleggíngar Tilraun | af | Gellerts Qvædi, | er kallast | Sá Kristni, | ásamt | Vidbætir | eptir sama, | gjørd af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara vid Hausastada Barnaskóla. | – | – | Selst almennt innbundin 8 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: viii, 52 bls. 12°

    Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 76.

  6. Hugdilla eður gleðikvæði
    Hugdilla | Edur | Glede-Kvæde | G. P. S. | Ordt yfer | Sciagraphia Historiæ Literariæ | Islandiæ, | Mag. Halfdanar Einars Sonar, | Sch. Hol. Rect. | … [Á blaðfæti:] Prentad ad Hrappsey, i þvi Konungl. privilegerada Bókþrykkeríe, af Gudmunde Jons Syne,1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [1] bls. 35×29,3 sm.

    Varðveislusaga: Tvö eintök þekkt eru í Landsbókasafni, annað óheilt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 57. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Eineintak í Landsbókasafni Íslands. Hugdilla Gunnars Pálssonar, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 16 (1990), 53-64.

  7. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atle, | Edur | Rꜳdagiørder | Yngesman̄s u Bwnad sin̄, | heldst u | Jardar- | Og | Kvikfiár-Rækt, | Atferd og Agoda, | Med Andsvare gamalls | Boonda. | Samanskrifad fyrer fátækes Frumbylinga, einkan- | lega þá sem reisa Bú á Eyde-Jørdum Ao. 1777. | – | Annad Upplag. | – | Selst almennt innbunded 15 Fiskum. | – | Hrappsey, 1783. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 215, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Bú-Erfidenu Blessan Drottenn veite … Ur Bónda Br. Sira Jóns M. S.“ 215. bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 85. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 54.

  8. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Videyar Klaustri, 1829. Prentad á Forlag Islands Vísinda Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  9. Hið nýja testamenti drottins vors
    Biblía. Nýja testamentið
    Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Fyrri Partur. Videyar Klaustri, 1825. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 420 bls.
    Auka titilsíða: „Hid Nýa Testamenti Drottins vors Jesú Krists, ad nýu útlagt ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-Félags. Sídari Partur. Videyar Klaustri 1827. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad ens íslendska Biblíu-Félags.“ [2], 377 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls. Bókin kom í tveimur hlutum, og hefur hvor sitt titilblað og blaðsíðutal.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Ísleifur Einarsson (1765-1836)
    Þýðandi: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1777-1860)
    Þýðandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
    Athugasemd: Að þýðingu unnu Geir biskup Vídalín (samstofna guðspjöllin), Sveinbjörn Egilsson (Opinberunarbók Jóhannesar), sr. Ámi Helgason (Jóhannesar guðspjall, almennu bréfin), Ísleifur Einarsson (Postulasagan), Steingrímur biskup Jónsson (Rómverjabréf), Jón Jónsson lektor (aðrir Pálspistlar), Hallgrímur Scheving (Hebreabréf).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 112. • Svavar Sigmundsson: Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827, Studia theologica Islandica 4 (1990), 175-202.

  10. Lögþingisbókin
    Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1798. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 112 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 95.

  11. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelískum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst almennt innbundin, 23 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  12. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída-, Midsársskipta-, Sakramentis- og Ferdamanna-Bænum og Bæn um gódann Afgáng. Videyar Klaustri, 1820. Prentad á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Hér og í síðari útgáfum eru sakramentisbænir og ferðabænir sem eru ekki í fyrri útgáfum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir

  13. Biblíulestrar á sunnu- og helgidögum
    Biblíu-Lestrar | á | Sunnu- og Helgi-døgum, | innihaldandi | Nýja Testamentisins bækur | og | nockur stycki úr Gamla Testamentinu. | Þetta allt safnad í útleggíngu og vída útskírt, eptir | samanhánganda efni en ei Bóka nje Kapítula | rød, og skipt í gudlega lestra á Sunnu- | og Helgi-døgum árid um kríng | af | Dr. Nicolai Edinger Balle, | Biskupi í Sjálands Stipti. | – | Fyrsti Partur | sem tekur frá Adventu til Føstu-inngángs, | med | Formála | Geheime-ráds og Stiptamtmanns | Ove Høegh Guldbergs, | á Islendsku útlagdur af | Arnóri Jónssyni, | Sóknar-presti til Hvanneyrar og Bæjar í | Borgarfjardar-sýslu. | – | Selst almennt innbundinn 80 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], xx, 412 bls.

    Þýðandi: Arnór Jónsson (1772-1853)
    Viðprent: Guldberg, Ove Høegh (1731-1808): „Formáli.“ v.-xviii. bls. Dagsettur 25. október 1796.
    Athugasemd: Framhald kom ekki út.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 99.

  14. Skólahátíð
    Odyssea 3-4
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1830. er haldin verdur þann 31ta Jan. 1830, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Þridja og fjórda bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1830. Prentadar af Bókþryckjara G. Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 37.-84. bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  15. Stutt líkræða
    Stutt Liik-Ræda, flutt í Leirár Kirkju, yfir Eckjunni Helgu Gudmundsdottur, þann 21ta Nóvembr. 1802. af Bjarna Arngrímssyni … Leirárgørdum, 1810. Prentud, á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  16. Sálarfræði ætluð námfúsum unglingum
    Campes | Sálar-Frædi, | ætlud | námfúsum Unglíngum, | einkum | Kénnslu Børnum. | – | Frítt útløgd | af | Bjarna Arngrímssyni, | Sóknar-presti til Mela og Leirár | í Borgarfjardar-sýslu. | – | Selst almennt innbundin, 27 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xx, 192 bls. 12°

    Þýðandi: Bjarni Arngrímsson (1768-1821)
    Viðprent: Bjarni Arngrímsson (1768-1821): „Til Lesarans.“ v.-xii. bls. Dagsett 21. febrúar 1800.
    Efnisorð: Sálfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 101.

  17. Stef gjörð við fregn um lát
    Stef gjørd vid fregn um Lát Adjuncts vid Bessastada Skóla, Jóns Jónssonar, árid 1817, af Bjarna Thorarensen, Landsyfirrettar Assessóri. Videyar Klaustri, 1820. Prentud ad forlagi Kaupmanns Sigurdar Sivertsens, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Forleggjari: Sigurður Sívertsen (1787-1866)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1779-1817)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 96. • Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841): Ljóðmæli 2, Kaupmannahöfn 1935, 56-59.

  18. Ræða
    Ræda, haldin vid Lík-kistu fyrrum Sýslumanns í Hegraness Þíngi, Vigfúsa Schevings, vid Jardarfør Hans ad Videy, þann 22ann Decembr. 1817. af Hra. Arna Helgasyni … Beitistødum, 1819. Prentud, á kostnad Erfíngja þessa Framlidna, af Faktóri og Bókþryckjara. G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Vigfús Hansson Scheving (1735-1817)
    Umfang: 24 bls.

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 20. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): [„Erfiljóð“] 21.-24. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 106.

  19. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum handa Unglíngum. Videyar Klaustri, 1827. Prentud á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 190 bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  20. Hugleiðingar fyrir altarisgöngufólk
    Dr. Ch. Basthólms | Hugleidingar | fyrir | Altaris-gaungu fólk. | Uppbyggilegar til | Hússlestra, | einkum Haust og Vor, þegar fólk almennast | tídkar heilaga Qvøldmáltíd. | – | á Islendsku útlagdar | af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara. | – | Seljast almennt innbundnar, 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8], 216 bls. 12°

    Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Viðprent: „Vidbætir um Skripta-mál.“ 191.-214. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Kristins manns Gledisaungur vid yfirvegun Jesú Krists velgjørnínga.“ 215.-216. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): „Vers, eptir Sacramentis medtekníngu.“ 216. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 100.

  21. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Stiptamtmanns yfir Islandi, Herra Olafs Stephensens. A Prent útgéfin af Børnum Hans. Videyar Klaustri, 1820. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: 63 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 20. apríl 1820.
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869); Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 48.-49. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Vestmann (1769-1859); Guðmundur Møller Jónsson: [„Erfiljóð“] 50.-63. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 101.

  22. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Sídari Parturinn frá Trínitatis Hátíd til Nýárs. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 520 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.

  23. Lærdómsbók
    Lærdóms-Bók | í | Evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentud eptir samkomulagi vid þad íslendska | Lands-uppfrædíngar Felag, á kost- | nad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 64. • Prahl, Niels (1724-1792): Spurningar, Leirárgörðum 1797. • Prahl, Niels (1724-1792): Spursmál, Hólar 1797.

  24. Nokkrar hugleiðingar framsettar í ljóðum
    Búnaðarbálkur
    Nockrar | Hugleidingar, | frasettar i Liódum | sem nefnast | Bwnadar- | Bꜳlkur, | Sundurskiptar i þriw | Kvæde, | U daglegt Bwskapar-Lijf Is- | lendinga; Hversu lakt sie hiꜳ of- | mørgum; Hvernig vera eige, ed- | ur og verda mætte. | Hier er sleppt þvi almen̄asta, sem enn brwka | til Nytsemdar og goodrar Dægradvalar, | dugande Bændur, af hverium 〈Lof sie | Gude〉 marger eru til, þo fꜳer ad reik- | na mót hinum Fiøldanum sem Hlut á | i Eymd-Ode og fleirum Klausum. | Sumt er ꜳviked i Fullsælu, Islands- | Sælu, Heim-Sótt og vijdar. | – | Prentadur ꜳ Hrappsey, i þvi konungl. | privilegerada Bookþryckerie, | af Gudmunde Jónssyne, 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 77, [1] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 33-38. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 51.

  25. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn Fjórdi Argángur fyrir árid 1821. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1821. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 204 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Fjórði árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  26. Nokkur ljóðmæli
    Nockur | Lioodmæle, | Sem þad | Heidurlega og Velgꜳfada | Skꜳld | Jon Þorlꜳksson | kveded hefur; | Og nú i eitt eru samannteken, til Brú- | kunar og Fródleiks, þeim | slíkt gyrnast. | Utgefen epter Hanns eigen Hand- | ar-Rite. | – | Selst O-innbunded 2 Sk. Arked. | – | Prentud ad Hrappsey, í því | konungl. privilegerada Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls.

    Viðprent: Árni Böðvarsson (1713-1776): „Vidbæter. Eitt Kvæde sem kallaz Skiølldur, kvedenn af Sꜳl. Arna Bødvars Syne“ 105.-163. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Þessum Bladsijdum til Uppfyllingar setst eitt Kvæde sem kallast Hugroo, wr Dønsku ꜳ Islendsku snwed af Profastenum Sr. Gunnare Pꜳlssyne.“ 164.-168. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 86. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 52.

  27. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn Þridji Argángur fyrir árid 1820. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1820. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 200 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Þriðji árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  28. Eftirmæli átjándu aldar
    Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi. I þessarar nafni framvørpud af Magnúsi Stephensen … Kosta almennt bundin, 68 skildínga. Leirárgørdum vid Leirá, 1806. Prentud, á Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxxii, 656 bls. 10,5×9 sm.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Í þessari prentun er að mestu notað sama sátur sem í hinni fyrri, formála þó breytt lítið eitt og 1.-7. bls. sett að nýju.
    Efnisorð: Sagnfræði

  29. Ávísan um húsblas tilreiðslu
    Avísan um Húsblas Tilreidslu, útdregin af Hra. Jústítsráds H. F. Mullers Agripi, í ens konúnglega íslendska Lærdóms-Lista Félags Rita XI. Bindini, og útgefin af H. W. Koefoed … Leirárgørdum, 1807. Prentud á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar og Utgefarans, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8] bls.

    Útgefandi: Koefoed, Hans Wølner (1779-1849)
    Þýðandi: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825)
    Athugasemd: Sjá Rit Lærdómslistafélagsins 11 (1791), 186-192.
    Efnisorð: Heimilishald

  30. Minning
    Minníng Sigrídar Magnússdóttur Stephensen skrásett af hennar Fødur Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum vid Leirá, 1805. Prentud á kostnad Høfundsins, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1805
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir Stephensen (1791-1804)
    Umfang: 30 bls. (½)

    Viðprent: Hallgrímur Jónsson (1758-1825): [„Ræða“] 17.-27. bls.
    Viðprent: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825): [„Grafskrift“] 28.-30. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  31. Sorgarþankar við gröf
    Sorgar-Þánkar | vid Grøf | þess sæla Høfdíngia | Biskupsins yfir Skálholts-Stipti | Doctors | Hannesar Finnssonar, | eins | hans harmandi Vinar, | þann 23ia Augústí 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | prentadir af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 84.

  32. Skemmtileg vinagleði
    Skémtileg | Vina-Gledi | í fródlegum | Samrædum og Liódmælum | leidd í liós | af | Magnúsi Stephensen, | Løgmanni yfir Nordur- og Vestur- | Løgdæmi Islands. | – | I. Bindi. | – | Selst almennt innbundid 60 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentad ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xii, 324, [4] bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Framhald kom ekki.
    Efnisorð: Bókmenntir
  33. Útvaldar smásögur
    Utvaldar Smá-Søgur, Almenníngi til Fródleiks og Skémtunar. Utgefnar af Dr. Magnúsi Stephensen … I. Bindis 1ta-2ad Hefti. Videyar Klaustri, 1822-23. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822-1823
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 128, 129.-272. bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Án titilblaðs. Káputitlar. Prentað á allar kápusíður. Framhald kom ekki.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Smásögur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 108.

  34. Kveinstafir Oddasóknar
    Qvein-stafir Odda-soknar yfir burtför Herra Biskups Steingrims Jónssonar og Frúr Valgerdar Jonsdottur frá Odda 1825. Videyar Klaustri, 1825. Prentadir á kostnad Skáldsins, af Factóri og Bókþrykkjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Tengt nafn: Valgerður Jónsdóttir (1771-1856)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett í Varmadal 3. júní 1825.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  35. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn Attundi Argángur fyrir árid 1825. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1825. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 214 bls., 1 ljóð

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Áttundi árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  36. Ævisaga sáluga klausturhaldarans Páls Jónssonar
    Æfisaga sáluga Klausturhaldarans Pauls Jónssonar, samin af Syni Hans Pauli Paulssyni … Videyar Klaustri, 1820. Prentud á Erfíngjanna kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Páll Jónsson (1737-1819)
    Umfang: 22 bls.

    Viðprent: Páll Pálsson (1797-1861): „Graf-skrift“ 17.-18. bls.
    Viðprent: Páll Pálsson (1797-1861): „Saknadar-stef …“ 19.-22. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 95.

  37. Passíuhugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Passiu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lánga-føstu til Páska, frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Selst almennt innbundid 51 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1802. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1802
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 272 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
    Viðprent: „Jesú Krists Pislar Saga.“ 3.-32. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 103.

  38. Lögþingisbókin
    Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1784. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. privilegerada bókþrykkeríe 1784, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 48 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 88.

  39. Athugavert við útleggingar
    Athugaverdt vid Utleggingar, framsett af Haldóri Jakobssyni … Leirárgørdum vid Leirá, 1803. Prentad á kostnad Høfundsins af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1803
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 92.

  40. Æviágrip feðganna
    Feðgaævir
    Æfi-Agrip Fedganna: Jóns Péturssonar, Benedikts Jónssonar, Boga Benediktssonar og Benedikts Bogasonar. I Hjáverkum samantekid af Studioso Boga Benediktssyni … Videyar Klaustri, 1823. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord, á kostnad Rithøfundsins.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1823
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Jón Pétursson (1584-1667)
    Tengt nafn: Benedikt Jónsson (1658-1746)
    Tengt nafn: Bogi Benediktsson (1723-1803)
    Tengt nafn: Benedikt Bogason (1749-1819)
    Umfang: 120 bls.

    Viðprent: „Kyn-þættir ýmsra hér ad framan taldra Manna.“ 97.-120. bls.
    Athugasemd: Neðanmáls á 55.-59. bls. er skrá um bækur prentaðar í Hrappseyjarprentsmiðju; tveimur seinni ævisögunum fylgja grafskriftir eftir ýmsa höfunda. Feðgaævir voru endurprentaðar í Merkum Íslendingum 3, Reykjavík 1949, 237-271 og Staðarfellsætt, Reykjavík 1966, 85-111.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 110.

  41. Skólahátíð
    Odyssea 1-2
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1829. er haldin verdur þann Ita Febr. 1829, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fyrsta og ønnur bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útløgd af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1829. Prentadar af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], 35, [3] bls.

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Finnbogi Guðmundsson (1924-2011): Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar, Reykjavík 1960.

  42. Handhægt garðyrkju fræðikver
    Handhægt Gardyrkju Frædi-Qver, ætlad midur æfdum Kꜳl-Bændum til Gløggvunar. Samid, eptir egin Tilraun og Reynslu, af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xii, 48 bls. 12° (½)

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 105.

  43. Lítið ungt stöfunarbarn
    Lijtid wngt | Støfunar Barn, | þó ei illa Stavtandi, frá | Hiardarhollti | i Breidafiardar Daulum, | audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar | Kver synandi, sem eptir fylgir. | ◯ | – | Selst óinnbunded 2 Sk. Arked. | – | Hrappsey, 1782. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 63, [1] bls.

    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1982 í Íslenskum ritum í frumgerð 4.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 83. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 50-51. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 4, Reykjavík 1982.

  44. Guðs barna borðskikk
    Guds Barna | Bordskick, | þad er | stutt Undirvísan | um | réttskickada | Altaris-gaungu, | edur | hvad kristinn madur á ad gjøra, ádur, á | medan og eptir þad hann medtekur | Qvøldmáltídar Sacramentid. | – | Samantekid og útgefid af | Haldóri Finnssyni, | fyrrum Prófasti í Mýra-sýslu og nú Sókn- | ar-presti til Hýtardals. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 66 bls. 12° (½)

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 86.

  45. Lagaðir krossskólasálmar
    Krossskólasálmar
    Lagadir | Krossskóla Psálmar | þar af 28 orktir | af | Jóni Einarssyni, | Rect. Design. Schol. Hol. | med | Vidbætir | nockurra nýrra. | – | Seljast almennt innbundnir 12 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentadir á kostnad B. Gottskálkssonar | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 92 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 13. ágúst 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  46. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
    Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 80 bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
    Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
    Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.

  47. Líkræða
    Lík-ræda, haldin vid Jardarfør Madame Þórunnar Sigmundsdóttur Móberg, af Herra Bjarna Arngrímssyni … þann 14da Decembr. 1805. Leirárgørdum, 1806. Prentud af Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þórunn Sigmundsdóttir (1739-1805)
    Umfang: [11] bls.

    Athugasemd: Grafskriftir eftir B. A. (sr. Bjarna Arngrímsson) og G. S. (Guðmund Skagfjörð?), [10.-11.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  48. Nýjar viku- missiraskipta- og hátíðabænir
    Bjarnabænir
    Nýjar | Viku- Missiraskipta- | og | Hátída-Bænir, | ásamt | nýjum | Viku- og Missiraskipta- | Psálmum. | – | – | Qverid selst almennt innfest 9 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad á Forlag Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, af Factóri og | Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [6], 64 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 20. desember 1798.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“] Aftan við bænirnar, frumortir eða þýddir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Bjarni Arngrímsson (1768-1821): Sálma- og bænakver (Bjarnabænir), Reykjavík 1892. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 88.

  49. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- Midsársskipta- Sakramentis- og Ferda-Bænum, og Bæn um gódann Afgáng. Videyar Klaustri, 1824. Prentad á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 106.

  50. Minnisverð tíðindi
    Minnisverd Tídindi frá Vordøgum 1798 til Midsumars 1801. Skrásett af Stepháni Stephensen … og Magnúsi Stephensen … II. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1799-1806. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799-1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: vi, [2], 476, xlviii bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Athugasemd: Annað bindi er tvær deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1799 og 1806. Framhald bindisins birtist í Magnús Stephensen: Eftirmæli átjándu aldar, 1806.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  51. Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría
    DRottenns vors | JESU Christi | Fædingar- | Historia, | Med einfaldre Textan̄s | Utskijringu. | Samannteken epter þeim Þriꜳtyger | Fædingar Psalmum. | Af Sr. | Stephane Halldors Syne, | Sooknar Preste ad Myrk-A | i Hørgꜳrdal. | – | Annad Upplag. | – | Selst in̄bunden̄ ꜳ Skrif Pappyr 12. Fiskum; | Enn ꜳ Prent Pappyr 10. F. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | Ared 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 151, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 80.

  52. Kvöldvökurnar 1794
    Qvøld-vøkurnar | 1794. | – | Samanteknar | af | Dr. Hannesi Finnssyni. | – | Sídari Parturinn. | – | – | Selst almennt innbundinn 60 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentadur ad bodi ens Islendska Lands- | Uppfrædíngar-Félags, á kostnad B. | Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 320 bls.

    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Efnisorð: Bókmenntir

  53. Foreløbigt svar nogle i bladene
    Foreløbigt Svar paa nogle i Bladene Politie-Vennen og Dagen for Maji Maaned 1826 indrykkede fornærmelige Angreb. Udgivet af Dr. Jur. M. Stephensen … Vidøe Kloster, 1826. Trykt af Faktor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 39 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Sagnfræði

  54. Margvíslegt gaman og alvara
    Margvíslegt | Gaman og Alvara | í Safni Qvæda og Smárita | ýmislegra Høfunda, | útgéfnu | af | Magnúsi Stephensen, | Løgmanni í Nordur og Vestur Løg- | dæmi Islands. | – | Fyrsta Hefti. | – | Det er en ædel Fryd at lære, lyse, gavne, | Og aagre med det Pund, som Himmelen os gav. | Vor Løn ei borte er, skjønt vi den her maa savne, | Og see Uskjønsomhed indtil vor Død og Grav. | Fester. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentad af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 176 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Án titilblaðs. Káputitill. Prentað á allar kápusíður.
    Efnisorð: Bókmenntir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 98.
  55. Minnisverð tíðindi
    Minnisverd Tídindi frá Mid-sumri 1801 til Mid-sumars 1802. Skrásett af Finni Magnússyni … III. Bindis 1ta Deild. Selst almennt innfest í blátt umslag, 26 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1803. Prentud á kostnad Islands konúngl. Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1803
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 159, [1] bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Káputitill. Prentað á flestar kápusíður.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  56. Fáein saknaðarstef
    Fáein Saknadar-Stef eptir Dygdaríkustu Módur Madame Ingibjørgu Olafsdóttur, sem andadist ad Bólstadarhlýd, þann 14da Júlii 1816, vakin hjá Børnum Hennar Vestanlands. Beitistødum, 1818. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ingibjörg Ólafsdóttir (1747-1816)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  57. Ævisaga
    Æfisaga | Margrétar Finnsdóttur | Eckiufrúr | Jóns Teitssonar | Biskups yfir Hóla-Stipti. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentud af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Margrét Finnsdóttir (1734-1796)
    Tengt nafn: Jón Teitsson (1716-1781)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: [„Grafskrift yfir Jóni biskupi Teitssyni og Margréti Finnsdóttur“] 16. bls. Ávarp.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 68.

  58. Reglur fyrir kúabólusetjara
    Reglur fyrir Kúabólu-Setjara. Beitistødum, 1817. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 93.

  59. Heimskringla eður Noregs konunga sögur
    Snorra Sturlusonar Heimskringla edur Noregs Konunga Søgur. 1. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 365 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3. kápusíða 1. heftis. Dagsett 1. febrúar 1804.
    Viðprent: „Agrip af Æfisøgu Snorra Sturlusonar.“ iii.-x. bls.
    Viðprent: „Tíma-tal til upplýsíngar Noregs Konúnga Søgum.“ xi.-xvi. bls.
    Athugasemd: Kom út í 2 heftum, xvi, 1.-189. og 191.-365. bls.; bæði heftin í kápu. Í stað orðanna „1. Bindi“ á titilsíðu er í texta káputitla: „Fyrsta/Annad Hefti. Selst almennt innfest fyrir 32 skildínga.“ Textinn nær til loka Ólafs sögu Tryggvasonar. Framhald kom ekki út.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  60. Fimmtíu sálmar nefndir Píslarminning
    Fitíu Sálmar nefndir Píslar Minníng, út af Pínu og Dauda Drottins vors Jesu Kristi. Orktir af Vigfúsa Schévíng … Videyar Klaustri, 1824. Prentadir af Fakt. og Bókþryck. Schagfjord, á kostnad Skáldsins.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 152 bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 98.

  61. Fáorð eftirmæli
    Fáord Eptirmæli sálugu Jómfrúr Þorbjargar Fridriksdóttur. Framsøgd vid Hennar Jardarfør ad Vídidalstúngu, þann 16da Janúarii 1819. Beitistødum, 1819. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þorbjörg Friðriksdóttir (1792-1819)
    Umfang: 8 bls.

    Athugasemd: Erfikvæði og grafskrift, merkt „G“.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir

  62. Fortegnelse
    Fortegnelse over de til Oprettelsen af et Laane-Bibliothek ved det kongelige Landoplysnings-Selskab i Island skjenkede Böger. Andet Oplag. Foröget med de, siden den ved Trykken i Aaret 1808 publicerede Liste over den daværende Bogsamling, senere til Datum tilkomne Skrivter og Værker. Vidöe Kloster, 1826. Udgivet af ovenmeldte Selskab og trykt ved Factor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 23 bls. (½)
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Félög ; Bókfræði

  63. Dómarasálmar
    Domara Psalmar, | þad er | Dómaran̄a Bók | Sem hefur inne ad halda þad markverdugasta, | sem vidvijkur Tilstande christelegrar Kyrkiu | og veralldlegrar Valldstioornar ꜳ medal | Israels Foolks, i Tijd 13 fyrstu Dom- | aran̄a, allt frꜳ Andlꜳte Josuæ til | Samsons Dauda; | Og er | Historia CCXCIX Ara. | Gude til Lofs og Dijrdar, en̄ einføldum Almw- | ga og christelegum Ungdoome til Min̄esstyrk- | ingar, Uppfrædslu og Uppbyggingar. | I | Saungvijsur | snwen af | Jone Sigurdssyne. | ad Efre Lángey á Skardsstrønd. | Under Usioon og med Lagfæringu þar verande | Sooknar Prests, Sr. Jons B. S. 1766. | – | Selst Innbunden 7. Fiskum. | – | Prentud ad Hrappsey, i þvi Konungl. pri- | vilegerada Bókþrykkerie, 1783. | af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 93, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Bjarnason (1721-1785)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1723-1796): „Bæklingurenn æsker sier Lucku hiaa Landsfoolkenu.“ [2.] bls. Tvö erindi eftir höfund.
    Viðprent: Jón Bjarnason (1721-1785): DEDICATIO CORRECTORIS og Formꜳle Til þess einfalda Almwga og Christelega Ungdooms.“ [3.-12.] bls.
    Viðprent: „Lesaranum þenar til Undervísunar.“ [15.] bls.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): [„Prentleyfi“] [16.] bls. Dagsett „á Jons Messu Baptistæ“ 1783.
    Viðprent: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808): [„Prentleyfi“] [16.] bls.
    Viðprent: „Epilogus Edur Saungvijsa Til Alyktunar og Aminningar einføldum Lesara þessara Psalma.“ 91.-93. bls.
    Viðprent: „Heidur þier Hæda sie Fader …“ [94.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 87. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53.

  64. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn Fiti Argángur fyrir árid 1822. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 204 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Fimmti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Prentafbrigði: Til er önnur prentun af nr. 4 (apríl) með öðru sátri og orðalagsbreytingu.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  65. Eftirmæli
    Eptirmæli: I elskunni til Guds er øll dygd fólgin. Dygdaudug Matróna sáluga Sigridur Stephánsdóttir, andadist ad Stafholti þann 4da Maji 1801. á síns aldurs ári 75, Ektaskapar 37. I Høfdíngja samqvæmi løgd til hvíldar vid Stafholts Kirkju, þann 20ta Maji 1801 … Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Prófasts Christjáns Jóhannssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir (1726-1801)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Kristján Jóhannsson (1737-1806)
    Viðprent: „Stutt Lifs-Saga.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): [„Tvö erfikvæði“] 7.-16. bls. Hið fyrra er eftir sr. Kristján Jóhannsson, eiginmann Sigríðar, en hið síðara er nafnlaust.
    Efnisorð: Persónusaga

  66. Eftirmæli átjándu aldar
    Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi. I þessarar nafni framvørpud af Magnúsi Stephensen … Kosta almennt í blárri kápu 68 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1806. Prentud, á Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxii, 475.-834. bls.
    Útgáfa: 1

    Prentafbrigði: Bókin var einnig prentuð sama ár í smærra broti með sérstöku blaðsíðutali.
    Athugasemd: Þessi útgáfa er framhald 2. bindis Minnisverðra tíðinda þótt einu blaði sé ofaukið til þess að blaðsíðutal falli saman.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Ólafur Pálmason (1934): Minnisverð tíðindi og Eftirmæli átjándu aldar, Árbók Landsbókasafns 25 (1968), 138-141.

  67. Ávísan til jarðeplaræktanar fyrir almúgamenn
    Avisan til Jardepla Ræktanar, fyrir Almúga-menn á Islandi, frá Hans Wilhelm Lever … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Høfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 32 bls. 16° (½)

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 91.

  68. Svar paa nogle i bladene Politie-Vennen og Dagen
    Svar paa nogle i Bladene Politie-Vennen og Dagen for Maji Maaned 1826 indrykkede fornærmelige Angreb. Samt paa Candid. Jur. Vigfus Erichsens Pamphlet Island og dets Justitiarius, &c. 1827. Udgivet af Dr. Juris M. Stephensen … Vidỏe Kloster 1826-27. Trykt af Faktor og Bogtrykker Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826-1827
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Foreløbigt svar og Svar er hvort tveggja sama ritið, nema 1. örk var sett að nýju nokkuð breytt og með nýrri titilsíðu, en hálfri örk aukið við. 48. bls. lýkur í miðri setningu, og prentun varð ekki lokið.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Magnús Stephensen (1762-1833): Brjef til Finns Magnússonar, Kaupmannahöfn 1924, 63, 72-73 og 86.

  69. Margvíslegt gaman og alvara
    Margvíslegt Gaman og Alvara, í Safni Smárita og Qvæda ýmislegra Rithøfunda. Kostad og útgefid af Magnúsi Stephensen … Annad Hefti … Beitistødum, 1818. Prentad af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 260 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Efnisorð: Bókmenntir
  70. Einfalt matreiðsluvasakver
    Einfaldt | Matreidslu | Vasa-Qver, | fyrir | heldri manna Húss-freyjur. | – | Utgefid | af | Frú Assessorinnu | Mørtu Maríu Stephensen. | – | – | Selst almennt innbundid 14 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar. | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 82 [rétt: 106] bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „T. L.“ [3.-4.] bls. Dagsett 18. október 1800.
    Athugasemd: Magnús Stephensen kveðst vera höfundur bókar og formála (Merkir Íslendingar 2). 2. útgáfa, Hafnarfirði 1996; 3. útgáfa, Hafnarfirði 1998.
    Efnisorð: Heimilishald ; Matreiðsla
    Bókfræði: Merkir Íslendingar 2, Reykjavík 1947, 112-113. • Hallgerður Gísladóttir (1952-2007): Íslensk matarhefð, Reykjavík 1999. • Nanna Rögnvaldardóttir (1957): Hallgerður Gísladóttir. Íslensk matarhefð; Marta María Stephensen. Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur [ritdómur], Saga 38 (2000), 310-311.

  71. Lögþingisbókin
    Agrip | þess, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1796. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentad á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 48 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 90.

  72. Lögþingisbókin
    Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1797. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentud á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 52 bls. (½)

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 94.

  73. Fáorð minning
    Fáord Minníng þeirrar miklu Merkis-Konu, Stiptprófasts-innu Þuridar Asmundsdóttur, lesin vid Hennar Jardarfør ad Garda Kyrkju á Alptanesi, þann 14da Júnii 1817, af Arna Helgasyni … Beitistødum, 1817. Prentud af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þuríður Ásmundsdóttir (1743-1817)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Ísleifur Einarsson (1655-1720): „Grafskrift.“ 15.-16. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 94.

  74. Stutt æviminning
    Stutt Æfi-Minníng Sáluga Stipt-prófastsins Marcusar Magnussonar flutt vid hans Jardarför þann 31ta Aug. 1825. af Arna Helgasyni … Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Lect. Theolog. Jóns Jónssonar, af Fact. og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Markús Magnússon (1748-1825)
    Umfang: 23 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 100.

  75. Lærdómsbók
    Lærdóms-Bók | í | evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud á kostnad Islands almennu | Uppfrædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 72.

  76. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst almennt innbundin, 23 Skild. Leirárgørdum, 1807. Prentud á Kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 168 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katechismus.“ v.-xxiv. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  77. Guðsbarna bænafórn
    Bjarnabænir
    Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 68 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
    Athugasemd: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  78. Nýtilegt barnagull
    Barnagull
    Nýtilegt Barna-Gull, eda Støfunar- og Lestrar-qver handa Børnum, frá Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda-Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 96 bls. 16° (½)
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  79. Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn
    Stuttur | Sida-Lærdómur | fyrir | gódra Manna Børn, | af | J. H. Campe. | Utlagdur á Islendsku af | Gudlaugi Sveinssyni, | Prófasti í Nordur-parti Isafjardar-sýslu, | og Sóknar-presti til Vatnsfjardar. | Asamt | Vidbætir | um | Barna-Aga | af | Mag. Hasse. | Utløgdum af | Sigurdi Snorrasyni, | Examinato Juris. | – | Selst almennt innbundinn 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á kostnad Islands almennu | Uppfrædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [6], 212 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Þýðandi: Guðlaugur Sveinsson (1731-1807)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ [3.-6.] bls. Dagsett 10. ágúst 1799.
    Viðprent: Hasse, Lauritz; Þýðandi: Sigurður Snorrason (1769-1813): „Lítill Vidbætir um Barna-Aga. Søgu-korn af Klemensi og børnum hans.“ 157.-212. bls.
    Athugasemd: Ný útgáfa, Hafnarfirði 2000.
    Efnisorð: Siðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 73.

  80. Kort og ufuldkommen dog sandfærdig skildring
    Kort og ufuldkommen dog sandfærdig Skildring af Karakter Gudmund Thordersens, Faktor ved Thomsens Handel i Havnefjord, afgiven over Hans Ligkiste i Havnefjord, den 9de Septembr. 1803. Leiraaegarde ved Leiraae, 1804. Trykt, paa Enkens Forlag, af Faktor og Bogtrykker G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Forleggjari: Steinunn Helgadóttir (1770-1857)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Guðmundur Þórðarson (1766-1803)
    Umfang: 12 bls.

    Viðprent: Guðmundur Jónssson: „Offur Fátækra“ 11.-12. bls. Erfiljóð.
    Efnisorð: Persónusaga

  81. Lögþingisbókin
    Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1799. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud á kostnad Islands almennu Uppfrædíng- | ar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 104 bls. (½)

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 98.

  82. Fjórar misseraskiptapredikanir
    Fioorar | Misseraskipta | Predikaner, | Samanteknar þeim til Brwkunar, | er sína Gudrækne ydka vilia i Hei- | ma-Hwsum, ꜳ þeim Døgum | þær eru til-giørdar, | af Sr. | Gudmunde Högnasyne | Sooknar-Preste ad | Westmannaeyum. | – | – | Seliast Innbundnar, 5. Fiskum. | – | Hrappsey, 1783. | Prentadar i þvi konunglega privilege- | rada Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 80 bls.

    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Bæn epter Predikun … Giørd af Profastenum Sꜳl. Sr. Þ. Þ. S.“ 5.-15. bls.
    Viðprent: „Bæn u Landsins Gróda og Avøxt.“ 15.-16. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Sumar Heilsan. Kveden af Profastenum Sál. Sr. H. E. S.“ 76.-77. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Sumar Kvedia“ 77.-78. bls.
    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803): „Vers i Inngaungu Vetrar. Kveden af Sr. S. J. S.“ 78.-79. bls.
    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803): „Vers i Utgaungu Vetrar.“ 79.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 84. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 55.

  83. Ævisaga og ættartala
    Æfisaga og Ættartala | Biskupsins yfir Hóla-stipti, | Arna Þórarinssonar, | 〈fæddur 19da Aug. 1741, deydi 5ta Júlí 1787.〉 | og | Hans Ekta-Frúr | Steinunnar Arnórsdóttur, | 〈fædd 28da Oct. 1737, deydi 7da Nov. 1799.〉 | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad sáluga Biskupsins Erfíngja, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Árni Þórarinsson (1741-1787)
    Tengt nafn: Steinunn Arnórsdóttir (1737-1799)
    Umfang: 72 bls.

    Viðprent: Schønheyder, Johann Christian (1742-1803): [„Grafskrift á latínu“] 45.-46. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825): [„Íslensk þýðing grafskriftar Schønheyders“] 46.-47. bls.
    Viðprent: Jón Hannesson (1735-1808): „Einfaldir en velmeintir Qveinstafir, yfir burtkøllun Arna Þórarinssonar, Biskups yfir Hóla-stipti. – Hafdir af einhvørjum J-afnan H-ann S-yrgjandi.“ 65.-68. bls.
    Viðprent: „Grafskrift.“ 69. bls.
    Viðprent: „Ønnur.“ 69. bls.
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853): „Tár helgud ódaudlegri Heidurs Minníngu Hóla Biskups Arna Þórarinssonar og Frúr hans Steinunnar Arnórsdóttur framlidinna. – Af augum lockud einum, sem þessa A-stvini J-afnan S-yrgir.“ 70.-72. bls.
    Athugasemd: Ævisaga Árna biskups, 3.-45. bls., endurprentuð í Biskupasögum Jóns Halldórssonar 2, Reykjavík 1911-1915, 211-240 og Merkum Íslendingum 6, Reykjavík 1957, 123-146.
    Efnisorð: Persónusaga

  84. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu Psálmar, | orktir | af | Sra. Hallgrími Péturssyni. | – | – | Seliast almennt innbundnir 24 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadir ad til-hlutan ens Islendska | Lands-uppfrædíngar Felags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 21

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbiørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 88.

  85. Helgidagapredikanir
    Árnapostilla
    Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Fyrri Parturinn frá Nýári til Trinitatis. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 430, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.

  86. Lærdómsbók
    Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Videyar Klaustri, 1830. Prentud á kostnad Islands opinberu Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 190 bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  87. Lögþingisbókin
    Agrip | þess, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1795. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentad á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: 63 bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 89.

  88. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu-Psálmar, | orktir | af | Hallgrími Péturssyni, | Sóknar-presti ad Saurbæ á Hvalfjard- | ar-strønd, frá 1651 til 1674. | – | Editio XIX. | – | Seljast almennt innbundnir, 24 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadir á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 22

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 100.

  89. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andlegir Psálmar og Qvædi þess gudhrædda Kénnimanns og Þjódskálds Hallgríms Péturssonar. 7da Utgáfa, eptir þeirri 5tu fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Videyar Klaustri, 1828. Prentadir á Forlag Vísinda Stiptunar þess fyrrveranda konúnglega Lands-uppfrædíngar Félags, af Fakt. og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 276 bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Inntak Ættar- og Æfi-søgu … Hallgríms Péturssonar ritad af … Hálfdáni Einarssyni.“ 3.-24. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] 25.-28. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  90. Vorir tímar standa í guðs hendi
    Vorir Tímar standa í | Guds Hendi. | – | Sídasta | andleg Ræda | sál. Kénnimannsins | Jóns Arngrímssonar, | Sóknarprests til Borgar þínga á Mýrum. | flutt | þremur døgum fyrir hans dauda | í Borgar kirkju | á Nýárs-dag, 1798. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Útgefandi: Arngrímur Jónsson (1737-1815)
    Útgefandi: Bjarni Arngrímsson (1768-1821)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson (1737-1815); Bjarni Arngrímsson (1768-1821): „T. L.“ 2. bls. Dagsett 20. janúar 1798.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 71. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 89.

  91. Solemnia scholastica
    Regulæ quædam simpliciores ad computandum motum lunæ
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Solemnia scholastica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXVIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem habenda die III Februarii MDCCCXXVIII hocce libello indicunt Scholæ Bessastadensis magistri. Regulas quasdam simpliciores ad computandum motum lunae scripsit: Biörnus Gunnlaugi filius … In monasterio Videyensi MDCCCXXVIII. Typis expressit factor et typographus G. J. Schagfjord. Sumtibus Scholae Bessastadensis.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 19, [1] bls.

    Athugasemd: Íslenskur og latneskur texti. Íslensk fyrirsögn: „Nockrar einfaldar Reglur til ad útreikna Túnglsins Gáng.“
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Stjörnufræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 115.

  92. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 184 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.

  93. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn. Fyrsti Argángur fyrir árid 1818. Kostadur og útsendur af Magnúsi Stephensen … Beitistødum, 1818. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1818
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 192 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Fyrsti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 28-31. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 107. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  94. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn Níundi Argángur fyrir árid 1826. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1827. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], 206 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Utan um níunda árgang er kápa; framan á henni er prentaður titill samhljóða titilblaði og 2. og 3. kápusíða eru áprentaðar.
    Boðsbréf: 8. júlí 1826.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  95. Söngur við heiðursminningu
    Saungur | vid | Heidurs-minníngu | sáluga Biskupsins | Doctors | Hannesar Finnssonar | á | Lands-uppfrædíngar Félags-fundi | þann 7da Octóbr. 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur af Bókþryckiara G. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Umfang: [6] bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  96. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns Stephensens. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen … Videyar Klaustri, 1822. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Umfang: 67, [1] bls.

    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): [„Ræða“] 40.-48. bls.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Arnór Jónsson (1772-1853); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836); Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856); Jóhann Tómasson (1793-1865); Hannes Arnórsson (1800-1851); Guðmundur Guðmundsson (1772-1837): [„Erfiljóð“] 49.-67. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] [69.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  97. Stutt ágrip af biblíufrásögnum handa unglingum
    Stutt Agrip af Bibliu Frásøgum handa Unglíngum. Skrásett af Sveini Borchmanni Hersleb … Snúid á Islendsku. Videyar Klaustri, 1828. Prentad á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: viii, 172 bls. 12°

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Þýðandi: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ iii.-iv. bls. Dagsett 5. apríl 1828.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1560-1627): „Heilrædi Olafs Jónssonar Prests til Sanda í Dýrafirdi, frá 1596 til 1627.“ 169.-170. bls.
    Viðprent: „Listi Yfir ennar konúngl. íslendsku Vísinda Stiptunar Forlags-bækur …“ 171.-172. bls.
    Athugasemd: Þýðanda er ekki getið, en Jón Borgfirðingur hefur skrifað í eintak sitt (í Landsbókasafni) að hann sé Guðmundur Skagfjörð prentari. 2. útgáfa, Reykjavík 1844.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  98. Sjö nýjar föstupredikanir
    Sjø nýjar | Føstu-Prédikanir | út af | Píslar-Søgu | Drottins vors Jesú Krists, | gjørdar af | Anonymo. | – | – | Seljast einstakar ásamt Píslar-søgunni bundnar, 32. sz. | en, bundnar saman vid Stúrms Passíu-Hugv. 24. sz. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentadar, ad tilhlutun ens | Islendska Lands-Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxxvi, 138 bls.

    Viðprent: „Jesú Krists Pislar-Saga.“ v.-xxxvi. bls. Var aðeins prentuð með hluta upplagsins.
    Viðprent: „Bæn fyrir Føstu-Prédikun.“ 134.-135. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Føstu-Prédikun.“ 135.-136. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Nýr Psálmur út af Jesú sjø Ordum á krossinum, snúinn úr Dønsku af Síra Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 137.-138. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 96.

  99. Minnisverð tíðindi
    Minnisverd | Tídindi | frá Ný-ári 1795 | til Vor-daga 1798. | Asamt | Agripi | um þær nýjustu | frønsku Stjórnarbiltíngar. | – | Skrásett af Magnúsi Stephensen … | – | I. Bindi. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796-1798. | Prentud ad tilhlutun ens Islendska Lands-Upp- | frædíngar Félags, á kostnad Bjørns | Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796-1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 482 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Fyrsta bindi er þrjár deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1796, 1797 og 1798.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 17-20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229. • Ólafur Pálmason (1934): Minnisverð tíðindi og Eftirmæli átjándu aldar, Árbók Landsbókasafns 25 (1968), 138-141. • Loftur Guttormsson (1938-2016): Franska byltingin í ágripi Magnúsar Stephensens, Ný saga 3 (1989), 12-19.

  100. Tilraun um manninn
    Tilraun | ad snúa á Islendsku | Pópes | Tilraun um Manninn, | eptir danskri útleggíngu. | – | Af | Jóni Þorlákssyni, | Sóknar-presti til Bægisár og Backa | í Vødlu-sýslu. | – | Lær, madur! sjálfann þig ad þeckja’ og þenn- | ann heim, þeckíng og elsku Guds ei gleym! | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 132 bls. 12° (½)

    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 96.