-



Niðurstöður 1 - 100 af 279

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Orkneyinga saga
    ORKNEYINGA SAGA | SIVE | HISTORIA ORCADENSIUM | A PRIMA ORCADUM PER NORVEGOS | OCCUPATIONE AD EXITUM SECULI DUODECIMI | – | SAGA | HINS HELGA MAGNUSAR | EYIA JARLS | SIVE | VITA SANCTI MAGNI | INSULARUM COMITIS | – | Ex Mss. Legati ARNA-MAGNÆANI | CUM | VERSIONE LATINA, VARIETATE LECTIONUM | et INDICIBUS, CHRONOLOGICO, REALI | et PHILOLOGICO | EDIDIT | JONAS JONÆUS isl. | – | HAFNIÆ, | ANNO MDCCLXXX. | Sumtibus Illustriss. P. FRID. SUHM. | – | Typis SANDER & SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: xiii, [1], 557 [rétt: 559], [48] bls., 1 rithsýni Blaðsíðutölurnar 375-376 og 551-552 eru tvíteknar og hlaupið yfir 422-423.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1747-1831)
    Viðprent: Jón Jónsson (1747-1831): „L. S.“ iii.-xiii. bls. Formáli dagsettur 22. febrúar 1780.
    Viðprent: Wallace, James: APPENDIX. Seqvens DIPLOMA Exscriptum est ex Jam. Wallaceʼs Account of the Islands of ORKNEY. 545.-553. [rétt: -555.] bls.
    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): FRAGMENTUM ex No. 103. in Folio.“ 554.-557. [rétt: 556.-559.] bls. Orðaskýringar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 54.

  2. Nialssaga
    Njáls saga
    Nials-saga. Historia Niali et filiorum, Latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus Islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum. Accessere specimina scripturæ codicum membraneorum tabulis æneis incisa. Sumtibus Petri Friderici Suhmii et Legati Arna-Magnæani. Havniæ, anno MDCCCIX. Literis typographi Johannis Rudolphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 872 bls., 3 rithsýni br.

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Ad lectorem.“ iii.-xxxii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett „idib. Januar.“ (ɔ: 13. janúar) 1809.
    Viðprent: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826); Guðmundur Magnússon (1741-1798): [„Orðasafn“] 629.-832. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  3. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    OECONOMIA CHRISTIANA | Edur | Huss-Tabla, | sem sierhverium i sinu Stan- | de þann rietta Christendomsens | Veg fyrer Sioner leider | I Liodmæle samsett | Af | Þem[!] Heidursverduga og Haagaf- | ada Guds Manne | Sal. Sira | Jone Magnussyne, | Fordu Soknar Preste ad Lauf- | aase vid Eyafiørd. | ◯ | – | Prentud i Kaupenhafn, | Anno 1734.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Forleggjari: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 204, [2] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): APPROBATIO. 2. bls. Dagsett 25. ágúst 1732.
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Goodfwsum Lesendum Oskast Naadar og Fridar af Gude og Drottne vorum JESU Christo!“ 3.-10. bls. Dagsett 13. desember 1733.
    Viðprent: Gerhardius, Ottho Magni: „Oeconomiæ Christianæ Viri admodum Venerandi Dni JONÆ MAGNÆI, Pastoris qvondam Ecclesiæ Laufasensium in Patria meritissimi; Ita gratulabundus assurgit Beatissimi Authoris, ejus Virtutum Cultor & Amator devinctissimus Ottho Magni Gerhardius.“ 11.-12. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  4. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉, | Huss-Postilla, | Innehalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturenn, | Frꜳ fyrsta Sun̄udeigi i Adventu, til Trinitatis. | – | Editio X | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Joone Joons Syne, | 1798.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1798
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Umfang: 428 [rétt: 429] bls. Blaðsíðutalan 8 er tvítekin, og frá 9. bls. eru stakar tölur á vinstri síðum.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu Jesu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne hiartkiærre Moodur, oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags er 1., 3.-6., 8., 10.-12. og 17.-19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 87.

  5. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Sídari deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: xl, 656 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Til lesenda.“ iii.-vi. bls. Dagsett 8. júní 1843.
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Ágrip æfisögu Jóns prests Þorlákssonar.“ xvii.-xl. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.

  6. Kennslubók í sagnafræðinni fyrir viðvaninga
    Kénnslu-Bók í Sagna-Frædinni fyrir Vidvanínga; samansett af Próf. Galletti í Gotha, a Islendsku útløgd af Jóni Espólín … Selst almennt innbundin 23 skildíngum. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar af Bókþryckjara M. Móberg.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
    Umfang: [8], 171 bls. 12°

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Þýðandi: Jón Espólín Jónsson (1769-1836)
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Formáli.“ [3.-6.] bls. Dagsettur 31. janúar 1804.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „T. L.“ [7.-8.] bls. Dagsett 18. desember 1804.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Islands Saga.“ 151.-171. bls.
    Efnisorð: Sagnfræði

  7. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
    Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 80 bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
    Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
    Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.

  8. Stutt æviminning
    Stutt Æfi-Minníng Sáluga Stipt-prófastsins Marcusar Magnussonar flutt vid hans Jardarför þann 31ta Aug. 1825. af Arna Helgasyni … Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Lect. Theolog. Jóns Jónssonar, af Fact. og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Markús Magnússon (1748-1825)
    Umfang: 23 bls.

    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 100.

  9. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Lỏgbok | Islendinga, Hueria saman | Hefur Sett Magnus Noregs Kongr, | Lofligrar minningar, So sem hans | Bref og Formale vottar. | Yferlesin Epter þeim Riettustu og ellstu | Løgbokū sem til hafa feingizt. | Og Prentud epter Bon og Forlage Heid | arligs Mans Jons Jons sonar | Lỏgmans. | 1578
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | Fyrsta Dag Maij. Manadar | An̄o Do. | 1578.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1578
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll3. [550] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1934 í Monumenta typographica Islandica 3.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: 1., 6., 7. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 20-21. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 22-23. • Ólafur Halldórsson (1855-1930): Indledning, Jónsbók, Kaupmannahöfn 1904, xxi o. áfr. • Ólafur Lárusson (1885-1961): Introduction, Monumenta typographica Islandica 3, Kaupmannahöfn 1934. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 79-81.

  10. Um sannrar guðhræðslu uppbyrjun og framgang
    Um sannrar Gudhrædslu uppbyrjun og framgáng í manneskjunnar sálu. Samanskrifad í fyrstu á Engelsku, sídan, vegna síns ágæta innihalds, útlagt á ýms Nordur-álfunnar túngumál; og nú sídast á Islenzku, af Jóni Jónssyni … Kaupmannahøfn. Prentad í S. L. Møllers prentsmidju. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: x, 336, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ iii.-x. bls. Dagsettur 5. apríl 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  11. Lækningabók fyrir almúga
    Jóns Péturssonar … Læknínga-Bók fyrir almúga. Yfirlesin, aukin og endurbætt af Landphysíkus Jóni Þorsteinssyni og Handlækni Sveini Pálssyni. Utgéfin med leyfi ens Konúngliga Heilbrigdis-Ráds af Þorsteini Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentud hjá Bókþrykkjara S. L. Møller, á kostnad Utgéfarans. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 243, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Þorsteinsson Thorstensen (1794-1855)
    Útgefandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
    Útgefandi: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859): „Heidrudu landsmenn!“ iii.-viii. bls. Formáli dagsettur 20. ágúst 1833.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  12. Æruminning
    Æru-min̄ing | Eins af þeim betstu møn̄u | sem lifad hafa - Islande, | JONS JONSSONAR | Hvor eftir ad Han̄ hafde þienad | Kongenum og Publico | Sem Landþings Skrifare, sydan̄ Syszlumadur i | Eyafiardar Syszlu og Klausturhaldare til | Muncha Þverꜳr Klausturs | Endade sitt Lyf i goodre Elle ꜳ 80 ꜳre, | þꜳ Datum skrifadest 1762. | ad forlage | Hans Einka Doottur, | MALFRIDAR. | – | Þrykt i Kaupenhavn ꜳred 1769. | Af Directeuren yfer Hans Kongl. Majsts. og Universitetets | Bookþryckerie, Nicolꜳse Christiꜳn Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1769
    Forleggjari: Málfríður Jónsdóttir (1717-1784)
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 24 bls.

    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779); Sigfús Jónsson (1729-1803); Jón Vídalín Jónsson (1726-1767): „Nockur Liik-Vers eftir Þann Sꜳl. Syszlumann JON JONSSON. 14.-24. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  13. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 184 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.

  14. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
    Dactylismus Ecclesiasticus edur Fíngra-Rím, vidvíkjandi Kyrkju-Arsins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búníng fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. 〈Obreytt eptir útgáfunni frá 1739.〉 Kaupmannahøfn. Utgefid af Þ. Jónssyni; prentad hjá S. L. Møller. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 256 bls., 1 tfl. br. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Veledla, Velæruverdugur og Hálærdur Biskup yfir Skálholts Stifti M. Jón Arnason lét þá ágætu fríkonst Fíngra-Rímid á þryck útgánga var eptirskrifad í undirgefni tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-5.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum Viri Summe venerandi et Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946.
    Efnisorð: Tímatöl

  15. Sannsýnn virðingamaður
    Sannsynn | Virdinga Madur | Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti, | Saman̄vegandi | Þad Himneska og Jardneska | Eptir Helgidoomsins Sikli. | Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri | Lijk-Rædu, | Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18. | Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu | Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu | HØFDINGS KVINNU | Sꜳl. | Mad. Sigridar Sigurdar | Doottur. | Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu, | Þann 4. Septembris 1770. | Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium | I margra Ypparlegra, Goodra og | Gøfugra Manna | Samkvæmi.
    Að bókarlokum: „Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni. | Anno 1772.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Tengt nafn: Sigríður Sigurðardóttir (1712-1770)
    Umfang: [6], 34 bls.

    Athugasemd: Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
    Efnisorð: Persónusaga

  16. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES, | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dijrdarlegum Upprisu Sigri vors Drott- | in̄s JESU CHRISTI i Fiørutyge | Capitulum, eptir þeim Fiørutyge | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. Sr. | Jooni Joons Syni, | Sooknar-Presti til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni, 1770.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 62.

  17. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM CHRISTI- | ANUM. | Edur | Dagleg Id | kun af øllum DROtt | ins Dags Verkū, med Sam | burde Guds tiju Bodorda vid | Skøpunarverken̄, og Min̄ingu | Nafnsins JESu. Skrifad og Samsett | Af S. Hallgrijme Peturs | syne, An̄o 1660. | – | Þryckt j Skalhollte Af | Jone Snorrasyne, | Anno 1693.
    Auka titilsíða: Jón Jónsson (-1680): APPENDIX | Þrefalldur | Trwar Fiesioodur þess | Þolennmooda JOBS, Af | 19. Cap. hans Bookar. | Vtlagdur og Samann | skrifadur | Af þeim Heidur | lega og Vellærda Ken̄eman̄e, | Sr. JONE Sal: JONS | syne, Ad Hollte j Ønundarfyr- | de Fordum Profaste j Vestara Parte Isafiardar Syslu.“ 195. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 238 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs og Ihugan Epterkomande Sælu, I Psalmvessum Samanntekenn, Af Sr. Steine Jonssyne Doomkyrkiu Preste ad SKꜳlhollte“ 232.-238. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 86-87. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 23.

  18. Sigurkrans
    Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Umfang: 56, [4] bls.

    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  19. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DROTTin̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | IR, | Af hvørium SEX eru giørdar | Af | Biskupinum yfir Skꜳlhollts Stipti | Sꜳl. Mag. Joni Thorkelssy- | ni VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steini Jonssini | Biskupi Hoola Stiptis. | EDITIO V. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Jooni Olafssyni, Anno 1771.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andlegir Psalmar, | Nefndir | Pijslar Min̄- | ing, | Ut af Pijnu og Dauda DRottins vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordtir af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Joni Magnussyni, | Fordum Sooknar Presti ad | Laufꜳsi. | Psalmarnir allir meiga syngiast med | sama Lag, so sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 170. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 202, [6] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Þackargiørd firir HErrans JEsu Christi Pijnu.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Psalmar Ut af Siø Ordum Christi a Krossinum.“ 188.-202. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. U þad dijrmæta JEsu Blood, Kvedinn af Sr. M. E. S. a Tiørn.“ [203.-205.] bls.
    Viðprent: „Fiøgur Psalm-Vers Ejusd.“ [205.-206.] bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalin̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorbergi Thorsteins Syni. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkels Syni VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steini Jons Syni. … 4. Af Herra Halldori Briniolfs Syni, Biskupi Hoola stiftis.“ [206.-208.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  20. Fimmtíu og sex tíðavísur
    Fimtíu og sex Tídavísur yfir árin 1779 til 1834 orktar af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 168, [4] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: „Stutt ágrip af æfisøgu Síra Jóns Hjaltalíns.“ [169.-170.] bls.
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Til Lesarans!“ [171.-172.] bls. Eftir útgefendur dagsett 10. mars 1836.
    Boðsbréf: 1. mars 1835.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  21. Soliloquia animæ de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA ANIMÆ de passione Jesu Christi | Þad er. | Eintal Sꜳlaren̄ | ar vid sialfa sig, hvørsu ad hvør | Christen̄ Madur ꜳ Daglega j Bæn og And | varpan til Guds, ad Hugleida þa allra hꜳ- | leitustu Pijnu og Dauda vors Herra JESV | Christi, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar og | heilnæmar Hugganer til þess ad lifa Gud | lega og deya Christelega. | Samanteken̄ wr Gudlegre Rit | ningu og Bookum þeirra Gømlu Lærefedra | Af þeim Hꜳttupplysta Guds Manne. | D. MARTINO MOLLERO. | Enn wr Þysku Vtløgd af Heidurleg | um og Hꜳlærdum Man̄e, | S. ARNGRIME JONSSYNE ꜳ | Melstad fordum Officiali Hoola Stiftis. | – | Þryckt I SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRASyne. | ANNO M. DC. XCVII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [9], 353, [5] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Formꜳle þess s Bookena hefur Vtlagt.“ [3.-9.] bls. Dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans JESV Christi Pijnu.“ 349.-351. bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar Vijsa wt af Nafnenu JEsu. Ordt af saluga S. Magnuse Olafssyne.“ 351.-353. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75-76.

  22. Dómarasálmar
    Domara Psalmar, | þad er | Dómaran̄a Bók | Sem hefur inne ad halda þad markverdugasta, | sem vidvijkur Tilstande christelegrar Kyrkiu | og veralldlegrar Valldstioornar ꜳ medal | Israels Foolks, i Tijd 13 fyrstu Dom- | aran̄a, allt frꜳ Andlꜳte Josuæ til | Samsons Dauda; | Og er | Historia CCXCIX Ara. | Gude til Lofs og Dijrdar, en̄ einføldum Almw- | ga og christelegum Ungdoome til Min̄esstyrk- | ingar, Uppfrædslu og Uppbyggingar. | I | Saungvijsur | snwen af | Jone Sigurdssyne. | ad Efre Lángey á Skardsstrønd. | Under Usioon og med Lagfæringu þar verande | Sooknar Prests, Sr. Jons B. S. 1766. | – | Selst Innbunden 7. Fiskum. | – | Prentud ad Hrappsey, i þvi Konungl. pri- | vilegerada Bókþrykkerie, 1783. | af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 93, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Bjarnason (1721-1785)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1723-1796): „Bæklingurenn æsker sier Lucku hiaa Landsfoolkenu.“ [2.] bls. Tvö erindi eftir höfund.
    Viðprent: Jón Bjarnason (1721-1785): DEDICATIO CORRECTORIS og Formꜳle Til þess einfalda Almwga og Christelega Ungdooms.“ [3.-12.] bls.
    Viðprent: „Lesaranum þenar til Undervísunar.“ [15.] bls.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): [„Prentleyfi“] [16.] bls. Dagsett „á Jons Messu Baptistæ“ 1783.
    Viðprent: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808): [„Prentleyfi“] [16.] bls.
    Viðprent: „Epilogus Edur Saungvijsa Til Alyktunar og Aminningar einføldum Lesara þessara Psalma.“ 91.-93. bls.
    Viðprent: „Heidur þier Hæda sie Fader …“ [94.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 87. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53.

  23. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  24. Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni
    Gunnlaugs saga ormstungu
    SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI, | sive | GUNNLAUGI VERMILINGVIS | & | RAFNIS POETÆ | VITA | – | Ex Manuscriptis Legati Magnæani | cum Interpretatione Latina, notis, Chronologia, tabulis Genealogicis, & | Indicibus, tam rerum, qvam Verborum. | – | HAFNIÆ 1775. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam A. H. GODICHE, | per FRID. CHRISTIAN. GODICHE.
    Auka titilsíða: SAGAN | af | GUNNLAUGI | ORMSTUNGU | ok | SKALLD-RAFNI. | ◯ | Sumptibus Legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Godiche, Frederik Christian
    Umfang: [8], xxxii, 318, [79] bls., 2 mbl. br., 1 rithsýni 4° 313.-314. bls. eru á brotnu blaði.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Annotationes uberiores. I. De expositione infantum apud veteres Septentrionales“ 194.-219. bls.
    Viðprent: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „II. PAULI VIDALINI in Islandia qvondam Legiferi De Lingvæ Septentrionalis Appellatione: DÖNSK TUNGA i. e. LINGVA DANICA: Commentatio.“ 220.-297. bls.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „III. De Vocibus Vikingr & Víking“ 298.-306. bls.
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): [„Vísnaskýringar“]
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): [„Skrár“]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 37-38. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Nýprentaðri sögu af Gunnlaugi ormstungu fagnað, Kaupmannahöfn 1775. • Jón Eiríksson (1728-1787), Gunnar Pálsson (1714-1791): Epistola de chronologia Gunnlaugs-sagæ, Kaupmannahöfn 1778. • Finnur Jónsson (1704-1789): Responsio apologetica, Kaupmannahöfn 1780. • Jón Eiríksson (1728-1787): Observationes, Kaupmannahöfn 1786.

  25. Ritgjörð um túna- og engjarækt
    Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af Gunnlaugi Þórðarsyni. Gefin út af enu íslenzka Bokmentafjelagi. Kaupmannahöfn, 1844. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 98 bls.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 15. apríl 1844.
    Efnisorð: Landbúnaður

  26. Biblía það er heilög ritning
    Biblía
    Viðeyjarbiblía
    Jedoksbiblía
    Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: viii, 1440, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
    Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
    Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
    Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
    Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
    Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  27. Stutt ágrip
    Stutt Agrip um Þorkells Olafssonar, Stipt-prófasts í Hóla Stipti, margbreyttu og eptirminnilegu Lífs-Tilfelli. Skrásett af Jóni Konrádssyni … Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Sølva Prests Þorkellssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Forleggjari: Sölvi Þorkelsson (1775-1850)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þorkell Ólafsson (1738-1820)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836): „Grafskrift“ 14. bls.
    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842): [„Erfikvæði“] 15.-16. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  28. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkiels Sonar Widalins | 〈Fordum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉 | Huss-Postilla, | Innehalldande | Gudrækelegar | Predikaner | yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga | Gudspiøll. | – | Sijdare Parturenn, | Frꜳ Trinitatis Hꜳtijd til Adventu. | Editio X | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þryckt af Joone Joons Syne, | 1798.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1798
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Umfang: 430.-711. bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Þorkell Ólafsson (1738-1820): [„Eftirmæli“] 711. bls. Dagsettur 7. mars 1799.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 87.

  29. Epitaphium
    [Epitaphium yfir Sra Jón Magnússon á Mælifelli. 1760. orkt af Sra Jóni Jónssyni á Helgastödum. Kmh. 1761?]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1761
    Tengt nafn: Jón Magnússon (1704-1760)

    Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er nú þekkt, en í Landsbókasafni er varðveitt óheilt eintak, 3.-22. bls., komið frá Jóni Borgfirðingi. Hefur hann skrifað ofangreindan titil á fremstu blaðsíðu, en á öftustu: „Hjer vantar, enn er líkl. hvurgi ad fá.“ Þar er upphaf grafskriftar, hálft þriðja stef.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir

  30. Æviminning
    Æfi-Minníng Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur flutt vid hennar Jardarför þann 17da Sept. 1830, af Arna Helgasyni … Kaupmannahöfn, 1831. Prentud á kostnad Lect. Theol. Jóns Jónssonar, hjá P. N. Jörgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir (1741-1830)
    Umfang: 15, [1] bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  31. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af | Þeim Siø Ord- | VM DROTTENS | Vors JEsu Christi, er han̄ | talade sijdarst a Krossenum. | Giørdar | Af | Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin | Sup: Skꜳlh: Stift: | Gal: 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JCsu[!] | Christi, fyrer hvern mier er Heim- | uren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [281] bls., 1 ómerkt bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumpryddre Høfdings Matronæ, Hustru Þrude ÞorSTEINS Doottur, Min̄e Allrar Æruvirdande Elskulegre Systur, Oska eg af Alhuga Guds Astar og allra Heilla.“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 41.

  32. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  33. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  34. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Siø Predikaner | wt af þeim | Siø Ordum | DRotten̄s Vors JESu | CHristi, er han̄ talade | Sijdarst a Krossenum. | Giørdar Af | Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, Sup: Skꜳlh: Stift. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose | mier nema af Krosse Drotten̄s vors | JEsu Christi, fyrer hvørn mier er | Heimuren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentadar a Hoolū i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [280] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 48.

  35. Andlegra smáritasafn
    Andleg ræða
    Þess íslendska evangelíska Smábóka-Félags rit Nr. 35. Andlig Ræda um þeirra Evangelisku Trúarbragda sanna Grundvøll af Sýslumanni Jóni Espólín.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1824. Prentad hjá Bókþrickjara Þ. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  36. Stef gjörð við fregn um lát
    Stef gjørd vid fregn um Lát Adjuncts vid Bessastada Skóla, Jóns Jónssonar, árid 1817, af Bjarna Thorarensen, Landsyfirrettar Assessóri. Videyar Klaustri, 1820. Prentud ad forlagi Kaupmanns Sigurdar Sivertsens, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Forleggjari: Sigurður Sívertsen (1787-1866)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1779-1817)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 96. • Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841): Ljóðmæli 2, Kaupmannahöfn 1935, 56-59.

  37. Andlegra smáritasafn
    Andligra Smá-rita Safn til Uppbyggingar sønnum Christindómi. utgéfid vegna eins evangelisks smábóka félags, sem hófst á Nordur-Islandi árid 1815, af Jóni Jónssyni … Rit hins fyrsta árs. Prentad í Køpmannahøfn 1816, hjá Th. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ 2.-16. bls.
    Prentafbrigði: „Rit hins fyrsta árs.“ stendur aðeins á sumum eintökum.
    Athugasemd: Útgefandi sr. Jón Jónsson að Möðrufelli, stofnandi Evangeliska smábókafélagsins. Ritin eru tölusett 1-80, en eru alls 90 auk formála, sum númer greind sundur með bókstöfum; sums staðar eru fleiri en eitt rit saman í kveri með framhaldandi blaðsíðutali. Þegar sr. Jón lést 1846 voru komin út rit nr. 1-67, en nr. 56c-d, 57b og 68-80 komu út síðar. Ritin eru án titilblaðs nema nr. 3 og 4.
    Boðsbréf: Boðsbréf um útgáfu evangeliskra smábóka var prentað í Kaupmannahöfn án ártals, en talið vera frá 1842.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Ólafur Ólafsson (1895-1976): Síra Jón lærði í Möðrufelli, Frækorn 1 (1946), 7-52, einkum 38-50. • Björn Jónsson (1927-2011): Síra Jón lærði og smáritaútgáfa hans. 150 ára minning, Eimreiðin 71 (1965), 171-185.

  38. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  39. Hungurvaka
    HUNGURVAKA, | sive | Historia primorum qvinqve | Skalholtensium in Islan- | dia Episcoporum, | PALS BISKUPS SAGA, | sive | Historia Pauli Episcopi, | & | ÞATTR AF THORVALLDI | VIDFÖRLA, | sive | Narratio de Thorvalldo Peregrinatore, | Ex Manuscriptis Legati Magnæani, | cum Interpretatione Latina, annotationibus, Chronolo- | gia, tabulis Genealogicis, & Indicibus, tam | rerum qvam verborum. | – | HAFNIÆ 1778. | Ex Typographeo Regiæ Universitatis apud Viduam | A. H. GODICHE.
    Auka titilsíða: HUNGURVAKA, | PALS BISKUPS SAGA, | ok | ÞATTR AF THORVALLDI | VIDFÖRLA. | ◯ | EX LEGATO MAGNÆANO. | – | Apud SEVERINUM GYLDENDAL. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Godiche, Anna Magdalena (-1780)
    Umfang: [28], 441, [7] bls., 1 tfl., 3 tfl. br.

    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Ad Lectorem.“ [5.-28.] bls. Formáli Árnanefndar dagsettur „non. Decembr.“ (ɔ: 5. desember).
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „Index Chronologicus …“ 340.-352. bls.
    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): „Index rerum memorabilium & nominum propriorum hoc Libro & Notis ad eum contentorum.“ 353.-392. bls.
    Viðprent: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811): „Index Vocum.“ 393.-441. bls.
    Viðprent: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): [„Ættaskrár“] 1.-4. tfl.,
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Biskupasögur

  40. Vorir tímar standa í guðs hendi
    Vorir Tímar standa í | Guds Hendi. | – | Sídasta | andleg Ræda | sál. Kénnimannsins | Jóns Arngrímssonar, | Sóknarprests til Borgar þínga á Mýrum. | flutt | þremur døgum fyrir hans dauda | í Borgar kirkju | á Nýárs-dag, 1798. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 48 bls. 12°

    Útgefandi: Arngrímur Jónsson (1737-1815)
    Útgefandi: Bjarni Arngrímsson (1768-1821)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson (1737-1815); Bjarni Arngrímsson (1768-1821): „T. L.“ 2. bls. Dagsett 20. janúar 1798.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 71. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 89.

  41. Deo, regi, patriæ
    Udtog | af | afgangne | Lavmand Povel Vidalins | Afhandling | om | Islands Opkomst | under Titel | Deo, Regi, Patriæ; | samt | nogle andres af samme Indhold | anvendt paa | nærværende Tider. | – | - - fungor vice cotis, acutum | Reddere qvæ ferrum valet, exsors ipsa secandi. | Horat. | – | Sorøe, 1768. | Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige | Akademies Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1768
    Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
    Umfang: 399, [7] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: „Indledning.“ 3.-32. bls.
    Viðprent: Snorri Björnsson (1710-1803): „Tillæg Lit. A. Udtog af Hr. Snorre Biørnssens Brev til Amtmand Gislesen 〈dat. Husafelle d. 28 Martii 1760 og meddeelt af Hr. Landfoged Skule Magnussen〉, som viidere Efterretning … om den Islandske Surtarbrand.“ 362.-371. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. B. … Sammenligning“ 372.-385. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. C. … Nogle Efterretninger om de Islandske nye Indretningers Balance,“ 386.-394. bls.
    Viðprent: „Beslutning.“ 395.-399. bls.
    Viðprent: „Til ydermeere Beviis, saavel paa de forrige Misligheder, som paa de Høi-Kongelige Indretningers allernaadigst forordnede Drift og Understøttelse i da værende Tid, tilføies følgende det høilovlige Cammer-Collegii Communications-Skrivelse.“ [401.-406.] bls.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Um viðreisn Íslands, Reykjavík 1985.
    Efnisorð: Hagfræði
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands, Kaupmannahöfn 1770.

  42. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Fyrri deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: x, 496 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: „Til lesenda.“ iii.-vi. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.

  43. Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari
    Sá gudlega þenkjandi | Náttúru-skodari, | þad er | Hugleiding | yfir Byggíngu Heimsins, | edur | Handaverk Guds á Himni og Jørdu. | Asamt annari | Hugleidíngu | um Dygdina. | Utdregnar af Ritsøfnum Kammerherra | og konúngl. Sagnaskrifara | Péturs Frideriks Súhms, | og á Islendsku útlagdar af | Jóni Jónssyni, | Sóknar-presti til Grundar og Mødru- | valla í Eyjafirdi. | – | Seljast almennt innbundnar 21 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentadar, á kostnad ens íslendska Lands- | Uppfrædíngar Felags, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 152 bls. 12° (½)

    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: „Til Lesarans.“ vii.-xvi. bls.
    Efnisorð: Náttúrufræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 97.

  44. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  45. Barnaljóð
    Barna-Liood | ordt af | Sal. Síra | Vigfusa Johnssyni, | fordum Presti at Stød i Stødvar-Firdi i | Sudur-Parti Mula-Syslu. | – | Med Liuflings-Lag. | ◯ | – | Kaupmannahøfn, | Prentud af Hofbookþryckiara Nicolasi Møller. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
    Umfang: 23 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Goodfuusi Lesari!“ 3.-6. bls. Formáli dagsettur 1. júní 1780.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Barnabækur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  46. Verðung
    Verdung | Sigurdar Stephꜳnssonar, | Biskups | Hoola Stiptis | ꜳ | Islande | – | Frafærd | vid | Han̄s Greftran þan̄ 24. Junii. | 1798. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Joonssyni | 1799.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1799
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Tengt nafn: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Umfang: 62, [1] bls.

    Efni: Æviágrip, 3.-22. bls.; níu erfiljóð, 23.-58. bls., fjögur þeirra eru merkt S. J. S., sr. Bjarni Jónsson á Mælifelli, E. E. S., þ. e. sr. Eggert Eiríksson í Glaumbæ, S. Á. S., þ. e. sr. Sigurður Árnason á Hálsi; þrjár grafskriftir, 59.-62. bls., ein á latínu merkt A. E.
    Athugasemd: Síðasta bók prentuð á Hólum.
    Efnisorð: Persónusaga ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 75.

  47. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors Dr- | otten̄s JESU CHRISTI i Fiø- | rutyge Capitulum, epter þeim Fi- | ørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar, 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 75.

  48. Guðrækilegar bænir
    Gudrækelegar | Bæner, | Til ad brwka i ad- | skilianlegum Tilfellum. | Vr Dønsku a Islendsku | wtlagdar | Af þeim Sꜳl. Herra | MAG: Jone Þorkels- | Syne Vidalin, | Fordum Byskupe Skꜳl- | hollts Stiftes. | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | – | Þricktar a Hoolū i Hiall- | tadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-L6. [252] bls. 12°

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A2a-b. Formáli dagsettur 3. desember 1738.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  49. Minning Ragnheiðar Guðmundsdóttur
    Minníng Ragnheidar Gudmundsdóttur. Utgéfin á kostnad ektamanns ennar framlidnu Jóns hreppstjóra Jónssonar. Videyar Klaustri. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Tengt nafn: Ragnheiður Guðmundsdóttir (1766-1840)
    Umfang: 20 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1789-1859)
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869): „Húsræda“ 3.-7. bls.
    Viðprent: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867): „Ræda“ 8.-19. bls.
    Viðprent: Jón Jónsson (1789-1859): „Grafskrift“ 20. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  50. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti〉, | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturen̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, til Trinitatis. | Editio IX. | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 430 bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christilegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  51. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  52. Skáldmæli kölluð Hrímiskviða
    SKÁLLD-MÆLI, | KÖLLUT | HRÍMIS-QVIDA, | FUNDIN | I | HUGAR-HIRZLU | SKÁLLD-REYNIS INS ÝNGSTA | I VETRAR MÁNADI | ÁR EPTIR HÍNGAT-BURD GUDS | MDCCLXXXIII. | – | Prentut í Kaupmannahöfn, 1783. | af | L. SIMMELKIÆR.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [13] bls.

    Athugasemd: Lofkvæði um Grím Thorkelín.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  53. Sigurhrósshugvekjur
    Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: 4, 236 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.

  54. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.

  55. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiiu | Heilogu Medi | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kien̄e Manne, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum. | Psalmenum 10.[!] | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyr | er Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hial | pare og min̄ Endurlausnare. | Prentad ad nyu a Hoolum j Hiallta | Dal, An̄o M.DC.Lv.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
    Umfang: A-H, I4, K-M4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafroda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolum.“ H7a-I4a.
    Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar Offur og Þacklætis Offur, vppa Missera skipte. Med nøckrum ødrum Morgun Psalmum, og Kuølld Psalmum. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne ad Presthoolum.“ K1a-L1a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslar Psalltare Þad er Siø Himnar Vt af Pijslum Drottens vors Jesu Christi, Sorgfullum Hiørtum til Huggunar. Orter af S. Jone Magnus Syne ad Laufꜳse“ L1b-M4b.
    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56-57.
  56. Tvennar húslesturs- og vikubænir
    Biskupsbænir
    Tvennar | Hwss-Lesturs- | OG | Viku- | Bæner, | Til ad brwka | Kvøld og Morgna. | – | I. Ioh. V. v. 14. | Þesse er sw Diørfung sem vier høf- | um til hanns, ad ef vier bid- | ium nockurs epter han̄s Vil- | ia, þꜳ heyrer han̄ oss. | – | Seliast almennt innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 88 bls.

    Viðprent: Jón Teitsson (1716-1781): „Gudrækenn Lesare!“ 3.-4. bls. Formáli dagsettur 2. apríl 1781.
    Viðprent: Sigríður Jóhannsdóttir (1738-1777): „Til Uppfyllingar þessum Bladsijdum, setst epterfilgiande Psalmur, Kveden̄ af S[igríði]. J[óhanns]. D[óttur].“ 86.-88. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 81.

  57. Eftirmæli
    Eptirmæli Eggerts Eirikssonar Fyrrum Sókna-Prests til Glaumbæar og Vídimýrar í Hegraness Sýslu. Hann fæddist árid 1730, þjónadi Prests Embætti í 47 ár, en deydi 22ann Octobr. 1819. Videyar Klaustri, 1822. Prentud á kostnad Prófasts Jóns Konrádssonar, af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
    Forleggjari: Jón Konráðsson (1772-1850)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Eggert Eiríksson (1730-1819)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Hálftitilsíða.

  58. Rímur af Gissuri jarli Þorvaldssyni
    Rímur | af | Gissuri Jarli | Þorvaldssyni. | – | Qvednar | af | Løgmanni | Sveini Sølvasyni, | árid 1769. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Landphysici | Jóns Sveinssonar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Jón Sveinsson (1752-1803)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [2], 226 bls. 12°

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] [2.] bls. Dagsett 10. desember 1800.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  59. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdreignar af þeirri Book þess Hꜳtt- | upplysta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | SKOOLA KROSSENS | Og Kien̄e-Teikn Christindoomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undirvijsunar i sijnum Hørmungum, | Af | Joni Einarssyni, | Schol. Hol. Design. Rect. | 〈4. Upplag, samanborid vid Au- | thoris Eiginhandar Rit, og aukid nock- | rum han̄s Psalmum〉 | – | Seliast Alment In̄bundnar 6. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Petri Jons Syni, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [17], 128 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Dedicatio Auctoris Til Sꜳlugu Frwr Gudrijdar Gisla Dottur.“ [4.-7.] bls. Dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [8.-17.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: „Lijtill Vidbæter.“ 113.-128. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 71. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 77.

  60. Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím
    DACTYLISMUS | ECCLESIASTICUS, | edur | Fingra-Rijm, | vidvikiande | Kyrkiu-Arsins Tijmum. | Hvert, ad afdregnum þeim Rom- | versku Tøtrum Gamla Stijls, hefur | sæmiligan̄ Islendskan̄ Bwning feing- | id, lagadan̄ epter Tijmatale | hinu Nya. | Fylger og med | Ny Adferd | ad fin̄a | Islendsk Misseraskipte. | – | Þryckt i Kaupman̄ahøfn, | af Ernst Henrich Berling. 1739.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1739
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: [8], 314, [2], 315.-338. bls., 1 tfl. br. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Velædla, Velæruverdigur og Hꜳlærdur Biskupin yfer Skalhollts Stifte, M. JON ARNASON, Liet þꜳ ꜳgiætu Frijkonst Fingra-Rijmed ꜳ Þryck wtgꜳnga Var epterskrifad i Undergefne tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-6.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum VIRI Summe venerandi & Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus debitæ observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.] bls. Heillakvæði á latínu.
    Efnisorð: Tímatöl

  61. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE, | Edur | Pijslar- | Psalltare, | Ut af | Pijnu og Dauda | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdooms-fullre Textans | Utskijringu; | Agiætlega samteken̄ af Sꜳl. | Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Fordum Sooknar Preste ad Saurbæ ꜳ | Hvalfiardar-Strønd. | Og nu vid hanns tven̄ eigen̄ Handar Rit saman̄- | borenn, og þad mismunar vidbætt. | Editio XVI. | – | Selst innbundenn 10. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128, [16] bls.
    Útgáfa: 20

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Jón Jónsson (1596-1663): „Formꜳle Sr. Jons Jons sonar, Profasts i Þverꜳr-Þijnge yfir þessa Psalma.“ [2.-7.] bls. Dagsettur á öskudaginn (7. mars) 1660.
    Viðprent: „Formꜳle Auctoris. Gudhræddum Lesara: Heilsan!“ [8.] bls.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Lecturis Pax & Salus!“ [132.-144.] bls. Textasamanburður dagsettur 20. mars 1780.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprentaðar úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 81.-208. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 81.

  62. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir | ꜳgætu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fæding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | Med Lærdoomsrijkri Textans | Utskijringu, | ꜳsamt | Hugvekiu Psalmum, | og wt af | Daglegri Idkun Gudrækn- | innar. | – | Seliast Innbundnir 30. Fiskum. | – | Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.
    Auka titilsíða: „Þeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | med Formꜳla Editoris | og Registre | – | Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal | ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 510 [rétt: 504] bls. Blaðsíðutal er örlítið brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.] bls. Dagsettur 16. mars 1772.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.] bls.
    Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  63. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  64. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Siøfalldt | Misseraskipta- | Offur, | Edur Fioortan | Heilagar Hugleidingar, | Sem lesast kun̄a ꜳ Fyrstu | Siø Døgum | Sumars og Vetrar, | Til Gudrækelegrar Brwkunar, | Saman̄skrifadar | Af Sr. | Joone Gudmunds | Syne, seinast Preste i Reikiadal. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar, 10. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joonssyne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 150 [rétt: 152] bls. Blaðsíðutölurnar 138-139 eru tvíteknar.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 136.-150. [rétt: -152.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 76.

  65. Ágætt sálmaverk
    Sigurðarverk
    Þess Gꜳfumgiædda Guds Manns | Sr. Sigurdar Joonssonar | 〈Fyrrum Sooknar Prests ad Presthoolum〉 | ꜳgiætt | Psalma Verk, | wt af | Doct. Johannis Gerhardi | Hugvekium, | og hanns | Dalegri[!] Idkun Gudrækn- | innar, samt | Doct. Iosuæ Stegmans | Viku-Bænum | Hvar vid bætast Misseraskipta og adrir | fleiri Psalmar, kvednir af sama | Þiood-Skꜳlldi. | – | Selst In̄bundid 15. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 228, [4] bls.

    Viðprent: „Formꜳli.“ [2.-8.] bls. Um andlegan kveðskap íslenskan.
    Athugasemd: 1.-153. [rétt: -170.] bls., 7. l. a. o., eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 335.-504. bls. Vikubænir Stegmans í þýðingu sr. Sigurðar voru áður prentaðar í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 5., 8., 10. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  66. Meditationes sacræ. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    MEDITATIONES SACRÆ. | H. Hugvekiur, | Þienande til þess ad ørfa og upptend | ra þan̄ jn̄ra Man̄en̄ til San̄arlegar[!] Gud- | rækne, og goods Sidferdis. | Samanskrifadar fyrst j Latinu, Af þeim | Hꜳtt upplysta Doctore H. Skriptar, | IOHANNE GERHARDI | S. S. Theol: Profess. til JEN j Þyskalande. | En̄ a Islendsku wtlagdar af þeim Lof | lega Herra. | Hr. THORLAKE SKVLASYNE | Fordum Biskupe Hoola Stiptis, | 〈Sællrar Minningar〉 | Nu j Fimta sinn a Prent wtgeingnar, | Ad vidauknum Marginalibus, edur Citatium wr | Heilagre Ritningu, og H. Lærefedra Bookum. | Item nockrum merkelegum Mꜳlsgreinum, j La | tinu sem sialfur Author hefur sett fyrer | framan̄ sierhvøria Hugvekiu. | – | PREntadar j SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRA SYNE. | ANNO. M. DC. XCV.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [12], 475 [rétt: 473], [19] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 131-132.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsū Lesara …“ [2.-8.] bls. Formáli.
    Viðprent: „LI. Hugvekia. V andlega Vpprisu Guds Barna. Vtløgd af M. Þ. Th. S. 〈Þesse Hugvekia hefur af Authore vidauken̄ vered sijdan̄ Booken̄ j fyrsta sin̄ a Prent wtgieck.〉“ [467.-475.] [rétt: 465.-473.] bls. Formáli.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Meining þeirra Latinsku Mals Greina sem standa fyrer framan̄ sierhvỏria Hugvekiu, fyrer þa Einfỏlldu og Fꜳfroodu s ecke skilia latinskt Tungumꜳl I Islendsk Lioodmæle eda Samstædur, wt sett af Pꜳle Jonssyne, Skoolameystara ad Skꜳlhollte, Til ad stoda Min̄ed.“ [476.-481.] [rétt: 474.-479.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Aminning til þess Fꜳfrooda og Athugalausa Islands Almwga. Ordt af Sera Sigurde Saluga Jonssyne j Presthoolum.“ [482.-490.] [rétt: 480.-488.] bls.
    Viðprent: „Bænar korn lyted“ [490.-491.] [rétt: 488.-489.] bls.
    Viðprent: „Ein good Gømul Saungvijsa u Eymder þessa Stundlega Lijfs og Sælu Eilijfs Lijfs“ [491.-494.] [rétt: 489.-492.] bls.
    Athugasemd: Prentvilla í bókinni er leiðrétt í Graduale 1697.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32-33.

  67. Iðranaríþrótt eður sá gyllene skriftargangur
    IDRANAR IÞROTT | Edur. | Sa Gyllene | Skriptargangur | MANASSIS Kongs, | Vtdreigenn af hans Bæn, og j Fi | Stuttum Predikunum wtskijrd og lioos | giørd j þijsku Mꜳle, | Af | Doct. JOHANN Førster, | H. Skriftar Professore I Vittenberg. | Enn a Islendsku wtløgd, | Af H. THORLAKE SKwla | syne, Fordū Biskupe Hoola Stiptis, | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt j SKALHOLLTE, | Af Jone Snorrasyne, | ANNO M. DC. XCIII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [5], 138, [1] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Formꜳle þess Saluga Herra sem Bookena hefur Vtlagt, Anno 1641.“ [3.-5.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þackargiørd fyrer þad, ad Gud bijdr epter vorre Yferboot.“ 138.-[139.] bls. 17. sálmur úr Daglegri iðkun guðrækninnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 27.

  68. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Stiptamtmanns yfir Islandi, Herra Olafs Stephensens. A Prent útgéfin af Børnum Hans. Videyar Klaustri, 1820. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: 63 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 20. apríl 1820.
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869); Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 48.-49. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Vestmann (1769-1859); Guðmundur Møller Jónsson: [„Erfiljóð“] 50.-63. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 101.

  69. Súmmaría yfir það gamla testamentið
    Summaria | Yfer þad Gamla | Testamentid. | Þad er, | In̄ehalld og meining sierhuers Capitula, | Og huad Madur skal af sierhuerium Capitula | hellst læra. Samsett af Vito | Theodoro. | Vtlagt a Islendsku af | Gudbrande Thorlaks syne. | ◯ | Sæler eru þeir sem ad heyra Gudz ord | og vardueita þad Luc. XI. | A.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle af Jone Jons syne, | Þann XI. Dag Januarij. | 1591.“

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1591
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A, A-Þ, Aa-Dd, Dd-Ee, F2, Ee-Mm. 2 ómerkt bl. [319] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim Kristeliga Lesara, Nad og Fridur af Gude Fødur fyrer Jesum Christum“ A1b-4a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer Psalltaran̄ Samsett Af D. Martin. Luther“ Cc3a-Mm[5]a.
    Athugasemd: Í neðstu línu á titilsíðu er arkavísir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 41-42.

  70. Um guðs reiði og miskunn
    W Gudz | Reide og Myskun | Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud | af vel lærdū Manne Caspar | Huberino, En̄ a Islend- | sku vtløgd af | Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄- | ingar An̄o Dom. M. D. LX. V. | I. Samuelis II. Cap. | Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄ | leider til Heluijtis og aptur j | burtu þadan
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | XXIII. Dag Martij. Ma- | nadar An̄o Domini. | 1579“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1579
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb6. [412] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Pium Lectorem“ A1b-6a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Martini Lutheri Formali Til huers og eins gods Christins Mans“ A6b-7b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24-25.
  71. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Guðbrandsbiblía
    Biblia | Þad Er, Øll | Heilỏg Ritning, vtlỏgd | a Norrænu. | Med Formalum Doct. | Martini. Lutheri. | Prentad a Holum, Af | Jone Jons Syne | M D LXXXIIII.
    Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var endad | a Holum i Hiallta dal, af Jone Jons Syne, | þan̄ vj. Dag Junij. An̄o Domini. M D LXXXiiij“
    Auka titilsíða: „Allar Spa- | man̄a Bækurnar, vtlagd- | ar a Norrænu | Act. 10. | Þessum 〈Christo〉 bera all- | er Spamenn Vitne, Ad | aller þeir sem trua a han̄, | skulu fa Fyrergiefning | Syndan̄a, fyrer hn̄s | Nafn | M D L XXXIIII.“ 4, cxcii, cxc. Á sumum eintökum eru breytt línuskil á titilsíðu: „vtlagd- | ar“. Blaðatal lxxxviii og xc vantar; fyrri talan hefur verið sett á lxxxvii b, en síðari talan á lxxxix b.
    Auka titilsíða: „Nyia Testa- | mentum, a Norrænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskuligur | Sonur, ad huerium mier | vel þocknast, Honum | skulu þier hlyda | 1584.“ 1, cxxiii, 1.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1584
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [6], ccxcv bl.; annar hluti: [4], cxcii [rétt: cxc] bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 1b. Konungsbréf dagsett 19. apríl 1579.
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 2a. Konungsbréf dagsett 22. apríl 1579.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ cxxiv a.
    Athugasemd: Notuð er þýðing Nýja testamentisins eftir Odd Gottskálksson sem mun einnig hafa þýtt nokkurn hluta Gamla testamentisins; Gissur biskup Einarsson þýddi Orðskviðu Salómons og Jesú Síraks bók; um aðra þýðendur er óvíst. Ljósprentuð í Reykjavík 1956-1957 og aftur 1984.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“. 1.-4., 7. og 8. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 28-35. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156. • Henderson, Ebenezer (1784-1858): Iceland 2, Edinborg 1818, 247-306. Íslensk þýðing, Reykjavík 1957, 391-428 • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 433-443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 538 o. áfr. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 373-383. • Haraldur Nielsson (1868-1928): De islandske bibeloversættelser, Studier tilegnede Fr. Buhl, Kaupmannahöfn 1925, 181-198. • Bonde, Hildegard: Die Gudbrand-Bibel, Zentralblatt für Bibliothekswesen 52 (1935), 241-247. • Westergaard-Nielsen, Christian: Um þýðingu Guðbrandarbiblíu, Kirkjuritið 12 (1946), 318-329. • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957), 364-378, 453-464. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Drög að sögu íslenzkra biblíuþýðinga 1540-1815, Kirkjuritið 15 (1949), 336-351. • Steingrímur J. Þorsteinsson (1911-1973): Íslenzkar biblíuþýðingar, Víðförli 4 (1950), 48-85. • Rosenkilde, Volmer: Europæiske bibeltryk, Esbjerg 1952, 202-206. • Bandle, Oskar (1926-2009): Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana 17 (1956). • Magerøy, Ellen Marie: Planteornamentikken i islandsk treskurd, Bibliotheca Arnamagnæana Supplement 5 (1967), 55 o. áfr. • Stefán Karlsson (1928-2006): Um Guðbrandsbiblíu, Saga 22 (1984), 46-55. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 5-26. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 27-36. • Böðvar Kvaran (1919-2002): Auðlegð Íslendinga, Reykjavík 1995, 50-54. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Hólabiblíurnar þrjár, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 35-43, 46-58. • Guðrún Kvaran: Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584, Gutenberg-Jahrbuch 72 (1997), 140-147.

  72. Jesus Syrach á norrænu
    Biblía. Gamla testamentið. Jesus Syrach
    Jesus | Syrach, a Nor- | rænu. | 1580.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-N+. (208+) bls.

    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer Bokina Jesu Syrachs D. Mart. Luth.“ A1b-3b.
    Viðprent: „Ad Menn Kun̄e Þess framar til Guds ötta at uppvekiast, eru hier tilsettar Nockrar mꜳls greiner wr Heilagre Ritningu ut af Otta Drottins, auk þeirra sem ꜳdur eru i þessari Jesus Syrachs Book.“ O1b-3a.
    Athugasemd: Þrjú eintök eru þekkt, öll óheil. Lengst nær eintak í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg, endar á N8, en niðurlag er skrifað, O1-3a; þar stendur að bókarlokum: „Þryckt ä Hölum i Hialltadal. | af Jone Jons Syne. Anno. | 1580.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 25-26. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 556-558. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 560-562. • Gissur Einarssons islandske oversættelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis, Bibliotheca Arnamagnæana 15 (1955). • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957).
  73. Graduale
    Grallari
    GRADVALE. | Ein Almen̄e- | leg Messusỏngs Bok | saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, i þeim Søng og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier i Lande Ep- | ter Ordinantiunne | af | H. Gudbrand Thorlaks syne. | Item. Almenneleg Handbok med Collec- | tum og Oratium sem Lesast skulu i Kirkiu | Sỏfnudinum Aarid vm kring. | I. Corint. xiiij. | Latid alla hlute sidsamlega, og skickanliga fram | fara ydar a mille. | Item. xj. Cap. | Ef sa er einhuer ydar a medal, sem þrattunar samur | vill vera, Hann vite þad, ad vier hofum ecke slykan Sid- | uana, og ei helldur Gudz Søfnødur.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | af Jone Jons syne, xxv. Dag Oct. | MD XCIIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Hh. [257] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „FRederich Thend Anden med Gudz Naade …“ A1a. Konungsbréf dagsett 29. apríl 1585.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Vm þan̄ Psalma Saung sem tijdkast j Kristeligre Kirkiu, nockur Vnderuijsun af lærdra Manna Bokum, Þeim til Frodleiks sem þad hafa ecke sialfer lesid. Skrifud af vel Lærdum og Heidarligum Man̄e, Herra Odde Einars syne, Biskupe yfer Skalhollts Stikte.“ A1a-4b. Dagsett 26. nóvember 1594.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm þad retta Messu Embætte, huernen þad skal halldast, efter Rettre Gudz Orda Hliodan, med Saung og Ceremonium“ B1a-C2a. Formáli.
    Viðprent: „Messu Embætte a Bæna dỏgum. og Samkomu døgum, þar þeir eru halldner.“ Þ3b-Aa4b.
    Viðprent: „Hier epterfylgia nockrar vtualdar Bæner og Oratiur sem lesast j Messun̄e a Sunnudỏgum og ỏdrum. Hatijdū kringū Ared.“ Bb1a-Dd4b.
    Viðprent: „Ein Almennelig Handbok fyrer einfallda Presta Huernen Børn skal skijra. Hion saman̄ Vigia, Siukra vitia, og nockut fleira sem Ken̄eman̄a Embætte vid kemur.“ Ee1a-Hh4a.
    Athugasemd: Við bls. I1b er skotið inn í örk miða sem á er prentað annað vers í messuupphafi á kyndilmessu: „Versus secundus. Flockur Einglanna …“, en það hefur fallið niður við prentun bókarinnar. Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555, en síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar. Ljósprentað í Reykjavík 1944 og aftur 1982 (ársett 1976).
    Athugasemd:
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45-46. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 409-416. • Guðbrandur Jónsson (1888-1953): Formáli, Gradvale, Reykjavík 1944. • Björn Magnússon (1904-1997): Þróun guðsþjónustuforms íslenzku kirkjunnar frá siðaskiptum, Samtíð og saga 6 (1954), 92-116. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.

  74. Lífsins vegur
    Lifsins | Vegur | Þat er, | Ein Sỏn̄ og Kristeleg vnderuijsun Huad | sa Madur skal Vita, Trua, og Giỏra, | sem ỏdlast vill Eilift Lijf. | Samsett af heyglærdum Man̄e | Doct. Niels Heming syne. | A Islendsku vtlỏgd af mier | Gudbrandi Thorlakssyne. | ◯ | Prentat a Holum af Jone Jons syne. | An̄o 1575.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1575
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A, 4 bl., B-T3. [302] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): FROMVM OG HEIDVRSAMligum Man̄i Gun̄are Bonda Gijsla syne, Minum sierdeilis godum Vin oskar eg Gudbrandur Thorlak son, Nadar og Fridar af Gude Faudr fyre Vorn Drottin̄ Jhesum Christum.“ A2a-[10]b. Tileinkun dagsett 23. desember 1575.
    Viðprent: AF BARNAAGANVM NOCKrar Greiner og Articuli.“ A[11]a-b.
    Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Erligum edalbornū vijsum og Gudhræddū man̄e Biorn Kꜳes til Strarup Danmarks Rijkis Radzherra og Hofudz man̄e vpp a Malmeyiar slot og hn̄s Erligu edalborin̄e skirlifu og Gudhræddu husfru Christinu Nielsdottr, oskar Niels Hemigs son Nad og Frid af Gude Faudur fyrer vorn Drottin̄ Jesū Christum.“ B1a-C3a. Tileinkun dagsett „Sancti Marteins Messu Dag“ 1570.
    Viðprent: ÞANN CXViij PSAL. Confitemini.“ T2a-3a.
    Viðprent: „Numeri vj. Cpa.“ T3b.
    Prentafbrigði: Tvö eintök þekkt eru í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn; annað er prentað á skinn með afbrigði í 12. línu á titilsíðu, „Prētat“ fyrir „Prentat“, og ekkert greinarmerki í lok línunnar. Í pappírseintakið vantar A2-[9] og alla örkina P.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 17-19.
  75. Evangelía, pistlar og kollektur
    Helgisiðabók
    Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-R3. [262] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.
  76. Bænabók
    Bænabok | MED MORGVM GODVM | og nytsamligum bænum naudsynlig | um a þessum haskasamliga tijma | ad bidia Gud og aluarliga a ad kalla | j aullū vorum naudsynium | og haskasemdum | Til samans lesin og vt lỏgd af mier | Gudbrandi Thorlaks syne | Luc. 22 | Þui sofi þier? standid vpp og bid- | iid, so at þier fallit ei j freistni | Prtenad[!] a Holū af Jone Jons syne | An̄o M D LXX Vj | ɔ·c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: [16], 62 [rétt: 92], [3] bl.

    Viðprent: „Almanak“ [1b-13a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ein̄ litill formali til þessarar bæna bokar, huernin ein̄ kristin̄ madr skal skicka sig til bænarinar suo hn̄ kun̄e rietteliga at akalla Gud Gudbrandur Thorlaks son“ [13b-16b] bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Staats- und Universitätsbibliothek í Hamborg.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66. • Hamburg und Island, Hamborg 1930, 47. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.
  77. Salómonis orðskviðir
    Biblía. Gamla testamentið. Orðskviðir
    Salomo- | nis Ordzkuider | a Norrænu | ◯ | Actorum X. | Huer sem Ottast Gud, og | giører Riettuise a þeim | hefur hn̄ þocknan.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i Hialltadal, | af Jone Jonssyne. An̄o | 1580.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-I4. [135] bls.

    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer Ordzkuida Bokina Salomonis. D. M. L.“ A2a-5b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 25. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 556-558. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 559-560. • Gissur Einarssons islandske oversættelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis, Bibliotheca Arnamagnæana 15 (1955). • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957).
  78. Súmmaría yfir það nýja testamentið
    Summaria | Yfer Þad Nyia Tes- | tamentid. | Þad er. | Innehalld, Meining og Vnderstada Malsins, Og | Þær sierlegustu Lærdoms greiner, sem eru, j Sierhuerium Capitula, | Skrifadar j Þysku Male af Vel lærdum Manne Vito | Theodoro, Sem Var Predikare Gudligs Ordz | j þeim Stad Norenberg j | Þyska Lande. | A Islendsku Vtlagdar af Gudbrande | Thorlaks Syne. | ◯ | Coloss. III. | Latid Christi Ord Rijkugliga byggia a medal ydar | med allre Visku. | 1589.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle j Eyiafirde | af Jone Jons syne, Aar epter Gudz burd. | M. D. LXXXIX.“ Aaa3b.

    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1589
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A2, B-Þ, Aa-Þþ, Aaa3. [386] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „„Þeim Froma Lesara oskar eg Gudbrandur Thorlaks Son Nꜳdar og Fridar af Gude Fødur fyrer Jesum Christum.“ A1b-2b. Formáli.
    Prentafbrigði: Leiðréttingar á Aaa3b eru ekki í öllum eintökum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 39-40. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.

  79. Katekismus
    CATECHISMVS | ÞAD ER | EJn Stutt Vtlagning | Catechismi Srifut[!] a Latinu fyre Norska | Soknarpresta af Doctor. Petro | Palladio Lofligrar min̄ingar | Biskupe ad Sælande j Dan- | mỏrk. An̄o. 1541. | Nu Ad nyiu yfersiedur og Prentadur, ein- | fỏlldum Soknarprestum og almuga | til gagns og nytsemdar | An̄o. 1576. | G. Th. | ◯ | A
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum Af Jone Jons syne | Þan̄ 24. Dag Martij. 1576.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: 70 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: PETRVS PALLADIVS ÆSKER Heidarligum Herrum og Brædrum j Christo, Soknarprestum j Norige eilijfa Saluhialp.“ 1a-2b bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla, en í það vantar 65.-66. bl. Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Palladius eða Lúther.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 19-20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66-68. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1272. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.

  80. Ein kristileg og stuttleg undirvísan
    EIN | christilig | Og Stuttlig Vnderuijsan Vm Man̄sins | Riettlæting fyre Gude, Skrifad af | Diuplærdum Man̄e Doctor | Johan̄es Pheffinger. | An̄o 1551. | Asamt Nockrum Audrum Nytsemdar | og Lærdoms vnderuijsonum sem | Vppteiknad er a epterfylg- | ianda Blade. | Vtlagt Af G. TH. Syne | 1576. | ɔ⋅c
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum af Jone Jons syne | Þan̄ 17. Dag Febru. 1576.“
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Einn hug- | gunar BaKlingur[!] Og | Christelig vnder vijsun, huørnin Madurin̄ skal | sig til eins Christeligs afgangs af | þessum Heime til reida. | Med Spurningum samsett, af Jo- | han̄e Spangenbergo. | Vtsett a Islendsku af Gudbrande | Thorlakssyne. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Af christilig- | um RiddaraSkap Og | Vid hueria Ouine ein Kristin̄ man̄eskia | hefr ad beriazt hier j heime, | Stuttlig vndervijsan vt af Heilag- | re skript, Samantekin̄ af Joh | Spangenbergo. | G. TH. | ◯“ C4b.
    Auka titilsíða: Palladius, Niels (-1560): „Vm Dōa- | Dag | EIrn Nytsamligur tra | ctatus, Samsettr og skrifadr ꜳ Dỏnsku, | Af M. Nicolao Palladio lof- | ligrar min̄ingar Superinten- | dente Skꜳneyiar stigtis, | ꜳr et ct. 1558 | Gudbrandur Thorlaks Son. | ◯“ F2a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: ɔ⋅c, A-K7. 8, 41, 38 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Ein Bæn.“ ɔ⋅c8b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les, til seigist heilsan j Gude.“ C5a-b. Formáli.
    Viðprent: „Vt Af Riddaraskap PapISTANNA E4a-F1b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 20-21.
  81. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af Þeim | Siø Ord- | um DRotten̄s Vors JEsu | Christi. Er han̄ talade Sijdarst | ꜳ Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl. Mag. Jone | Þorkelssyne Vidalin, | Sup. Skꜳlhollts Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. VI. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JESU | Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, GUDhræddre og Dygdum prijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  82. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 408 [rétt: 407] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum aftur á 143. bls., en hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 144.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 4.-6. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  83. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal Anno 1742. af Marteine | Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [1], 567 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-4. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  84. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af þeim | Siø Ordum | DRottens Vors JEsu | Christi, er han̄ talade sijdarst | a Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, | Sup: Skꜳlh: Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroo- | se mier nema af Krosse DRott- | ens vors JEsu Christi, fyrer | hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle, Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 41.

  85. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO IV. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Athugasemd: Síðari hlutinn var ekki prentaður með þessari útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 61.

  86. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | Predikaner | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Biskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, Til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VII. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1750.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 429 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiatkiærre[!] Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 57.

  87. Andlegra smáritasafn
    Vikusálmar
    Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 26. Viku Sálmar orktir af Høfundi Sálmsins vid No. 19.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Athugasemd: Hallgrímur var að vísu þýðandi „Sálmsins vid No. 19“, en vikusálmarnir eru eignaðir honum í handritum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  88. Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 420, [28] bls.

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] bls. Dagsett 1. maí 1723.
    Viðprent: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  89. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimmtyu | Heiløgu Me | ditationes edur Hugvek | iur, þess hꜳtt Vpplysta. | Doctors Johannis Ger | hardi Miwklega og nakvæmlega | snunar j Psalmvijsur. med | jmsum Tonum. | Af þeim Froma og Gud | hrædda Kienneman̄e, Sꜳluga | S. Sigurde Jonssyne ad | Presthoolum. | – | Prentadar j Þridia sinn | I Skalhollte, Anno 1690.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Umfang: 238 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur (1570-1627); Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Siø Idranar Psalmar Kongs Davids, Flestaller Ordter af þeim goda og Gudhrædda Kien̄eman̄e, Syra Jone Sꜳl. Þorsteinssyne, fordum Guds Ords Þienara j Vestman̄a Eyum.“ 165.-187. bls. Fjórði sálmurinn er ortur af sr. Ólafi Guðmundssyni.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661); Zwick, Johannes: „Psalmar uppa Missera skipte, Ordter af S. Sigurde Sꜳl. Jonssyne ad Presthoolum.“ 188.-207. [rétt: -208.] bls. Síðasti (7.) sálmurinn er eftir Johannes Zwick, en þýðingin er ekki eftir sr. Sigurð.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661); Jón Þórðarson (1616-1689); Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): REYSV PSALMAR þrijr.“ 207.-214. [rétt: 208.-] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661); Eiríkur Hallsson (1614-1698): MORGVN PSALmar og Kvølld Psamar[!]“ 214.-238. bls. Nafngreindir höfundar sr. Sigurður Jónsson og sr. Eiríkur Hallsson.
    Athugasemd: Finnur biskup Jónsson telur Iðrunarsálma sr. Jóns Þorsteinssonar og Misserisskiptasálma sr. Sigurðar sérstök rit, og Hálfdan Einarsson kveður Iðrunarsálmana einnig prentaða sérstaklega.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 677. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 61. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 57.

  90. Norlandz chrönika och beskriffning
    Heimskringla
    Norlandz Chrönika och | Beskriffning: | Hwaruthinnan förmähles | The äldste Historier om | Swea och Götha Rijken, sampt Norrie, och | een-deels om Danmarck, | Och om theres Wilkår och Tilstånd. | Sammanfattad och ihopa dragen aff åthskilliga | trowärdiga Bööker, Skriffter och Handlingar. | Tryckt på Wijsingzborg, aff hans | Hög-Grefl: Nådes Hr. RijkzDråtzetens Boocktryckare | Johann Kankel. | åhr 1670.
    Auka titilsíða: KONUNGA- | SAGOR. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Visingsborg, 1670
    Prentari: Kankel, Johann (1614-1687)
    Umfang: [12], 110 [rétt: 112], 529 [rétt: 521], [8] bls. Í fyrra blaðsíðutali er talan 26 tvítekin og á milli 104 og 105 er auð síða. Í síðara blaðsíðutali er hlaupið yfir tölurnar 377 og 505.

    Þýðandi: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679)
    Viðprent: Gyldenstolpe, Daniel: „Företaal til then gunstige och gode Läsaren.“ [5.-7.] bls.
    Viðprent: Grotius, Hugo (1583-1645): „Hugonis Grotij Företal på Göthernes, Wänders och Longobarders Historia.“ 1.-104. [rétt: -105.] bls. Fyrra blaðsíðutal.
    Viðprent: „Skaldatahl.“ [523.-526.] bls.
    Viðprent: „Index Vocum obscuriorum.“ [527.-529.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  91. Curæ posteriores in jus ecclesiasticum vicensium
    J. J. | CURÆ POSTERIORES | IN | JUS ECCLESIASTICUM VICENSIUM | QVAS | PLACIDÆ DISSENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES FINNÆUS | PARTES DEEENDENTIS[!] OBEUNTE | DOCTISSIMO et AMICISSIMO CONSOBRINO | JONA JONÆO | COLLEG. REG. ALUMNO. | Die              Decembr. 1762. h. a. m. s. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | – | Hafniæ, typis L. N. Svare.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 19, [1] bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 20. desember. Skrifað gegn riti eftir M. O. Beronius: Notæ criticæ in jus ecclesiasticum vicensium, Upsala 1761.
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 194-195.

  92. A kai o!
    α και ω! | CURAS POSTERIORES | IN | JUS ECCLESIASTICUM | VICENSIUM | CONTINUATAS, | PLACIDO ERUDITORUM EXAMINI | SUBMITTET | JOHANNES FINNÆUS, | ET DEFENDET | CONSOBRINUS ORNATISSIMUS | JONAS JONÆUS | PHIL. BACCAL. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | ad diem              Junii 1765. | – | Hafniæ, Typis L. N. SVARE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 12 bls.

    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 195.

  93. Lífssaga
    Lífs-saga | Jóns Jónssonar | fordum Sýslumanns i Rángár- | valla-sýslu, | upplesin vid | hanns útfør ad Odda, | dag 4. Septembris 1789. | ◯ | – | Ad forlage Eckiunnar | prentad i Kaupmannahøfn, 1794. | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1794
    Forleggjari: Sigríður Þorsteinsdóttir (-1824)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
    Umfang: 28 bls., 1 grafskrift br.

    Athugasemd: Hér er dánarár Jóns sýslumanns talið 1789, en samkvæmt prestsþjónustubók Oddasóknar er hann dáinn 20. ágúst 1788, en grafinn 2. september 1788. Ævisagan var lesin við útförina og er þá væntanlega eftir sóknarprestinn, sr. Gísla Þórarinsson er hélt Odda 1781-1807.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  94. Ævisaga Jóns Jónssonar Therkelsen
    Æfisaga Jóns Jónssonar Therkelsen philologiæ, græcæ et latinæ studiosi. Samin af Biskupi Steingrími Jónssyni. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Hardvig Fridrek Popp. 1825.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Jón Therkelsen (1774-1805)
    Umfang: vi, 42 bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Persónusaga

  95. Jon Jonsen Therkelsens levnet
    Jon Jonsen Therkelsens Levnet, forfattet af Biskop St. Jonsen, oversat af H. J. Hansen, Overlærer. Udgivet som Indbydelsesskrift til den offentlige Eksamen i Ribe Katedralskole i September 1829. Trykt i Ribe hos N. S. Hyphoff.

    Útgáfustaður og -ár: Ribe, 1829
    Prentari: Hyphoff, Niels Siersted (1782-1835)
    Tengt nafn: Jón Therkelsen (1774-1805)
    Umfang: [4], 30, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Hansen, Hans Jacob
    Efnisorð: Persónusaga

  96. Velmeint ljóðmæli
    Velmeint Ljóðmæli eptir Lauritz sál. Jónsson Austmann á Ofanleiti í Vestmannaeyjum, er druknaði með 12 öðrum þann 5 Marts, 1834. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá P. N. Jörgensen. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Tengt nafn: Lauritz Austmann Jónsson (1818-1834)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  97. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrijme Jons | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1662.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. [415] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“ Bb6b-7a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.

  98. Andlegra smáritasafn
    Nokkrir hugvekjusálmar
    Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 29. Nockrir Hugvekju Sálmar. Af útleggjara Ritsins No. 17.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1822. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Ólafur Sigurðsson (1790-1860): „Ydrunar-Sálmur. Af Studiósus Olafi Sigurdssyni …“ 8.-9. bls.
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Líks efnis af útgéf.“ 10.-12. bls.
    Viðprent: Sæmundur Oddsson (1751-1823): „Morgun andaktar Sálmur. Af Sæmundi Oddssyni …“ 12.-13. bls.
    Viðprent: Sæmundur Oddsson (1751-1823): „Kvøld Sálmur af sama.“ 13.-15. bls.
    Viðprent: Vigfús Reykdal Eiríksson (1783-1862): „Jesús og Eylífdin allt ángrudum. Af Vigfúsi Eyríkssyni …“ 15.-16. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  99. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | PREDIKANER | wt af | Pijningar | Historiu Vors DRotten̄s | JESV CHRISTI. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts | Stifte. | Sꜳl. Mag. Jone Thor- | kels-Syne VIDALIN, | En̄ Su Siøunda, | Af | Sꜳl. Mag Steine Jons- | Syne, | Byskupe Hoola-Stiftis. | EDITIO II. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers, Ordt af Sꜳl. Mag. STEINE JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  100. Minning
    Minning Frúr Stiptamtmannsinnu Sigrídar Magnúsdóttur Stephensen, samin af Hennar Syni Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Geheime Etatsráds Olafs Stephánssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Finnur Magnússon (1781-1847); Páll Jónsson ; skáldi (1779-1846): [„Erfiljóð“] 19.-47. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 90.