-



Niðurstöður 101 - 200 af 490

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Guðspjöll og pistlar
    Helgisiðabók
    Gudspioll og | Pistlar sem lesenn verda | Aared vm kring j Kyrkiu | Søfnudenum. | A | Sunnudøgum og þeim Hꜳ | tijdis Døgum, sem halldner | eru epter Ordinanti | unne. | Rom. 1. v. 16. | Evangelium er Kraptur Guds, sem | hialplega giører alla þa sem trua | þar ꜳ. | Prentud enn ad nyiu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno. | M. DC. Lviij.
    Auka titilsíða: „Ein Almenne | leg Handbok fyrer einfallda | Presta, Huørnen̄ Børn skal skij | ra, Hion saman̄ vigia, Siukra | vitia, Frammlidna Jarda, og | nøckud fleyra sem Kien̄eman̄ | legu Embætte vidkiemur. | ◯ | 1 Corinth. 14 Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og | skickanlega frafara ydar a mille. | ANNO Domini. | M. DC. L. viij.“ V1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1658
    Umfang: A-Y. [351] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Historia. Piinun̄ar og Daudans DROttins vors Jesu Christi, wt af fioorū Gudspiallamøn̄unum saman lesen̄.“ P8a-S2b.
    Viðprent: „Hier epter fylgia nøckrar wtvaldar Bæner og Oratiur, sem lesast j Messun̄e a Sun̄u Døgum, og ødrum Hꜳtijdum kringum Aared.“ S3a-T8b.
    Athugasemd: Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555 og Graduale 1594; handbókin fylgir Helgisiðabók upp frá þessu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: 1., 2., 6., 7., 14. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 37.

  2. Ágrip af historíum heilagrar ritningar
    Joachim Fridrik Horsters | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Med nockrum | WIDBÆTER, | Sem Inneheldur hid hellsta til | hefur bored, Guds Søfnudum vidkom- | ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu | fra ꜳ vora Daga; | Børnum einkanlega og Yngis- | Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam- | anteked. | – | Selst Innbunded 16. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Petre Joons Syne. | 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 403 [rétt: 404] bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130. bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.] bls.
    Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.

  3. Dægrastytting
    DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeiking-[!] | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | ANNO 1719. | – | Og a sama Are Þricktar, Af | Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-K7. [166] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu, I Psalmvijsu samanntekenn, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  4. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  5. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  6. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTen̄s Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Biskupenum yfer Skꜳlhollts Stipte. | Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Sw SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Biskupe Hoola Stiptis. | EDITIO IV. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks Syne Anno 1753.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing | Ut af Pijnu og Dauda DRotten̄s vors | JESU Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarnir meiga aller sijngiast med | sama Lag, So sem: | Min̄stu O Madur ꜳ min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): BÆNAR VIJSA wt af Nafnenu JESU. Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs Syne.“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu.“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, Ordt af vissum Authoribus. 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brinjolfs-Syne, Biskupe Hoola Stiftis.“ 182.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 59.

  7. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af þeim | Siø Ordum | DRottens Vors JEsu | Christi, er han̄ talade sijdarst | a Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, | Sup: Skꜳlh: Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroo- | se mier nema af Krosse DRott- | ens vors JEsu Christi, fyrer | hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle, Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 41.

  8. Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag: Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1728.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 52.

  9. Fimmtugasti og þriðji kapítuli spámannsins Esaja
    Fimtugaste og | Þridie Capitule Spa- | mansins Esaie. | Vm Daudan og Piinuna Her | rans Jesu Christi vors | Lausnara. | Vtlagdur j Þysku Mꜳle, af Doc- | tor Nicolao Selneccero. | ◯ | Prentadur a Holum | Anno. 1606.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-E. [79] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 94-95. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 5.

  10. Mysterium magnum sá mikli leyndardómur
    MYSTERIVM | Magnum | Sa mykle Leyn | dardomur, vm þad himneska | Brullaup, og andlega Samteing | ing vors Herra Jesu Christi, og | hans Brwdur christelegrar | Kirkiu | Huørnen Men̄ eige gagnlega og med | Glede þar vm ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | ◯ | Vtlagdur wr Þysku, og prent- | adur, Anno Christi, | M. DC. XV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: [16], 398 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ [3.-9.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74.
  11. Gott þeim guð vorn óttast
    GOtt Þeim Gud Vorn Oottast … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Heillaósk til Hóladómkirkju vegna endurheimts réttar hennar yfir prentsmiðjunni 1724. Undir kvæðinu stendur: „So Kvad Philalethos Philopætor ANNO 1724.“ Eitt eintak þekkt er í Þjóðskjalasafni. Það er hálft arkarblað, 16,1×25,9 sm; kvæðið er óskert, en fyrirsögn hefur verið skorin af.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bps. B. VIII. 26 Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): Vísnakver, Kaupmannahöfn 1897, 108-110.
  12. Eintal sálarinnar við sjálfa sig
    Eintal Salarennar | vid sialfa sig. | I Huoriu ein | Christen̄ Sꜳl yferuegur og | hugleider þa sꜳru Pijnu og Dauda sij- | ns Lausnara Herrans Jesu Christi, og tekur | sier þar af agiætar Kien̄ingar og | hugganer. | I Psalmvijsur miuklega sn | ued af Petre Einars Syne Løgriettu | Man̄e, fyrer Vestan̄. Og af hønum Dedice- | rad og tilskrifad þeirre Eruverdugu og Gud | hræddu Heidurs Kuinnu. Valgierde | Gysla Dottur ad Skarde a | Skards Strønd. | Prentad a Hoolum j Hiall | ta Dal, epter Bon og Osk þeirra Hø | fdings Hiona, Eggerts Biørns | sonar, og Valgerdar Gysla | Dottur. | ANNO. | 1. 6. 61.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1661
    Umfang: A-K4. [152] bls.

    Athugasemd: Ort út af M. Moller: Soliloquia de passione Jesu Christi, 1599 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 25-26.

  13. Ein kristileg og stuttleg undirvísan
    EIN | christilig | Og Stuttlig Vnderuijsan Vm Man̄sins | Riettlæting fyre Gude, Skrifad af | Diuplærdum Man̄e Doctor | Johan̄es Pheffinger. | An̄o 1551. | Asamt Nockrum Audrum Nytsemdar | og Lærdoms vnderuijsonum sem | Vppteiknad er a epterfylg- | ianda Blade. | Vtlagt Af G. TH. Syne | 1576. | ɔ⋅c
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum af Jone Jons syne | Þan̄ 17. Dag Febru. 1576.“
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Einn hug- | gunar BaKlingur[!] Og | Christelig vnder vijsun, huørnin Madurin̄ skal | sig til eins Christeligs afgangs af | þessum Heime til reida. | Med Spurningum samsett, af Jo- | han̄e Spangenbergo. | Vtsett a Islendsku af Gudbrande | Thorlakssyne. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Af christilig- | um RiddaraSkap Og | Vid hueria Ouine ein Kristin̄ man̄eskia | hefr ad beriazt hier j heime, | Stuttlig vndervijsan vt af Heilag- | re skript, Samantekin̄ af Joh | Spangenbergo. | G. TH. | ◯“ C4b.
    Auka titilsíða: Palladius, Niels (-1560): „Vm Dōa- | Dag | EIrn Nytsamligur tra | ctatus, Samsettr og skrifadr ꜳ Dỏnsku, | Af M. Nicolao Palladio lof- | ligrar min̄ingar Superinten- | dente Skꜳneyiar stigtis, | ꜳr et ct. 1558 | Gudbrandur Thorlaks Son. | ◯“ F2a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: ɔ⋅c, A-K7. 8, 41, 38 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Ein Bæn.“ ɔ⋅c8b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les, til seigist heilsan j Gude.“ C5a-b. Formáli.
    Viðprent: „Vt Af Riddaraskap PapISTANNA E4a-F1b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 20-21.
  14. Um pínu og dauða drottins vors Jesú Kristi
    Eintal sálarinnar
    U | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu Christi, | Eintal | SALARENNAR | Vid Siꜳlfa Sig, | Hvørsu ad hver Christen̄ Madur ꜳ Dag- | lega i Bæn og Andvørpun til Guds, hana ad | hugleida og yfervega, og þar af taka ꜳgiætar | Kien̄ingar og heilnæmar Hugganer til þess ad | lifa Gudlega, og deya Sꜳluhialplega. | Saman̄teked wr Gudlegre Ritningu og Skrifum þeirra | Gømlu Lærefedra, En̄ wr Þijsku wtlagt, Af | S. Arngrijme | JONSSYNE, | Preste og Profaste ad Mel-Stad, og | Officiali Hoola-Stiftis. | Editio 4. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 20. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 310, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄-Man̄s Persoonum, Þeim Systrum Bꜳdum, Halldoru og Christinu Gudbrands Dætrum, Mijnum Astkiærum Systrum i DRottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer JEsum Christum, med allskonar Lucku og Velferd, Lijfs og Sꜳlar.“ [3.-7.] bls. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer JEsu Christi Pijnu.“ [311.-312.] bls.
    Athugasemd: Þetta er 6. útgáfa.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 46.

  15. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.

  16. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-hoolum. | EDITIO VI. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | ANNO M DCC XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 5

    Athugasemd: Sálmarnir eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og ávallt síðan nema í Sálmasafni 1834 og Flokkabók 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 37.

  17. Þær fimmtíu heilögu hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fityu heiløgu Hugvekiur | Þess Hꜳtt-upplysta Guds | Manns, | Doct. IOHANNIS | GERHARDI, | Miwklega i | Psalm-Vijsur | snwnar, | af þeim Velgꜳfada Kennemanne, | Sr. Sigurde Jonssyne, | ad Presthoolum. | – | – | Seliast innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 88, [4] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Psalmur.“ [89.-92.] bls.
    Athugasemd: 1.-88. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 337.-424. bls. Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 20.

  18. Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar
    Vigfúsarhugvekjur
    L. Hugvekiur, | Edur | Pijslar- | Þankar, | Ut af Historiu Pijnu og Dauda | DRottins vors | JEsu Christi; | Saman̄tekner | Af Sr. | Vigfwsa Erlendssyne, | Sooknar-Preste ad Setberge og Pro- | faste í Snæfells Syslu. | EDITIO. II. | – | Seliast Innbundner, 16. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Petre Joonssyne, Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 238, [6] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-4.] bls. Dagsett 28. nóvember 1773.
    Viðprent: „Bæn, Sem lesast mꜳ epter Predikun ꜳ Midviku-Døgum i Føstu.“ [239.-242.] bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fiøgur Psalm-Vers. Kveden̄ af Sr. Magnuse Einarssyne ꜳ Tiørn.“ [242.-243.] bls.
    Viðprent: Halldór Hallsson (1690-1770): „Þriu Psalm-Vers. Ordt af Sꜳl. Sr. Halldore Hallssyne.“ [243.-244.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 77.

  19. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRotten̄s JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons | SYNE | Byskupe Hoola-Stiptes. | Editio III. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1740.
    Auka titilsíða: Benedikt Jónsson (1664-1744): „– | Vijsur þess Eruverduga og | miøg vel Gꜳfada Kien̄eman̄s. | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel-Edla, Hꜳ-Eruverdugs | og Hꜳlærds HERRA, | Sꜳl. Mag. Steins Jons | SONAR, | VEGLEGT | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors DRott- | en̄s JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s Þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | Þryckt ad Niju a Hoolum i Hiallta- | Dal, 1740.“ [11.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 175 [rétt: 173], [3] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 168-169.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorvaldur Stefánsson (1666-1749): ADRAR, Þess Ehruverduga, og miøg Vellærda Kien̄eman̄s, Sr. Þorvalldar Stephans SONAR, Ad Hofe i Voknafyrde, Yfer Vpprisu Psalma-Verk Hr. Byskupsens, Sꜳl. Mag. Steins Jons SONAR. [14.-16.] bls.
    Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [16.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 50.

  20. Psalterium poenitentiale
    Iðrunarsaltari
    PSALTERIUM | POENITENTIALE. | Þad er | IDRVNAR | Psalltare. | In̄ehalldande þad hellsta, | sem hlijder til Uppvakningar, Und- | er-Bwnings, Frakvæmd- | ar og Avaxta san̄rar | Idrunar. | Saman̄skrifadur, | Anno 1754. | – | Selst Alment 4. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Magnússon (1715-1796)
    Viðprent: Jón Magnússon (1715-1796): APPROBATIO. [3.-4.] bls. Dagsett 10. mars 1755.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 45.

  21. Stutt ágrip um iktsýki eða liðaveiki
    Stutt Agrip | u | Icktsyke | Edur | Lidaveike, | Hvar in̄e hun er wtmꜳlud, med | fleirstum sijnum Tegundum; | Þar i eru løgd Rꜳd, hvørsu hun | verde hindrud og læknud. | Samannteked af | Jone Peturs Syne, | Chirurgo i Nordurlande. | FRACASTORIUS. | Qvi viret in foliis, venit ab radicibus humor, | Sic patrum in natos abeunt cum semine | morbi. | – | Selst innbunded ꜳ Skrif-Pappyr 6. Fiskum; | En̄ ꜳ Prent-Pappyr 5. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 80 bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Bjarni Pálsson (1719-1779): „Verked lofar Meistarann!“ 2. bls. Ávarp dagsett 23. desember 1774.
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Lecturis Salutem.“ 3.-6. bls. Dagsett 23. febrúar 1782.
    Viðprent: Björn Jónsson (1749-1825): AUCTORI. 7.-8. bls. Heillakvæði til höfundar eftir B. J. S. (sr. Björn Jónsson á Hofi?)
    Viðprent: „Til Lesaranns.“ 77.-80. bls. Efnistal boðaðrar Lækningabókar eftir sama höfund.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 83.

  22. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1745. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: 268 bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  23. Viro nobilissimo, doctissimo atque eminentissimo
    VIRO | NOBILISSIMO, DOCTISSIMO ATQVE EMINENTISSIMO | Dn̄: M. STHENONI IONÆO | DIÆCESEOS HOLANÆ EPISCOPO UT LONGE MERITISSIMO, ITA ET VIGILANTISSIMO, | Mecœnati suo Amantissimo, & ad mortem usqvè animitus piè Colendo, | Ità NOVAM ÆSTATEM & omnia simul seqviori temporis tractû faustissima, | Ex sincero cordê vovet, gratulatur & exoptat, | Nominis Favoris & Eminentiæ Eiusdem; debito infallibilis, | merito venerabundus Cliens | IONAS MARTINIUS. | … [Á blaðfæti:] Typis Holanis. M. DCC. XXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Umfang: [1] bls. 30,5×27,7 sm.

    Athugasemd: Latínukvæði (sumarósk) til Steins biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  24. Samtal Guds vid Evu og börn hennar.
    [Samtal Guds vid Evu og börn hennar.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620

    Varðveislusaga: Rímnaflokkur, talinn prentaður á Hólum í biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar „in 8. sine anno“ (Finnur Jónsson; sbr. Hálfdan Einarsson). Ekkert eintak er nú þekkt, en rímurnar hafa varðveist í handritum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 60. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13-14.
  25. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | Upplijsta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | Skoola Krossens | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum. | Af | Jone Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect. | – | 2. EDITIO, med Gaumgiæfne vid Author | is eiged Manuskrift saman̄ boren̄, og epter þvi | Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 5. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [14], 114 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  26. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætum Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1727. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-H. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722.
    Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Viðprent: „Hws-Tablan̄.“ B12b-C4a.
    Viðprent: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“ C4a-F9b.
    Viðprent: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“ F9b-G4a.
    Viðprent: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“ G4a-6a.
    Viðprent: „Morgun Bæn.“ G6a-9a.
    Viðprent: „Eirn Morgun Psalmur.“ G9a-10b.
    Viðprent: „Kvølld Bæn.“ G11a-H2b.
    Viðprent: „Eirn Kvølld Psalmur.“ H3a-4a.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“ H4b-7b.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“ H8a-12a.
    Prentafbrigði: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.

  27. Passio það er historían pínunnar og dauðans
    PASSIO | Þad er. | Historian Pij- | nunnar og Daudans vors | Frelsara Jesu Christi. | Sundur skipt I þrettan Pre- | dikaner. | Vtlogd a Islensku af Gudmun- | de Einars Syne | Esaie liij. | San̄lega bar han̄ vorn Siukdom, og | vorum Hrygdum hlod hn̄ vppa sig. Hn̄ | er særdur fyrer vorar misgiørder, og fyrer | vorra Synda saker er han̄ lemstradur. | Þryckt a Holum | – | ANNO. M. DC.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 156 bl.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ 2a-5b bl.
    Viðprent: „Þeim ed Les.“ 154a-155a bl.
    Viðprent: „Nøckrar Greiner Heilagrar Ritningar vm Pijnu og Dauda Jesu Christi.“ 155b-156a bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 66-67.

  28. Fimmtán líkpredikanir
    Fimtan | Lijkpredikaner, Ad hafa yfer | Þeim Framlidnu j christe- | legre Samkundu. Þar | med meir en̄ | LX. Themata, edur Greiner | wr þui gamla Testamentenu, sem | ad hlyda vppa sama Efne. | M. Johan̄. Spangenberg. | ANNO. M. D. XL. VIII. | Þu lætur Men̄ena deyia, og seiger, | Komed aptur Man̄an̄a syner Psa. xc. | Dyrrnætur er fyrer Drottne Daude | hans Heilagra Psalm. cxvj. | Anno. M. D. XC. viij.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | – | M. D. XC. viij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-K3. [150] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Lectori Salutem.“ A2a.
    Viðprent: „Themata Edur Mꜳls greiner og Sententiur, sem saman eru teknar vr Bokum hins gamla Testamentis, med huỏrium ad Men̄ meiga auka þessar Lijkpredikaner.“ H7a-I4b.
    Viðprent: „En̄ eg hef hier vid auked, nỏckrum Greinum þeim sierligustu wr þui nyia Testamentenu vnder sỏmu Meiningu, Ad þeir Prestar og Predikarar, sem so eru mentader, meige taka godar Greiner, til ad styrkia þar med þeirra Predikaner og Aminningar. Bid þu Gud, þu godur christen̄ Lesare, ad han̄ oss ỏllum fyrer sinn Son Jesū Christum giefe Sꜳluga stund, og epter þetta auma vesla lijf eitt eilijft Lijf j Himerijke, A. G. Th. S. Mꜳls greiner wr nyia Testamentinu.“ I5a-K2a.
    Prentafbrigði: Í Landsbókasafni eru tvö eintök, í öðru er 2.-3., 6., 9.-10. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit og 6. lína svo: „LX. Themata edur Greiner“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55-56.

  29. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES, | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dijrdarlegum Upprisu Sigri vors Drott- | in̄s JESU CHRISTI i Fiørutyge | Capitulum, eptir þeim Fiørutyge | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. Sr. | Jooni Joons Syni, | Sooknar-Presti til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni, 1770.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 62.

  30. Manuale. Það er handbók
    MANUALE | Þad er | Handbook | Hliodande u þad | Hvørnen̄ Madur kun̄e | Ad | Lifa Christelega | Og | Deya Gudlega. | Skrifud i Þijsku Mꜳle | Af | D. MARTINO MOLLERO. | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | – | Þrickt en̄ ad Niju | Ad Hoolum i Hialltadal, | Af | Marteine Arnoddssyne, | ANNO M DCC XI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-S. [288] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  31. Þrjár stuttar bækur
    Þriar Stuttar | Bækur, Huørnen̄ Madur sku | le breyta epter Herranum Christo, og | afneyta sialfum sier, asamt øllū | Veralldlegum Hiegoma. | Skrifadar og samanteknar | AF | THOMA A KJEMPIS. | En̄ nu a Islendsku wr Þysku | Mꜳle wtlagdar. | Af S. Thorkiele Arngrijms | Syne. | Prentadar a Hoolum j | Hiallta Dal. | ANNO. M. DC. Lxxvj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1676
    Umfang: 8, iv bl., A-Z6. [388] bls.

    Þýðandi: Þorkell Arngrímsson (1629-1677)
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Formꜳle þess Andrijka og Hꜳtt vpplysta Guds Mans, Johan̄is Arndt, yfer þessa Bok.“ 5a-ia bl.
    Viðprent: Þorkell Arngrímsson (1629-1677): „Gudhræddum og Godfwsum Lesara, Oska eg Nꜳdar af Gude, og Heilags Anda Vpplysingar, fyrer Jesum Christum.“ ib-ivb bl. Formáli dagsettur 29. desember 1667.
    Athugasemd: Þýðing þriggja fyrstu bóka (af fjórum) ritsins De imitatione Christi.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 57-58.

  32. Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría
    DRottenns vors | JESU Christi | Fædingar- | Historia, | Med einfaldre Textan̄s | Utskijringu. | Samannteken epter þeim Þriꜳtyger | Fædingar Psalmum. | Af Sr. | Stephane Halldors Syne, | Sooknar Preste ad Myrk-A | i Hørgꜳrdal. | – | Annad Upplag. | – | Selst in̄bunden̄ ꜳ Skrif Pappyr 12. Fiskum; | Enn ꜳ Prent Pappyr 10. F. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, | Ared 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1781
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 151, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 80.

  33. Postilla
    POSTILLA | Þad er. | Einfolld, Skiir | og stutt vtlegging yfer þaug | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū ꜳrid j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie hu | ad 〈Guds〉 Ande seiger Søfnudenum. | Prentud ad nyu a Hoolum | Anno 1649.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, jnn til Ad | uentu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad Gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1649
    Umfang: ɔ.c4, A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, ꜳsamt med Frid og Blessun, Fulltingis heilags Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  34. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfølld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū Ared vm kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | Apoc. 2. Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〈 [!] Ande seiger Søfnudenum. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum. | Anno. 1676.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, fra | Trinitatis, allt jn til Ad | ventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1676
    Umfang: A-R, Aa-Oo. [503] bls. ½ örk ómerkt.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu Fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85-86.

  35. Einn lítill sermon um helvíti
    Eirn Liitell | Sermon vm Helvijti, og | Kualer þeirra Fordæmdu, sam | an skrifadur j Þysku. | Af M. Erasmo Vinther | Vtlagdur a Islendsku af | H. Thorlake Skwla syne. | O vor sæte Jesu Christ, er ein̄ Ma | dur oss fæddest, Hlijf oss vid | Heluijtes Pijnum. | Prentad ꜳ Hoolum | j Hiallta dal. | – | An̄o. 1641.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1641
    Umfang: A-F3. [86] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 110.

  36. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør Christen̄ Madur han̄ a Dagle- | ga j Bæn og Anduarpan til Guds, ad | tractera og hugleida þa allra Haleitus | tu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Christi, | og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, og heil | næmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Saman teken̄ vr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra Gøm | lu Lærefedra, Enn vr Þysku vtløgd. | Af S. Arngrijme Jons | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno 1662.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1662
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb. [415] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristinu, Gudbrands Dætrum …“ A1b-5b. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Bb5a-6a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafs syne.“ Bb6b-7a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Min̄ingar vijsa Pijnun̄ar Christi til Heilags Anda. Ort af S. Jone Magnuss Syne.“ Bb7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 11.

  37. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heilogu Medi- | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og Nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kienne Man̄e, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum | Psalm. 19. | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyrer | Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hialpare | og minn Endurlausnare. | Prentad a Hoolum I Hiallta Dal. | Anno M. DC. Lij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1652
    Umfang: A-I4. [136] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafrooda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolū.“ H7a-I4a.
    Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56.

  38. Tilskipan um þann íslenska taxta og kauphöndlan
    Tilskipan, | VMM ÞANN | Islendska Tax- | ta og Kauphøndlan. | KAVPMANNAHØFN, | D. X. April. Anno MDCCII. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Selst Alment OIn̄bunden̄ 3 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, af Halldore Erikssyne, 1746.
    Auka titilsíða: Hatton, Edward: „Lijted Agrip | Vmm þær Fioorar Species | I | Reiknings Konstenne, | Þa undan̄ eru geingen̄ | Numeratio edur Talan̄. | 1. Additio edur Tillags Talan̄. | 2. Subtractio edur Afdrꜳttar Talan̄. | 3. Multiplicatio Margfiølgande Tala. | 4. Divisio Skipta edur Sundurdeilingar Talan̄. | Handa Bændum og Børnum ad komast fyrst i þa Støfun, og | til mikillrar Nitsemdar ef ydka sig i þvi sama, sierdeilis i Kaup- | um og Sølum, i hvørium Additio og Subtractio | hellst brwkast. | In̄rettud | Þad næst hefur orded komest | Epter | E. Hatton | Reiknings Konst | Edur | Arithmetica. | – | Selst Alment Oin̄bunden̄ 1. Fisk. | –“ [19.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [32] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl. ; Stærðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 43.

  39. Forordning um blóðskammir
    Forordning | VM BLOOD-SKAMMER.
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, D. 19. Aprilis 1748.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Umfang: [4] bls.

    Viðprent: NOTITIE U Þa Forbodnu Lide. I hvørium ecke dispenserast til Ektaskapar, epter Konglegu Løgmꜳle.“ [2.-4.] bls.
    Athugasemd: Án titilsíðu. Dagsett 18. janúar 1737.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 54. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 270-273.

  40. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO IX. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  41. Psalterium poenitentiale
    Iðrunarsaltari
    PSALTERIUM | POENITENTIALE, | Þad er | IDRUNAR | Psalltare. | In̄ehalldande þad hellsta | sem hlijder til Uppvakningar, | Under-Bwnings, Frakv- | æmdar og Avaxtar san̄rar | Ydrunar. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þrycktur a Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 93, [1] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 67.

  42. Lifandi ímynd
    LIFANDE IMYND | Svo vel | Guds Heima-Man̄a i han̄s Nꜳdar-Rijke hier ꜳ Jørdun̄e. | Sem og eirnen̄ | Sam-Borgara þeirra Heiløgu i han̄s Dijrdar-Rijke ꜳ Himnum. | Auglijst og fyrer Siooner leidd i Einfalldre | Lijk-Predikun, | Ut af Psalme Davids XV. v. 1. og 2. | Þegar Fraliden̄ Lijkame Þess | Vel-Edla, Hꜳ Æruverduga og Hꜳlærda Herra, | Sꜳl. MAG. Jons Arna- | SONAR. | Fordum SUPERINTENDENTIS yfer Skꜳlhollts-Stipte, | BLESSADRAR MINNINGAR. | Var med Soomasamlegre Lijk-Filgd lagdur til sijns Sijdarsta Legstad- | ar in̄an̄ Skꜳlhollts Doom-Kyrkiu þan̄ XIIX. Februarij, | ANNO M. DCC. XLIII. | ◯ | Af | Sr. Vigfwsa Erlendssyne, Doomkyrkiun̄ar Preste | ad Skꜳlhollte, Nu Vel-Æruverdigum Profaste i Arness-Þijnge. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, 1748.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Tengt nafn: Jón Árnason (1665-1743)
    Umfang: [2], 91 [rétt: 51], [18] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 38-77.

    Viðprent: Bjarni Jónsson (1725-1798): GRAVISSIMUM PATRIÆ VULNUS, VIRI Summe Venerabilis & Amplissimi, MAG: JOHANNIS ARNÆI …“ 92.-95. [rétt: 52.-55.] bls. Minningarljóð.
    Viðprent: „Obitum Luctuosissimum, Verius Abitum ad Superos Beatissimum, VIRI AMPLISSIMI, NOBILISSIMI ET SUMME VENERABILIS, DN. MAG. JOHANNIS ARNÆI …“ 96.-98. [rétt: 56.-58.] bls. Minningarljóð merkt SCHOLÆ SKALHOLTINÆ ALUMNI.
    Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Mortem VIRI NOBILISSIMI, AMPLISSIMI, DOCTISSIMI, DN. MAG. JOHANNIS ARNÆ FILII …“ 99.-101. [rétt: 59.-61.] bls. Minningarljóð.
    Viðprent: Egill Eldjárnsson (1725-1802): „Einfallt en̄ þo Hugheillt Ræktar-Merke, Vid Fralidnar Mollder Þess Blessada og nu i Gude Sætlega Burt-Sofnada Herra, MAG. Jons Arna Sonar Fordum Biskups yfer Skꜳlhollts-Stipte I nockrum Samstædum Auglijst Af han̄s Foosturs- Einum Elskande Syne.“ 102.-109. [rétt: 62.-69.] bls. Tvö minningarljóð.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Rothe, Caspar Peter (1724-1784): Brave danske mænds og qvinders berømmelige eftermæle 2, Kaupmannahöfn 1753, 501-512. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 26. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 66.

  43. Sigurhrósshugvekjur
    Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: 4, 236 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.

  44. Tilskipan um prestaekkna tillag á Íslandi
    Tilskipan | UMM | Presta-Eckna | Til-Lag | A ISLANDE. | Utgiefen̄. | FREDENS-BORG D. 5. Junij 1750. | ◯ [krúnumark Friðriks V] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Umfang: [7] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 39. • Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 48-52.

  45. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein Lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal Bꜳrd- | arsyne, fyrrum Guds Ords Þien | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  46. Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbook | arkorn, hafande jn̄e | ad hallda. | CALENDA | RIVM, Edur | Rijm ꜳ Islendsku | med stuttre Vtskijringu | OG | BÆNABOK | Andreæ Musculi D. | Med | Þeim stutta | DAVIDS | Psalltara, | Godū og Gudhræddū møn̄um hi | er j Lande til Þocknunar. | Þryckt | A Hoolū j Hialltadal | Anno 1671.
    Auka titilsíða: Musculus, Andreas (1514-1581); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j þys | ku Mꜳle. | AF | ANDREA MVS- | culo Doctor. | En̄ ꜳ Islendsku wt | løgd, Af H. Gudbrande | Thorlaks Syne. | Prentud ad nyu ꜳ | Hoolum j Hiallta dal. | ANNO. | M DC LXXI.“ A1a. Síðara arkatal.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: A-F6, A-L6. [384] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ stutte. Davids-Psalltare, Edur nockur Vers saman̄ lesen̄ af Davids Psalltara, ad ꜳkalla og bidia Gud þar med j allskonar Motgange og Astrijdu, Med nockrum sierlegum Huggunar Versum þar j fliootande.“ H12a-L6b. Útdráttur úr Davíðssálmum með skýringum Arngríms.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: 3., 6., 11., 15. og 20.-21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77, 117. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 15.

  47. Þess svenska Gustav Landkrons
    Rauna-Gústafs saga
    Þess Svenska | Gustav Land- | KRONS | Og Þess Engelska | Bertholds | Fꜳbreitileger Robinsons, | Edur | Lijfs Og Æfe | Søgur, | Ur Dønsku wtlagdar | Af | Sr. Þorsteine Ketels-Syne, | Profaste i Vadla Þijnge. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 10. Alnum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Tengt nafn: Landcron, Gustav
    Tengt nafn: Berthold
    Umfang: [4], 343 [rétt: 242], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 100-199 og 244.

    Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
    Þýðandi: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754)
    Viðprent: Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791): „Goodfwsum Lesara Guds Nꜳd og Vingan.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754): „In̄tak þess Engelska Robinsons hefur Profasturen̄ Sꜳl. Sr. Þorstein̄ Ketelsson Sett i Epterfylgiande Vers.“ 344. [rétt: 243.] bls.
    Athugasemd: Fyrri sagan var fyrst prentuð í Nürnberg 1726, en á dönsku í Kaupmannahöfn 1743. Síðari sagan var þýdd úr ensku á dönsku, prentuð í London 1740.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Skáldsögur
    Bókfræði: Bibliotheca Danica 4, Kaupmannahöfn 1902, 477, 487. • Svanhildur Gunnarsdóttir (1965): Þýddir reyfarar á íslenskum bókamarkaði um miðja 18. öld, Ritmennt 8 (2002), 79-92.

  48. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSE, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum | Og þad sama i andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwed | Af | Benedicht Magnus | Syne Bech, | Fyrrum Vallds Man̄e i Hegraness Sijslu. | – | Seliast In̄bundnar 20. Skilldinga Oin̄bund- | nar 16. Skilldinga. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlakssyne 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 16

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 27. janúar 1797.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 183.-188. bls.
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ.“ 188.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 67.

  49. Extract af kongl. majest. forboði á tóbaks og brennivíns okri
    EXTRACT | Af Kongl. Majest. Forbode ꜳ | Tobaks og Brennevyns | OKRE.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Dagsett 3. júní 1746. Prentað í tveimur gerðum; í annarri er 3. lína svo: „Tobaks og Brennevijns“.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 55. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 598-599.

  50. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur | Liood-mæle | 〈Af Psalmum, andlegum | Vijsum og Kvædum | saman̄standande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens Sonar, | Fyrrum Profasts í Vadla | Þijnge og Sooknar Prests | til Mødruvalla Claust- | urs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efn- | es og Ordfæres samannteken, til al- | men̄ings Gagnsmuna Utgefast. | – | Seliast almen̄t In̄bunden̄, 12. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 288 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10. bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  51. Nokkrar gamanvísur
    [Nockrar Gaman Vísur, | til ad gratulera | Vel-ædla og Hꜳlærdum | Hr. Halfdani Einarssyne, | Hatt-meriterudū Rectori til Cathedral Skólās á Hólū | med | Magister Graden; Samt hans ypparlega Giptumál, med | Vel-ædla og Velboren̄e Frỏiken og Brúde | Frú Christinu Gisla Dottur, | In̄sendar af einum Vin og Velun̄ara | Sem siálfū Sier. | … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hólū á Hialltadal, af Eyreki Gudmundssyne Hoff 1766.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1766
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Tengt nafn: Hálfdan Einarsson (1732-1785)

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Tekið hér eftir Lbs. 1298, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Lbs. 1298, 4to, 105-106.
  52. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande, | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, Epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | KIENNEMANNE | Sr. Þorde Sꜳl. Bꜳrd- | arsyne, Fyrrum Guds Ords Þien | ara i Byskups Tungum. | – | Prentud ad Niju a Hoolū i Hiall- | tadal 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: [10], 116, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum LESara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESVM CHRISTVM. [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur D. IOHANNIS OLEARII, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sꜳl. Mag. STeine JOnssyne, Byskupe Hoola-Stiptis.“ [116.-122.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 59.

  53. Calendarium eður íslenskt rím
    Gíslarím
    CALENDA | RIVM | Edur | Islendskt | Rijm, so Men̄ mei | ge vita huad Tijmum | Arsins lijdur, med þui | hier eru ecke Arleg | Almanøc. | Med lijtellre Vt- | skijringu, og nockru fleira | sem ei er oþarflegt | ad vita. | Samanteked og þr | yckt ꜳ Hoolum j Hiallta | dal, Arum epter Gu | ds Burd. | MDCLXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: A-F6. [132] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Til Lesarans.“ F6a-b.
    Athugasemd: Þetta er sérstök prentun rímbókarinnar úr Enchiridion frá sama ári. Rímtal eftir Þórð biskup var næst prentað í J. Olearius: Eitt lítið bænakver, 1687.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 84.

  54. Forordning áhrærandi ungdómsins catechisation í Íslandi
    Forordning, | ꜳhrærande | VNGDOOMSINS | CATECHISATION | i Islande. | wtgefin̄ ꜳ | Hirsch-Holms Slote, þan̄ 29. Maji Anno 1744. | ◯ [krúnumark Kristjáns VI] | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [11] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Kongl. Majestatis Nꜳdar Bref, hlioodande uppa litla Catechismum Lutheri, og hvernen Prestarner eige hønum fra ad fylgia i Soknunum.“ [10.-11.] bls. Dagsett 22. apríl 1635, áður prentuð á Hólum 1636.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 38. • Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 518-523.

  55. Reglement fyrir báða latínuskólana
    REGLEMENT | Fyrer Bꜳda | Latinu-Skolana | A Islande.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 10. júní 1746.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 2, Kaupmannahöfn 1853, 636-640.

  56. Guðspjöll og pistlar
    Helgisiðabók
    Gudspiỏll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, j | Kirkiu Sỏfnudenum | A | Sun̄udøgum og þeim | Hꜳtijdis Døgum sem halld- | nar[!] eru, epter Ordi | nantiunne | Prentad ad nyu, epter | riettre Vtleggingu | ANNO. | M. DC. XVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1617
    Umfang: A-T7. [302] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Historia Pijnunnar og Vpprisunnar Drottens vors Jesu Christi, vt af fiorum Gudspialla Møn̄um til samans lesen              Þar med eirnen Eyding og Nidurbrot Borgarennar Jerusalem, og alls Gydinga Lyds, hid stuttlegasta.“ Q1a-T7b. Píslarsaga J. Bugenhagens, þýðing Odds Gottskálkssonar, áður prentuð sérstaklega 1558 og 1596.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36.

  57. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
    Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
    Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.

  58. Lífs vegur
    Lijfs Wegur. | Þad er. | Ein Christeleg | og søn̄ Vnderuijsan, Huad sa | Madur skule vita, trua, og giø- | ra sem ỏdlast vill eilijfa | Sꜳluhialp: | Skrifad af Doct. Niels | Hemings syne An̄o 1570. | Enn a Islensku vtlỏgd af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Og nu ad nyiu prentud a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. IX. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-V7. [318] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle. Til Lesarans“ A1b-8b.
    Prentafbrigði: V8 er autt blað; í öðru eintaki af tveimur í Landsbókasafni er aukið hálfri örk við bókina: „Lijted Registur yfer þennan Bækling …“ a-a3; a4 er nú numið burt, en hefur að líkindum verið autt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 4., 8., 9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 926. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  59. Nokkrar huggunargreinar
    Nøckrar | Huggunar | Greiner, og gledeleg | Dæme wr Heilagre Ritn | ingu, sem setiast meiga a mote, | ymsum Diỏfulsins Freistingum | s Man̄eskiuna vilia astrijda. | Vtlagt wr Dønsku | þeim Einfølldu til Gagns | og Goda, sem þa H. Bibliu ecke | hafa, og gieta þui sialldnar en̄ | skyllde þetta sier til Hug | gunar lesed | Þryckt ꜳ Hoolum | – | ANNO. M.DC.XXXV

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1635
    Umfang: A-F10+. [140+] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla; niðurlag vantar, blað C3 er skert, og F1-2 vantar. „Ein Bæn vm Syndan̄a fyrergiefning.“ F10b-, endar á orðunum: „Ad þu fyrergiefer mier allar mijnar Saker og Synder, Brot og Misgiørninga, sem eg alla mijna Lijfdaga Vng-“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 79. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 13.
  60. Kirkjuordinantia
    Ein Kyrk- | iu Ordinantia, epter | huørre, ad aller Andleger | og Veralldleger j Noregs | Rijke skulu leidrietta sig | og skicka sier. | Enn a Islendsku vt- | løgd, af þeim Virduglega | Herra, H. Odde Einars | syne Superintendente yfer | Skalhollts Styckte 〈Good | rar Minningar〉 | Prentud a Hoolum. Anno. | – | M. DC. XXXV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1635
    Umfang: A-R4. [248] bls.

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 2., 7.-9., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 61.

  61. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess | Hꜳtt-upplijsta Man̄s | Doct: Valentini Vudriani | Sem han̄ kallar | Skoola Krossens | Og | Kien̄e-Teikn Christen̄domsens. | Øllum Krossþiꜳdum Man̄esk | ium til Heilsusamlegrar Undervij- | sunar i sijnum Hørmungum, | Af | Jone Einarssyne, | Schol. Hol Design. Rect. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Umfang: [10], 113 [rétt: 114] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [3.-10.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Til Adgiætnes.“ 113. [rétt: 114.] bls.
    Athugasemd: Upp úr Krossskólasálmum Jóns Einarssonar samdi sr. Stefán Halldórsson Nokkrar krossskólareglur, 1775.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 62.

  62. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt- | upplysta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | SKOOLA KROSSENS | Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum, | Af | Joni Einarssyne, | Schol. Hol. Design. Rect | 3. EDITIO, riett epter þeirre An̄are, sem var | med Gaumgiæfne vid Authoris eiged Manuskrift | saman̄ boren̄, og epter þvi Lagfærd. | – | Selst Alment In̄bunded 6. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Erikssyne. An̄o 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [14], 130 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR. [3.-6.] bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Ein̄ Fagur Psalmur ꜳ Freistingar Tijmanum, Sem sagt er ad Ordtur sie af Hr. Odde Einarsyne, er þess verdur ad þricktur sie. Jon Magnusson. P. t. Official: H. Stipt.“ 115.-128. bls.
    Viðprent: „Ein̄ Ydrunar Psalmur.“ 128.-130. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  63. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti, | Sællrar Minningar〉 | Huss-Postilla, | Innihalldandi | Gudrækilegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sunnu-daga | Gudspiøll. | Fyrri Parturin̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udegi i Adventu, til Trinitatis. | Editio VIII. | – | Bꜳdir Partarnir til samans In̄bundnir seliast 105. Fiskum. | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þrickt af Eyrijki Gudmunds Syni Hoff. | 1767.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 429 [rétt: 430] bls. Blaðsíðutalan 3 er endurtekin eftir 4. bls. og stakar tölur á vinstri síðum frá 5. bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-3. [rétt: -5.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 3.-6. [rétt: 5.-7.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags eru 1., 4., 7., 10. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  64. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl: Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  65. Sá minni katekismus
    Fræði Lúthers hin minni
    Sa Min̄e | CATECHIS | mus. | D. Marth. Luth. | Epter þeirre fyr | re Vtleggingu, | Prentadur. | Psalm. 34. | Komed hingad Børn | heyred mier, Eg vil | kien̄a ydur Otta | DRottins.
    Að bókarlokum: „Prentad a Hoolum | j Hiallta Dal, þann. | 3. Maij. | ANNO | M. DC. XLvij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1647
    Umfang: A-K. [160] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæner a Kuølld og Morna, sem lesast skulu a sierhuørium Deige Vikunnar. D. Johan̄. Haverm.“ E7b-K5b.
    Viðprent: „Ein openberleg Jatning.“ K5b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 64-65. • Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar.

  66. Catechismum minorem
    [Catechismum minorem Lutheri … 1656.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1656

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Hálfdani Einarssyni. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 216-217.
  67. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiiu | Heilogu Medi | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kien̄e Manne, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum. | Psalmenum 10.[!] | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyr | er Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hial | pare og min̄ Endurlausnare. | Prentad ad nyu a Hoolum j Hiallta | Dal, An̄o M.DC.Lv.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
    Umfang: A-H, I4, K-M4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafroda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolum.“ H7a-I4a.
    Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar Offur og Þacklætis Offur, vppa Missera skipte. Med nøckrum ødrum Morgun Psalmum, og Kuølld Psalmum. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne ad Presthoolum.“ K1a-L1a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslar Psalltare Þad er Siø Himnar Vt af Pijslum Drottens vors Jesu Christi, Sorgfullum Hiørtum til Huggunar. Orter af S. Jone Magnus Syne ad Laufꜳse“ L1b-M4b.
    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56-57.
  68. Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 420, [28] bls.

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] bls. Dagsett 1. maí 1723.
    Viðprent: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  69. Sannleiki guðhræðslunnar
    Ponti
    San̄leiki | Gudhrædslun̄ | AR | I Einfalldri og stuttri, en̄ þo | ꜳnægan̄legri | UTSKYRINGU | Yfir þann | Litla Barna Lærdoom, | edur | CATECHISMUM, | Hins Sæla | Doct. MART. LUTHERI, | In̄ehalldande allt þad, sem sꜳ þarf ad | vita og giøra, er vill verda Sꜳluhoolpen̄. | Samannskrifadur | Efter Konunglegre Allranꜳdugustu Skipan | Til Almennelegrar Brwkunar. | – | Selst Innbundenn 10. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, | Anno 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 195 [rétt: 198] bls. Blaðsíðutal er brenglað: 78, 93, 103, 108, 183, 187 tvíteknar; 105, 140, 186 sleppt.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Högni Sigurðsson (1693-1770)
    Viðprent: „Sꜳ litle Lutheri CATECHISMUS. 1.-15. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 76.

  70. Nokkrar huggunargreinar
    Nøckrar | Huggunar | Greiner, og Gledeleg | Dæme vr Heilagre Ritningu, | sem setjast meiga a mote ymsum Di | øfulsins Freistingum, sem Man̄ | eskiuna vilia ꜳstrijda. | Vtlagt vr Dønsku þ | Einfølldu til Gagns og Go- | da, sem þa Heiløgu Bibliu ecke hafa, | og gieta þui sialldnar enn skyll | de þetta sier til Hugg | unar lesed. | Þryckt ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | Anno. 1652.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1652
    Umfang: A-H8+. [96+] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: „Ein Bæn vm Sy[nd]anna Fyrergiefning.“ H8a-b-.
    Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er þekkt. Það sem lengst nær (í Landsbókasafni) endar á H8 á orðunum: „Øllum þessum mijnum Syndū og Afbrotum, bid eg þu nidur sockuer j Afgrunn þinnar My[…]“. Enn fremur vantar H1.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 79.

  71. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [24], 176, [6] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
    Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  72. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  73. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  74. Jónas spámaður
    Jonas | Spamadur | Ein aluarleg Idranar Predik | un, og Epterdæme sannrar Id- | ranar og Yferbootar | Skrifad i þysku mꜳle af Doct | Nicolao Selneccero. | Matth. xij. | Menn Ninive Borgar munu a efs- | ta Dome vpprijsa med Kynslod þessare | og fordæma hana, Þuiad þeir giordu | Idran fyrer Predikan Jonas. | Þrykt a Holum, | ANNO. | 1614.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1614
    Umfang: A-O. [223] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Nockrar Greiner vr Bokum Spamannanna“ K3b-O8a.
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 95.

  75. Afskeið frá Hólum
    Afskeid fra Hool | um, | D. XXV. OCTOBRIS, M. DCC. LXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1746
    Umfang: [1] bls. 22,5×12,9 sm.

    Varðveislusaga: Tvö erindi, hið fyrra merkt „Sa Myked Synest“, þ. e. Skúli Magnússon, hið síðara merkt „H. E. S.“, þ. e. Halldór Eiríksson prentari. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; í því er ofangreint ártal dregið út og skrifað í stað þess „1746“, en 7.-27. október það ár fór fram úttekt Hólastaðar úr höndum Skúla.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Skreytingar: Prentað í rauðu og svörtu.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 100-102.

  76. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Siø Predikaner | wt af þeim | Siø Ordum | DRotten̄s Vors JESu | CHristi, er han̄ talade | Sijdarst a Krossenum. | Giørdar Af | Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, Sup: Skꜳlh: Stift. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose | mier nema af Krosse Drotten̄s vors | JEsu Christi, fyrer hvørn mier er | Heimuren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentadar a Hoolū i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [280] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 48.

  77. Kristileg bænabók
    [Christeleg | Bæna bok | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct. | ANNO 1559. | Enn a Islendsku wt | løgd, af H. Gudbrande | Thorlakssyne. | Prentud ad nyu a Holum | i Hialltadal. | ANNO | MDCXX VII]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1627
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt, en bókin er skráð á ofangreindan hátt í bókaskrá í Lbs. 612, 4to eftir eintaki sem til hefur verið í Kolgerði í Grýtubakkasókn á árunum 1866-69. Enn fremur segir þar um bókina: „Aptaná titilblaði byrjar strax formáli og nær yfir 1. opnu, ódagsett, en undir S. Th. S. S. Svo er á einni blaðsíðu „registur“ yfir bænirnar sem er skipt i 15 flokka. 12. blaða brot          arkastafir A-M. blaðsíðutal ekkert. eitthvað ofurlítið vantar aptanvið bókina að minsta kosti 2 blöð, til að geta fyllt M. arkið eða hið 12 ark bókarinnar.“ Sr. Vigfús Jónsson í Hítardal getur bókarinnar einnig: „Séð hef eg bænabók Musculii undir ártalinu 1627 og formála séra Þorláks Skúlasonar, hvar inni hann getur um langvarandi veiki herra Guðbrands etc.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Lbs. 612, 4to Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 45.
  78. Tveir kveðlingar
    TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  79. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þoordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sijslu. | – | Selst alment innbundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Petri Jons Syni 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 15

    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  80. Þess konunglega spámanns Davíðs saltari
    Þess | Konunglega Spꜳman̄s | DAVIDS | Psaltare | A | Lioodmæle settur, | Af Gudhræddum og Velgꜳfudum, | Sr. Jone Thor- | STEINS SYNE, | Preste i Vestman̄a Eyum, med Fyrer- | Søgnum | Ambrosii Lobwassers | Yfer Sierhvørn Psalm. | EDITIO 2. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 15. Fiskum. | – | Þricktur a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 238 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Lobwasser, Ambrosius (1515-1585): [„Fyrirsagnir sálmanna“]
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  81. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Lỏgbok | Islendinga, Hueria saman | Hefur Sett Magnus Noregs Kongr, | Lofligrar minningar, So sem hans | Bref og Formale vottar. | Yferlesin Epter þeim Riettustu og ellstu | Løgbokū sem til hafa feingizt. | Og Prentud epter Bon og Forlage Heid | arligs Mans Jons Jons sonar | Lỏgmans. | 1578
    Að bókarlokum: „1580.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll5. [559] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Athugasemd: Sjá einnig bókfræði við fyrri útgáfu.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 26-27. • Sydow, Carl-Otto von (1927-2010), Finnbogi Guðmundsson (1924-2011): Af Jónsbókareintaki í Visby, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 44-49.

  82. Manuale. Það er handbókarkorn
    MANUALE, | Þad Er | Handbok- | arkorn, | Hvørnen̄ Madur eige ad LIFA | CHRISTELEGA, og DEYA | GUDLEGA. | Skrifad i þysku Mꜳle | AF | D. Martino Mollero, | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | EDITIO 3. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 16. Fiskum. | – | Þryckt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [20], 236 bls.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Epterfylgia nockrar ꜳgiætar ANDVARPANER D. JOHANNIS Havermanns, Til ad brwka i Soottum og Siwkdoomum.“ 230.-236. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  83. Sálmabók
    Sálmabók
    Prestavilla
    Psalma Book, | In̄ehalldande Almen̄elegan̄ | Messu-Saung, | Med Daglegum Morgun og Kvølld | Psalmum, Lijk-Psalmum og ødrum Lof- | Saungvum. | Eirnen̄ | Collectur, Pistla, Gudspiøll | Og JEsu Christi Pijningar Historiu, | Med Arlegum Kyrkiu Bænum, sem ad lesast | af Predikunar Stoolnum, a sijnum Tijd- | um: ꜳsamt ødrum Naudsynlegum Bæn-| um i adskilianlegum Tilfellum: Er | siest af næst epterfylgian- | de Bladsijdu. | Epter þeim i Guds Søfnudum a Is- | lande hijngad til Brwkanlegu Messu-Saungs- | Bæna- og Hand-Bookum, I þessu For- | me In̄rettud, til Guds Dyr- | kunar, So vel i Kyrkiun- | um, sem i Heima | Hwsum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1742.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 590 bls.

    Athugasemd: „Prestavilla“, kölluð svo vegna þess að bókin þótti bera merki píetismans og vakti tortryggni þeirra sem gáfu henni nafnið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 37.

  84. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Hólabók
    EIN NY | Psalma | Bok Islendsk, | Med mørgum Andligum, | Christeligum Lof-Saungvum | og Vijsum. | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt- | um, Nijum og Nꜳkvæmum | Psalmum Endurbætt. | Gude Einum | og Þren̄um, Fødur, Syne og H. | Anda, til Lofs og Dijrdar. | En̄ In̄byggiurum þessa Lands til Glede, | Gagns og Gooda fyrer Lijf og Sꜳl. | – | Selst Almen̄t In̄bunden̄ 30. Alnum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne, 1751.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1751
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: 810, [14], 23, [1] bls.

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle Doct. Martini Lutheri Yfer sijna PSALMA BOOK. 3.-4. bls.
    Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Epterfylgia Viku Bæner Doct. IOHANNIS Lassenii. Ur Þijsku Utlagdar af Sꜳl. Biskupenum Yfer Hoola Stipte. Mag. Steine Jonssyne.“ 1.-23. bls.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Amicis Lectoribus.“ 23. bls.
    Athugasemd: Þessi sálmabók er hin síðasta er hvílir á sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, sbr. Páll Eggert Ólason.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 217-219.

  85. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI. | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 32.

  86. Viðkvæði eins kristins manns og Kristi þénara
    Vidkvæde | Eins Christens Man̄s og Christi Þenara, | Yfervegad i ein̄e | Lijk-Predikun | Ut af Postulan̄a Giørninga-Bookar, Cap. 20. v. 24. | I Sijdustu wtfarar Min̄ing | Þess | Vel. Edla, Hꜳ. Æruverduga og Hꜳlærda Herra, | Sꜳl. Mag. Steins Jons- | Sonar, | Fordum Superintendentis yfer Hoola-Stipte. | Þegar Han̄s Andvana Lijkame, var med Heidurlegre og miøg | Soomasamlegre Lijkfylgd lagdur til sijns Hvijldarstadar | i Hoola Doom-Kyrkiu, þan̄ 17. Dag Decembr: | Mꜳnadar, Anno 1739. | ◯ | Af Sira Jone Þorleifs-Syne, | Guds Orda Þenara til Doom-Kyrkiun̄ar ad Hoolum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1741.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1741
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Umfang: [2], 78 bls.

    Viðprent: Þorleifur Skaftason (1683-1748): APPROBATIO. [2.] bls. Dagsett 18. mars 1741.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  87. Ein ný sálmabók
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Ein ny | Psalma Bok, | Med morgum Andligum | Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum | og Vijsum, skickanlega til samans sett og | Auken og endurbætt. | ◯ | Þryckt a Holum i Hiallta Dal. | Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi | Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal. | Aar epter Gudz Burd. | M. D. LXXXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1589
    Umfang: [12], ccxxxiii, [6] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“ [2a-b] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“ [3a-9b] bl. Formáli.
    Viðprent: „Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“ 11a-b.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“ 11b-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“ 12a-b.
    Viðprent: „Boken seiger“ 12b. Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Westergaard-Nielsen, Christian: Nogle anmeldelser, Islandsk årbog 1948-1949, 179-182. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 35-39. • Prentarinn 3 (1912), 19-20. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 420-441. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 61-216.

  88. Hræðileg harmaklögum fordæmdra í helvíti
    [Hrædeleg harmaklögun fordæmdra i helvíte – – 1590]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1590

    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Lamentationes Damnatorum in inferno, Hol. 1590.“ Síðar er bókarinnar getið í bréfi 1886, sbr. Islandica 9. Um höfund er ekki vitað. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 238. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40-41.
  89. Passio Christi
    Passio Christi | Þad er. | Historia Pijn- | un̄ar og Daudans, Drottins | vors Jesu Christi, j ꜳtta nytsam | legum Predikunum jnne | falenn. | Huøriar Samanskrifad og | wtlagt hefur, Heidarlegur Kien̄eman̄, | Sꜳluge S. Jon Arason, Profastur | j Isafiardar Þinge, Einfølldum | og Ofroodum, sem ydka vilia | til Gagns og Gooda. | Þrycktar a Hoolum j Hiall | ta Dal, ANNO. | M. DC. LXXviij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1678
    Umfang: A-T. [303] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Jón Arason (1606-1673)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Goodum og Gudhræddum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur, af Gude, fyrer þan̄ Krossfesta Jesum Christum.“ A1b-3b. Formáli dagsettur 11. mars 1678.
    Viðprent: Moller, Martin (1547-1606): „Predikun a Føstudagen̄ Langa, Vm Nytseme og Gagn af Pijnun̄e Herrans Christi, af Martino Mollero.“ R5b-T4a.
    Viðprent: „Vpprisu Historian̄ Drottins vors Jesu Christi, samanskrifud af fiorum Gudspiallamøn̄unū, Mattheo, Marco, Luca og Johan̄e, hlioodar so.“ T4b-8a.
    Athugasemd: Í formála segir að höfundur predikananna sé J. Förster, hin áttunda er þó eftir M. Moller.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 27-28.

  90. Fimmtíu heilagar hugvekjur eður umþenkingar
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Fimtiu Heilagar | Hugvekiur, | edur Vmþeinckingar. | Þienande til þess ad ørua og | vpptendra þann jn̄ra Man̄en, til | san̄arlegrar Gudrækne og goods | Sidferdis. | Samann skrifadar fyrst j | Latinu, af þeim Virduglega og | Hꜳlærda Doctor heilagrar | Skriptar | Iohanne Gerhardi | Enn ꜳ Islendsku wtlagdar af H. | Thorlake Skwla syne, Og prent | adar ꜳ Hoolum j Hialltadal | Anno, 1630. | Syrach 16. Tilreid þu vel þijna | Sꜳl vnder Bænena, so þu verder ecke | lijkur þeim Man̄e, sem freistar Gudz.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1630
    Umfang: ɔ·c, A-Æ, Aa-Kk+. [576+] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Go[odf]wsum Lesara, oska eg N[ꜳdar af] Gude fyrer Jesū Christū.“ ɔ·c1b-5b. Formáli.
    Viðprent: Vigfús Gíslason (1608-1647): „In Qvinquaginta MEDITATIONES SACRAS, PRIMVM NEMPE OPVS, QVOD TYPIS HOlensibus, Reverendiss: & Clarissimi Viri, Dn: THORLACI Sculonis Filij, ISLANDIÆ Borealis Episcopi meritiss: Sumptibus, Anno â nato Salvatore nostro Jesu Christo, 1630 prodijt, ODE ɔ·c6a-8a. Latínukvæði.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni, óheilt; í það vantar 2. og 7. blað fyrstu arkar, örkina M alla og sennilega hálfa örk aftan af bókinni, Ll.
    Athugasemd: Ný útgáfa, Reykjavík 2004. Sr. Sigurður Jónsson í Presthólum sneri hugvekjum Gerhards í sálma sem prentaðir voru á Hólum 1652 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 31-32.

  91. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Book | Samanteken̄ og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremoniu, sem j Kyrkiun̄e skal syng | iast og halldast hier j Lande, ept | er Ordinantiun̄e. | G. Th. S. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skick | anlega fra fara ydar a mille. | 1. Corinth. 14. Cap | Ef sa er einhuør ydar a mille, sem þrꜳttunarsamur | vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Sidvana, og ei helldur Guds | Søfnudur, ibidem. 11. | Huøria H. Gysle Thor. S. liet prenta | epter Bon og Osk margra Godra Man̄a. | hier j Lande. | ANNO M. DC. LXXIX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal, Af | Jone Snorra Syne. Anno. 1679.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1679
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-Þ, Aa-Ii2. [260] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm Þad rietta Messu Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ B2a.
    Viðprent: „Messuembætte a Bænadogum …“ Þ3a-Aa3b.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar …“ Aa4a-Ii2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.

  92. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 10

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices516

  93. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 12

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes Mijner Elskuleger Med-Brædur. Sem og, Guds Dijrd og sijna Velferd kiæra hafande þessa Lands In̄byggendur: Ydur øllum Oska eg HEILSV OG FRIDAR FYRER JESVM CHRISTVM. [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er lesed.“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 49.

  94. Bænabók
    [Bænabók. Hólum 1607]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1607

    Varðveislusaga: Útgáfu Bænabókarinnar 1607 er getið hjá Finni Jónssyni: „Gudbrandi Bænabók (liber precum) … 1607“, sbr. Hálfdan Einarsson: „Variorum auctorum preces collectæ & editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1607.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Hvorug framangreindra heimilda getur um frumútgáfu bókarinnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235.
  95. Bænabók
    Bænabok | Til samans lesin og | vtløgd, Af þeim virdug | lega og loflega Herra, | H. Gudbrande Thor | laks Syne | 〈Blessadrar Minningar〉 | Prentud ad nyiu | ꜳ Hoolum j Hialltadal | ANNO | M. CD. XXXIIII [!].

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1634
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Einn lijtell Formꜳle til þessarar Bænabokar, huørnen vier eigum ad bwa oss riettelega til Bænaren̄ar. Gudb. Th. S.“ A2a-6a.
    Viðprent: „Ein̄ Bænar psalmur vm gooda Framfør af þessum Heime.“ M1a-2b.
    Viðprent: „Einn fagur Kuølld Psalmur“ M2b-3b.
    Viðprent: „Morgun Lofsaungur:“ M4a-b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113-114.
  96. Bænabók
    [Bænabók. Hólum 1670]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; framan af því vantar A1-3, enn fremur A12, I1 og I12. Með bókinni eru prentaðar Nockrar Huggunar Greiner með framhaldandi arkatali, M7a-Q12b, að bókarlokum: „HOOLVM, | – | Trøckt aff Hendrick Kruse | Anno M DC LXX.“ Texti á A4a hefst á orðunum „vier bidium, þuiad þa sijnū vier oss Gude,“ í formála Guðbrands biskups sem lýkur á A5b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 115.

  97. Hortulus animæ. Það er aldingarður sálarinnar
    HORTVLVS ANIMAE. | Þad er. | Alldingardur | Sꜳlarin̄ar, Huar jn̄e ad fin̄ | ast sierlegar godar Greiner, Olærdū til | Vndervijsunar, So og heilnæmar Lækn | ingar fyrer þa s hungrader og þyst- | er eru epter Guds Rijke. | Saman̄ teked og vtlagt, af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Psalm. cxix. | Huørnen fær æsku Maduren̄ sinn | Veg geinged ostraffanlega? Nær ed | han̄ helldur sig epter þijnū Ordum. | Þryckt a Holum, þan̄ xvj. Dag | Januarij. An̄o M. D. XCvj. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: ɔ.c4, A-L. [183] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: „Nøckrar Malsgreiner Heilagrar Ritningar, hueriar einn og sierhuỏrn kristen Mann meiga og eiga vpp vekia, til þess ad ottast Gud og fordast Syndernar.“ L7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 49-50.

  98. Hæst velforþént æruminning
    Hærst Velforþient | Æruminning | Þeirrar | Af Gvudhrædslu og goodum Verkum Nafnfrægu | Hꜳ-Edla og Velbornu FRUR | Sꜳl. Gudrunar Einars | Doottur | 〈Blessadrar Min̄ingar.〉 | In̄ihalldande | Fyrst Hen̄ar Markverdu | Lijfs-Historiu | Þar nærst Adskilan̄leg | Lijk-Vers og Liood-Mæle, | Sem nockrer Hꜳlærder og Velgꜳfader Men̄, | Elskendur þeirrar Sꜳl. FRUAR, | Ordt og Samsett hafa, vid, og epter hen̄ar Utfør; | Og ad Sijdurstu, Eina | DESIGNATION | Yfir þær Stooru Ørlætis Giafer, er hen̄ar Sꜳl. Egta Herra, ꜳ- | samt hen̄i siꜳlfri, wtbijtte til Gudlegrar Brwkunar, | og Publici Nytsemda i Landinu. | Psalm. 112. v. 6. | Þeim Riettlꜳta mun alldrei gleimt verda. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Einarsdóttir (1665-1752)
    Umfang: 56 bls.

    Útgefandi: Guðmundur Runólfsson (1709-1780)
    Athugasemd: Minningarljóð eftir Einar Jónsson rektor, sr. Ólaf Brynjólfsson, sr. Halldór Brynjólfsson (2 ljóð, hið síðara ort fyrir munn konu hans, Guðrúnar Halldórsdóttur), sr. Magnús Þórhallason, sr. Egil Eldjárnsson, sr. Eirík Brynjólfsson (2 ljóð), sr. Gísla Andrésson og sr. Þorgeir Markússon. Í fyrirsögn síðasta kvæðisins eru auðkenndir stafirnir G R S þótt eignað sé sr. Þorgeiri.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 56. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 80.

  99. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    CHRISTELEGAR | Bæner | Ad bidia a sierhvørium Deige Vikun̄ar, | Med almen̄elegum Þackargiørdum, Morgun-Bænum | og Kvølld-Bænum, sem og nockrum ꜳgiætum Bænum | fyrer Adskilianlegs Stands Persoonum og ødrum | Guds Barna Naudsynium, | Samsettar Af | D. JOHANNE AVENA- | RIO, Superintendente Præsulatus Num- | burgensis Cizæ, | En̄ a Islendsku wtlagdar Af | Herra Odde Einars-Syne, | Superintendente Skꜳlhollts Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 200 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Þessarar Bookar, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude vorum Fødur og DRottne JEsu Christo.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKU SAUNGUR Doct. IOHANNIS OLEARII, wr Þysku Mꜳle wtlagdur, og a Islendskar Saungvijsur snwen̄. Af Mag. STEINE JONS-SYNE, Fyrrum Byskupe Hoola Stiftis.“ 197.-200. bls.
    Athugasemd: Tölusetning þessarar útgáfu fær ekki staðist.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  100. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIVM CHRIST | IANVM. | Edur. | Dagleg jd | kun af øllum DRott | ins Dagsverkū, Med Sam | burde Guds tiju Bodorda, | vid Skøpunarverkin̄, og | Min̄ingu Nafnsins. | JESV. | Skrifad og Samsett | Af S. Hallgrijme Pet | urssyne. An̄o 1660. | Þryckt a Hoolum | Anno 1680.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1680
    Umfang: A-K6. [228] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 86. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 22. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2, Reykjavík 1947, 208-230.