-



Niðurstöður 1 - 100 af 490

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Breviarium Holense
    [Breviaria ad usum ritumqve Sacrosancte Holensis Ecclesie, jam prius impressa, impensis ac mandatis insignibus, reverendi in Christo patris et Domini, Domini Joannis Arneri ejusdem Ecclesie Episcopi felix faustumqve adepta sunt exordium.]
    Að bókarlokum: [„Opus istud impensis ac industria plurimum reverendi in Christo patris Dni Joannis Arneri Sacrosancte Holensis Ecclesie episcopi faustum felicemqve sortitum est exitum finemqve optatum. In residentia sua impressum atqve adauctum Calendas Maji Anno salutis MD. XXX. IIII.“]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1534

    Útgefandi: Jón Arason (1484-1550)
    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt af þessum elsta íslenska prentgrip sem heimildir geta um. Tvö blöð, sem varðveitt eru í Háskólabókasafni í Uppsölum, eru talin geta verið úr bókinni. Eintak var í eigu Árna Magnússonar og brann 1728. Jón Ólafsson frá Grunnavík ritaði eftir minni titiltexta bókarinnar sem hér er tilfærður.
    Efnisorð: Guðfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 1-2. • Wadskiær, Christian Frederik (1713-1779): Observationer om bogtrykker-konsten i Dannemark, Nye tidender om lærde og curieuse sager, Kaupmannahöfn 1740, 244-255. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 123-125. • Biskupa sögur 2, Kaupmannahöfn 1878, 440-442. • Collijn, Isak Gustaf Alfred (1875-1949): Två blad af det förlorade Breviarium Nidrosiense, Hólar 1534, Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 1 (1914), 11-16. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Biskop Jón Arasons bogrykkeri, Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksväsen 7 (1920), 131-145. • Hallbjörn Halldórsson (1888-1959): Letraval í prentsmiðjum á fyrstu öld prentlistarinnar á Íslandi, Árbók Landsbókasafns 3-4 (1946-1947), 79-103. • Guðbrandur Jónsson (1888-1953): Síra Jón Matthíasson sænski. Prentsmiðja hans á Breiðabólstað og Breviarium Holense, Árbók Landsbókasafns 7-8 (1950-1951), 177-187. • Steingrímur Jónsson (1951): Prentaðar bækur, Íslensk þjóðmenning 6, Reykjavík 1989, 91-115, einkum 92-93. • Steingrímur Jónsson (1951): „Núpufellsbók“. Gömul, prentuð lögbók án útgáfustaðar og árs, Ritmennt 2 (1997), 35-54.
  2. Fjórir guðspjallamenn
    Biblía. Nýja testamentið. Fjórir guðpjallamenn
    [Fjórir guðspjallamenn.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1550

    Útgefandi: Jón Arason (1484-1550)
    Athugasemd: Eina heimild um þessa bók er ævisaga Brynjólfs biskups Sveinssonar eftir sr. Torfa Jónsson í Gaulverjabæ: „Á þriðjudaginn, sem var Laurentiimessa eður 10. Augusti var hann kistulagður með hans N. T. Græco, Davíðs psaltara og Fjórum guðspjallamönnum, er biskup Jón gamli að Hólum lét útleggja og þrykkja, sem hans formáli útvísar, ef þar af finnst nokkurt exemplar.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 377. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 63-65. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156, einkum 19. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 1, Reykjavík 1919, 408-414. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Prentsmiðja Jóns Matthíassonar, Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 36 (1930), 21-37. • Steingrímur Jónsson (1951): Prentaðar bækur, Íslensk þjóðmenning 6, Reykjavík 1989, 91-115, einkum 92-93. • Björn S. Stefánsson (1937): Íslenzkt guðspjallarit Jóns biskups Arasonar, Saga 28 (1990), 176-178. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 573-574.
  3. Lífsins vegur
    Lifsins | Vegur | Þat er, | Ein Sỏn̄ og Kristeleg vnderuijsun Huad | sa Madur skal Vita, Trua, og Giỏra, | sem ỏdlast vill Eilift Lijf. | Samsett af heyglærdum Man̄e | Doct. Niels Heming syne. | A Islendsku vtlỏgd af mier | Gudbrandi Thorlakssyne. | ◯ | Prentat a Holum af Jone Jons syne. | An̄o 1575.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1575
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A, 4 bl., B-T3. [302] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): FROMVM OG HEIDVRSAMligum Man̄i Gun̄are Bonda Gijsla syne, Minum sierdeilis godum Vin oskar eg Gudbrandur Thorlak son, Nadar og Fridar af Gude Faudr fyre Vorn Drottin̄ Jhesum Christum.“ A2a-[10]b. Tileinkun dagsett 23. desember 1575.
    Viðprent: AF BARNAAGANVM NOCKrar Greiner og Articuli.“ A[11]a-b.
    Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Erligum edalbornū vijsum og Gudhræddū man̄e Biorn Kꜳes til Strarup Danmarks Rijkis Radzherra og Hofudz man̄e vpp a Malmeyiar slot og hn̄s Erligu edalborin̄e skirlifu og Gudhræddu husfru Christinu Nielsdottr, oskar Niels Hemigs son Nad og Frid af Gude Faudur fyrer vorn Drottin̄ Jesū Christum.“ B1a-C3a. Tileinkun dagsett „Sancti Marteins Messu Dag“ 1570.
    Viðprent: ÞANN CXViij PSAL. Confitemini.“ T2a-3a.
    Viðprent: „Numeri vj. Cpa.“ T3b.
    Prentafbrigði: Tvö eintök þekkt eru í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn; annað er prentað á skinn með afbrigði í 12. línu á titilsíðu, „Prētat“ fyrir „Prentat“, og ekkert greinarmerki í lok línunnar. Í pappírseintakið vantar A2-[9] og alla örkina P.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 17-19.
  4. Calendarium Islandicum
    [Calendarium Islandicum. 1576.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1576

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt, en Finnur biskup Jónsson getur bókarinnar með þeim titli sem hér er tekinn upp, sbr. einnig Hálfdan Einarsson.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 175. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 22.
  5. Ein kristileg og stuttleg undirvísan
    EIN | christilig | Og Stuttlig Vnderuijsan Vm Man̄sins | Riettlæting fyre Gude, Skrifad af | Diuplærdum Man̄e Doctor | Johan̄es Pheffinger. | An̄o 1551. | Asamt Nockrum Audrum Nytsemdar | og Lærdoms vnderuijsonum sem | Vppteiknad er a epterfylg- | ianda Blade. | Vtlagt Af G. TH. Syne | 1576. | ɔ⋅c
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum af Jone Jons syne | Þan̄ 17. Dag Febru. 1576.“
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Einn hug- | gunar BaKlingur[!] Og | Christelig vnder vijsun, huørnin Madurin̄ skal | sig til eins Christeligs afgangs af | þessum Heime til reida. | Med Spurningum samsett, af Jo- | han̄e Spangenbergo. | Vtsett a Islendsku af Gudbrande | Thorlakssyne. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: Spangenberg, Johann (1484-1550): „Af christilig- | um RiddaraSkap Og | Vid hueria Ouine ein Kristin̄ man̄eskia | hefr ad beriazt hier j heime, | Stuttlig vndervijsan vt af Heilag- | re skript, Samantekin̄ af Joh | Spangenbergo. | G. TH. | ◯“ C4b.
    Auka titilsíða: Palladius, Niels (-1560): „Vm Dōa- | Dag | EIrn Nytsamligur tra | ctatus, Samsettr og skrifadr ꜳ Dỏnsku, | Af M. Nicolao Palladio lof- | ligrar min̄ingar Superinten- | dente Skꜳneyiar stigtis, | ꜳr et ct. 1558 | Gudbrandur Thorlaks Son. | ◯“ F2a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: ɔ⋅c, A-K7. 8, 41, 38 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Ein Bæn.“ ɔ⋅c8b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1b.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les, til seigist heilsan j Gude.“ C5a-b. Formáli.
    Viðprent: „Vt Af Riddaraskap PapISTANNA E4a-F1b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 20-21.
  6. Bænabók
    Bænabok | MED MORGVM GODVM | og nytsamligum bænum naudsynlig | um a þessum haskasamliga tijma | ad bidia Gud og aluarliga a ad kalla | j aullū vorum naudsynium | og haskasemdum | Til samans lesin og vt lỏgd af mier | Gudbrandi Thorlaks syne | Luc. 22 | Þui sofi þier? standid vpp og bid- | iid, so at þier fallit ei j freistni | Prtenad[!] a Holū af Jone Jons syne | An̄o M D LXX Vj | ɔ·c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: [16], 62 [rétt: 92], [3] bl.

    Viðprent: „Almanak“ [1b-13a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ein̄ litill formali til þessarar bæna bokar, huernin ein̄ kristin̄ madr skal skicka sig til bænarinar suo hn̄ kun̄e rietteliga at akalla Gud Gudbrandur Thorlaks son“ [13b-16b] bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Staats- und Universitätsbibliothek í Hamborg.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66. • Hamburg und Island, Hamborg 1930, 47. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.
  7. Katekismus
    CATECHISMVS | ÞAD ER | EJn Stutt Vtlagning | Catechismi Srifut[!] a Latinu fyre Norska | Soknarpresta af Doctor. Petro | Palladio Lofligrar min̄ingar | Biskupe ad Sælande j Dan- | mỏrk. An̄o. 1541. | Nu Ad nyiu yfersiedur og Prentadur, ein- | fỏlldum Soknarprestum og almuga | til gagns og nytsemdar | An̄o. 1576. | G. Th. | ◯ | A
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum Af Jone Jons syne | Þan̄ 24. Dag Martij. 1576.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1576
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: 70 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: PETRVS PALLADIVS ÆSKER Heidarligum Herrum og Brædrum j Christo, Soknarprestum j Norige eilijfa Saluhialp.“ 1a-2b bl.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla, en í það vantar 65.-66. bl. Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Palladius eða Lúther.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 19-20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 66-68. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1272. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Gamlar íslenskar bækur, Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.

  8. Fimmtán líkpredikanir
    [Fimtán Líkpredikaner (conciones funebres) eod. [ɔ: Episcopo Gudbrando] interprete in 8. 1578.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1578
    Umfang:
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Ritsins er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Joh. Spangenbergii XV. Conciones funebres in gratiam rudiorum sacerdotum, editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1578“ – og JS 490, 4to: „1578. Lykpredikanir 15. in 8vo Aucth. Joh: Spangenberg utlagdar af Hr Gudbrande“. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 230. • JS 490, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24.
  9. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Lỏgbok | Islendinga, Hueria saman | Hefur Sett Magnus Noregs Kongr, | Lofligrar minningar, So sem hans | Bref og Formale vottar. | Yferlesin Epter þeim Riettustu og ellstu | Løgbokū sem til hafa feingizt. | Og Prentud epter Bon og Forlage Heid | arligs Mans Jons Jons sonar | Lỏgmans. | 1578
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | Fyrsta Dag Maij. Manadar | An̄o Do. | 1578.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1578
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll3. [550] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1934 í Monumenta typographica Islandica 3.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: 1., 6., 7. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 20-21. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 22-23. • Ólafur Halldórsson (1855-1930): Indledning, Jónsbók, Kaupmannahöfn 1904, xxi o. áfr. • Ólafur Lárusson (1885-1961): Introduction, Monumenta typographica Islandica 3, Kaupmannahöfn 1934. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 79-81.

  10. Lækning sálarinnar
    [Lækning sálarennar (Antidotum animæ) eod. [ɔ: Episcopo Gudbrando] interpr. in 8. 1578.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1578
    Umfang:
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Urbani Regii Antidotum animæ, interprete laudato G. Thorlacio, impr. Holis 1578“ – og JS 490, 4to: „1578. Medicina Animæ edur, Salarin̄ar Lækning. Auth: Urbano Regio. utl. af Hr. Gudbr.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 237. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 23.
  11. Um guðs reiði og miskunn
    W Gudz | Reide og Myskun | Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud | af vel lærdū Manne Caspar | Huberino, En̄ a Islend- | sku vtløgd af | Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄- | ingar An̄o Dom. M. D. LX. V. | I. Samuelis II. Cap. | Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄ | leider til Heluijtis og aptur j | burtu þadan
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | XXIII. Dag Martij. Ma- | nadar An̄o Domini. | 1579“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1579
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb6. [412] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Pium Lectorem“ A1b-6a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Martini Lutheri Formali Til huers og eins gods Christins Mans“ A6b-7b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24-25.
  12. Salómonis orðskviðir
    Biblía. Gamla testamentið. Orðskviðir
    Salomo- | nis Ordzkuider | a Norrænu | ◯ | Actorum X. | Huer sem Ottast Gud, og | giører Riettuise a þeim | hefur hn̄ þocknan.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i Hialltadal, | af Jone Jonssyne. An̄o | 1580.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-I4. [135] bls.

    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer Ordzkuida Bokina Salomonis. D. M. L.“ A2a-5b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 25. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 556-558. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 559-560. • Gissur Einarssons islandske oversættelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis, Bibliotheca Arnamagnæana 15 (1955). • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957).
  13. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Lỏgbok | Islendinga, Hueria saman | Hefur Sett Magnus Noregs Kongr, | Lofligrar minningar, So sem hans | Bref og Formale vottar. | Yferlesin Epter þeim Riettustu og ellstu | Løgbokū sem til hafa feingizt. | Og Prentud epter Bon og Forlage Heid | arligs Mans Jons Jons sonar | Lỏgmans. | 1578
    Að bókarlokum: „1580.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll5. [559] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Athugasemd: Sjá einnig bókfræði við fyrri útgáfu.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 26-27. • Sydow, Carl-Otto von (1927-2010), Finnbogi Guðmundsson (1924-2011): Af Jónsbókareintaki í Visby, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 44-49.

  14. Jesus Syrach á norrænu
    Biblía. Gamla testamentið. Jesus Syrach
    Jesus | Syrach, a Nor- | rænu. | 1580.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1580
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-N+. (208+) bls.

    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer Bokina Jesu Syrachs D. Mart. Luth.“ A1b-3b.
    Viðprent: „Ad Menn Kun̄e Þess framar til Guds ötta at uppvekiast, eru hier tilsettar Nockrar mꜳls greiner wr Heilagre Ritningu ut af Otta Drottins, auk þeirra sem ꜳdur eru i þessari Jesus Syrachs Book.“ O1b-3a.
    Athugasemd: Þrjú eintök eru þekkt, öll óheil. Lengst nær eintak í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg, endar á N8, en niðurlag er skrifað, O1-3a; þar stendur að bókarlokum: „Þryckt ä Hölum i Hialltadal. | af Jone Jons Syne. Anno. | 1580.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 25-26. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 556-558. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 560-562. • Gissur Einarssons islandske oversættelse af Ecclesiasticus og Prouerbia Salomonis, Bibliotheca Arnamagnæana 15 (1955). • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957).
  15. Evangelía, pistlar og kollektur
    Helgisiðabók
    Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-R3. [262] bls.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.
  16. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Guðbrandsbiblía
    Biblia | Þad Er, Øll | Heilỏg Ritning, vtlỏgd | a Norrænu. | Med Formalum Doct. | Martini. Lutheri. | Prentad a Holum, Af | Jone Jons Syne | M D LXXXIIII.
    Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var endad | a Holum i Hiallta dal, af Jone Jons Syne, | þan̄ vj. Dag Junij. An̄o Domini. M D LXXXiiij“
    Auka titilsíða: „Allar Spa- | man̄a Bækurnar, vtlagd- | ar a Norrænu | Act. 10. | Þessum 〈Christo〉 bera all- | er Spamenn Vitne, Ad | aller þeir sem trua a han̄, | skulu fa Fyrergiefning | Syndan̄a, fyrer hn̄s | Nafn | M D L XXXIIII.“ 4, cxcii, cxc. Á sumum eintökum eru breytt línuskil á titilsíðu: „vtlagd- | ar“. Blaðatal lxxxviii og xc vantar; fyrri talan hefur verið sett á lxxxvii b, en síðari talan á lxxxix b.
    Auka titilsíða: „Nyia Testa- | mentum, a Norrænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskuligur | Sonur, ad huerium mier | vel þocknast, Honum | skulu þier hlyda | 1584.“ 1, cxxiii, 1.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1584
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [6], ccxcv bl.; annar hluti: [4], cxcii [rétt: cxc] bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 1b. Konungsbréf dagsett 19. apríl 1579.
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 2a. Konungsbréf dagsett 22. apríl 1579.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ cxxiv a.
    Athugasemd: Notuð er þýðing Nýja testamentisins eftir Odd Gottskálksson sem mun einnig hafa þýtt nokkurn hluta Gamla testamentisins; Gissur biskup Einarsson þýddi Orðskviðu Salómons og Jesú Síraks bók; um aðra þýðendur er óvíst. Ljósprentuð í Reykjavík 1956-1957 og aftur 1984.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“. 1.-4., 7. og 8. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 28-35. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156. • Henderson, Ebenezer (1784-1858): Iceland 2, Edinborg 1818, 247-306. Íslensk þýðing, Reykjavík 1957, 391-428 • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 433-443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 538 o. áfr. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 373-383. • Haraldur Nielsson (1868-1928): De islandske bibeloversættelser, Studier tilegnede Fr. Buhl, Kaupmannahöfn 1925, 181-198. • Bonde, Hildegard: Die Gudbrand-Bibel, Zentralblatt für Bibliothekswesen 52 (1935), 241-247. • Westergaard-Nielsen, Christian: Um þýðingu Guðbrandarbiblíu, Kirkjuritið 12 (1946), 318-329. • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957), 364-378, 453-464. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Drög að sögu íslenzkra biblíuþýðinga 1540-1815, Kirkjuritið 15 (1949), 336-351. • Steingrímur J. Þorsteinsson (1911-1973): Íslenzkar biblíuþýðingar, Víðförli 4 (1950), 48-85. • Rosenkilde, Volmer: Europæiske bibeltryk, Esbjerg 1952, 202-206. • Bandle, Oskar (1926-2009): Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana 17 (1956). • Magerøy, Ellen Marie: Planteornamentikken i islandsk treskurd, Bibliotheca Arnamagnæana Supplement 5 (1967), 55 o. áfr. • Stefán Karlsson (1928-2006): Um Guðbrandsbiblíu, Saga 22 (1984), 46-55. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 5-26. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 27-36. • Böðvar Kvaran (1919-2002): Auðlegð Íslendinga, Reykjavík 1995, 50-54. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Hólabiblíurnar þrjár, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 35-43, 46-58. • Guðrún Kvaran: Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584, Gutenberg-Jahrbuch 72 (1997), 140-147.

  17. Ein ný sálmabók
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Ein ny | Psalma Bok, | Med morgum Andligum | Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum | og Vijsum, skickanlega til samans sett og | Auken og endurbætt. | ◯ | Þryckt a Holum i Hiallta Dal. | Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi | Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal. | Aar epter Gudz Burd. | M. D. LXXXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1589
    Umfang: [12], ccxxxiii, [6] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“ [2a-b] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“ [3a-9b] bl. Formáli.
    Viðprent: „Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“ 11a-b.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“ 11b-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“ 12a-b.
    Viðprent: „Boken seiger“ 12b. Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Westergaard-Nielsen, Christian: Nogle anmeldelser, Islandsk årbog 1948-1949, 179-182. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 35-39. • Prentarinn 3 (1912), 19-20. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 420-441. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 61-216.

  18. Hræðileg harmaklögum fordæmdra í helvíti
    [Hrædeleg harmaklögun fordæmdra i helvíte – – 1590]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1590

    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Lamentationes Damnatorum in inferno, Hol. 1590.“ Síðar er bókarinnar getið í bréfi 1886, sbr. Islandica 9. Um höfund er ekki vitað. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 238. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40-41.
  19. Apologia það er vernd og nokkuð forsvar
    Fyrsti morðbréfabæklingur
    Apologia | þad er, | Vernd og nockud forsuar, og vnder ric[t] | ing vppa þær stooru, faheyrdu saker, o[g] þungu afellis Doma, sem Byskup Got- | [s]kalk a Holum fordum hefur dæmt, yfe[r] | Jone Sigmunds syne. | Exod. xxiij | Þu skallt ecke trua raungum Kiærumalum | og giỏr ecke þeim Ranglata nockra Hiastod, s[o] | þu berer falkst[!] Vitne. | Deut. j. | Heyred ydar brædur, og dæmed riett a mill[e] | [h]uers man̄s, og hn̄s brodurs, og hins framan[d] | a, Hafed eckert Man̄greinar Alit i Dome, | [h]elldur skulu þier heyra hinum minsta sem h[i] | [n]um hæsta, og ecke skelfast fyrer nockurs man̄[s] | personu, þuiad DOMARA EMbætted er | GVDZ | Deut. xjx | Og Domararner skulu in̄uirdeliga ransaka | sama, hafe hn̄ þa bored falskan̄ Vitnisburd | mote sijnum brodur, þa skulu þeir giỏra so | [v]id hn̄, s han̄ hafde hugsad ad giỏra vid sin̄ | [b]rodur, þitt Auga skal ecke vægia honum.
    Að bókarlokum: „Anno M. D. XC. og ij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1592
    Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1592
    Umfang: A-D7. [61] bls.

    Varðveislusaga: Prentað á Hólum eða Núpufelli. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað ekki stafheilt.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 42. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598. • Einar Arnórsson (1880-1955): Gottskálk biskup Nikulásson og Jón lögmaður Sigmundsson, Safn til sögu Íslands 2. fl. 1, Reykjavík 1953-1954.
  20. Conspicillum quotidianum
    [Conspicillum qvotidianum. Islandice – – 1594.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1594

    Athugasemd: Þessa er getið í skrá um bækur, er Guðbrandur biskup Þorláksson lét prenta (Finnur Jónsson), en ekki er nú þekkt neitt eintak. Á 448. bls. sama rits er þetta nefnt „Conspicillum animæ qvotidianum. Islandice.“ Hjá Hálfdani Einarssyni er getið um „conspicillum Qvotidianum, carmine latino & Islandico, qvod impressum est Holis 1594.“
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 65-66. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 64.
  21. Katekismus
    Catechismus | Þad Er, | Christeligur Lærdomur, | Fyrer einfallda Presta og Predikara | og Hwsbuendur, | D. Mart. Luth. |
    Að bókarlokum: [„Þryckt a Holum i Hiall- | ta Dal. þann v. Dag Nouemb. | An̄o MDXCIIII.“]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Umfang: A-C. [47] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Varðveislusaga: Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en í það vantar aftasta blað sem er skrifað, og er texti að bókarlokum tekinn hér upp eftir því. Hjá Hálfdani Einarssyni er getið um fyrri útgáfu bókarinnar: „primo circa Reformationis tempora translatum in lingvam Islandicam & editum, deinde vero Islandice annis 1594 …“ Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Lúther eða Peder Palladius.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 216-217. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 44-45.
  22. Graduale
    Grallari
    GRADVALE. | Ein Almen̄e- | leg Messusỏngs Bok | saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, i þeim Søng og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier i Lande Ep- | ter Ordinantiunne | af | H. Gudbrand Thorlaks syne. | Item. Almenneleg Handbok med Collec- | tum og Oratium sem Lesast skulu i Kirkiu | Sỏfnudinum Aarid vm kring. | I. Corint. xiiij. | Latid alla hlute sidsamlega, og skickanliga fram | fara ydar a mille. | Item. xj. Cap. | Ef sa er einhuer ydar a medal, sem þrattunar samur | vill vera, Hann vite þad, ad vier hofum ecke slykan Sid- | uana, og ei helldur Gudz Søfnødur.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | af Jone Jons syne, xxv. Dag Oct. | MD XCIIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Hh. [257] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „FRederich Thend Anden med Gudz Naade …“ A1a. Konungsbréf dagsett 29. apríl 1585.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Vm þan̄ Psalma Saung sem tijdkast j Kristeligre Kirkiu, nockur Vnderuijsun af lærdra Manna Bokum, Þeim til Frodleiks sem þad hafa ecke sialfer lesid. Skrifud af vel Lærdum og Heidarligum Man̄e, Herra Odde Einars syne, Biskupe yfer Skalhollts Stikte.“ A1a-4b. Dagsett 26. nóvember 1594.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Vm þad retta Messu Embætte, huernen þad skal halldast, efter Rettre Gudz Orda Hliodan, med Saung og Ceremonium“ B1a-C2a. Formáli.
    Viðprent: „Messu Embætte a Bæna dỏgum. og Samkomu døgum, þar þeir eru halldner.“ Þ3b-Aa4b.
    Viðprent: „Hier epterfylgia nockrar vtualdar Bæner og Oratiur sem lesast j Messun̄e a Sunnudỏgum og ỏdrum. Hatijdū kringū Ared.“ Bb1a-Dd4b.
    Viðprent: „Ein Almennelig Handbok fyrer einfallda Presta Huernen Børn skal skijra. Hion saman̄ Vigia, Siukra vitia, og nockut fleira sem Ken̄eman̄a Embætte vid kemur.“ Ee1a-Hh4a.
    Athugasemd: Við bls. I1b er skotið inn í örk miða sem á er prentað annað vers í messuupphafi á kyndilmessu: „Versus secundus. Flockur Einglanna …“, en það hefur fallið niður við prentun bókarinnar. Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555, en síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar. Ljósprentað í Reykjavík 1944 og aftur 1982 (ársett 1976).
    Athugasemd:
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 45-46. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 409-416. • Guðbrandur Jónsson (1888-1953): Formáli, Gradvale, Reykjavík 1944. • Björn Magnússon (1904-1997): Þróun guðsþjónustuforms íslenzku kirkjunnar frá siðaskiptum, Samtíð og saga 6 (1954), 92-116. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.

  23. Um góðverkin
    [Um gódverkenn (De bonis operibus) in 8. 1594.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1594
    Umfang:

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Lyseri sermo de bonis operibus, Islandice Hol. 1594.“ – og hjá Jóni Halldórssyni. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 230. • Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 2, Reykjavík 1911-1915, 44.
  24. Um dómadag
    W Doma- | Dag | Eirn Nytsamligur Tractatus, Sam- | settur og Skrifadur ꜳ Dỏnsku, Af M. | Nicolao Palladio Lofligrar minn- | ingar Superintendente Skꜳn- | eyiar Stigtis. | ◯ | M D CM iiij.[!] | A

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1594
    Umfang: A-D. [63] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Til Lesarans“ A1b-2a
    Viðprent: „Disputatio, ellegar Samtal Logmalsins og Euangelij, vm þan̄ Synduga“ D6b-8a
    Athugasemd: Ritið hafði áður verið prentað aftan við J. Pfeffinger: Ein kristileg og stuttleg undirvísan, 1576.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 46-47.

  25. Andsvar uppá þær óheyrilegar lygar
    Annar morðbréfabæklingur
    [Andsuar vppa þær oheyreligar Lygar, brief og Jnsigli sem nu hia biskups Goskalks nidiū fundin̄ skulu vera, vppa Jon Sigmundsson, ad hn̄ hafi drepit sin̄ brodur Asgrijm Sigmundsson, i kirkiu gardinū i Vijdudals tungu.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1595
    Umfang: A-E4. [58] bls.

    Varðveislusaga: Talin prentuð á Hólum 1595. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Fremstu sjö blöðin vantar í eintakið; eru þau skrifuð og titill hér tekinn eftir þeim.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598.
  26. Ein áminning og undirvísun
    Ein | Aminning og | Vnderuisun a þessum haska | samliga Eymdar Tijma, a huer | jum Gud han̄ vitiar vor med sijnu | Refsingar Hrijse, vegna vor | ra Synda. | Skrifud af Gudbrande | Thorlakssyne. | Jere. xlj. | Jerusalem, Þuo þu þitt Hiarta, af | Illskun̄e, so þier verde hialpad. | Jere. xiiij. | Ach. Drotten̄, Vorer Misgiørnin- | gar hafa þad forþienad.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal. | Anno. M. D. XCV.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1595
    Umfang: A-F4. [87] bls.

    Viðprent: Vinstrup, Peder (1549-1614): „Ein Idranar Predikun, a Bæna døgum og so endrarnær, þar s Samkomu dagar eru halldner. Vt dreigen af Bænadaga Predikunum þess Halærda Man̄s D. Peturs Vinstrup, Byskups j Sælande.“ D5b-F3a.
    Viðprent: „Ein Bæn, sem lesast skal epter Predikun, af predikunarstolnum, a Bæna dỏgū, edur þa Almen̄elig Neyd og Landplꜳgur koma.“ F3a-4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 47.

  27. Historía pínunnar og upprisunnar drottins vors
    Historia | Pinunnar og Vpprisunnar | Drottins vors Jhesu Christi, vt | af fiorum Gudspialla Møn̄ | um til samans lesen̄ | Þar med eirnenn Eyding og | Nidur brot Borgaren̄ar Jeru- | sꜳlem, og alls Gydinga Lydz | hid stuttlegasta. | ◯ | Anno Domini. | M. D. XC. VI. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-D. [63] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
    Athugasemd: Þetta er endurskoðuð útgáfa ritningarstaðanna í tilsvarandi köflum fyrri útgáfu 1558. Prentuð enn í Guðspjöllum og pistlum 1617 og oftar. Síðari hluti, Um eyðing og niðurbrot borgarinnar Jerúsalem, var prentaður með M. Chemnitz: Harmonia evangelica, 1687 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48-49.

  28. Áminning til presta
    [Aminning til Presta. 1596]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1596
    Umfang:

    Varðveislusaga: Bókarinnar er getið með þessum hætti hjá Finni Jónssyni: „Aminning til Presta; ex 1 Cor. 4 Cap. 1.2 v. in 4. 1596.“ Sbr. Hálfdan Einarsson: „Admonitiuncula ad verbi Dei ministros, deducta ex 1 Cor. IV. v. 1.2. scripta & edita a G. Thorl. 1596 4.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 238.
  29. Um eiða og meinsæri
    Vm | Eida og Mein- | sære, Huad hrædeleg Synd | þad sie fyrer Gude ranga | Eida ad sueria. | ◯ | Ei mun Drotten Orefstan vera lꜳta, | þan̄ s misbrukar hn̄s Nafn. Exo. [xx.] | M D XC vj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Gudbrandur ThorlaksSon Heilsar þeim ed les.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Malsgreiner Heilagra Lærefedra, saman teknar. Vm Rietta og Sanna Idran.“ B7a-8a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað lítið eitt skert (8. lína).
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-52.
  30. Sú rétta confirmatio
    Su rietta Con- | firmatio, sem j Fyrstun̄e hef- | ur j Kristelegre Kirkiu tijdkud vered. | Og nu er vpp aptur teken og vid Magt halld- | en̄ j Lande Saxen, og annarstadar | þar sem er hreinn og klꜳr E- | uangelij Lærdomur. | Saman lesen og teken vt af | þeirre Saxuerskre Kirkiu Agenda, edr | Ordinātiu, Gudz Orde til fragangs | og Vngdomenum til gagns | j Hola Stigte. | Af | Gudbrande Thorlaks syne. | Lꜳted Børnen koma til mijn og ban̄ed | þeim þad ecke, Þuiad þuilijkra er | HimnaRijke, Matth. xix.
    Að bókarlokum: ANNO. M. D. XCVI.“
    Auka titilsíða: ITEM | Wm þad Riet- | ta Kirkiun̄ar Straff, og | Lykla Vallded, og Af- | lausnena. | Fyrer Presta Hola Stigtis, | Af Guds Orde, og Ordinantiun̄e | og þeirre Saxuerskre Kirkiu | skickan, samanteked | j. Corinth. xiiij. | Lated alla Hlute sidsamlega og | skickanlega fra fara ydar a mille.“ D1b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-G. [111] bls.

    Athugasemd: Hjá Finni Jónssyni er getið um tvær útgáfur þessa rits, 1594 og 1596, en sennilegast er að fyrri ársetningin sé röng.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-59.

  31. Biblia parva eður vor almennilegur katekismus
    Stutta biblía
    BIBLIA PARVA. | Edur | Vor Almen̄elegur Ca | techismus, med sialfum | Ritningaren̄ar Ordum | stuttlega vtlagdur. | Vr Latinu Mꜳle a | Norrænu. | Af | Arngrime Jons | Syne. | Anno Domini | M.D.XC. | ɔ·c
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal. | 1596.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: A-E6. [108] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 1. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48.
  32. Hortulus animæ. Það er aldingarður sálarinnar
    HORTVLVS ANIMAE. | Þad er. | Alldingardur | Sꜳlarin̄ar, Huar jn̄e ad fin̄ | ast sierlegar godar Greiner, Olærdū til | Vndervijsunar, So og heilnæmar Lækn | ingar fyrer þa s hungrader og þyst- | er eru epter Guds Rijke. | Saman̄ teked og vtlagt, af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Psalm. cxix. | Huørnen fær æsku Maduren̄ sinn | Veg geinged ostraffanlega? Nær ed | han̄ helldur sig epter þijnū Ordum. | Þryckt a Holum, þan̄ xvj. Dag | Januarij. An̄o M. D. XCvj. | ɔ.c

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
    Umfang: ɔ.c4, A-L. [183] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: „Nøckrar Malsgreiner Heilagrar Ritningar, hueriar einn og sierhuỏrn kristen Mann meiga og eiga vpp vekia, til þess ad ottast Gud og fordast Syndernar.“ L7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 49-50.

  33. Davíðssaltari sá stutti
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    Stutti saltari
    [Davidspsalltare sá stutte; sive flores qvidam ab Arngrimo Jonæ ex Psalterio Davidis collecti. in 8. 1597.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
    Tengt nafn: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Umfang:

    Varðveislusaga: Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar. Ritsins er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Psalterium Davidis abbreviatum (sive, Sententiæ consolatoriæ e Psalmis Davidis collectæ ab Arngrimo Jonæ Ecclesiaste Melstadensi, in eorum gratiam, qvi angoribus conscientiæ inqvietantur) prodiit Holis 1597“. Ekkert eintak er varðveitt. Stutti saltari var prentaður aftan við Bænabók eftir Musculus 1611 og 1653, en sú bók var fyrst prentuð á Hólum 1597, og kynnu bækurnar þá að hafa verið prentaðar hvor í sínu lagi. Stutti saltari var enn prentaður aftan við Enchiridion eftir Þórð biskup Þorláksson 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 211. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55.
  34. Antidotum það er ein kröftug lækning
    ANTIDOTVM | Þad er | Ein Krỏptug Læk- | ning vid þeirre hrædelegre | og skadlegre Sꜳlar- | en̄ar Astrijdu sem kall- | ast | Auruilnan. | Samsett j Latinu af Doct. | Niels Hemings syne, En̄ | a Islensku vtlaugd | af | Gudmunde Einars | Syne. | Anno. | 1596.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum Anno: | 1597.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-E6. [107] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: „So ei sie Pappiren̄ audur, þa eru hier settar nỏckrar Greiner, teknar hia þ heilỏgu Lærefedrum, hliodande vpp a sama Efne, sem Bæklingurenn.“ E2b-6a.
    Athugasemd: Þetta rit Hemmingsens var endurprentað aftan við Huggunarbækling eftir Thomas Steiber, Hólum 1600.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 52-53. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 2.
  35. Ein ný húspostilla
    Ein Ny | Hwss Postilla | Þad er | Gudspiøll og Pistlar Ared | vm kring, med stuttu In̄ehallde, og lijt- | illre Orda Vtleggingu, fyrer Vngdom- | en̄ og Almuga Folk, med nỏckrum kristelig- | um Bænum, af huỏriu Gudspialle. | Saman teked og lesed wr Lærd- | ra Manna Bokum og | Postillum. | Af | Gudbrande Thorlaks | Syne. | Item nỏckrar Sun̄udaga Gudspialla Vijs- | ur, Syra Einars S. S. | Til Colossenses. 3. | Lꜳted Orded Christi noglega bygg- | ia a medal ydar, j allre Visku.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum | ANNO | – | M D XC VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-Þ, Aa-Þþ. [767] bls.

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Lectorem“ A1b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Skreytingar: 2., 4., 5. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 558.

  36. Bænabók lítil
    Bænabok | Litel | Skrifud j Þysku Mꜳle | Af | Andrea Musculo Doct: | ◯ | Anno 1559.
    Að bókarlokum: „Þrykt a Holum | j Hialltadal. | Anno. | M. D. XC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1597
    Umfang: A-M6. [275] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed Les“ A2a. Ávarp.
    Viðprent: „Kien̄ingar og Lærdomur þeirra Heiløgu og hellstu Lærefedra, vm Bæna akalled til Guds.“ I6a-M4a.
    Viðprent: „Ein Bæn vm goda afgøngu af þessum Heime.“ M4b-5a.
    Viðprent: „Aunnur Bæn vm goda Frafør.“ M5b-6a.
    Athugasemd: Um útgáfu 1590, sjá Islandica 9 og Skírni 91.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Ritfregnir, Skírnir 91 (1917), 205. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 4. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 53.
  37. Calendarium íslenskt rím
    CALENDA | RIVM | Islendskt Rijm. So Menn | mættu vita huad Tijmum | Aarsins lijdur, med þui | hier eru ecke ꜳrleg | Almanach. | Med lijtellre Vtskyringu | og nỏckru fleira sem | ei er oþarflegt | ad vita. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
    Umfang: A6, B6, C, D6. [59] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Athugasemd: Talin prentuð á Hólum 1597, e. t. v. á vegum Arngríms Jónssonar. Ljósprentað í Reykjavík 1968.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 54-55. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 3.

  38. Fons vitæ það er lífsins brunnur og uppspretta
    FONS VITÆ | ÞAD ER | Liifsins Brun̄ur og Vpp- | spretta, af huørre ed frafliota san̄- | arlegar Hugganer, ỏllum | Veykum og Sorgfullum | Samuiskum. | Johan̄. vj. Cap. | Huỏr han̄ þyster, kome sa til mijn | og drecke. | ◯ | Prentad a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. VIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-K4. [151] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-3a.
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 56-57.
  39. Sönn og einföld undirrétting
    Sỏn̄ og einfỏld | Vnderrietting vm þad Halei- | ta Sacramentum Hollds og Blods | vors Herra Jesu Christi. | Skrifud j fyrstu af Iohanne Gallo | Doctore Heilagrar Ritningar. | Item, Biuijsingar þeirra | Hellstu Kiennefedra, a vorum Døg- | um, Ad j Kuỏlldmꜳltijd Drottins | veitist og giefest Herrans Christi san̄ | arligt Holld og Blod. | Enn nu vtlỏgd a Norrænu Fromum | Mỏn̄um a Islande til Gagns og Goda | Ieremiæ 32 Cap. | Eg er Gud alls Hollds, skyllde mier | vera nøckur Hlutur omøguligur? | ANNO M. D. XC IIX.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | – | ANNO. M. D.XC. IIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-N. [207] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les oskar Gudbrandur Thorlaks Son Goods af Gude.“ A2a-4a.
    Viðprent: „Grunduỏllur og Beuijsingar þeirra hellstu Lærefedra, a vorum Døgum, huar med þeir beuijsa, ad j Kuølldmꜳltijd Drottins veitest og giefest Herrans Christi sannarligt Holld og Blod.“ H1a-N5b.
    Viðprent: „Af þui ad hier er opt gieted j þessum Bæklinge Villu og Rangs Lærdoms þeirra Sacramentista, þa skal hier setia, til synis, þeirra nøckur eigenlig Ord, og Meiningar, j stuttu Mꜳle.“ N6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 7., 8., 12., 13. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 58-59.

  40. Þessi samstæð ljóð
    [Þeße Samstæd Liőd | Voru skrifud eptir Sijra Sigfws Gudmundz | Syne litlu fyrir Han̄z andlät, ad hverjum fra mæltum | Han̄ sofnadi Hiedan̄ ï Gudi sætliga | Ꜳ Stad | I Kin̄ þan xxij Decembris Anno Domini | M. D. XC. VII. | … [Á blaðfæti:] Þryckt a Hlum | Anno 1598.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1598

    Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt; skráð hér eftir skrifuðu eftirriti í ÍB 389, 4to.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: ÍB 389, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 70. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 83-84.
  41. Spegill þess synduga
    Speigell | þess Synduga | ÞAD ER | Siø godar Idranar predikan- | er, vm þessa Heims Eymd Sorg og | Neyd, Og huỏrnen̄ sa Synduge skule | sier aptur snua til Guds sijns, og | verda Sꜳluholpen̄. | Skrifad j fyrstu af Jeronymo | Sauanarola,[!] og sijdan vtlagdar bæde j | Þysku og Dỏnsku: En̄ a Islen- | sku vtlagdar | AF | Gudmunde Einars Syne. An̄o. 1597. | 2. Corinth. 5. | Vier hliotum aller ad openberast | frae fyrer Domstole Christs, vppa þad | ad huer ein̄ ødlest a sijnum Lijkama, ep- | ter þui sem han̄ hefur adhafst, sie þad | gott eda jllt.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, | – | ANNO. M. D. XC. VIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-H. [127] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2b.
    Viðprent: „Nỏckrar Greiner hliodande vppa þessar Predikaner.“ H6a-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 4.-5., 9.-10., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 59-60. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 2. • Þórhallur Þorgilsson: Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum uppruna 2, Reykjavík 1958, 58-59.

  42. Fimmtán líkpredikanir
    Fimtan | Lijkpredikaner, Ad hafa yfer | Þeim Framlidnu j christe- | legre Samkundu. Þar | med meir en̄ | LX. Themata, edur Greiner | wr þui gamla Testamentenu, sem | ad hlyda vppa sama Efne. | M. Johan̄. Spangenberg. | ANNO. M. D. XL. VIII. | Þu lætur Men̄ena deyia, og seiger, | Komed aptur Man̄an̄a syner Psa. xc. | Dyrrnætur er fyrer Drottne Daude | hans Heilagra Psalm. cxvj. | Anno. M. D. XC. viij.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | – | M. D. XC. viij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-K3. [150] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Lectori Salutem.“ A2a.
    Viðprent: „Themata Edur Mꜳls greiner og Sententiur, sem saman eru teknar vr Bokum hins gamla Testamentis, med huỏrium ad Men̄ meiga auka þessar Lijkpredikaner.“ H7a-I4b.
    Viðprent: „En̄ eg hef hier vid auked, nỏckrum Greinum þeim sierligustu wr þui nyia Testamentenu vnder sỏmu Meiningu, Ad þeir Prestar og Predikarar, sem so eru mentader, meige taka godar Greiner, til ad styrkia þar med þeirra Predikaner og Aminningar. Bid þu Gud, þu godur christen̄ Lesare, ad han̄ oss ỏllum fyrer sinn Son Jesū Christum giefe Sꜳluga stund, og epter þetta auma vesla lijf eitt eilijft Lijf j Himerijke, A. G. Th. S. Mꜳls greiner wr nyia Testamentinu.“ I5a-K2a.
    Prentafbrigði: Í Landsbókasafni eru tvö eintök, í öðru er 2.-3., 6., 9.-10. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit og 6. lína svo: „LX. Themata edur Greiner“.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55-56.

  43. Passionall. Písl og pína vors herra Jesú Kristi
    Passionall | Piisl og Piina | vors Herra Jesu Christi, sa- | man lesen af þeim fiorum Gudspialla | Mỏn̄um, Med fỏgrum Figurum, | og Hiartnæmum Gudleg- | um Bænum. | Vngdomenum og þeim einføll | du til Gagns og Gooda. | ◯ | Prentad a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. VIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
    Umfang: A-L4. [168] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So hefur sa æruverduge Guds Madur Doct: Martinus Luther, skrifad vm þan̄ Passional.“ A2a-3a.
    Viðprent: „So skrifa þeir Gømlu Lærefedur, og þeir adrer sem vandlega hafa epterleitad, og ransakad þa Atburde sem skiedu, epter þad þa Herran̄ Christur han̄ var Dæmdur til Dauda.“ H7b-I2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 2.-4., 8., 9. og 11.-13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 57-58. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 1.

  44. Biblia laicorum það er leikmannabiblía
    Leikmannabiblía
    BIBLIA LAICORVM | Þad er | Leikman̄a Bib | lia, sa gyllene Catechismus | þess dyrdlega Guds Mans D. Mar- | tini Lutheri, Lofligrar minningar, sam | settur og auken̄ med stuttum einfỏlldum | Spurningum og Andsuỏrum, Fyrer | Vngmenne og einfallt al- | muga Folk: | ◯ | ANNO. M. D. XC. IX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, 21. Dag Februarij. | – | ANNO. M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-Q4. [247] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Kiennemønum og Guds Ords Þienørum j Hola Stigte.“ A2a-4b. Formáli dagsettur 1. janúar 1599.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 60-62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 3.

  45. Lífs vegur
    Lijfs Wegur. | Þad er. | Ein Christeleg | og søn̄ Vnderuijsan, Huad sa | Madur skule vita, trua, og giø- | ra sem ỏdlast vill eilijfa | Sꜳluhialp: | Skrifad af Doct. Niels | Hemings syne An̄o 1570. | Enn a Islensku vtlỏgd af | Gudbrande Thorlaks Syne. | Og nu ad nyiu prentud a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. IX. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-V7. [318] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle. Til Lesarans“ A1b-8b.
    Prentafbrigði: V8 er autt blað; í öðru eintaki af tveimur í Landsbókasafni er aukið hálfri örk við bókina: „Lijted Registur yfer þennan Bækling …“ a-a3; a4 er nú numið burt, en hefur að líkindum verið autt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 4., 8., 9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 926. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  46. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er | Eintal Salar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør christen Madur han̄ a Daglega | j Bæn og Andvarpan til Guds, ad trac- | tera og Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og | Dauda vars Herra Jesu Christi og þar | af taka agiætar Kien̄ingar og heilnæ- | mar Hugganer, til þess ad lifa, | gudlega og deyia Christ- | elega. | Saman teken vr Gudlegre | Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þyskun̄e vtlỏgd | Af Arngrime Jons | Syne. | ANNO. 1593.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: 196 bl.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Christinu, Gudbrands Dætrum, mijnum kiærum Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar, Amen.“ 1b-5b bl. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ 195a-196a bl.
    Prentafbrigði: Til eru eintök með tveimur afbrigðum á titilsíðu, í 3. línu „Þad er.“ og í 9. línu „vors“.
    Athugasemd: Út af þessu verki orti Pétur Einarsson sálmaflokk, Eintal sálarinnar, 1661.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 4., 5., 14.-16. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62-63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  47. Dominicale
    [Dominicale. in 8. … 1599.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1599
    Umfang:

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti í Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 212.
  48. Passio það er historían pínunnar og dauðans
    PASSIO | Þad er. | Historian Pij- | nunnar og Daudans vors | Frelsara Jesu Christi. | Sundur skipt I þrettan Pre- | dikaner. | Vtlogd a Islensku af Gudmun- | de Einars Syne | Esaie liij. | San̄lega bar han̄ vorn Siukdom, og | vorum Hrygdum hlod hn̄ vppa sig. Hn̄ | er særdur fyrer vorar misgiørder, og fyrer | vorra Synda saker er han̄ lemstradur. | Þryckt a Holum | – | ANNO. M. DC.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 156 bl.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ 2a-5b bl.
    Viðprent: „Þeim ed Les.“ 154a-155a bl.
    Viðprent: „Nøckrar Greiner Heilagrar Ritningar vm Pijnu og Dauda Jesu Christi.“ 155b-156a bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 66-67.

  49. Huggunarbæklingur
    Huggunar | Bæklingur | Þar jnne margar agiætar | Mꜳlsgreiner Heilagrar Ritningar | Saman teknar eru j eitt, med | stuttre huggunarsamlegre | Vtleggingu. | A Islensku snuen af mier | Gudbrande Thorlaks Syne. | Himen̄ og Jørd skulu forgan | ga, enn mijn Ord forganga ecke, | Luc. xxj. Cap. | ANNO. M. DC.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | þan̄ 9. Dag Aprilis | ANNO. M. DC.“ 244a bl.
    Auka titilsíða: Hemmingsen, Niels (1513-1600): ANTIDOTVM. | Þad er ad | skilia | Heilsulif og | Lækning, vid þeirre hrædelig | re og skadsamligre Sꜳlarennar | Astrijdu sem kallast | Øruilnan, edur | Auruænting. | Samsett j Latinu af Doct. | Niels Hemings Syne, En̄ a | Islensku vtlagt | af | Gudmunde Einars | Syne. | Nu ad nyiu prentud. | Anno. 1600.“ 205a bl.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: 244 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Fromum og Gudhræddum Lesara.“ 2a-3b bl. Formáli.
    Viðprent: Steiber, Thomas: „Agiætre Heygboren̄e Frw och fyrstjn̄u, Elisabet j margreifin̄u til Brandenburg, til Steitin, Pomern, Cassuben og Venden et ct. Burggreifin̄u til Nurmberg, og Fyrstjn̄u til Rugen, min̄e nꜳdugre Frw och Fỏrstjn̄u.“ 4a-8b bl. Tileinkun ársett 1566.
    Viðprent: Hemmingsen, Niels (1513-1600): „Til Lesarans.“ 205b-206b bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 3., 4., 8., 9. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 64-66.

  50. Vocabularium Latino-Islandicum
    [Vocabularium Latino-Islandicum]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1600

    Varðveislusaga: Í bréfaskiptum Ole Worms og Íslendinga er á nokkrum stöðum getið um latneskt-íslenskt orðasafn frá Hólum, og virðast a. m. k. þrjú eintök þess hafa farið um hendur Worms. Í bréfi Þorláks biskups Skúlasonar til Worms 29. ágúst 1643 kemur fram að orðasafnið hefur verið prentað: „Lexicis Latino-Islandicis manuscriptis in schola nostra vulgo utuntur, iisqve valde mendose consignatis, uti apud orthographiæ parum peritos evenire solet. Subpudet igitur eorum exemplar, etsi comparari posset, mittere. Mitto autem vocabularium typis nostris impressum, sed neqve id qvidem a mendis typographicis immune.“ Ekkert eintak er nú þekkt og ekki vitað um prentár.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Ole Worm's correspondence with Icelanders, Bibliotheca Arnamagnæana 7 (1948), 308-309.
  51. Enchiridion eður handbók
    ENCHIRIDION | EDVR | Hand Bok | Þar jnne ad þær hellstu sierleg- | ustu Christelegs Lærdoms Høfudgrei- | ner verda vt af Guds Orde einfalldle- | ga, stuttlega, gagnlega, og med | godum Rỏkum vtskyrdar. | AF | D. Dauide Chytreo. | D. Martino Chemnitio. | A Islensku vtløgd Kien̄edomenum sier- | deilis til Gagns og Gooda. | Prentad a Holum | 25. Dag Nouemb. | ANNO. 1600.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1600
    Umfang: [8], 316 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum Guds Ords Þienørum, mijnum Medbrædrum, og Samuerks Mỏn̄um j DROTTNE. Nad og Fridur af Gude, og vorum Lausnara Jesu Christo.“ [2a-8b] bl. Dagsett 25. nóvember 1600.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3.-5., 9., 12.-13. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 63-64.

  52. Kristileg undirvísun um ódauðleika sálarinnar
    Christeleg Vnderuiisun | Vm odaudleika | Sꜳlarennar. | OG | huad vm Sꜳlernar liidur þeg- | ar þær skilia vid Lijkamann. Vm | þan̄ seinasta Dag og Dom, eilijf- | an̄ Dauda, og Eilijft Lijf. | Saman tekenn j þysku Mꜳle | wr Bokum þeirra Heiløgu Lærefed- | ra, Lijka eirnen̄ wr Predikỏnum | D. Martini Lutheri. | Johan̄is Mathesij. | D. Martini Miri. | Johan̄is Gigantis. | Enn nu a Islensku vtløgd | ANNO. | M. DC. I.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal | þann 19. Dag Nouemb. | ANNO. M. DC. I.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1601
    Umfang: 539, [11] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳlen.“ 3.-10. bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad pium Lectorem.“ 534.-539. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 2., 3., 9.-11., 16. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 18. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 4.

  53. Spurningakver út af trúarinnar artikulum
    [Spurningakver út af trúarennar artikulum. 1601]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1601

    Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Finni Jónssyni þar sem bókin er talin prentuð 1601. Hennar er einnig getið hjá Hálfdani Einarssyni: „Edidit qvoqve B. Gudbrandus Institutiones Erotematicas de Articulis fidei 1601.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 217.
  54. Súmmaría … yfir allar Spámannabækurnar
    SVMMARIA | VITI THEODORI. | Yfer allar Spamanna Bæ- | kurnar. Mergur mals, Summa, og stutt Innehalld | sierhuørs Capitula, Skrifad j fyrstu j þysku Mꜳle. Enn nu | vtlagt þeim til Gagns og Gooda sem | Guds Ord elska. | Sømuleidis, Eitt | Almennelegt Registur | Yfer alla Bibliuna og Bækur hins | Gamla og nyia Testamentis, Harla gagn- | legt, þeim ed sig vilia jdka j Heilagre Ritningu. | ◯ | Þryckt a Holum j Hialltadal. | ANNO SALVTIS | 1602.
    Auka titilsíða: Luther, Martin (1483-1546): „Siette Capitule | S. Pals Pistels til Ephesios, Vm | Christen̄a Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur. | Predikad af Doct. Martino Luthero | til Vitemberg, ANNO | MDXXXIII. | Apocalip. xii. Cap. | Vei þeim sem a Jørdunne bwa og a Sionum, Þuiad Diøfullenn er | ofan stijgen til ydar, hafande Reide mykla, og hann veit þad, hann hef | ur stuttan Tijma. | i Petri v. Cap. | Vered Sparneyter, og vaked, Þuiad ydar Motstandare Diøfull- | en̄, geingur vm kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim hann suel | ge, huørium þier ørugglega skulud mote standa j Trunne.“ Kk3a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1602
    Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [319] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ „Vm þad Registur.“ A1b.
    Athugasemd: Skotið er inn í örk við Ee3a miða sem á eru prentaðar 10 línur er hafa fallið niður í textanum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21-22. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.

  55. Barnapredikanir
    Barna pre | dikaner. | Vtleggingar Yfer Þau | Euangelia sem j Kirkiun̄e | lesen verda, fra Paskadeigen- | um, til Aduentun̄ar. | Skrifadar j Þysku | Mꜳle, af Vito The- | odoro. | Enn nu a Islensku | vtlagdar | ANNO | – | M DC III.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal, | þann 12. Dag Maij | ANNO. | M DC III.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1603
    Umfang: 348 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Síðari hluti ritsins.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 1., 2., 7.-9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21.

  56. Barnapredikanir
    Barnapre | dikaner. | Vtleggingar Yfer Þau | Euangelia sem j Kirkiunne | lesen̄ verda, fra Adventun̄e | Og til Paskadags. | Skrifadar j Þysku | Mꜳle, af Vito The- | odoro. | Enn nu a Islendsku | vtlagdar. | ANNO | – | M DC III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1603
    Umfang: 296 bl.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle“ 1b-6b bl.
    Athugasemd: Fyrri hluti ritsins.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 1., 2., 7.-9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21.

  57. Útlegging fyrir Esaja
    [Utlegging yfer Esajæ Cap. 53. … in 8. 1604.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1604
    Umfang:

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Nicolai Selnecceri Expositio Cap. LIII. Esaiæ, translata & edita a laudato Gudbr. Thorlacio, Hol. 1604“ – og JS 490, 4to: „1604. Es Spamans 53 Cap: Auth: Nicol: Seleneccero, utl ur þísku af Hr Gudbr. in 8vo“. Ekkert eintak er nú þekkt. Allar heimildirnar geta einnig um útgáfuna 1606.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 230. • JS 490, 4to
  58. Sjötti kapítuli S. Páls pistils til Ephesios
    Siette Capitule | S. Pꜳls Pistels til E- | phesios, Vm Christenna | Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur: | Predikad af Doct. Marti- | no Luthero, Til Vitenberg, | ANNO. MDXXXIII. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter, og vaked, Þui ad | ydar Motstandare Diỏfullen̄, geingur vm | kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim han̄ suelge, huỏrium þier ỏruggle- | ga skulud mote standa j Trun̄e. | Þryckt a Holum | ANNO. 1606.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-G3. [102] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Áður prentað með V. Dietrich: Summaria, 1602.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68.

  59. VII iðranarsálmar Davíðs
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    VII. | Idranar psal- | mar Dauids, Huørium og ein- | um Christnum Manne naudsynle- | ger, og gagnleger, Gud þar med | ad akalla og tilbidia.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1606
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1a-b. Sennilega eftir Guðbrand.
    Viðprent: „Huggunar Greiner, fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur.“ B7b-8a.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92.

  60. Drottinleg bæn
    Drottenleg Bæn | Fader wor | Asamt med Almennelegum | og Gagnlegum Lærdome, | VM | Christelegt Bæ- | na Akall. | 1. Pet. 5. Cap. | Vered sparneyter og vaked, þuiad ydar | Motstandare Diøfullen geingur j kring | sem grenianda Leon, leitande epter þeim | han̄ suelge, huørium þier ørugglega mot | standed j TRVn̄e. | Vtlagt wr Dønsku Mꜳle, Og | Prentad a Holum: | ANNO. | – | M. DC. VI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-R. [271] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Madsen, Poul (1527-1590): „Formale Doct. Pꜳls Mathssonar, Godrar Minningar, Sem var Superintendens j Sælande.“ „Formáli“ A1b-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: 2., 6.-7., 14.-15. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 71.

  61. Fimmtugasti og þriðji kapítuli spámannsins Esaja
    Fimtugaste og | Þridie Capitule Spa- | mansins Esaie. | Vm Daudan og Piinuna Her | rans Jesu Christi vors | Lausnara. | Vtlagdur j Þysku Mꜳle, af Doc- | tor Nicolao Selneccero. | ◯ | Prentadur a Holum | Anno. 1606.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1606
    Umfang: A-E. [79] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 94-95. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 5.

  62. Graduale
    Grallari
    GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kirkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lated alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille. | 1 Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrꜳttunarsam- | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Siduana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem. 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall- | ta Dal, ANNO Salutis. | – | M. DC. VII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: TIL LESARANS B2a. Athugasemd um aukinn latínusöng í þessari útgáfu.
    Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
    Viðprent: „Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsønguar, a þeim sierlegustu Hatijdum, Lijka a Kuølld og Morna, Vtan Kirkiu sem jnnan.“ Aa3b-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: 2., 3., 10.-12., 17. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 33.

  63. Bænabók
    [Bænabók. Hólum 1607]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1607

    Varðveislusaga: Útgáfu Bænabókarinnar 1607 er getið hjá Finni Jónssyni: „Gudbrandi Bænabók (liber precum) … 1607“, sbr. Hálfdan Einarsson: „Variorum auctorum preces collectæ & editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1607.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Hvorug framangreindra heimilda getur um frumútgáfu bókarinnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 380. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 235.
  64. Meditationes sanctorum patrum
    Forfeðrabænabók
    MEDITATIONES. | Sanctorum Patrum. | Godar Bæn- | er, Gudrækelegar Huxaner, | Aluarlegar Idranar Aminningar, | Hiartnæmar Þackargiỏrder, og all | ra handa Truar Idkaner og | Vppvakninnar[!] og styr- | kingar: | Vr Bokum þeirra heiløgu Lærefed | ra, Augustini. Bernhardi, Tauleri, | og fleire annara. Saman lesnar j þysku | Mꜳle. Med nỏckru fleira, sem hier | med fylger. | Gudhræddum og Godfwsum Hiỏr- | tum nytsamlegar og gagnlegar, | Martinus Mollerus | – | 1607
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum | ANNO Salutis. | M. DC. VII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1607
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [511] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-4b.
    Viðprent: „Huggunargreiner fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur“ Hh6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3.-5., 10., 11., 17. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 72. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  65. Sönn undirvísun um þau ómannlegu hræðilegu og óviðurkvæmilegu morð
    Þriðji morðbréfabæklingur
    Sỏnn Vnder- | viisun, vm þau oman̄legu hræ- | delegu og ovidurkuæmelegu Mord og man̄ | draps Brief, og nỏckra adra Giỏrninga | sem skrifadar og lognar hafa vered vppa | Jon Sigmunds son, lỏngu epter hans | Dauda og Afgang.
    Að bókarlokum: „M. DC. VIII.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: A-C. [48] bls.

    Varðveislusaga: Án titilblaðs. Tvö eintök þekkt eru í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, annað þeirra er óheilt.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 115. • Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, Reykjavík 1902-1906. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 568-598.
  66. Theoria vel speculum vitæ æternæ
    THEORIA, VEL SPECVLVM | VITÆ ÆTERNÆ | Speigell Eilifz | Lijfs. | Frodleg Skyring, alls þess Leyn | dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf. | Teken vr Heilagre Ritningu, | Vm vora Skøpun, vora Endurlausn, | og vora Endurfæding. Ei sijdur vm | Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og | Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf. | Saman lesen og skrifud j fi Bokum, | AF. | Philippo Nicolai Doct. og Soknar | Herra til S. Chatarina Kirkiu | j Hamborg. | A Islensku vtløgd, Anno epter Guds | Burd. M. DC. vii.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | Anno Salutis. | 1608“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: [24], 822, [49] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formale.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“ [14.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: LIBER AD Lectorem“ [14.] bls. Fjögur erindi á íslensku.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
    Athugasemd: Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78-79. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3.

  67. Það nýja testamentum
    Biblía. Nýja testamentið
    Guðbrandstestamenti
    Þad | Nyia Testa- | mentum, a Islendsku | Yfer sied og lesid, epter þeim riettustu | Vtleggingum sem til hafa feingist. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskulegur | Sonur, a huørium jeg hef | alla Þocknan, Hønum | skulu þier hlyda. | Prentad a Holum j Hialltadal | ANNO | – | M. DC. IX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1609
    Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Tt4. [695] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer hid Nyia Testa mentum, D. Marth. Luth.“ ɔ·c1b-7a.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „HVỏr hn̄ vill rietteliga lesa Guds Ord og þa heilỏgu Ritning …“ ɔ·c7b-8a. Formáli, e. t. v. eftir útgefanda.
    Viðprent: „Þessar eru Bækur hins Nyia testamentis.“ ɔ·c8b.
    Viðprent: „Registur yfer Pistla og Gudspiøll sem lesen verda a Sun̄udøgum og ỏdrum Hatijdis Dỏgum ꜳr vm kring.“ Tt1b-3b.
    Viðprent: „A Spatiønum, vrdu ecke sett heil Ord, helldur half og stundum min̄a þar sem til vijsad er, þui a þau so ad skilia.“ Tt4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78. • Jakob Benediktsson: Arngrímur lærði og íslenzk málhreinsun, Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar, Reykjavík 1953, 117-138.

  68. Syndakeðjan
    Syndakedian | Giørd og samsett af XII | Synda hleckium, huøria aller Idra- | nar lauser Menn sier smijda, til | Eilijfrar Glỏtunar. | Huar af ad lioslega ma sia og merk- | ia, huỏrsu haskasamlegt þad er, ad | lifa og liggia j Syndỏnum, og | leggia Synd a Synd ofan: | Aullum og sierhuỏrium til Vidvỏrunar | og Amin̄ingar, Ad giỏra Idran og yferbot, | og draga hana ecke vndan. | Vtlagt wr Dønsku | 1609. | ◯

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Heilræde ad Madur skule ecke syndga, huør M. Johan̄es Mathesius fordum soknar Herra j Jochims dal j Þyska lande kiende Bỏrnum sijnū.“ B4b-5b.
    Viðprent: „En̄ øn̄ur gods mans Heilræde sem hann gaf Syne sijnum, In̄e halldande þær sierlegustu Greiner, þui Madur skal Syndena fordast.“ B5b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 4. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 9.

  69. Dominicale
    [Dominicale. in 8. … 1609.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609
    Umfang:

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 212.
  70. Postilla
    [Postilla. Hólum 1609]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1609

    Varðveislusaga: Í bókaskrá í JS 490, 4to er talin prentuð 1609 „Postilla circa an̄um yfer Gudspiöll og Pistla med gömlum Gudspiallsvijsum.“ Bókarinnar er einnig getið hjá Finni Jónssyni: „Postilla in Evangelia & Epistolas, unacum antiqvis qvibusdam in Evangelia versibus memorialibus; per Episcopum Gudbrandum, Islandice.“ – og Hálfdani Einarssyni: „Gudbrandi Thorlacii, ex variis variorum Doctorum libris collectas, ubi etiam Textus Epistolarum explicantur, ed. Hol. 1597. 1609. argumento cujusqve Pericopes Stropha incluso.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
    Bókfræði: JS 490, 4to Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 221.
  71. Katekismus
    CATECHISMVS | Sỏn̄, Einfolld | og lios Vtskyring Christeleg- | ra Fræda, sem er Grundvøllur Tru | ar vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, | Af þeim hellstu Greinum Heilagrar | Bibliu, hennar Historium og Bevijsin | gum samanteken, Gude Almattugū | til Lofs og Dyrdar, en̄ Almwg | anum til Gagns og goda. | ◯ | Vr Dønsku vtløgd, og | Prentud a Holum. | ANNO | – | M DC X.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1610
    Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [639] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Formale.“ A1b-5b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): [„Kvæði“] A6a-b.
    Athugasemd: Guðbrandur biskup Þorláksson er talinn þýðandi á titilsíðu 3. útgáfu 1691.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 98-99. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 2. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 7. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 560.

  72. Iðranarspegill
    Idranar | Speigell | I huørium christen Madur kann ad | sia og skoda þann naudsynlegasta Lær- | dom, Huørnen syndugur Madr skule snua sier | til Guds med riettre Idran, Og huør og | huilijk ad sie søn̄ Idran. Og huørt | ad Madur giører rietta Id- | ran eda ecke. | Saman lesen wr heilagre Ritningu, | A samt med agiætlegum Formꜳla | Vm Mannsins Riettlæting | fyrer Gude. | Af Niels Laurits syne Norska, Su- | perintendente yfer Viborgar Stig- | te j Danmørk. | Vtlagdur og Prentadur a Holum | Anno. M. DC. xj.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-S4. [279] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b.
    Viðprent: „Formꜳle yfer þenna Idranar Speigel, hlydande vppa Riettlæte Syndugs Mans fyrer Gude.“ A2a-C4a.
    Viðprent: „Christeleg Bæn, vm rietta og sanna Idran“ S3b-4a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 3. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 4.
  73. Calendarium
    CALEN- | DARIVM | Riim a Islendsku. | So menn meige vita huad | Tijmanum Aarsins lijdur | Med lijtillre Vtskyringu | og nỏckru fleira sem | Rijmenu til | heyrer | Prentad ad nyiu | a Holum. | ANNO | – | M DC XI

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-B. [47] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 14-15.

  74. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
    Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
    Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.

  75. Um dómsdag
    Wm Doms- | Dag | Ein nytsamleg Vnderviisun, samsett | og skrifud j Dønsku Mꜳle | Anno 1558. | M. Nicolaus Palladius. | Prentad a Holum ad Nyiu | Anno 1611.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-E. [79] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: TIL LESARANS A1a-b
    Viðprent: „ Ein Viisa vm Domsdag, og Idranaramin̄ing, so Men̄ fordest eilijfar Pijsler“ E6b-8a
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.

  76. Manuale de præparatione ad mortem
    MANVALE | De Præparatione ad Mortem. | Þad er. | Handbokarkon̄[!] | Huỏrnen Maduren eige ad | lifa Christelega, og Deya | Gudlega. | Skrifad j Þysku mꜳle | AF | Martino Mollero. | Med hans eigen Formꜳla. | Enn nu vtlagt þeim til Gagns | og Goda sem slijku vilia giegna. | Þryckt ꜳ Holum | – | ANNO. M DC XI

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-T3. [294] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Walther, Johann: „Vm Glede Guds Barna a Doms Deige.“ S8a-T3b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 4., 5., 10., 14. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 71-72.

  77. Anatome Blefkeniana
    ANATOME | BLEFKENIANA | Qua | DITMARI BLEFKENII | viscera, magis præcipua, in Li- | bello de Islandia, Anno. M DC | VII. edito, convulsa, per | manifestam exenterati- | onem retexuntur. | Per | ARNGRIMVM IONAM | Islandum | Est et sua formicis ira. | Typis Holensibus in Islandia | boreali. | Anno M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: A-N7. [206] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): GVDBRANDVS THORLACIus Superintend. Holensis in Islandia boreali, Lectori S.“ A7b-B2b.
    Viðprent: IN CLYPEVM BLEFkenianum“ N2b-3a. Latínukvæði
    Viðprent: ALIVD IN DITHMARVM Blefkenium, illum Islandiæ Coprophorum.“ N3a-b. Latínukvæði
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): ALIVD De vatibus duobus, immeritas Blefkenianæ historiæ laudes concinentibus.“ N3b-4a. Latínukvæði, merkt A. I.
    Viðprent: Guðmundur Einarsson (1568-1647): ALIVD In Dithmarum Blefkenium Islandorum Philocopron.“ N4a-b. Latínukvæði.
    Viðprent: IN Dithmarum Blefkenium, impudetissimum Convitiatorem Islandiæ, Epigramma.“ N4b-5b. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): ALIVD In evndem, editionem Commentariorum, Si Dijs placet, De Isl: vltra annum 40. differentem.“ N5b-6a. Latínukvæði.
    Viðprent: Magnús Sigfússon (1575-1663): AD DITHMARVM Blefkenium.“ N6b. Latínukvæði.
    Viðprent: ALIVD ejusdem vernaculé.“ N6b-7a. Tvö áttmælt erindi.
    Viðprent: „Aliud“ N7b.
    Athugasemd: Deilurit gegn bók Ditmars Blefken: Islandia, Leiden 1607. Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 10 (1951), 269-358.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Á N2a er skopmynd, hin fyrsta í íslenskri bók prentaðri, sennilega skorin hér á landi.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The northmen in America, Islandica 2 (1909), 13-15. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 45-47. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 120-137. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 359-378.

  78. Ein ný vísnabók
    Vísnabókin
    Ein | Ny Wiisna Bok | Med mỏrgum andlegum Viisum og Kuædum | Psalmum, Lof sønguum og Rijmum, teknum | wr heilagre Ritningu. | Almuga Folke til gagns og goda Prentud, og | þeim ødrum sem slijkar Vijsur elska vilia, og jdka Gude | Almattugum til Lofs og Dyrdar, enn sier og | ødrum til Gagns og Skiemtunar | Til Eolossensens[!] iii. Cap. | Lꜳted Christi Ord rijkuglega hia ydur byggia i allre Visku | Læred og aminned ydur med Psalmum, Lofsaung | uum, og andlegum liuflegum Kuædum, og | synged Drottne Lof j ydrum Hiørtum | Til Epheseos v. Cap. | Vppfyllest j Anda, og tale huør vid annan, med Psalm- | um Lofsønguum, og andlegum Kuædum, synged og spiled Dr | ottne j ydrum Hiørtum, og seiged Þacker alla Tijma Gude | og Fødur, fyrer alla Hlute, j Nafne vors Drottens Jesu | Christi | Anno, M. DC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1612
    Umfang: [8], 391 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Einar Sigurðsson (1538-1626): „Til Lesarans“ [4.-5.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ad Lectorem“ [5.] bls.
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1937 í Monumenta typographica Islandica 5. Ný útgáfa, Vísnabók Guðbrands, Reykjavík 2000.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 107-108. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Vísnabók Guðbrands biskups, Iðunn Nýr fl. 8 (1923-1924), 61-87. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 438-441. • Sigurður Nordal (1886-1974): Introduction, Monumenta typographica Islandica 5, Kaupmannahöfn 1937.

  79. Jónas spámaður
    Jonas | Spamadur | Ein aluarleg Idranar Predik | un, og Epterdæme sannrar Id- | ranar og Yferbootar | Skrifad i þysku mꜳle af Doct | Nicolao Selneccero. | Matth. xij. | Menn Ninive Borgar munu a efs- | ta Dome vpprijsa med Kynslod þessare | og fordæma hana, Þuiad þeir giordu | Idran fyrer Predikan Jonas. | Þrykt a Holum, | ANNO. | 1614.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1614
    Umfang: A-O. [223] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: „Nockrar Greiner vr Bokum Spamannanna“ K3b-O8a.
    Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 95.

  80. Mysterium magnum sá mikli leyndardómur
    MYSTERIVM | Magnum | Sa mykle Leyn | dardomur, vm þad himneska | Brullaup, og andlega Samteing | ing vors Herra Jesu Christi, og | hans Brwdur christelegrar | Kirkiu | Huørnen Men̄ eige gagnlega og med | Glede þar vm ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | ◯ | Vtlagdur wr Þysku, og prent- | adur, Anno Christi, | M. DC. XV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: [16], 398 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ [3.-9.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 74.
  81. Um góðverkin
    Vm | Good Werken | Ein christeleg skyr og lios | Predikun, teken af Evangelio, sem | fellur a fiorda Sun̄udag epter | Trinitatis, Luc. 6. Cap. | Predikud af | Doct. Polycarpo Leiser | Vtløgd til Skyringar og Skilnings | þeim gagnlegasta Lærdome | Vm Good verken | Vier erum hans Verk, skapader j | Christo Jesu, til ad giøra Godverken, | Ephes. 2. | Vier erum Guds Børn, Johan̄. I. | Rom. 8. Þar fyrer hæfer oss ad lifa | so sem Guds Børnum. | 1615

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1615
    Umfang: A-F. [95] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A1b-2b.
    Viðprent: „Aunnur Predikun VM Riettlæting mannsins, sem er, Huỏrnen og med huørium Hætte sa synduge Madur verdur riettlꜳtur fyrer Gude, og Erfinge eilijfs Lijfs Texten, edur THEMA. I. Timoth. I“ C8a-F8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62-63.

  82. Grammatica Latina
    GRAMMATI- | CA LATINA. | QVÆ TAM SVPERIORI QV- | am Inferiori classi Scholæ Holensis sa | tisfacere poterit: Comparatis plurium au | torum verbis & sententijs, quorum om- | nium maximā partem, Melanchthon & | Ramus jure sibi vendicant, brevi | hoc Syntagmate cōprehensa, | simplicissimè. | Methodo facilis, Præceptis | brevis: Arte & vsu prolixa. | PARS PRIOR | De Etymologiâ. | FAB: LIBRO I. CAP: 4. | Grammatices fundamenta nisi quis fideli- | ter jecerit, Quicquid superstruxerit cor- | ruet. | ANNO | 1616.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1616
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [223] bls. (½)

    Viðprent: EX FABIO. LIBRO I. A1b.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): PROTESTATIO SEV Votum.“ A2a-b. Latínukvæði.
    Viðprent: GRAMMATICÆ LATINÆ LIBER II. DE SYNTAXI. R3b-Dd2b.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): AD IVVENTVTEM SCHOlæ Holensis, Octosthicon.“ Dd3b. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): ALIVD. Dd4a. Latínukvæði.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 50-52. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 62-63.
  83. Elegantiarum Latini sermonis
    [Elegantiarum Latini Sermonis Præceptiones aliqvot, in Gratiam studiosæ Iuventutis collectæ, cum Ciceronianis, tum aliorum bonorum Authorum Exemplis illustratæ, omnibus incorruptæ propriissimæque Latinitatis cupidis utiles & necessariæ Auctore M. Georgio Vogelmanno. Legisse juverit Qvintilianus Curandum est, ut qvam optime dicamus. In usum Scholæ Holanæ Anno M. DC. XVI.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1616

    Varðveislusaga: Ritið er aðeins varðveitt í handriti, ÍB 390, 4to, en að niðurlagi þess kemur fram að ritið hefur verið prentað á Hólum 1616: „NB. ad sordes usque & mendas typographicas, haud raro quidem occurrentes, conforme Exemplari, Holis a° Xti 1616 impresso.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: ÍB 390, 4to Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 108-109.
  84. Katekismus
    CATECHIS- | MVS. | Edur. | Ehristelegur[!] Lærdomur, | Fyrer einfallda Presta og Pre- | dikara, Hwsbændur og Vng- | menne. | D. Mart. Luth. | ◯ | Psalmo xxxiiij. | Komed hingad Børn, heyred mier, | Eg vil kienna ydur Otta Drottins.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1617
    Umfang: A-C. [48] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 67-68. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 64.

  85. Guðspjöll og pistlar
    Helgisiðabók
    Gudspiỏll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, j | Kirkiu Sỏfnudenum | A | Sun̄udøgum og þeim | Hꜳtijdis Døgum sem halld- | nar[!] eru, epter Ordi | nantiunne | Prentad ad nyu, epter | riettre Vtleggingu | ANNO. | M. DC. XVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1617
    Umfang: A-T7. [302] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Historia Pijnunnar og Vpprisunnar Drottens vors Jesu Christi, vt af fiorum Gudspialla Møn̄um til samans lesen              Þar med eirnen Eyding og Nidurbrot Borgarennar Jerusalem, og alls Gydinga Lyds, hid stuttlegasta.“ Q1a-T7b. Píslarsaga J. Bugenhagens, þýðing Odds Gottskálkssonar, áður prentuð sérstaklega 1558 og 1596.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36.

  86. Krosskveðjur
    Krosskuediur | Þess Heilaga Kiennefaudurs | Bernhardi, med huørium hann heils- | ar og kuedur, Jesu Christi blessada | Lijkama, siøsinnum a hans hei- | laga Krosse. | ANNO. M. C. LX. VIII. | Vr Latinu wtlagt. | Anno. 1618. | A. I. | ◯ | Med þad Lag, sem Pꜳls Dicktur. | Postule Guds og Pijslar Bloome, et ct.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1618
    Umfang: A-E. [39] bls. (½)

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: „Piiningar Historia Jesu Christi, epter fiorum Gudspialla Mønnum, j Saungvijsu snuen, med Hymna Lag.“ E2a-4a..
    Athugasemd: Latneskur texti og íslensk þýðing. Prentár hefur verið talið 1618, en óvíst er að það eigi við annað en þýðinguna. Tvö eintök í Landsbókasafni eru bundin með Passio 1620. Ártalið 1168, þegar sálmarnir eru sagðir ortir, er rangt því að höfundur dó 1153. Krosskveðjur voru prentaðar aftur aftan við Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar 1690.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 10-11.

  87. Sálmur í Davíðssaltara
    Psalmur i Da- | vids Psalltara sa XCI. | Fullur med allskonar Huggan og | Hugsuølun, j huørskyns Neyd Motlæ- | te og Angre, sem Mannskiepnuna kann | heim ad sœkia, af Diỏfulsins, Man̄ | an̄a, Heimsins, Holldsins, edur | Syndarennar Tilstille. | Cda[!] og so þo, Drotten sialfur | nøckurn Kross vppa legge, | stuttlega yferfaren. | ◯ | Af Sijra Arngrijme Jonssyne. | ANNO. M DC XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: A-F7. [94] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52-53. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 388-390.

  88. Speculum amicitiæ það er vinaspegill
    SPECVLVM AMICITIÆ | Þad er | Wina speigell | I huørium ad sia ma, hu- | ad godur Vinskapur er, Huad | Dyrmætur Fiesiodur hn̄ er, Huỏr | nen hn̄ skal byria, reyna og auka, | Og til æfeloka stadfastlega | hallda | Med mørgū føgrū Mals- | greinum, Historium og Epterdæm | um, af H Ritningu, og gamallra Læ | refedra Bokum, j þysku Mꜳle | samsettur af Sigismundo Sue- | vo, Predikara til Lauben | Og nu þeim Godhiørtudu christnu | til Vndervijsunar, Gagns og Goda | Prentadur a Holum. | ANNO | M. DC. XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: A-M7. [189] bls.

    Þýðandi: Sveinn Símonarson (1559-1664)
    Viðprent: Sveinn Símonarson (1559-1664): „Erlegum og Velvijsum Heidurs Manne, Ara Magnussyne Konunglegrar Majestat: Sysluman̄e j Isafiardar Syslu …“ A2a-B2a. Formáli dagsettur „viij Kalend. Maij.“ (ɔ: 25. apríl) 1617.
    Viðprent: „„Til christelegs Lesara“ B2b. Kvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 3.-5., 10.-12. og 16.-18. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 101.

  89. Sjö krossgöngur herrans Jesú Kristi
    Siø | Krossgỏngur | Herrans Jesu Christi. | Þad er. | Vtskyring Pijnun̄ar og Dau | dans vors Herra Jesu Christi. Ad | so myklu leite, sem hans siø Krossgøng- | um vidvijkur, I Siỏ Predikaner framsett | Grundvalladar a þeim S Peturs Ordū | 1 Pet. 2. Cap. | Christur er Piindur fyrer oss | og hefur oss til Epterdæmis la | ted, ad vier skylldum epter | fylgia hans Footsporum | Vr Þyskum Passiu predikỏnum Martini | Hammeri wtlagdar. | Af | Sijra Arngrime Jons syne. | ANNO Salutis | M DC XVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
    Umfang: ɔ⋅c, A-X4. [343] bls.

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Aullum Fromum og Rækelegum Guds Orda Þienørum, Proføstum, og Prestum Hoola stigtis, mijnum Medbrædrum, Osk allrar Farsælldar af þeim Krossfesta Jesu Christo, vorum Endurlausnara.“ ɔ⋅c2a-7b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: 2., 5., 6., 10., 15., 16. og 20. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 40-41.

  90. Sálmabók íslensk
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Psalma Bok | Islendsk, | Med mørgum Andlegum | Psalmum, christelegum Lofsøng- | uum, og Vijsum, skickanlega til | samans sett, og auken, og | Endurbætt | ◯ | Þrykt a Holum j Hiallta Dal. | ANNO | M. DC. XIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1619
    Umfang: [8], 280, [6] bl.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „So skrifar sa gode Gudz Madur, D. Martinus Luth.“ [2a-3a] bl.
    Viðprent: „Simon Paulus hiet sa Doctor sem j sinne Vtleggingu yfer Pistilen þann lesen er Dominica 20 epter Trinitatis, þar so stendur, Tale huỏr vid annan med Psalmum og Lofsỏngnum[!] etc. Ephes. 5 Þar skrifar hn̄ so.“ [3a-4a] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Godum Gudhræddum Lesara.“ [4a-5b] bl. Formáli.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nøckur Heilræde wr Latinu og Þysku snuen, af Sijra Olafe Heitnum Gudmundssyne.“ [8a] bl.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth. wr Þysku vtløgd af sama Sijra Olafe.“ [8b] bl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 3., 4., 9. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 5. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90.

  91. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    [Lögbok Islendinga, Hueria saman Hefur sett Magnus Noregs kongr Lofligrar minningar, So sem hans Bref og Formale vottar. Yfirlesin Eptir þeim Riettustu og ellstu Lögbokum sem til hafa feingizt Og prentud epter Bon og Forlage Heidarlegs Mans Jons Jonssonar Lögmans 1582.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620
    Umfang: A-Þ, Aa-Ll4. [551] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson (1536-1606)
    Varðveislusaga: Titilblað er nú ekki á neinu eintaki nema því sem Jón Eiríksson átti og nú er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Jón lét prenta þetta titilblað eftir útgáfunni 1578, breytti aðeins ártalinu. Vafi leikur á því að útgáfan sé rétt ársett og líklegra að hún sé síðar prentuð, sbr. Steingrím Jónsson. Sjá einnig bókfræði um fyrri útgáfur.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Steingrímur Jónsson (1951): „Núpufellsbók“. Gömul, prentuð lögbók án útgáfustaðar og árs, Ritmennt 2 (1997), 35-54. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27-28. • Hallbjörn Halldórsson (1888-1959): Letraval í prentsmiðjum á fyrstu öld prentlistarinnar á Íslandi, Árbók Landsbókasafns 3-4 (1946-1947), 97.

  92. Passio
    PASSIO | Su Heilaga Historia, | Vm Pijnu og Dauda vors | Endurlausnara Jesu | Christi. | So sem hin̄ H. Mat- | theus hefur hana sam | an skrifad. | I siø stuttar Predikan- | er saman dreigen. Og a Islen | sku wtlỏgd, af H. Odde Einars | syne Superintendente, Schal- | hollts Sticktis. | Þrykt a Holum. | ANNO M. DC. XX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1620
    Umfang: A-H4. [120] bls.

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): LECTORI SALVTEM A2a-b. Formáli dagsettur 25. febrúar 1619.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 86. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 1.

  93. Bænadagapredikanir
    [Bænadagapredikaner. 1620]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1620

    Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Finni Jónssyni þar sem bókin er talin prentuð 1620. Hennar er einnig getið hjá Hálfdani Einarssyni: „Conciones Pœnitentiales, editæ a Gudbr. Thorl. 1620.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 231.
  94. Samtal Guds vid Evu og börn hennar.
    [Samtal Guds vid Evu og börn hennar.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1620

    Varðveislusaga: Rímnaflokkur, talinn prentaður á Hólum í biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar „in 8. sine anno“ (Finnur Jónsson; sbr. Hálfdan Einarsson). Ekkert eintak er nú þekkt, en rímurnar hafa varðveist í handritum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 60. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13-14.
  95. Margarita theologica
    [Margarita Theologica in usum scholarum Islandiæ. Latine. [Holis] 1620.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1620

    Varðveislusaga: Tekið upp eftir Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt, en Harboe biskup hefur átt bókina.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 219. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 237. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 28.
  96. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1621
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhvörium Deige Vik- | unnar, Med Almennelegre | þackargiörd, Morgunbænum og | Kvölldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto- | re og Sooknar Preste i | þeim nya Stad | Gamne[!]. | En̄ a Islendsku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skꜳlhollts | Stiftes. Ark. A-R. 12°. Niðurlag bókarinnar vantaði, en þar hefur prentstaðar og -árs verið getið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden, Dänische Bibliothec 7 (1745), 659. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 234. • Lbs. 612, 4to
  97. Biblia parva eður almennilegur katekismus
    Stutta biblía
    BIBLIA PARVA. | EDVR. | Almen̄elegur | Catechismus, med sialf | um Ritningaren̄ar Ord | um, stuttlega vtlagdur. | Vr Latinu mꜳle a Norrænu, | Af S Arngrijme Jonsyne | ANNO Domini. M D XC. | Psalm. 119. | Ord þitt Drotten er Lampe Fota | minna, og Lios a mijnum Vegum. | Gal. 3. | Hier er ecke Gydingur nie Grisk | ur, Hier er ei Þræll nie Frelsinge, | Hier er ei Kall nie Kuinna, þuí þier | erud allersaman eitt j Christo Jesu, | En̄ fyrst þier erud Christi, þa eru | þier Abrahams Sæde, og epter Fyr | erheitenu Erfingiar.
    Að bókarlokum: „Anno Christi. | M DC XX II.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1622
    Umfang: A-E. [80] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 8.

  98. Sönn guðrækni og kærleiki kristilegur
    Sønn | Gudrækne og | Kiærleike Ehriste-[!] | legur. | Latinè. | CARÆ PIETATIS ET RA- | ræ Caritatis Incendium. | Skrifad af Ottone Casmanno. | Enn a Norrænu wtlagt, af Sij | ra Jone Biarnar syne, | j Prestholum. | 1 Timoth. 4. | Gudræknen er til allra Hluta nyt- | samleg Hafande þessa Lijfs Fyrer- | heit, og so hins epterkomanda, Þetta | eru vissuleg San̄inde, og Dyr | mætt Verdugt Ord.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal. | ANNO epter Guds Burd. | M DC XX II.“ O8a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1622
    Umfang: A-P. [239] bls.

    Þýðandi: Jón Bjarnason (1560-1634)
    Viðprent: „Vppvakning og aeggiun til Gudræknen̄ar, og Kiærleikans.“ P1a-6a. Sálmur.
    Viðprent: „Ein Bæn, vm sanna Gudrækne, og Christelegann Kiærleika.“ P6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 15. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 9.

  99. Graduale
    Grallari
    GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kyrkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille | I Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrattunarsam | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Sidvana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall | ta Dal, ANNO Salutis. | M. DC. XXIII

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1623
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
    Viðprent: TIL LESARANS B2a.
    Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
    Viðprent: „Mỏckrer[!] Hymnar Psalmar …“ Aa3b-Hh4a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.
  100. Cato vel distica moralia Catonis
    Catonis disticha
    CATO. | VEL. | DISTICA MORALIA | Catonis. | Þad Er | Hugsvins mꜳl, eda Heilræde | Snuen j Liodalag og Vijsna, Ofrod | um Vngdome, og lijka þeim elld | re til Nytsemdar, sem Hygginde | hafa kiær, og godum Sid | um gegna vilia. | Af | Sijra Jone Biarnar syne. | DICTA SEPTEM SAPIENTVM | Grecię, Latine & Vernaculè. | Þad er | Spakmæle siø Gricklands | Spekinga. | SVLPICIVS DE CIVILITATE | Morum. | Vm Hegdan og Hæversku þeirra | sem sidsamer vilia vera.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, um 1624
    Umfang: A-F3+. [86+] bls.

    Þýðandi: Jón Bjarnason (1560-1634)
    Viðprent: Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): DICTA SEPTEM SAPIENTVM GRECIAE SELECTIORA, Latine et VernacuIe“ D4a-E4b.
    Viðprent: IOHANNIS SVLPICII DE Civilitate morum“ E5a-F3a.
    Viðprent: ORATIO DOMINICA F3a-b.
    Viðprent: BENEDICTIO MENSÆ F3b.
    Viðprent: GRATIARVM ACTIO POST sumptum cibum.“ F3b-.
    Efnisorð: Siðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 10. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 15-17. • Halldór Hermannsson (1878-1958): The Hólar Cato. An Icelandic schoolbook of the seventeenth century, Islandica 39 (1958).